Heimskringla - 10.12.1903, Blaðsíða 1

Heimskringla - 10.12.1903, Blaðsíða 1
Kærkomnasta gjðf til ísl. á Islandi er: Heimskringla " $1.50 um árið heim send. XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 10. DESEMBER 1903. Nr. 9. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. —Þær fréttir koma frá Notegi 1. þ- m., að hókmentaveiðlaunum iir hinum svonefnda Nobel sjóði verði verði í árskift á milli þeirra Björn- stjerne Björnson og Hinrik ibsen. Upphæðin sem þeir fá er 75,000 kr. Ibsen gamli er sagður sjfikur mjög um þessar mundir. Skyldi hann falla frá þegar skiftin fara fram um áramótin þá fær Björnson alla upp hæðina. Bjöinson hetir látið i ljós þann ásetning sinn að verja sinum parti þessa fjár til styrktar kennur- um i Noregi. —Einn af póstþjónum Ottawa- stjórnarinnar var í síðastl. viku dæmdur í Ontario fyrir $180 pen- ingastuld fir bréfum. Hann kveðst hafa verið 20 ár í þjónustu stjórnar- innar, en aldrei stolið fyrr en nfi. —Bandaríkjaþióðin hedr sent Sir Thomas Lipton 20 stykki af silfur- borðbfinaði. I viðurkenningarskyni fyrir framkomu hans fyrr og síðar gagnvart Ameríkumönnum og þann þátt sem hann hefir átt í þvi að efla bræðrabandið milli Breta og Banda ríkjamanna. Lindsey Russell frá New York fer með gjöflna til að af henda hana umboðsmanni Banda- ríkjanna í Lundfinum, sem svofærir Lipton gjöflna í veizlu mikilli, sem honum verður haldin i London bráð- lega. —Útgjalda áætlun þjóðverja'fy rir komandi ár er i meira lagi stórskor- in. Stjórnin heimtar fjárveiting frá þinginu fyrir 2.460 millíónum marka meira en á síðasta ári. Sam- tfmis biður stjórnin þingið að sam þykkja 215 millíónir marka lán, er hfin kveður rlkið nauðsynlega verða að fá svo fijótt sem verða megi. —Franskir læknar segja tæriuga r læknismeðal það sem áður var getið um að uppgötvað hafi verið, væri verra en ónýtt. Þeir reyndu með alið við 7 tæringarsjfiklinga; þeim brá svo við inntökurnar að 5 þeirra dóu mjög fljótlega, en hinum tveim- ur versnaði mikið, en iifa þóenn þá. Söm hefir reynzian orðið á spitalan- um í Paris. -rUtflutningur guils fir Banda- ríkjunum ásíðistl. fjárhagsári vaið als 47 millíónir dollars. Þar ai fékk Canada rfimlega 6 millíónir, Frakkland 24 millíónir, Japan 2 og Suður-Amerfka 10 millfónir dollars Skýrslurnar sýna að gullforði heims ins heflr á árinu aukist um 208 milj. dollars. —Gasvól sprakk f stóru hóteli f Pilot Monnd, Man. og brendi hfisið til ösku. Gestir urðu að flyja bráð- an bana með því að stökkva fit fir gluggum á efri loftum hfissins. Fáir meiddust, engir létust, en allir mistu eignir sínar allar er i hfisinu voru. Tapið inörg þfisnnd dollars. - Snjór féll á Cuba um síðastliðln mánaðamót, svo að jöið varð alhvít- var það f fyrata skifti að margir af eyjarbúum höfðu séð snjó svo langt suður. Siðustu piistmálaskýrslnr Banda rikjanna sýna að að 4 þessu yfir- standandi ári hafa mikil brögð verið að fjárglæfra atfeili ýmsra embættis manna f póstmáladeildinni. Rann sókn var fyrir r.okkruui tfina hafin I þvi máli. $3,000,000 af almenn ings f'é arsagt að hafi verið sóað al- gerlega að óþörfu, en af Þeirri upp hæð hafa ekki yfir 8400,000 gengið til sjálfra þjófanna. Skýrslurnar sýna að Arnold Turf InveHment- félagið fékk ranglega um 3 millión- ir dollars af póstmálasjóðnum, eða að sá embættismoður stjórnarinnar, sem var j vitorði með.félagiuu, fékk að eins $6001 af þýfinu. Þessi þjóínaður heftr veiið kænlega íak- inn um margra áru tima. En for- setinn