Heimskringla - 01.10.1903, Síða 4

Heimskringla - 01.10.1903, Síða 4
HEIMSKRINGLA 1. OKTÓBER 1903. TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. Sem sýnishorn af niður- færslunni set ég hér fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr 4 ......... $6.00 $5.00 “ “ “ á ...... 2.50 $40.00 karlmanna rtr, 14 k. gull .... 25.00 $100,00 Demants hringar............. 75-00 $8.00 kven-handhringar............... 5.00 $3.50 “ “ ............ 2.00 Og alt annað niðursett að sama skapi, Eg sel allar tegundir af gler- augnm, mcd inji'»” lagu verdi. r Eg afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmíði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Ég geri hvern mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Fólk út á landi get- ur sent aðgerðir og pantanir. G. THOMAS. 596 Main St. 4 4 * 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 * 4 4 * * * * * * * 4 4 4* * 4* X4*4 MUSICAL ENTERTAINMENT Fimtudagskv. 8. Okt. 1903 I FYRSTU LUTERSKU KYRKJUNNI, á horninu á Pacific og Nena. PROGRAMME: 1. Violin Solo—Mr. Th, Johnston. 2. Quartette Misses S. Olson, L. Frederickson, H. Bardal og Th. Paulson. 3. Piano Solo—Miss L. Thorláksson. 4. Vocal Solo—Miss E. Cross. 5. Comet Solo—Mr. F. Dalman. fl. Vocal Solo—Mr. D. Jónasson. 7. Violin Solo—Mr. W. J. Long. 8. "*j Piano Duet—Misses Morris. Vocal Solo—Mr. H. Thorolfsson. Euphonion Solo—Mr. J. Dalman. Vocal Duet—Mrs. Waldron, Mr. Smith Violin Solo—Mr. Th. Johnston. Piano Trio Misses Morrisog L. Thorlákson. Vocal Solo—Mr. Smith. JPiano Solo— Miss Hargrave. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. {_ lfi. Vocal Duet—Misses Bardal og Olson. 17. Violin Solo—Mr. W. J. Long. 18. Vocal Solo—Mr. Sölvi Ar.derson. 19. ^ Instr. Trio. Byjar kl H. - InngangKeyrlr 25 ets. VEITINGAR Á EFTIR. 4* 4 4 4 4 4- 4* 4 4 4 4 4 4* 4- 4> 4* 4- 4* 4* 4* 4- 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Winnipe<£. Menn og drengir hafa að undan- fornu haft þann ósið að ríða á hjól- um sínum eftir gangtröðum í suð- vesturhluta bæjarins. Einn af þess- um mönnum rann nýlega yfir ísl. barn þar vestra og fótbraut það. Maðmiun hélt tafarlaust áfram án þess að láta sér detta í hug að at- huga um sár barnsins. Bæjarstjórn in tók sig þá til og setti út mann til að hafa gát á þeim, sem riðu á gang- fröðunum. Nú hafa tveir íslenzkir piltar og eínn enskumœlandi maður verið sektaðir í lögreglurétti fyrir að renha eftir gangtröðum. Lögregl- an hyggur að hafa nákvæmari gætur á mönnum og piltum, sem á þann hátt brjóta aukalög bæjaiins fram- vegis. ________________ Empire-skilkindufélagið gefur fá- tækum vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvinduféiag. Sunnudagskveldið 4. Október verður messað f Unitarakyrkjunni á venjulegum tíma (kl. 7). Allir vel- komnir. \---------------- Empire-skilvindufél. heflr herra Gunnar Sveinsson sem aðalumboðs- mann sinn í Manitoba. Skriflð hon- am að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ef yður vantar skilvindu. Guðsþjónusta verður haldin á North West Hall á sunnudaginn kemur kl. 4.30 e. h. — Umtalsefni: Hvíldardagurinn. Fjölmennið, kæru landar! Heimilisfastir íbúar Winnipeg borgar eru nú taldir 56.741. Verð fasteigna bæjarins er metið $30.873, 910, og lausafé til skattgreiðslu er talið að vera $5.399,499 virði. Als eru skattgildar eignir því: $35,273, 409 virði. Óskattgildar eignir eru taldar 7| millíón dollars virði. Skatt álögur til bæjarþarfa verða í ár alt að 2c. af dollar. Þeir