Heimskringla - 08.10.1903, Síða 3

Heimskringla - 08.10.1903, Síða 3
HEIMSKRINGLA 8. OKÓBERBER 1903. taka 'sig saman strax og þessi hreyfing fengi nokkum bvr, og kaupa upp allar lausar landspildur 1 bæjunum og umhverfis pá og byggja íi |>eini smáh/si í hundraöa tali“. í hvaða tilgangi gerðu peir það. má ég spyrja. ef ekki í hags- muna skyni ? Eg fmynda mér samt, að þó þú komist svona einkennilega að orði, þá sé aðaltilgangurinn að sýna fram á það, að skattsundan- þága á ódýrum húsum ,,geti ekki miðað til hagsmuna fyrir verka- menn“, þess vegna takir pú til dæmis einn auðmann sem þannig mundi byggja 200 sjö hundruð dollara íbúðarliús og „hefði á [>ann hátt $140.000 höfuðstól í arðber- andi eignum alveg skattfrían*' En ekki fæ ég séð, að þér takist öllu beíur að sanna það. Sporvagns- gjöld, sem þú tilfærir, geta varla komið málinu við, þar sem þú ert áður búinn að segja. að landsjjild- umar væm bæði „í bæjtmum og umhverfis þá“, [>ar af leiðandi líka nálægt vinnustöðvum verkamfinna og [>ar fyrir utan, þá jafnar dýr- leiki húslóðanna vanalega upp þá upphæð, seni borguð er f spor- vagnsgjöld, svo að menn hefðu jafnmikil not af lækkun leigunnar hvort sem þeir byggju nær eða fjær verkstöðvunum, ef hin Jódýru hús væru ’ekki nálægt þeim. En f þessu tilfelli [>arf ekki að ræðit það eins og áður er ^agt. Þú heldur að „þitð mundi ekkert létta verka- manninum. Er það ekki margreynt að þeg ar skattur er lagður á hús [>á stfg- ur húsaleigan npp? Þar af leið- •andi kemur hún niður [>egar skatt- urinu er tekinn af húsinu. Þar sem nú að }>að eru verkamenn, sem vanalega búa í sjö hundruð dollara húsum, pá fæ ég ekki betur séð en að þeir hefðu hagsmuni a? ví að hús þeirra væri undanþegin kött- um á þann hátt. að húsaleiga þeirra kæmi niður. Þá iná vel reikna upphæðina, sem [>að mundi mnns, eins og Toronto bænarskráin sýn- ir. Það má eins vel taka til dæmis Winnipeg eins og Toronto. Hér sem skattnrinn er $2,15 á hverjum hundrað doll. mundi hann nema $15,05 af sjö hundruð doll. lnisi. En svo bætist við rentan á'Jskatt- inum. Setjum að rentan sé fimm af hundraði, það yrði cent á $15.05. Leggjuin saman $0,775 og $15,05, gerir 15 doll. 82^ cent, sem skatts-undanþága á $700 húsi mundi nema diér f Winnipeg. Ef þú vilt nú margfalda $15, 82J með 200, þá lærðu $2105,00. Það yrði árlegi hagnaðurinn, sem 200 verkamenn hefðu af að búa f húsum þessa rfka manns. Getur nú nokkrum manni blandast hugur um, að þetta yrðu góðar afleiðingar af skatts-undan- þágunni? Hvernig getur einn maður varið $140,000 betur en til þess að byggja fyrir þá hús með lágum leigum. Væri þeim kan ske betur varið til gróðabralls f óbvgðum bæjarlóðum? Hverjum æru ónotaðar lóðir til lofs eða dýrð- ar? Þessir óþverra staðir f bæj- unum, sem þaktir eru illgresi og rusli, ef ekki "öðru verra. Hús eru lffsmiuðsynjar; sá sá byggir eða lætur byggja liús mönnum til skjóls, má vel heita mannvinur, og hvert það verk, sein greiðir fyrir þvf, að menn geti bygt hús er f orðsins fylsta skilningi mannkær- leika verk. Ég get ekkí séð annað en, að þetta hljóti að verða niðurstaðan þegar þatta dæmi, sem þú sjálfur gefur er rakið til róta. Þó þú vilj- ir sanna með þvf að hin umrœdda undanþága á höfuðstól auðmanns- ins verði ekki verkamfinnum f hag, þá sannar það samt einmitt hið gagnstæða, En er annars nokkur ástæða til að halda að auðmenn með stór- um höfuðstól gangi fyrir þessum húsasmfðum? Mundi ekki hver maður, sem ætti hina nauðsynlegu ®700 hafa jafnt tækifæri til að byggja hús fyrir þá