Heimskringla - 20.08.1903, Blaðsíða 1
XVII. WINNIPEG, MANITOBA 20. ÁGÚST 1903. Nr. 45.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
—Sendiherra Rösra í Monastir á
Tyrklandi var nýlega myrtur. Her-
maður var sá sem drap hann. Röss-
ar eru þungbrýndir síðan, þegar þeir
iáta í áttina til Tyrkja. Utanríkis-
ráðgjafi Kíissa hefir tilkynt rúss-
neska sendiherranum í Constantino-
pel, að hann hafi tilkynt keisaranum
lát sendiherrans í Monastir og
hrvgð þá, sem það athæfi hafi vald-
ið soJdáninum, en keisarinn hafi
svarað þvi einu, að krefjast fullra
gjalda fyrir þegn sinn og stærstu
refsingu fyrir morðingjann og þá
íem við það voru riðnir, og fylsta
verð af soldáni og rikinu gagnvart
þegnum s<num. Ef Það fengist ekki
tæki hann til sinna ráða á Tyrk-
landi. Þykir þetta aðvörun á þá
leið, að Róssar ætli ekki að þola
Tyrkium ójöfnuð bótalaust. Og
ekki muu þetta morð styrkja vin-
áttubönd milli Rússa og Tyrkja, og
er líklegt að Rússar skiljist ekki fyrr
við málið, en þeir hafa hert böndin
enn þá betur en nú sr að Tyrkjum.
—Ytirdómari Killam í Manitoba
hefir verið gerður að yfirdómara í
yfirréttinum í Canada, I stað Ar-
mours yfirdómara, er dó um daginn.
—Dómari Dubuc 1 Manitoba hettr
verið gerður að yfirdómara í stað
Killams.
—SirWilliam Van Horne hettr gefið
upp ráðsmannsstöðd sína fyrir C.
P. R. félagið og safnast til auð
manna samkundunnar í New York,
eins og flestir rikismenn nú sækjast
eftir.
—Nýlega skaút ítalskur maður á
stjórnarráðheria Frakklands í Mar-
seille. Ráðherran kom úr veizlu.
Hann skeindist lítt. Maðurinn náð
ist. Það er talið víst að hann sé
Anarkisti, og hafi verið gerður út af
félögum sinum til að vinna verk
þetta.
—James H. Wortington, er nýbú-
inn að fara alla leið í kringum hnött
inn. Hann dvaldi fáa daga nýskeð
& Clarendon Hotel hér í bænum.
Hann er Bandarikjamaður. Ferðin
tók hann 2 ár, enda kom hann víða.
Hann kvaðst hafa séð aðalblöðin úr
Bandaríkjunum og Canada hvar sem
bann kom, og gat því fylgst með
öllu er hér fór (ram. Honum þótti
víða fallegt á Englandi og Frakk-
landi, en Jangfallegast í Sviss. Af
náttúrufegurðinni þar kvað hann
hvern mann verða hrifln eins Jengi
og hann mvndi ettir sér. Hann
kvað víða vera óviðjafnanlega fall-
egt á suðurhafseyjunum. Þar er
eyja, sem nefnd er Molokai. Hún
er ein af Honolulu-eyjaklasanum.
Þessi Molokai-eyja er heimkynni
limafallssjúkra og holdsveikra
manna. Á eyju þessari er sú mesta
náttúrufegurð, og útsýní glæsiiegt,
en hvergi á bygðu bóli eru menn
aumkunaryerðari en þar. Hver
sem þangað er fluttur, er graflnn
lifandi, svo að 6egja. Hann á enga
afturkomu von til mannbeima.
