Heimskringla - 18.06.1903, Síða 1

Heimskringla - 18.06.1903, Síða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 18. JtJNÍ 1903. Nr. 36. PIANOS og ORGANS. Ileíiil/nian & C«. I'íhiion.-ltell Oigel Vér seljum med mánaíarafborgunarskilmálum. J. J. H M' LEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. ew York [tfe | nsurance>l.o. JOHN A. McCaLL, president. Lífsábyrgðir í gildi, 31. Des. 1902, 1550 millionJr Uollars. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða. 145 þús. manna gengu í félagið á árinu 1902 með 502 miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári ura 188 mill. Doilars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dánarki öfur—yfir 15 mill. Doll,— og þess utan t.i) lifandi rr eðlima 141 mill. Doll., og ennfreraur var #4,yí»0,000 af gróða skift upp milli nreðlima. sem er #800.000 raeira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum $8,750,000 á ébyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olalaon, >1. W. Morgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, ■wiisnsriPE C3-_ Fregnsafn. Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. —í vikunni sem leið skeði fáheyrð uratburður á tímabili Quebecfylki, á þeim stað, sem heitir Notre Dame Lans. Sá staður er nálægt veiði vatni. Tveir feðgar voru að vinna þar að því, að koma sögunarvið fram í vatnið. Alt í einu sáu þeir afarstóran björn rétt hjá sér. Annaa maðurinn hljóp af stað eftir byssu, sem þeir höfðu þar skamt frá, Þegar björninn sá hann koma með byss una lötraði hann af stað, en maður- inn skaut á eftir honum, og særði dýrið í herðakambinn. Við það stansaði það, og lét maðurinn annað skot ríða á það á meðan; kom það í hóstið á dýrinu og valt það um við skotið. Hálfum klukkutíma síðar voru þeir búnir með verkið, og sett- ust niður. Annar stóð fljótlega upp aftur og tók sér viðaröxi mikla og bitra I hönd og kyaðst ætla að ganga af dýrinu dauðu. Það hafði legíð rótlaust síðan það féll, en mað- inn sagði að sér sýndist það hreyfa fæturna við og við. Hann gekk til þess og kom við lendarnar á því. Það spratt á fætur, og sló -exina úr hendi mannsins, og réðist tafarlaust áhann. Um feið ösk. aði það afarhátt. Hinn maðurinn heyrði öskrið og stóð upp og sáað björninn var með op ð gínið við andlitið á föður sínum, Upp 6 líf og dauða sóttust þeir 6 björninn og maðurinn, á meðan hinn flýtti sér alt sem hann mátti til að hjálpa föður sínum, Verjandinn hafði engin vopn eða tök 6 að bjarga sér. Hann óð með hendína upp í dýrið og náðí taki um tungu þess, svo dýrið kom ekki tönnum við. En það reif hann til stórskemda með klónum bæði á handleggjum og fót- um. Um leið og sonurinn kom féll maðurinn máttþrota undir dýrið, en slepti ekki takinu. Þar hefði dýrið óefað drepið manninn, ef hinn hefði ekki borið að í því. Hann þreif exina og molaði hauskúpu dýrsins í fyrsta höggi, og frelsaði föður sinn þannig. Maðurinn var strax flutt- ur á sjúkrahús og talið víst að hann grói sára sinna eftir nokkurn tfma. —Forseti Frakklauds hefir feng ið aðvörun um, að hann fengi ekki að sjá hans helgidóm, páfans, þegar hannkomitil Róra. Það hefir ver- verið fátt um kærleika milli páfans og Loubet forseta. Þykir hyorug um mikið til annars koma, og aldrei hefir verið meiri sundrung á milli pifadómsins og Tíkisins á Frakk- landi en nú er, —Mælt er að Bandaríkjastjórnin ætli að auka eftirlit á innflutningi