Heimskringla - 27.08.1903, Síða 2
HEIMSKRINGLA 27. ÁGÚST 1903.
Heimskringla.
PUBLISHBD B V
The Heimskringla News 4 Publishing Co.
Verð blaðsins I CanadaosBandar.$2.00
um árið (fyrir fram borgað). Sent til
tslands (fyrir fram borgáð af kaupend-
um blaðsins hér) $1.50,
Peningar sendist í P. 0. Money Order
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bankaávisanir á aðrabankaen í
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
B. L. Baldwinson,
Editor & Manager.
Otfice : 219 McDermot Aye.
P O. BOX 12*3.
Grand Trunk Paciíic-
málið.
Langt er síðan nokkurt þjöð-
mál í Canada hefir vakið eins al-
menna eftirtekt, eða eins ákveðna
mótspyrnu f Ottawaþinginu, eins
og Grand Trunk Pacific jámbraut-
ar frumvarp Laurierstjórnarinnar,
sem nú liggur þar til umræðu, og
sem meðal annars hefir orsakað
það að jámbrautaráðgjafi * Blair
hefir fundið sig neyddan til f>ess
að segja af sér því embætti f ráða-
neyti Lauriers, og að yfirgefa al-
gerlega Liberalílokkinn út af því
máli. Laurier hefir þannig á einu
ári tapað tveimur öflugustu og á-
hrifamestu ráðgjöfum sfrium út
úr mótspyrnu þeirra við stefnu
hans í tveimur aðalvelferðarmálum
landsins. Tarte yfirgaf stjórnina
út af tollmálinu, og Blair yfirgaf
hana út af jámbrautamálinu. Eins
og kunnugt er hefir þjóðeignar-
spursmáiið verið ofarlega á dag-
skrá í Canada á sfðari árum, og
hugmynd sú, sem nú er óðfluga að
ryðja sér til rúms í hugum manna
er að Canadaveldi ætti að eiga eina
jámbraut, semriái þvert yfir land-
ið, frá Atlanzhafí til Kyrrahafs.
Canada á nú, og hefir um mörg ár
átt hina svo nefndu Intereolonial-
braut, sem liggur frá Halifax við
Atlanzliafið og nær til Montreal.
Nú er pað stefna Laurierstjómar-
innar að framlengja ekki þessa
braut, heldur að byggja aðra járn-
braut samhliða henni frá Quebec
austur að Atlanzliafi, etnmitt yfir
þann part landsins, sem reynsla
liðinni ára hefir sýnt að Interco-
lonial brautin hefir aldrei borgað
sig, heldur verið árleg byrði á
þjóðinni. 8vo hygst Laurier að
leigja þessa nýju braut um 50 ára
tfma til Grand Trnnk brautarfé-
lagsins, og að styrkja J>að félag
með margra mill. gjöf úr rikissjóði
til f>ess að byggja áfram haldandi
braut vestur um landið, alt til
Kyrrahafs. En svo telst til að
þessi stefna hans muni l>aka f>jóð-
inni yfir 100 mill. doll. útgjöld, og
auka þjóðskuldina að sama skapi,
án þess þó að nokkur trygging sé
fyrir f>ví að flutningsgjald á hveiti
eða öðrum vömm bænda lækki
nokkuð frá þvf, sem nú er. Ymsir
menn ganga einnig svo larigt að
segja að flutningar verði bæði
seinlegri og dýrari með þessari
nýju braut, heldur en nú er. Það
þykir f hæsta máta óstjómlegt, að
láta pjóðina kosta af eigin fé
mörgum tugum millióna til þess
að byggja tvær samhliða brautir
yfir hrjóstugasta part landsins, en
eiga svo ekkeðt ftak til brauta ann-
arsstaðar í ríkinu, f stað f>ess að
framlengja lntercolonial brautina
alla leið vestur að stórvötnunum.