Hann getur einskis vænst nema
dauðans, og má þakka fyrir að hann
komi sem allra fyrst. Stjórnin á
Hawaiana hefir agenta til að lfta eft-
ir hvort menn beri þenna sjúkdóm
Fólkið reynir oftast að leyna þessum
sjúklingum, en tekst ekki til lengd
ar. Menn þeir sem agentar stjórn
arinnar bendaá, sem sjúklinga, eru
teknir og 5 iæknar látnir skoða þá,
og úrskurði þeir það, að mennirnir
hafi limafallssýki, þá eru þeir tafar-
laust fluttir á Molokai eyna, hvað
80m sagt er. Þar bíða aumingjarnir
endadægurs síns. Fingur og tær,
og stundum fætur um öklaliði, og
henduT, detta af þeim. Þeir geta
lifað fleiri mánuði og jafnvel ár eftir
að limirnir detta al þeim- A eynni
eru tæplega annað fólk en sjökling-
ar, þvf vilja venzlamenn þeirra
fara með þeim þangað og annast
þá til síðustu stundar, þá fá þeir
það, en ékki eiga þeir menn aftur-
kvæmt af eynni, svo sára fáir leggja
það f sölurnar. Varðskip hefir
stjórnin kringum eyna, svo sjúkum
mönnum verði ekki náð þaðan aft-
ur af eynni af vinum þeirra. Fæði
þeirra og aðbúnaður er lélegt, eins
og eðlilegt er, þar sem engir heil-
brigðir menn ei u til að annast þessa
aumingja, sem ganga eins og sjálf-
ráðar skepnur um eyna. Segir
Wortington að enginn geti séð á
þessa eyju nema vikna yfir því hlut-
skifti, sem þessir sjúklingar hafa
orðið fyrir.
Fyrsti stálgerðarmaðar í Banda
ríkjunum var Cornelius Atherton.
Hann var fæddur í Cambridge- Mass,
173fi. Byrjaði hann á stálgerð 1769
Hann dó 1809. Ekki vita menn nú
hvernig hann lærði að búa tii stál,
en nú er óvíða betra stál búið til, en
f Bandaríkjunum.
—I vikunni sem leið voru jarð-
skjálftar á Sikiley og suður-ítalfu.
Skaðar urðu ekki miklir. Fjallíð
Vesuvius er að gjósa, og er álitið að
jarðskjálftarnirstandi í sambandi við
það.
—Stórkostlegur fellibylur gekk
yfir Martinique eyna fyrir stuttu
síðan, og gerði þar afar mikið tjón.
Hann kom um hánóft fólki að óvöru.
Akrar og aldingarðar eyðilögðust.
Svo var stormurinn aflmikill að hann
svifti triám upp með rótum, sem
voru 24 þuml. í þvermál. Nokkrir
menn mistu lífið, og fjöldi manna
stendur uppi eigna og skýlislaus.
—-Enn þá kemur ein sagan nm
André. Maður heitir A. Ð. Keller.
Hann hefir dvalið um síðustu ár
norður í Mackenzie héruðum, sem
eru norðustu staðir í Canada. Hann
hefir verið þar í gullleit og hefir
mest af timanum verið þar aleinn af
hvítum mönnum. 12. þ. m. kom
Keller til Vauoouver. Hann segir
þá sögu, að Indíánar hafi sagt, að
fyrir nokkrum tfma hafi þeir séð
hvítan mann stiga af skýjnro ofan
til sín, og hafi hann verið á fari ekki
ósvipuðu bát. Þeir kváðust hafa
fylst undrunar og flúið burtu, þegar
þeir sáu, að hann ætlaði að stfga á
jörðína. Þegar þeir komu næst á
Þessar stöðvar, var maðurinn þar
ekki sjáanlegur, en búturinn rifinn
og skemdur var þar eftir, og höfðu
Indíánar, sem komu þar, haft meira
og minna burt með sér af honum,
þar til ekki var pjatla eftir. Keller
hefir silkipjötlu til sýnis, sem hann
keypti af þeim Indíánum, er sögðu
honum söguna, og sögðust hafa tek-
ið hana úr bátnum.
Keller þessi var eitt sinn einn
hinn nafnkendasti veðreiðamaður í
Austur Bandarfkjunum ogvar fyrsti
maðnr, sem fór með veðreiðahesta til
Evrópu, en lánaðist það ekki í fjár-
legu tilliti. Gerðist hann þá náraa-
leitarmaður, og var að því starfi í
sfða3tliðin 20 ár, og kveðst nú eiga
stórmikið af námalöndum á nyrðstu
stöðum Canada.
