Heimskringla - 21.05.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.05.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 21. MAÍ 1903. SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR Ay The T. L. “Cigar” Það er vinsæl tegund, sem heflr áunnið sér hylli og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞÁ? í WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. liee, elgandi. ’W'IJSriISr IIU’IE C3-_ i TIiom. HNNN' flANITOBA. Kynnið yður kosti þess 4aur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. Ibúatalan í Manitoba er nú............................ 275,000 Tala bænda í Manitoba er.............................. 41,000 Hveitiuppskeran i Manitobal889 var bushels............ 7,201,519 " 1894 “ “ ............ 17,172.888 “ •* “ 1899 " “ ............. 27,922,280 “ “ “ 1902 “ “ ............. 58 077.2S7 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............ 100,052,348 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 146,591 Nautgripir.............. 282,343 Sauðfé................... 85,000 Svín.................. 9l .598 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1902 voru................ 2747.608 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var.. 81,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auk ni m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.. 50 000 Uppíekrur...............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionír ekrur af landi i Slanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North VÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til' HON. B. P RORLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: JoMeph H. SkapntNon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. koma sólskynsdagar og þá verðar bjart. Bros ánægjunnar er vörn brjál- seminnar. Eigða hagsun þína sjálfur. Láttu hana menta þig og stjórna þér. Engar pabba- eða afa- hugmyndir ættu að þróast hjá þér fyr en hugsun þín sjálfs heflr gagn- rýnt þær og yfirvegað. Að eiga hugsanir stnar sjálfur gerir það að verkum að hver og einn verður frjáls- ari, rannsakar meira og verður lierra sjálfs sín. Annars verður maðurinn þræll í versta skilningi. Þú skalt gjalda ilt fyrir ilt og gott fyrir gott; þetta er lögmáj hins sak- lausa barns, sem þekkir að eins lög náttúrunnar, og þau hljóta að vera rétt. En forðastu að gera hinni minstu skepnu ilt að fyrrabragði, því það er rangt. Veldu pér frjálslyndan félagsskap ef þú vilt sjálfur vera frjáls. Veittu öllu nákvæma eftirtekt ef þú ætlar þér að vera rannsakari. Hlustaðu aldrei á neitt það, sem særir, veikir eða gerir þig harmþrunginn, nema sem allra minst Þú getur. Llfsins stóri dalur getur alr eins vel verið gleðidalur eins og sorga-eða táradal- ur, sem nokkurir guðsmenn vorir hafa kallað hann. Sorgin er eiturlyf, sem smátt og smátt eyðir lífsafiinu og deyðir mannskapinn í hveijum og einum. Hugsið að eins góðum og réttum hugsnnum. Það er vegna þess að þið sendið frá ykkur ill hugboð, að þér fáið það aftur endurgoldið með slæmum áhrifum. Flestir þekkja máltækið íslenzka: “Sá sem svíkur, verður svikinn”. Það er satt. Sá— hvort það er heldur karl eða kona— sem svíkur í æsku loforð sín, hvort heldur i ástamálum eða öðru, hann svíkur sjálfan sig, og það eru að vissu leyti þau verstu svik sem til eru. Ánægjan fiýr frá þeim og heim- ilum þeirra. Lengra og lengra leita þeir hennar og þykjast eflaust finna hana; en það er aðeins fölsk á- nægja. Frelsaðu þig frá jarðneskri vansælu, þá þarft þú ekki að óttast hina eilífu. Sofnaðu með löngun til að sjá morgundaginn og vaknaðu með brosi á vörum, kjarki og dug til að gegna skyldum lífsins. Kristnir menn era smásmuglegir syndarar, þar sem þeir skoða sjálfa sig sem orma jarðarinnar og virðast bera enga virðingu fyrir guði sem í manninum býr. Eftir því sem maðurinn hugsar, eftir því er hann. “Verið þar fyrir fullkomnir, eins og yðar faðir á himnum er fullkom- inn” (Matt. 5. 