Það var út af fæssum skoðanamis-
mun á brautarstefnu stjómarinnar,
að Mr. Blair sagði af sér, enda gat
hann f>ess í þinginu að þessi fyrir- i
hugaða braut væri algerlega óþörf i
og ekki til annars en að ausa út
ríkisfé á eina hlið en drepa nyt-
semi Intercolanial brautarinnar og
eyðileggja þar með f>á ríkiseign,
sem búin væri að kosta 68 mill.
doll., á hina. Hann kvað engan
hafa beðið unr braut þessa hvorki
f ræðu né riti né á fundum.né heldur
hefði nokkur nefnd veriðsend til
Ottawa til að biðja um hana, og
bændur í héraði þvf, sem hún á að
liggja um. óskuðu ekki eftir henni,
enda væri land það að mestu ó-
kannað og hvorki liann né aðrir
menn í stjórninni vissu neitt á-
reiðanlegt um landslagið eða hvað
það kostaði að byggja braut þar
um landið. Hann kvað brautina
vera pólitiska braut eingöngu og
bygða til þess að þóknast senator
Cox eingöngu. Ymsir fleiri hafa
tekið í sanra streng, ekki að eins á
fúnginu, heldur víðsvegar út um
landið. Fundir hafa verið haldnir
af bændum og business mönnum,
og skeyti hafa verið send til Ot-
towa um að biðja stjómina að láta
af þessari brautarstefnu, en verja
heldur fénu til f>ess að framlengja
intercolonial brautina vestur að
Stórvötnum, svo að hún komist í
beint og óháð samband við Mani-
toba og Norðvesturlandið. Mr.
Sproule, einn af Ottawa þingmðnn-
unum. benti f ræðu sinni um þetta
mál á það, að braut sú sem stjórn-
in hyggur að byggja hljóti að
kosta rfkið um eðr yfir 75 mill.
doll., og að öll útgjöld stjórnar-
innar í tilefni af þeirri braut geti
ekki kostað rfkið minna en 125
mill. Hann benti á að Canadstj.
hefði lánað Grand Trunk brautar
félaginu árið 1855, 15 nrill. doll.
úr fjárhirzlunni, en að félagið hefði
enn f>á ekki getað borgað svo mik-
ið sem 1 cent af vöxtum af f>essu
láni, og að nú væri skuldin—höfuð-
stóll með rentum-orðin $58,508,000
frá 13. Júní síðastl. Als kvað
hann Grand Tmnk brautarfél.
hafa fengið $76,614,318.00 styrk-
veitingar í Canada, og þó gæti það
ekki borgað rfkinu neitt af skuld-
um sfnum.
Að þessum tíma hefði ríkið
varið $258,000,(XX) til járnbrauta og
$105,000,000 f skipaskurði, eða als
$362 milliónum. En þjóðskuldin
væri nú orðin $268 mill, en við
þessa brautabyggingu Lauriers
hlyti hún að verða um eða yfir
$400 mill. doll., og þessi aukning
væri gerð á:. f>ess að rfkið fengi
nokkra tryggingu fyrir þvf að
flutningar á vörum gengju liðugar
eftir en áður, eða að þeir yrðu
nokkuð ódýrari; enda slægi stjóm-
in frá sér öllum umráðum á braut-
inni um 50 ára tímabil.
Mr. Hproule kvað skuld þá,
sem stjómin væri að binda f>jóð-
ina f með þessu háttalagi, neina
að jafnaði $125,00 á hvert búland f
Ontario. Hann kvað Laurier vera
óheppinn f jámbrautasamningum
sfnum, hann hefði bakað ríkinu
$328,000 tjón með Yukon brautar-
flani sfnu, en það hefði venð eins
og dropi f sjóinn f samanburði við
>að ógna tjón sem leiða mundi af
>essu brautarfargani, ef þjóðin
leyfði honum að drífa það f gegn.
8vo segja blöðin að ræða sú
hin sfðari, sem Mr. Borden, leið-
togi Conservativeflokksins, hélt
nm mál þetta í f>ingi, hafi verið sú
aezta sem enn hefir verið haldin
um f>að. Hann augl/stj þar stefnu
flokksihs f þvf máli, og mælist hún
alment vel fyrir. Hún er á þessyi
leið:
1. Að útvega þau flutnings-
færi, sem gefi þjóðinni greiðastan
flutning með sem allra lægstu
flutningsgjakli.
2. Að þaa flutningsfæri liggi
algerlega innan takmarka Canada-
veldis.
3. Að efla viðskifti íbúanna í
hinum /msu fylkjum rfkisins, hver
við annan, svo sem mest má verða,
og senr fyrst að auðið er.
