Heimskringla - 20.08.1903, Blaðsíða 4
HEIMSKRlNtíLA 20. ÁtíÚST 1903.
Winnipe^.
Þann 13. þ. m. héldu matsalar
hér f borginni ársskemtiför s'na.
Þeir fóru nú norður til Winnipeg
Beach. Fjöldi fólks fór þangað —
um 3000 manns er talið að hafi
verið f þeirri skemtiför. Veður
var þykt og sólskinslaust og úðaél
framan af um daginn.
Ekki skal þig smjörið vanta.—
Ef það stendur á þvi fyiir nokkr-
um að hann fjeti ekki fengið sér konu
vegna þess hann hefir ekki Empire-
skilvindu, þá skalég b®ta úr þvi.
G.Sveinsson.
Nýjan brunn f>arf að grafa í
sambandi við vatnsból bæjarins,
til þess að bærinn hafi nægilegt
vatn. A því verki átti að vera
byrjað fyrir nokkru, en það hefir
hefir dregist. En nú er verið að
byrja á verkinu.
Aidrei í sögu Manitoba eða Norð-
vestur Canada hefir litið eins vel út
með nppskeru og nú í haust. Og
aldrei hefir verið eins mikill áhugi
hiá almenningi með að ná sér f góða
bó.jörð eins og nú. Aldrei verður
betra tækfæki að kaupa, heldnr en
einmitt nú. Aldrei fær almenning-
ur áreiðanlegi menn til að skifta við
heldur en Oddson, Hansson & Co
320| Main St. Winnipeg.
Að undanfömu hefir tollstofan
á pósthúsi bæjarins verið ónóg og
óhagkvæm. (Nýlega er búið að
bæta úr þessu, og má vel við una
tollstofuna eins og hún er nú.
Empire-skilvindufélagið gefur fá
tækum vægari borgunarskilmáia
en nokkurt annað kilvindufélag.
Sagt er að C. N. R. fél. ætli að
byggja stórar og miklar skrifstofu
byggingar á grunninum sem Ma-
nitoba Hotelið stóð á. A verkinu
verður lfklega byrjað fljótlega.
K. Á. Benediktscon hefir hús
og lóðir til eöiu í suðvesturbænum.
Empire-skilvindufél. hefir herra
Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs-
mann sinn í Manitoba. Skrifið hon-
um að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,
ef yður yantar skilvindu.
Það dæju ekki eins margir fyr-
ir tímann, eins og deyja nú, ef fólk
þektu og brúkuðu L. E. meðölin.
Þau lækna flesta sjúkdóma, ef þau
eru notuð í tíma. Þau hafa læknað
tæringu, þá alt annað hefir brugðist,
og ótal aðra sjúkdóma. Hafið þau
œtíð Jvið bendina á heimilum yðar.
K. Á. Benediktsson, Winnipeg,
Man , þekkir þessi meðöl betur en
nokkur annar í Canada. Hann heíh
vottorðabæklinga frá fleiri þúsund-
um sjúkiinga, sem L. E, hafa lækn-
að. Skrifið honum, látið hann vita
um sjúkdóma yðar, og fáið meðöi
hjá honum. Gætið heilsunnar í
tíma, því hún er dýrasti fjársjóður
mannsins. L L. meðölin lækna alla
yúkdóma, séu þau biúkuð sam-
kvæmtforskiift frá Dr. H.W. Eld-
reds eðaofangreinds a^ents.
WINNIPEG BUILDING & LABOR
ERS UNION heldur fuodi si.iaí Trades
Hall, horni Market ofi Main 8ts. 2. og 4
föstudawskv, hvers mánaðar kl. 8.
Það hefir gleymst að geta þess,
að 5. þ. m. voru þessar persónur
settar inu i embætti í stúkunni j
Skuld, No, 34 I O. G. T., af um-
boðsmanni hennar J. P. Isdal:
Æ. T.— Sig. Júl. Jóhannesson.
V. T.— Sigríður Peterson,
Kap.— Gróa Sveinsdóttir.
R. —Arnór Árnason.
A. R.— tíuðmundur Bjarnarson.
Fjm. R. —Jón Ólafsson.
G.— R. W. Olgeirsson.
Dr.— Magnea Gunnarsson.
A. Dr.— Rannveig Goodman.
V.—Gunnlaugur Jóhannsson.
Ú, \.—Helgi Pétursson.
Fv, Æ T.—Chrísján Christie.
