Heimskringla - 21.05.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.05.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRlNtíLA 21. MAÍ 1903. Skrásetningarstaðir. Eins og áður hefir verið getið, fara fram skrásetningar á nöfnum kjösenda f fylkinu p>ann 25., 26., 27., 28., 29. og 30. þ. m. Staðir þeir sem kjósendur verða að fara til og skrásetja nöfn sfn á, eru opn- aðir kl. 9 árdegis og eru opnir til kl. 1. e. h„ þá verður þeim lokað til kl. 2, en opnaðir aftur kl. 2 og verða opnar til kl. 6 e. m. og að kveldinu frá kl. 7.30 til kl. 10. I Suður-Winnipeg verða skrá- setningarstaðir á þessum stöðum: No. 1—132 River Ave, No. 2—500 McMillan Ave., No. 3—239 Main St. No. 4—230 Portage Ave. No, 5 South Fire Hall.f No. 6—172 Ed- monton St. No. 7 Cor, Ellis Ave, Hargrave St. No. 8—480 Kenne- dy St. No. 9—474 (Bay Horse) Portage Ave. No. 10 Maryland & Broadway (Johnson House). No. 11 f kyrkjukjallaranum á hominu 6 Ellice Ave'ogJSherbrook St. í Mið -Winnipeg eru skrásetn- ingarstaðimir á þessum stöðum: No. 1—411 Main St. No. 2—177 James St. No. 3—65 Albert St. No. 4—434 Notre Dame og Char- lotte St. No. 5—93 Harriet St. No. 6—224 James St. No. 7—431 Wil- liam Ave. No. 8—234 Isabel St. No. 9—707 Ross Ave. I Norður-Winnipeg eru petta skrósetningarstaðimir: No. 1—38 Argyle St, No. 2—19 Higgin St. No. 3—290 Austin St. No. 4—280 Logan Ave. No. 5—286 NenaSt. No. 6—684 Logan St. No. 7—221 Stella St. Ne. 8—428 Stella St. No. 9 506 Flora Ave. No. 10— 1052 Main St. No. 11—430 Aiken Street. Skrásetninganefndin hefir kom- ið sér saman um, að yfir- og endur- skoðun kjörlistanna skuli byrja 15. Júní næstkomandi. Winnipeof. Háskólí próflð við M. U. er nýafstaðið og hafa Islendingar sem vant er, staðið framarlega. Mr Marino Hannesson, er stundar lög- fræði hér 1 bænum, tók hæðstu ein- kunn í öllurn námsgreinum. Mr, Stefán Guttormsson hlaut fyrstu verðlaun ($120) í reikningslist. Mr. Thorbergur Thoryaldson hlaut $60 verðlaun fyrir latínu og efnafræði, og Mr. Rúnólfur Fjeldsted $20 fvrir grísku nám. Þess má emnig geta, háskól inn heflr ákveðið að gefa tvenn verðlaun, 20 dala upphæð, fyrir ís- lenzku nám. Efþúbeiirkýr þarftu skilvindu. Þurfir þú skilvindu þá kaup þá sem er hentugust. Þykji þér vænt um IV XJ VIIVDU TIIVLI. Tíminn fyrir stórar og smáar skiivindur. 20,000 De Laval hafa verið seldar í Aprílmánuði alstaðar út um heiminn. Helmingi fleiri munu vorða seltar í maímánuði. Eftirspurn hefir aldrei verið að hálfu leyti eins mikil og nú, og hinir miklu yfirburðir De Laval vindunnar, hafa aldrei verið jafn kunnir og nú. Hún heflr hlotið verðlaun & Chicago-sýningunni 1893; fyrstu verðlaun á Parísar-sýningunni 1900, og gullmedalfu á Buffalo-sýningunni 1901. Allir geta fengið De Laval bæklinga, sem biðja um þá. Montreal. Toronto. Poughkeepsie. Chieago. New York. Philadelphia. San Francitco, The De Laval Separator Co. Western Canadian Offices, Stores & Shops. £4M IVIcllerniot Ave. Winnippg. 