Heimskringla - 07.05.1903, Side 1

Heimskringla - 07.05.1903, Side 1
Heimskringla KAUPIÐ Heimskringlu og borgið hana; að eins $2.00 um árið. XVII. WINNIPEG, MANITOBA 7. MAÍ 1903. Nr. 30. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Það gengur í þöfi miklu fyrir stjórninni í Kína. Hím viil vera bezt við Rössa og ber margt til þess, og ekki síst það að lönd þeirra ríkja liggja saman, og fara þeir síðar- nefndu ekki að skipunum Kínastjorn ar með herliðsflutninginn úr Man- churia, og láta Kínverjar sér fátt um flnnast. En ná rísa upp sendi- harrar frá brezka veldinu og Japan, og heimta að Kínverjar reki Rössa burtu samkvæmt skipunum þeirra yálfra. Ræða þeir þetta mál við Ching prins, sem er utanjíkisráð- gjafl. Þeir segja honum, að ef hann láti reka Rössa öt ör Manchuria, þá komist samkomulag á 1 landinu eins og var áður en Boxarar komu til sögunnar. Bandaríkin sitjahjáog horfa á ennsem komið er, og hafa engan formlegan þ&tt tekið í þessu máli. Rössar ætla sér eflaust ekki að fara fyrri en þeir þurfa, og kröf- ur þær sem haldið er að þeir hafi í hyggju að setja, þykja stórveldun- um nokkuð iskyggilegar. Þær eru viðkomandi hafnleyti fyrir útlend skip, sem ekki verður greitt um inn- sigling, og enn fremur ákvæði um að engir útlendíngar séu teknir í þjónustu stjórnarinnar í Kína nema Rössar innan takmarka Manchuría, einkum hvað viðkemur herstörfum. Stórveldin þykjast hafa fulla ástæðu að líta eftir þessu og öðru eins, en enga söunun geta þau sýnt fyrir því að Rússar ætli sér að knýja stjórnina til þessara samninga, og getur því vel verið, að þetta sé tilbúningur Breta og Japansmanna,gauragangiu- ur til afsökuuar þar austur frá. A- reiðanlegt er eitt, og það er það, að Rössar verða ekki viljugir hornrek- ur annara stórvelda í austur Kína- veldi. —Þau tíðindi hafa nýlega gerst I brezka þinginu, að korntollurinn er afnuminn. Fjármálaráðherra C. T. Ritchie lýsti því yfir í fj&rmálaræðu sinni, að tekjuafgangur væri nú um $50 milllónir, og yæru það afleiðing ar af því, að herkostnaðurinn í Suð- ur-Afríku sé nær um garð genginn. Hann kvað stjórnina ætla að afnema beina skatta, sem nemi $40 millión- um, en óbeina sem næmi $10 millí- ónum, og hún ætlaði að gera þann ig ráðstafanir I fjármálum ríkisins, að þjóðskuldin yrði öll borguð á næstu 50 árum. Það kom sem þruma úr heið- rlku lofti þetta afnám korntollsins. Liberalflokkurinn hafðí notað þetta mál á stjórnina, og þjóðin var dags- daglega að snúa bakinu við stjórn- inni, en síðan hún tók þetta tollaf- nám til bragðs, er hún rómað f einu hljóði af fólkinu og sitja Liberalar með sárt ennið og vopnlausir gegn henni. Stjórnin á þvl óefað nokkuð langa tlð fyrir höndum, áður en Liberalar koma henni á kné. —Kosningar fóru nýlega fram á Spáni, og unnu Republíkar meiri sigur, en mönnurn datt I hug. Meið- ingar og mannskaði varð við þessar kosningar. —Voðaleg jarðskriða hljóp 2fl. f. m. á þorp, sem Frank heitir, með 1000 ibúum, I N. W. T. Það var koianámabær. Allurefti hluti fjalls- ins (Turtle Mountain) hrundi niður ur og tók ylir 2 inílna breitt svæði. Um 80 manna biðu bana, flest kon ur og börn. Engir komu3t af, sem voru að vinna utan náma, og enn eru nokkrir luktir inn I námunum, og óvíst að þeirn verði bjargað, þó á lffl séu. Ætla fle3tir að skriða þessi hafi hlaupið