heflr skipað stranga lögsókn. — Maður í Chicago var skotinn til bana á laugardaginn yar, af því hann skorti 5 cents á nauðsynlega upphæð til að borga fynr máltíð, er hann keypti. Máltiðjn kostaði 20 cents, eu maðurinn hafði að eins 15 cents og lofaði að borga afganginn samdægurs, en matsalinn vildi ekki bíða, og skaut manninn þegar til bana. Lokaði sfðan hfisí sínu og flýði. Sagt er nfi að krabbamein gangi að Vilhjálmi Þýzkalandskeis- ara og gera Þjóðverjar sér litla von um að hann geti lengi lifað, þó lftið beri enn á sjfikdómi hans. — Lögmaður í Guelph, Ont. hefir erft stóreign í Englandi, sem gefur honum 375 þös. dollars árlegar inn- tektir, en skyldur er hann að bfia þar að minsta kosti 6 mánuði af ári hverju. —Nýtt sprengiefni, sem nefnist „Rippolin“ er nýlega fundið og sagt að vera 8 sinnum aflmeira en dyna mite. Ofsaveður og stórsjór í suðurb luta Kínaveldis liafa ollað margra þfis- und manna líftjóni. Fjöldi skipa hefir farist með ölium inönnum. 8 skipnm með 122 mönnnm varð bjarg að af stjórnarskipi, en það var eins og dropi í hafi við þann ógna fjölda er fórst. Stormurinn varaði ínarga daga. Menn dóu fir hungri og þorsta og hundruð skoluðust fitbyrðis. Sum skipin liðuðust sundur út á rfimsjó 400 skip er talið að hafi farist í storminum, —Verið er nfi að gera tilraun ti að sameina f eitt félag 8 milliónir bændur f Bandaríkjunum til þeis að ráða verði á korni og öðrum vörum bænda. Að þessum tfma hafa kaup endur ráðið verðinuá vörura bænda. en tilgangurinn með bandalagi bændanna er sá, að hér eftir skuli seljandi setja verð á vöru sína og er þá von að hfin geti hækkað talsvert f verði. — [^ögreglus jórnin í Chicago hef ir gert alvarlega gangskör að þvi, að tæma borgina af óþjóðalýð þeim og gðturæning jum, sem ógnað hafa íbúum borgarinnar um undanfarna mánuði. Fjórir foringjar og ftrvala iið at góðum skvttnm hefir verið sett til Þess að fara um borgina og handtaka orðalau t alla þá sem þekktir eru að þvi að vera slæping- ar og óbóiamenu og skjóta þá tafar- lanst, ef þeirsýna nokkra mócspyrnn Með þessu er vonað að hægt verði að skjóta glæpaseggjunum svo skelk í bringn, að þeir yflrgefi bæinn al gerlega. —FyrsU atkvæðagreiðsla I B. C. þinginu nm millíón dollars lántöku tii lOá'ameð 5 per cent vöxtum, s/ndi að McBride stjómin (Conser vatívai) hetir 6 atkva>ði umtram hina íþinginu. —Tveir ræningjar réðnst á auð- ngan iögraann i Chicago um síð- ustu helgi. rændu liann og skutu til bana. — Svo eru Japanar orðnir æstir að þingmenn þcirra ásaka injög stjórnarráðgjafana fyrir heigulskap ,og heimta að Rössnm sé tafarlausl sagt strfð á hendur. En stjórnín situr við sinn keipog kýs frið ef fi- anlcgurer, en IffisKar herva-ðast f óðaönn o' fjölga st'iðngt skipum sfnuin f l’ort Arthur. —Nfi er þaðorðið Ijóst, að Grand Trunk Pacific félagið, sem átti að hafa goldið eða alhent Dominion- stjórninni 5 millíónir dollars til try&8,ingar þvf að G.T. P. brautin veiði bygð samkvæmt samningum félagsins við stjórnina, heflr ekki gert það. Félagið kveðst ekki borga fé þetta fyi r en það sjái af- drif næstu ríkiskosniuga. —Sýningarnefnd ein í Beigíu hef- ir boðið 20 þfisund dollars vei ðlaun fyrir bezta lof'tsiglingaskip sem komi fram á sýningunni, sem bráð- lega á að halda þar. —Smávaxin viðartegund iiefir fundist f fjöllunum ísuður Colorado frá 7 til 9 þfisuud fef vfir sjávarmál, sera heflr að geýma 25 per cent „Hubber1'. Viðartegund þessi vex á mörg þfisund ekra stóru landsvæði þar i fjöllunnm, Félag hefir rnynd ast til að gera hann að verzlunar- vöru, og er hann nfi seidur til Rubb- er-félagaí Chicago. —20 vetra gamall piltur fanst nýlega á götu í Vancouver iila fit- ieikinn. Haun var frá Kamloops og var hlaðin kaunum og sárum og allur mjög saurugur. Piltuiiin sagði fólk það sem hann var hj?