sem hafa hús eða lóðir til sölu, eru vinsamlegast beðnir að eenda upplýsingar (þeim viðvíkj andi) til Oddson, Hansson & Co. ii20b Main St. Wrinnipeg, Herra Eiríkur S. Bérðarson frá Geysir kom til bæjarins í síðastl. viku til að vinna hér við mélverk í haust. Hann segir heyskap hafa verið frekar góðan nyrðra og upp- skera kointegunda góða. Þresking hafa reynslu fyrir því að: Db Laval rjómaskilvicdan sé bezta eign sem þeir eiga Já mjólkuibúum sinum. Gæti þetta ekki einnig orðið þín reynala? Fáið eina vél frá næsta umboðsmanni, skoðið hana og reynið. Það er í hans verkahring að færa yður vélina, yður kostnaðarlaust. Það getur verið mik- ill hagur fyiir yður. Ef þér þekkið ekki umboð3inann þá sendið eftir nafni haus og heimili og upplýsingabók, The De Laval Separator Co. ^ Western Canadian Offices, Stores &. Shops. n !í48 iHcDerniet Ave. Wlnnipeg. iN M<mtreal. Toronto. /t(i\ PougMeepsie. Chieago. ‘vk' New Tork. Philadelphia. San Francieeo. i er þar langt komin, hafrar gáfu 40 ! hush. af ekru 0g bygg viðlíka, eða | heldur miima. Hveitirækt var lítil í nýlendunni í ár, en uppskcra þess fór ekki yfir 20 bush. af ekru. Veð- ur hefir verið umhleypingasamt. I j bylnum 12. f. m. gránaði í rót af snjó, en tók upp aftur næsta dag.— Lagrippe-veiki heflr stungið sér nið- ur allviða í nýlendunni, en ekki er j hún talin skaðleg. Eiríkur segir að þrátt fyrir rigningar sem gengið hafa í haust, * þá Béu brautir með bezta móti í nýlendunni, svo að vel 1 megi fara á reiðhjóli eftir Geysir- brautinni allri. E. Einarsson og W. B. Arason frá Gimli komu til bæjarins um síð ustu helgi. Þeir segja að hveitiupp- skeran sé þar með lciegra móti, en hafrar í góðu meðallagi, eða sem næst 40 bush. af ekru, en hveiti ekki yflr 15 bush. af ekru að jafuaði. Aldrei í sögu Manitoba eða Norð- vestur Canada heflr litið eins vel út með uppskeru og nú í baust. Og aldrei hefir verið eins mikill áhugi hjá almenningi með að ná sér í góða bújörð eins og nú. Aldrei verður betra tækfæki að kaupa, heldur en einmitt nú. Aldrei fær almenning- ur áreiðanlegi menn til að skifta við heldur en Oddson, Hansson & Co. 320J MainSt. Winnipeg. Unitarasamkoman, sem svo mjög hafði auglýst verið, fór fram að Unity Hall 4 þriðjudagskveldið var og var svo fjölsótt, að ekki ein- asta hvert sæti var skipað, beldur var gangurinn milli sætanna troð- fullur af standandi fólki og einnig talsvert margt í fordyri hússins. — Programið var langt, 19 stykki, og var því samkomunni ekki lokið fyr en kl. 1 að morgni. En svo var fólkið ánægt með það sem fram fór, að allir sátu og stóðu sem fastast þar til öllu var lokið. Gfsli Jónsson prentarifrá Akureyri, sem nýkom- inn er hingað vestur, var auglýstur að syngja á þessari samkomu, og munu margir hafa komið til að hlusta á hann, og einnig kappræðu þá sem H. Leo og K. Á. L enedikts- son héldu um áhrif blaðanna á ísl. tungu o<r þjóðerni. Það er óhætt að segja að með einni undantekningu leystu allir skemtendur verk sín vel af hendi. En langt skaraði söngur Gísla fram úr öllu öðru, sem þar fór fram. Gísli er framúrskarandi góð- ur söngmaður, enda var hann klapp aður upp hvað eftir annað. Vér skoðum hann hæglega $5 virði fyrir hverja samkomu sem hann syngur á. Vér teljum víst að ef Gísli héldi söngsamkomur í bygðum Islend inga hér vestra, mundi hann alstað- ar fá húsfyflir. Hljóð hans verð- skulda að þeim sé sómi sýndur. Eiríkur Go.