Heimskringla


Heimskringla - 01.10.1903, Qupperneq 3

Heimskringla - 01.10.1903, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA Í. OKÓRKRBER 1903. Leifi pað, að e£ A. O. U, W. felag- ið getur ómögulega selt „mannúð sína og kærleika“ vitund ódýrara en þetta, þá er það langtum dýrara en hvert einasta af öllum félögum þessa lands. í slfkuin félögum fá menn uppborgaða lffsábyrgð eftir 3 ára borgun fyrir mestanj,hluta þess fjár, sem þau hafa meðtekið, en ( A. O. U. W. meðlimir fá ekk- ert, þó peir borgi 30 ár í félags- sjóðinn fyr en þeir eru 50 ára gamlir, og þá að eins $30. Yér getum ekki að f>ví gert. að oss finst vörn herra Leifs f þessu máli vera ærið veik, þótt hún að sjálfsögðu sé gerð af bezta vijja og sannfæringu. Það er auðséð á ástæðum þeim sem félagsstjórnin gefur fyrir þessari ósanngjörnu ið- gjaldahækkun á öllum semjkomast yfir 50 ára aldur, að tilgangurinn er enginn annar en sá að svælajþá út úr félaginu áður en þeir ná 56 ára aldrinum, svo þeim skuli vera ómögulegt að ná í þessa $30 úr fé- lagssjóði fyrir þúsundið, sem þeir borga inn í hann. Princip það sem ,.Classefied“ aðferðin byggist á er að iðgjöldin -skuli fara liækkandi smátt og smátt með hvcrju ári, eða fárra ára tímabils. En'A, O. U. W. hag ar þeim tröppugangi þannig Jað 44 ára gamall maður borgar f Bene- ficiary fund félagsins 2,10 fyrir $2000 ábyrgð f hverja iðgjalda- kröfu, en strax og hann er orðin 55 ára verður hann að suara út $8.40 í hverja kröfu, eða að yfir- gefa félagið og fær þá ekki eins cents virði f uppborgaðri lífsá- byrgð. Þetta er sú aðferð, sem félagið hefir til að sýna mannúð og bróðurkærleika þann seni f>ar er nú ríkjandi. Vér bendum Leifi að sfðustu á, að í síðastl, 35 ár hafa lágu iðgjöldin [reynst nægileg til að liorga allar dánarkröfur fé- lagsins, ogpaðþóþað liafi ekki gert nema 0—7 kröfur á ári f stað 12, sein það má gera. Death rate er lægri nú í Vesturheimi 4 hvert 1000 manns á ári en það var fyrir 30 árum, Þess vegna ættu nú ið- gjöldin að lækka f stað þ(>ss að hækka inest á þeim, sem. eins og félagið, eru komnir að falli. Tíl bráðabirgða. Það er fljótsvarað grein G. E. í sfðasta Lögbergi. Alt sem þar er um Svein Þorvaldsson sagt leiðir Heimskringla hjá sér að ræða- En þvf sem vikið er að B. L. Bald- winson svarast þannig: 1. Níu manna vottorðið um ósann sögli O. E. í grein hans um sam- sætið við íslendingafljót er rétt eins gilt eins og þótt fleiri hefðu ritað undir það. Mennirnir eru allir fullveðja og vottorð þeirra stendur að öllu loyti óhrakið, og getur ekki orðið hrakið. 2. Drykkjuskapur sá, sem G. E. gefur í skyn að verið hafi f þessu samsæti, var als enginn. Enginn maður þar hafði oss vitanlega svo mikið sem einn dropa af nokkurri víntegund, og ekki sást þar nokkur maður undir áhrifum vfns, svo oss sékunnugt. 3. Ástæða sú, sem G. E. færir fyrir þvf hvers vegna hann hafi rit- að fyrri greina, sú að fólki mundi þykja mjög Jsennilegt, að B. L. B. hefði talað eins og hann var sagð- ur að hafa gert, getur tæplega tal- ist fullnægjandi ástæða fyrir þeim rangsnúningi, öfgum og ósannind- um, sem f lienni voru. 4. Um óráðvandlega meðferð á fylkisfé, sem varið hefir verið í Gimlisveit til Vegabóta, brúargerða og framræslu er það að segja. að vér vitum ekki til að neinu slfku fé hafi verið misvarið. B. L, B. hefir skoðað það sitt verk, sem þingmanns