<. hefði farið mjög illa með sig. látið sig standa f fsvatni í hegningar- skyni fyrir smá afbrot. Piltur þessi var látin á barnaheimili bæjarins eu dó þar fir sárum sfnum næsta dag- Fólk það er hann var hjá var sett í varðhald. —Nýtt félag ætlar að byggja trji kvoðuverkstæði í Vancouver, sem ekki kosti minna en hálfa millfón dollars. Það veróur byrjað á þessu verki eins fljótt og bfiið er að mæla timburlönd fvlkisins, svo hægt sé að gera tormlega samnuiga um lei<rn n þeim. Þetta verður þriðja trjá- kvoðustofnunin þar í fylkinu, þvi 2 eru þar nfi starfandi og borga sig prýðilega vel. — Stfidentar í Montreal höfðu skrfiðgöngu mikla þar í borginni f í siðastl. viku og ógnuðu borgarbú- ura með orgi og óhljóðum LögregJ. an skaist í ieikinn.en varð yfirbug- uð, tóku þeir bareíiin af Iögreglu þjónunum og börðu þá með þeim, svo að þeir urðu fegnir að flýja, en surnir voru talsvert meiddir. - Sendimaður Breta til Congo héraðsins hefir ettir 2 mánaða rann-- sókn þar fengið fulla sönnun fyrir því, að mann8ai og slavarí er al- gengt þar f Jandi og að mjög illa er farið með þrælana þar Brezka stjórnin er ákveðin í að bæla niður mannsal þar svo fljótt sem ve ða má. ISLAND. (Eftir Reykjavik.) Seyðisfyrði 5. Okt. 1903 Tfðaifar heflr alt verið votviðra- samt;margir héldu nfi áfrarn heyskap fram utn göngur og e.iga því fiti nokkurt hev óþurkað. Þorskafii nokkur, er gefur, og tiskuiinn vænn. Síldarafli nálega enginn, hvorki hér eystra né á Eyjaflrði. (An-ttii.) 13. Okt. Tiðarfar. í fyrri viku hagstæð tíð og nokkurir þurk.lagar, svo að bæ dur hafa vœntanl. náð inn heyi sinu er fiti var, en trost. var nokkuit á nóttum í dag Stór rigning. Fískiafli nú lítill víðast hér á austfjöiðum. (Austii ) No'ðurfjörðnr gengur noiður úr Trekyllisvík I Strandasýslu, vestali við Hfinaöóa. Þar mun eigi vist legt verið hata í suraar, er leið eftir þvi sem „Nl” segir. ,,Skálbolt kom þangað 3. f, m og vóru þá enn töður fiti snmstaðar, og jafnvel þau heiinlli þar til sum, er engann baggfa l höfðu þá enn náð inn. Sífeldar þak- ur þar og svækjur í sumar. Tíðarfar segir ,,N1“ 17. f. m. verið hafa svipað þ> nndanfarna viku eins og olt um sláttinn í sumar: rign ing f bvgð á bverjum sólarhring, en snjókoma á fjöllum. Andlegt hallæri. Akuieyringar höfðu ekki annað þarfara á að hlusta um miðjnn f'. m. en að heyra Sig- urbj. Astvald Gíslason taia um — Heiðirigj;. trfiboð. Af Austfjörðum segja þaðan komn- ir menn fadæraa ótíð í alt sumar og hé'zt hfin enn er „Hólar“ fóru þaðan. Fiskur hafði verið nægur fiti fyrir Reyðarflrði og Fáskrfiðsfirði. en aídrei gaf á sjósakir rosaog iilviðra fleyfengur með minsta mótiogheyin mjög skemd. Útlit þvf hið voðaleg asta, ef harður vetur kemur. Fjáiriár.'. átti að gera hjá ritstj. ,,Austra“ r.