Heimskringla - 11.06.1903, Page 3
HEIMSKRINGLA 11. JÚNÍ 1903.
hækki landið í verði. Þar er víða
svo til hagað, að þar væri óbyggi
legt, vegna þess, að nýbyggjarnir
gætu ekki komið afuiðum frá sér,
nema að brautin sé komin á undan
bygðinni. Brautirnar eru bygðar
handa fólkinu, en fölk ekki útvegað
handa brautanum. Þær hafa ýms
hlunnindi handa fólki, sem varla er
hægt að telja upp í fáum orðum.
Börn fá frftt far að og frá skólum,
þar sem brautir er hægt að nota.
Þegar stór vandræði koma fyrir, svo
sem bæir hrynja, brenna, eða eitt.
hvað sérstakt vill til svo fólk er í
vanda statt, þá sendir stjórnin tatar-
laust með alla þá hjálp sem fáanleg
er, og þeim sem fyrir tjóninu verða
er ekki færður til reiknings sá lesta-
gangur.
Fargjald er nú alstaðar 2c. á míl
una, og með passa til baka fyrir lc.
á míluna til allra staða með fram
meginbrautum, með viku frest. Það
þarf enga peninga að taka fram yfir
tilkostnað, því þar standa engir
auðmenn með vasana á bak við til
að safna almennings peningum í.
Það sama er að segja um fi egnþræði
og talþræði. Það er hægt að senda
12 orð fyrir 12c. hvert sem maður
vill um ríkið.
V'iðvíkjandi verföllum og öðrum
vinnuþrætum, þá er gerðanefnd á
kveðin með lögum til að jafna þess
háttar. En nú á seinustu árum
heyrist ekki slfkt koma fyrir.
Gjörðanefndin í slíkum málum
«ru 3 menn. Verkamannafélögin
velja einn, verkveitendur annan, og
aá þriðji er dómari úr landsyfirrétt-
inum. Dómþingið skal háð þar sem
verkið er unnið, sem deilan rís út af,
hvar svo sem það er í landinu.
Vitnaleiðsla og skilríki, sem til eru í
málinu, skulu framlögð fyrir gjörð
arnefndina, og úrskurður hennar er
æðsti dómur í málinu, og ekki hægt
að skjóta honum til laga né réttar-
halds. Þetta fyrirkomulag hefir gef-
ist svo vel, að verkföll eru dottin úr
sögunni og aldrei heyrist nú talað
um að menn vilji taka þau upp
aftur. New South Wales, er næsta
rlki við Nýja Sjáland, og hefir nú
eftir gaumgæfilega yfirvegun tekið
upp sömu stefnu í járnbrautarmál-
um, Þegar ég mintist á þetta i San
Francisco fyrir nokkrum dögum, þá
mótmæltu nokkrir þvf, og sögðu að
verkamennirnir f New South Wales,
vildu fegnir losna við slíkt fyrir-
komulag, sem allra íyrst. Þessu
fyrirkomulagi þar hefði verið
þröngvað upp á almenning. Menn
verða að kafa það hugfast í þessu
sambandi, að það er ekkert annað
fólk til á Nýja Sjálandi en verkafólk.
Jafnvel forsætisráðherrann, Hon.
Richard Seddon, sem er búinn að
halda þeirri stöðu lengur en nokkur
annar maður í heimi (f 15 ár sam-
.fleytt), var námamaður fyrst á tfð.
Hann hefir það álit og tiltrú þann
dag í dag, enda eiu fáir á móti hon-
um, sem mikið kveður að.
Það sem við kemur atkvæðisrétti
kvenna á Nýja Sjálandi, þá er fyrst
að geta þess, að það eru 10 ár síðan
að þær fengu þau réttindi. Allir
þeir illu spádómar, sem spáð var
fyrirfram um hluttöku þeirra f opin-
berum málum hafa látið sér til
skammar verða, og hafa að engu
leyti uppfylst. í fyrsta skiíti sem
konur greiddu atkvæði við kosning-
ar, þá komust engir opinberir mis-
endismenn að í þinginu. Síðan
hefir stjórnmenska komist á hærra
stig og veglegra en áður. Nú sækja
jafnaðarlegast pólitiska fundi jafn-
margt kvenfólk, sem karlmenn, og
taka þær eins mikin áhuga í almenn-
ingsmálum sem þeir. Nýja Sjálands-
menn eru stiltir og kurteisir á þeim
fundum, og alyeg það sama er með
kvenfólkið. Þær hlusta á og yiir
vega ástæður og stefnur f opinberum
málum rétt eins og karlmenn gera.