4. Að nota Intercolonial braut-
ina, sem þegnr hefir kostað rfkið
70 mill. doll., til þess að koma
þessu f framkvæmd, ogenn fremur
að nota til þess vatna og skipa-
skurðaleiðir rfkisins. sem einnig
hefðu kostað rfkið ærið fé. Þjóðin
in væri skyldug til þess að lilynna
að þessum eignum sínum og nota
þær til varanlegra liagsinuna fyrir
fbúa ríkisins.
5. Að efla byggingu landsins,
með þvf að hlynna að innflutn-
ingi til allra staða ríkisins, sem
hefðu ræktanlegt land að geyma.
6. Að halda fastlega við þá
stefnu að heimta af hverju braut
arfölagi, sem fær styrk af ríkisfé,
að þau veiti þjóðinnl samsvarandi
hlunnindi í auknum flutningsfær-
j um og lækkuðum flutningsgjöld-
um.
7. Að hlynna að framfarfyrir-
tækjum einstakra manna og félaga,
en liindra þó alla eir.okun og hafa
full umráð yfir starfsemi stórfé-
i laga.
8. Að þar sem sýnt er að það sé
nauðsynlegt í þarfir og fyrir liags-
muni almennings, að einhver jám-
braut eða partnr af henni sé þjóð-
j eign og undir stjórn þess opin-
bera, þá sé sú braut eða brautar-
! partur valdtekin sem þjóðareign,
gegn sanngjarnri borgun til eig-
endanna.
9. Að framlengja Intercolonial
brautina til Stórvatnanna með þvf
að valdtaka Canada Atlantic bniut-
ina gegn sanngjarnri borgun.
Yaldtaka þar næst þann, hluta af
C. P. R. brautinni sem liggur norð-
an við Stórvötnin, alt þar til sam-
band er fengið við C. N. brautar-
kerfið, sem liggur til Port Artlrar.
En hverju brautarfélagi sem vill
skal veittur réttur til þess að renna
lestum sfnum yfir þjóðbrautina að
svo miklu leyti sem þær þurfa þess
og það er til almennra þjóðþrifa.
Með þessu móti gæti rfkið fengið
óslitið brautarsamband frá Atlnz-
hafi til Winnipeg innan 6 mánaða
ef stjómin að eins vildi fá það, og
þetta kvað hann ver stefnu flokks
sfns ef hann kæmist til. Annars
kvaðst hann ekkert sérlega áfram
um að kaupa Canada Atlantic-
brautina, ef annað sýndist að vera
heppilegra. En hann kvað þessa
braut eiga ágæt flutningafœri bæði
í brautum og gufuskipum ogjmikl-
um hafnbótum og korngeymslu-
hlöðum við Georgian Bay, og með
þvf að bæta 20 mílum við^jþessa
braut, mætti lengja hana við Inter-
colonial brautina f Montreal. Braut
þessi hefir borgað sig vel, hún
flutti á síðastl. ári nær 20 millión
bushel hveitis og 500 þús. tunnur
af mjöli, auk als annars flutnings,
og inntektir félagsins á árinu vora
nær 2 mill. doll. Allur þessi flutn-
ingur gæti svo gengið eftir inter-
colonial brautinni og aukið nyt-
semi hennar og vinnuarð að sama
skapi. Ef þessari stefnu væri
fylgt þá hefði Intercolonial þjóð-
brautin opin aðgang að flutningi
frá öllu Norðvesturlandinu, og væri
þess utan spor í áttina til þjóð-
eignar járnbrauta. Viðvíkjandi
C. P. R. brautinni norðan Stór-
vatnanna, þá værijhún fær um að
flytja 10 sinnum meira vtirumagn
en nú væri flutt yfirjjhana, það
vœri þvf óhætt að leyfajöllum fé-
löunum, C. P. R„ C. N. R. og G.
T. P. R. unrferðarréttindi uin þann
hluta brautarinnar, ogtengja þann-
ig Austur og Vestur Canada sam-
an meira en nokknr sinni fyr..