ýverið, en hann lýstí sig algerðan öreiga; kvaðst engan h'ut eiga til f eigu sinni nema fötinn á kroppnum. Úr bréfl af Fijótsdalshéraði 24. þ.m. „Fjóllin eru bréðófær fyrir fönu> sem rekið hefurniður alla þessa viku ofan á ailar rigningarnar Magnfis læknir Sæþjörnsson brauzt að vísu ofan ytir fjarðar heiði í fyrradag eftir að hafa snöið aftur dagmn áður, en var 20 klst. á leiðinni, sem annars er í auðu 3 stunda reið. Mætti hann þá mönnnm Jóns Bergssonar á Egils stöðum einhyerstaðar á heiðinni með með 20 hesta lausa og hafði eitthvað slóð þeirra fyrst á eftir — jafnóðum fentí reyndar eilthvað í hana og byrgði svo alveg. Þeir hafa setíð tentir i(eðr i 9 daga. í gær brutust aðrir menn upp yflr með 50 hesta lattsa. Gera menn þó ekki að gamni sinu að fara með lausa hesta ana upp fir Seyðislirði eitir leugri eða skemri ferð fir héraði. Dáin ér 26. Sept. að heimili sínu Geirólfnstöððum í Skríðdal ekkjan Margrét Siguiðardóttir (bónda á Mýrum), f. 19. Febr. 1823, Hfin var ekkja llolga Hallgrímssonar (i Sandl'elli Asmundssonar) er bjó 6 Geirólfsstöðmn til dauðadags. Hfin var mesti skörungur og merkiskons. Reykjavik 1. Okt, 1903. Læknis bérað veítt. Flateyjar hcrað á B: eiðafirði cand. Magnfisi Sæbjörnssyní (Egilssonai) og Axar- Ijarðar hérað cand. Þórði Pálssyui (Sigurðssonar) sem jafnfaamt er sett ur til að þjóna Þístilfjarðar-héraði um sinii. Hólar komn að anstann 28 f. m. með fjölda farþega og póstinn allann fir ,,Ceres“. Prestvígðir. 20. f. m.: kand. Lárus Halldói sson til Bieiðabólstaðar á Skógarströnd, og kand. Jón N. J6- hannessen til aðstoðarprests séra JónasiP. ffallgrímssyni áKoJfrevju- stað. Byggingarsamþyktar-háðungin tyrir lleykjayík er nfi staðfest af laridihöfðingja raeð óveiuleguni br«j tingum. Betiunarhfiss fangaruir úr Vopna ilrði, sem dæmdir voru fyrír Sauða- þjólnað, komu með . Hólum'* hingað til betrunai hfissíns. Einn þeirra er holdsveikur, en kvað þó vera látínn í hegningarhfisið. Er það rétt gert? Þo steinn Erlingsson skáld varð 45 áta i'/ f. m. Þanndag vóru hon- um seud að afmælisgjöf öll rit („Samiedo Værker'-) próf. Georg Brandes’ar frá 50—60 ijóðavinum í Ileykjavík og giend. Þaðvórul2 bindi prýðilega tnn bandín eftir iir. Guðm. Gamalíetsson. 30 Okt. 1903. Stjórnarskiárfrv. siðasia alþingis var stuðfest 30 þ. m. PIANOS og ORGANS. HeiiiÞniaii A Co. Pianos.-Rrll Orgel. Vér seljum með Eaáuaðarafborgunarskilmáluni. J. J. H Mf’LEAN Sc CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPBG. ||ew Y°rk |_ife jnsurance JOHN A. McCALL, president. Iiifsábyrgðir i gildi, 31. Des. 1902 1 550 millioiiír OollnrM. 700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga þaðog njóta als gróða. 145 þús. manna gengu i félagiðá. árinu 1902 með 30!i miliion doll. ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901. Gildandi ábyrgðir bafa aukiat & síðastl. ári um 188 mill. Dollars. Á sama ári borgaði félagið 5000 dáparkröfur—yfir 15 mill. Doll.— og þess utan t.il lifandi neðlima 14$ mill. Doll., og ennfremur var #4,'750,000 af gróða skift upp milli ireðlima. sem er $800.000 meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum $8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars kostnaðar, C. Olafson, J.«». Morgnn. Manager. AOENT. GRAIN BXOHANOE BUILDINO, w i jsr jst ipe G-. af kormngi. S. d. kom fit konungs- firsknrður utn, að afnema skuli fir ifkismerkinu danska flatta þorskínn, er þar hefir til þessa jaitegnað Islar.d en í Þess stað skuli taka upp í ríkis- meikið hvítan val á blám grunni sem merki Islands. hfifurfyrir ^ verð. alla al-Rubber- skó fyrir | verðs, öll vetrar nærföt fyrir f verðs, allau karlmanna og (lrengjafatnað og yfirliafnir fyrir | verðs; ogallar aðrar vömr af þess- ari tegund fyrir f>essu lfkt verð. Sömnléiðis kvenfólkstreyjur og kjóla fyrir þenna tfma fyrir að eins Ekki mun Þetta hafa gert verið eftir tillögum landshölðingja, heldur hafði Aberti ráðgjafi vor tekið það upp hjá sjálfum sér. Þótt þetta sé ekki mikilvægt atriði í sjálfu sér, þá sýnir það þó velyild og hlýtt þel í Islands gaið. hálft verð. Akra, N. D., 1. Des. 1903. T, Thorwaldson. Staðfest lög af konugi 3. þ. m. 7. Lög um breyting á stjórnarskrá um hin sérstaklegu málefni íslands 5. Janúar1874. 