Þær tala um stjórnmál í heimahús-
um með ró og stillingu, sem karl.
menn, og hafa yfir höfuð góð áhrif á
opinber mál. Þingið í Ástralíu hefir
tekið sér þissi kvenréttindi á Nýja
Sjálandi til fyrirmyndar, og hefir
samið lög, sem veita kvenfólki rétt-
indi til að greiða atkvæði f öllum
kosningum.
Um vínsölumálið þar er það að
segja, að allir sem kosningarétt hafa
mega greiða atkvæði um það. Og
atkvæði um það eru tekin einu sinni
á hverjum þremur árum, um leið og
þingkosningar fara fram, Á at-
kvæðaseðlunum standa þessi orð:
a) “Eg greiði atkvæði með því að
núverandi vínsala tala, haldi áfram
óskert”.
b) “Eg greiði atkvæði með því að
talan í þessu héraði sé minknð”.
d) “Eg greiði atkvæði með því,
að þessu héraði sé ekki veitt vín-
sölulevfi”.
Allir kjósendur geta greitt atkv.
með einhverri einni af þessum
greinum. Bindindismenn biðja
kjósendur einn og alla að merkja
ekki við fyrstu greinina. Meiri hluti
atkvæða takmaikar vínsölu, en til
vínbannslaga þarf þrjá flmtu hluta
allra atkvæða. í Nóvember í fyrra
fóru fram kosningar, þá greiddu að
eins 6 kjósendur atkvæði með al-
gerðu vínsölubanni í rikinu, en
fjórtán atkvæði voru með fækkandi
vínsöluleyfum; þetta þyddi það, að
nefnd vínsöluleyfanna, var kosin
a f a 1 m e n n i n g i, til að halda
áfram óskeitum veitingum á vín-
sölulej'fum. Þó getur hún sjálf
minkað leyfin um 25 per cent ef
henni sýnist.
í elstu héruðum í ríkinu fær fólk,
sem er 65 ára gamalt ellistyrk, sem
nemur $2 um hverja viku.
K. Ásg. Benediktsson.
FjallgÖngur,
Á Fjallgöngulandi í Fomeskjudal,
þar fult var af skottum og draugum;
f björgunum álfanna ýmislegt tal,
og útburðavælið f haugum.
Þar drengur einn fæddist f fjall-
anna sal;
af fólki sá talinn var heppinn,
á Fjallgöngulandi f Forneskjudal,
að fœðast, og eiga þar hreppinn.
I æskunni lifði hann við andlegan
sk@rt
á öllu þvf fagra og góða;
þar heyrðist ei annað en gamal-
dags gort,
og göfguð hver peningasjóða.
En fagur var dalurinn sílgrænn að,
sjá
á sólkystuni vormorgni frfðum
með túnin og engin og blómgresin
blá,
sem blikuðu’ í daggtárum þýðum.
Þar brunandi áin kvað blfðfögur
ljóð.
I bláheiði söngfugla kliður.
í hlfðunum undi bezt stormþjakað
stóð
og stigðarlaus búsmalinn fríður.
En hljóðöldur bárust um stonn-
barða storð
frá stöðum f fjarlægum heimi.
Hann teigaði þyrstur hvert einasta
orð
úr andanna dulfagra geimi
Því mannssálin unga var áköf og
þyrst
af yndisleik draumanna vakin,
og þama hann byrjaði fjallgöngu
fyrst
sva fátækur, hryggur og nakinn.
Hann margan sá lúinn og bogið
með bak
og bitinn af eitruðum kjöftum;
og framsókn gekk öfugt og afur á
bak
f ánauðar þrælsnúnum höftum.
Þvf reizlan hét vani, og lóð voru
lök
og létt alt, sem n/tt var, á hana;
þvf bjóst hann til glírnu með garp-
mannleg tök,
að gegnbreyta eldgömlum vana.
Og litskreyttar myndir, með lífsvon
og þrótt,
af ljómandi deginum blíða,
hann virðum þar sýndi, er válega
nótt
og vanans rót, burt skyldi sníða.
Það gengur alt ramskakt, hver ein-
asti er
hér annan, að rýja og svíkja,
en skyldu þá allir, sem brœðrun.
um ber
f bróðurhug jafnfrjálsir rfkja.
