Heimskringla - 28.05.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.05.1903, Blaðsíða 4
HEIM6KR1NGLA 28. MAÍ 1903. íl. \ Hver maður, sem kosn- ingarrétt hefir, ætti að gera | sér alt far um að koma nafni I sínu á kjörskrána þessa viku. Það getur orðið um seinan, að koma nöfnum á listann við yíirskoðun kjörlistanna. Winnipe^- Næstkomandi sunnudag—Hvfta- sunnudag — verða 12 ungmenni fermd í Tjaldbúðarkyrkju við fyrri da8inn og unnið honnm. sýnið guðsþjónustuna, sem hefst kl. 11 það með þvi að mæta á þeim f. h. Að kvöldinu kl. 7 verður fandi- Þar eð m i k i ð er undir þvi komið, að sem f 1 e s t i r mæti, en <51 æ k t að fresta nefndarkosningu lengur. Með því að svo fáir mætttt á fundi þeim, er haldinn var í fundar- sal Tialdböðarinnar þann 12. þ. m. og sem líklega heflr að nokkrn leyti stafað af ískyggilegu veður útliti, þá ] var afráðið að fresta nefndarkosn- ingu og öðrum undirböningi, en á- | kveðið að halda aðalfund MÁNUDAGINN 1. JÚNÍ næstkomandi á NORTH WEST HALL. Þ é r sem yiljið halda íslendinga- í I guðsþjónusta haldin og fermingar- j börn og fi. teknir til altaris. Allir J velkomnir: „Ihúsi mfnu rúmast allir—allir”. Sigfós Andekson (forseti). Sigurður Magnusson (ritari). Gleymið ekki að koma á fund-! inn á North West Hall 1. J 6 n i næstkomaudi. XV XJ viivdu nriivii. Tíminn fyrir stórar og smáar skilvindur. 20,000 De Laval hafa verið seldar f Aprílmánuði alstaðar út um heiminn. Helmingi fleiri munu vorða seltar í maíménuði. Eftirspurn heflr aldrei verið að hálfu leyti eins mikil og nú, og hinir miklu yfirburðir De Laval vindunnar, hafa aldrei verið jafn kunnir og nú. Hún hefir hlot'ð verðlaun á Chicago-sýningunni 1893; fyrstu verðlaun á Parísar-sýningunni 1900, og gullmedalíu á Buffalo-sýningunni 1901. Allir geta fengið De Laval bæklinga, sem biðja um þi. Montreal. Toronto. Pouglilreepsie. Chieago. New York. Philadelphia. San Prancisco. The De Laval Separator Co. Western CanaJian Offíces, Stores & Shops. 24S ,llcl>erniot Ave. Winn ipeg. Fjöldi af fólki fór skemtifarir út við næstu sambandskosningar, er úr bænum víðsvegar, og margt af hljóta að fara fram mjög bráðlega. ______________ aðkoniandi fólki var statt hér í Conservatívar ættu því ekki að Herra Guðmundur Signrðsson bæimm.—Veöur var gott. j vanrækja að koma nöfnum sfnum á bréf frá íslandi á skrifstofu Hkr, i .a k.jörskrár. Miss S. VOTTORÐ.-Ék hefi brúkað nokkuð var ofj kvefi, og hafa engin meððl reynst. j mér eins vel og þau. Þaulækna fljótt j og vel. ot; lækna það sem önnur meðöl geta ekki læknað.— Wpg. Mrs, K. Thorarinson. Þegar Vilhjálmur Þýzkaland keis- j ari kom heim um daginn, kallaði | hann á eftir ráðskonunni, því keisar- [ innan hefir ætíð ráðskonu. “Hefir j engin sending komið til mín síðan j ég fór”. Ráðskonunni varð hverft við, því hann ávarpar hana aldrei j endranær um hábjartan daginn. af D^ETtodTmeWlnm '“hTndaTðrm | toria-daginn. “Yðar hátign, það kom kassi frá! unii frA k. á. B., við vondum hósta næsta dag. Englandi heyrði ég ríkis kanslaran segja”. “Segðu honum að koma strax með naglbít og hamar, mig vantar að opna kassann”. Ráðskon- an hljóp svo hart að hattur hennar fauk langa leið, en hún þorði ekki að sækja hann aftur. Þegar hún kom til kanslarans sagði hún “ke— ke—keisarann”. Kanslarinn var að fara heim heldur í fyrralagi, því hann vissi ekki að keísarinn var kominn. “Ertu búin