eins og mað- urinn með $140,000. Hvað liami aði mönnum frá því? Mundu menn ekki einmitt nota tækifærið til þess að verða húseigendur sjálf- ir? Óskattaða eignin yrði alveg eins vfs gróðavegur fyrir verka- manninn eins og fyrir auðmann- inn, sem þú heldur að mundi álíta það vissan gróðaveg. Ekki get ég heldur séð að það sé óréttlátt að skattfría smá fast- eign, sem er $7(X) hundruð virði, án þess að skattfría jafna upphæð f öðrum d/rari húseignum“. Að sönnu væri rétt að gera eins og þú leggur til. En það gerir hina til- löguna ekki óréttláta, þó að nokkr- ir þeirra, sem réttur er brotinn á, fái að njóta réttar sfns, þegar það eru þá líka einmitt þeir sem mest- ar þrautir verðaað þola fyrir órétt- inn. Það verður því varla annað séð en að þessi Toronto tjllaga sé liin heillavænlegasta og verðskuldi samþykki Ontario-þingsins. Mundi hún líka eflaust fá það, ef menn lfta rétt á málin. Winnipeg, 8. Oetóéer 1908. Páll M. Clemens. Hér með fylgir vottorðasafn það sem hra Páll Hansson bað Heims- kringlu að flytja Vestur íslending um, eins og um var getið í sfðasta blaði: “Páll Hansson frá Mörk á Síðu í Vestur Skaptafellssýslu, var með mér undirskrifuðum í vinnu við brú- argjörð við Skaptá sumarið 1903, og votta ég það, að hann er maður sem kann að hlýða, gjörir þaa verk sem honum eru sögð án möglunar, er töluverður afkastamaður við vinnu, og sérlega vand- og lag- virkur. Ve3turgötu No. 9 f Reykjavík 2f>. Ágúst 1903. Arni P. Zakariasaon, verkstjóri". “Hér með gef ég undirritaður hra. Páli Hanssyni, svo látandi vitn- isburð eftir þeirri reynsu er ég hefl haft af honum, sem verkamanni mínum: Að hann var f alla staði dug- Jegur, reglusamur og trúr, boðinn og búinn til að í, jöra alt er óg lagði fyrir hann. Vottast hér með. Seyðisflrði 9. Nóv. 1901. Siff. Sveinsson". “Það vottast hér með eftir beiðni, að Pfill Hansson á Yfri Tungu í Landbroti í Vestur Skaptafellssýslu, heflr verið hjá mér sem verk&maður við vegagjörð haustið 1899 og vorið 1900, og reyndist mér hann mikið fremur duglegur og lagvfrkur verk- maður. Ennfremur leyfi ég mér að geta þess, að ég kunni mikið vel við hann sem skynsaman og skemtileg- an mann. Atl sem honum var af mér, og þeim er ég hafði til þess sett, boðið að gjöra áhrærandi vinn- una, gjörði hann með mestu þægð og vandvirkni. Hafnarfirði í Gullbringusýslu 6. Nóvember 1900. Sigurgeir Gíslason”. “Eg undirskrifaður gef hér með herra Páli Hanssyni þann vitnisburð fyrir þetta eina sumarer hann var hiá mér kaupamaður: Hann reyndist mér að öllu leyti hinn bezti drengur til orðaog verka, var viljugur og hlýðinn til hvers sem vera skyldi. Fjarðarkoti 10. Nóvember 1901. Jón Ólafsson”. (Mjóaflrði í S.-Múlasýslu). “Að gefnu tilefni gef ég hér með herra Páli Hanssyni á Asksnesi í Mjoafirði svo hljóðandi vitnisburð fyrir tvö sumur er hann var kaupa- maður hjá mér: Hann reyndist mér að öllu Icyti hihn áreiðanlegasti maður til orða og verka. Var hlýðinn og viljugur, yflr höfuð boðinn og búinn að gjöra alt, sera ég bað hann að gjöra. Get ég því með góðri samvizks geflð honum bezta vitnisburð fyrir þá reynslu og viðkynningu sem ég hef haft af honum. Egihtöðum 6. Nóvember 1901. Jón Bergsson". (Völlum í S.