—Þann 9. þ. m. var háð orusta á
milli Tyrkja og uppreistarmanna á
stað, sem nefnist Sorovitch í Bul-
garín. Féllu þar 150 uppreistar-
menn dauðir á vígvellinum. Mælt
er að bændasvnir í Búlgariu safnist
í stóihópum upp í tjöllin til upp eist-
armanna. Tyrkir hafa sezt um
borg eina, sein uppreistarmenn halda
enn þá, þrátt fyrir góðan vopnaút-
búnað og liðsalJa mikinn, er Tyrkir
hafa.
—Konu dreymdi draum suður í
Bandaríkjum fyrir skömmu, sem
kom nákvæmlega fram daginn eftir
að hana dreymdi hann.
Hana dreymdi það, að hús sá
járnbrautarsl ys og sá mann s'nn
vera fc lestiuni, og hann m kið
meiddan á höfði og alblóðugan. Hún
hrökk upp með andfælum, og varð
þess vís, að maður hennar svaf binn
rólegasti í rúmi sinu. Snemma um
daginn fékk hann skipun frá hús-
bændum sinum, að leggja af stað í
langferð fyrir þá. Hún sagði bon-
um drauminn við kveldmat, og hló
hann að henni og dtaumnum, og fór
leiðar sinnar. Fúum klukkutímuin
seinna fekk hún hraðskeyti um að
lesfin, sem maðurinn hennar fór með,
hefði laskast mjög mikið, og maður
hennar væri einn af þeim, sem
meiðst höfðu. Þegar hún kom til
hans leit hann eins út og hún sá í
svefnínum nóttina á undan.
—Sjóflotastjóri Spánverja, Cervera,
hefir sagt af sér foringjastöðunni.
Það var hann, sem réði fyrir spánska
flotanum við Santiago de Cuba, þá
hann gafst upp fyrir Bandaríkja-
mönnum. Yfirflotaforingja stöðu
hafði hann ekki haldið nema síðan i
Desember sfðastl. ár.
—Haglbylur fór yflr stórt svæði
austan og norðan við Grand Forks,
N. Dak, 13. þ. m. Haglbylur sá
gerði allmikið tjón á ökrum. Aætl-
að að hann hafi eyðilagt 10,000 ekr-
ur pndir korntegundum.
—Þeir J. Jeffries og Corbatr.
slagsmálagarpar Bandaifkjanna,
háðu slagsmál í San Francisco á
föstudagskveldið var. Jeffries bar
hærri hlutann í 10. atrennu. Er
hann óefað sá mesti slagsmálagarp-
ur, sem nú þekkist í Bandaríkjun
um.
— Mælt er að Rússakeisari ætliað
heimsækja Josephus Austurríkiskeis
ara í haust. 5Iun það vera Mace-
doniumálið og fleira, sem leiðir
fundi þeirra saman.
— Eins og kunnugt er, er nú
Marconi lofthraðskeytasenrlinga
útbúnaður notaður á flestum eða
öllum fólksflutningaskipum, st*m
ganga yfir Atlantshaf, í síðustu
viku fór maður frá Liverpool á
Englandi áleiðis til New York með
Cunard lfnuskipinu Campania.
Þegar hann átti að borga far sitt á
hafinu skorti hann <£10 til þess að
hafa nóg f fargjaldið. Annað
Cunard Línuskip, Lucania, var á
austurleið frá New York til Liver
pool, og á þvf skipi var móðir
manns þessa. Hann lét senda
loftskeyti til móður sinnar, sem þá
var í 50 mflna fjarlægð frá honum
á hafinu, eg bað hana að borga
£10 til gjaldkerans á skipi þvf,
sem hann var á. Innan lítils
tfma kom frétt til baka um að
móðiri.i hefði borgað féð og var
þá gata mannsins gerð greið á
skipi þvf er hann var á. Þetta
er fyrsta peninga ávísan sem seud
hefir ve’ið með þessari sendinga-
aðferð úti á rúmsjó.
—Lækningu, óyggjandi við gin
klofa, hefir læknir einn í Chícago,
Dr. Mathewa að nafni, nýlega fundið.