kjördæmisins að út- vega þær veitingar, sem sveitar- menn liafa beðið um til bráðra vegabóta, f þeirri von, að þiggj- endur sæi hag sinn í því að verja fénu sem allra bezt til almennings nota. Engin vanbrúkun á fé hefir verið gerð með vitund eða sam- þykki B. L. B., og engum skal vera kærara en honum, að komast fyrir allan sannleikann í því efni, til þess að ráðgjafi opinberra verka geti haft hliðsjón af því við fjár- veitingu til sveitarinnar framvegis. og til þess einnig að þeim, sem með föð hafa farið þar neðra, gefist kostur á að svara fyrir kmeðferðina 4 því. 5. Óþarfi mesti er fyrir G. E. að blanda séra J. Bjarnasyni inn f þetta deilumál sitt. Hann kemur því ekkert við. 6. Ekki telur B. L. B. öll verk núverandi fylkisstjórnar svo full- komin að ekki megi að þeim finna. en hann heldur því fram, að vér höfum nú ráðvanda og framkvœmd arsama stjórn í fylkinu, sem svo hefir þokað fjár- og öðrum velferð- armálum fylkisins í lag eftir fyr- verandi óstjórn Greenways, að þau hafi aldrei áður staðið eins vel og nú. Aldrei hefir verið jafnmikil framför í fylkinu og fylkisbúar aldrei fyrr verið ánægðari með hag sinn, framtíðarhorfur og fylk- isstjórn sína en þeir nú eru. 7. Sama er að segja [nm ástand Nýja íslands, að það hefir aldrei á nokkru einu 4 ára tímabilij[tekið eins miklum framförum eins og í þessi 4 ár, sem Roblinstjórnin lief- ir setið að völdum. Að vísu má lengi deila um liverju J>að sé helzt að þakka. En ]>að hyggjum vér samt að flestir verði á eitt sáttir um, að ekki hafi G. E. lagt Jstóran skerf til þeirra . 8. Með þvf að G. E, gerir enga tilraun til þess að færa neinar sann anir á þœr staðhæfingar, sem hann gerði í fyrri grein sinni, þá lftum vér svo A. að hann geti engin vitni fengið sértil stuðnings í því máli, og látum vér þvf úttalað utn þau. Hve illa B. L. B. er þokkaður 1 Nýja Islandi og hve illa Roblin- stjómin er kynt þar og live öruggir menn þar hafa verið í þeirri sann- færing sinni, að B. L. B. biði ósig- ur við kosningarnsr, má meðal ann- ars marka af þvf, að ekki einn’ein- asti maður af öllum Liberalflokkn- um f Manitoba fökst til að sækja 4 móti honum. Þetta svar látum vérnægja að sinni. Annað í grein G. E. snertir ekki það málefni, sem til umræðu lá í fyrstu. En vel er Hkr. við því búin að ræða við hann hvert það nýtt atriði, sem varðar almenning. Einskatts-bón. Bæjarstjórnin í Toronto, hefir verið beðin að útvega sjálfri sér vald hjá Ontarioþinginu til þess að mega veita undanþágu frá skatt- greiðslu eigendum allra húsa sem ekki kosta yfir $7(X). Huginynd- in er að sjálf húsin, ef þau kosta ekki yfir $700, skuli vera skattfrf, en landið sem þau standa á skuli vera skattskylt á sama hátt og ftður hefir verið. I bænarskránni er tekið fram að skattar af húseign- um hafi þau áhrif að færri hús séu bygð en ella mundu, og á þann hátt sö húsaleigu haldið 1 háu verði. En með því að afnema skattana verði fleiri hús bygð og renta lækki að sama skapi. Land- skattur á hinn bóginn hafi sömu atíeiðingar, hann komi landeig- endum til að byggja á lóðum sfn- um og það einnig verði til þess að “PIONEEfí" KAFFI-TIL BfíENT i Enginn óhroði finst í því. Ekkert | n?ma tolt kaffi,—Vér ábyrgjums það. Það er gætilega brent og jafulitað i þar til gerðum vélum, aldrei of brent og jafnan smekkbetra en grænt kaffi, sem brent er í heimahúsum, Þaðef