að mjólka kýrnar?” “Keisarann vantar þig með naglbít og hamar”, sagði ráðs- konan. “Hvað ætli nú sé upp á teningnum”, sagði kanslarinn. "Eg má til að fara strax”, sagði ráðs konan, "ég misti hattinn minn á leiðinni”, ogsvofórhnn. Kanslar- inn kom á eftir með naglbít. “Hvar er keisarinn?” sagði kanslarinn. “Ég er hér, komstu með nýja nagl bítinn og hamarinn?” “Já, yðar há- tign”, sagði kanslarinn. Svo fóru þeir út í skemmu Stevens, frá Brandon, hér í bænum á Vic i Hún fór til baka A fóstudagskveldið og laugar. daginn var allmikill rigning og grænkar jörð óðum. 0 Herra Ólafur Magnússon frá j Mary Hill var á ferð hér f vikunni ! sem leið. Hann sagði engin sér- stök tíðindi þar að vestan. Rigningar hafa verið miklar j undanfarna daga í fylkinu. Sum- staðar var orðin svo mikil bleyta á j sunnudaginn var, að vatn flaut j yfir jámbrautina milli Brandon og Winnipeg á nokkram stöðum. J Síðan hefir haldið áfram stórskúr- J um, og fer bleytan óefað að verða ofmikil sumstaðar, SAMKOMA undir umsjón G. T. stúknanna Heklu og Skuldar fimtudaeskveldið þann 28. Maí í Unilarian Hall. 1. 2 Þar stóð kassinn. I 3- 4 “Opnaðu kassann ’, sagði keisarinn. ’ Kanslarinn reif nú lokið af kassan 8. um í mesta flýti. Keirarinn stakk j 7. þumalfingrunum í handvegina á 8. vestinu og mælti:“ Háttvirsu herrar j 9- og frúr! Innnihald þessa kassa er ef j til vill framtíð míns kæra fósturlands. Við svona hátíðlegt tækifæri get ég j LAND TIL SÖLIJ ekki orðabundist og má til að tala. PROGRAMME: Orchestra. Kvæði:—Sig. Súl. Jóhannesson. Recitation:—Miss J. Johnson. Sjónleikur. Recitation:—Miss Ena Johnson. Upplestur:—Mr. G. Árnason. Solo:—Mr. Davið Jónasson. Recitation: —Miss Ena Johnson. Orchestra. Byrjar kl. 8 e. m. Inngangur 25. cents. Sú frétt kom frá Portage la Prairie 21. þ. m., að 2 íslendingar hafi drukknaði 1 Manitobavatni. Nöfn þeirra eru Johnson og Thor- J kinson. Einn komst af og er j hann nefndur Kelly. Nánari j fréttir hafa ekki borist hingað um j þá. Það eru ýmsar getgátur um hverjir þessir landar hafi verið, er drukknuðu. Halda menn að peir j hafi heitið Thorsteinn Thorkel í son og Steingrímur Johnson. Skrásetningar ganga vel hér f bænum, I gærmorgun voru 2000 kjósendur búnir að skrásetja sig í S. Winnipeg 1400 í M. Wpg. og f N. Wpg. full 12.00, Kaupm. Bjami D. Westman frá Churchbridge kom inn á skrifstofu Hkr. í gær. Hann var aðallega í þeim erindum hér, að kaupa trjá- við. Liberalar eru háværir þessa daga, og spú og spýta lygasögum j allar áttir um vinnu Conservatíva j Fyrst byrjnðu þeir á umsjónar j manni flokksins, Mr. Hastings, og svo koll af kolli. Blaðið Free J Press stekkur fyrst upp með gelti j og gjammi, og svo kemur allur ■ vaðurinn á eftir. ______ . _____ Það er skrftinn Eg keypti dýru verði þenna ágætis skÓKleodi, en hiu afbragðs° heyland! ®k°11.alelkar- 8em Þeir Seta venð hlnt, sem á að byrja göngu sína nm Gott íveruhús. og fjós fyrir rnargagripi Þ<‘ktir tynr að leika, manna-tetnn hið víðlenda ríki mitt, til þess að t5e*'ta kostar Sl 120. $300 borgist anðga bændnr og búendnr. Þetta j ftrax‘ skiI™álar á hinu. sem eft- Hkr. leyfir sér að minna alla á er hm óviðjafnanlega Empire skil- mans & n0 aö sækja kosnmgafundmn á North vinda, sem gerir hvern mann rfkan, Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, sem hanahefir”. Það var farið að i snúi sér til Goodmans & Co. No. 111 