Heimskringla - 12.11.1903, Side 3
HfílMSKRlNGLA 12. NÓVEMBER 1903,
Bæarlodir med godum kjorum,
10 mínútna gangur frá aðalviðskiftastöðvunum. Lóðirnar eru 25x147 íet, 16
feta breitt bakstraeti. Milli Portage Ave og Notre Dame. önúa að
ARLINCTON 08 ALVERSTONE STREETS
Hvort sem men hafa tftla eða
mikla peninga, hafa f>eir hér jafnt
tækifæri.
%OT í HÖND
Strætisvagnar fara hér framhjá.
Heimili "n&lægt aðalviðskifta-
stöðvum bæjarins fyrir hóflegt
verð.
Strætisvagnar fara hér nm.
ÞAÐ ER NÚ f FYRSTA SINNI AÐ þESSAR EIGNIR HAFA VERIÐ TIL SÖLU.
Hin mikla lengd á þessum lóðum, og það atriði að bakstræti liggur fram með þeim mun ætíð
kjálpa til að gera þau útgengileg fyrir gott verð, þar sem aðrar eignir í nágrenninu ekki hafa
slíka kosti.
Leitið nákvæmari upplýsinga, iáið ’að sjá uppdrætti o. s.í'rv. hjá
ODDSON, HANSSON & VOPNI j 55 Tribnne lildg. EÐA
C. H. EIVDERXOIV, 3»» Mai.. St
hreesandi að farrc yíir þenna kafla
aögunnar eftir þann undangengna,
og sjá að f>að er þó svolítið lífs-
mark enn þá með þjóðinni eða öllu
heldur nokkrum mfinnum að
minsta kosti. Eggert Ólafsson,
eins og himinsendur, rís upp til að
vekja þjóðar meðvitundina og ást'
ina til ættlandsins og þess er fag-
urt var f þjóðareðlinu. Kvæði-
hans prédika það guðs orð, sem
byskupar landsins gengu fram hjá
ogforsmáðu að |>að bairi fremur
að þjóna ættlandinu en fáoinum
útlendum varmennum, þótt í kon-
ungs umboði væru, og gengu með
þrfspertan hatt og korða við hlið.
Með meiri dáð og dug er [>etta þó
prédikað inn í þjóðina af Skúla
fógeta, þvl hann sýndi það f verk-
inn að hann vildi heldur teljast Is-
lendingur, en konungs og kyrkju
þræll, enda pvarr hann aldrei kjaik
eða áræði eða frainkvæmd að gera
það sem hann áleit réttast. Sem
sýslumaður Skaglirðinga og land-
fógeti vann hann þjóðinni meðan
dagarnir entust, og er hann sá
klettur í hafi 18. aldarinnar, sem
seint mnn fyrnast sýnum. Hann
stendur, að [>ví leyti sem öðru, í
beinni mótsetningu við Guðbrand
byskup, að hann vann landinu
fyrst og lét hitt sem var minna
um vert mæta afgangi. Hann var
trálftill á kreddur og kuklaraskap,
en bygði þess ineir á atorku og
skynsemi, enda hofir landið átt
fáa hans lfka að g.jörfileika og
mannkostum.
N f u n d i fyrirlesturinn er
samanburður á menningarstefnu
18. og 19. aldarinnar, um stjórnar-
baráttuna, Fjöliiismenn og Jón
Sigurðsson. Þéssi f yrirlestur er
stutt ágrip yfir það sem gerst hefir
nú þessa sfðustu öld, og um starf
Jóns Sigurðssonar, er aldrei fyrn-
ist íslendingum að rifja upp. Af-
leiðinguua af starfi hans álftur
höfundurinn vera að „hann hafi
leyst þjóðina úr álögum, leitt hana
út í lffið og kent henni að þekkja
sjálfa sig. sitt gildi og sínar kröf-
ur“, og mun ekki oftalið þrekvirki
|>að er Jón leysti af hendi. Þegar
hér er komið sögu um leið og Jóns
Sigurðssonar missir við, er ís-
lenzka þjóðin komin á það stig aft-
ur gagnvart sjálfri sér er hún var
á áður on hún tapaði frelsinu.