Meðaiið sem verkar lækninguna er
nokkurskonar saltblanda, sem lækr-
irinn sprautar inn í munn sjúklings-
ins. Þetta hefir nýlega verlð reynt á
7 ára gömlum dreng á spftala í
Chicago og gefist svo vel að siúkl
ingurinn er orðiun albata.
—Epla uppskeran í Canada er
Bögð ágæt á þessu ári; en á Bretlandi
og í öðrum Evrópulöndum er hún
með mlnsta móti, þvf talið víst að
epli verði í hán værði í haust.
—Gnfuskip C. P. R. fél., "Etnpress
of India”, rakst nýlega á kín-
verskt herskip út á rúmsjó. Her-
skiþið brotnaði svo að það sökk á
fáum minútum og 14 manna inistu
þar líf sitt en 153 varð bjargað.
Skipið Eropress of India laskaðist
einnig talsvert svo að það þarf við-
gerðar þar eystra. Þetta tilfelli varð
150 mflur frá landi. Orsökin til
þess er talin ógætileg stjórn skip-
stjóra á kínverska herskipinn.
ISLAND.
Eftir Þjóðviljanum.
Bessastöðum, 17. Júlf 1903.
ísafirði, 8. Júlf. Afli er nú
mjcíg góður hér við Djúp og jafnj
vel hlaðafli hjfc sumum (oft 10 —
20 kr. hlutir. Sfld hefir nýlega
fengizt inn í Skötufirði, um 50 tn.,
og nokkru áðtir höfðu fengist þar
um 40 tn. og sækja ,,motor‘’-bát-
amir hana eftir. milli þess er J>eir
fara á sjóinn. Hér í tJt-Djúpinu
er megnið af aflanum ísa, en mest
þorskur. sem aflast f verstöðvunum
innan Arnarness.
Verzlunin Edinborg er byrjuð
að kaupa hér blautan fisk og borg-
ar í peningum 6 aura fyrir pd. af
málfiski, o a. fyrir smáfisk. en 3 a.
fyrir pd. áf ísu, og tektir fiskinn ó-
flattan, en tilgerðan.
Hér liggur á höfninni norskur
„kútter“, semkaupir 1)1. ísu með
innfflum, en afhausaðan, fyrir 5
a. pd., og lifur fyrir 20 a. pottinn.
Úr Dýrafirði er skrifað 4. Júlf.
„Veðrátta er hér oftast. fremur
köld, eftir því sem vant er að vera
um þet.ta leyti árs, enda er gras-
spretta mjög lítit, og ekki s/nilegt
að sumir kaflar í túnum, sem eru
hvítgráir enn, verði slegnir.
Eftir Roykjavík.
Reykjavfk,9. Júlf 1ÍI03.
Lfkvagn er nú farinn að sýna
sig f bænum hér. Það var mál til
komið Það er ólfku umsvifa-
minna fyrir {>á, sem purfa að gera
útför > iiíhvers. að eiga vfsan mann
sem ávait má snúa sér að bæði
með ,\o u At, gi-iif, flytja lfk til graf-
ar og alt umstang, sem {>vl fylgirt
Hr. Mattliias Matthiasson tekst
nú þetta á hendur, og allir þekkja,
hve vandaður og samvizkusamur
maður hann er, svo að allir geta
treyst honum t.il að láta þetta fara
vel úr hendi.
Vagninn sjálfur hefði helzt
átt að vera snyrtilegri og skraut-
legri, en hann er enn. En vænt-
anlega útvegar hr. Matthias sér
fegri vagn. ef það sýnir sig, að
þetta borgar sig.—Vér sáum ný-
lega vagn þennan flytja lík til graf
ar, og gekk þar maður við hlið
hestinum og stýrði honum. Þetta
er ómynd. Ekillinn á að sitja á
sæti framan á vagninum.
Annars mælum vér hið bezta
með að menn noti vagninn, og
vonum að það reynist ódýrast.
16. Júlf. Gróður segir Nl. 27.
f. m. vera með langmesta móti um
þann [tíma árs.
Hita segir sama blað s. d.
hafa verið óvenju mikla fyrirfar-
andi daga þá á Akureyri—um og
og yfir 20 st. C.? í skugganum.
