Heimskringla - 19.11.1903, Page 4

Heimskringla - 19.11.1903, Page 4
HEIM8KR1NGLA 19. NÓVEMBER 1903 TILISLENDINGA! Ég er að selja Úr, gullstáss og allar tegundir af silfurvöru með óvanalega niðursettu verði. 8em sýnishom af niður- færslunni set óg hór fá dœmi: $8.00 ágæt verkamanna úr á $6 00 $5.00 “ “ “ á $.30 $40.00 karlmanna úr, 14 k. gull .... «5.00 $100,00 Demants hringar 75 00 $8.00 kven-handhringar 5 00 $44.50 “ “ 200 Og alt annað niðursett að sama skapi, w Eg; sel allar tegnndir af gler anguin, mcil mjog lagn verdi. Ég afgreiði alt verk. bæði úr-aðgerðir og gullsmfði mjög fljótt og ábyrgist bezta frágang. Ég geri hvem mann ánægðan, sem gerir nokkur viðskifti við mig. Fólk út 4 landi get- ur aent aðgerðir og pantanir. G. TgOMAS. 596 Main St. Winnipe*?. P. O. Box Heimskrínglu er nö 116 Viðskiftamenn blaðsins eru beðnir að mnna þetta, er þeir senda bséf eða aðrar sendingar til blaðsins. Prédikað veiður í Unitarakyrkj- unni á venjulegum tfma sunnudags kvöldið kemur. Allir valkomnir. Herra Gísli Jónsson syngur meðan Herra Jón Freemann, frá Bel- mont. Jón Sveinbjörnsson fiá Grund og Þorkell Jónsson frá Baldur flytja seint í þessnm mánuði alfarnir með fjölskyldur sfnar, ais nær 20 manna, vestur að Kyrri hafi, Þeir Jóaarn ir hafa áður farið vestur til að sjá sig þar um og Þorkell heflr farið þar um á Klondike-ferðum sfnnm. Þess- um mönnnm hefir litist syo vel á samskot eru tekin. Empire-skilvindufélagið gefur fá- tæknm vægari borgunarskilmála en nokkurt annað kilvindufélag. Kr. Ásg, Benediktsson ætlar að balda fyrirlestur 4 Norð.West Hall 6. næsta mán. Hann heitir: UPP Á HELGAFELLI. Hann er um átrúnað að foru og nýju. Fyrirlesturinn verður að Jfkum vel fluttur, fróðlegur og frumlega hugsaður. íslending- ar ættu að fjölmenna vel á Þenna fyrjrlestur, og sýna að þeir séu þyrstir ef^ir frððleik eg nýjum skoð- unnm. Góðir fyrirJestrar eru roarg- falt meira virði en skemtisamkomur, frá mentunar og fróðleikslegn sjón arc.iði, og Islendingar þurf'a að koma þeim á, á meðal sín eins og aðrar þjcíðir. Aðgangur áð eins 25 cent8. Miss Swandy Sivertsen, sem eitt sinn bió I Ohicago. en mun nú gift fyrir nokkrum áruro og búandi an larsstaðar, er vinsamlega beðin að Ben !a rúverandi nafn og frituntil Heimskiinglu, Box 116, Winmpeg. 8ig þar vestra að þeir flytja nú þangað alfarnir. Oss er og sagt að hra. Signrður Christófersen hugsi til að flytja sig þangað vestur með konu sfna. Jón Fieemau seldi ný- lega land sitt og búslóð alla, og þegar það var orðið víst að hann ætlaði úr bygðum þi tóku enskir sunnudagskólakennararar í hans bygðarJagi sig saman og héldu honum og fjölskyldu hans Siinsæti.Þeim voru þar flutt hlý orð- og kveðjuávarp og börnum hans gefnar nokkrar vaiidaðar bækur. Freemann og fólk hans hefir komið sér sérlega vel, og uðgrannar hans sýndu honum velvild sfna og virð- ingu með þessu samsætf, ávarpi og vingjöfum. