Heimskringla - 28.05.1903, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.05.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 28. MAÍ 1903. Guði sé lof, mér llður vel— og langtum betur en huginn vænti, mig f>ó í harma minni él, og meinið pungt, sem gleði rænti; helzt er mér gjamt að hugsa, að héðan af aldrei batni það. Vonin og kvíðinn vixlast á —veitir honum þó langtum betur— hvort bömin muni og megi hjá mér framar hafa gott aðsetur; sú áhyggjan er söm og jöfn, sæl þar til eg kemst í höfn. Ofanprentað kvæði er p:entað upp úr Fjölni, frá árinu 1886. I fyrra flutti Heimskringla þetta sama kvæði eitir handriti frá prestinum J séra Bjarna Þórarinssyni. Komu þá fram nokknð margir, sem þóttust kunna kvæðið með allmiklum ðrða- mun fr& því handrili. Ein 2 hand j rit hafa verið send af þvf til Hkr. af J mönnum, sem numið höfðu það í æsku og vildu láta prenta þau. En , réttast af öllu mun vera að prenta kvæðið upp úr Fjölni. Þar er það prentað sama ár og Guðný dó, og má setla að það sé rétt hermt þar. Eins og knnnugt er, voru Fjölnis- menn vandvirkir og skýrir á ljóða- i gerð. Mun mega fullyrða það, að kvæðið fæst ekki réttara en það stendur þar.—Kvæðið er þess virði, að það týnist ekki úr minnum manna að svo komnu, og því vill Heímskringla stuðla að því með því að flytja lesendum sínum það, sem allra réttast að föng eru á. Það er ávalt töluverð hætta á því, að útlendingar fari í gönur þeg- a.r þeir koma inn f þióðlíf hins nýja lands. Það er ávalt hætta á því, að menn láti þá eftir þeirri freistingu, að taka upp alt það, sem er auðveld- ast og íyrirhafnarminst. Og ekkert er eins auðlært eins og húmbúgið. Menn láta sér það oft lynda. Is lendingar hafa lfka dálítið brent sig I á húmbúgi síðan þeir komu hingað j til lands. í því sambandi þarfj ekki annað en minna á nafnbreyting arnar og nafnahringlandann. Fram- an af var ekki til þess hugsandi, að halda sínu rétta nafni, heldur þurfti að taka sér nýtt nafn og sumir skiítu um nafn með hverri tunglkomu. Menn höfðu ekki þrek til að standa við nöfnin sín, heldur tóku sér ensk | nöfn eða afbökuðu nöfn sin, svo auð veldara væri fyrir enska menn að: nefna þau. Flest þau nöfn, sem menn tóku sér, voru liót og auðvirði! leg, allra algengnstu vinnuhjúa nöfn. Ef ætterni íslendinga hér verður dæmt eftir þeim ensku nöfn- um, sem þeir hafa tekið sér, verða þeir skoðaðir sem afhrak tnannfé- lagsins, þvf þau nöfn mðrg benda til að þeir séu komnir út af ósjálfstæð- ustu og óupplýstustu flokkum ensku þjóðanna. Hlægilegt er það í samr- bandi við nafnhringlanda húmbug- ið, að sumir Isleudingar hafa tekið sér norsk og írs nöfn og þau oft af- bökuð. Norsku nöfnin, sem sumir íslendingar flagga með, eru allra} nafna vitlausust og ljótust. Margt af því, sem hér hefir ver- ið tekið fram um nöfnin, hefir áður verið sagt af öðrum mönnum. En f>að er enn eitt atriði í þessu sam- bandi, sem vcr minnumst ekki að j hafa heyrt opinberlega talað um, og j það er hætta sú, sem á þvf er, að til mikilla vandræða leiði með eignir og erfðafé manna vegna þessara J breytinga nafnanna. Samkvæmt j landslögum má enginn breyta nafnj sínu nema með leyfl dómstólanna. Oft verða til erfðamál út af mismun andi stafsetningu nafna.; hvers má þá vænta þegar nðfnunum er alveg breytt? Eða hverskyldi ætla t. d. að „Bil Andereon” væri sama sem ! .Guðmundur Árnason” og hann væri lögmætur erfingi „Árna Jónssonar”? i Þá má mikið lán vera með ef ein- hvern tfma ekki rísa upp deilur og málaferli út af erfðafé vegna nafn- breytinga hringlandans. Ef maður því [einu sinni heitir einhverju nafni, þá er bezt að kann ast við það og standa við það. Sá maður, sem skammast sfn fyrir nafnið sitt, eða pjóðerni sitt, eða föður sinn, eða móður sína, er húm- búgisti. En vér eigum að reyna að forð- ast húmbúgið og vera m e n n. Framanprentuð grein er tekin upp úr “Vínlandi”, prentuðu í Maf f>. á. Þar er löng grein, sem heitir þessu geðslega nafni: „Húmbúg”. Það er býsna viðkunnanlegur fsl, ættarsvipurinn eða hitt J>ó heldur. í sjálfu sér er þessi grein eftir- tektaverð og góð, þó höfnðið á henni sé málleysa á leiðileg- asta stigi. Og ósjálfrátt dettur manni í hug, að ekki hefði Kristj- án skáld Jónsson puntað höfuðfat hennar svona, ef liann hefði verið risinn upp af gröf sinni, og verið að skrifa um hræsnina, yfirskynið og auladóminu.