ðmundsson frá Mary Hill P. O. var hér á ferð um síðustu helgi og segir talsverðan snjó hafa fallið þar vestra þann 12. f. m., en tók upp aftur næsta dag. Bændur hafa náð upp nægum heyjum fyrir heimili bíd, en flestir hefðu þó heyj að meira, ef grasspretta hefði verið setri. I m 240 Isabel Street, Winnipeg. Útskrifaöur upp í efsta bekk i Tor- ontoColíege of Music, kennir áForto- piano og Orgel. Hann kennir fljótar aöferöir til aö geta spilaö 1 kyrkjum og viö ftnnnr nauösynleg tækif»ri. Hann útvegar nemendum utan af landi hljóöfæri til aö æfa sig á. meö Ég undirritaður hefl ákvarðað að vera við Winnipeg Beach á mið- j vikudags- og laugardagskvöld, til að flytja fólk norður til Gimli, sem I kemur með járnbrautarlestinni. Virðingarfylst. JÓNAK STEFANSSON. Gimlí, Man. 24. Sept. 1903. Þeir sem hafa í hyggju að kaupa j hús eða lóðir, gerðu rétt í að sjá Oddson, Fansson & Co. 320^ Main St„ Winnipeg. Ekki skal þig smjörið vanta.— Ef það stendur á því fyiir nokkr- um að hann geti ekki fengið sér konu vegna þess hann hefir ekki Einpire- skilvindu, þá skal ég bæta úr þvi. G.Sveinsson. Ný rakarabúð. Árni Þórðarson hefir byrjað hár skurðar- og rakarabúð að 209 James Street rétt austan við Police Station. Gamlir menn þar yngdir upp fyrir lægsta verð. — Islendingar ættu að sækja í búð þessa þá einu íslenzku rakarabúð í Winnipeg.—Hárskurður 25c. Rakstur lOc. Sbampoo 25c. Hár sviðið 10c. Hárskurður barna 15 cents. 77/ West Selkirk kem ég með stássiegra og vandaðra upplag af haust og yetrar höttum en áður hefir þar komið, nú einmitt þann fyrsta Október og dvel þar í 3 daga. þann 1., 2. og 3. Okt við að selja þá. Eg ætia að gefa Selkirk- kvenfóikinu betra tækifæri að fá sér velgerða, fallegri og ódýrari hatta en það hefir áður haft kosf á. Mrs. Iiioodiniiii, 618 Langsæde St. Á mánudaginn var gaf séra Bjarni Þórarinsson í hjóuaband þau hr. Þorstein Ingvar Kristjánsson og nngfrú Guðfinnu Finnbogadóttur. Ungu hjónin hélda svo strax niður til Nýja Islands og verða um viku- tíma f þeirri för.—Ueimskringla ósk ar þeim hamingju og heilla. Helgi Illbugason, sem um mðrg undanfarin ár hefir búið í Winnipeg, andaðist að heimih sfnu 11 McDon- ald St. 26 siðastl. mánaðar úr hjart- veiki. Helgi sál. var 57 ára gamallj Hann var frá Brúarfossi í Hraun- hreppi í Mýrasýslu á íslandi, og hafði ve,-ið hér í landi nær 20 ár. Steinsteypugangtröð er verið að leggja á norðurhlið Iioss Ave. milli Isabel og Nena stræta. Það er þöif nmbót. Fréttir frá ölium pörtum fylkis- ins segja nú stilta tíð og þurrviðri og að þresking gangi vel hjá bænd- um yflrleítt. I HEFIRÐU REYNT? DREWRY’S REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Viö ábyrRjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- - búning þeirra. Öl okkar er það BEZTA sg HREINA8TA og ; LJÚFFENGASTA, sem fæst. ; Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Canada, •• v. -v. É Edward L. Drewry - - Winnipeg, | fnnnnlacturer & Imperter, mmmma Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent EllU ÖLLU FRAMAR 'vie Flour Mill$ Co Kvenfélag Tjaldbúðarsafnaðar ætlar að halda „Concert og SociaI“ 13. þ. m. Ef pér þurfið að selja eignir yðar, þá sendið upplýsingar þeim viðvíkjandi til Oddson, Hanson & Co. 320V2 Main 8t. L. E. meðölin eru öllum nauð- synleg og ekkert heimili má vera én þeirra. Undraverð vottorð koma al- staðar að um þau. K. Ásg. Benediktsson. S.E. Cor. Young & Ellice Ave. 7 gærmorgun kl. 6 voru gefin saman í hjónaband, heima í búsi hr. Guðjóns Tomas, þau hr. Kr. Ingj- aldsson og ungfrú Guðmundína Jó- hannsdóttir. Ungu hjónin fóru svo, snöggva ferð, moð morgunlestinni til Morden.