ur. heyrast illa til keisarans fyrir ekka kvennfólksins, sem hélt það væri eitthvað gott, sem blessaðHr keisar- inn var að segja. Snmir af ráð- gjöfunum áttn bágt með að halda vatnf llka; en blessaðnr kanslarinn var að reihna samau hvað mikið tekur ríkisins mundn ankast, ef allir bændnr yrðu rfkir, og tölurnar voru j orðnar svo háar að hann kom þeim j ekki lengur fyrir í huganum. Þá mælti kanslarinn, "Yðar hátign! Hvar getur maður ftngið þessa vindu handa bændum?” “Að 187 Lombard Ave., Winnípeg, Man.,: Cauada”, sagði keisarinn. Nanton Block, Hann útvegar ingalán í smáum og slórum stfl. West Hall á mánudagskveldið kem Það má ekki dragast lengur pen- j að kjósa íslendingadagsnefnd. Þjóðverji barði Islending með Herra Ami Thórðarson hefir keypt reku i vikunni sem leið, og liggur rakarabúðma 209 james Ave., á milli f , ,. , , ’ .. Aðalstrætisins og King St„ og vonar Islelld,ngunnn á hospftahnu sið- 8Ö íslendingar komi þangað þegar ! an» Fara ýmsar sögur um atburð þeir þarfnast rakara eða hárskerara. | þenna, en af því þær hljóta að . • vera blandaðar málum að meira og ! minna leyti, J>á ætlar Hkr. enga að flytja að svo stöddu. Hra. P. S. Pálsson biður alla f>á, J sem ekki hafa borgað fyrsta heftið af útgáfu Gests sál. Pálssonar, að j borga andvirði þess til hra. H. S.! Bardal, bóksala, að 557 Elgin Ave. j Winnipeg. Empire-skilvindufél. hefir herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skrifið hon- um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður yantar skilvindu. Aldrei hafa verið eins mörg íveruhús og byggingar f smfðum hér í bænum og nú. Samt er til finnanlegur húsa skortur. Fólk gengur dag eftir dag að leita sér að húsnæði og fær það seint og illa. Húsaleiga er afar há, Því húsin eru tekin strax, hversu hátt gjald sem eigandi biður um fyrir þau. Vinna er mikil og vel borguð en allar nauðsynjar eru með afar- háu verði. Hæpið að afkoma fólksins sé betri en áður. Mælt er að Union-bankann hér í j bænum eigi að byggja upp að nýju. j Sú bygging á að vera tíloftuð að minsta kosti. WINNIPEG BUILDING & LABOR ERS UNION heldur fundi sícaí Trades Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4. fðstudagskv, hvers mánaðar kl. 8. Heimili séra Bjarna Þórarinssonai v . , er að 527 Young Street. i iNæsta sunnudag kl. 4.1o heldur --------------- | séra Alexander McGillvray ræðu Hra. G. Goodman, frá Hamilton. j fyrir Foresters f Y. M. C. A. Hall Á hvftasunnudag verður messað i ^ b^.r & lerð ' ftir fi1fll®1.na' lsienzkir Foresters hér með beðnir í Unitarakyrkjunni tfma. á venjulegum j Hann býst við að flytja alfarinn j að koma.—Gott prógramme. ; hér norður næsta haust, og selja Empire-skilvindafélagið gefur fá j eignir þar syðra í sumar. var teeknm vægari borgunarskilmála Victoriadagurinn en nokkurt annað kilvindufélag. hátíðlegur á mánudaginn Kjósendur í Manitobafylki mega búast við, að þær kjörskrár, haldinn ‘ sem gerðar eru fyrir fylkiskosn- var. ingamar, verði sjálfsagt notaðar Hefurðu gull-úr, gimsteinshring, gleraugu eða brjóstnál ? Tliordnr JoiuiMOii 29ií jilain St, hsfir fulla búð af alskyns gull og silfur varniiigi, og selur þaðmeð lægra verði en að ir. Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eino árs ábyrgð. Komið, sjáið, skoðid og sannfær- iet. Staðurin er: 292 mAIX STREET. Thordur Johnson. Tilsölu: Lftið hús í Suður. bænum, með einni eða tveiniur lóðum, alt umgirf. Húsinu fylgir gott fjós (stable). Lysthafendur snúi sér til Stephans Thorson. 