48.). Vér finnum það sem vér leitum að í þessum heimi, ef vér bara leit um rett. Kristið fólk skapar syndsamlegar tilhneigingar í afkvæmi sín, ag lokar þau síðan inni í svartholum, fyrir það að þau gerðu það sem þau voru sköpuð til að gera, og kenna svo guði um alt. Það er sárt til þess að vita, að þegar fáfróða “smælingja” “þyrstir og hungrar” eftir að fá að heyra eitthvað sem fræðir, eitthvað sem leiðbeinir þeim, þá koma hinir 1 stærri” jarðarormar, prestarnir, út- fyltir af eiturvindi eyðimerkurinnsr Sahara 1900 ára gömlum og meira þó, og blása á blessaða “smælingj ana”. Nærri má geta hve notalegt þeim verður af þessum “andans innblæstri” en eitrið í honum er nauðalíkt nicótíni í tóbakinu, að því meira sem af því fer inn í manninn, þess gráðugri verður hann f það. Á þessu byggist framför og viðhald hinnar kristnu kyrkju. Vér öflum oss þúsund sinnum meiri vísdóms og sannleika og vær um komnir ótrúlega lengra á veg framfara og fullkomnunar, vísdóms og þekkingar, ef eyðimerkurvind- urinn eitraði hefði ekki fyrr og nú blásið moldviðurs-sandroki sínu í augun á alt of mörgum. “Það er guðs hegning að þú ert eða verður veikur”, segir prestur- inn. En ég segi að þú sért orsök þinna eigin veikinda, að evo miklu leyti sem foreldrar þínir eru það ekki. Hugsun þín skapar framkomu þfna, en framkoman aftur forlögin svo nefndu. Ef þú stendur í stað, en miðar ekkert áfram, þá verðskuldar þú ekki tllveru þína. Horfðu aldrei til baka yflr hið ó fullkomna líf þitt, heldur stöðugt á- fram og upp á við til fullkomnunar. Tíminn er dýrmætur. Hið liðna er tapað eilfflega. Framtíðina eigum vér. Guð skapar þér hvorki ríki- dæmi né fátækt. Ríkdómur þinn er svo mikill eða lítill, sem þínir and legu hæflleikar eru, og hve langt þú ert kominn á braut fullkomnunar- innar. Gamlar og úreltar skoðanir verða að vikja fyrir hinum nýrri og full- komnari Hver og einn verður að gera sér það að góðu. Það er lög- mál sem eigi er hægt að víkja frá. En það er sorglegt hve heimurinn yflr það heila tekið, tapar á grá- kelknisþráa gamalla og ungra fast- heldnismanna, sem halda dauða- haldi með tönnum og höndum í skoð- anir sem þeir ef til vill hafa ein- hvern tfma trúað, en hljóta samt að vera fallnir frá með sjálfum sér fyr- ir löngu.—En hér eru það pening- arnir sem gera alt. Þeir eru eitur í höndum falskra og ógöfugra manna. Látum hinar nýju sönnu hugsjónir lifa í brjóstum vorum. Hugsum fyrir oss sjálfir, og látum. aldrei nokkurn mann teyma oss á ásnaeyr- um f blindni. Yfirgefum ömmu og afa og alla gráskeggja, ef þeir berjast á móti réttum og heilbrigðum skoð- unum, og þá mun þér vegna vel. Sólin er að byrja að koma upp. Carl Eymundson, D. 0. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ERS UNION heldur fuudi síaaí'Trades Hall, horni Market oft Main Sts, 2. og 4. föustdagskv, hvers mánaðar kl. 8. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. Heimili séra Bjarna Þórarinssonar er að 55Í7 Young Street. ISAK JOHNSON. PÁLL M. CLEMENS. Johnson & Clmens ARCHITECTS & CONTRACTORS. (fslezkir). 410 McGEE ST. TELEPHONF. 2093. Taka að sér uppdrátt og umsjón við byggingu alskonar húsa. Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Thordur Johnson 292 Hlain Sf, hefir fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að.ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ist. Staðurin er: 2U2 mAIN STREET. Thordur Johnson. NoticetoJE[ectors. Public notice is hereby given that I have beeu appointed registratíon clerk for the registration districtno, 7, in the electoral division of Gimli. That the boundaries and limits of the said regisration district are as fallows: Comprising Townships 23, 24 & 25 from Range 1 west to Lake Manitoba. That the following place. that is to say Helgi Einarsons’ residetc3 at the Narrows of Lake Manitoba has been fixed by me as the place at which I shall receive applications for registr- atiou of persons as electors in cr for said registration district. That the dates fixed for registration are as follows:— May 25th, 26th, 27th, 28th, 29th and 30th 1903. That the said sitting will be held by me on the dates above mentioned, with- in the following hours:— From nine o’clock in the morning until ten o’clock in the evening, with intermisions from 1 o’clock until two o’clock, and from 6 o’clock to half-past seven o’clock, All persons desiring to be registered as electors must appl.y personally, ex- sept in case of sickness, physical disa- bility, or temporary unavoidable ab- sence. Angus Campbell. Registration Clerk, Registration District No. 7. Kennara vantar að Big Point-skóla, No. 962, sem hef- ir 3rd Class Certificate. — Bjóðandi tiltekur hvaða kaup hann vantar, og 4 hvaða mentastigi.—Skólinn byrjar ekki seinna en 1. September 1903, og verður til 1. Júlí 1904.— Frekari upplýsingar gefur: Ingim. Ólafsson, Sec.-Tres., Wild Oak P. O. Man, $3,000.00 = = SKÓR Thorst. Oddson hetir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð sinni að 483 Ross Ave. lllaiiLiiiaii’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandaríkjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því Þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. St. Itnrdal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda linu, og sendir þau upp 4 tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. (Janadian facific Kailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram 0g aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC • . °S SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAÖNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umbcðsmanns C. P, R. fél. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG. Sonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 JIhín St, -- - Wimnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. Kœru landar. Ég er umboðsmaður fyrir hið al- þekta öfluga ogáreiðanleva lifsábyrgð- arfélag, THE GREAT WEST LIFE, á meðal íslendinga í Winnipeg og hvar annarsstaðar sem er í Manitoba. Einnig tek ég hús og húsgögn í elds ábyrgð, og útvega peninga lán á fast- eignir með þægilegum skilmálum.— Komið og finnið mig að máli, eða skrif- ið mór, þegar þið þarfnist einhvers af því ofannefnda. M. Markússon. 467 Jessie Ave. Winnipeg, Man. D. W Fleury & Co. TJPPBOÐSHALDARAR. 84» POKTIGE AVE. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti. einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar eirmig rneðlönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE »457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 IHain Sfr. Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall 1 Norftvesturlandinn. « Tlu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. 476 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter frá Texas 477 Mr. Pottei frá Texas 473 an við hurðina. Potter kallaði á Idu að koma, og mælti: “Þessi kona var þér eittsinn góð, Ida mín. Veittu henni þá umsjón, sem nauðsyn leg er’’.