'Í' í! I u HEFIRÐU REYNT ? DPFWPV’S ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyryjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJITFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir i Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, Hlanafacturer &. Importer, ~ vW« Um meir en eina öld—1801—1903—hefir “OGILVIE=MILLERS verið viðkvæði allra. >5 Við byrjuðum í smáum stíl, en af þyí við höfnm sí og æ haft obrigdul viirugædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIIVIYLNUFEIAC SEM TIL ER I BREZKA VELOINU. BRÚKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS. The Ogilvie Flour Mills Go. L’td. konuna þína þá kauptu Empire og enga aðra. Þetta eru óska ráð, ekki Loka ráð. í kvöld (Uppstigningardag) kl. verður guðsþjónusta í Tjaldbúð- arkyrkjn. Því hefir verið haldið fram að spá- dómar flndust í ritningunni um vorra daga rafmagns stærtisvagna. Nó er heill hópur guðfræðinga og annara heimspekinga að leita eftir spádómi sem hægt sé að þýða upp á hina ó- viðjafnanlegu Empire skilvindu. Enginn efl þeir flnna það ef stjórn- irnar le^gja til nóga peninga, Innbrotsþjófurinn Robert Ham- ilton heflr verið dæmdur í 10 ára fangelsí. Empire-skilvindnfél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skriflð hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. Þann 14. þ. m. líkir Iögberg Manitobafylkí við h u n d, sjá 4. síðn, aftasta dálki. Sumar skepnur sverja sig ætíð í áttina, hvar sem þær sýna sig. Empire-skilvindnfélagið gefur fá- tæknm vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Nýkomin íslandsblöð segia, að húsið Glasgow, stærsta húsið f Rvík, hafi brunnið aðfaranótt 18. Marz siðast). IsleMiDgaflaprii. Með því að svo fáir mættu á fundi þeim, er haldinn var í fundar- sal Tjaldbúðarinnar þann 12. þ. m. og sem líklega heflr að nokkrn leyti stafað af ískyggilegu veður útliti, þá var afráðið að fresta nefndarkosn- ingu og öðrum undirbúningi, en á- kveðið að halda aðalfnnd MÁNUDAGINN 1. JÚNf næstkomandi á NORTH WEST HALL. Þ é r sem yiljið halda íslendinga- daginn og unnið honnm, s ý n i ð það með því að m æ t a á þeim fnndi, þar eð m i k i ð er undir þv{ komið, að sem f 1 e s t i r mæti, en ó t æ k t að fresta nefndarkosningu lengur: Siofús Andekson (forseti). Sigckður Magncsson (ritari). Gleymið ekki að koma á fund- inn á North West Hall 1. J ú n i næstkomaudi. Enn þá er tækifæn til að fá kjörkaup \ postulíns- og leir-vöru í búðherra I. B. Búasonar, 539 Ross Ave. Allar vörur þar eru vandaðar og ódýrar. Komið og sannfærist. Séra Bjarni Þórarinsson gaf þau Stefán Sigvaldason og Guðrúnu Guðbjarnardóttir saman í hjónaband þann 13. þ. m. Og þann 15. Jonn Taylor Johnson og B. Anderson, bæði frá N. Dakota.— Hkr. óskar þe8sum nngu hjónum allra heilla og hamingjn. Samkoma sú er anglýst var að ætti að halda þann 21. þ. m. hefir verið frestað til þess 28, Sömu að- göngumiðar gilda fyrir þann dag. Sjá auglýsingu í þessu blaði. I O K Stúkan ísafold, No. 1048 I. O. F. heldur ævinlega fundi sína fjórða þriðjudagskvöld hvers mánaðar. Næsti tundur, sem er sérstaklega árið- andi, verðurþví 26. þ. m.