Heimskringla - 27.08.1903, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.08.1903, Blaðsíða 4
HEIM8KR1NGLA 27. ÁGÚST 1903. TIL ISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. 8em sýnishom af niður- færslunni set ég hc'r fá dœmi: $8.00 ógæt verkamanna úr á $6.00 $5.00 “ “ “ á 250 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... 25.00 $100,00 Demants hringar 75 00 $8.00 kven-handhringar 5.00 $3.50 “ “ 2 00 Og alt annað niðursett að sama skapi, xel allar tegumlir at' gler. augum, nied uijng lagu verdi. Eg afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmíði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Eg geri hvern mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Eólk út á landi get- ur sent aðgerðir og pantanir. G. THOMAS. 596 Main St. Winnipe^. Alþýðnskólarnir í Winnipeg taka til starfa á ný, eftir sumarfríið, á mánudaginn 31. þ. m. Séra Bjarní Þórarinsson prédik- ar í húsi Mr. Jónasar Jónassonar I Fort Rouge kl. 11 f. h. á sunnu- daginn kemur, en kl.4 e. h. á North West Hall. Ræðuefni: T u n g a n. Hyrningarsteinn lútersku kyrki- unnar, á horninu á Nena St, og Bannatyne Ave., var lagður með mikilli viðhöfn af Mrs Ltru Bjarna son á flmtudaginn var. 4ræður voru haldnar við það tækifæri, 2 á ensku, af þeim séra Fr. Bergmann og séra Hans Thorgrimsen, og 2 á íslenzku af séra Steingr. Þorláks- syni og séra Jóni Bjarnasyni. í hyrningarsteininn var látið: íslenzk sálm&bók, Nýja Testamentið, Passíu sálmar, Biblían á ensku, blöðin: Sameiningin, Kennarinn, Verði Jjós og Lögberg- Allmargt fólk var við- statt athöfnina. Veður var gott. Ekki sk»l þig smjörid vanta.— Ef það stendur á því fytir nokkr- um að hann geti ekki fengið sér konn vegna þess hann hefir ekki Empire- skilvindu, þá skal ég bæta úr þvi. G.Sveinsson. Verkaraannafélögin ætla að hafa skrúðgöngu mikia hér í bæc- um á ,,Labor“-dag þann 7. Septem- ber. í göngn Þessari er búist við að 39 deildir taki þáít. Tilgangur verkamanna er að hafa sýningu sína f ár veglegri en nokkru siuni fyr. Undirbúningur befir verið Jmikill og ekkert tilsparað að slt megi fara sem bezt úr höndum. Skrúðgangan verður mynduð á Broadway og fer svo eftir Main St. alt norður að C. P. R. vagnstöðinni og til baka og upp Portage Ave. Síðan verða skemt- anir hafðar í Elm Park, Þær byrja kl. l.e. h. í Elm Park verða og sér stakar sýningar og leikir, sem talið er hin bezta skemtun. Að kveldinu verður dans. Aldiei t sögu Manitoba eða Norð vestur Canada heflr litið eins vei út með uppskeru og nú í haust. Og aldrei hefir verið eins mikill áhugi h)á almenningi með að ná sér í góða bújörð eins og nú. Aldrei verður betta takfæki að kanpa, heldur en einmitt nú. Aldiei fær almenning- ut éreiðanlegi menn til að skifta við heldut en Oddson, Hansson & Co 320-J Main St. Winnipeg. Atvinna í Winnipeg er með langmesta móti í sumar og kaup hátt. Almenn umkvörtun yfir þvi að ekki fáist nægir handiðnamenn tilað byggjaöll þau hús, sem íyi ir- hugað er að koma hér upp í haust. Átta þús. manns hafa þegar komið hingað úr Austur-Canada til að vinna við uppskerur.a, en samt er mannnekla, og járnbrautabyggendur eiga ilt með að fá menn til að vir.na að járnbranta byggingu, og bjóða þeir þó góða borgun, frá $35 og fæði til $2 á dag og fæði um mánuð ínn og fríar ferðir báðar Ieiðir frá Winnipeg til vinnunnar og til baka til Winnipeg aftur að vinnu lokinni, en svo er von að strax og uppsker- unni er lokið, þá fáist nægir menn til að vinna við byggingar og önnur nauðsynjaverk langt fram á vetur. 