Þá ys varð f mannkinda háreistum
hring,
og hásum róm útburðir vældu,
og skottur sér ílfrandi óku í kring,
og allir sig brettu og skældu.
^mmmmmmmmwmmmmmmmmmmmmmmmK
| Islenzki/ frumbyggjar |
vita að þe'm vegnar betur hér en á Kamla
lai.din». Þeir komast strax að því að það er
meiii hagnaður að kaupa frumbyggjara-
kaffi brent en óbrent. Þar er hreint og rusl-
laust og án steina. Biðjið kaupmennina um
það það or miklu betra en óbi ent kaffi.—
íslendingar eiga hór að stríða við örðug-
leika. Einn þeirra er að óbrent kaffi tapar
einuri) fimta við brensluna. Hygnir menn
kaupa pioneer COI'fei: BREN.T, hreint, ó-
rnengað. Spyrjið eftir því, skrifið eftir því
ásamt enn þá betra og ljúffengara blue
RIBBOX COFFEE beitakaffií Canada Skrifið
og finnið:
ÍB Blue Ribbon Mfg . Co. Winnipeg. ^
Þcir glentu upp augun mcð grenj-
andi raus,
sem glefsandi helvítis naðra;
þeir æddu og skóku sinn heimsk-
unnar haus
og heiftmálgutungunni blaðra:
Þú frásinnu úrhrak og ættmanna-
skömm,
þér ætti til hundanna, að fleygja;
við skulum það sýna þér raunin
er römm,
og réttur þinn að eins að þegja.
Þó niikið þeir hömuðust, þreklegir
þá
og þrútnaði offyltra kviður,
þeir frelsisins víntrjám varnað ei fá
það var nú þar gróðursett niður.
Og þsngið var rofið, og kaldari kjör
nú kreftu að högum, en áður,
en marga þó átti’ hann þar fjall-
göngu för
þó fannskefldi stormurinn bráður.
En ei lét hann svífast né hrekjast
að liót
þó haglélin æddxi á móti;
og ekki þó geltand glifsuðu’ í fót
oft, greyhundar magnaðir blóti.
En smámsaman færðist nú gróður
á grein,
sem grænkaði’ veðrinu hlýja;
og breyttust í lffsvökva margsollin
mein
og myrkur í daggeisla nýja.
Þann árgeislaljóma sá öldungur þar,
sem áður var heimskingi talinn.
Og siðurinn nýi hann seinna þó yar
þar samþyktur hvervetna um dal-
inn.
Um garð voru liðnar þá aldir og ár.
og ófrelsið breyst hafði’ á svipinn,
þar hvfldi nú maður í moldinni nár,
af mannhundum særður og klipinn.
En tréð óðum þroskast og breiðir
sfn blóm
í blíðvirði og stormunum hörðu,
und’ greinum þess syngur alt sæt-
asta róm,
um sólskin og friðinn á jörðu.
Hver særður og lúinn þar finna
mun frið,
—hið forna altbreytt er nú þannin.
Hver kraminn, sem áður var kann-
ast það við
það kent er við jafnaðarmanninn.
I hætut hver lagði þó fyrstur sitt
fjör?
lians frumnafn er gleymt fyrir
löngu,
hann endaði lífið f fjallgöngu för,
í frosti og veðrunum ströngu.
H. Þ.
Gamey-málið
Royal Commission hefir skilað
af sér nefndarstarfi í Gamey-mál-
inu. Hún fríkennir Hon. Stratton
og alia stjórnina af öllu saknæmu,
en áfellir Gamey, og málar hann
svörum litum. En hvernig sem
litið er á málið, og hvaða tilgang
sem Gamey hefir haft upphaflega,
þá var það æðsta skylda nefndar-
innar að byggja álit sitt á þvi, sem
er og óhrekjanlega á sér stað f
stjórnmenskuathöfnum, en snúast
ekki um getgátur og áætlaðan til-
gang eins manns. Það sannar
bæði þessi málsrannsókn og ótal
fleiri, að stjórnarfarið f Oritario-
fylki er veiðibrellu og múlumál.
Þess vegna kemur þetta álit og um-
sögn Royal Commission eins og
sólskin og gróðrarskúr upp úr
kafaldsbyl, með 50 stiga frosti.