-Múlasýsln). “Herra P&ll Hansson, semnú er á leið til Amerfku, hefir meðið mig að gefa sér vitnisburð fyrir þann tfma, er ég hafði hann í minni þjón alt of margir af lesendum blaðsins | ustu. Ég skal því hér með lýsa því j hafa veitt henni gremjufulla eftir- yflr, að Páll Hansson, sem var | tekt, til þess að þess sé þörf. kaupamaður hjá mér sumarið 1898, jjg, jgtia að eins, í svo fáum orð- kynti sig sem dagfarsgóðann eg iðju- 6em mer er mögulegt að segja samann mann, sem ég ekkert hafði, hreinan sannleika um þau atriði, út á að setja, og ætti ég kost á því t sem hún fjallar nm, og sem höf. mis- að hafa hann afur í minni þjónustu, segír frá,, líklega meira af fljótfærni þá mundi óg óhikað taka hann. 0g kæruleysi um að vita rétt, en af Einnig skal ég geta þess, að mér j nivilja. var kunnugt um, að samverka mönnum hans og öðrum, sem kynt- ust honum það ár, sem hann dvaldi á Djúpavogi, var vel til hans og þótt- ust ekkeit annað en gott hafa til hans að segja. St. í Reykjavfk 26. Ágúst 1903. Ölafur Thorlacius. héraðslækair og alþm.” Himin og jörð Lögb Ef að þessi “öfuga sómatilfinn- ing” í Lögb. sfðast hefir átt að vera svartilmín á móti beiðni ir.inni til ritstjórans að hann vildi nú s/na æru og drengskap með því að leggja afturhaldsorðið Diður; þá er þetta svar skömm og forsmán frá hans hug og hendi, og honum sjálfum og blað- inu til mesta skaða og svívirðu. Ég skal ekki rffast mikið út af þessu að sinni, ég er búinn að sýna nóg skyn- samleg rök tíl þess að þetta orð og allur ritháttur Lögbergs í sambandi við það er argasta pest og óþrifnað- ur. En við hverju er að búast? Eg hafði aldrei þurft að vera það barn að ætla mér að lesa vínber af þystl um. Himín og jörð Lögbergs.— Allur þess þröngi og óholli hugsana- háttur heflr aldrei frá upphafi ve ið annað en lítlð grámórautt skinn af pestarhundi, það er jörðin, og ofan yflr hana var hvolft gömlum pott ræfli, sem aldrei var brúkaður und- ir annað en Háfsgrút og hlandþvæli, innan í þessum himni skína fjórar stjörnur, sem með einu nafni kallast leiðarljós ritstjóranna. Þessar btjörn- ur heita: Karkur, Júdas (Iskariot), Þegar “Gleym mérei” var sagt frá hiunm bágu ástæðum þessarar stúlkn, þá sendi það tvær konur á j fund hennar til að bjóða hennf hjálp og vita hvers hún hefði þörf, j Bráðasta nauðsynin var heimili og! hjúkrun fram yflr sjúkdóms tfmann, sem engin ástæða var til að halda að yrði neitt óvanalega langur. því stúlkan vor hraust og fullkomin að vexti. Mrs. Anderson tók bana svo heim til sín og annaðist hana sjálf í sængurlegunni, en kvenfélagið borg- aði læknishjálp og meðul. En takið nú eftír: Þegar er stúlkan var komin til fullrar heilsu aftur, endurborgaði hún félaginu “Gleym mér ei” hvert einasta cent, sem það hafði borgað út fyrir hana. Faðir barnsins lagði fram nokkra peninga og fyrir það gat hún fylgt lund sinni að vera ekki (þurfandi. H.in gat ekki staðist það að vera neinum skulbundin tyrir hjálp, nema hús- bændum sínum, sem bæðí voru henni eins og foreldrar. Kveufélagið "Gleim mér ei”. fékk því ekki að hjáipa henni með neinum fjárframlögum. Konur félagsins gátu að eins sýnt henni góðvild og mannúð, og það gerðu þær fúslega, og styrktu hana með því í 8fnum manndómslega Jtilgangj.Jað vera sjálfstæða. Eftir anda hinnar fyrnefndu greinar liggur beint við að álfta að þessi stúlka hafi yerið dáðlaus barn- bjálfl á spillingarvegi, sem því þurfti að leiða á betra veg. Enn sannleikurinn er: Stúika þessi er kvenmaður á 18. árinu, fullum þroska^búin á sál Mörður og Valgarður (inn grái). og líkama; og þó að þetta slys henti En yflr jörðinni svffur sí og æ út til hana á takmörkum æsku og fullorð- ystu skækla andi, sem kallaður er insáranna, þá hefir henni aldrei Sölvi Helgason, og er hann um leið komið til hugar að gera sig aðjgust- landvættur jarðarinnar og dýrðling- uka aumiugja, undirlægju