af óvanalegum vatna- gangi, sem var þar I fjallinu I leysingum I vor. —Sambandsstjórnin hefir breytt tollreglugjörðinni íCanada, viðvíkj andi vörum frá Þýzkaland. Þau lög komu I gildi 1. þ. m. Kaupmenn í Winnipeg selja allmikið af þessum vörum, en sérstaklega kemur þessi tollhækkun fram hér I Vesturland- inu á fjórum vörutegundum: kven- yflrhöfnum, eggjárni, brúðum og barnaglingri og postulínsvörum. —Lyfjasölum I N. Dak. hefir ver- ið fyrirboðið að selja vínanda um 30 daga tlmabil. $50 verðlaunum er heitið, ef komið er upp að ein- hverjir þeirra brjóta leyfið Lög- boð þetta hefir óefað nokkra þýð - ingu fyrir það ríki. —Skuggalegt mál er nýkomið upp I Lundönum, sem kallað er „Moat House Mystery“. Heflr lögreglan um alilangan tímaverið að líta eftir því. I stórhýsinu ,Moat House' bjó kona, sem átti þá eign, og hét Cam- illa Holland. Hön var nokkuð við aldur. Síðast bjó htin þar nokkra mánuði 1898—1899, ásamt manni, að nafni Dougal, sem margir héldu þá að væri giftur henni, en var það ekki. Um þær mundir settist stúlka þar að, sem nefndi sig ungfrú Dou- gal og var álitin dóttir Dougals. Litlu eftir komu hennar, hvarf ung- frú Holland skyndjlega, og vissi enginn hvað af henni varð. Dou- gal sótti þá um hjónaskilnað við ungfrö Dougal, sem svo hafði verið nefnd, en var kona Dougals. Þessi aðferð Dougals hjónanna leiddi til þess, að grunur féll á að hvarf Cam- illa Holland væri ekki einleikið. Lögreglunni var fengið málið til meðferðar. Hún Ieitaðx og lét grafa alt I kiingum þessa byggingu og heflr starfað í þessu máli þangað til nö, en án þess að verða nokkurs vör þangað til 17. Apríl síðastl., að kven* lík fanst falið I byggingunni, og er það álitið að þar sé fundin líkami CamiIIu Holland. Dou ;al var leit- aður uppi og fanst I Canton, og var þá að hefja bankaávfsun með undir- skrift C. Holland. Hann var fang- aður og settun I varðhald. Mál þetta snertir suma æðri stéttir I Lundön- um, og er allísjárvert. — Konungur vor Edward VII. er búinn að heimsækja páfann I Róm og þykir protestöntum sér misboðið með þeirri heimsókn. —Talið er víst að læknir nokkur hafl rétt fyrir sér I því að hann sé böinn að tinna be: klu þá, er veldur bólusýkinni, og reynist það satt, þá er sá fundur einn af þýðingarmestu uppgötvunum, sem gerð heflr verið þetta ár. —Austanblöðin segja að það sé áreiðanlegt, að tambandskosningar fari fram I haust. Veldur þvi þverr- andi heilsa Sir Wilfrid Lauriers, er brftðlega verður að hætta við stjórnarstörf, en Liberalar vita að þeir hefa enga sigurs von, nema hann eó merkisberi flokksins. —Mælt er að Þjóðverjar séu að tapa verzlunar viðskiftnm við Suð- ur-Afríkubúa. —Doukhoborar hófu að nýju leið angur sinn I Norðvesturlandinu, í vikuuni sem leið. Þeir ganga hálf- naktir og hungraðir og segjart leita að Jesú, og ekkí hætta fyrr en þeir flnni hann. I þessum leiðangrx eru altkarlraenn, efldirog tröllhraustir, sem hlaupa burt frá heimilum sln- -—Agentahjörð Laurierstjórnarinnar er að elta þá, og vill koma þeim aft- ur heim, og tekst það má ske I þetta sinn. Það gefur útvöldum fylgdar- mönnum stjórnarinnar atvinnu þetta Doukhobora flan hér í landi. Og mun hún upphaflega hafa ætlast til þess með innflutningi þessara ræfla, að hafa þá fyrir ruiðil á milli vxisa al- mennings og fósturbarixa sinna, sem eru í eldhúsinu fyrir hana árið um kring. —Konungi vorum Edward VIII, var vel fagnað af Loubet forseta og Frökkum ölluxn. —Um undanfarin tíma heflr verk- fall verið I Montreal. Verkfallmenn eru þeir sem vinna við að afskipa og áskipa vörur. Hafa verkfallsmenn verið hinir harðdrægustu I þeim við- skiftnm. 