á venjuleg- um stað og tíma dags.—Á fundinum verður rætt um sameiginlega kyrkju göngu fyrir alla Foresters hér i bænum. Mjög merkur prestur frá Toronto prédikar að lfkindum við það tækifæri. Félagsmenn mnni eftir að sækja fundinn. J. Einarsson R. SAMKOMA undir umsjón G. T stúknaona Heklu og Skuldar fimtudagskveldið þunn 28. Maí í Unitarian Hall. PROGRAMME: 1. Orchestra. 2. Kvæði:—Sig. Súl. Jóhannesson. 3. Recitation:—Miss J. Johnson. 4. Sjónleikur. 5. Recitation:—Miss Ena Jobnson. 6. Upplestur:—Mr. G. Ároason. 7. Solo:—Mr. Davíð Jónasson. 8. Recitation: —Miss Ena Johnson. 9. Orchestra. Byrjar kl. 8 e- m. Inngangur 25. cents. LAND TIL SÖLU í Grunnavatnsnýlendu, 160 ekrur,J§ skóglendi, en hitt afbragðs heyland. Gott íveruhús, og fjós fyrii7 marga gripi Þetta alt kostar $1120. $300 borgist strax. Góðir skilmélar á hinu, sem eft- ir stendur, með 6%. Skrifið til Good- mans & Co, Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán í smáum og stóium stíl. Herra Árni Thórðarson hefir keypt rakarabúðina 209 James Ave., á milli Aðalstrætisins og King St„ og vonar að íslendingar komi þangað þegar þeir þarfnast rakara eða hárskerara. legar undirtektir cg höfðinglegar gjafir: Arinbjörn Bardal $5; Halldór Jóhann- son 25c.; Eggert Jónsson $2; i> Jón Sig- urðsson 6Cc. Jón Jónsson 25c. Sveinn Sveinsson $1; Ónefndur 50c. Björn Klemensson $Ó Finnur Stefánsson $1; Sigurðut Davíðsson 50c. Sofonias Þor- keisson 50c. Ónefndur 50c. Kristinn Guðmundsson $1; Guðjón Eggertsson 50c. Bjarni Magnússon $2; Þórarinn Klemenson 92; Mrs Elisabet Rosen- krans $5; Kristján Ólafsson $2; Þórður Sigurðsson 50c. Halldór Sigurðsson 50c Sigurður Sigurðsson 50c. Mrs Sigurðs- son 50c, Þorvaldur Sveinsson $1: Árni Jónsson öOc. Miss Vilborg Árnadóttir 50c. Egill Egilsson $1; Björn Jónsson $1; Magnús Jónsson $1; J. J, Svein- björnssoo$l; Ónefnd $1; Ónefnd $2; Ögmundur Bíldfell 25c. Kristján Hann- esson $1; Mrs Oddný Helgason $l;Miss Guðrún Jónsdóttir 50c. Pétur Jónsson $2. Ónefndur 25c. ÞAKKARÁVARP. Um leið og við hjónin kveðjum okk ar heiðruðu og mjög svo kærkomnn nágranna í Álftavatnsnýlendu, getum viðekki annað en minst þeirrar hrós- verðu hjálpar. er við urðnm aðDjót andi í okkar slysförum. Daginn sem bruninn skeði komu ýmsir bygðarbúar til að vita hvaða hjálp þeir gætu veitt. Jóhann Halidórsson (kaupm. frá Lundar P. O,)bauð okkur strax kaup- anda að landi okkar; enn fremur gaf hann okkur $50 og frían fiutniug á allri fjölskjldunni til Reaburne, Halldór Halldórsson (póstmeistari) gaf $5 og kona hans og börn tóku mjög mikinn þárt i aðgleðja okkur og börn okkur með ýjosum gjöfum, og MrHall- dórsson gerði okkur hjónum ýmsan annan greiða, sem ekki er hægt að meta til peningaverðs. Kona Jóhanns kaup* manns tók tnikinn þátt í roeð manni sínum að gleðja okkur, Pétur Halls- son gaf $5, Mrs Helga Dalmaun gaf $5, Jón Bjarnason $5, Mrs Björg Magnús- son $3, Eiríkur Guðmundsson $5, Högni Guðmundsson $6, Jón Rauðeylngur 1 kú, Mrs Margrét Runólfsson $1. Mrs Guðrún Eiríksson $1, Mrs Sigríður Lin dal$l, Mrs Guðrún