NefndarAlitið er ekkert annað en
ldægilegur vitnisburður frá vinnu-
kind til liúsbónda. Nefndin geng-!
ur jafnvel svo langt í þessu áliti
sfnu að nefna athafnir Mr. Gamey i
skopnafni, og er slíkt athæfi í alla
staði ósamboðið jafn háu réttar-!
haldi, þar sem lieiðarlegustu menn \
ríkisins eiga að sitja og starfa í
nafni !aga oglandsréttinda. Nefnd-!
in heflr enfremur getgátur um það, í
hvenær andinn hafi skotið þvf að
Gamey fyrst, að ljóstra þessum ó-
sannindum upp um einstaka menn
f stjórninui.
í fáum orðuin sagt er álit nefnd- j
arinnar f hæsta máta ógeðfelt, eftir
þvf sem það hefir enn þá birst fyrir
almenningssjónum, og f fylsta máta
mótmælanlegt. Þó þvf sé nú ekki
haldið fram að Hon. Stratton og
stjömin sé sek, og Gamey sé hér
um bil játaður eins svartur og
nefnin málar hann, þá er enginn
efi á því, að þessi skýrsla nefndar-
innar nægir að engu leyti til þess,
að þvo óorðið, sem komið er á
stjórnina af henni, að nokkm leyti.
Miklu fremur eykur það orðróm
þann á henni, og dregur upp svart-
ari ský á pólitiska hemninum f
Ontario fylki, en þau hafa verið
áður, ef við sortan er unt að bœta.
Og þvf stærri verður liimningin,
sem glæpirnir eru lengur duldir,
þegar hún kemur. Þegar lög og
landsréttindi eru einskisvirt og
troðin undir fótum f einu eða öðru
rfki, þá er það að eins tfmaspurs- j
mál, hve nær fólkið og kringum- í
stæðurnar taka dómsvaldið f sfnar j
liendur. En það skeður ætfð fyrr j
eða síðar.
Stúlka, sem svaf í 20 ár.
Marguerita Boyenval vaknaði j
26. f. m. eftir að hafa sofið í 20 ár.,
og dó tæpum 2 sólarhringum síðar. j
Svefn þessarar stúlku er einn sá
merkilegasti viðburður, sem læknis-
vísindin enn hafa að fást við á þess - j
Um tímum. Pún féll í svefn 21. 1
Maf 1883, litlu eftir barnsburð.
Barnið dó strax, og féll grunur á j
hana, jað hún hefði fyrirfarið þyf,
svo lögreglan hafði sterkar gætur á
henni og ætlaði að fanga hana þeg
ar hún væri orðin frísk og heilbrigð. j
Hún var staðin af sæng fyrir fáum
dögum og var að hjálpa konn til að
þvotta. Alt í einu hrópaði konan: j
“Þeir koma að taka þig”. Hún féll
í ómegin, og raknaði við með veik-
um burðum, en komst ekkiáfætur.
Eftir 2 daga, frá þeim viðburði,
sofnaði hún, og hefir sofið síðan, eins
og sagt er frá hér að framan. Fyrstu
2 mánuðina eftir að hún féll ísvefn
inn, leið hún mikið af veikindum,
sem stöfuðu af ofhræðslu, En eftir
það svaf hún eðlilegum svefni, eins
langt og séð varð, að öðru leyti en
því, að hún hafði tannagnistur og
drætti í andliti, Auðvitað þurru
henni hold og kraftar. Læknar
stunduðu hana margir, en gáfn loks
upp alla von að geta vakið hana.
Hún virtist alveg meðvitundarlaus
um sig, þar til fyrir 5 máriuðum, að
■ lækriir sá sem stundaði hana þóttist
sjá einkenni til þess, að meðvitund-
in væri að vakna hjá henni. Hún
opnaði augun þriðjudaginn 26. f. m.
en þegar hún fann hendi læknisius,
mæ'ti hún í veikum rómi: “Þú
meiðir mig”. Síðan svaraði hún
spurningum hans, að eins með já eða
nei, en önnur orð mun hún ekki hafa
getað mælt. Það var auðfundið, að
hún þekti ekki fólk sitt. Hún hélt
móður sína vera systnr sína. Aðal-
endurminningar hennar voru um
um þann tíma, sem hún vann á syk-
SÆLGÆTISLEGA EFNIS-
GODUR OG ILMSCETUR
The T. L. “Cigar”
Það er vinsæl tegund, sem heflr áunnið sér hylli
og vináttu vegna verðskuldaða eiginleika. Þús-
undir reykja nú þessa ágætu vindla.
j REYKIÐ ÞÉR'Ta?
