Heimskringla - 18.06.1903, Side 3

Heimskringla - 18.06.1903, Side 3
HEIMSKRINGLA 18. JÚNÍ 1903. Ameríku. Lögin neyða manninn j annaðhvort til að giftast án þráa og I þrjósku, eða að fyrirfara sér. Þetta er næstum bókstafleg þýðing þeirra ] laga. Það er sambandsstjórnin þar, j sem heflr samið þessa reglugjörð, j og þessi lög eru þegar komin í gildi. Þessi ákvæði leitast í sama sinn við j að gera hjönabandið að himneskri Paradís, eins langt að þau fá yið ráðið, en þrengja svo kosti einlífis mannnsins að hann verðnr lielzt að flýja út í óbygðir, ef hann vill við- halda liflnu. Það er böinn til mæli- kvarði fyrir skattaálögum samkvæmt aldri, sem enginn maður er undan j þeginn, innan áttatíu ára að aldri. Eftir þann aldur er engir.n skatt gildur til giftinga. í Argentina er tuttugu ára aldur ] karlmanna talinn giftingaraldur. j Ef tuttugu ára gamall piltur giftist ] ekki, og er ógiftur þegar hann er 30 ] ára gamall, þá verður hann að borga j $5 00 um mánuðinn á hverju ári, og fellur það kvænleysingjagjald f rík- isfjárhyrsluna. Um næsta flmm ára j takmarkið hækkar gjaldið um 100 j per cent. Á tímabilinu frá 35—50 er álitið að það þurfl að gefa kvænleysingj- anum eftirminnilega ráðningu, og er það gert með afarháu skattgjaldi, sem árlega fer vaxandi, eí hann vill ekki giftast láta. Skattur hans getur stígið eins hátt og $29.00 um mánuðinn á fáum ár- um. Frá flmtugu og þar til hann hefir náð þeim aldri sem biblían j kallar þrenna tvlgilda tugi og einn betur. þá þarf hann að borga $30.00 um árið, og eftir sjötugt $9.00 á ári til þess að hann er áttatíu ára, en eftir þenna tíma er hann alveg skatt- frí, og engin giftingaákvæði hvíla á honum. I sumnm borgum er ákvæði um giftingu kvenna Ekkjur mcga vera 3 ár í ekkjustandi, en þá verða | þær að giftast, eða borga skatt til j rfkisins. Þeir sem ekki geta borgað skattinn j þeir eru settir í fangelsi, nema þeir j geti fært sannanir fyrir því, að veik-1 indi eða heilsuleysi hamli þeim frá þvf. Ennfremur er sá maður undan- j þeginn þessum skatti, ef hann getur ur sannað að hann hafi fengið þrjú j hryggbrot á einu ári, og alt sé með feldu við kvonbænir hans. Lög þessi hafa gert það að verk- um, sem af er, að fólk heflr gifst undvörpum, einkum í bæjum og borgum. En lftið hefir hækkað í fjárhirzlu ríkisins, eins og þó var ætlast til. Þessi reynsla sýnir að i oinlífismennirnir f Argentína kjóea heldur að giftast en losna við skild- ingana sína, sem þeir flestir verða mikið fyrir að hafa að ná saman. Það er vonandi að löggjaf&rvaldið á Frakklandi stúderi og færi sér í nyt þessa Argentínu löggjöf. Frakk- ar hafa lengi verið með þetta sama mál á prjónunum. Eins og kunn- ugt er hafa barnsfæðingar og hjóna- bönd farið fækkandi þar nú á síðustu j árum, og þar af leiðandi gengur j þjóðin til purðar, eða fólkinu fækk- j ar. Frakkar þurf þess vegna að taka f taumana, og afstýra þvf böli, sem yfir voflr, og lækna þá hættu, sem þjóðin er komin í. “New York Times”. K. Á. B. Sykurrófurœkt í Manitoba. C. W. Seefleld í Ninga í Mani toba hefir sýnt og sannað, að sykur- betur geti sprottið og náð fullum vexti, og hafl í sér eins mikið sykur- efni, og þar sem þær hafa það mest. Um allmörg ár hafa þær verið rækt- aðar á fyrirmyndarbúinu f Manitoba, og sýna þær tifraunir, að sykurbetur geta þriflst mjög vel hér í fylkinu. Þar að auki hafa fáeinir gert tilraun- ir með að rækta sykurbetur, og hef ir þeim sumum hepnast það vel. Seefleld hehr fengist við sykur- beturækt samfleytt í síðastl. sjö ár. ■Og afleiðingarnar eru þær, að