Um þetta mál segir blaðið
Tribune að enginn samjöfnuður sé
á stefnu Lauriers við stefnu Bor-
dens, sem blaðið segir vera miklu
viturlegri og þjóðhollari, því að
hún þ/ði: 1. framlenging Inter-
Colonial þjóðárautarinnir til Win
nipeg. 2. og franrlenging Grand
Trunk brautarinnar, ef það félag
lætur sér nokkuð ant um að kom-
ast inn í Vesturlandið. 3. að nreð
þessari stefnu sé bændunr veittur
kostur á að koma afurðum sfnum
fljótt og ódýrt til útlendra mark-
aða. 4. það þýðir að Canada þjóð-
in verður ekki seld f áþján um 50
ára tfmabil til prfvat járnbrautar-
fólags, og 5. það þýðir millióna
doll. sparnað fyrir þjóðina.
Svona lítur Tribue á þetta
mál, og svona Ifta mörg önnur
blöð á það, Stefna Mr Bordens er
alment talin sú viturlegasta og
með tiltölulega litlum kostnaði sú
framkvæmanlegaasta járnbr.stefna
sem enn þá hefir komið fram í
Canada. Hún krefur tiltölulega
smárra útláta úr fjárhirzlu rfkisins
en fær þjóðeign járnbrautar alla
leið vestur til Winnipeg, og með
sambandi við þau félög, sem nú
þegar era hér starfandi—alla leið
vestur að vestur takmörkum aðal-
frjóflendis og kornframleiðslu hér-
aða 1 Canada. Það þykir lftill efi
á að fbúum landsins muni þykja
þessi stefna holl fyrir rfkið, og að
þeir muni við fyrsta gifið tækifæri
aðhyllast þann flokk, sem hefir hafið
hana á program sitt, eins og Con-
servativeflokkurinn hefir nú gert
með oþinberun Mr. Bordens.
Dómsmál.
Það er talinn ekki lítfll heiður
fyrir lögfræðinga að komast f dóm-
arastöðu. Þvf að engin staða f
landinu, að undanteknu máske þvf
að vera kennari við háskóla lands-
ins, er ábyrgðarmeiri eða virðing-
arverðari staða lieldur en dómara-
ssaðan, og fáar stöður í landi hér
era betur launaðar en hún. Það er
því einkar sjaldgæft að lögmenn
neiti þeim heiðri að verða dómarar,
þegar það stendur þeim til boða,
og enn sjaldgæfara er það, að sami
maður neiti slfku hvað eftir annað.
En liér í Winnipeg er einn lög-
maður, hra Isaac Campbell, sem
þrisvar sinnum hefir neitað boði
Dominionstjórnarinnar að verða
dómari.
Mr. Campbell er talinn hæfi-
leika maður í betralagi, hann er
talinn góður löfræðingur og hefir
um mörg ár haft með höndum öll
lögfræðisstörf, eða umsjón þeirra
fyrir Winnipegborg. Hann heflr
og gefið sig nokkuð við stjórnmál-
um, en ekki gert mikla lukku f
þeim. er þó talinn réttsýnn og
samviskusamur maður, og þeir
hæfileikar ásamt því að vera fróð-
ur f lögum, hefir sannfært vini
hans um það að hann mundi verða
hæfur dómari. Ymsum getum er
að þvf leitt hvers vegna hann sé
ófáanlegur til að þiggja dómara-
stöðu hér f fylkinu, og er sú talin
Ifklegust að honuni þykji laun þau
sem henni fylgja alt of lág. Það
er jafnan eftirsókn eftir hæfum
mönnum f allar lífstöður og þá
hvað helzt f þær stöður sem krefja
mesta hæfileika og mentun, og þeir
menn fá og jafrian hæztu laun fyr«
ir starfa sinn. Mr. Campbell, auk
embættis þess, sem íiann hefir fyr-
ir Winnipegbæ, hefir og ábyrgar-
miklarstöður fyrir ýms félög og
einstaklinga, sem veitir honum í
vænar inntektir á ári hverju. Dóm-1
araembættin í þessu fylki eru laun-
uð með frá 5 til 7 þúsund doll um
árið, eftir því sem oss er sagt.
en það er miklu minni upphæð en j
sú er nemur inntektum góðra lög- j
manna, sem búnir eru að fá á sig
orð fyrir lögfræðishefileika sína.
