Heimskringla - 19.11.1903, Side 2
HEIMSKRINGLA 19. NÓVEMBERBER 1903.
PlIBLISHBD BY
The HeimskringU News h PubiishÍBg Ce.
Verð blaðsins í CanadaoK Bandar $2.00
am árið (fyrir fram borgað). Sent til
íslands (fyrir frara borgað af kaopend*
um blaðsins hér) $1.50,
Penin«ar sendist í P. O. Money Otder
Registered Letter eða Express Money
Odrer. Bmkaávísanir á aðrabankaen í
Winnipeg að eins teknar með afföllum.
K. L. Kaldwinson.
Kditor & Manaeer.
Offioe : 219 McDermot Ave.
P o. BOX I 1«.
Horfur í heiraahögum.
Því er stundum beint að Vest-
ur-íslendinguin, að þeir fái ekki
unt föðurlundi sfnu . þess að þeir
eyði þar tilverutfma sfnum og Iffs-
kröftum “í þarfir landsins“. Þetta
er skoðað óræktarmerki hinna
týndu sona Islands, og hefndin á
að fylgja feim á lífsleið þeirra allri
hér vestra. Hér á að vera svo
miklu lakara land, öll atvinna marg
falt örðugri en hpima á ættlandinu,
allar Iffsnauðsynjar miklu dýrari,
vinnuskortur og liungursneyð á að
dynja hér yfir fólk vort og það sem
lakast er, hér á að vera yfirgnæf-
andi mergð fbúanna, mentunarlaus
og ósiðaður skrfli. Fyrir fölki f>vf
sem hingað flytur á því ekki að
liggja annað en tímanleg „þroskun
niðnr á við“, og andlegur dauði.
Mun betra og heiðarlegra á það að
vera og sönnum föðurlaudsvinum
heiðarlegra að . hallast að móður-
brjóstum ættjarðarinnar, draga
næringu sína þaðan og þroskun
alla líkamlega og andlega ör skauti
hennar. Með því eina móti. er fá-
anleg fullsæla þessa Iffs. A þessa
leið hljóða pródikauir þær sem
ýmsir ættjarðarvfnir á Islandi láta
stöðugt óma f eyrum alþýðunnar
þar, og víst má vænta þess að slfk-
arprédikanir hafi einhver áhrif á
þann hluta liennar, sem að eðlis-
fari er ástæðulauSt hefir
sljóust hugsanaöfl og minsta þekk-
ingn á högum sinnar eigin og ann-
raþjóða og að sáma skapi sem trú,
girnin á þessar prédikanir er meiri
—mest ætfð hjá þeim hugsanasljó-
ustu og þekkingarsnauðustu—svo
hljóta og áhrif þeirra að festa
dýpri rætur og varanlegri hjá þjóð-
inni og deyfa löngunina til vestur-
ferða og framk væmdaafl til útflutn-
nga. Mönnum kann nú að finn-
ast það engin skaða fyrir Iandið
þótt þjóðin sitjí sem fastast heinia.
En sú spurning vaknar þá eðlilega
um leið, bvort ekki sé það tjón fyr-
ir einstaklinga. þjóðariunar að eyða
tflveru sinni á þeim stöðvum, sem
engin lífvænleg fraintfð er sjáanleg
íslenzk alþ/ða hlýtur að veita þvf
eftirtekt, að þeir sömu menn sem
mest halda á lof'ti ágæti íslands,
eru ekki ætíð sjálfum sér samkvæm
ir þegar um hagi landsins og á-
stand alþýðunnar. er að ræða, t. d
hlýtnr greui sú í Austra, dags. 8.
Sept. sfðastl., að hafa vakið
á íslandi almenna eftirtekt á því
voðaástandi sem fólk á norður- og
austurlandi á nú við að búa þar
heima, sem sé óminnileg illviðriá
sfðastl. sumri með þeim afleiðing
um. að bændnr hafa ekki heybjörg
nema fyrir af fjárstofni sín-
uni. Neyðast þvf til að skera nið-
*
ur mikið af þeim stofni sem þó ar
þeim algerlega uuuðsynlegur til
sæmilegs lífs framfæris. Ritstj.