hann bygði síðasta haust sykurgerðarverk stæði, það bezta sem til er f Mani- toba, og hefir þegar tekið til starfa I þvf, f stórum stíl, Hann býr til tnikið af sýrópi, sem álitið er betri j tegund á nrarkaðinum, en hið að- keypta sýróp. Hann selur gallón una á 50 cents. Þeir sem hafa brúk i að það, segja að það sé gott og líkist J nokkuð Maple sýrópi, og að dæma j eftir biagðinu, þá heflr það f sér fólgið miklu meira af sykurefni, en j hinar algengu sýróps tegundir. Seefield segir að ein gallóna af góðu sýrópi táist úr einu bush. af j rófum. Síðasta sumar sáði hann sykurrófum í 23 ekrur, og fékk 90 þús. bush. í uppskeru. eða sem næst 391 bush. úr ekrunni. Tonnið er j selt um $4 og bush. um lOc., flutt heim í vei kstæðið, og gefur þá hver i ekra hér um bil af sér $39. Er það góður arður bæði fyrir ræktunina og sýrópsgerðina, sem hann hefir af þessu fyrirvæki. Enda er hann i hæst ánægður með gróða sinn, og ■ heflr óbifanlega trú á, að sykurrófu- j rækt geti víða þriflst vel hér í fylk- j inu. Land plægt á vorin er bezt j fallið fyrir sykurrófurækt. Það er j engutn efa bundið. segir Seefield, að | hveiti sprettur betur þar sem sykur- rófur hafa verið í akri næsta sumar á undan, og hann álítur jafnvel að hveiti muni spretta þar betur næstu fjögur ár á eftir. Hann segist liafa reynslu af því, að stöngin verði þrýstnari og hraustari, og þar af leiðandi framleiði hún meira og J betra hveitikorn en ella. Sykurgerðaryerkstæði Seefields er enn þá í barndómi, að heita má. Það er 44 fet á lengd, en 30 fet á ' breidd, með 30 feta kjallara á hvern veg undir, sem er geymsluhús fyrir rófurnar. Drifvélin í verkstæðiuu hefir 12 hesta afl. Fyrst eru rófurn- ar látnar í þvottastamp, þar sem vatnssprautur þvo af þeim alla mold og óhreinindi. Þaðan flytjast þær inn í afh/ðunarvélina; þaðan eru þær fluttar yflr í pressu, sem pressar allan vökvann úr þeim, og iennur hann strax inn í fyrstu hreinsunar- ptpuna, og síðan í þá næstu. Þá er j lögurinn dældm inn í hreinsunar- j vélina. Þegar hún er búinn að j hreinsa hann, þá er honum rent gegn um pípur, og að síðustu kemst hann inn á iiönnurnar, þar sem hann er soðinn og undirbúinn til að verða j að sykri eða sýrópi. Það tekur hér um bil 10 kl. j tíma frá því að byrjað er að þvo róf- urnar og þar til að búið er að búa til sýróp úr þeim. K. Á. B. Sólarhitinn Enginn þarf að kaupa sólar- hitann, eins og kunnugt er. I sumum löndum er hann of lítill, en ísumum aftur of mikill. og fer þar að forgörðum, án þess að hægt sé við að gera. Samt er ekki mis- munur sólarhitans takmörk fyrir mannlegu lffi. Menn geta lifað og búið hlutfallslega eins vel f kölddstu löndunum og heitustu löndunum, eins lengi og bygging mannlegs líkama leyfir, I heitustu löndunum fóstrar hann höggorma og ýms skriðkvikindi, sem eru eitr- uð og hættuleg. I köldustu lönd- unum fóstrar kuldinn ísabimi og önnur dýr. sem ekki eru eiturdýr, en geta verið hættuleg, af Því þau j em rándýr. Samt eru þau í alla staði fullkomnari og gagnlegri dýr. Hinn firnamikli sólarhiti gerir mannkyninu ekki eins mikið gagn, þá heildin kemur til sögunnar, eins og hann ætti að gera. Meginliluti hans fer að forgörðum í loftinu, á leið sinni til jarðarinnar. Ef þessi takmarkalausa framleiðsla væri viðráðanleg og hægt væri að fram- leiða með henni nægilegt vatn fyrir 1 löndin, sem eru of þurr, f>á væru margir staðir á jörðunni, senr nú j em Jmrrir sem eyðimerkur, dýrð- lega frjófsamir og hentugir til á- búðar, Þar mundu þá búa margar millíónir menna. ef svo væri. Tök- um til dæmis