Hann setur Smiðsliöggið á og lýk-
ur verkinu að gora fslendhiga að
þjóð. Þeir eru búnir að ganga í
gegnum hreinsunareld kúgunar-
innar og súpa dreggjarnar af [>vf
fljótræði, er þeir gerðu, þegar [>eir
lögðu lögréttuna undir útlent vald
og játuðust undir konunga x>g
byskupa, og [eftir öll }>essi þrauta
ár ganga þeir nú fram aftur sem
Þjóð. Samt er munurinn sá, nð
«nn eru [>eir ekki frjálsir eins eg
Þeir áður voru. Þeir oru þjóð með
takniörkuðu frelsi, ef til vill skyn-
sainari en áður, eftir alla þessa
hrakniuga, en stórt spursmál er
hvort þeir eru betri en áðtir, enda
væri naumast til [>ess ætlandi að
hengingar og hýðingar, rán og
rupl, brennurog bannfæringar hafi
aukið stórum á manndóm og vel-
sæmis tilfiuning þeirra, en þetta
hafa verið aðal námsgreinar við
skóla þann er þeir hafa gengið í
gegnum. Samt er nú sú fótfesta
fengin, er ætti að geta gert þeim
mögulegt að standa þótt dálftið
blési á móti. Að minsta kosti ætti
andinn að vora reiðubúinn fyrst
hannerlausúr áþjáninni, en f>ótt
svo væri, |>ví ver fer líklega eins
og fyrri daginn, að holdið verði
veikt. Ef einhver kemur nógu
skrækrómaður og heimtar með
nógu mikilli sjálfskyldu, þá er
kann ske hætt við að knésbæturnar
kreppist í stað hnefanna, og lík--
aminn gangi f gegnum allar þessar
gömlu ‘Salaam’ hreyfingaráný, þótt
vafalaust neðan úr duptinu andinn
sveimi upp til hæðanna og jafnvel
brjótist kannske “upp á hæsta
tindinn”.
Tíundi fyrirlesturinn, sá
sfðasti í bókinni, er nokkurskonar
,resume“ yfir heila innihaldið.,
Tfmabilin eru borin saman og leit-
ast við að sýna samb*ndið á milli
þeirra, hvernig á þvf standi, að
þjóðin geti boxið það mótlæti. er
yfir hana dundi á „niðurlægingar
tfmabilinu" og á endanum risið
upp svo að segja frá dauðum og
kastað af sör helztu ánauðarhlekkj-
unum og rutt séy á ný til rúms í
sess ineð siðuðum þjóðum, er áður
var alfrjáls og réði sér að öllu leyti
sjálf, sem einvaldur konungur.
Ástæðuna telur höfundurinn vera
,.Þ j ó ð e r n i s t i 1 f i n n i n g u n a“
er altaf hafi lifað inst f eðli þjóðar-
innar og verið hennar aða.l lífs-
kraftur. Það er endurminningin
uin það sem áður var, um eðli og
uppruna sinn,. uin lífskjör sfn,
hvernig þau voru, eru, og hveniig
þau rettu að verða. En það sem
hefir haldið þessari endurmiiiiiingu
vaknndi. fdstrað og alið |>essa til-
fintiingu eru fornbókmentirnar, arf-
urinn erforfeðumir eftirskildu kom
andi öldum. “Það er andi forfeðr-
anna. sem lesa má á milli lfnanna á
hverri éimistu sfðu af fornsögun-
um, er allajafna stappað hefir stál
inu f þjóðina þegar hún hefir ætlað
að úppgefast og sagt: „Aldrei
að vfkja“. Höfundurinn ræður
þvf til að of ísland vilji tryggjasér
framtfð, [>á um teið verði það að
tryggja sér enn betur en verið
hefir þann hugsunarhátt og það
siðalögmál, sein opinberað ér í
Eddunum og sögunum. Þjóðin
verður að byggja á |>vf í framtfð-
iipii, eða að öðrum kosti deyja.