Austra leggur það til að bændur
kaupi hey frá Noregi fyrir 5 aura
pundið. gem er sama sem $27 00
tonnið, til þess að halda lífi yfir
veturinn f feinhverjum parti af f jár-
stofni slnum Hvað má nú alþ/ða
íslands í hjarta sínu álíta um þessa
rniklu landskosti ættjarðarinnar,
sem föðurlaudsvinirnir eru sífelt
að guma af, þegar hún verður þitss
viir að þessir sfimu menn finna sig
við ýms tækifæri ótilkvaddir neydd
ar til þ<íss að auglýsa fyrir öllum
heimi harðæri og yfirvofandi hung-
ursdauða manna og dýra í landinu.
Eins og Austri hefir gert. Álykt-
un fólksins og hún styðst við ó-
hrekjandi eigin reynslu þess, getur
ekki orðið nema á einn veg þarin-
ig, að þegar þeir Jeru að halda
fram kosta gæðum landsins, þá tali
þeir þvert, á móti eigin reynslu-
þekkingu og sannfæringu sinni,
En þegar þeir auglýsa harðærið og
yfirvofandi eymd og dauða fbú-
auna, f>á segja þeir sannleikann,
þvf allir vita að sú auglýsing er,af
þeim ekki gerð fyr en á allra sfð-
ustu lög, að ekki verður lengur
hægt iijá þvf að kouiasf að vara
þjóðina við þeirri hættu| þeim
háska. sem hún ea stödd í. og þá að
sjálfsögðu um leið að leggja á þau
ráð sem f svipinn — þótt örþrifráð
aéu, virðast tiltækilegust til bjarg-
ar landi og lýð. Þessar 'auglVsing-
ar eru drengilegar og þakkaverðar,
vegna þess þær bera vott um ofur-
litla neista tilveru og samvizku-
semi og sannleiksást, |>egar í hart
rekur. Þessir menn eru eins og
kapteiuar í sjávarháska, sem dylja
skipverja allri hættu þar tilþeir
sjálfir hafa tapað von ábjörgun, og
skipa að leysa björgunarbátiun og
er þá hver iyrir sjálfan sig og guð
fyrir alla. En hvað setn anuars
má um þetta segja, þá er uú vtst að
framtíðarútlitið á Tslandi er hið f-
skyggilegasta sem það hetír lengi
verið, þvf að þó nokkur hluti af bú-
peningi landsins lifi yfir veturinn,
sem virðist að hafa byrjað með
byrjun September með snjó ofan í
fjallahlíðar, þá verður honum að
eins haldið lifandi við illan kost og
lftinn og má þvf búast við að hann
verði gagnslítill á næsta ári. Við
þetta hljóta bændur að fara f mikl-
ar skuldir sem ekki sést fyrir enda
á f mörg komandi ár. Að tíðarfar-
ið á Norðurlandi hafi okki verið
betra en á Austurlandi á sfðastl.
sumri, sýnir þessi grein úr „Norð-
landi“, dags. 29. Ágúst sfðastl:
„Óþurkamir eru nú orðnirsvo
uiegnfrog langsamir hér nyrðra að
til vandræða horfir. Sumstaðar,
þar sem til hefir spurst, hafa menn
engu náð af töðum sfnum, sum-
staðar nokkru. en uiikið samt úti
Á einstöku stöðum erbetur ástatt.
En yfirleitt má segja að horfurnar
séu mjö>g illar“.
Fréttir hafa ekki borist frá
Suðurlandi eða Vesturlandi svo að
hægt sö að segja hvemig tfðarfarið
hefir verið (>ar, en öll liðin reynsla
hefir sýnt að Suðurland ér iniklu
votviðrasamara að jafnaði heldur
en borðurland, svo oð mjöger liætt
við að þaðan verði fróttir lftið
boiri, og væri þá illa farið, ef land
alt værf í sömu heljarkreppunni,
Allra hluta vegna er óskaudi að
hausttíðin verði stilt og'Jhagstæð,
annars er óhjákvæmilegur hungurs
og mann ekki siður en skepnufalls-
vetur í nánd á Islandi og margir
verða þeir eflaust, sem vona hjálp-
ar frá vinuin og ættingjum hér
vestra, som nú eiga þvf láni að
fagna að lifa f alsnægtum hér í oin
hverju frjósamasta og framfara-
mestaog náttúraauðugastaland'sein
til er á þessum hnotti, þar sem at-
vinna er nægileg og ríkulega laun-
uð og framtfðin fögur og björt blas
ir við hverjum þeim sem hefir
menning,, og nenning til sjálfs-
bjargar, Vestur-lsleadingar geta
ekki gert göfugra mannkærleika-
verk eu að rétta skyldmennum sín-
nm þar heiina hjálpandi bróður
hönd á þessum vfirvofandi aðþreng
ingar tíina.