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú '325 á Sheibrcoke stieei. Stiætisvagninn rennur fram bjá bús inu. I Þorrablótskvæðinu, sem birt- ist nýlega f Hkr., var rangprentað: “Ilugði að fest/ nýtt ráð”, það átti að veia: “Hugði að festa sitt ráð”. Það er að ein3 tveggja mfnútna gangur fiá Canadian Pacifie j&rn- brautarverkstæðun um til lóðanna sem við seljum Í20.00 ódýrar en nokkrar nærliggjandi lóðir eru nö seldar. Þér íslondingar sem búast við að hafa stöðuga vinnu á hinum nýju verkstæðum, ættuð ekki að sleppa þessu tækifæri, þvf bæði eru lóðirnar ódýrar. og svo verða engar járnbrautir á milli verkstæðanna og þessara lóða. Það verður því aldrei nein hætta að verkainaður eða nokk- ur af beimilísfólki haus verði fyrir alysum, þótt það sé á ferðinni milli heimila siriua og verksnæðanna. Komið og sjáið okkur sem fyrst þvf verð það sem við nú höfum á lóðum þessum stendur ekki leugur en til 15. Desember 1903. Við erum þeir einu sem hafa þessar lóðir til 3Ölu. Oddson. IIíiiiksoii A. Vopni 55 TKIBUNE BLDG. WINNÍPEG BLJILDING & LABOJ EltS UNION heldur fundi sfaai Trnd Hall, horni MarL-et. og Main Sts. 2. og föstudaKskv, hvers mánaðar kl. 8 Á sunnudaginn kemur. þ. 22. þ. m., verður byrjað á sunnudagg- skólakensiu í Unitarakyrkjunni. Það er óskað eftir að allir þeir for eldrar er eiga börn á skólaaldri og vildu nokkuð sinna þessari fyrirhng- uðu kensln og nota hana fyrir bðrn- sín, vildu nú sýna það með þvf að senda börnin og Játa þan vera komin á staðin’n ekki ■seinna en kl.3 e. b. Það er börnunnm fyrir læztu að þau sem ætlá sér að njóta þeirrar til- sagnar er veitt veiður A skólanum, geti komið setn fv.-Bt en bfði ekki vikum earuan, svo þau verði að vera sett I bekk sér að eins fyrir þá skuid að þau koinu ekki strax f byrjun. Utansafnaðarbörn eins vdkomin og hin, og öllum gerð söinu skil. Fyisti snjór fóll hér i Winnipeg á sannudaginn var. Það snjóaði mest allan dagirin og lagði uro fi þutul; ai nais er veðut stiit og frost. jflið. LANDTIL SÖLU mm b«fa hás o* l<V*ir t?l ariái séf fiJ Qiv>d(i)»ri8 Co. No. 11 NiiQtOQ ijlock, Hmo útvo^jir TWftlán \ vnV yrj 02 n u:ii Htil. GÓÐ BÖKUN ER HÆG ef þér notið að eins ltLUK KlltBO* ltAKlNG l’OWDEB J>að er svo gætilega tilbúið úr fínustu efnum að það vinnur ætíð vcl; ef þér reyn- ið það eitt skifti er áreið- legt að þér notið það ætíð frainvcgis; 25c puud kanna, Biðjið roatsalann yðar ura það Goodtemplara stúkan Skuld heflr ákveðið að halda skemtisam- kornu f kringuna 9. De3. til arðs fyr- ir sjökrasjóð féligsins. Svo er gert ráð fytir að á þessari samkomu verði haldin kappræða af tveimnr þeim roælskustu íslendingura sem til eru hér í Manitoba, og ef svo verður má búast við góðri skemtun og miklum fréðleik. Herrar og frúr;— Ég bef af mörgum kjósendnm verið beðinn að gerast umsækjandi fyrir borgarstjórastöðuna fyrfr árið Í904. Ég verð mtð ánægju við þeirri beiðni og mnn skoða það greiðasemi ef þér viljið veíta mér fylgi og otkvæði við þær kosningar- Verði ég kosinn. skal ég veija öilum tíma mínum í þaiflr bæjarins og til að inna af hendi þau stöif sem fyigja bæjarstjórastöðuuni. Winnipeg kjöidcmlð er nú oiðið svo stórt að ég 4 engan kost á að tala við hvern kjósunda- persónu lega. og ég bið aila sem ég á ekki kost á að tala við, að veita þessu á varpi vinsamlegt athygli og vinna úð kosningu minni. Virðingarfylst, Kobert Burcley. Ös rnikil heflr verið á North West Hall u> danfarin mánnð til að r.