460 Sherbrooke St. HEFIRÐU REYNT? DPFWPV’A ^ REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu ok beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, manntactnrer & Importer, Um meir en eina öld—1801—1903—hefir “0QILVIE=MILLER5” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum í smáum stíl, en af þyí við höfam sí og æ haft obrigdtil vorngœdi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIMYLHUFEIAC SEM TIL ER I BREZKA VELOINU. BRÚKIÐ AÐ EINS OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS. The Ogilvie Flour Mills Co. • *d hafi hlægjandi logið og hróðugur gert sig missaga, en svijiur og angnaráð hafi auglýst hugsanir hans. Hver bfður mest? Fyrir hann er tunga mfn til leigu. Hann hafi farið svo langt f athæfi sfnu, að brennimark meinsæris og lyga verði aldrei af hans enni skaf ið héðan af.—Hon. Blake var hinn skýrasti og harðorðasti í öllu, og varla getur hjá því farið að nokkr- ir dómstólar dæmi þvert á móti öllum þeim sönnum sem hann kom fram með í málinu. Lög- menn stjómarinnar báðu um frest til að svara sóknarræðunni. Þegar f>eir hafa svarað, f>á endar Blake sóknina með stuttri ræðu. Onta- rio-fylki stendur á öndinni eftir að heyra málalokin í þessu stórglæpa- máli. Illgirni. Hon. S. H. Blake, K.C., hélt ósvikna ræðu gegn stjórninni í Ottawa á föstudaginn var, f Gamey málinu, frammi fyrir dómnum. Ræðan var löng, og svo vel flutt, að blöðin eystra segja, að ekki hafi verið jafnkröftug og skörp ræða áður lialdin f Canada- Blake seg- ir, að sannleikurinu verði hvergi dulinn í þessu máli, þrátt fyrir alla a + mögulega viðleitni og óráðvendni í . ”S“& plfar Úr Nyldandt”, orðum og verkum stjórnarhliðar- & S6m birtl8tI innar. Hon. Stratton neiti sam- T 77’ °7 “ * v. - c • höfundur hennar sérstaka eftirtekt talsfundum og brefum og peninga- , ,. , ,_____ •• , . skihð lynr þær bendmgar, er hún lærgun, og sverji að slfkt hafi ekki c . ® .. ci. » , . . .. , „ gefur viðvfkjandi vissum monnum. átt sér stað með smni vitund. En , , . „„„ ___• , , , , En hann má engan veginn láta svo hnmst hraðskeyti og bréf til , , , ,,, -nr , . ser verða hverft við, eða láta sér iorsætisráðherrans sjálfs f þessu . . , m ,* , „ . t-t U , mislfka þójsnmir væru svo þrosk- máli, sem ótvírætt gen Hon. Strat- . . , , „ , , , , . . aðir að skilnmgi, að kalla sumt íll- ton að lygara og memsvarsmanm, . . ». , Þar að auki sýni 011 hans 1 BT ““ '***«* m&linn k.rnkto h«ns. T. n. m. >8«»" Hva» segn u g ■ u a-a /.>•« hannþá um Mr.B. L. Baldwmson? þegar hann hafi misboðið svo stöðu TT , . , , „ „• Uann lætur hann hafa sagt, að smni og eigm heiðn, að biðja , , ’ ___•, tt , , . . , hver sem búinn væn að vera rúm- rregnrita Hammond að gleyma því , , , , ,. ,. , , . „„„„ ____u , - lega ár f landinu, gæti tekist á sem hann hafi séð og heyrt, og sér , . t, ,, . væri tilskaðaíþessu máli. Strat- kj°rskr&' Mlkl11 anl1 má Baldwm- „„„ • „,7„ i „ , , , .,. son vera, maður sem búinn er t°n gangi svo iangt, að biðja og , , bjó«« m«nni, sem 4 ,s koma fram “ð TOr*-,1 k 'f n“*«‘'30 ir ''»n<1 ... vitni I einu Þv( „II,„ hhrein- ,nu’ j®,', “g ooin __ii • . , n Við pólitfk, skuli láta sér slfkt um asta niáli, sem nokkru smni hafi „ ,T . . munn fara. Von er þó pistla-Páli venð uppi, og sverja þess dyran .... ,, , . ,, , . _ •» f ____. , . ofbióði. Getur nú nokkur trúað eið tyrir guði, samvizkunni og . . a at t> t t> „ , , . , , öðru ems og þessu, að Mr. B. L. B. meðbræðrum sfnum að segja e k k- , „ , , * ; „ ’ . , __, , • hah sagt þetta r Nei, ég er viss um ertnema hreinan sann- . , * • i „ , .. •. . að því trúir enginn, vinur mmn, eikann. Hannbiðji mann að * . B gleyma að vera ærlegur maður nenia Þ«ir Bem standa för jafnfæb með drengskap og sómatilfinningu. 