28. f. m. varð framkvæmd arvald bæjarins að kalla á hervðrð til að viðhalda t'riði. Um 600 her- menn fóru á varðstöðvarnar. Deil- urnar voru milli verkfallsmanna og þeirra sem vinnu tóku I stað þeirra. Verkfallsmenn fóru skip af skipi og neyddu og ógnuðu þeim sem við vinnuna voru að hætta. í einum stað réðust þeir á lögregluna og sviftu hana löglegri framkvæmd, þar að auki kveiktu þeir I vörum og brendu. Var kallað á 3 herdeildir. Þenna dag léll fyi st blóð I þessu verkfalli, yflr maður varð I sjálfs- vörn að skjóta á einn af verkfalls- mönnum til að hemja hann frá manndrápi. Sárið er ei talið hættu legt. Múgurinn hefir sýnt fljótfærni og frekju. Hann heflr hent og grýtt á vinnumenn I höfnunum. Ástandið er ískyggilegt og óvíst hvar staðar nemur. Svo langt hafa verkfalls- tnenn gengið, að kyeikja I skipum og vörum Útlitið eftir sögn er hið Iskyggilegasta sem stendur. —Hermálaráðgjafl Rússa fór með sérstakri lest áleiðis til Manchuria, og er jáfnvel búist við að hann bregði sér til Japan um leið. Þessi för hans, Þó um hann væri talað áð ur, heflr vakið allmikla eftirtekt, og einkum eru það stórveldin, sem þyk- ir hún ísjárverð og halda hana ekki þýðingarlausa, að öllu leyti. Þessi ráðgjafl Rússa heflr nýlega samið við skipabyggingafélög, að böa til 20 skotbáta, sem hann segist ætli að hafa til taks við yígin við Amurfljót- ið. —Frakkar segja að Roosevelt for- seti ætli að heimsækja sig I sumar I Júlímánuði. „Hvað vantar oss? Hvers höfum vér þörf?“ Oss vantar betra og hagfetdara stjórnarfyrirkomulag, en vér höfum nú. Hvað er að því stjórnarfyrir- komulagi, sem vér nú höfum, sem að áliti fjöldans er þó það bezta, sem nokkurnttma heflr verið og verða mun ura ókomnar aldir. Það sem yflrgengur alt, er, að auðvaldið er orðið svo magnað að það ræður lög um og lofum þessa lands og rétt að verða alþjóðar niðuidiep með yfir- gangi sínum og fjárglæfrabralli. Hvað getum yér gert, sem bætir kjör okkar og léttir af okkur þessu þunga fargi auðfélaganna? Als ekki neitt, er nokkra endurbót ger- ir nema rétt I svipin, því þessir menu sækja fram undir verndun laga og landsréttinda, sem þú og ég, með þeim eina, en þó mikla mis- mun, að þeir geta alt keypt fyrir peninga, en við getum það ekki, og þeir vinna sér trúlega I haginn, með því að láta alt viðskiftalifið falla sér I hag, en I óhag fjöldans. Það eina sem við getum gert er að breyta heila fyrirkomulaginu og stofna annað nýtt, og það á friðsamlegan og manrxöðlegan hátt, ef mögulegt er. Við höfum fylsta rétt til þess og getum það líka, með því að sam- eina okkur og brúka okkar atkvæðis rétt betur en við höfum gert að und anförnu- þetta getum við líka, án þess að skerða hið minsta rétt þess- ara xnanna, sem til þessa hafa haldið oss I nokkurskonar ánauð, að þeir hér eftir sæki fram undir sama rétti og Ivið. Þetta stjórnarfyrirkomulag köll um við jafnrétti (socialismus) og állt um að það sé hið eina, sem við get- um viðtekið, og sém nokkra varan lega framtlð hafl, án þess að þurfa