—Þar er talað um “Vísinda húmbúgið”, “pólitiska húmbúgið”, “kyrkjulega húmbúg- ið”, og “tízku liúmbúgjð”, og síð- ast um nafna húmbúgið í landan- um. tlr því greinin sérstaklega mintist á Islendinga með nafna ‘húmbúgið’, hefði hún alt að einu mátt ganga beint að þeim og öðr- um með kyrkju ‘húmbúgið’, sem gengið er lengra en svo að f>að taki tárum, hjá J>eim sárfáu, sem sjón- ina hafa heila. Þar sem greinin segir að notaðir séu „krókar og veiðibrellur” til fjárdráttar fyrir kyrkjuna, hefði hún mátt bæta þyí við, að snýkjur og betl sé alt of vfða notað í hinum kyrkjulegu verkahring, En á andleguliliðina sé oft beitt rógburði og hatursfull- um ofsóknum gagnvart, saklausum mönnum, 1 stað hinnar gullnu breytni: „Elskaðu náungann eins og sjálfan þig”. Ofsóknir vondra manna geta aldrei svert göfugleik- ann, sem sannleikshluti trúar- bragðanna hvílir á. En þjónar peirra og tilheyrendur sverta pau og meinga, þegar f>eir fótum troða kenningu þeirra, sem þeir segjast trúa og taka dómsvaldið í sínar hendur, og vega æru náunga sfns launvfgum. K. Á. B. Bindindismenn °g stjórnarkosningar. Það hefir, enn sem komið er, lítið lieyrst í íslenzku blöðunum um afstöðu eða stefnu bindindis- manna við f hönd farandi fylkis- f>ingskosningar. Það er f>ó ekki af því að bindindismenn séu stefnu- lausir f þetta sinni, þvf að í all- mörgum kjördæmum hafa [þeir kosið menn úr sí uim flokki, “ sem þingmannaefni og stefna þeirra er að útnefna þingmannsefni f öll- um kjördæmum fylkisins, f>ar sem þvf verður viðkomið með nokkurri von um sigur. Tne Manitoba branch of the Dominiou Alliance stendur fyrir þessari hreyfing og hefir með sér allan þorran af jbeztu bindindismönnum fylkisins. Hinir tveir pólitisku flokkar Liberalar og Conservatfvar, líta hálfgerðu hornauga til bindindis- manna í sambandi við Þessa hreyf- ing, en f>ó skara Liberalar langt fram úr í f>ví, að áfella bindindis- menn og sérstaklega reyna þeir til að sverta og svívirða aðalleiðtoga bindindismanna f þessari hreyfing, Mr. W. W. Buchanan og Mr. Mulock. Gamli GreénwayJ^hefir hvjið eftir annað fordæmt Mr. Buchanan og varað Liberala |við, að láta ekki tælast, til þess að greiða atkvæði með bindindis- manni, eða þingmannsefni J>ví, er bindindismenn útnefna, [>vf það sé hið sama og að greiða atkvæði með þingmannsefni Roblins og halda stjórn hans við völdin. Blað- ið Free Press endurtekur fæssar ásakahir leiðtoga Liberala íjJ5 eða 6 dálka langri ritstjómargrein þ. 18. þ. m. Það er tekið ]>ar fram, að hið eina er haldið geti Roblin- stjórninni við völdin, söjþessi stefna bindindismanna, sé |lienni haldið áfram, og er það meir en lftið lirós fyrir bindindismenn. Annars virðist blaðið ekki vera sjálfu sér samkvæint í þessiTmáli, því í sömu greininni fer það að reyna að telja Liberölum trú nm, að þessi stefna geri f>eim ekkert til þvf níu tíundu allra bindindis manna f fylkiuu séu Liberalar og greiði atkvæði með sfnum flokki, þar eð gamli Greenway hafi f tfma komið fyrir f>á vitinu og bent þeim á hættuna, er yfir þeim vofði. /s/enzkir frumbyggjar | vfta að þe>'m vegnar betur hér en á gamla landinu. Þeir komast strax ad þvf að það er meiri hagnaður að kaupa frumbyggjara- kaffi-brent en óbrent. Þar er hreint og rusl- laust og án steina. Biðjið kaupmennina um það það er miklu betra eu óbrent kaffi.— Islendingar eiga hér að strfða við örðug- leika. Einn þeirra er að óbrent kaffi tapar einurn fimta við brensluna. Hygnir menn kaupa pionber coffee-brent, hreint, ó- mengað. Spyrjið eftir því, skrifið eftir því ásamt enn þá betra og ljúffengara blub ribon coffbe, bezta kaffi í Canada. Skrifið og finnið: Blue Ribon Mfg. Co., Winnipeg. 