I gær dó Higtryggur Sigurðs-
son lyfsali hér í bæ.
THISTLE, UTAH, 9. Ágústl903
Herra ritstj.
Eg er uýkominn frá Spanish
Fork. Eg var þar með löndum vor-
um á Þjóðminningardaginn. Séra
Rúnólfur Rúnólfsson var forseti dags
ins, og tókst honum það vel í alla
staði. Stefnuskráin var vel geið
og allir sem höfðu hluttekningu þar
sýndu sig vel hæfa til þess. Það
var ekki fundið að neinu, neœa
dálítilli læðu, sem ég hélt um Ame-
ríku, og léll mér það illa, af því ég
ætlaði roér það mótsetta. Og þar að
anki hafði hr. E. H. Johnson skiifað
mér bréf, látið mig vita af hverju
hann gæti ekki verið þar og beðið
mig að halda ræðu, sein yrði ekki
einungis mér, heldur allri þjóðinni
til sóma, og var það ásetningnr
minn að gera það. Ég vona að þeg
ar fólk hefir betur íhugað það sem
égsagði, að þá mnni flestir verða
mér samdóma.
PIANOS og ORGANS.
Heiiitr.niaii &. Co. Planos.-Bell Orgel.
Vér seljam med mácaðarafborgunarsk’lmálum.
J, J. H M^LEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. V\ INNIPEG.
ew
Y°rk |_ife |
nsurance i.o,
JOHN A. McCaLL, president.
ljfsábyrgðir f gildi, 31. Des. 1902 1550 niíllioiiír JtollnrM.
700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga það og njóta als gróða.
145 þús. manna gengu i félagidá árinu 1902 med 302 million doll.
ábyrgð. Það eru 40 millióuir meíra en vöxtur fél. 1901.
Gildandi ábyrgðir bafa aukist á síðastl. ári um 18H mill. Dollars.
Á sama ári borgaði félagid 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,—
og þess utan til lifandi ueðlima 14i mill. Doll.. og ennfretnur var
#4,750,000 af gróða skift upp milli nreðlima sem er #8(00.000
meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlimum
88,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars
kostnaðar.
C. Olafaon, __ J. W. llorgan, Manager,
AGENT. " GRAIN EXCHANGE BUILDING,
"W I 35T 2ST I PE Gr .
Fyrir h°i var sungið vel og
merk kvæði eftir Gest Pálsson lesin,
ásani^t ágætum ræðum um Island og
Utah, sem voru haldnar af herra
Gisla E. Bjarnason og hra Eiríki
Hanson. Þær voru báðar bæði upp-
fræðandi og skemtilegar. Innsetn-
ingarorð forseta dagsins voru heppi-
Ieg og áhrifagóð. Eftir miðjan dag
var margt skemtiiegt og uppfræð-
andi lesíð, suugið og rætt. Mrs.
Sólveig Johnson las ðgæta smásögu,
unglingarnir sungu og iásu upp úr
sér ýmislegt fróðlegt, sem var til
skemtunar, en bezt af öllu, að mínu
áliti, var tilraun um áhrif íslenzkra
fornrita á nútiðar siðferði, sem Miss
Rósa Peterson frá Springville flutti,
og ræða um ísland og íslendinga,
sem Miss Rosetta Hanson hélt. Og
þó báðar séu fæddar og uppaldar hér
í Utah, Þá var auðheyrt á því sem
þærsögðu, að í þeim rennur blóðið
til skyldunnar hvað ísland og ís-
lendinga snertir, bæði áð fornu og
nýju, ekki eldri en þær eru. þá er
nœstum nndur hvað þær eru vel
að sér í nefndum vísindagreinum.
Miss Carolina Olson söng ágætlega
og að endingu lék I. M. A. flokkur-
inn indæl lög. Formaður hans er
ungur maður, dóttursouur Bjarna
sál. frá KyrkjuJandi i Landeyjum.
Þegar samkoman var úti, þ4
var fyrst barnadan3 og svo almenn
ur dans um kveldið.
Samkoman var í danshöll bæj-
arins.
J OHN ThQROEIRSSON.