8. Lög um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn Islands. 9. Lfig um kosningar til alþingis. 10, Lög um viðauka við lög 8, Nóv. 1895 um hagfræðisskýrslur. 11. Lög um hafnsöguskyldu í ísafjarðarkaupstað. Opinber auglysing. Hér með auglýsist að skattskrár fyrir 1., 2., 3.. 4., 5. <>g 6. borgar- deild eru nú fullbfinar og lagðar fram á skrifstofu nndirritaðs í City Hall. Allir, sem á þeim skrám eru nefndir, og skattskyldir eru að ein- hverju leyti, eru hjr með ámintir um að borga þá upphæð, án frekari aðvörunar. 12. Lög um eftirlit með þilskipum, sem notuð eru til hskiveiða eða vöruflutninga. Heyhlaða brann nýlega í Svarf- hóli í stafholtstnngum og mælt þar hafl farist um 1000 hestar, en um 4 kýrtöðrum bjargað. Bóndinn þar, Björn. Atti. Góður afli hefir veríð að jafnaði i Garðinum í haust og er enn. K váðtt vera komnirþar 400 hlntir af þorski Nýdáinn er ekkjaun lngibjö'g Ólafsdóttir á ÍAiugai bökkum i öltusi. Hfin var komin um 70 og var ekkja ettir Magnfis heitinn Ólafssoon, sem bjó & Laugarbökkum i tjöldamörg &r og audaðist i fyrra sumar. Fjallk. ÚR BRÉF frá Garðar, N. Ðakota, 29. Nóv, 1903. .... Hér er kouiinn nokkur snjór, eu ekki sleðafæri.-— Engir dáið, það ég man, og alt stórtfðindalaust. Uér er verið að æfa leikrit, sem á að leika i næstu viku. eftir skáldið J . Magnfis Bjarnason, Það lieitn: „Oft fer sá vilt er geta skal“. Það er til iuntekta fyrir lestrartélag ð hér á Garðar. Enn frá Akra. Ég hof enn óselt af haust og vetrar vörum, og þarf að selja þær, bæði til að fá peninga til að borga skuldír mínar og svo til að fá tæki- færi að koma fyrir yörum sem koma inn bráðuiu. í Dcseniber sel ég því allar haust og vetrar vörur, á móti peningum, sem fyljgir: Allar Collectors Oflice. (’ity Hall. \Vin- peg. 28. Nóv. 1903. Geo. fl. IÍADSKIS, Collector. I*. S. ’] il þess að hvetja menn til nð borga á rétttnn tfma verður igefinn i jier cent áfsláttur á <">lbun sköttum fyrir ári 1 15103, sem borg- aðir eru annaðhvort fyrir eða <*kki seinna en 2!>. Des 15)015. Sköttutn fyrir 1903 verður ekki veit.t móttaka nema allar tíftir- stöðvar, s<*m þá <tii fallnar f gjuld- dnga. sén að fullu i>orgaðar. Öll lönd. sem iiitíira en <*ins ársógoldn- ir skatfnr hvíla á. vcrða seld upp f skaf.tskuldina. Atvinnnskattur verður að vera borgaður fyrir 31. Des. 1903, eða lögtaki verður beitt, er þá jnfnframt tefeur yfir alla aðra opinbera skatta, er hlntaðeigandi kynni að eiga ógoldna. Engar óviðurkendar banka- ávfsanir teknar gildar. Allar ávfs- anir, vixlar o. s. frv. verða að inni- fela f sér víxlunar kostnaðinn tíða vera liorgnnlegar með nafnverði í Winnipeg til ofan nefnds innköll- nnarmannb. Borgið skattana yðar svo þér losist við renturnar, seui bætt verð- ur við ettir 1. Janúarl904. að upp- hæð (5/10 jxt cent á mánuði á öll- um ógoldnum sköttum. TAKIÐ EFTIR: Ameriskir vfxlar, sem ekki eru Ixirganlogir f Winnipeg verða að innibinda f sér vfxlunarkostriaðinii. WINNIPEG BUILDING * LABOR- BRS UNION heldurfundi sfnaf Trades HkII. horni Market og Main 8ts, 2. og 4. föstcdagskr, hvers m&naðar kL 8.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.