Fanaina-lýðveldið.
Það er álit margra viturra
tnanna að uppreist sú sem hið nýa
Panama-lýðveldi hefir gert á móti
Columbia-lýðveldinu. sem það var
partur af, eigi rót sína að rekja til
áhrifa frá háttstandandi stjórn-
niálamönnum f Bandaríkjunu m og
með þeim sjáanlega tilgangi að
Panamaveldið gangi innan skams
inn í liendur Bandarfkjanna og ger
ist eitt af þeim. I þessu sambandi
er bent á það, að uppreist sú sem
gerð var f Hawaii-eyjunum móti
stjórn Liliuokalani drottningar hafi
verið gerð að uudirlagí Bandarfkj-
auna og að án hjálpnr þeirra hefðu
uppreistarinenn þar engum sigri
getað náð, En Bandarfkjamenn
voru þar til taks með herskip sín
á þeim tfma sem uppreistin hófst
og settu þá hermenn sfna þar á
land til þess að vemda eignir og
lff þegna sinna þar. Það var þossi
starfsemi Bandarfkjamanua sem
veitti uppreistnrmönnum dugog
djörfung f áhlaupum þeirra, en dró
ítð sama skapi kjark úr liði drottn-
ingar. Afleiðingin varð sú sem
öllum er kunn, að drottningin tap-
aði rfkinu, en eyjarnar, undir yfir-
ráðum uppreistarmanna. gengn
iunan skams tfma f Bandarfkja-
sambandið. Mjög svipað þessu er
aðferðin sem flú er viðhöfð í Pa-
nama. og sem hefir endað nieð al-
gerðu þjóðfrelsi þess héraðs, enda
hafa nú Bandaríkin þegar viður.
kent lýðveldi Panamamanna, j>ótt
aðrar þjóðir liafi enn neitað að
gera það. Það er öllum ljóst að
stjómin í Washington vissi í
Ágúst síðastl, um þau leynisamtök
Panamamanna að brjótast undan
Columbia. og Þess vegnn hagaði
Washingtonstjórnin ráðum sfnnm
svo að herskip hennar voru til taks
og settu hermenn sfna f laud á Pa-
nama „til að vemda hagsmuni sína
þar“, alveg eins og þeir gerðu á
Hawaii-eyunui, einmitt á þeim
tfma sem uppreistin stóð sem hæst
Vitringar þykjast, hér sjá svo fram
á veginn, að ekki muni þess langt
að bíða að Panama gangi inn f
Bandaríkjasambandið. Enda er
mjög líklegt að svo verði, þvf að
það mundi tryggja framtíðar frið
og hagfelda stjórnsemi þar f hér
aðinu og svo eiga Bandarfkin mik-
illa hagsinuna að gæta, þat sem að
skipasknrðurinn mikli, er sker
Mið Ameríku í tvent, er þar settur
og er eign Bandaríkjanna. ollum
hagfræðingum og stjórnvitringnm
ber saman um að þar verði með
tfmanum mést skipa úmferð f
heimi, með því að þar verði gatna
mót—ef svo má að orði kveða-
Austur- og Vesturálfu, og að mest
af vöruflutningum milli þeirra
hljóti að fara um Panamaskurðiun
er hann og vernd hans þá talin bet
ur komin í umsjá Bandaríkjanna
en nokkurar aunarar þjóðar. Þetta j
hafa stórveldin nú (ægar kannast
við. með þvf að láta Panamamálið
algerloga afskiftaláíist. Þær segja
seni satt er, að mál það sé skyldara
Bandarfkjnnum en . uokkurri ann-
ari þjóð og stórveldin hafa þar
engra hagsmuna að gæta. Þessar
þjóðir vissu að Bandaríkjainenn
höfðu 7 herskip á staðnum og að
fyrir 3 mánuðum áðnr en uppreist- j
in hófst höfðu Bandarfkjamenn ‘
sent frí Ixuiisiana 4 þúsund rifla
og hálfa aðra millfóu hlaðninga nf
skotfærum, sem.á ferðaskrá skips
íns voni nefnd „trjáviður1*. Að
vísu var vopnum þfssum og skot-
fæmm ekhi þá strax komið til Col
onborgar, af þvf að embættismenn
Colutnbia höjðu of strangar gætur
á gerðum Bandamanna. En þeirn
♦
var lent á þeim stað, sem Banda-