á ffatnað þann er ég seldi með hálf- virði. Af þvf er cnn nokkuð eftir óselt af kailmanna Freeze og Kstofif yfirfrökkum. Œtla ég að halda söl unni áfram um nokkra daga mcð niðursetta verðinu. Þessar ylirhafn- ir eiu ágætlega h'ýjar ogsteikar. Svo hefl ég alfatnaði af bezta efni og mikið af vetrftr skótaui, alt með góðu verði. Ég býð íslendingum að koma og skoða fatnaðinn og fata- efnin í búðminni bæði fyrir karla og konur og börn, Alt er fullkomið, ósviknar vörur og með betra verði en fæst 1 Main St. búðunum. G. Joh' son. Noith West Ilall. Cor Ross & Isabel St. Winnipeg. Empire-skilvindnfél. heflr herra Gunnar Sveinsson sein aðalnmboðs- mann sinn í Manitoba. Skiii ð bon- am að 505 Selkirk Ave., Winnipeg, ðf yður yantar skilvindu. Kæru skifiavinir! Um leið og ég finn ástæðu til að þakka fyrir þann afarmikla part af verzlun yðar, se n ég hefi fengið íram að þessuro tíma, vil ég gera það kunnugt að ég frá þes-um tfma til næsta árs, að minsta Kosti, atla mér að mæta hvaða prísum sera gefn ir verða út af mfnum keppinautum á þeim vörum sem ég hert til. Nú sem stendur sel ég 16 pund af mola sykri, 17 pund möiuðum og 30 pd. haframjöl fyrir dollar. Ýmsar að>- ar vörur eftir þe3su, Hverjum þeim sera ve'zlar npp 4 $10 eða uieira í hverju sem er og $2,48 f paningum get ég 42 stykkí afljómandi fal.'egu gyltu leirtaui, Dinner Set, sem vanalega mun seltj $7—9. Bara hugsið ykkur alf þetta fyrir að eins $2,48. Sýnishoni af þessu leirtaui er f búðinni, Komið og skoðið það og leitið fiekari upp- lýsinga. Til þess að ná f þetta ko3taboð eins íyrir þásn œiri sem þá stærri, þá þarf ekki þessi $10 veizlun að vera gerð í eitt skifti, heldur ef menn koma smámsaraa:> til næsta nýárs. Nú er ég r ýbúinn að fá|beilt vagnhlass at allia handa húsmunnm og Orgelum. [saumavélum og fleira, seiu ég sel á meðsri þaT endast n>eð e'io-' ligu 'cði ojf »* Fyrir gi ipahúðir borga ég fyrst um sinn cent f'yrir pundið, með þvf móti að enginn sykur er tekin. Svo komið með allar ykkar gripahúðir sem fyrst meðan þetta veið helst, þvi fyrsti tími er beztur þyí n>jög lfklegt er að þær komi nið ur í verði brftðlega. Elis Thorwaldson. Mountain, N. D. Ilér gengur ait vel, karlmanna og drengja löt og yfli hafnir eru nú seld hér daglega fyrir peninga með lægra verði en nokkurstaðar annars- staðar hér í kiing. Þetta er tals- vert 8agt, en skal sannað ef til kem- ur eða $10 skulu verða borgaðir til Strandakyikju 1 Selvogi eða hverr- ar annaiar kyrkju sem er. Margar tegundir af vörum sem eru orðnar leifar, fara nö fyrir \ tii § eða J vanaveiðs, alt eftir hvaða tegund það er og gildi Það heflrt. d. eng* ar nýjar vörur evona, en þær vör- ur sem nö er búið að velja úr fyrir lengri eða skemri tíma fara nú það sem el'tir er fyrij alt mögulegt verð. Lægsta gangveið á allri matvöiu, en ekkct ,,Snap“þar hæsta verð á allri bæntlavöm. Yflr það heila verður nú um tfma vcrzlað hér 4n ailra vonar um hagnað öðruvísi en að koraa sem mestnm vörum f peninga T. Thorwaldson. Akra, N. D. 15. Nóv. 1903. í*l. Conservatlve Club var mynd- aður í Tjaldbúðarsalnum á mánu dagskveldið var. Þar voru saman komnir mn 60 manns, sem allir inn- rituðu sig í télagið. Að minsta kosti helmingi fleiri menn höíðn