Heimskringla - 03.07.1903, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 2. JÚLÍ 1903.
| /slenzkir frumbyggjar |
* f* ^! I vila aA hpim UAO'nar Katnr ViAr An V a'amln
vita að þeirn vegnar betnr hér en á (tamla
landin-J. Þeir komast strax að því að það er ^
meiri hagnaður að kaupa frumbygiejara-
kaffi-brent en óbrent. Þar er hreint Og rusl- ^
laust og án steina. Biðjið kaupmennina um
það það er miklu betra eu óbrent kaffi.— ^
Islendingar eiga hér að stríða við Si ðug-
leika. Einn þeirra er að óbrent kaffi tapar
einum fimta við brensluna. Hygnir menn
kaupa PIONBBR COFPEE-BRBNT, hreint, ó- =«
mengað. Spyrjið eftir því, skrifið eftir því ^
ásamt enn þá betra og ljúffengara blub
ribbon COFFBE bezta kaffi í Canada Skrifið ^
og finnið:
|| Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. ^
sýndist fram andan alt lukt fjöllum
svo hvergi vori útkomu auðið en
altaf var einhver smuga og altaf
fyigt sömu ánni. Þegar seinast sást
var sama ijallsýnin, ekki sýndust
þau þá ýkja há úr vögnunum að sjá
enda liggur brautin hátt. öll eru
þau skógi vaxin þó er dálítið af
lvngi og smákjarri sumstaðar. Læk-
ir fossa úr hlíðunum og víða sjást
fannir. Lengra f burtu gnæfa tveir
hvassir tindar við himin og eru snæ-
áfram, nú varð hún að fara í hlykkj-
um, svo að vel mátti sjá brautina
hinu megin í hlíðinni á móti. I ein-
um stað er essastrengur svo mikill að
sjá má brautarsneiðinguna liggja til
suðurs mörgum fetum neðar þar sem
við förum í norður, sfðan hverfum
við inn í löng jarðgöng og þar er
beygt við í suður og síðan á brú mik-
illi yfir ánni og hinu megin 1 dalinn
þar eru rnestu mannvirki gerð á
í vatnavöxtum. Borgin er ekki
fjölmenn. Staðaldslegir íbúar
hennar munu ekki fara fram úr
10,000. En verzlunarbær er hún
mikill. Allir innlendu kaupmenn-
irnir þar eru konur.
I miðri borginni stendur must-
eri Buddha: það tekur yfir 140 fer-
hyruings feta grunn. Það er þrf-
loftað, með þremur kfnverskum
gullþökum yfir. Þar srendur lfkn-
eski af Buddha úr kopar, og á þvf
er dýr kóróna úr slegnu gulli. Inn
í musterinu brennur ,hinn helgi
eldur1 nótt og dag. Eldneytið er
brætt smjör. Hann er gegnt lfkn-
eskinu. Margir fornaldar dýrgrip-
ir og myndastyttur eru geymdar í
öðrum herbergjum f þessu musteri.
Þar á meðal er gyðjulfkan, sem
táknar kvenguð. Þvf eru færðar
dýrustu vfnfórnir og korntegund-
ir. í musterinu er þingsalur þar
aem sjálfur Dalia Lama heldur
ráðstefnur sínar við nieðráðamenn
sfna. En bústaður Dalia Lama er
mflu utan rið borgia, á fjallinu
Módala,
Zoubikov lýsti líka greinilega og
fróðlega mörgum klausturbygging-
um og musterum, Þar á meðal eru
þrjú nálægt Lhassa. Þar búa 15,
000 munkar, og stundaþulur, skrift
og bóklegan lestur. Eitt þeirra
heitir Brabun. Þar stunda guð-
fræðisnám um 6000 drengir. Samt
má sjá þar gráhærða öldunga, sem
eru að byrja nám hinna helgu vfs-
indaog verða sumir,patriarkar‘ með
tfmanum. Alls eru á þeim stað
8.000 munkar og nemendur.