að skerðajnokkurs frelsí til þess, sem honum með réttu ber að hafa. Jafnrétti er nærri að öllu leyti ó- likt þvl stjórnarfyrirkomulagi, sem við höfum vnflist, en auðskilið hveri- um sem vill, ogekki er þrælbund inn á klafa þess, sem er og hefir ver- ið. Jafnrétti byggist á öllu þvl bezta og bróðurlegasta, sem hugsxð verður við alt stjórnarfyrirkomulag, og hlýtur að hafa betrandi áhrif á hve ja óspilta sál, þvf það er nærri ekkert annað en kenning og lífernis- máti Jesö Krists. Þeir sem for dæma jafnrétti, gera Kristi Það sama, eða þá, þeir vita ekki hvað þeir gera; þeir svívirða kenningu hans með framkomu sinni, hafna því góða, en aðhyllast það illa, og eru leiddir af eigingjörnum hvötum, og verða sjálfum sér til hinnar mestu armæðu o. s. frv. Eg veit að það eru margir, sem á- llta jafnrétti alls óhæfilegt stjórnar- fyrirkomulag og sama sem anarkis mus. Eu það er sö mesta villa sem hugsast getur, og ástæða til þeirrar ályktunar er ekkert annað eu fáfræði og vöntun á upplýsingu í þeirri grein, þvl þó að hafi verið til þessa gert úr jafnréttis hugmyndinni hálf- gerð grýlaaf þeim sem helzt finna köllun h,já sér að niðurbrjóta alt fag- urt og gott, en halda dauðahaldi aft- ur af öllum fögrum hugmyndum og framkvæmdum til alraennings heilla þá er það engin sönnun fyrir að hugmyndin sé als óhæfileg, því það er svoogheflr verið með flest fyrir- tæki og ályktanir I byrjun, að þær hafa ekki átt að vera rnikils virði. En hér er því rráli að gegna, að það þarf eittbyað að gera, því þetta gamia stjórnarfar er aðverða óbæri- legt allri alþýðu, vegna yflrgangs og kúgunar. Auðfélögin ráða verði á allri framleiðslu og hrúga saman millfónum dollara árlega, I hreinan ágóða, en taka þó ekki handtak til nokkuis, það gerir verkalyðurinn, sem svo ber ekki meira úr býtum, en rétt að sál og líkami hanga sam- an, án allra verulegra lífsþæginda. Þ_ verkalýðurinn reyni eitthvað að gera til að bæta kjör sín, þá er I rauninni ekkert hægtaðgera áneinn endurbætandi skynsamlegan hátt, Þess vegna tekur hann á stundum til þeirra óindis úriæð i, að gera verk föll, sem þó er lands og lýðatjón og eru fxemur öllum fjöldanum skaðleg en endurbætandi. Hann vinnur m& ske það &, að daglaunin eru hækkuð um táein cent, en verður þess brátt var, að flestar nauðsynjar, er hann þarf að kaupa, hafa hækkað I verði, svo hann er engu betur staddur en hann var áður en laun hans voru hækkuð. Það er einn hlutur viss, og hann ættu allir að vita, aðþessi auð- télög hafa sett sér þá föstu reglu, að ávaxta fé sitt eins mikið og þau geta og þess vegna slaka þau ekki til I neinu fyrir verkalýðnum; iiema þau sjái að þau geti lært sitt tap yfirá aðra, sem þau skifta við, og þar fyr- ir hafl sínar inntektir heldur meiri en minni Þessi auðfélög sækja fram undir vernd laga og réttlætis, sem þing þjóðarinnar heflr samíð henni til verndunar. Hvað getum við þá gert? Fulltrúar þjóðarinnar hafa samiðlögin og forsetinn staðfestþau með undirskrift sinni, svo ómögulegt er á alla vega að sækja; það verður að standa eins og það er, þvl enga lagabreytingu er heldur hægt að gera, þar sem auðvaldssinnar ráða | hlutum atkvæða í þinginu, og slaka ekki til hið minsta, því þó 1, 2 eða 3 menn (fulltrúar) rlsiupp og tali máli þjóðarinnar, og lelði I ljós gallana sem á séu, þá vigtar slíkt