Þeir líta þvf svo á að það sé beint j
inntekta tap að þiggja dónrara em-
bætti, því að sú staða leyfir þeim
ekki að stunda lögfræði og þeir i
hafa þvf engar innlektir aðrar en j
þær sem embættinu fylgja. Blöð
Austurfylkjanna hafa oft tekið mál j
þetta npp á dagskrá og barist fyrir
kaup- eða launahækkun dómar-
anna í Canaða. Þau telja nausyn-}
legt að þær stöður séu sve vel laun- J
aðar að það sé ekki þeirra vegna
gert að frágangssök fyrir hæfustu
lðgmenn rfkisins að þiggja dómara-
embætti landsins. Það er á margra
vitund að járnbrauta- ogönnurstór
auðfélög landsins borga fasta lög-
mönnum sínum miklu liœrri laun
heldur en neniur dómaralaununum,
og þó hafa þessir félaga lögmenn
oft tækifæri til þess að innvinna
sér ríflega inntekt auk þess sem
félögin borga þeim.
Fyrir almenningssjónum lítur
svo út að $5,000 árleg laun séu
full sæmileg fyrir hvern lærðan
hæfileika mann. En á hinn bóg-
inn er þess að gæta að inatekta
möguleikar mentaðs hæfileika-
munns eru nálega ótakmarkaðir
hér f landi, og að sanrkvæmt al-
mennri starfsreglu er þess ekki
væntandi að menn þiggi stöður
sem lakar eru launaðar en svo er
nemur inntektum þeirra, er þeir
vinna á eigin reikning. Að þess-
um tfma hefir reglan að undan-
förnu jafnan verið sú að velja í
dómarastöður þá allra hæfustu
menn, sem völ liefir verið á, og svo
vel hefir þetta tekist að almenn-
ingur hér í Canada efar yfirleitt
ekki réttmæti dóma þeirra sem
upp eru kveðrrir.
En til þess að þjóðin geti
haldið áfram að bera fult traust til
dómara sinna, þá er nauðynlegt að
í þær stöður fáist jafnan úrval
manna, og til þess er það eitt með
öðru nauðsynlegt að laun þeirra
séu svo há að þau að minsta kosti
jafnist við þær inntektir Sem þeir
hafa áður en þeir ganga f dómara-
embættin. Að öðrum kosti er hætt
við að val manna í þessar ábyrgðar-
miklu stöður verði ekki eins ná-
kvæmt og fullkomið eins og æski-
legt væri, en við það hættir réttar-
far og dómsmál landsins að hafa
það gildi í augum almennings sem j
þauhafa haft uppíil þessa tfma.
Með því, sem að framan erj
sagt er ekki verið að mæla með því
að meiri peningum sé ausið út úr j
fjárhirzlu landsins heldur en nauð-
synlegt er til þess að hæfir menn
fáist í embættin, en á hinn bóginn
höldum vér því fram að engu ætti
til þess að spara aé dómsmál lends-
ins séu jafnan í höndum þeirra
hæfustu manna, sem þjóðin á til
að stjórna þeim.
Um fólksfiutn-
/
ing- til Islands.
Eitt af þingmanna frumvörp- j
um þeim, sem blaðið Reykjavík, j
dags. 16, Júlí sfðastl. segir Dr. j
Yaltýr Guðmundsson hafa lagt fyr
ir þingið á íslandi, er um fólks-
flutninga til fslands. f því er far-
ið fram á, að stjórninni sé veitt
heimild til að verja alt að 10,000
krónum á ári úr landssjóði til þess
að greiða fyrir útflutningi útlend-!
inga til íslands, einkum frá Norð- j
urlöndum, sérstaklega frá Noregi
og Finnlandi. Þeinr innflytjend-
um, er setjast vilja að á Islandi og
byrja búskap þar, má veita til
eignar og umráða ákveðna tölu
dagslátta af óræktuðu landi á ís-
lenzkunr þjóðjörðum, er aftur verð-
ur eign landsjóðs, sé það eigi að
fullu ræktað eða undirbúið til rækt
unar á 5 ára fresti. Auk þess má
stjórnin veita alt að 50.000 krón-
um úr landssjóði til lána lianda
innflytjendum, er taka land til
ræktunar.