G. Ú. T.—Ástbjörn Eggertsson.
Þeir sem hafa bús eða lóðir til
sölu, eru vinsamlegast beðnir að
senda uppiýsingar (þeim viðvíkj
andijtil Oddson, Hansaon & Co.
320£ Main St. Winnipeg.
MANNTAFL—Brezkir tafimenn 1
hér í bæ skoruðu nýlega á Islend-
inga að þreyta tafl við sig, skyldi at
þetta fara fram í St. Andrews “Club I
Rooms” að kvöldi þess 13. þ. m.
Landar tóku boðinu og voru þeir
Magnús Smith. Árni Þórðarson. Paul
I Johnson, Egill Benidiktssnn og M.
O Smith valdir til atliigu á móti
þeim Mr. Barry, H. Burrell, C. Blake,
I A. Hill og S. Simp3on, báðir fiokkar
í þeirri röð sem hér er talið. Leik-
urinn endaði svo að Islendingar
J unnu 3^ skák, en Bretar að eins j
1-J og var þó flokkur Breta skipaður
þvf mesta mannvali sem föng voru
á. M. O. Sraite tapaði sinni skák |
og Paul Johnson gerði jafntefli við
Jeinn alira bezta skákmann Bieta.
| En Magnús Smith vann Barry hæg-
lega, Árni Þórðarson lagði H. Burrell
hægjega að velli og Egfll Benidikts-
son vann á A. Hill. Bretar una illa
við ósigur sinn og hyggja á hefndir
síðar.
FRAMFÖR MIÓLKURBÚA.
De Laval R.jóma skilvindan lagði grund
völlinn undir nútíma framför mjólkurbúanna,
fyrir 20 áruin.
Mjólkurbúa framför og Dk Laval skilvindur
hafa f'arið samhliða jafnan síðan.
Það er miklu viðfe'duara að vera á framfar*
skeiði og áðægjusamnr með De LAVAL-skilvindu,
heidur en að hefja örðuga framsókn með léleg-
um eftirstælinga'vélum.
De Laval ‘ Catatogue’’ hjálpir til að skýr
hinn praktiska mismun sem er á mismunandi
skilvindum.
Montreal. Toronto.
Pouyhkeeyttie. Ghieago.
New York. Philadelphia.
San Froncisco.
The De Laval Separator Co.
Western Canadian Offices, Stores & Shops.
Í4S .llcDeritiot Ave. tVlnnipeg.
Þeir sem hafa f hyggju að kaupa
hús eða lóðir, gerðu rétt í að sjá
Oddson, Fansson & Co.
32G§ Main Sf„ Winnipeg.
LANDTIL SÖLU
Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu,
snúi sér til Goodmans & Co. No. 11
Nanton Blocte, Hann útvejtar pen-
iagalán í srnáum og stóium stíl.
Eldsbruni mikill varð á eign-
um C. P R. félagsins á laugardags 1
! kveldið
Þann 13. þ. m. hélt verka-
mannadagsnefndin fund með sér hér
Winnipeg. Nefndin ákvað að
halda daginn í sumar í Elm Park,
var og er skaðinn af þvf,
metinn $25,000. Verkstæði þau I mánudagintí 7. September næskom-
sem brunnu tóku yhr ekru lands
og voru járnrmfðaverkstæði og
geymsluhús. Þar brunnu einnig j
45 vagnar, sem sumir voru inn í |
húsinu, en aðrir rétt við hliðar
þess; höfðu verið setir þar til við-
gerðar. Eldurinn kom upp laust
fyrir kl. 9 um kveldið og veit eng-
inn upptök eða orsök hans. Sagt
er að nær 20000 manns hafi safnast
; að eldinum til að sjá hann. Ýmsa
j af verkamonnum félagsins
audi. Skr^ðganga fer fram um
! kl. 9.30 f. h. eftir strætum bæjarins,
—Portage Ave. og Main St. Nefnd
in ætlar að hafa útbúnað mikinn og
góðan.
Kennara
vantar við Pine Valley-skóla, no
1168, á að byrja 15. September og
heldur áfram í 6 mánuði. Gott hús
grunar j °S öll þægindi, sem I ægt er að hafa
j að maður einn, sem á laugardaginn
I vildi komast til tíretna með braut
j félagsins, en var settur út af far-
| þegjalestinni, af þvf hann hafði
j hvorki farseðil eða peninga til að
I borga far sitt, muni hafa kveikt
ehl pennan, þvf liann sást flækjast
j um hús þessi snemma að kvaldinu,
j þó hann ætti þar ekkert erindi. En
| engin vissa er samt fyrir því að
þessi tilgáta sé rétt.