rfkin gætu hæglega komið þeim í
hendur uppreistarmanua og [>;mg-
að fóru þau. Onnur líkindi sem
jafngilda sönnun þess að Banda-
rfkin séu að baki uppreistarmanna
eru þau, að Washingtonstjómin
sem hefir aðalumráð yfir jámbraut-
um milli Celon og Panamaborgar
hagar gerðum sfnum á þeim stöðv-
um svo, að uppreistarmenn njóta j
þar allrn hlunninda, en Columbia-
menn engra, svo að uppreistar-
menn sem eru meðfram brautun-
am mega með réttu teljast undir
vernd Bandaríkjanna. Ait þetta
j virðist benda á að Washington- j
stjómin nú þegar skoði Panama-1
lýðveldið sem eitt af ríkjum sfnum,
og telji víst að það verði svo í virki
leika inuan skams, og það er jafn-
vel líklegt að aukaþing (>að sem
forsetinn hefir kvatt til starfa og
sem nú situr í Washington, taki
mál þetta til meðferðar. Blöð
Bandaríkjamanna tala misjafnlega
um þetta, en skoðanir þeirra skift-
ast eftir flokksfylgi, svo að ekki er
auðvelt að sjá af þeiin alinennings-
álit. Bandamanna á þessu, enj"gera
má samt ráð fyrir þvf að mikill
meiri hluti fallist á að Panama sé
bætt við tölu ríkjanna. Eins má
vænta að sá tfm'i komi—engin veit
hve fljótt það verður, að Cuba-eyj-
an gangi sjálfviljug’á hendur Banda
rfkjamönnum, með fram vegna
náttúrlega hagsmunra sem hún
mundi öðlast við |>uð sambnnd og á
parti f (>akklætis skyni fyrir hjálp
þá er Bftndarfkjamenn veittu Cuba
mönnum til að losast undan yfir-
ráðuni Sp nverja. Þegar svo erj
komið, þá verða Bandarfkin svo!
öfiug heima fyrir, að þau þurfa j
ekki að óttast afleiðingar af árás-j
umstórveldanna.Þettaeru þaus/ni- j
legu forlög Bandaríkjanna og (>au!
hafa næga vitsmuni og stillingu tilj
að nota vald sitt vel f viðskiftun-
um við umheiminn. Enda hafa
(>au nú þegar náð [>vf takmarki að j
njóta vinsemda og virðingar stór- j
veldanna, svo að þau niega ótrauð j
vinnnað [>vf að nuku útlendur sfn- j
ar hér vestra.
Dunlt*£ur cinigrant.
Bréf (>að frá horra Sveini Ei-
r/kssyni, sem hér fer á eftir, ber
þcss vott að liiiiin liefir tekið ást-
fóstri við þtítta Innd, (>ó hann sé j
ekki Íengi búinn að dvelja liérj
vestra, Sveinn þesBÍ, sem um j
mörg ár vunn að timbursmíði f j
Kaupmannahöfn og síðar um 8 ára j
tfnia f Reykjavík, kom hingað vest-j
ur frá ísl. s('int í síðasl. Aprílmán.j
með son sinn 10 ára gatnlan,
Harin skildi (’ftir konu og 7 börn, I
og kom hér algerlega félans, en
fullur af starfsþreki og framtíðar-
vonum. Sfðan hann kom hefir
haun unnið fyrir sér og sent fjöl-
skyldu sinni til Islands 150 doll.,
og er nú öll fjölskylda hans komin
til hans. Á þessum tfma hefir
hann einnig keypt húslóð á ágæt-
um stað hér í ðorgínni og bygt á
henni vaudað timburhús með mið-
flóttahituu úr kjallaranum, vatns-
leiðslu, baðherbergi og rafmagns-
liósum. Fasteign þessi er nú um
$3.000 virði, Húsið var svo langt!
til fullgert að hann gat flutt fjöl-1
skyldu sfna f það þegar hún kom !
frá íslandi í endann á September
sfðastl. Hús þetta mundi seljast
tafarluust fyrir ofaugreinda upp-
hæð, eða leigjvst fyrir $30 til
$35 um mánuðinn. Skuldir hans
eru heldur minni en $1,900; svo að
gróðinn frá 21. Apríl tilþessa dags:
er $1,250, eða sem næst 5 þús. kr.
og er það laglegur hagnaður á
fyrstu 6 mán. veru lians hér í landi.