Síðan á fimtándu <>ld hefir bæði
verslega valdið og hin andlega
stjórn verið f höndum Dalia Lama
(það er æðsti stjórnarinn.) En samt
liefir Kínverska rfkið þar eftirlits-
mann og hervörð. Til |>ess að forð-
ast óeirðir, þegar Dalia Lama er
kosinn, þá lætur kosningaráðið setja
þrjár ræmur af pappfr f krukku, og
er sitt drengjanafnið á hverri þeirra.
Síðan kemur eftirlitsmaður Kín-
vt'rja og tekur eina krukkuna og
fiytur hana 1 burt með sér. Sá sem
á nafnið f henni, er kjörinn Dalia
Lama. Hann er fenginn í hendur
hinum lærðustu mönnum, og kenna
þeir honum þangað til hann er
tuttugu og tveggja ára gamall. Á
meðan útnefnir keisarinn í Kfna
mann, sem annast stjómina fyrir
Dalia Lama. Sá sem nú er Dalia
Lama er 27 ára gamall.
Ráðaneyti Dalia Lama eru
fjórir ráðgjafar, og stjóma þeir
eiginlega landinu í pólitiskum
skilningi. Þeir em nefnir: ,Galón-
ar‘. Þeir eru allir útnefndir af
keisaranum í Kfnaveldi. Stór-
höfðingjaættir hafa nær að segja
undantekningarlau st stjórnmensk-
una með höndum. Mútur og ó-
ráðvendni er því að segja algengt í
stjórnarfarinu. Glæpahegningar
eru þar þungar. Þar er dauðahegn-
ing algeng. Aftökur glæpamanna,
em, að þeim er drekkt. Vægari
hegningar eru ýmsar kvalir og
pyntingar, h/ðingar og banfæring-
ar. Lægsta hegniug er fjársekt.
Herinn í Tiber er um 4000, og
er gert illa við hann, og hermanna
skólar á bábomasta stigi. Vopn
þau sem þeir hafa eru bogar, og
önnur fornaldarvopn.
G. Z. Zoubikov ætlar aö gefa
út stóra bók uin ferð sfna, og lýs-
ingu af landinu og þjóðinni, ásamt
lifnaðarháttum hennar og siðum.
Þegar hún er komin og orðin kunn
,hin mentaða heimi,1 þá verður
mannkynið auðugi a af þekkingu en
það hefir verið um þenna afkima
heimsins, Hún verður óefað leið-
arvfsir þeim, sem hafa þráð að
fræðast um þessa undarlegu þjóð,
sem alt fram á þennan dag hefir
tekist að hylja sig, sem útilegu-
menn fyrir mannheimi.
K. Á. B.
Töfra afl Radium
Sú frétt hefir borist frá Berlin
á Þýzkalandi að einn merkur vfs-
indamaður þar, herra Lunden, hafi
gert ýrnsar vísindalegar tilraunir
með málmtegund þessa, er Radium
nefnist og að þær hafi sýnt að málm-
urinn hafi f sér fólgin undraverða
eiginleika,
Ef að mýs eða rottur eru látn-
ar f vissa fjarlægð frá mola af rad-
ium, sem aðhins vegur 3/10 úr
grani, þádeyjaþær innan þriggja
daga, og er dauðamein þeirra ekki
annad en áhrifin, sem þær verða
fyrir af radium. Sé þetta efni haft
nálægt manni, þá koma á hann sár,
sem lfkjast brunasárum, samt finn-
ur maðurinn ekki til nokkurs hita
af þessu efni, heldur þvert á móti
finnur hann kælu af því.
Efnis eiginleiki þess er ekki
allur innifalinn í eyðileggjandi á-
hrifum; hann er einnig lieilavæn-
legur. Uppgötvarinn segir, að
geislar þeir, sem þetta radium
sendir frá sér smjúgi f gegn um
mann o.f jafnvel inn í heilann, og
hafi þau áhrif að jafnvel blindir
menn fái skarpa og gleggva sjón.