Kemst hann þvf að lfkri niður-
stfiðu um framtfð íslands og Dr.
Thomsen f sinu alkunna kvæði:
„Svipir“.
„Landsins f þrautum leitar sveit
Landvætta og heldur vörð,
og hulins undir hjálrn eg veit
Þær hjájpa fósturjörð.
Söyuhetjurnar huldu enn
hendi yfir fslands byygd.
Ef aftur rerða eigum menn
Aa Því veldur trygð'V
Það er hvorki austrænan eða
vestrænan, hvorki raddir frá gröf-
um konunganna eða spámannanna
f Judeu, né heldur hrafnaþings-
gargið héðan að vestan, er hjálpa
mun ættlandi voru að taka það
sæti, er [>að eittsinn skii>aði, lield-
ur orð og eftirdæmi forfeðrauna,
er geyind eru í sögununi, og sem
hafa verið Ifflð og sálin í þeim
framfarabyltiugum er enn hafa
lánast hjá þjóðinni. Það verður
ekki fyr en þjóðin lærir til fuls að
þekkja sjálfa sig, livort eðli hennar
og instu hvatir eru f siðferðis og
menningar áttina að henni fer að
miða áfram, það verður ekki fyr
en hún hættir að eltast við svipi
og sjónir er heillað hafa lienni sýn
nú uin margar aldir, og að liún
snýr heim afturog leitar að sfnum
týnda grip hjá sjálfri sér, að fram-
farimar byrja. Bún er búin að
reyna að lifa eftir annara nótum
að eltafyrirmyndir sem eðli hennar
eru eins ólfkarog nóttin er degin-
um. og ætti því að verabúin að fá
sig sadda at' þeim eltingaleik.
Salomon var máske vitur maður,
en hann verður aldrei annar eins
fslenzkur spekingur og Njáll eða
Snorri eða Einar á Þverá, Samson
var sjálfsagt nokkuð sterkur, en í
engu bar hann þó nf Gretti. David
var skáld gott, en ólfkt er [>ó bet-
ur rfmað hjá Agli, og svo mætti
fleira telja. Ef bók herra Jónsson
ar gæti opnað augu almennings
fyrir þessum sannleik, væri ekki
hægt nð segja að hann liefði unnið
óþarft verk með útgáfu hennar. og
ef í framtíðinni hann gerirþað
þeim mnn skcörulegar, seni þetta
er hans fyrsta verk, er kemur út
fyrir almennings sjónir. ]>á |>arf
þjóðiu ekki aðsjáeftir þeim litla
styrk. er hún veitti honum í suin-
ar til framhaldandi starfa f þessa
átt. En hún á þur kjör og kosti
við sjálfa sig. Yilji hún ekki
hlusta, vgrða tekjurnar smáar og
fáar eins og fyrri daginn.
Rógnv. Petuksson.
FoAM LAKE, ASSA., 2. Nóv. 1903
Hra. ritst.j.: —
Það er helzt til fiétta héðan að
flekkusótt fskarlat-feber) heflr verið
á ineðal fóíks hér urn nokivurn und-
anfarin tfma Fyrst dó úr þeirii
veiki Þorbjörg Leifsdóttir, dóttir
þeirra hjóna Johus F. Leifssonar og
Scgrfðar Högnad., til heiniilis við
Fishing Lake; 'hún var 4 ára gömul,
og dó þann 18, Sept. sfðasl. Þar
næst dó úr sörnu veiki ungur dreng-
ur Ilögni að nafni, sonur fyrnefndra
hjóna, hann var eins árs gamall og
dó þann 30. Scpt.- Næsfa dauðsfall-
ið úr semu veiki var Haraldur
Kristófer Ólafsson, sonur þeirra
hjóna StefAns Ólafssonar og Guð-
rúnar Hinriksdóttur, hanu var 4
ára gamall og dó þann 3. Okt sfðastl,
Skömmu þar á eftir, eða þann 9.