ásett sér að ganga í félagið, %n vegna óveðurs ftttu þeir ekki kost á að koma. B L. Baldwinson hélt þar ^ tfma ræðu um þýðingu Conservatfva stefnunn- ar á hagi og framlarir þjóðanna og um þýðingu félagsskapar og sam- taka til að vernda og efia þástefnu. Stjórnarskráiíiuravu p félagsins var lagt fram á fundinum til fiekari yfir skoðunar. Embættismenn voru kosnii: Heiðursforseti, B, L. Baldwinson. Forseti. Magnús Pétursfon, Varaf'orseti, Dr. O. Stephenson, Féhirðir, Sigf'ús Anderson, Sknfari, K'. Sæmundsson. Meðráða framkvæmdarnefnd: Jóh. Gottskalksson, Teitur Thomas, B M. Long. Paul Olson, St. Sveins son, Árni Þórðarson. — Framtíðar funda'saiur félagsins veiður á horn- inn á Notic Dame cg Nena Street. Næsti lundur verðurs!ðar auglýstm. Keyrsluvagri eða sleði fer frá Winnipeg Beach á hverju mftnu- dags- og flmtudagskveldí kl. 7.15, eða strax og vagnlestin kemur Þangað. Sieðinn gengur alla leið til íslendingafijóts, Til baka fer sleðinn frá ídendingafljóti 4 urið- vikudags og laugardagsmorgna kl. Sleðinn fer þess utan dagsdag- iega frá Winuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaldason keyrir sieðann. Eigandi George Dickenson. Dom. stjórnin hcfir gert þ\ breyt. ingn á skógaihöggsleyfinu til land- nímsmanna, að hver landtakandi, sem heggur skóg á landi sinu til sðlu, verður að borga atjórninni 25c. á hvert cord, er hann selur, en pen inga þá sein þannig eru borgaðir fær hann til baka frá stiórninni þeg- ar hann leku’ I’atent cða i'ær rignar Þréf fvri' Jan4i sfnn.—íslendipgar í ! Nýjn slíiixii a-lt’3 að at hnga ; «iia. 7, ssmmmmmmro mtmttmmmm^ I HEFIRÐU REYNT? DREWRY’S REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjastum okbar Stgeríir að vera þær hreinustu og beztu. og án als gru^KS. Engin peninBaDpphæð hefir rerið spöruð við til- húnine þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og —» LJÚFFENGASTA. sem fæst. 2 Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir iCaunda, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, % t Manatnrturei' & inaporter, ^ Timmmmi mmimmm Vid framleidum ekki einasta beztar aígengar hveitimjiíistegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patetn EllU ÖLLU FIUMAR- The*^ Ogilvie Fiour Mill$ Co. L.t(1: í tilefni af grein þeirri í sfðasta blaði um Co operation-félag það sem hygst að srníða aknryrkjuverkfæri og selja bændum með kostverði, þá óskar félagið að sem flestir Islend- ingar vildu kaupa hluti f félaginu, sem hver kostar $10. Þeir sem vildu gerast meðlimir f félaginu geta sent beiðni sína til umboðsmanns þess, Mr. Welsh, eða ef þeir kjósa það heldur, þá til Heimskringlu. sem skal koma þeiin á framfæri. Með hverri beiðni nm meðlima rétfindi f félaginu sendist $2 00 sem fyrsta borgun upp f hvern hlut Afgang- urinn bornistinnan l2mánaða. Þeir sem tuka 10 hluti borgi fyrirfram $20 og hina $80 innan árs. En reglan er að félagið fái $2 niðarborg un á hvern híut strax og menn ger- H8t félagsiimir, annars k03tar inn- gangur f félagið ekkert, en væntan- legur hagur viðað vera f Þvf getur orðið rnikill fyrir þ& sem þurfa að kaupa sknryrkjuverkfæri i framtfð inni. Menn athugi Þettö málefni. I. O. F stúkan Isafold