Góð atvinna fyi ir hæfa mecn
Með því að snúa sér munnlega eða
skrifiega til S. G. Thorarensen, Sel-
kirk, geta menn fengið agents-stfíðu,
er borgar sig betur en slík staða al-
ment gerist. Verk agenta er, að
taka pantanir fyrir a 1 1 s k o n a r
út á landsbygðinni. Umsækjandi
verður að hafa 2. eða 3. Class certi-
fieate, og snúí sér með tilboð og
kaupupphæð til B. G. Thonialdsons.
Pine Valiey, Man.
27, Júlí 1903.
RAUTT koffort, merkt: Guðrún
Jónsdóttir, tapaðist þegar stærsti
hópurinn kom að heiman (um 30.
Júnf). Hver sem kynni að hafa
orðið var við það, er beðin að gera
ðvart á skrifstofu Hkr.
Búlönd til sölu við Kyrrahafið.
Ég hefl til sölu nokkur búlönd í
Atter District á suðurströnd Van-
couver-eyju, frá 25 til 30 mílur frá
borginni Victoria, B C. Stæið frá
vörum. og fá þeir 40% af öllum þeim 67 til 160 ekrur. Byggingar og
vörum, er þeir panta. umbætur mismunandi. Verð fiá
Einnig geta menn fengið föst I $800 til $2200 hvert iand, Ég get
laun, borguð vikulega.
Mr. Kr. Á. [Benediktsson hafir
góðfúslega lofað, að gefa þeim ná
kvæmar upplýsingar, er þess óska
og sjá hann
SAFNAÐARFUNDUR verður
haldinn í Tjaldbúðinni fimtudaginn
þann 20. þ. m. kl. 8 að kvöldinu (f
kvöld). Mjög áríðandi mál iiggja til
umræðu á þessum fundi; þess vegna
er nanðsynlegt að allir safnaðarlim-
ir mæti. Þess skal getið að engum
uema meðlimum Tjaldbúðarsafnaðar
verður leyft að vera á ofannefndum
fundi.
Safnaðarnefn din .
Messa verður haldin á North
West Hal! á sunnndaginn kemur
kl4e. h.—Það eru vinsamleg til
mæli mín til allra minna gömlu og
góðu vina, að þeir fjölmennl vel,
eins og hér fyrrum, þessa messu og
allar þær, er ég f framtíðinni held á
þassum stað. Eins og mönnum er
kunnugt orðið, hef ég sagt Tjald
búðarsöfnuði upp þjónustu minni og
er því nú óháður öllum, stend fyrir
AGENT. — Life & Accident In- utan allan *yrkjulegan félegsskap,
snrai ce Co. vill fá góðan agent en framkvæmi, ótrauður, öll prests-
Listhafendur snúi sér persónulega til verl?i elt,r HerD éður og prédika
skrifstofu félagsins. Herbergi 3 f r j á 1 s 1 y n d a n kristindóm.
Merchants Bank. í hverju blaði Heimskringlu verðu-
. ______________ ! umtalsefni fyrir næsta sunnudag
einnig vísað á fíein stjórnarlönd, sem
enn eru ótekin á sama svæði. Verð
$1 ekran.
M. EMERSON.
8 Taunton St.
Victoria, B C.
auglýst. Umtalsefni á sunnudag
inn kemur verður:
EINLÆGNI — ÓEINLÆGNI.
Yðar einlægur vinur
Bjarni Þórarinsson.
Svenskur aaður að nafni J. L
Lister á heima að 268 Fountain St
hér í bænam. Hann les og skilur
íslenzku. Hann er tungnmálamað-
ur mikill og dregur opp myndir og
rósir. Hann vill f 1 skifti að því -----------------
við málfróðan íslending, að kenna Hymingarsteinninn f hina
sér að tala íslenzku, en taka tilsögn I nýju kyrkiu Lúterska safnaðarins
hjá sér í einhverju af þessum málum: var lagður f dag.
Svensku, þýzku, frönsku, spönsku,----------------------
eða öðrum tungumálum, eftir því c Henderson. sá er fyrir
nokkrum vikum var skotinn af
manni, er stolið hafði konu hans,
andaðist í þessari viku af afleið-
ingnm af skotáverkanum.
sem hann kysi.