úr Canada, af þeirri tegund af fólki, sem er ósjálfbjarga eða lögbrots- menn. Maður frá Bandaríkjastjórn- inni var hér nýlega á ferð, að koma sér saman við [járnbrautartélögin, C. P. R, og C. N. R., með eftirlit í þessu m&li. —Rossstjórnin alræmda í Ontario ætlar að hækka laun þingmanna þar úr $600 upp f $1000. —Bardagi mikill var nýlega milli uppreistarmanna og stjóinarhersins í Venizuela lýðveldinu. Fóru svo leikar, að Matos foringi uppreistarmanna flýði og liðleyfarn- ar. Þeir biðu ógurlegan ósígur og mannfall. Matos flúði út í eyjar og sker á smábátura, og tók stjórnarber- inn þá þar eftir fjögra daga hrakn ing ogharða útivist. Uppreistin gegn Castro er þvf búin. —Aðfaraoótt 11. þ m. voru þau konungsbjónin, Alexander og Draga skotin ásamt þremur stjórnari&ðgjöf- unum. Herinn vann verkið. Frankfurt Zeitung blaðið segir, að hermennirnir hafi farið inn í svefn stofu hjónanna, og þegar konungur- inn hati séð þá, hafi hann skotið konu sína og sjálfan sig tafarlaust á eftir. Peter Karageorgenitch var strax yfirlýstur konungur. Múgnum sýnist líka þessi morð vel, og sömuleiðis hinum nýa kon- ungi og hinni nýju stjórn hans. S& sem fyrir herliðinu réði, er major Augikovies. Upphlaupsflokk- ur sá sem fyrir verkinu gekst, og að því stuðlaði, kallar sig föðarlands- vini. Nýja stjórnin er mynduð af þeim flokki. Það er mikið talað og ritað um dr&p konungshjónanna, og ganga þar um ýmsar sögur. Alexander konungur átti Draga drottningu f vanþóknun allrar þjóðarinnar. Hún var 15 árum eldri en hann, og ekki valkvendi, að sögn. Alexander var sonur Milans konungs, [sem gaf upp konungsstjórnina til conar síns. Móðir Alexanders vildi að hann ætti madömu Drögu Maschin, og gerði hann það. Þjóðinni líkaði þetta illa en Alexander var einráður, og braut á móti . stjórnarskrá landsins með sumnm boðum sínum. Sá kvittur komst |á tiot iyrir nokkru síðan, að hann ætlaði að láta bróður Drögu erta konungdóminn eftir sig. Alt þetta æsti þjóðina og gaí mótstöðu- menn hans vopn f hendur. Þau konuugshjónin Alexander og Draga voru drepín rétt 35 árum siðar, en Michael prins var myrtur f lysti- garðinum Tophschider, skamt utan við borgina Belgrade (þ. e.: Hið in- dæla vfgi). Peter Kargeorgewitcb, sem nú er til konungs tekinn, er svfnahirðir stórríkur. Hann er kominn nær sextugu (fæddur 1846). Hann hefir prins nafnbót, en er ekkí af konunga ættum. En hann átti prinsessu Zorku, dóttur Nichulas prins í Mon- tenegro. Hún dó 1890. Mælt er að Kargeorgewitch sé vinsæll maður af alþýðum.i, og hvggja margir gott til stjórnar hans. En hann lætur sér f&tt um finnast konungstignina. að sögn. —Tolstoi, rússneski rithöfundur- inn mikli, hetir opinberlega skrifað um Gyðingamorðin í Rússlandi og kennir hann ríkiskyrkjunni á Rúss- landi um þá svfvirðingu og níðings- verk. Hann fer £hörðum orðum og stónim um það, að kyrkjan & Rússlandi vaði uppi með allskonar illvirki i trausti krístinnar stjórnar. Mæli er að keisaranum hafl fallið ákæra þessi þungt og sé þegar far- inn sjálfnr að rannsaka málið, og muni ætla að taka í taumana hjft klerkalýðnum og klækisskap þeirra. —Mælt er að Tyrkjasoldftn sé að mýkjast f skapi til Búlgaríumanna, og hafi þegar ákveðið að gefa 1400 fanga lausa þessa dagana, sem settir hafa verið í fangelsi fyrir grunsemi, og tekíð lítilshftttar þátt i óeirðum gegn stjórn soldáns. —Nýkomin trétt frá Aden í Ara- bíu segir, að