I
Okt., mistu þau hjónin Bjarni Jason
son og Guðrún Eríksdóttir, unga
stúlku er hét Carolina Þuríður, hún
var V ára gömul og dó úr sömu
veiki.—Sama dag dó einnig konan
Guðrún Hinriksdóttir kona Stefáns
Ólafssonar, sem hér er nefndur að
ofan, hún dó úr afleiðingum barns-
burðar, og mun hafa verið liðlega
fertug að aldri; góð og hæglát kona
hverrar fráfall er eftirlifandi fjöl-
skyldu óbætanlegt. — Næst þar á
eftir iést drengurinn Jóhannes sonur
hjónanua JonsS. Thorlaciusog Rósu
Jóhannesdóttir, hann var 6 ára
gamall og dó þann 13. Okt. úr veik-
leika (heilaofvexti) er hafði Þjáð
hann um nokkurn undanfarinn
tíma.—Þessu næst lést úr afieiðingum
barnsburðar konan R, Coupland,
kona skólakennara ísl. við F’oam
Lake; mun hafa verið 24 ára götuul-
hún dó þann 27. Okt.
Hið síðasta dauðsfall, já, vér
vonum það verði hið sfðasta um
langan tíma, skeði þrnn 28. Okt, þá
Iést að heimili B. Jasousonar mað-
urinn Lafran3 Jónsson, ókvæntur um
55 ára gamall, hann lést úr ein-
hverri minsemd er iæknum ekki bar
saman um hver væri.
Þann 27. Sept síðastl. slasaðist
ijóudinn Gisli J. Bildfell, hann var
á leið frá Yorkton, en tenginagli sá
bilaði er tengir saman töngioa og
vagninn í léttivögnum. Ili033in fóru
til hliðar og uiaðurinn féll út úr
Vagninum og leygðist og meiddist á
annan hátt í lærlið; hann heflr legið
rúmfastur síðan en er þó á batavegi.
—Seinnipait Okt. slasaðist 5 ára
garnall drengur Magnús, sonur
þeirra hjóna Kristjáns Gabrielssonar
og Haidóru Bjarnadóttir; það skeði á
þann hátt að hann varð undir vagní
er íældir hestar hlupu með og fór
hjól yflr handlegginn & honum og
braut fyrir ofan oínbogaiið. Síðustu
fiéttir segja diengfnn á góðu u bata
ve^5.
Þeir sem veikina haf a fengið og
eru á batavegi eru: Diengur lyá
St. Ólafssyni og stúlka hjá 15. Jason
syni, einnig bóndinn Jngiui. flJfrllts
sou. Hiun síðastuefndi gerði það
gustukaverk að fara á milluiu hinua
þjáðu heimila og veita þá aðstoð ei f
hans valdi stóð, þó hann fyrir þaó
yiði útiiokaður trá sinu eigin heiu -
ili, því allar samgöugur voru baun-.
aðar meðal biuna sjúku heimila og
þen ra er veikin hafði enn eaki kouuð
á. Astandið var því í hæ,ta ui&ta
sorgiegt og þreytandi, þar sem lor-
eldiar þurttu að hata alla fyrirhöfn
á að jarðsetja börnin siu og það í
suuium tilíellum hverfcá eftir öðiu.
Eg enda svo þessar Jínur og
bið hlutaðeigendur að virða til betri
vegar alt sem kann að vera ot eða
vau sagt; og vona einníg að ég eða
aðrir þurli ekki að skrita upp anuað-
eins sJysa og dauða register um
langau ókomiun tima.
John Janusson.
HINN AGGETI
‘T. L.’ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
L WESTERN CIGAR FACTORY
\ Tho». Lee, eigandi. ■WXIsrnsrIPEG.