Margnr má nú ætla að þetta
sé skáldsaga, en svo er ekki.
Hvert einnsta atriði í þessari sögu
er virkilegur sannleikur og tölurn-
ar nákvændega róttar. Hér er um
!
enga sérlega hepni að ræða aðra en
þa sem jafnan fylgir atorkusöm-
um vitsmuna og iðjumanni hvar
um heim sem hann fer, og þvf, að
nú er verzlunar og iðnuðarlff með
fjörugramóti liér vestra, svo að
fasteign'r seljast og leigjast með
góðu verði. Sveinn er bœði hygg-
inn og bráðduglegar og afkasta-
mikill verkmaður. enda hefir hann
afkastað meiru verki en nokkur
annar fsl. vesturfari á jafn stuttu
tíinabili, sem v('r höfum haft
kymii af f [>au 30 ársem vér höfum
verið í Canada; og það getur ekki
hjá (>ví farið að honum farnist hér j
vel, of hann holdur heilsu. Tvö j
af börnum hans eru þegar komin
f vistir og framtíð allrar fjölskyld-
unnar svo trygð sem frekast er!
hægt að vænta. Fyrir oss sem j
unnum Canada og framtfð þess, er j
það ánægjulegt að fá slíka menn
hingað vestur. Ef Island á marga
því lfka, sem það má hæglega’missa,
þá eru þeir velkomnir til Manitoba.
Hé er nægilegt rúm og starfssvið
fyrir þá, og hingað ættu þeir að
leita.
, WINNIPEG 10. Nóv. 1903.
Ritst. Heimskringlu:
Það er skylda hvers manns að
leita sér og sínum hælis á þeim
stað á jörðnnni sem hann og þeir
geta gert mannfélaginu mest gagn,
án til iits til þgss hyar hann eða
þeir eru fæddir.
Eg hafði ásett mér að skrifa
dálitla grein um hagi Islendinga j
hór og álit mitt á því hvort Islend-
ingar heima á Fróni mundu bæta
kjör sfn með því að flytja hirigað
vestur. En nú er nýlega búið að
prenta dálíinn bækling sem inni-
heklur alt (>að sem Islendingar
heima mundu óska að*vita um áð-
íur en þeir legðu út í vesturflutn-
ingsleiðangur. Það gladdi mig
sérlega mikið að sjá og lesa þetta
litla kver. Eg þóttist sjá f huga
mínum mikinn fjölda af okkar á-
gætu þjóð flytja hingað vestur.
Nú yiðu þeir sem læsu [>etta kver
að trúa áreiðanlega að ]>ar væri:
satt sngt frá, því þar stæðu undir j
nöfn svo margra landa okkar sem
vitnnðu um sannleik þess að Isl.
bættu kjör sín með þvfjað fiytja til!
Manitoba. Sjálfur var ég búinn á
þeim stutta tfma sem ég hef hér
verið að sjá og heyra svo'mikið að
ég vissi að hvert orð f kverinu var
sannleikur. Eggleymdi snöggvast
þvf að þeir á íslancli sem læsu
kverið, væra ekki eins og ég búnir
að sjá og heyrg. Mér varð alt í
(rinu að hugsa um hvað ég hefði
heyrt mann segja og skrifa á Is-1
fandi um íslendinga sem fluttir
voru hingað vestur. Eg hafði oft
heyrt sagt að það væri ekkert að
marka hvað þeir segðu, þeir væru
bara að ljúga fólk vestur fyrir eig-
in hagsmuni. Það er næstum ó-
trúlegt en satt þó, að oftar en einu-
sinni he/rði ég það sagt að þeir
sem kæmu að heiman væru á /ms-
au hátt féflettir af Vestur-Islend-
ingum. Eins munu flestir á land-
inu nú vita það af íslenzku blöð-
unum að varla nokkur maður karl
eða kona sem komið hefir til ís-
lands héðan að vestan, hefir mátt
vera ugglaus fýrir því að ekki væri
á hann borið að hann væri agent
Canadastjórnar og fengi ferða-
kostnað sinn borgaðann að inestu
eða öllu hjá henni. Ekki einu-
sinni séra Friðrik J. Bergmann
slapp undan (>vf ámæli, sem þó f
raun réttri inun vera einn af hin-
um mestu ágætismönnuui þjóðar
sinnar bæði austan hafs og vestan.