Kvæði
eftir
SIG. JÚL. JÓHANNESSON
annað hefti
eru nýprentuð, kosta 50 cents,
bj& H. S. Baid&l og höfundinnm.
fást
Ný eldslökkvistöð á að byggj-
ast á vesturhliðinni á Sherbrooke
Street. Um stærð hennar eða
kostnað er eun þá ekki ákveðið, en
ráðgert er að byggja hana með
daglaunavinnu í sumar.
Fjögur góð herbergi eru til
leigu frá fyrsta September næstkom-
andi. Lysthafendur snúi sér til
1. B. Búason, 539 Ross Ave.
Þungir regnskúrir hafa fallið á
hverri nóttu f siðast). viku, en hitar
um daga hafa verið nær 90 stig í
skugga. Mesti tjöldi fólks, hæði
börn og fulloiðnir, fá nú daglega að-
köst af magaveiki, sem orsakast af
hitunum.
Aldrei hefir eins mikið af als-
kyns húsum verið í byggingum í
Winnipeg á nokkru tfmabili eins
og nú er; flest eru f>að stór hús og
vönduð, og svo er húsaeklan mikil,
að húsaleiga er orðin alt að helm-
ingi hærri en hún var fyrir 2 ár-
um. Ýmsir hafa orðið að búa í
tjöldum f sumar, af J>ví að ómögu-
légt hefir verið að koma húsunum
upp nógu fljótt til þess að mæta
eftirspurn fólksins.
Kvenfélag eitt f Winnipeg
hefir farið þess á leit við bæjar
stjórnina að hér sé reist sk/li fyrir
gamlar konur. Félagið bendir á
að hér sé mikil þ<>rf á slfkri stofn-
un, og að J>ar sem slík hæli séu nú
til í flestum stórbæjum f Banda-
ríkjunum og f Austur-Canada, f>á
ætti Winnipegborg ekki að vera
eftirbátur annara stórbæja í þessu
efni.—Líklegt þykirað bæjarstjóm
in sinni þessu nauðsynjamáli.
21
23
I7j
12
15
10
ODYRAR GROCERIES.
pd. Rasp. sykur
” Púðursykur
” Molasykur
” bezta kaffi
” sveskjur, góðar
” Tapioca
” Hrísgrjón
” kanna Jam
” fata Jam
” fata Jam, bezta
” fata Jelly
” kanna Baking Powder
” poki haframjöl
” Bacon, hezta
” Rúsínur
Allar tegundir bezta sætabrauð
lOc. pd, Srajð' lOc. til 12Jrc. pd.
J. J. Joselwich
301 Jarvis Ave.
$1.00
l 00
1,00
1.00
75
25
1 OO
25
35
40
70
40
45
10
25
Robert Fietcher hefir
ge:ður að “Chief Clerk” í
máladeild fyikisins, W. P.
sem áður hélt þessaii stöðu,
hana til að verða vfirumsjónaimað
ur skólanna í Vaucouver.
verið
menta-
Argue,
yfiigaf
H. H Ewait, umsjónarmaður
Mennonite-skólamálanna í Manitoba
hefir verið vikið úr stöðu sinui, af
fylkisstjúriiinni- Eins hefir No th
West Territo’ial-stjórðin nýlega rek-
id úr embætti mann þann, sem hún
hafði sera umsjónarmann yflr
Doukhobor-skól mum.
Bæjarstjórnin hefir samþykt að
þær umbetur, se u ge.ðar verða á
götum Winnipejí'oæjar undir 1 Fion-
tage Tax” ívrírkoraulaginu, skuli
afborgast raeð sköttum á 30 ára
tíraabili, í stað 5 til 15 ára, etns og
að undaðförnu.
C, P. R. tél .nið betir hækkað
kaup verkamanna sinna, þeirra sera
vinna á lestum félagsins, svo nemur
15 per cent. Þeua er sanikvæmt
HEFIRÐU REYNT?
DREWRY’5
REDW00D LAGER
EDA
EXTRA P0RTER.
Við ábyrejustutn okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
báning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst.
Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir i Cannda,
Edward L. Drewry
W innipeg,
MHiiiitaetnrer & Importer,
Um meir en eina öld—1801—1908—hefir
“OGILVIE-MILLERS”
verið viðkvæði allra.
Við'byrjuðum í smáum stfl, en af þyí við höfum sí og æ
haft obrigdnl vorugædi, þá höfum við nú hið lang
ÖFLUCASTA HVEITIIVIYLHUFEl AC
SEM TIL ER I BREZKA VELDINU.
BRÚKIÐ AÐ EINS
OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR
—OG—
ROLLED OATS.
The OJilvie Flonr Miljs Co.