—Hkr. árnar þeim heilla. 24 íslenzkir vesturfarar komu til Winnipeg á föstudaginn var, 25 Sept Þeir voru allir frá Suður- landi. í hópnum voru eér Friðrik Hallgrfmsson rneð 6 manns. f’rú Eiríksson, Jkona Sveins snikkara Ei- ríkssonar með 7 börn þeirra hjóna, Jóhannes kar.d, Jóhannesson ogung frú Katrín Sigurðardóttir, öll frá Reykjavík. Einnig kom Páll Jó hannesson, fyrrum kaupmaður f Borgarnesi, og Páll Hansson frá Vestur-Skaptafelssýslu með konu sína og 4 börn þeirra hjóna: 11, 3 og 2 ára gömul og hið yngsta að eins 3 mánaða gumalt. Þessi hjón voru styrkt til vesturferðar af sveit þeirra Þau eru foreldrar pilts þess, sem get ið var um í Heimskringlu fyrir nokkrutn tima, að þau hjón Oddur Stígsson og Margrét JEyjólfsdóttir í Skaptárdal í Kyrkjubæjarhreppi í Yestur-Skaptalellssýslu hefðu á síð- astl. vetri drepið úr hungri og þræl- mannlegri meðferð —Vér áttum tal við Pál, fðður barnsins um þetta mál og sagði hann oss að hjónin hefðu sætt dórai fyrir meðferð þeirra á hinum létna pílti. Oddur hefði yerið dæmdur í 12 mánaða fangelsi, en Margrét í 30 daga fangelsi; en laus sagði hann þau hjón ganga síð- an dómuririn var feldur. Páll hefir með sér nokkur karakter-vottorð frá mönnum, sem hann hefir unnið t'yrir, og sýna þau Pál þennan vera alt öðruvisi mann, heldur en blaðið Isa- fold, dags, 15. Júní síðastl. sagði hann vera. Þessi vottorð verða aug lýst í næ3ta blaði Heimskringlu, með því að það þykir sanngjarnt gagn- vart þessum einstæðingi að hefta ckki atvinnu og viðskiítatækifæri hans hér í landi með því að láta Isafoldar orðróminn ómótmæltann. Það er meira en nóg fvrir náunga hans á föðurlandinu að hafa drepið barnið hans á einn þann viðbjóðsleg- asta hátt, sem sögur fara af, og síð- an fiæmt hann með öllu skylduliðí sínu í aðra heimsálfu, þó hann sé ekki einnig vísvitandi og af ásettu ráði rúður æru og mannorði. — Páll ter með fjölskyldu sína til Nýja ís- lands og hygst að gera þar framtíð- arbústað sinn í Geysir eða Árdals bygðum. Engar markverðar fréttir frá íg iandi sagði fólk þetta. KENNARA vantar við Lindal-skóla, í skólahér- aði nr. 1060, frá 1. Nóvember 1903 til 30. Apríl 1904. Tilboðum verð- ur veitt móttaka at undirrituðum til 24. Október. Umsækjendur tilgreini á hvaða mentastigi þeir eru og hvaða kaup þeir vilja fá. Brown, Man,, 24. Sept. 1903. Gunnlaugur Árnason, skrifari og féhirðir. Bréf frá Bjðrvin í Noregí flytur nýlega hingað þá fregn að PÉTUR LÁRUS GUÐMUNDSSON hafi dáíð þar hinn 14. Ágúst og verið jarð- settur hinn 21. s. m. Pétur heitinn var mikill maður vexú og hinn gjörfilegasti, og varð 72 ára gamall. Hann var sonur Guðmundar kaupmanns Péturssonar í Reykjavík og Ragnheiðar Guð- mundsdóttur Thordarsen, systur Helga byskups Thordarsen. Hann var fæddur og uppalinn í Reykja- vík, og lagði aðallega rokkasmíðar og húsgagnasmíðar fyrir sig sem at- vinnu, en bjó síðast á íslandi I Inm i Njarðvík. Kona hans var Anna Margrjet, dóttir séra Þorgríras Þor- grímsens í Saurbæ á Hvalfjarðarj stiönd og annarar systur Helga byskups Hún dó í Winnipeg fyiir nokkrum árum. Þau bjón áttu saman 7 börn, eru þrjú þcirra á lííi. Ingibjörg Theodora, kona Vagns Eyjólfssonar Lund, lilr á Gimli;—Sigr ðar Láre ta í Keevvatin, Ont; og Guðmundur Þorgrfmur, einhleypur maður á Akranesi í Borgarfjarðarsýslu. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 490 Jlaln «t. Winnipcg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.