Eg má því búast við að eins fari
fyrir mér, að orðum mínum verði
ekki trúað af þvf ég er kominn
vestnr yfir hafið, jafnvel þó enginn
rengdi eða hefðí ástæðu til að
rengja orð infn meðau ég bjó f
Reyjavík. En ég ætla nú samt að
endurtaka (>að sem ég áður sagði,
að það sem stendur í [híssu riti:
“Manitoba 1903”, er sannleikur,
og þeir af löndum mínum sem
bera þá tiltrú til mfn að þeir vildu
skrifa mér og spyrja mig um hagi
manna hér vestra og hvort þeir
mundu komasf af ef þeir kæmu
hingað vestur, þá viljég svara [>eim:
“Lesið skýrslurnar og vottorðin f
bæklingnuin, þau eru áreiðanleg
og meira eða sannara get ég ekki
sagt ykkur”. Eins vil ég geta
þess að ég hef komist að þvf’að ís-
lendingar hér vestra bera í meira
lagí hlýjan lmg til landa sinna
heima og óska þess að þeim megi
ætið lfða sem bezt. . Eins er [>að að
þegar fslenzkir vosturfarar koma
hér á slóðir Vestur-íslendiuga, þá
má svo heita að þeir sem hér búa
beri þá á höndum sér eins og þeir
væm aðframkomnir skipbrots-
menn, sá er fegnastur sem mest
hafði ómakið. Það er eins og þeir
vilji með þessu segja: Eg skal sýna
ykkur hvort það er ekki satt að
okkur hömn líði vel”, Það eina
öem ég hef heyrt á íslendinguui
hér að þeir væru gramir við landa
sfna heima fyrir er þnð, að þeir séu
rengdir um að segja satt, þegar
þeir lýsa betri efnahag sínum hér
eg alment gerist lijá fólki heima,
Fyrir meir en 30 árum sfðan.
}>egar ég var lííill drengur á íslandi
heyrði ég sagt að Það liefði verið
gott að fara til Braziliu fyrir svo
sem 10 áruni þar áður. Seinna
heyijðt ég það sama sagt um Amer-
fku; og þegar ég koin heim til ísl.
éftir 14 ára utanveru, heyrði óg
enn sama viðkvæðið: “Nefðu þið
farið fyrir lo árum, nú er það orð-
ið ofseint”.
En nú vil ég segja ykkur
kæru landar, sem eigið íirðugt með
að vinna fyrir daglegu brauði ykk-
og fjölskyld na ykkar. að það er
enn þá lientugur tfmi til að flytja
hingað til Manitoba, má ske sá
hentugasti sem nokkurntíma hefir
verið ; en að 10 áium liðnum er
óvíst að tækifærin til hagsbóta
verði eins góð, því lalidið fyllist af
('iðrum þjóðurn með ótrúlegum
hraða. Látið því ekki aftra ykkur
frá vesturferðum með ósönnum
s igum og hrakspám. Bíðið ekki
þess tfma að öll elni þrjóti, þegar
ekkert blasir við nema hreppurinn
og iíflöug örbyrgð. Það er langt-
um hyggilegra og skemtilegra nð
flytja til Amerfku á eigin reikning,
en að láta flytja sig með fjölskyldu
sína landriiorna á milli á kostnað
hreppanna. Héreru frjálsir akrar,
skógar og vötn og sólskin alt sum-
arið. Hér eru bankar riieð na;ga
peninga, ætfð við þvf búnir að
ávaxta fé sitt í höudum hygginna
og reglusamsa atorkumanna segn
sæmilegri tryggingu, og án þess
nokkuð só um það spurt til hvers
þeir eigi að notast..
A/ð endingu vil ég ráðleggja
þeim, sern fræðast vilja um Mani-
toba og ástand fólks hér, að lesa
þennan áðnrnefnda bækling um
höfuðból Yestur-íslendinga. í
honum sjáið þisr vottorð áreiðan-
legra manna og kvenna um líðan
þeirra hér. Gætið þess líka, sem
enn hafið efni á að komast hingað,
að sá tími getur komið fyrr en
nokkurn varir, að þið sár iðrist