Mad Mullah hafi tölu- vert af brezkum hermönnum í föng- un og fari óvægilega með þá. Þeir eru»ærðirog illa til reika. Biður fyrirliði Somaillands leiðangursins brezku stjórnina að sjá til að þessir raenn verði látnir lausir hið allra fyrsta. —Gyðingar eru stöðugt ofsóttir á Rússlandi og leiknir illa og svívirði- lega. —Nýlega hefir félag, sem heitir Atlas Loan Co., orðið gjaldþrota | Ontario. Það fór lfkt með það og Ames & Co.. sem getið var um ný- lega í þessu blaði, að gjaldþrot þeirra kom-eins og þrumaúr heiðskíru lofti. Síðara félagið þóttist hata um eina millíón í höfuðstól, en eignir hjá því fyrirfinnast ekki nema um átta til tólf húsund doll. Veðgildi þess eru ó reiðanleg, og afarháar kröfur og skulda köll liggja á félaginu frá þeim, sem mestu réðu í þvf. Menn sem vinna við járnbrautir eiga mikil innlög í því ásamt fleirum,og er útlit að svo komnu fyrir að þeir tapi þar eignum sínum, nær þvf að segja ger3amlega. Um helgina sprakk víngerðar- hús í loft upp í Glasgow á SKotlandi. Nokkurrir verkamenn biðu bana við sprenginguna. Yfir eina mil. gall ónur af Whikey fóru niður og brunnu þar. —Enn þá er hafið eitt verkfallið í Montreal. Það eru j&rnsmiðir og járnsteypumenn, sem hætt hafa verki. Þeir eru á sjötta hundrað, sem hættu verki, og fjórtán verk- stæðum var lokað. Þeir hafa unnið tíu klukkutíma á dag og fengið í kaup $2.75. Þeir heimta níu tfma vinnu og sama kanp. —Líkbrensla er að aukast á Skot- landi Skýrslur frá “Scotish Burial Reform and Cremation” félaginu sýna að síðasta &r voru brend þar 25 lík, en næsta ár á undan að eins 15. í alt er búið að brenna þar 122 lík, síðan þetta fclag fór að gangast fyrir lfkbrennum. Líkbrenslan kost- ar þar nú ekki nema 6 guineur (ein guinea er 21 shilling), og er það lægra en að undanförnu Stærsti líkbrensluofninn er í Glasgow. Um 60 þús. uppgjafa hermenn biðja um ellistyrk á Spftni. Þar af eru 12 þús. sem stjórnin hefir sam- þykt. —Snemma í þessum mánuði voru stórrigningar og ofsa hvassveður í Suður Carolina ríkinu, og gerði mikið manntjón. og eigna missi stór- feldan. Brýr fuku, jftrnbrautir skol uðust burtu, og fregnþræð'r slitn- uðu. Bómullarverkstæði og maigt annað eyðilagðist á nokkurum stöð- um. í sumum byggingum gekk vatnið upp ft annað loft. —Skýrslur lffs&byrgðarfélaganna á Þýzkalandi og frakklandi sýna, að kvenfólk verður þar eldra en karl menn. A Þyzkalandi n& meir en 500 konur af púsundinu fimtíu ára aldri, en ekki nema 413 karlmenn n& því aldursskeiði, af hverju þús. Á Frakklandi eru það 7 konur af hverjum 1000., sem n& 100 ára aldri, en ekki nema 3 karlmenn. Annarstaðar f Evrópu löndunum eru það 16 konur ft móti 5 karlmönn- um, sem ná tíræðis aldri- Til sunnanvindsins. Hraðskeyti, sfmlaust J>ú svífur til mín sunnan með orðin sem boða mér vorið; engin fékk jafnvel að eyrum mér borið orð sem tnig lirífur (>ins og guð- spjöllin þin, J>ó hef ég lesið þá Þorstein og Blöndal, þjóðsögur, Valdimars biblfuljóð, tfmarit fróðleg og Orvar-Odd óð a-lt eftir Benidikt Gröndal. Stormur, lát berast með straum þfnum vor, stráðu |>ess dögg yfir blóinið og runnan, færðu mér hitann frá sólunni’ sun- an, sópaðu mold f hvert ágæfu spor, kom þv'i með yndið sem illviðrin ráku. undan sér héðan úr norðursins geim; berðu mér heim til mín örvandi eim, andlega sólbráð og liláku. G. J. G. Vorið. Vormánaða vetrarhregg vegsti alla J>vinga, Frostið stífir