ekki mik ið. Ef við viljum fá einhverjar um bætur frá því sem er, þá duga engar umbætur og smá lagabreytingar, sem heldur ekki er hægt að gera, þar sem öfl auðfél. strlða á móti öllu þesskonar, sem einmitt hindrar þá framsókð. Við þurfum fyrst af öllu að kynnast socialismus, með því að lesa það sem um hann er ritað, setja haga okkar og anda inn I aðalþráð inn, sem gengur í gegnum hann sem er: mannúð og bróðurkærleiki og þvæla ekki inn I hann öllu því óendanlega fjxrelæfrabralli og svika hríngli, sem okkar íyrirkomulag nú þarf að hala I för með sér- því jafn létti getur ekki bygzt upp af þvílík um grundvelli, Það verður að PIANOS og ORGANS. lleiiitKsniaii & Co PianoN.-------Bell (irgel. Vér selxom með mánaðarafborgunHrsk'lmálum. .1. J. H. TloLKAX & t’o. 530 MAIN St. WINNIPEG. Jónas Pólsson, söngfræöin^ur, er umlroösmaöur vor mi’Bal fslendinga. ew York |_iíe | nsurance Bo. JOHN A. McCALL, presidext. liífsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902. 1550 millionír IlollarH. 700,000 gjaldeudur, sem eru félagið' eiga það og njóta als gróða. 145 þús manna gengu I félagiðá árinu 1902 med 302 million doll. ábyrcð. Það eru 40 milliónir meira en vöxtur fél 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 18S mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll.— og þess utan til lifandi n eðlima 14J mill. Doll.. og ennfremur var #4,750,000 af gróða skift upp milli rreðlima. sem er $NOO OOO meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 roeðlímum 18,750,000 á Abyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án ann&rs kostnaðar, C. ÖIai»on, J. (». Horgan. MaDager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, "W X IN- IN" IPE G-. byggjíxst á réttvísi alt í gegn, eða xað heitir ekki jafnrétti. Þetta mál efni er sannarlega þess virði, að það sé tekið til íhugunar af almenningi, og ég vildi sj& sem flesta rita um það og ræða. Menn, sem þó fegnir vilja fá einhverjar umbætur, eru hræddir við socilismus, sem þó mikill hluti xjóðanna heflr kent og trúað á i 1900 ár. Slikt ei merkilegt. Jesú Kristur kendi oss, að elska guð af öllu okkar hjarta og náungann eins og sjálfa okkur. Það er víst fleiri hlntinn, sem þykir slíkt of mikið heimtað, að elska náungann eins og sjálfan sig, og undir núverandi fyr- irkomulagi er það ómögulegt, þar sem menn þurfa að hrifsa hver frá öðrum það daglega brauð til að reyna að lifa þessu eymda lífi; já, og hafa öll brögð í frammi, bæði leyfi- leg og óleyfileg. Ekkert að hugsa um hvort þarfirnar fást réttvíslega eða ekki. Þær þurfa að fást, en ó- mögulegt öðruvfsi. Ef við ibugum þetta m&lefni rétti lega, þá hljótum við að sjá, að það er ekki guði um að kenna, að við hljótum að hafa þetta strfð með að geta viðhaldið 8&1 og líkama, heldur fyrirkomulagi þvf, sem við höfum sett okkur sjálflr I notkun náttúru- gæðanna, sem guð gaf okkur öllum jafnt, Náttúrugæðin eru nú eign einstakra auðkýfinga, sem ekkeit hafa með þau að gera, nema, spekú- lera með þau og sjúgu til sín aftur I þá f&u mola, sem þeir hafa af náð sinni látið falla til þeirra framleið- enda, þeirra sem bera hita og þunga dagsins, og ala önn fyrir þessum ná- ungum, sem ekkert gera. Þarna sjá- um við fyrirkomulagið, þarna sjá- um við frelsi nútímans, sem við höldum árlega gleðisamkomu fyrjr, já, og