einnig ó- dýrara. þvi óbrent kaffi tapar ætíð 1 pundi sf hverjum 5 við brensluna. Biðjið matsalayðar um Pionebr kaffi það er betra en óbrent kaffi. Betri tegund, en nokkuð dýrari er Mncha og Java kaffi—til brent, smekkbezta kaffi i Canada. UMBÚIÐ AF : Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. ‘T. L,' Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY Thos. Lee, eigandi, 'WIlTlSriPEG. A Thos. 3 nMsiv Tuummummmimmiumuummmm lækka húsaleiguna. Bænarskráin tekur fram að ef þetta komist í framkvænd, þá verði bráðlega bygt svo mikið af húsum, að það verði engin þurð á þeim, og það muni lækka húsaleigu frá $2 til $10 4 mánuði á hverju húsi, eða sem næst $5.00 á mánuði að meðal- tali. Þetta liafi þau áhrif að rent- an á þeim 25 þúsund húsum, sem nú séu f toronto muni lækka um eina og hálfa millión dollars á ári, og að það sé, eða verði, allt í hag verkal/ðsins þar í borginni, sem þannig spari [>essa upphæð og geti notað hana til að kaupa fyrir hana daglegar nauðsynjar sfnar. Með þessu er auðsjáanlega verið að leggja grundvöllinn undir hina svo nefndu “Single Tax” eða einsskatts aðferð, sem í margra, augum er einka lækningalyf allrar fátæktar og ranglætis í mannfé lagsskipuninni. En þvf miður ber þessi beiðni það með sér að sú skatt undanþága, sem liér er farið fram á getur ekki orðið einhlyt eða miðað til hagsmuna fyrir verka- manninn fremur en auðkýfinginn. Það eru yfirleitt efnuðu mennirnir, sem eiga og hafa ráð á að eignast landið í bæjum og borgum. Þessir menn mundu taka sig saman strax og þessi hreyfing. fengi nokkurn byr, og kaupa upp allar lausar landspildur í bæjunum og umhverf- is þá, og byggja á þeim smáliýsi í hundraðatali. Einn auðmaður mundi til dæmis byggja 200 íbúðar- hús sein hvert kostaði ekki yfir $700, sá maður hefði á þann hátt $140.000 höfuðstól f arðberandi eignum alveg skattfrían, en húsa- leigan færi ekki uiður að sama skapi, því verkamenn mundu held- ur kjósa að lx>rga 2—5 doll. hœrri húsaleigu á mánuði til þess að geta haft liiimili nálægt vinnustöðvum sfnum heldur en að búa langar leiðir út úr bænum, þó renta væri lftið eitt lægri. Enda mundi það kosta þá 2 til 3 doll. á mánuði fyrir strætirbrantagjald að búa í mikilli fjarlægð frá vinnustöðvum þeirra auk allra annara óþæginda sem J>vf fylgja. Það er þvf hætt við að J>ess tillaga, þó hún fengi byr í Ontarioþinginu, yrði ekki að til- ætluðum notum, auk þess sem hún er ekki bygð 4 sanngirni; því það verður tæpast, tálið réttlátt aö skattfríja eina fasteign sem $700 virði án þess að skattfríja jafna upphæð f fiðrum dýrari hús- eignum. og er hann nefndur “Gedaliah”-1 dagur, hann er haldinují minningu ! um Gedaliah, sem var leiðtogi í Gyðinga þeirra er eftír voru skildir j í Jerúsalem á þeim tíma semjmeiri hluti þjóðarinnar var handtekinn og fluttur þaðan að völdum Nebucha- nezzar konungs til Babilon, sem sfðar féll fyrir vopnum Ismaels. Daglegar guðsþjónustur og]|bæna - fundir eru haldnir í öllum kyrkjum Gyðinga áþessu tfu dagajtímabili, og blásið í lúðra, sá blástur er til þess að áminna Gyðinga um að vera viðbúnir að standa fyrir aug- liti guðs á dömsdegi og þar að standa reikingsskap gerða sinna f þessu Iffi. ‘Grleym mér ei’ flANITOBA. Kynnið yður kosti þess á.f'ur en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú............................... 