sandeyðimerkurnar í Norður-Afríku og strendumar með fram Rauðahafinu. I fyrri daga voru víða blómlegar bygðir og bar ir og mentun |-ar í góðu lagi. Stór- borgir, sem liggja þar í rústum og soknar f jörðu, eru að ein heim- sóttar af villidýrum og fuglahóp- um. Engin mannleg vera stfgur par fæti sínum, að heita má. Yæri regnfall þar nógu mikið, mundu þessar frjófsömu bygðfr og fornu | /s/enzkif frumbyggjar 3 HINN AQCETI vita aö þe>rn vegnar betur hér en á yamla lai din >. Þeir komast strax að því að það er meiri hagnaður að baupa frumbysrcjara- kaffl-brent en óbrent. Þar er hreint og rusl- laust ok án steina. Biðjið kaupmennina um það það er miklu betra en óbrent kafli.— Islendingar eiga hér að strfða við öröug- leika. Einn þeirra er að óbrent kaffi tapar einum fimta við brensluna. Hygnir menn kaupa pioneer coppee-brent, hreint, ó- meníjad. Spyrjið eftir því, skrifið eftir því ásamt enn þá betra og ljúffeugara blue ribbon cofpee bezta kaffi í Canada Skrifið og fiunið: ‘T. L.’ Cigar er laugt ;í undan, raenn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigaudi, ■winrisriPEG. ^ Blue Ribbon Mfsr. Co. Winnipeg. ^ %mmLmmmimmmmmmmim<m borgir fljótt rísa úr rústum, og fjöldi fólks búa þar góðu lífi. Alt sem vantar þar <‘r vatri. Um nær því alla Ástralfu, Suð ur-Ameríku, Afríku og mikiun hluta af Asíu, er [sólarhitinn yfir- gengilega mikill. Á þessum stöð- um í Bandaríkjunum er hitinn mikill, og fer að forgörðum að nieira og minna leyti, svo sem f Texas, Arizona, New Mexico, Ne- vada og Suður-California og vfðar. Vfða er þarskrælnuð og blásin jörð af of miklum sólarhita, sem ekki væri, ef nægilegt vatn væri þar í jarðvegi. Vfða eru þar vötn og tjarnir á lálendinu, sem væri nægilega mikið til að frjófga land- ið, ef hægt væri að veita f>ví upp á liálendið og vökva hinn gróður- lausa jarðveg. Vfða er vatn liafið með dælum, sem vindmylnur knýa áfram upp á hálendið. En það er ill-mögulegt nema þar sem vatnið rennur f ám, fljótum, lækjum og lindum, og ekki er hægt að hefja f>að upp, nema að eins fá fet frá yfirborði þess. Sólarhitinn 1 þess- um stöðum varir fullan helming úr hverjum sólarhring í árinu og er það feiknaafl, sem fer f>ar til ó- nýtis. Ef hægt væri að beizla sól- arhitann, og nota hann sem afl fyr- ir vélagangi, þá mætti koma firna- miklu til leiðar með honum, og það á peim stöðum, sem það vinnur ekki annað en tjón og eyðilegg- ingu. Margar tilraunir hafa verið gerðar, hver á fætur annari, um fleiri aldir, til að nota sólarhitann, sem afluppspretta. en að svo komnu hafa menn ekki náð tökum á honum, svo teljandi sé. Fyrir meira en öld síðan voru brenniglös búin til, bæði á Frakklandi og Eng- landi, sem söfnuðu hitanum saman og gerðu hann svo sterkan,að bræða mátti járn, silfur og gull við hann. Á Parisar-sýningunni 1870 var sýnd sólarhita vél, sem vakti mjög mikla eftirtekt. Hún var aðal- lega höfð til að hreyfa prentpress- ur, Hún var endurbætt af Ame- rfkumanninum Erricson, En þó hægt væri að ná nægu afli til að hreyfa prentvélar, þá var ekki liægt að beita þessari sólvél til al- mennra nota og handhægrar með- ferðar. Hún varð of brothœtt, vandasöm og kostbær til al- mennrar brúkunar. Loks er samt ráðin nokkur hót á því að hemja sólaraflið á ein- umeða fleiri stöðum. Edwin Caw ston, sem er aldingarðs eigandi f Pasadina, Cal., hefir komið upp vatnsdælu mikilli, sem dælir með sólarafli. Dælan gengur frá því að hálf önnur stund er liðin frá sólaruppkomu og þangað til háliri stundu áður en sól sest á kveldin. Vélin sem kn^r dæluna, hefir 