18 f sk&ldefr 11 ^"“b Þd edthvað Þetta athæfi Strattons sýni hversn megl kfln8ke, .finna að ®ald' langthannsé kominn út frá öUu winaon aeni Þmgmanm, þá er hann réttu og sonnu og f hvaða félags- „ ’ . , , „i,„„ i „ ... detti 1 hug að fara með þær lok- skap hann hræn sig og lifi. , ® ,, . í,, leysur, sem ekki geta unmð honum Enn fremur segir hann um neitt nema niðurlægingu. Vegna eigutól stjórnarinnar, Frank Sulli- þess að það er svo tftt það sama van, að öllum sem hafi haft opin og keinur fram hjá höfundi pisl- augun, þegar hann hafi staðið á anna, að vinna að niðurlægingu vitnapallinum, muni seint fimast annara, en hefja sjálfan sig, gæti sú glæpsamlega sýn, sem skinið j ég betur trúað Baldwinson til að hafi út úr slfkum manni. Hann hann sé ei svo gagnólíkur hinum heiðraða höfundi pistlanna, að hann einmitt skyldi vera að vinna sér sjálfum ógagn, getur ekki troð- ist inn í minn litla skilning, Þá er nú “kynbóta Olson”. Að þessu kynbótanafni virðist mér að Olson mætti vera stoltur af, þó ekkert væri annað, þvf ég ímynda mér, að hinum andlega mikilhæfa vin mínum misliki ekki þó eg: minni hann á, að flokksforingi hans, gamli Greenway,' stendur lfklega fremstur allra f fylkinn með það, að bæta gripakyn sitt. Hann hefir þó líklega ekki verið að benda mönnum á, með þessu kynbótanafni, að Mr. Olson væri líklega að komast eins langt í þeirri grein, ef honum entist aldur til, eins og fyrir þeim, er mér ó- ljóst, en ég hygg að Olson vinni fyrir þeim, eins vel og margir mundu gera, sem hefðu samskon- ar verk á hendi. Eg má lfklega ekki geta þess til, að hjá kunningjanum liggi á bák við sletturnar til Olsons, öf- und, þekkirðu það nafn, kæri? Á Svein þarf ekki að minnast; hann hefir alla tíð verið vel látinn mað- ur og viðvíkjandi smj/irverzlun hans, hefi ég alla heyrt, sem á það hafa rnisst, telja það með framför- um. Það er annars merkilegt, að mönnum skuli ekki þykja vanvirða að þvf, að ausa úr sér marklausu þvaðri um aðra, og um þá mennv. sem standa löndum hærra í menn- ingarlegu tilliti. Það er mjög leiðinlegt að ritstj. þessa íslenzka blaðs skækils skuli eins og grípa fegins hendi við hvað auvirðileg- um þvætting sem er, ef það er þannig gert úr garði, að það að einhverju leyti geti sœrt tilfinn- ingar vissra manna úr andstæð- ingaflokki. En þvf ekki að láta mennina Yijóta þess sem þeir eiga heimtingu á, hvaða flokki sem þeir tilheyra; það er sjálfsagt of mikil marmúð, og þó vilja allir njóta þess réttar. Rötts/na kyrkju og kristilega blaðið Lögberg ætti að vera fyrir- mynd “vantrúaða1 blaðsins Heims- kringlu f þvf, að taka ekki illgirn- islegt nfð nm aðra, því það er ó- mögulegt að það geti haft neitt gott f för með sér. Jú, dálítið. Það sýnir hvaða karakter sá maður hefir, sem reynir að svívirða aðra, og sömuleiðis ritstj., sem tekur annað eins í blöð sín. ÖT. Jónsson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.