Herra Lunden, tekur tildæmistvo
rússneska drengi, sem voru alveg
blindir, og öðluðust sjón fyrir álirif
þessa radiums, eða geisla þess, sem
frá þvf stafa. Þesair drengir geta
nú lesið og ritað mjög auðveldlega.
Hann lýsir þeirri skoðun yfir að alt
blint fólk geti fengið sjónbót, með
þvf að vera undir áhrifum þessa
radiums efneskju.
Frá Duluth vestur að hafi.
Eftir Jóhannes Siguhðsson.
Nú er straumurinn vestur að
hafi. Allir halda að þar sé það
Gosenland, sem þeir lengi hafa leit-
að að, aldrei of kalt, aldrei of heit>,
gripir gangi sjálfala, alt vaxi sjálf-
krafa og menn þurfi ekki annað en
að halda að sér höndum og horfa á
náttúrufegurðina, himinbláan sæ,
heiðskýrt loft, snæþakta gnæfandi
fjallatinda bakvið grænar hlíðar
og grösuga vfðáttu. Þar er engin
veggjalús, engin fluga. Þetta eru
aðalkostirnir sem menn gangast fyr-
ir og eitthvað af þessu vakti fyrir
mér sem öðrum, enda voru systur
minar þrjár komnar á undan mér til
Vancouver og þangað stefndi ég.
Ég lagði af stað frá Duluth 8.
Júní kl. 10 að morgni með konuna
og tvö börn. I förinni með voru
einnig 5Irs. Sigríður Hallson og
börn hennar sjö að tölu, maður henn-
ar var farinn á undan til Ballard
Wash , einnig Miss H. Hallson með
fisturbarn. Veður var skýjað um
morguninn og eftir að við vorum rétt
komin upp í vagnana kom dynjandj
rigning er stóð mestan hluta dagsins
er litlu að lýsa af því ferðalagi því
flestum er kunnugt að meðan maður
fer yfir Wieconsin og part af Minni-
sota eru skógar miklir, en er dregur
vestur undir Grand Forks byrja
slétturnar endalausu og var fagurt
yfir þær að líta, nú í gróindunum er
hveitið var víðast komið þrjá fjóra
þuralunga upp úr jörðinni eða meira
og alt fagurgrænt yfir að líta, þótti
okkur það skemtileg sjón, eftir
þraunga útsýnið í Minnisota skógun-
um, en fljótt þreytist þó augað að
horfa á þetta sama alla tfð, sléttur
með hús á stangli, þorp á stöku stað
þar sem staldrað er við í 5 mínútur
í senn og einstaka Bkógartoppur, en
þeir prýða ákafiega á sléttunum.
Eftir að kemur vestur fyrir Devils
Lake fer landið að hækka og er ein
háslétta alla leið úr þvt meðeinstaka
hæðum eða sandhólum, fremur sýnd-
ist það gróðrarlítið og bygð mjög
strjál, Eg svaf allvel um nóttina og
étti von á að vakna um morguninn
við að sjá gínandi fjöll eða einhver
býsn, en svo var eigi, aðeins meiri
auðn, aðeins einstaka hús og á stöku
stað gripahjarðir eða hestahjarðir og
allan þriðjudaginn 9.Júní erum við
að fara ytir slétturnar i Montana
seinni part dagsins fer þó að bláma
fyrir fjöllum í vestri og færast þau
óðara nær, þykii mér þá meira til
koma að líta út. Um kvöldið kl. 6
erum við komin inn á milli fjallanna
og er stansað við dálítinn bæ er þeir
nefna Summit; er þar hæðsti punkt-
ur brautarinnar, líklega um 2000
fet yfir sjávarmál, en lítið fann mað-
ur að upp á móti væri farið, enda er
aðdragandinn geysilangur, nú fer að
haila undan og eru nú geysihá fjöll á
báðar hliðar og er brautin lögð með
fram á, er biýst þar gegn um fjöllin
með ógna fossfalli og þungum nið.