Scheving $1, Mrs Eyjólflfna Bjarnason 50c. Mrs Guðríð- urBjörnson 50c. Jóu Líndal (eldri) $5, Sigurður Jónsson $l,Bergur Sigurðsson $1, Mr. og Mrs Snæbjörn Jónsson $1 (hvort), ásamt ýmsum öðruua greiða, MrsGuðrún Magnússon $1, Jón Sig- urðson $4. — Enn fremur hafa ýmsir aðr ir rett okkur hjálparhönd i Winnipeg og viðar að, og eru þeir þessir: Gí sli Árnason $5, Þorsteinn Hólm $1, Sig- mundur Guðmundsson $1, Páll Sigurðs- sou $1. Mrs Elinborg Kristjánsson $t. Lögbergsfél. $9, Hjörleifur Stefánsson (frá Blaine, Wash,, $25, S. M. Breiðfjörð Þingvallanýlendu $1, G. S. Breiðfjörð (samast.) $1, Árni Eggertssou $4. Til hugarrósemi og gleði öllnm þeim veglyndu nönnum, sem okkur hjónum hafa í þessum þrautum gott gert, bið ég þá að minnast þessara ó- gleymanlegu orða: ‘'Það sem þér haf- ið gert einum af þeim minstu, þaðfiaf- ið þér mér gert”. Svo kveðjnm við hjónin ykkur öll og alla með þakklæti og hlýjum ósk- um. Stödd i Winnipeg 29 Apríl 1903. SDjólfur Sigurðsson. Sigrfður Stefánsdóttir. DÁNARFREGN. Þann 16. f. m. andaðist að heimili systur sinnar, Helgu Áruadóttur, og; manns hennar, Ólafs Halldórssonar, hér í bænum. eftir 3 ára sjónleysi og margkynjað heilsuleysi í mörg ár, öldungnrinn Þorkell Árnason, 68 ára að aldri, ættaður frá Brautar- holti á Kjalarnesi á íslandi. — Lík hans var flutt til Port Angeles, Wash. (17 mllur frá Victoria) og jarðað þar í grafreit bæjarins, við hlið konu og dóttur hins látna, er þar hvíla, þ 19. s.m. —Þorkell heit- inn hafði dvalið í rúm 30 ár hér í Vesturheimi; fiutti frá Eiði á Sel- tjarnarnesi, þar sem að hann hafði lengi búíð, í Júlímánnði 1872. Með konu sinni, Halldóru Jónsdóttur, ættaðri írá Arnarholti á Kjalarnesi, —sem andaðist íPortAngles 1894— eignaðist hann 4 börn, tvo drengi, Jón og Daníel, hótelshaldendur hér í bænum, og tvær dætur, Guðrúnu og Margrétu. Guðrún er lifandi og á heima ( Port Angles, en Margrét er dáin; hún lézt í Port Angles 1, Sept. 1902. Hún var fædd að eiði á Seltjarnarnesi árið 1862, og kom tíl Vesturheims með foreldrum sínnm og systur (bræðurnir eru fæddir f Bandaríkjunum) 1872. Hún var tvígift. Fyrri maður hennar hét D. J. Ball (dó í New York fyrir mörgum árum síðan), en hinn síðari A. J. Anderson, og býr hann í Port Angles. Victoria, B. C., 12. Maf 1903. J. Á, J. L. Northern Iron Works verkstæð- ið, á horninu á Point Douglas Ave. og GladstoDe St. hér I bænum, brann aðfaranótt þess 14. þ. m. Skaðinn er metinn $20 þús. Hverníg brenn- anorsakaðist er hulið enn þá. Verk- stæði þetta á að byrja að byggja tafarlaust aftur. Sdfnað handa Snjólfi Signrðssyni, af J. W. Friðriksson, Winnipeg, með Ólafsson (fóðursali) $4.75, Stefán Jóns- kæru þakklæti frá honum fyrir drengi- son (klæðasali) 95, ónefndar 94. Andrés 474 Mr. Potter frá Texas 478 Mr. Potter frá Texas Mr. Potter /rá Tex&s 475 um heitara en mínu eiein lífi, að faðir minn hefði gert föður hans útlaga og ríkis afhrak f þrjátfu ár, Þú hefir fyrirlitið mig vegna föður þíns,—eins og þú gerir nú. Én hafðu ekki þá hugmynd um mig, að ég sé ill i aUan