MARKERVILLE, ALTA . 11 Ág. 03
(Fiá fréttaritara Hkr.).
Veðráttan hefir verið yfir lengri
tíma óhagstæð næstliðínn mánuð,
einkum seinni hluta hans komu stór-
feldar rigningar; þó hefir tekið út
yfir með regnfall það, sem aí er
þessnm mánuði, fáir dagar þurrir
og úrfelli að þvi skapi stórkostlegt;
afleiðingarnar verða slæmar, eftir
útliti að dæma Snemma í næst-
liðuum mánuði leit hér vel út með
gras.þyí láglendi var viða orðið svo
þurt að vel mátti nota það til hey
skapar en sem nú er alt komið undir
vatn og verður aldrei að notum
þetta sumar, svo viða hafa menn
ekki annað að slá en graslítið há
lendi, og litla víðáttu. Alment var
hér ekki byrjaður heyskapur fyrr
en um næstliðin mánaðarmót, menn
væntu að tíðin myndi breytast til
bxtnaðar, en fyrir það er ekkert út-
lít enn. Horfurnar eru því ekki
góðar hvað heyskap snertir, yfir
það heila tekið.
Til þess að misbjóða ekki helgi
hvildaidagsins, var Islendingadag-
ur haldinn hér 3. Ágúst. Skemt-
anir rounu hafa orðið nokkuð iá-
breyttari en vant var sökum þess
að veðrið var mjög óhagkvæmt,
þann dag var hin stórfeldasta rign-
ing í 4 til 5 klukkutíma, sem komið
hefir í Alberta i háa tíð.
Hér er nú alment gott heilsufar
og bærileg líðan.
Leiðrétting.
Lögberg dags. 6. |>. m. heldur
þvf fram að ritstj. Heiinskringlu
hafi gefið fréttaritara blaðsins
Telegram þær upplfsingar að
Þjóðhátíð íslendinga sé haldin 2.
Ágúst í minningu þess að p>ann
mánaðardag hafi Danakonungur
gefið íslandi „}>jóðemi“ og að
nafnið Heimskrinla þýði „alheim-
um".
Til leiðréttingar þessu skal
þess getið, að ég hefl aldrei með
svo mikið sem einu orði minst á
mál þetta við nokkurn fréttaritara
eða annan mann. Þessi frétt hlýt-
ur þvf að vera ranghermd annað
hvort hjá Telegram eða Lögbergi
eða báðum.
B. L. Baldwinson.
Gimsteinanámur eru nálægt
Pretoria í Transvaal, og eru ný-
lega fundar. Gimsteinafræðing-
ur hefir gert áætlun að {>nr sén
gimsteinar sem nemi að minsta
kosti 25 milliónum dollara. Auð-
vitað hefir stjómin á Englandi
hlutast til um um námaákvarðanii
námum þessum. Nokkurir þing
menn f brezka þinginu, hafa ger
hávaða út. af þeim, og kalla þai
'ræningjalög , sem námunum s>
stjórnað undir. Þeir segja að
staðin fyrir að gera þessar námu:
að þjóðeign. þá séu nú 4/10 eða 1/í
hluti af námunum gefinn til auð
manna, sem standa á bak við fél
sem heitir De Beers Company
Öamkvæmt gömlum námalögum
Transvaal lýðveldinu, þá áttu alli
rétt til að fá námalóðir á löglegai
hátt. þar sem að gimsleinar fynd
ust í landinu, að þvf undanteknt
að einn tfundi væri ætfð eign rikis
ins. Undir þeim löguin hefði áðu:
nefndu félagi orðið ómögulegt ai
ná einkaréttindum á ákveðnun
parti f námum. Lávurður Milne
hefir lofað að gefa ákveðna skýr
ingu um þessi ákvœði; en Chamer
laine, n/lendu ritari, hefir svarai
þvf einu f þingiun, að undir öll
um kringumstæðum geii fól]
aldrei étið gimsteina’ hversu mik
ið, sem til sé af þeim, eða hversi
góðir, sem þeir. kunni að vers
Þykir þetta svar hans bæði lýs:
vandræðum og einfeldni.
(Toronto News).