Þykir kvennfólkinu ægilegt að horfa
út um gluggan er ekki sést nema
hvítfyssandi áin fyrir neðan. Altaf
þaktir. Það var tilkoiuu mikil sjón
er kvöldioðanum sló yfir þessi hrika
fjöil og þó voru ekki litirnir eins
margbreyttir og á Fróni, enda íiaug
mér í hug að ekki væri eimvélin eins
þjál og hestarnir heima, sem maður
gat hvilt og látið þá kroppa og notið
fegurðarinnar svo lengi sem mann
lysti. Um morguninn 11. júní
heyrði ég þá frétt að fólk hetði rokið
upp með andfælum kl. 3 um nóttina
við þá frétt að allir yrðu að yfirgefa
lestiua og íara fótgangandi nokkra
leið því brautin væri ótær, en slíkt
kom þó ekki fyrir þá strax. Nú
var svo út að líta, sem maður væri í
víðáttu miklu hverfi fjöllum girt og
héit ég að nú værum við komnir
vestur úr Ijöllunum þegar vestur úr
þessu hvei h væri komið, en svo var
þá eigi, sem síðar mun sagt verða.
Nú héldum við áfram eítir þessu
hverfi er var mjög blómlegt og tölu-
vert bygt fórum við þá að vei ða vör
við vatnagang og sumstaðar ranu
það yfir brautina, í einum stað var
það svo djúpt að það tók upp yfir
vagnhjólin og fór þá fólki ekki að
verða um sel. Kl. 10 um daginn
erum við komin að þorpi dálitlu er
heitir Bonners Ferry. Þar var alt á
fioti og rann ttraumhörð á eftir aðal-
verslunarstrætinu. Nú stansar lest
in lengur en vanalega enda kom
„conductor“-inn og sagði við yrðum
að fara úr þessari lest og fengi kven-
fólk og börn vagna, en karlmenn
yrðu að ganga þrjár mílur yfir til
næstu lestar hinu megin við bilaða
partinn og var það reyndar gott að
lypta sér upp eftir allar seturnar 1
vögnunum. Síðan var öllum (ar
angri ekið á vögnum, bæði því sem
austur átti að fara og þvl sem vestur
átti að fara og var sagt það kostaði
Noithern félagið 100 dollars en það
tafði ferð manna frá kl. 10 til kl. 5
um kvöldið. Nú er lagt á stað aítur
og vai heldur en ekki ferð á lestinni
því hún var orðin á eítir timanum.
Landið var freinur blómlegt og hólar
og hæðir, alt þakið grasi og skógi,
þó er alt of lítið af grænum gras-
blettum, sem piýddu hiíðarnar 4
Fróni. Mér þykir þessi sífeldi skóg-
ur, sem nær alstaðar upp á hæðstu
fjallatinda, bara skemma útsýnið.
Bygð er ekki sérlega þétt á þessari
leið, einstaka bændabýli og Indiána-
kofar og tjöld kring um brautar-
stöðvar fáein hús. í stöku stað eru
jarðgöng. Þegar nær dregur hinni
allra stærstu borg um þessar slóðir,
Spokane, fer að verða meiri sléttur
og víða sandar og eru trén þar
miklu gisnari. Borgin Spokane er
mjög fögur og er þar ein dýrðlegasta
brautarstöð er ég hefi séð, Það var
farið að rökkva er við fórum frá
Spokane og þótti mér ilt því nú var
fagurt útsýni, sléttur miklar og bygð
blómleg en fjöll sáust enn í vestri og
mundu ekki klettafjöllin en búin.