1000 byggingar eru nú i smíðum hér í Winnipeg. Empire-skilvindufélagið gefur fá t*kum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Mesta hús f Canada á að bygga hér í Winnipeg innan fárra mánaða. Það er Unionbankahúsið. Það Já að verða 9 eða 10 loftað, standa á horn- inuá Main og William St. og kosta 1400,000. T. W. Horn i Toronto heflr tekið að sér að tyggja húsið fyrir þetta verð. VETRARVIST býðst barnlausum hjónum hjá undirrituðum næsta vet ur. Maðurinn fær fæði fyrir lítil- fjörleg heimilisstörf og frían eldivið, aðgang að stó, auk húsnæðis fyrir konuna. Oskað eftir komu þeirra fyrir miðjan Október. Gimli, 19. Ágúst 1903. ARNLJ. B. OLSON. Séra Bjarni Þórarinsson, sem nýlega sleit prestssamhand sitt við Tjaldbúðarsöfnuð, 'hélt guðsþjónustu í North West Hall á sunnudaginn var kl. 4 e. h. Þar var húsfyllir á heyrenda. Hann talaðí um „Ein- lægni og óeinlægni”, eins og hann hafði augl/st, 0g flutti erindi sitt með sinni vanalegu roælsku og kjarn vrðum. Sönguiinn fór vel fram. Nálega allir áheyrendur sungu og það svo jafnvel að slíkt er óvanalegt á ísl. samkomum. Séra Bjarni aug. lýsti að hann flyfji guðsþjónustu kl. 4 á hverjum sunnudegi á North West Hall fram að næsta nýári fyrst um sinn, ag bað íslendinga að fjöl- menna á þær samkomur. Ræðu-1 efni næsta sunnud.<g verður „notk- un tungunnar“. K. Á. Benediktseon hefir hús og lóðir til sölu í suðvesturbænum. Spoi brautin til Selkirk er nú svo vel ávegkomin, að búið er að jafna alt brautarstæðið og böndin og járnteinarnir eru r.ú í Winnipeg. Það verður lagt svo fljótt sem auðið er, svo að brautin geti orðið fullgerð tii Selkit k á þessu hausti. Empire-skilvindufél. hefir herra j Gunnar Sveinsson sem aðalnmboðs-j mann sinn í Manitoba. Skriflð hon-! im að 505 Selkirk Ave., Winnipeg,; sf yður yantar skilvindu. Hra D. D. Mann, acnar aðal- j eiganni C. N. R. brautarinnar, segir j félag sitt ætli að byggiabraut til: Hudsonsflóans, sem verði fullgerð áður en Grand Trunk Pacific braut I in verði íuljgerð FRAMFÖR MIÓLKURBÚA. De Laval Rjóma-skilvindan lagði grund völlinn undir nútíma framför mjólkurbúanna, fyrir 20 árum. Mjólkurbúa framför og Dk Laval skil vindur hafa farið samhliða jafnan síðan. Það er miklu viðfeiduara að veta á framfara skeiði og áðægjusamnr með De LAVAL-skilvindu, he dur en að hefja örðuga framsókn með léleg- um eftirstælinga'vélum. De Laval ‘ Catatogue’’ hjálpar til að skýr hinn praktiska mismun sem er á mismunandi skilvindum. Montreai. Toronto. Xhe De Laval Separator Co. Pouahkeepsie. Chieago. ... _ „ ..... ... . ... New York. Philadelphia. Western Canadian Offices. Stores & Shops. San FrancÍHCO. 24$ MeDermot Ave. W lnnipeg HEFIRÐU REYNT? nPFWPV’8 REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við áb.yrBÍustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð befir verið spöruð við til- báning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada, Edward L. Drewry Winnipeg, Mniintactnrer & Importer, Um meir en eina öld—1801—1903—hefir U OGILVIE-MILLERS” verið viðkvæði allra. Við byrjuðum í smáum stíl, en af þyi við höfum sí og æ haft obrigdnl vörugædi, þá höfum við nú hið lang ÖFLUCASTA HVEITIIVIYLHUFEIAC SEM TIL ER I BREZKA VELDINU. BRUKIÐ AÐ E1N3 OGILVIE’S HUNGARIAN FLOUR —OG— ROLLED OATS, The Ogilvie Flour Mills Co. L’td. LAND TIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, snúi sér til Goodmans <fe Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán í smáum og stóium stíl. Kvenfélagið „Gleym mér ei“ ætlar að baida skemti3amkomu þann 15. Sept. næstkomandi. Aug- lýsing síðar. Kennara vantar við Pine Valley-skóla, no 1168, á að byrja 15. September og heldur áfram í 6 mánuði. Gott hús og öll þægindi, sem 1 ægt er að hafa út á landsbygðinni. Umsækjandi verðurað hafa 2. eða 3. Class certi- fieate, og snúi