né úr- ur ritstjóranna. kasti; eða að gefa nokkrum manni Eins og hver lifandi maður sér ! >étt til að vogasér að segja eða gefa og skilur, sem hefir hug og karl- j f skyn að hún sé á spillnigar vegi. mensku til að segja, meinar, þá víta allir það sem hann og viðurkenna Það sem hín nefnda grein segir um Mrs, Anderson í sambandi við að úr þessum heimi er ekkert beil- híð dána barn, er ekki of sagt. Hún brigði að hafa. Enda var Einar var því ástrík mó(Jir frá fæðingu til orðinn gulhvítur sem eltiskinn og! grafarinnar. hárin stóðu sitt út í hverja áttina, eins og á geðveikum kvenvarg. Varð sfðan að fara suður í Róm og taka aflausn og andlega endurfæð- ing svo hann gæti orðið nýtur mað- ur á ný. En greyið Jón, þótt hann hafl Eugar af fél^ssystrum mínum vita af að ég skrifa þessa grein, en ég læt hana samt fara óhrædd, því ég tala um múlið af fullri þekkingu og veit að ég er að segja satt. Ég veit líka að engri í félaginu er uein þökk á ósönnu blaðalofl. Mrs. Goodman stundum glatað centunum, þá glat- það hefir verið lwið ógert að minn. aði hann aldrei Mjölni, og haf«i, ^ íbloi,Qnum þ<5 bafi &efið hann Hka með sér inn í þenna pest- tQgi Qg ja(nvei hundrað dollara t arheim, og þegar lofrið ætlaði að j 3emgt 8taðinnf þó það hefði ef til vill getað orðið því óbeinlínis dálítið brigði of boðið, þá reiðist Jón og ,lð gagni. tekur Mjölni og reiðir tveim höndum „ . .. , _ . . bort Rouge 5. Okt. 1903. og brytur skarð í pottbarminn — því I n hann var karlmenni—og smeygir ^ Eldon. sér út En við það vaið allur hund-, ... . — skinnsheimurinn ær og vitlaus og j vildu hafa höndur á þrælnura. En Jón hafði lausa kápuna, eins og Sæmundur. og hún varð eftir fyrir I hetír nú miklar byrgðir af Ijómandi innan pottgatið, en Þór slapp með fögrum haust og vetrar kvenhöttum hamarinn og bað sessunauta sfna j með nýjasta lagi og hæst móðins fornu ad sitja í friði. En sjálfur skrauti. llún tekur móti pöntunum teigaði hann nú loftið í stórum sog- og býr til hatta eítir hvers eins vild. um og kvaðst hólpinn að sleppa. Einnig tekur hún að sér að endur- Þeim sem síðan hafa rikt í þessu skaPa gamla hatta, alt fljótt og vel kóngsriki eru orðnir — á andlega aí hendi levst. 8vo selur hún alt vísu — sjónlausir, heyrnarlausir, “ðýraraen nokkur önnur “milliner'1 f borginni. Égóska þess að íslenzkt kven- fólk vildi s/na raér þávelvild að skoða vörur mínar og komast eltir verði á þeim áður en þær kaupa annarstaðar. Mrs Goodman 618 Langside St. Winnipeg. ekkert nema skinin beinin og skorp- inn bjórinn.—En það undraverðasta af öllii samt er það, að þeir vílja láta fólkið falla fram og tilbiðja sig. Lárus Guðmundsson. Athugasemd. í seinasta blaði “Hk.” stendur nafnlaus grein nieð fyrirsögninni: “Gleym mér ei”. Grein þessi ar svo útbúin, að ég, sem meðlimur kvenfélagsins “Gleym mér ei” álít ekki rétt að láta hana standa athugasemdalaust, sem hrein an sannleika. Ég ætla ekki að fara að endurtaka efni greinarinnar, því ASKORUN. Vér undirritaðir, sem áformað höfum að takaokkur heimilisréttar lönd í haust í Norðvestui landinu, sérstaklega í grend vjð landa okkar við Foam Lake og Fishing Lake,bjóð um hérmeð þeim.sem eru samshugar og vér, vilja sem sé ná f góðu lönd- in þarna áður en upptekin verða í flANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúat.alan í Manitoba er nú................................ 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 41,000 Hveitiuppskeran f Manitoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ “ 1894 “ “ 17,172,888 “ ‘ 1899 " “ .............2’i .922,280 “ “ " 1902 “ “ 53,077,267 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............. 