2 iuuuuuumuuuuiuiuuhuiuuwl En hver er afstaða fslenzkra bindindismanna við í hönd farandi fylkisþingskosningar. Það hefir enn ekkert orð heyrst frá bindind- ismanna hálfu um þetta málefni, Good Templarar, sem að sjálfsögðu hljóta að álítast leiðandi menn bindindismálsins á meðal hinnar íslenzku þjóðar, eru önnum kafnir að hugsa um sfn sérstöku efni, húsabyggingar og þvfuinlfkt, og hafa því nauinan tfma til að sinna þessu mikilsverða málefni, sem vera ber. Dagskrá II., sem telur sig að nokkru leyti málgagn bind- indismanna, hefir ekki komið út um langan tíma, og þar af leiðandi er þögn og friður í þeirri átt um tfma. Kyrkjan, sem að sjálfsögðu ætti að vera leiðandi í þessari bind indishreyfing, er þögul sem steinn og afleiðingfn er, að enginn hefir sagt eitt orð um málefnið opinber- lega. En er þessi þögn hyggileg? Mundi það ekki jafn hyggilegt fyr- ir íslenzka bindindismenn, sem innlenda, að hefja upp merki sitt og taka ákveðna stefnu við nœstu fylkiskosningar. Eða skyldi það vera satt, er einn leiðandi íslend- ingur hélt fram í samtalí við þann, sem þetta ritar: að bindindismenn, yfirleitt, hefðu enga stefnu; þeir sem væru Liberal eða bindindis- menn, greiddu atkvæði með Liber- ölum, og þeir sem væru Conserva- tívar greiddu atkvæöi með Con- servatívum. Málefnið, ‘bindindis- málefnið, hyrfi—væri þá ekki leng- ur til.—Eg hélt þvf þá fram — og ég hefi þá skoðun enn, — að þetta álit hans á bindindismönnum væri ekki rétt, en samt er ekki hægt að neita þvf, að allmiklar lfkur er hægt að færa fram þessu til sönn- unar. Allir sannir bindindismenn ættu að sjálfsögðu að greiða at- kvæði með þeim umsækjanda til þings, er berst fyrir bindindismál- efninu, og þar sem ekkert þing- mannsefni er frá bindindisflokkn- um, er jafn sjálfsagt fyrir alla sanna bindindismenn að greiða at- kvæði með þeim manni, er hlyntur er bindindismálefninu og líkleg- astur til að vinna þvf gagn. Ég vona fastlega að sá tfmi sé kominn að bindindismenn yfirleitt virði bindindismálefnið meira en sín pólitisku mál og greiði atkvæði með þvf, hvenær sem hægt [er. Templab. Áltkonuljóð. Man ég grundu græna glitrandi af blómum, giltur sólar geislum, grænn ®g fagur skógur, ljúfi lundur í laufaskála þínum sat eg marga mœra morgunstund í blænum. Upp í toppum trjáa titruðu raddir fugla, veltu sér á vængjum, vonglaðir í blænum, sungu kátir kvæði, komnum morgun roða, svásu sumri og ungu, sól og fögrum degi. Þeir sungu um ást og yndi alt sem fagurt liflr, fríða fjólu á bala, fagra björk f runni, ljósa lilju á bökkum, laugaða’ elfar straumi, rauða rós í haga roðna geislum sólar. Nú er breytt í bygðum, burtu svift er tjöldum, margir ferða farnir, fé úr seli rekið, auðir hólar, hæðir, hamra læst er sölum. Sit ég ein og syrgi sviknar vonir mínar. Útlegð í frá erfðum eg var burtu hrakin, rænt var ró og gleði, því ráfa ég ein í heimi. Lífs mig sælu svifta sorgir, huldar mönnum. En aldrei höfga harma huldukona segir, Aldrei grundu græna geng ég þér á mótí, aldrei lilju ljósa lft á elfar bökkum, aldrei fjólu fríða finn í kirtli bláum, aldrei rósin rauða roðnar geislum sólar. Aldrei má ég aftur unaðsríki lundur, líta Ijósum skreyttn laufa sali þína, aldrei bekk á breiða blómstur ofna dúka, svellur harmur hjarta; hörð eru álög norna. Kona. Vonbrigði. Æskunnar vorið var inndælt og blítt aldreí þá nauðanna kenid, iá lífið mér sýndist svo fagurt ogjfrítt, frjálslyndur huganum rendi, er von fram á ófarið æflnnar skeið unaðar geislabrot sendi. Þá leiknaði’ ég sjálfskapað lífsins á leið lánið í mannanna hendi. En nú eru liðin þau inndælu ár, aldrei sem koma til baka, á hvörmum mér svíða nú saknaðar tár, sorgirnar hjartanu þjaka, því vonbrigði byrgt bafa blíðunnar sól, en bölið vill yfir mér vaka. Mér virðist sem hvergi sé værð eða skjól uns við mér að gröfln vil taka. Já, fallvalta gæfa nú þekki ég þig, á þér skal ei vonirnar festa. Eg trúði þér lengi, þá táldrágstu mig tókst síðan frá mér það mesta, sem lífið af unaði lætur í té, já, ljúfasta, sætasta bezta. Eg misskil þig ekki þó sorgmæddur sé, mér sífelt þú deilir