sér með tilboð og kaupupphæð til B. G. Tborvaldsons. Pine Valley, Man. 27, Júlí 1903. C. P. R. félagið selur farbréf frá Winnipeg til St. Paul frá 29. Ágúst til 4. September, gildandi fram ogtil baka, fyrir sama verð og vant er að selja þau fyrir aðra leið að eins. Farseðlarnir gilda tiT 8. september. Þetta verð er sett til að gera Winnipegbúum létt að sækja sýningu Minnesotaríkis, sem þar stendur yfir á þessu tímabiii. RAUTT koffort, merkt: Guðrún j Jónsdóttir, tapaðist þegar stærsti iiópurinnkom að heiman (um 30. j Júnf). Hver sem kynni að haía j orðið var við það, er beðin að geia ð vart á skrifstofu Hkr. Kvæði eftir SIG. JÚL. JÓHANNESSON annað hefti eru nýprentuð, kosta 50 cents, fást hjá II. S. Bardal og höiundinum. Stefán kaupm, Sigurðsson frá Hnausum var hér á ferð um siðustu helgi. Búlönd til sölu við Kyrrahafið. Ég hefl til sölu nokkur búlönd í Atter District á snðurströnd Van- conver-eyju, frá 25 til 30 nallur frá borginni Victoria, B C. Stærð frá 67 til 160 ekrur. Byggingar og umbætur mismunandi. Verð frá •$800 til $2200 hvert land. Ég get einnig vísað á ffein stjórnarlönd, sem enn eru ótekin á sama svæði. Verð $i ekran. M. EMERSON. 8 Taunton St. Victoria, B. C. Ilon. J. A. Davidson, fékk slag í skrifstofu sinni á íöstudaginn var og er síðan að mestn aflvana. Harn verður sjálfsagt ófær til að sinua sjálfur fylkisféhirðis starfi sínu fyrst um sinn. Svenskur nsaður að nafni L. Lister á heima að 268 Fountain Sf. hér í bænam. Hann les og skilur íslenzku. Hann er tungnmálamað- ur míkill og dregur app myndir og rósir. Hann vill f» skifti að því við málfróðan íslending, að kenna sér að tala íslenzku, en taka tilsögn hjá sér í einhverjuaf þessum málum: Svensku, þýzku, irönsku, spönsku, eða öðrum tungumélum, eftir því sem hann kysi. 800 nngir menn og konur fðrn m?ð C. P . R. frá Prmce Edward Is- land áleiðis til Manitoba í síðast.l. viku, til að taka hér búlönd í fylk- inu. Þetta er talið ágætt fólk. Enn fremur fóru 2V5 kaupamenn þaðan með sama hóp. Þeirætla að vinna við uppskeruna hér í haust. AGENT. — Life & Aceident In- surai ce Co. vill fá góðan agent. Listhafendur snúi sér persónulega til skrifstofu félagsins. Berbergi 3 Merchants Bank. 8000 kaupamenn hafa komið til Manitoba í sumar til að vinna við uppskeruna. Þeir sem hafa í hyggju að kanpa hús eða lóðir, gerðu rétt í að sjá Oddson, Pansson & Co. 320£ Main St., Winnipeg. PALL M CLEMENS Islenzkur architect. 490 llain St. W'innipeg. Vill sá sem átti íslandskvæðið sem var merkt C. X. Z. gera svo vel og láta mig vita, hvert ég á að endnrsenda það? 8igurður Magnússon, 557 Elgin Ave. Winnipeg. W. E, Perdue lögfræðingnr í Winnipeg heflr verið gerður að dóm ara í Manitoba. Þeir sem hafa hús eða lóðir til sölo, eru vinsamlegast beðnir að senda upplýsingar (þeim viðvíkj andi)til Oddson, Hansson & Co. 3201 Main St. Winnipeg. Biaðið Pioneer Express, dags. 21. þ. m., segir II. A. Bergmann, sonur herra Eiríks H. Bergmanns að Garðar. hafi nýlega .útskrifast úr lögfræðisdeild Graud Forks háskól- ans, og að hann ætlí að reka starf sitt sem lögmaður í Grand Forks borg og hafi nú þegar sezt þar að. —Enn frenmr segir sama blað, að koua Magnútar lögfræðings Brynj- ólíssonar, sem um tíma heflr legið á sjúkrahúsi í St. Paul, sé nú komin heim aftur til Cavalier, rojög bætt að heilsu. WINNIPEG BUILDING & LABOR ER8 UNION heldar fundi si.iai Trades Hall, horu) Mnrcet oí£ Maia 8ts, 2. og 4 íóstudauskv, hvers luauaðar ki. 8. Til kaupenda “Dagskrár”. Eg hefi nú sent öllum kaupend- endum blaðsins petta siðasta hefti er út hefir verið gefið, ástæðan fyrir þvf að ég gat ekki sent það fyr er sú, að ég gat ekki fengið ]>að frá