stæltri egg storðar nýgræðinga. Ofurlítil vlustrá æpa “vægð” á hnjánum, fellur alvalds fótskör á freðið bar af trjánum. Guð, j>ú lætur gróður skjótt að grund sig niður beygja, hefjast til að falla fljótt fæðast til að deyja. Kyrkir heilsu, kjark og dug kaldur norðan bylur, til að þreyta flótta flug fugl við hreiðrið skilur. Þó hans xuður ferðaför fengi ekkert þvingað, hefur hann tóma fýluför farið norður hingað. Gugna’ af þrautum gömul tré, grána naktir hagar og það er nærri svo að sé sólarlausir dagar. G. J. G. Fjöllin oft- liafið, Hoima. Hið blágræna œðandi, ólgandi liaf, I algleymingi’ á klettunum hamast, Það færir upp björgin og ber þau í kaf, Bakkarnir grösugir allir lamast. Það orgar, það dynur svo undir tekur, Alt er sem skjálfi á veikum þræði: Er fram og til baka björgin lirekur Og ber þeim saman í tryllings æði. Hið efra eru hamrafjöll, geigvæn- leg. grá. Með gjótum, skriðum og kletta- dröngum. Og stara }>ar dimmbrýnd, á löðr- andi lá. Er löðrungar hamremt, á skerjum og töngnm, Þau glotta, þauliafinu byrgin bjóða: Þú bölfenga ylgja, við hrœðumst J>ig eigi. Þó að J>ú haniist og orgir J>ig óða,— Þú aflvana fellur á komanda degi. E. V. •‘Bragð er að þá börnin finna“, Verkamnmmfélögin 1 Toronto hafa gengið í félag við verka- mannafélögin f Winnipeg, til að vinua á móti innflutningi frá Bret- landseyjunum og annarsstaðar að úr rfkinu hingað til Canada. Hið fyrrnefnda félag hefir sent opið brcl til verkafólks um alt rikið og fullvissar það um, að J>að sé engin nauðsynleg eftirspurn eftir verka- l’ólki hcrf Canada. Þaðgetur J>ess að J>að sé flaggað með J>að, af inn- flytjenda agentnuum, og lfklega samj>ykki verkstæðafclagsskapir sé fengið þarum. að þá vanti nú 10,000 vinnuhæfa menn, en slfkt sé tilliæfulaust. Verð á öllum nauð- synjum verkaniannsins stfgi stiið- ugt upp. I bréfinu er skýrt frá, að sá húsfaðir, sem neyti allrar sparsemi við heimilishald sitt, eyði um $80—$120 meira í árskostnað, en árið 1896, Það segir, að elds neyti hafi hækkað f verði um 40 per cent, og allar nauðsynjar hafi stigið frá 25 per cent upp í 50 per cent sfðan 1896. Húsaleiga sé ok- ur og neyðarkjör. Bréfi þessu er útbytt til þess að vinna, af alefli á móti hóflausum innflutningi, eins og nú á sér stað, og sem óðar verð- ur þjóð og einstaklingi til hnekk- is og skaða. Þessi frétt um bréfa útsendingu J>essa er iiykomin frá Lundúnum og mun vera sönn og retthermd. Preston innflu tningastjóri Lau- rierstióruarinnar berst um á hæl og hnakka á Englandi, að hrekja J>ær fréttir, þeir að stór hópurinn, sem kom frá Englandi flutti inn f Nórðvesturlandið og nefndir eru Barr nylendumenn, ætli í humlr- aða og þúsunda tali að snúa lieim aftur, eins fljótt og J>eir geta. Mennimir hafa skrifað þetta heim til ættjarðarinnar og vina, enH’rest on gumli hikar ekki við að segja, að J>eir ljúgi J>essu. Staðhæfir að J>ar séu allir harð-ánægðir. Inuflutningsmál Canada er ó- efað þriðja þýðingarmesta málið, sem stjórn landsins liefir með höndum, er núverandi sambauds- stjóm er þúin að gera það mál að hueykslan og “svfnaríi“. K. Á, B. Það sem búið er að reyna tirð- skeytaboð á milli Ameríku og Englands, hefir gefist mæta vel, og hafa firðskeyta aðvaranir til skipa á hafinu bjargað mörgum skipum úr sjávarháska. Skip sem nú eru stödd um miðbik leiðarinn- ar, em daglega látin vita um veð- urlag beggjamegin ’ hafsins og hjálpar það þeim