IMNN>
EFTIRMÆLI:
Hinn 5. f. m. andaðist að heim-
ili sinu í Pelican Rapids, Minnesota,
konan Sigríður Björnsdóttir, af ný-
atstaðinni barnsfæðing. — Hún var
fædd 6. Sept. 1873 að Hrafnagili I
Skagafjarðarsýslu.—FJuttist frá ís-
landi til Amertka með móðir sinni,
Helgu Jóhannsdóttir, 1887.— Giftist
C. E. Haukins, manni af skozknm
ættum 1899.—SigGður sál. var 8 ár
í Pembina N. D., þáógíft, hjá niéður
sinni, og ávann hún sér þar hylli
allra þeirra er heuni kyntust, því
hún var vinföst og Unni ölltt Éécú
var fagurt og gott. — Sigríður sál.
sýndist fljótt skilja þýðingu lífsins
og varði því timanum vel strax á
Unga aldri sjálfri sér og móðir sinni
til styrktar.—Það er einnig óhætt að
fullyrða að Sigrfður sál. haft verið
sannur sómi fslenzkra kvenna, encla
líka þurfti hún á því að hala á síé-
ari árum, þar sem húnstóð & sjónar
sviði hérlendra inanna, sem vanalega
virðast dæina þjóð vora eftir fram-
komu einstaklingsins.—Sigrfður sál,
læfur eftir mann og einn son þriggja
ára gamlan,—^ Ilennar er nú sáit
saknað af móður og bróðir, er búa í
Pine Vallay, Man.
Mrs. Groodman
heflr nú miklar byrgðir af Ijómandi
fögrura haust og vetrar kvenhöttum
með nýjasta lagi og hæst móðins
skrauti. IIún tekur nióti pöntunum
og býr til hatta eftir hvers eins vild.
Einnig tekur hún að sér að endur-
skapa gamla hatta, alt fljótt og vel
af hendi leyst. Svo selur hún alt
ódýraraen nokkur önnur “milliner“
f borginni.
Egóska þess að íslenzkt kven
fóik viidi sýna mér þávelvild að
skoða vörur mínar og komast eltir
verði á þeim áður en þær kaupa
annarstaðar.
Mrs Goodman
618 LangsideSt. Winnipeg.
Þúsund dollaus virði
af vörum af öllum tegundmn sel ég
undiaskrifaður moð lægsta verði.
Einnig sel ég alskyns sætabraað,
rúgbrauð og ,Loat’ brauð, 20 brauð
fyiir dollar; einnig hagldahrauð og
tvfbökur, sem slt verður búið tii af
þeim alkunna og góða bakara G. P.
Þórðarson í Winnipeg.
Enn fiemar ^et ég þess, að ég eel
Hkr- lyrip að eins $2 Vrg. ftsamt með
beztu sögnm f kaupbætir.—Allir sem
skulda fyrir blaðið geri svo vel að
borga það til min hið allra fyrsta.
Égtek góðar vörurjafnt og peninga.
ÁRMANN JÖNASSON.
Selkirk, Man.
25,000 ekrur.
Iadfftna „scrip" fyrir 25 þús-
und ekruin seljum vér f 240 ekra
spildum með lægsta markaðsverði.
Kaupendur geta valið úr öllum ó-
teknum heimílisréttarlöndum i Ma*
nitoba eða Norðvesturlandinu. Þeir
semeiga óeyddan heimilisrétt, geta
tekið 240 ekrur af þe3su landi ftfast
víð heimilisréttaiJand sitt og eignast
þannig 400 ekrur í einni spildu fyr-
ir mjög iitla peninga.—Nftkvæmari
upplýsingar f \st hjft Oddson, Hans-
son & Vopna. Room 55 Tribane
Block. Winnipeg.
Rit Gests Pálssonar.
Kæru landar ! — Þið sem enn
hafið ekki sýr.t mér skil ft and virði
fyrsta heftis rita Gests sál. Pálsson-
ar, vil ég nú vinsamlegast mælast
til að þið lfttið þrð ekki dragast
lengur. Undir ykknr er það að
miklu levti komið, hve bráðlega
verður hægt að halda út 1 að gefa
út. næstu tvö hetti Gests, setn eiga að
koma út bæði f einu
Vinsamlegast,
Arnór Árnason.
644 Elgin Ave.
Winnipgf. Man.
L