100 052,843 Tala búpenings i Manitoba er nú: Hestar.................. 146,591 Nautgripir................ 282,343 Sauðfé.................... 85,000 Svin................... 9' .598 Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru.................. 3747.603 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var..... $1,402,800 Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va (• andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings. í siðastliðin 20 ár heflr ræktað land aukist úr ekrum............. 60,000 Upp í ekrur.......................................................2,600,000 og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi Muti af ræktanlegu lándi i fyikinu. ' Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn. t Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast, f bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera rfir 6,000 íslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra i Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir lO millionir ekrur af landi i Slanitoba, sem enn þá hafa ekki vertð ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeignarlönd í ðllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til HOW. R. P ROBLIN Eða til: Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. .1 oaeph B. MkapatMon, innflutninga og landnáms umboðsmaður. þeasu ágætis héraði, að koma saman á fund með okkur á sunnudaginn 11. þ. m. kl. 3 e. h. í húsi St. Sig- fússonar, 524 Young St, til þess að koma þessn málefni í verk og fram- kvæmd. Komið uú ungir menn Sleppið ekki færinu. Winnipeg, 5. Október 1903. St. Sigfússon. Jón Sigurðsson. Ný rakarabúð. Árni Þórðarson hefir byrjað hár skurðar- og rakarabúð að 209 James Street rétt austan við Police Station. Gamlir menn þar yngdir upp fyrir lægsta verð. — Islendingar ættu að sækja í búð þessa -þá einu íslenzku rakarabúð i Winnipeg.—Hárskurður 25c. Rakstur lOc. Shampoo 25c. Hár sviðið lOc. Hárskurður barna 15 cents. K. Á. Benediktsson hefir ó- dýrari lóðir en aðrir á Toronto, VJct- or Sts. og Garwood Ave. Rit Gests Pálssonar Kæru landar ! — Þið sem enn haflð ekki sýnt mér skil á andvirði fyrsta heftis rita Gests sál. Pálsson- ar, vil ég nú vinsamlegast mælast ! til að þið látið það ekki dragast I lengur. Undir ykkur er það að miklu leyti komið, hve bráðlega verður hægt að halda út í að gefa út næstu tvö hefti Gests, sem eiga að koma út bæði í einu. Vinsamlegast, Arnór Árnason. 644 Elgin Ave. Winnipeg. Man. i WINNIPEG BUILUING & LABOR ERS UNION heldur fundi sínai Trades Hall, horni Market og Main 8ts, 2. og 4. j fðstudavskv, hvers mánaðar kl. 8. Woodbine Restaurant Stmrsta Billiard Hall f NorOvasturlatidino, Tlu Pool-borö,—Alskonar vln ogvindlar. liCiinon & Hebb, Eigendur. Öonner & Hartley, íjögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Nain Nt, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. OLI SIMONSON MÆLIK MEB 8ÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 !fl ain Str. Fæði $1.00 á dag. -AllilllljllilH flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Cbnada og Bandarikjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til Ísland3, að snúa sér til hr H. 8. Kardal i Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda línu,og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send- anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.