erum stærilátir af. Hér væru menn settir í sannkallaða Paradís, ef við mættum njóta náttúrugæð- anna og sjálfra okkar réttilega. En það er ekkert því líkt aðviðnjótum þessa. Við erum sviftir öllu frelsi og þeim verulegu lífsþægindum, sem eru hverjum einstaklingi nauð- synleg, sem er það andlega fielsið. Við höfum svo lttinn tíma til að sinna því sálarfræðislega, því and lega, þvímentalega, því sem gerir okkur að skynsemi gæddum verum, og I einu orði sagt, snýr okkur úr ó- arga dýrum I skynsemi gæddar ver ur. Mannúð og bróðurkærleiki deyja út, því æflnguna vantar, en I stað þess er maður neyddur til, kringumstæðanna vegna, að æfa sín hrekkjabrögð hver til annars, og rétt sjgt, koma fram I sauðaklæðum og vera innra glepsandi vargar. Það er sorglegt að þurfa að lýsa þessu svona. En svona er það, verður að vera svona undir sama fyriikomu lagi og stjórnaríari og nö á sér stað Afl ræður úrslitum. “Auðurinn er afl þeirra hluta sem gera skal“; dolljj arinn er almáttugur fyrír þá sem hann hafa; eða svo höldum við hann sé, og höfum ástæðu til að halda, við sem ekkí höfum hann. Framh. DOTTIR FANGANS var leikin á flmtudags og föstdagskvöldin, sem auglýst hafði verið. Leikurinn var nokkuð sóttur, en þó ekki vel. Það er búið að spjalla um hann svo mikið og margt I blöðunum, varla er á það bætanditil muna. Leikurinn er frek- ar góður.Samt má setja út á hann, einkum að hann sé ekki alstaðar skýr;bréflð dulið I bibllunni kemur hálfhranalega upp I fangið á canni, einkum þar sem Fiorence vissi ekki hver móðir hennar var, en skilur bréttð tafarlaust. — Leikendurnir gerðu eftir vonum flestir. Ólafur A. Kggertsson leikur manna bezt nú sem fyrri. Auðvitað er það koraið undir smekk hvers eins hvort áhorf- endunum líkar Ijöft eða ekki lát- brögð og tilburðir leikendanna. Ofsa skjótleiki virtist vera á breyt- ingu Jerreys, úr dýpsta og sárasta samviskubit’, og yhr á leikvöll gleði og kæti, oft og tíðum, þótt far- and kringumstæður séu tekiiar til greina, þvf það er fleira senx að þaif að gæta en þær, Jennie Johrnon lék j vel, og mæta vel < ít og tiðum og var samkvæm sjálfi i sér alt í gegn. Guðmundur Á nason iék sem mótaS- ur glæparuaður, sem hann er þóekki, eða andi leiksins er ekki.En ei brast kuldan og markmið í svip og látæði. Þórstejna Anderson lék þjónustu- stúlkuna vel. Aftur var fátt að græða á Lees hjónunum (B. Hallson og O. W. Olgeirsson), verksvið þeirra er þröngt og umsvifalítið, þau fóru ekki lengra út I að prýða það og sópa en þau koraust af með. C. Johnson var lftt aðfinnanlegur, eu ástaratlot hans voru ekki fjörgandi né fjölbreytt. Eitt var sameíginlegt með öllum karlmönnunum, og það var það, að þegar þeir töluðu I sorg- arróm, þá varð það tóma-titrandi drunur I röddinni, líkt og þegar gamlir piestar eru að moldum varpa lík mikilmennis fyrir framan fætur syrgjendanna.—Stúdentafélag- ið á góða þökk skílið fyrir að sýrui þenna leik, og betur að það héldi &- fram I þá stefnu, að sýna fólki góða leiki. K. A. Benediksson. Conservatfvar hafa valið Er. O. I. Grain f Selkirk til þiia- menskusóknar í Kildonan og S . Andrews kjördæmi. Dr. Grain er svo vinsæll í sfnu kjördæuii, að hann hlýtur að vinna með miklum meiri hluta á móti hótelsniannin- nm, sem Liberalar flagga með.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.