heldur næsta fnnd sinn 24. yflrstandandi in&naðar ft Noith West Hall kl. 8 e. h. J. Einarsson ritari. Edw. konungnr var 62 ftra gam al! ámftnndaginn 9. Þ. m. Þann d»g voru ýmsar skeintisamkomur haldnar hér í bænum, en merkileg ust þeirra var eflaust söng og orgel slftttar skemtuD sú, sem fram fór f Congregational kyikjunui Þar voru að eins 2 skemtendur, Mrs Sutterth: waite og Mr. J <s. W. Mathews org- anisti kyrkiunnar. F'ílkið í Winni- peg, sem þekkir þan bæðí hatði ef- laust búist við góðri skemtun, því kyrkjan var þéttskipnð fólki. Þar muw hafa verið uin 1200 manns, þar á meðal margir fslendingar. Mr» Sntterthwaite er taliu með lang be-tu söngkonum i Vestur Canada . Hún lietlr ftgaitan róm og sérlega vel æfðan, ogsöngaf mikilli list “Roman Serenade”, ' Salome’s A'ia”, “He is kind", “lle is good”, “Sunshine Song”, og ‘ Hear ye Israel", vai hvert öðru betui sungið, enda var lófaklapp mikið f kvrkjunui á eftir hve ja stykki. Henni voru gefuir 2 aftrstórir blómvendir í viðurkenn ingarskyni fyrir skemtun þá er hún veitti. Hra. Matthews fpilaði ft orgelið ‘••0 'i -ii " ' • K ■ ’ . ' rcyting nm “Cantilene Pastorale”, eftir Guiimanr, Andante (no 2 in a) eftir Smart, Oflfertoire fD mfnor eftir Bat- iste og Fugue f D major eftir J. S. Bach. Siðustu 2 stykkin, sem bæði eru afar þung, voru sérlega vel spii- uð, enda er Matthews talinn beztur organspilari I þessum bæ, og er kannari við söngskólann hér. Inn- gangur A þessa samkomu var frí, en samskot tekin. Skemtanin var hin bezta. Það er sérlega bolt og npp- byggilegt fyrir vora ungu íslend inga, sem margir eru nú að gefa sig við söngtræðisn&mi og hlfóðtæra slætti, og annars fyrir alla sem unna góðum söng og hjóðfæraslætti að sækja slikar samkomnr. Þær eru göfgandi í anda og eðli og fólk heflr gott af að sækja þær með því að það örfar og eykur fegurðarsmekk og tiifinningu, og það er einkar nauð- synlegt fyrir fslendinga ef þeir eiga nokkurn tíma að komast þangað með tær, sem hér læiðir menn hafa hæla í söng og hljóðíærasláttartistinni, að missa ekki af siíkum samkomum sem þessari. Oddíellows félagið fslenzka heidur mikia skemti-amkomu ft Oddfellowj Hall, á horninu á horn- inu á Princess og McDermott ft þriðjudagskvöldið 24. þ. m. Pro- gramið or sérlega vandað, heflr 20 stykki, söng, hljóðfæraslátt og upp- leAur. Meðal skemtenda verða þeir herrar H, Whitehead, H. Tborolfson, Thomas H. Johuson, Jackson Hamby, Sölvi Anderson og Sim. A. Goldston. Ungírúr Edith Cross, Maud Crosj, og 12 önnur stykki, öli ve! vönduð Á ettir verður dans. String Bmd spilar; og veitingar alla nóttina und. ir umsjóu II. S. Bardal. Vegna rúraleysis f blaðinu get- um vér ekki birt alc prograuiið, en sjáanlegt er að þetta verður ein sú bezta sainkoma sem hér hefir verið haldin í langnn tima meðal íslend inga. Tickets 35c verða tii sölu hjá meðliinum siúkunnar og við dyrnar. Satnkoman byrjar ft mfnútunni kl. 8. Isiendingar ættu að sækja þessa sa n komu vel' Gleýmið ekki íslenzk- unni. K. Th. M:\VL4.\D 725 Slierbrooke, kennir íalenzku, unj'um sem gömlum; hann kennir eini igensku, söngfræði og orgulspil, A t fyir vji g.i borguu. I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.