máta. Ég hefi drýgtsynd—drýgt hana i ástar æði. Það getur komið fyrir marga. Hamingjan bezta! Hann ekilur mig ekki!” Hún hrópaði þessi síðustu orð. ré't eins og hin vseri að g»fa öllum heiminum þjáningar sínar til kynna. Hún tók i hönd Karls og neyddi hann til að horfa á sig og angistina, sera máluð var á andliti hennar, og hvfslaði: ‘'Ég ætlaði upphafiega að sagja þér sannleikann. segja þér þessa ljótu sðgu, og það get ég sannað þér, og þú skalt trúa því sem ég segi. í bögglin- um var sannleikurinn, og hann áttir þú að fá, ef ég hefði mist lífið í Alexandriu, Hann skal ensinn sjá neraa þú einn. Þú sfealt líka finna það, að ég hefi tilbeðið þig og engan annan. Þú crt sá fyrsti maður, sá eini maður. sem ég hefi elskað i lifinu,—þetta er það einasta ástabréf, sem ég hefi skrifað á ævinni!” Hún reif opinn böggulinn sem Potter hafði rétt henni, og ætlaði að rétta Errol skjölin, en þegar henni varð litið á þau. snerist angist henn- ar upp í drcpandi undrun, Hún hrópaði með andköfum; "Hann hefði aldrei fengið að vita sannleikann, ef ég hefði ekki játað hann,—og svo trúir.hann mér ekki!” Hún varð líkust tígrisdýri og hrópaði: stansaði Lincoln alt í einu og hugsaði sig um. Sneri þvi næst aftur til Texasbúans og mælti: "Þú fyrírgefur þó ég spyrji þig efnnar spurn ingar, sem lögmaður þinn. Hveruig og hve þá breyttir þú nafni þinu?” "Já, hvernig”,—svaraði Potter hreykinn. "Með lögum á þinginu íTexas. Hve þá? Af því að Demokrataflokkurinn þar hélt að Samp- son Pottor væri tilkomu meira nafn fyrir þing- mannsefni, en. Sammy Potts, Það var orsökin til þess, að nú heiti ég Mr, Potter af Texas”. ENDIR, ‘'Göbbuð að síðustu! Dregin á tálar af ykk- nr!” Hún skjögraði i uttina til Texasbúans og veinaði sem maður, sem verið er að kæfa, Með voðalegu angistarhljóði féll hún að fótum hans sem liðið lík, og blöðin úr bögglinum ultu út «m gólfið í kringum hana, Lincoln greip eitt upp og hrópaði am leið og hann leit á það: "Hvað er þelta. Ekkert skrif að á þau?” "Já, svo er”, tók Potter undir. "Þú veist, dómari tæll—ég bið yður afsökunar, lávarður minn.—ég get ekki fengiðnokkuð af bögglinum, því hann var allur rifiun í smá agnir, er ei gátu að liði ko nið. Sendinaðar hennar s& um það að eyðdeggja skjöliu, og af slysalukku náði ég í umslagið nær því óskemt, og með því gabbaði ég haua og ginti, og braut hýðið útan af leyndar- málinu”. Að svo mæltu ætlaði hann að taka lafði Sarah Anuerley upp af gólfinu. Eu Errol varð fyrri til, og tók hann upp mjúklega, því þá mintlst hann fornar endur- endurininningar úr Alexandríu í huga sér. Um leið horföi hann í andlit þessarar konu, sem hann áleit aö hefði stór brotið gagnvart sér, tautaði hann með siálfum sér: "Veslings kven- fjandi!” Að svo mæltu rogaði hann henni upp J legubekk í stofunni. Hann batt þessa konu örmum í fyrsta og síðasta sinni á ævinni, þegar hann var búinn að sprengja hjarta hennar. Síðasta angistaróp lafði Sarah Annerley hafði vakið eftirtekt hjá Arthur, sem var fram-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.