bókbindaranum fyr en þetta. Við fengum að sönnu nokkur ein- tök um mánaðamótin, en J>au gengu strax upp hér f bænum. Þenna drátt bið ég kaupendurna að virða á betri veg. Núvilég biðja þá af kaupendunum er ekki hafa borgað þenna árgang blaðsins að senda mér nú borgunina hið allra fyrsta, undir þvf er komið hvort við getum haldið áfram að gefa blaðið út. Wm. anderson, 499 Young St, Winnipeg, man. Svo eykst nú a^s >kn sjúklinga á altrenua spítalann hér í banum. að spitalanefndin verðnr a’5 vfsa frá sér sjúklingum daglega, sem stend- ur erujþeirnú yflr70. Sjúklingatal- an var þar 430 f síðastl. ménuði og kostnaðurinn við 8tofnunina var þ&nn mánuð nær 6 þús. dollars. Það er orðin full þörf á að stækka sjúkrahús þetta að miklum mun, því væntanleg eftirspurneftir rúmi þar fer í réttum hlutföllum við vax andi fólksf jölgun í bænum. Þeír herrar Gísli Eiriksson og Benedikt Ólafsson frá Alberta-ný- lendunni voru hér á ferð f siðu3tu viku. Gísli var hér á kyrkjuþingi, en hefir síðan verið á skemtiferð til ættingia og vina í JNorður Dakota. Hann fór heimleíðis fyrir síðustu helgi, Benedikt kom að vestau snemma í þessum ménuði og ætlar suður til Ðakota innan skamms tíma, til að finna son sinn og aðra kunningja þar Nú býr hann hji dóttur sinni, Mrs. Ólafsan 4 Maryland St. hér í bæn um. Þessir roerin láta allvelaflíð- an landa vorra I Albertanýlendu. John Abel!, höfundur og for- maður gufu- og [>reskivélafé!ags- ins stóra í Toronto, sem nú er nefnt „The American Abell Com- pany“, lézt að heimili sínu í Tor onto 7. þ. m.,81 árs gamall, Það kannast margir við Abell gamla vegna nafns hans á svo mörgum vélum, bæði í gufubátum og [>reski vélakötlum, en hitt er færrum kunnugt, að hann er höfundur þeirra preskivélakatla, sem færa sig sjálfir með gufuafli, hvert sem maður vill stýra þeim, eftir al- mennum akbrautum. Þessa teg- und gufnþfeskivéla smfðaði hann fyrst árið 1864. Hann hafði einn- ig 17 árum áður (1847) smfðað lyrstu þreskivélina (Sej)erator)r sem tiltækilegt er að flytja stað úr stað með hestafli. Upp til [>ess tíma J>urftu menn að flytja alt korn til vélarinnar, en með uppfinding- unni gerði karl tiltækilegt að flytja vélina til kornstakkanna.—Bænda- 1/ðurinn í Ameríku á þess vegna gamla Abell æðiinikið að [>akka. Sunnudagskvöldið kemur, þ. 30. p. m., varður messað f Unitara- kyrkjunni á venjulegum tfma. —Ailir velkomnir. Séra Bjarni Þórarinsson gaf siman í hjónaband á flmtndaginn var [20.Jþ. ro., þau herra Hreiðar Skagfcld og ergfrfi Olgu Vilhjálms- dóttur Olgeirssonar, bæði til heiroilis hér í bæ.—Hkr. óskar þessum ungu hjónum hamingju. Lögfræðingur Crawford, sá er getið var um í síðasta blaði að lf.tÞt hefði skyndilega í Owen Sound í Ontario i síðastl. viku, var jarð- sunginn hér í bænum á laugardag- inn va>\ 8onner & Harliey, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 41)4 .TIhíii Sl, ... \Tiniiipeg. R. A. BONNER. T. I,. HARTLBY Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í NorÖvesturlandinn, Tíu Pool-borö.—Alskonar vin oj? vindlar. liennon A llebb, Eieendur. flytur fraravegis íslendinga frá íslandi til Canada o« BandaríkjHnna upp i ó- dýrftsta og bezta raáta, eins or hún ávalt hefir pert, og settu því þeir, sem vilja senda frændura or vinum farfjjöld til íslands, að snúa sér til hr.ll. S. Bai’ilnl í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda línu. or sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send- anda oe móttakanda, og gefur þeim sera óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ebki sá sem fargjall ð á að fá, fær sendandi peningana til baka sér ad kostnaðailausu.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.