10 hesta afl, og dælir 1400 gallónur af vatni 12 fet f loft up]3 á einni mfn- útu. Þessi dæla er nægilega stór til að vökva um 500 ekrur af lauf- fellandi triám, eða 3000 ekrur af appelsínu trjám. Vél þessi er nefnd, „solar mot- or”. Hún lfkist mest vindmylnu að útbúnaði. Sólarhitinn liitar vatn og gerir að gufu, svo [>að er gufuvél, sem aflið kemur frá, Safnhvolfið er lfkt og trekt f lag- inu og fóðrað innan með spegil- gleri. Vidd fgeislasafnsskálarinn- ar er 33 fet að þvermáli, an 15 fet f mjórri endann. Eins og sagt er. er skálin fóðruð innan með spegil- gleri, og er liver plata 3 j fet á lengd, en 2 fet á breidd. Spegil- glerin taka geislana og endurkasta þeim á mjóan gufuketil, sem er í brennipúnkti afturkastsgeislanna. Allur útbúnaðurinn gengr eftir sól- argangi, og horfa f>vf spegilglerin ætfð rétt við sólargeislanum allan daginn. Svo er gengið frá geisla- safnsskálinni og gufukatlinum, að liæglega getur einn maður snúið því að vild. Ketillinn er 13| fet á lengd. Hann tekur 100 gallónur af vatni, og liefir 8 teningsfeta rúm fyrir gufu. Hann er úr bezta katlastáli, og er málaður úr sér- stöku efni. Þegar gufuketillinn er hreyfingnrlaus, [>á er hann sem sót að sjá og ekki álitsfagur. En þegar hann er orðinn heitur í geislabálinu, sem spegilglerin kasta á hann, þá glóir hann og glansar og líkist fægðu silfri, og verður hver sem hann sér hrifin af völundarvizku mannlegs heila. Þeerarhann hann er orðinn full- heitur og stiðji maður stafendan- um sínum á hann, kviknar óðara í honum. Vatnið f katlinum er hér um bil klukkutfma að liitna, þang- að til það vellur og sýður. Flytzt þá gufan eftir pípum og inn f lireyfivélina, sem þá tekurtil starfa og dælir vatnið, að vild þeirra, sem stjórna vatnsdælunum. Aðalkosturinn, sem þessi sól- vél hefir fram yfir allar aðrar afl- vélar við þetta dæluverk er sá, að hitinn kostar ekki annað, en út- búnaðinn á safngeislaskálinni. Það þurfa hvorki kol né brenni til að framleiða hitann. þvf eins og gefur að skilja, er vfðast örðugt að fá eldsneyti. það er í háu verði. Upp- fyndning þessi er þess vegna óút- reiknanlegur hagnaður fyrir J>au lönd, sem eru blásin og gróðurlaus vegna vatnsleysis. Þar er nægi- legur sólarhiti, sem afl uppspretta þess sem gera þarf, Enþaðer að hefja vatnið upp á eyðimerkumar og sandana. Það lfður ekki á löngu að pess- ar dælur geti kastað vatninu hærra en þessi gerir. Og það þurfa þær að gera víðast á f>eim stöðum, sem nú hafa verið nefndir að framan. Vatn er þar víða ekki til muna á 100 feta dýpi, og vfða miklu meira. Þarf því mikinn kraft til að hefja það, og sprauta út um hin gróður- lausu svæði. En sá tími er f nánd, að J>að verður gert, og aflið sem nANITOBA. Kynnid yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................. 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................ 41,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 ‘‘ “ 1894 “ " ............. 17,172,888 “ ‘ “ 1899 “ “ .............. 2i ,922,280 “ “ " 1902 “ “ .... ......... 58 077,267 Als var kornuppskeran 1902_ “ “ ........ .... 100 052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar................. 146,691 Nautgripir............. 282.843 Sauðfé................ 85,000 Svín.................. 9 .598 Afurðir af kúabúum í Macitoba 1902 voru................ 2747 603 Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var... $1,402,300 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukni m afurðum landsins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i- andi verzlun, af - vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum.... 50,000 Upp í ekrur..............