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 41,000 Hveitiuppekeran i Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 >f >. .. iimu >. » 17,172,883 . 2’. ,922,230 . 53.077,267 100 052,343 146,591 282,343 35,000 9' .598 1894 “ ‘ 1899 “ " “ " 1902 “ Als var kornuppskeran 1902 “ “ Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar..... Nautgripir. Sauðfé..... Svin. Það er svo sem ekkerjnýmæli að segja frá því, að maður liafi dá- ið eða lfk hafi verið grafið Það er hvers dags saga. En vér finnum oss þó knúða til, að geta einnar greftrunar, sem fram fór hinn 22. þ. m. Það var að eins ársgamalt I stúlkubarn, Sæunn Brynjólfína að nafni, sem grafin var þá.JJ|Heimili; barnsins og móðurinnar var hjá j Mr. og Mrs. Anderson á Coridon Ave. f Fort Rouge liér f bænnm. j Það var talað dálítið um þessaí stúlku, móður barnsins, í “Dag- skrá” í fyrra og sagt frá því, hve j þotta unga móðurefni (innan 14 ára að aldri) ætti bágt, átti engan j_______________________________ að, ekki einu sinni móður sfna, úr ■ því að koinið var í það horf, sem! „ , . „ , ..... I , , ’ Hefurðu gull-ur, gimsteinshnng, komið var. Þá sló kvenfélagið j slerau{;u eða brjóstnál ? Tliordnr Gleym mér ei á strenginn, sam- .IoIiiimoii SÍ05Í 91ain St, hefir fulla kvæmt sínu kærleiksríka Pro- búð af alskyns gull og silfur varnii.gi, grammi, og leitaði upp þessa um-1 og selur þaðmeð lægra verði en að ir. komulausu stúlku, fann hana og' Hreinsar úr fyrir $1,00 og gefur eins flutti liana jafnharðan til sín.; árs ábyrgð. Undir verndarvængjum félagsins Komið, sjáið, skoðið og sannfær- ól hún barnið. Alt gekk vel og istl Staðurin er: allar félagskonurnar gerðu sitt til, einlmga og sammála, að láta móð- ur og barni lfða sem bezt. Mrs. öæunn Anderson tók svo báðar mæðgurnar að sér, bæði börnin, þvf að móðirin er barn að aldri. Mrs. GrOodmiin Svo kom að þvf, að barnið veiktist p^efir nú miklar byrgðir af ljómandi og lá þungt haldið í 3 vikur, allan fggrum haust og vetrar kvenhöttum þennan tfma f kjöltu fóstru sinnar mcð nýjasta lagi og hæst móðins ognöfnu,dagognótt. Svo dó barnið skrauti. Hún tekur móti pöntunum þann 21. þ. m. og var grafið þ. 22., 0g býr til hatta eftir hvers eins vild. eins og fyr segir. Presturinn séra pjínnig tekur hún að sér að endur Bjarni Þórarinsson, sem hélt rœðu heiina f húsi Andersons-hjónanna, hefir sagt oss. að dýpri hluttekn- ingu í sorg móður og fósturforeldra hafi hann sjaldan séð, eins og frá hálfu kvenfélagsins “Gleym mér f^p. vildi sýna ei”, f 20 ára preststíð. Afurðir af kúabúum í Macitoba 1902 voru................ $747 608 Tilkostnaður við bykgingar bænda í Manitoba 1899 var... $1,402,800 Framförin i Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va t- andi verzlun, af vextr- borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, í siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50.000 Upp í ekrur..............................................2,500.000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu landi i fylkinu. Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttaríöndum og mðrg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. í Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og i sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Nordvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 Islendingar. Yfir lö millionír ekrur af landi í Slnnitoba, sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlðnd með fram Manitoba og North TFestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti) HON. R. P ROBLIN Minister of Agrioulture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: JoMeph B. Nkapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. 