mjög mikið til að forðast sjávarháska.. Og inn- byrðis skiftast f>au á fréttum þegar þan sjá eigi hvert til annars. Ný- lega varð eimskip vart við fsspöng, sem var afarhættuleg fyrir skip, og vissi um annað skip, sem hlaut að rekast á liana, ef það héldi beinni siglingalinu. Skipið sein vissi um fsspöngina, lét hitt óðara vit-a um hana með lirðskeyti; og kom því sú aðvörun að góðu haldi. Ýmislegt lfkt þessum atlnirði ber daglega við. Þar að auki skiftast skipin á daglegum stórfréttum írá Amerfku og Norður&lfunni. Því miður em ekki öll skip, sem fara yfir hafið,enn útbúin með firðskeyta tækjum. Vonandi að innan lftils tfma verði þau öll með J>eim út- búnaði. Enn fremur hafa dagleg- ar fréttir frá skipum verið gleði- efni fyrir ættingja og vini J>eirra, sem á J>eim eru. Lika kemur eig- endum skipanna það mjög vel, að vita livað tefur skip sín, þegar þau verða á eftir fcrðaftætlmnnni. Eru þetta fagnaðar umskifti frá því, sem áður var, og þó verða það enn þá fullkomnari eftir lítinn tfma. SPURNINGAR. 1. Eg hefi tekið heimilisréttar- land í Manitoba og er að vinna skylduverkin á því, hefi plægt nokkrar ekrur, en sáði ekki í það, J>ví gripir flestra nágranna minna gengu lausir og á landi mínu. Nú liefi ég girt landið, svo það er verndað fyrir öllum stórgrjpum. En nábúi minn sem hefir um 20 fjár, lœtur það ganga sjálfala. Féð fer í akurinn og etur alt sem kem- ur upp f honum. Get ég heimtað skaðabætur fyrir J>enna ágang, eða verð égað lfða það bótalaust, að hann beiti akur minn? 2. Eg b/ áfast við skóla-section og beiti gripum mínum á hana. Nú hefir maður fengið 10 tonna heyleyfi á Jæssari section. Getur hann fyrirboðið mér að láta gripi mfna fara á þenna reit. SVAR. Þú verður að girða land J>itt svo að hverki stórgripir né sauðfé geti komist inn á það. En ef gripir manna brjóta lög- mæta girðingu þína, J>á getur þú heimt-að að eigendur gripanna séu sektaðir. 2. Nei. SPURNING: Hvað eru vegstæðin mörg fet á breidd í Township 22, R. 3 E., og mun 8ú mæling hafa farið fram árið 1883. Almenningur er ekki viss í því rétta. Heimskr. gerðu svo vel að gefa okkur áreiðanlegt svar; og ennfremur hvert að sama regla gildir nú og fyrir 20 árum. SVAR:—Township vegastæði er 6 “Rods” á breidd, eða 99 fet. Þess hefir verið beðið að geta f Heimskringlu, að 8. Apríl siðastl. andaðistað heimíli tengdasonar síns Jón« Ásmnndssonar og dóttur sinn- ar Kristínar Jónsdóttir, konan Mar- grét Benediht'dót.tir, 01 árs að aldri Hún var dóttir hjónanna Benedikts Bjarnasonar og S:gríðar Gísladóttur, I sem lengi buggn á Dalhúsum í Eiða- þinghá í Suðurmúlasýslu á íslanði. Margrét sftl. var búin að vera 21 &r í Amerfku. Hún var inndælasta kona í sinni stétt. Sjötta Janúar (Þrettánda) síðast- liðin lézt eftir uppskurð konan Pálína Árnadóttir Vestford, eftir rúml. &rs hjónaband, kona á bezta aldri. Foreldrar hennar eru bæði á lífi og búsett i Pcmbina Co., N. Dakota. Wines, 6 Júní 1803. -----v---------- KENNARI getur fengið atvinnu við kenslu- störf í skólanum Norðurstjarnan í Grunnavatnsnýlendu frá 17, Ágúst til 17. Desember þessa árs. Tilboð- um um starf þetta verður veitt mót- taka af undirrituðum til 1 . Ágúst næstkomandi. Umsækjendur til- greini á hvaða mentastigi þeir ern og hvað þeir setja opp hfttt kaup. OttoP. O., Man. 27. Mai 1903. B. Thordarson, skrifari og féhirðir,

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.