—Hjarta hennar hefir verið moldum aus- ið í þessaristofu”. Ida flýtti sér til hennar og stundi við un leið og hún horfði á hana. "En hvílíkar kvalir hefir hún ekki hlotið að taka út! Hún hefir elst um ár síðan áðan. Faðir minn, hvernig hafið þið farið meðþessa konu?” “Ekkert nema það sem réttvísin heimtar, Hugsaðu ekki um það", svaraði gamli maðurinn döttur sinni. Sarah Annerley var borin út úr stofunni í örmunnm á Id » Potter, og skildi svo við þenna félagsskap, að hún vissi ei hvort maðurinn sem hún hafði elskað, og beitt rangindum við, hefði fyrirgefið sór eða ekki. Á meðan á þessu stóð héldu þeir skyndiráð- stafanir. Lincoln skýrði þeim frá, að embættis uppsögn sín yæri enn óstaðfest af rikinu, ogeng- inn hefði verið útnefndur i sinn stað enn þá. Hann gæti því með eiðfestri játningu lafðiSarah Annerley eyðilagt fasttöku skipun Samuel Pott- ers gegnum heimarikisskrifarann, og fengið náð- un drotningarinnar handa Ralph Errol og svo miklar viðreisuarbætur, sem vanalegar væru fyr ir þrjátiu ára útlegð, sem saklaus maður liði. Að síðustu mælti Lincoln: “Dómarinn sem dæmdi föður þinn, Errol, skal verða fyrsti mað- ur til að sjá hann og tala við hann, og sýna hon um hlutekningu og biðja hann afsökunar, og ems langt og nokkur réttvísi nær, eða rangindi gagnvart.honum af hendi familíu minnar.þá ætla ég aðgefa ábyrgð fyrlr því að þér verði goldið þar fyrir.Dóttir m’n hefir verið lífsyndi mitt, hún ætti nú að verða þin heillastjarna, Þú hefir ó efað verið góður sonur, og það e u beztu sann- anirnar fyrir því, að þú verður góður eiginmað- ur. Komdu, Við skulum ganga heim til föður þins". Hann lagði hendurnar á herðarnar á Karli Errol. EniPotter stansaði þá með Því að segja: “Hæstvirti herra, ég get ekki komið til Eng- lands fyrri eu þú hefir ónýtt fasttöku skipanina. Ég kæri mig ekki um að láta fleygja mér i svart- hol. Éj æda því að fara með dóttur mina tii Parisarjog bíða þar rólegur”. íJþessu kom Ida og flýtti sór til föður síns og mælti: “Auðvitað fer óg með þér, kæri pabbi, og vilaldrei skilja við þig fyrri—fyrri—”. Við það sem Potter bætti inn í roðnuðu þau bæði Ida og Arthui: “Þangað til þið giftið ykk- ur. Við.fáum brúðargjafirnar í Paris, þar eru þær til. Lincoln. Þú ættir að senda dóttur þína með okkur þangað”. En Errol greip fram í: ‘Hugsaðu um föður minn,—hann er enn þá i óvissu,—og angistar- fullur. IComdu raeð mér herra Lincoln. Við þurfnm að láta hann vita málalokin strax”. Þeir voru gengnir fr&m að hurðinni, en þá sem hraustan hermann. Þú hlýtur að muna efti’’ öllu sem fyrir okkur kom þar. Karl,— Karl, elskul.—þú manst það alt. Ó, guð minn góður! Þú barðist sem göfugmenni mín vegna, og þrýstir mértil aðelska þig eins lengi og óg dreg andann”. Þegar hún sá að hann gaf sig ekkert að því sem hún sagði, gekk hún til hansbiðjandi ogmeð aumkunarverðum svip, og tók um hönd hans og mælti í skjálfandi og hvíslandi róm: “Karl, getur þú miust nokkurs frá fyrri tímum?" Háttalag henn&r kom tárum fram hjá gamla dómaranum, sem margan mann hafði dæmt til dauða eftir málsástæðum, sem fram komu, án þess að vita eða geta yitad hvað á bak við gat staðið í þeim málum. einsog þessu þjófa- máli, Og Texashermaðurinn sem margan hafði brytjað til dauða, sem kjötsali nautaskrokka, fór margt aðhugsa, Alt sem Karl sagði, án þess að hafa kjark til að lita víð henni, var; “Eg gerði skyldu mína, Hvernig hefir þér farist með þínar?’. Hann horfdi þá beint á hana, þvi henni varð orðfátt að svara þessari ákæru, sem lá i orðun. um. en hún endurtók spurninguna: “Hvernig hefir þér farist með þina?” Nú fór málið að verða sorgum blandað, því hún hrópaði til hans: "Guð minn! Horfðu ekki á mig með þessum svip! Hafðu meðaumkun, sem maður, að minsta kosti. Hvernig átti ég að segja þeim manni, sem ég unni þúsnnd sinn-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.