292 niAIHr STRKET. Thordur Johnson. skapa gamla hatta, alt fljótt og vel af hendi leyst. Svo selur hún alt ódýrara en nokkur önnur “milliner" í borginni. Égóska þess að íslenzkt kven mér þávelvild að skoða vörur mínar og komast eltir verði á þeim áður en þær kaupa Það er annars eftirtektavert | kærleiksverk, sem hér er unnið, af annarst;a ar> kvenfélaginu “Gleym mér ei” fyrst j og svo sérstaklega af þessum hjón- um Mr. Brynjólfi Anderson og Mrs. Sæunni, konu hans, að takal _ ið sér raunalega fallna stúlku, Rit Gests Pálssonar Mrs Goodman 618 Langside St. Winnipeg. Rosh II schonah. Svo heitir nýárshátfð Gyðinga, sem hófst að kvöldi þess 22. þ. m. Þá ertnlið að byrjað hafi “Tishery”- mánuður, sem er 7. ársmánuður Gyðinga og byrjun ársins 5664 frá sköpun veraldar. Samkvæt lögum Mósesar og tfmatali Gyðinga, þá byrjar liver dagur um sólsetur að kvöldi. Við byrjun þessa nýárs byrjar einnig lOdaga iðrunartfmabil Gyð- inga. Það er föstutfmabilið. Þá eru og bænir fluttar daglega tli drottins. Fimtudagurinn 24. Sept er sérstakur ffistu og bœnadagur, sem engan 4 að f veröldinni, leiða hana á betri veg, skoða hana sem Kæru landar ! — Þið sem enn haflð ekki sýnt mér skil á andvirði barnið sitt og ala kæleiksríka onn lyrsta heftis rita Gests sftl. Pálsson- fynr barninu hennar. svo lengi ar> vil óg nú vinsamlegast mælast sem líf ]>ess entist. Mrs. Sæunn ti] QA þið látlg þag ekki dragast Anderson liefir um mörg ár verið forseti kvenfélagsins “Gleym mér ei framkomu til að lengur. Undir ykkur er það að miklu leyti komið, hve bráðlega ” og það er auðsætt af þessari verður hægt að haida út í að gefa amkomu hennar, að hún vill öt næstu tvö hefti Gests, sem eiga að ekki að félagið kafni undir nafni. koma út bæði f einu. Vinsamlegast, —-----7' Arnór Árnason. 644 Elgin Ave. LANDTJLSÖLU Winnipeg. Man. Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu, | .....— saúi sér tilGoodmans & Co. No. Nanton Block, Hann útveirar ingalán 1 smáum ok stóiumstil. 11 WINNIPEG BUILDING & LABOR ERS UNION heldur fundi sínaí Tra ies pen' | Hall, horni Market og Main 8ts, 2. og 4 ' föstuda«skv, hvers mánaðar kl.|8. Ódýrar Groceries. 21 pd. Rasp sykur $1; 17 pd. molasykur $1; 23 pd. Púðursvkur $1; 12 pd. kaffl bezta $1; 23 pd. hrísgrjón $1. Smjör, ftgætt, I5c., lakara l^toC. og lOc. pd. Sætabrauð 5c. og 6c. bezta tegund. Sætabrauð, fínasta, lOc. pd. Þetta brauð er alstaðar selt frft 12 til I5c. pd. 10 pund. Tapioca 25c. gallóna Molasæs 30c.. með könnu 40c. gall. Rúsínur 3 pd- 25c. Sveskjur 5 pd. 25c. Gr&fíkjur 6 pd. 25c. Cocanut 10 pd. 25c. 4 únsu Vanillaflaska 15c. 3 únzu lemon glas 10 cents. Allar aðrar vörur í sömu hlut- föllum. J. J. Joselwich 801 JarvÍM Ave. G. J. GöODMAN er alflutt- ur frá Hamilton, N. D., og seztur að f Winniþeg. Húseign hans í Hamilton (nýtt fbúðarhús og sex gripahús á stórri lóð f miðjum bænum) er til sölu með lftgu verði og vægum borgunarskilmálum. Menn snúi sör til eigandans að 618 Langside St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.