í þessu frumvarpi virðist oss
liggja uppfylling óska íslenzkra
föðurlandsvina liér vestra unr að
hollir menningar- og framfara-
straumar megi berast frá Vestur-
Isl. heim til ættjarðarinnar. Þessi
lragmynd um efling innflutnins í
landið með fargjalda lánum og ó-
keypis heimilisréttarlöndurn fyrir
innflytjendur, ásamt með annari
leiðbeining, er ekta. ameríkönsk.
Hugmyndin er skynskamleg og
j getur orðið happasæl fyrir landið,
i ef henni er framfylgt með atorku
og hyggindum; það er að segja, ef
j nokkrir liæfir menn fást til að
i flytja til íslands með hinunr boðnu
kjörum. Enþað sam oss—svona f
fljótu bragði virðist sérstaklega at-
I hugavert við stefnuna er það, að
liún lysir óbeinlínis f jandskap í
j garð Vestur-Islendinga. Hvers
í vegna eiga þessar 50 þús. krónur
til annarlegrar eflingar innflutn-
ingsins endilega að beinast í átt-
I ina til Norðmanna og Finna?
j Hvers eiga Vestur-Islendingar að
gjalda, að þeir mega ekki njóta
jafnréttis við Finna í því^að verða
þessara lilunninda aðnjótandi?
Hvar er nú alt gumiðjjum liinn
hlýja bróðurhug stofnþjóðarinnar
eða íbúa hennar til ættingjanna
I hér vestra, sem vinur vor Skapti
Jósepsson kvað íblaði sínu'í fyrra
vera hér f nauðum stadda og^skor-
j aði þá á stjóm Islands að hjálpa
! til að létta af þeim búskaparböl-
l inu f Amerfku, með þvf að greiða
götu þeirra heim til ættjarðarinn-
ar, eða hefir vinur vor Skapti nú
orðið svo lítil áhrif á hugi manna
! þar heima, að stjórnin og þingið
sjái sér þann kost vænstan að
breyta í þessu efni þveröfugt við
það sem hann vill vera láta, og
meta með þvf orð hans að engu.
Að Dr. Valtýr gangi gott eitt til
nreð frumvarp sitt, efum vér alls
j ekki, en vér teljum það galla á
j frumvarpi hans, að hann skyldi
ekki orða J>að svo að Vcstur-ís-
j lendingum væri að minsta kosti
veittur jafn réttur til landnáms á
íslandi á við þá Norðmenn og
Finnlendinga. Að vísu getur oss
skilist að eftir ferð hans hér vest-
ur um bygðir Islendinga, muni
hann hafa opnað augun fyrir því
j að hagur fólks vors hér og fram-
tíðarliorfur allar sé svo vænlegar,
að ekki séu lfkindi til að m&rgir
héðan að vestan mundu þiggja
landnámstilboð það, sem frum-
j varp hans fer fram á, en samt
virðist oss að það hefði átt vel við
að gera þeim sömu kosti og Norð-
mönnum og Finnum, án þess að
gera það að sérstöku áherzlu at
riði, að þeim peningum, sem verja
má til landnáms, skuli s é r s t a k-
1 eg a varið í þágu Finna og Norð-
manna.
En svo er annað atriði 1 sama
Reykjavíkur blaði alvarlega at-
hagavert í sambandi við þetta mál,
og það fer frumvarp þeirra Guðl.
Guðmundssonar, Hannesar Haf-
steins, L. H. Bjarnasonar og Ólafs
Briem um það, að stjórninni veit-
ist heimild til að selja nokkrar
þjóðjarðir. Vér sjáum ekki1 betur
en að hér sé atriði, sem þess er
vert að það sé athugað. Ef stjóm.
in samkvæmt leyfi því sem þetta
frumvarp veitir henni, selur þjóð-
jarðimar, þá er ljóst að þær geta
ekki orðið notaðar til að gefa þær
sem heimilisréttarlönd, og með því
fellur frunrvarp 'doktorsins og til-
gangur þess t;l eflingar innflutn-
ingi ér gerður ómögulegur. En
ef á hinn bóginn stjómin selur að
eins nokkuð af þessum þjóðjörðum
þá er sennilegt að það verði beztu
og lífvænlegustu jarðimar, og
verður þá ekki annað eftir af þeim
en það sem reynzlan er fengin fyr-
ir að engin íbúi landsins vilji eiga,
sem ábýlisjðrð fyrir sig, og er þá
hætt við að skynbærum útlending-