Þegar fór að birta um morgun-
inn 11. Júní erum við að fara inn
milli fjalla svo hrikalegra að hin voru
sem ekkert hjá því og er nú áin víða
í gljúfrum mörg hundruð fet fyrir
neðan en snarbrött fjöll með gínandi
hamraveggjum upp af og þótti sem
ég aldrei fengi nóg af slíkri sjón og
þótti ilt hve ógurlega lestin brunaði
brautinni endaer þar reisulegt hótel
eða gistiskáli í dalsbotninum. Þegar
lengra kemur niður eítir þessum dal j
fer að víkka um útsýnið og koma j
sandsléttur enda varð alt fult af ryki j
og sanddufti inn um öll sæti. Bygð j
er hér strjál og þó víða fagurt því j
nú fer áin að gerast þlða lygn, altaf j
er töluvert hálent alla leið niður til j
Everett, er stendur við hafið og varð
ég feginn að sjá sjóinn eftir svoj
langa tíð inn í miðju meginlandi,
héðan liggur braut til suðurs og i
norðurs. Hér er jurtavöxtur mikill j
en lítið af grassléttum alt er þakið í}
skógi og bara lítill rjóður kringum
húsin og sér maður fljótt að hér verð-
ur að taka til höndunum áður en
maður getur haft grasnyt eða mikla
haga fyrir gripi. Kringum Blaine j
syndist mér dálítið af sléttum og j
grösugir blettir þar viða, eins er nær
dróg Fraser River, það er ógnar
mikíð fijót og líkara firði en fljóti,}
þar fór ég yfir á gufuferju og lenti j
við hina fögru borg New Westminst j
er, sem er bygð í sama stíl og hið
konunglega aðsetur í Englandi. Það- j
an eru 12 mílur til Vancouver og J
fór ég það á rafmagnsvagni, gekk j
mér fljótt að finna systur inínar og !
var það fagnaðarfundur og viðtökur j
blíðar, er þá ferðasögunni lokið.
Borginni Vancouver get ég lítið i
lýst að öðru leyti en útsýni. Hér j
skerast tveir firðir inn I landið og er j
borgin bygð á hæðunum milli þeiria j
hinu megin við nyrðri fjörðinn eiu
fjöilin há með fönnum á tindum og
má þar segja sem Byron kvað um j
Aþenuborg: „Mæna fjöll yfir marar- j
þon og Mararþon á ægisflóð,“ ogj
mega allir skilja að fitsýnið er hið
fegursta. Hér eru steinlögð stræti og!
hallir fagrar og víða fögur tré með-
fram gangstéttum, enda virðast trén
troða sér alstaðar inn svo að var'a
sést nokkur grasbali. Hið einkenni-
lega.ta við borgina sýnist mér í fljótu
bragði vera Kínverjaföldinn og kýr-
leysið, enda er mjólk hér afar dýr, j
10 cent hver pottur en 14 pottar ef i
tekið er fyrir 1 doBar, en kaupgjald
er hátt 25 cents á tímann og þar vfir.
Meira rita ég ekki að sinni en bið
alla fyrverandi nágranna og vini vel
að lifa og gangi þeim alt til gæfu en
guð sé oss öllum næstur.
Utanáskrift mín er nfi:
JÓHANNES SlGURÐSSON
228 Reymur Ave. Vancouver B. C-
LANDTIL SÖLU
Þeir sem hafa hús og lódir til sölu,
8núi sér til Goodmans & Co. No. 11
Nanton Block, Hann útvejjar pen-
ingalán í smáum og s'óium stíl.
NÝTT HÚ8 ’til sölu á Toronto Sl.
3 he; berui upp á lofti, 3 niðri og stórt
.hall”; fjós fyrir fi gripi. Verð $1300.
Tvöhundruð borgist strax,
KENNARI
getur fengið atvinnu við kenslu-
störf í skólanum Norðurstjarnan í
Grunnavatnsnýlendu frá 17, Ágfist
til 17. Desember þessa árs. Tilboð-
um um starf þetta verður veitt mót-
taka af undirrituðum til 1 . Ágúst
næstkomandi. Umsækjendur til-
greini á hvaða mentastigi þeir ern
og hvað þeir setja app hátt kaup.
OttoP. O., Man. 27. Mai 1903.
B. Thordarson,
i..i, og féhirðir.
HINN AQŒTI
‘T. L.’ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
WESTERN CIGAR FACTORY
Tlio. Lee. eigan.ll, JSTJNTTT'.bJCJ-.
flANITOBA.
Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestn
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú................................. 275,000
Tala bænda í Manitoba er.................................... 41,000
Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels............. 7,201 519
............... 1094“ “ .............. 17,172.888
“ ‘ “ 1899 " “ ..............2' !922,280
“ “ “ 1902 “ “.................. 58 077,267
Alsvar kornuppskeran 1902 “ “ ........ .... 100,052,343
Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar................. 14fi,591
Nautgripir............... 282.343
Sauðfé..................... 85,000
Svín................... 9’- .598
Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru............... $747.608
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 var........ $1,402,300
Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m
afurðum lanisins. af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna, af va i-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliían
almennings,
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50 000
Upp í ekrur........................................................2,500,000
og þó er síðastnefud tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi i
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn, sem aldrei bregðast.
í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millionír ekrur af landi í Jlaniioba. sem enn Þ*
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til’
ItON. R. P ROBLIN
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBÁ.
Eða til:
Joseph B. Skapat<<on, innflutninga og landnáms umboðsmaður.
Kr. Ásg. Benediktsson selur gift-
ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.
ISAK JOHNSON. PÁLL M. CLEMKNS.
'lolinsoii & Clemens
ARCHITECTS & CONTRACTORS.
(íslenzkir).
410 McGEE ST. TELEPHONE 2093.
Taka að sér uppdrátt og umsjón við
byggingu alskonar húsa.
Bonner & Hartley,
Liögfræðingar og landskjalasemjarar
494 fflhiin St, -- - Winnlpeg.
R. A. BONNER. T. L. HARTLEY.
‘Allaii-Liiiau’
flytur framvegis íslendinga frá íslandi
til Canada og Bandaríkjanna upp á ó
dýrasta og bezta máta, eins og hún
ávalt hefir gert, og ættu því þeir, sem
vilja senda frændum og vinum fargjöld
til íslands, að snúa sér til
hr.H. Bardal í Winnipeg, sem
tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda
linu, og sendir þau upp á tryggasta og
bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send
anda og móttakanda, og gefur þeim
sem óska, allar upplýsingar því við-
vikjandi.
Fari ekki sá sem fargjaidið á að fá,
fær sendandi peningana til baka sér að
kostnaðai lausu.
$3,000.00 = =
SKÓR
Thorst. Oddson hetir keypt
3.000.00 virði af skótaui, sem
hann selur með stórum af-
slætti allan þennan mánuð
; fyrir peninga, í búð’sinni að
483 Ross Ave.
D. IfV Fleury & Co.
UPPBOÐSH ALDARAR.
»2« NTIITII STKEET,
two doors north of Portage Ave.
selur og kaupir nýja og gamla hús-
muni og aðra hluti. einnig skiftir hús-
munum við þá sem þess þm.’i. Verzlar
einnig raeð lönd, gripi og alskonar vörur.
TELEPHONE 1457.-Oskar eftir
viðskiftum Islendinga,
OLI SIMONSON
MÆLIH MEÐ 8ÍNU NÝJA
Skandinavian Hotel
7IN Hain Ntr
Fæði $1.00 á dag.
Woodbine Restaurant
Stærsta Billiard Hall í Norðvesturlandina. 2
Tlu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar.
Lennon A Hebb,
Eigendur.
(JaDadian Pacific ]{ailwaj
Jola skemtiferdirnar i
Desember.
Fram og aftur
lœgsta fargjald ;
til allra staða í j
ONTARIO,
QUEBEC
SJOFYLKJANNA.
Gildir þrjá mánuði.
Viðstöðuleyfi veitt þogar komið er
austur fyrir FORT WILLIAM.
TOURIST
og fyrsta pláss
SVEFNVAGNAR
á hverjum degi.
Jola og nyars-farbrefin
fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU
vanaverðs.—Farbréfin til sölu Des.
21. til 25. og 30. dl., og Jan. 1.
Gilda til 5. Jan., að þeim degi með
töldum.
Eftir frekari upplýingum snúið yður
til næsta umboðsmanns C. P, R. fél
eða skrifið
C. E. McPHERSON,
Gen. Pass. Agent,
WINNIPEG.