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landl í fyikinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætlr írískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast. í bæjunum ffiinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 tslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir IV millionír ekrur af landi i Mlanitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í ölluin pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tíí' HOJí. R. P ROBLO Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEQ, MANITOBA. Eða til: JoHeph R. HknpatNon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- ingaleyfisbréf hverjuni sem þarf. ISAK JOHNSOX. PáLL m. clemens. Johnson & Clemeiis ARCIIITECTS & CONTRACTORS. (fslenzkir). 410 McGEE ST. TELEPHONE 2093. Taka að sér uppdr&tt og umsjón við byggpngu alskonar húsa. gerir r[>að verður sólaraflið, seni niannlegt hyggjuvit beizlar og fær- ir sér f nyt. Þó að sólvélin í Pasadena hafi ekki nema 10 hesta afl, þá er eng- inn efi á því, að sú vél gæti náð aukningu og umbótum liaft 100 hesta afl. Sólarhitinn hefir verið notaður víðar en f Pasadena. Fyr- ir nokkru sfðan var ritgerð í Þ. blaði um samskonar umbúning og sem reyndist vel. Eftir þvf sem sólarhitinn verð- ur almennar brúkaður. eftir þvf verður útbúnaðurinn sem til þess þarf ódýr. En ðftirtekja og hlunn indi, sem það oft veitti mannkyn- inu, eru að svo koinnu alveg óút- j reiknanleg til notkunar. En J>ess I ar tilraunir, sem gerðar hafa verið f Pasadena sýna það, að mögu- J leikinn er fundinn á að hagnýta þetta sólar afl, og uppgötvanir og vísindi fara að taka að sér stjórnartaumana við hita og vætu, og það f stórum stfl. En þó sólar- hitinn yrði notaður til að græða og frjófga alla sanda og eyðimerkur á þessum hnetti, J>á yrði sú notkun svo óendanlega litill liluti af liin- um geysimikla sólarhita, sem fer að foreörðum. að það væri ekki Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Hain - - - Winnipeg. R. A. BONNBR. T. L. HARTLBY. ‘laii-Liiian’ flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands, að snúa sér til hr H. Rardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sera óska, allar upplýsingar þvi við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. $3,000.00 = - D. W Fleury & Co. UPPBOÐSHALDARAR. 3*0 RHITH STIIEET, two doors north of Portage Ave. selur og kaupir nýja og gamla hús- muni og aðra hluti, einnig skiftir hús- rnunum við þá sem þess þuiTi. Verzlar einnig með lðnd, gripi os alskonar vörur. TELEPHONE 1457. — Oskar eftir viðskiftum Islendinga, OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 Hain St Fæði $1.00 á dag. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norövesturlandinn. Tíu Pool-borö.—Alskonar vín og vindlar. I.ennon A Hebb, Eieendur. (janadiaD l'aciíif |{ail»aj SKOR. Thorst. Oddson hefir keypt 3,000.00 viröi af skótaui, sem hann selur með stórum af- slætti allan þennan mánuð fyrir peninga, í búð Áinni að 483 Ross Ave. Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða í ONTARIO, QUEBEC o g SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefir fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJ vanaverðs.—Farbréfin til sölu D 21. til 25. og 30. 31., og Jan. Gilda til 5. Jan., að þeim degi m töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yl til næsta umboðsmanns C. P, R. eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.