í WESTERN CIGAR FACTORY
Tho». Iice, eigandi. ’WHsTIijriPEG.
HANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áðUr en þér ákveðið að taka yður bólfestu
snnarstaðar.
íbúatalan f Manitoba er nú.............................. 275,000
Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,'519
“ “ “ 1894 “ “ .............. 17,172,888
“ ‘ “ 1899 “ “ ..............2'. ,922,280
“ “ " 1902 " “ .............. 53 077.2S7
Als var korcuppskeran 1902^ “ “ ............ 100 052,343
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar...... .......... 146,591
Nautgripir............. 282,343
Sauðfé................ 86,000
Svín.................. 9 .598
Afurðir af kúabúujn í Macitoba 1902 voru................ <747 608
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var.... $1,402,300
Framfðrin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm
afurðum lanisins. af auknum iárnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
almennings.
í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 60 000
Upp i ekrur..................._. ................................2,500 000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landí
i fyikinu .
Manitoba er hentugt sræði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægðaf ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast.
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 6,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO mlllionlr ekrur af landi i Haniioba, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North IFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tií
HON. R. P KOKLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Eða til:
Josiepli B. NknpatNon, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
arverkstæði.—Hún var fædd reglu-
le§;a allan þann tíma, sem hún svaf,
á léttmeti, en tennui varð að draga
úr henni, til að koma fæðunni ofan í
hana. Hún var 22 ára þegar hún
sofnoði, en 42 ára þegar hún vakn
aði. Hún varorðin holdlaus þegar
hún vaknaði, ogdóaf því að vakna.
Var það henni ofmikil áreynsla.
Móðir hennar sýndi hana í s efn
ástandinu, en þó fyrir litla peninga.
Bonner & Hartley,
Liðgfræðingar og landskjalasemjarar
494 Main St, -- - Winnipeg.
K. A. BONNER. T. L. HARTLBT.
‘iillaii-Liiiii’
flytur framvegis íslendinga frá íslandi
til Canada og Bandaríkjanna upp á ó
dýrasta og bezta máta, eins og hún
ávalt hefir gert, og ættu þvi þeír, sem
vilja senda frændum og vinum fargjöld
til íslands, að snúa sér til
hr.H. Bardal i Winnipeg, sem
tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda
línu, og sendir þau upp á tryggasta og
bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send
anda og móttakanda, og gefur þeim
sem óska, allar upplýsingar því við-
vikjandi.
Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá.
fær sendandi peningana til baka sér að
kostnaðai lausu.
$3,000.00 = =
SKÓR^—_
Thorst. Oddson hefir keypt
3.000.00 virði af skótaui, sem
hann selur með stórum af-
slætti allan þennan mánuð
fyrir peninga, í búð^sinni að
483 Ross Ave.
D. W Fleury & Co.
UPPBOÐSHALDARAR.
a*« SM ITH STKEET,
two doors north of Portage Ave.
selur og kaupir nýja og gamla hús-
muni og aðra hluti. einnig skiftir hús-
munum við þá sem þess þu. ‘., Verzlar
einnie með lönd, gripi og alskonar vörur.
TELEPHONE 1 457. —Oskar eftir
viðskiftum Islendinga,
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
Skandinavian Hotel
718 Hain Str,
Fæði $1.00 á dag,
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall í Norðvesturlandinu.
Tiu Pool-borð,—Alskonar vín og vindlar.
I.ennon A Hebb,
Eigendur.
(Janadiao Pacific J^ailway
Jola skemtiferdirnar i
Desember.
Fram og aftur
lœgsta fargjald
til allra staða í
ONTARIO,
QUEBEC
og
SJOFYLKJANNA.
Gildir þrjá mánuði.
Við3töðuleyíi veitt þegar komið er
austur íyrir FORT WILLIAM.
TOURIST
og fyrsta pláss
SVEFNVAGNAR
á hverjum degi.
Jola og nyars-farbrefin
fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU
vanaverðs.—Earbréfln til sölu Des.
21. til 25. og 30.31., og Jan. 1.
Gilda til 5. )an., að þeim degi með
töldum.
Eftir frekari upplýingum snúið yður
til næsta umboðsmanns C. P, R. fél.
eða skrifið
C. E. McPHERSON,
Gen. Pass. Agent,
WINNIPEG.