L’td.
samningi, er félagið gerði við menn
þessa fyrir nokkrum tíma.
Kaupamenn úr austurfylkjun-
unum eru um þessar raundir að
koma hingað vestur til að vinna að
uppskerubænda, í Manitoba; en ekki
verða aðkomnmenn nándarnterri cins
margir og þeirsem komu að austan f
fyrra eða árið áður.
Bæjarstjórnin hefir afráðið að
láta greiða atkvæði um það í vetur,
um leió og bæjarstjórnarkosningar
fara fram. hvort borgaibúar vilji
koma upp talþráðastofnun í W,nni
peg á eigin reikning. Væntanlega
verður svarið játandi.
Á sunnudagskveldið kemur
verður messað í Unitarakyrkj-
unni á venjulegum tfma. Safnað
arfundur eftir messu.
Forseti safnaðarins.
Herra Eiríkur Sumarliðason
frá tíladstone er hér á ferð með
syni sfnum Leifi. Þeir hafa dval-
ið nokkra daga í bænum, en halda
heimleiðis fdag.
Stjórnarformaður Roblin kom
beim úr feið sinni til Toronto f
fyara dag. Conservativefiokkurinn
í austur Canada hélt þar funð mik-
inn og bauð Rohlin að flytja þar
ræðu. Hann talaði á tveiniur fund
um og hafði 6 þúsnnd áheyrendur í
annað sinni en 15 þúsund í hitt
skiftið. Austanblöðin láta mikf'ð af
mælsku hans og telja Manitobamenn
hafa vel valið er þeir kusu hann til
valda hér í fylkinu.
hnns, en varð brákvaddur skömmu
eftir þangaðkomuna. Mr. Crawford
var 43 ára gamall og talinn einn
með beztu lögfræðingum þessa
bæjar
C. N. R. félagið auglýsir
skemtiferðir frá Manitoba til Toronto
vfir sýningartímann þar fyrir $45
báðar leiðir. Seðlarnir gilda*frá 30.
Ágúst til 22. September. En sýn-
ingin verður frá 1 til 8. Sept.
Hefurðu guliúr, giinsteinshring,
gleraugu eða brjóstnál ? Thordur
JoluiKon 292 Maln 8t, hefir fulla
búð af alskyns gutl og silfur varnii.gi,
og selur þaðmeð lægra verði en að ir.
Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur ein»
árs ábyrgð.
Komid, sjáið, skoðið og sannfser-
ist. Staðurin er:
2i>2 111A l\ STREET.
Thordur Johnson.
Woodbíne Restaurant
Stœrsta Billiard Hall i NorÐvesturlandinu.
Tíu Pool-borð.—Alskonar vín og vindlar.
Lennon á Hebb,
Eigendur.
Herra Sigurður tí. Thoraren-
sen frá Selkirk var hér f bænum
þessa viku, en hélt áleiðis vestur
um fylkið. Hann starfar f erind-
um afar mikils verzlunarfélags
suðnr í Chicago. Setur umboðs-
menn fyrir það víðsvegar í fylkinu
og telur vfst að það nái hér föstum
fæti og mikilli verzlan strax og
það er þekt orðið.
ISAK JOHNSON.
PÁLL M. CLEMENS,
Horace Crawford K. C., lögfræðis-
félagi dómsmáiastjóra Campbells,
andaðist snögglega í Owen Sound,
Gntario í fyrradag. Hann hafði
farið |>angað austur til að dvelja
nokkra daga hjá konu sir.ni og börn-
■um, oem voru þar hjft dfngdaföður
Joliiison & Olemcns
ARCHITECTS A CONTRACTORS.
(Islenzkir).
410 McGEE ST. TEI.EPHONE 2093.
Taka að sér uppdrátt og umsjón við
byggingu alskonar húsa.
‘illliiii-Liiian'
flyt.ur fraraveitis Í-tlendingft frá íslandi
til Cftnadft og B >nd iríkjHnnft upp & ó
dýrasta og beztft mám, eins og hún
ávalt hefir gert, og eettu því þeír, sem
vilja senda frændum og vinum fargjöld
til í Jands, að snúa sér til
hr II. S. Kardal í Winnipeg, sem
tekur á móti fargjöldum fyrjr nefnda
línu, og sendir þau npp á tryggasta og
bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send-
anda og móttakanda, og gefur þeim
sem óska, allar upplýsingar því við-
vikjandi.
Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá,
fær sendandi peningana til baka sér að
kostnnða laus’.i.