hið versta. En þóegsé gæfunnar olboga barn, ekki vil hugfallast láta. þó helkulda byljir mig hrekí’ út á hjarn heimsins, ég skal ekki fáta, en hughranstur bíða eftir batnandi tíð og bótum í fullkominn máta, aftur mun verma mig vorsólin blfð, ég veit það er fásinna að gráta, Tr. Þegar lffsins þrek og yndi er þrotið, þá er tapað alt f þessum geim, og vonar fley f fjöru liggur brotið til frelsarans er Ijúft að komast heim, Tr, SÆLGÆTISLEGA EFNIS- GODUR OG ILMSŒTUR The T. L. “Cigar” \ Það er vinsæl tegund, sem heflr áunnið sér hylli m og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús- undir reykja nú þessa ágætu vindla. REYKIÐ ÞÉR ÞA? í WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, elgandl. 'WIJSriSriÆ’ElGI-. i Thos. ■■MSVS' flANITOBA. Kynnið yður kosti þess á*ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 275,000 Tala bænda f Manitoba er................................ 41,000 . Hveitiuppskeran f Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ .............. 17,172,888 “ ‘‘ “ 1899 “ “ ..............2V .922,280 " “ “ 1902 “ “ .............. 53 077.267 Als var kornupp3kerau 1902^ “ “ ........ .... 100,052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.................. 146,591 Nautgripir................ 282,848 Sauðfé..................... 85,000 Svín................... 9’ .598 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru.................. 3747.603 Tilkostnaður við byggingar bænda f Manitoba 1899 var.... $1,402,800 Framförin f Manitoba er auðsæ af félksfjölguninni, af aukntm afurðum landsins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50.000 Upp i ekrur......................................................2,500 000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fylkinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflvténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir friskólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og físksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum TDnnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun n4 vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionlr ekrur af landi i Maniioha, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í ðllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North TÝestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til' llOSr. B. P ROBLIN Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBÁ. Eða til: JoMcpli K. Skapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Main St, -- - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. Állaii-Linair flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandaríkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H. !M. Bardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda linu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar þvi við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðarlausu. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. $3,000.00 - - SKÓR Thorst. Oddson heíir keypt 3,000.00 virði af skótaui, sera hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð^sinni að 483 Ross Ave. ISAK JOHNSON. P.ÍLL M. CLEMENS. johnson & Clmens ARCHITECTS & CONTRACTOKS. (Islezkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093. Taka að sér uppdrfttt og umsjón við byggingu alskonar húsa. D. IV F/eury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 849 PORTiGK AVE. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- munum við þá sem þess þurfa. Verzlar oinnig raeðlönd, gripi og alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA 5kandinavian Hotel 718 Uain Str, Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norðvesturlandinu. ] Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. (Janadian Pacific Pailway Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyíi veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanaverðs.—Farbréfln til sölu Des. 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél, eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.