Heimskringla - 10.12.1903, Blaðsíða 2

Heimskringla - 10.12.1903, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 10. DESEMBERBER 1903. Heiiuskriiigla. PUBf.ISHBD BY The Beimskringla News & Publishine Co. Verð blftðsins i CanadaogBandar 52.00 am á.rið (fyrir fram borgað). Sent til íslands (fyrir fram borgað af kaupend- um blaðsins hér) $1.50, Svo fdr frambjóðandi til Selkirk, vfxlaði þar ávísaninni og borgaði I svo stúkunni iðgjald Jóns þann j 20. Marz; en gjaldkeri hafði f | míllitfð sent iðgjald Jóns, fyrir í Marz og Aprfl, austur til aðalstftk- unnar f Toronto og talið Jón sál. I I “in good standing”, eins og vera bar; hann hafði sem sé borgað ið- gjaldið úr sfnum vasa af því hann gat ekki tekið það út úr ávísaninni þegar hún var fyrst boðin fram. ] Stjómendur fölagsins eystra fengu Peningar sendist í P. O. Money Order > þessar borganir f tæka tíð og við. Registered Letter eða Express Money | . . , , ~, „ . , . . , . . , . urkendu móttóku þeirra og skyrslu Odrer. Baukaavísftnir a aðra banka «n i ! r J Winnipeg að eins teknar með affölluui. stúkunuar athugasemdalaust. ----- Svo kom það íyrir að Jón s&l. tók sniigglega s/ki og rió eftir fárra daga legu, þann 30. Marz eins Og áður er sagt, og hafði þá borgað félaginu iðgjöld sín, fram f ] enda Apríl mánaðar. Félaginu var , j tilkynt dauðsfallið og það beðið að | greiða ábyrgðarupphæðina til erf- | ingja hins látna. Stjóruendur þess i eystra sendu tafarlaust skýrslur til i uppfyllingar af Gimlist. og svar _______________ I hennar var að iðgjaldið hefði verið Oft h'efir prettvísi lffsábyrgð- ] borgað þann 20. Marz; eiðsvarið arfél.bakað erfingjum látinna með-! vottorð erfiugjans var og fengið It. Ij. BHldwinsnn, Edltor & Manaaer. Office : 219 McDermot Ave. ** O. BOX I 1«. Foresters málið á Gimli, lima bæði fjártjón og vonbrigði.En | um þetta atriði og !>ar þvf nákvæm- efasamt er það mjög, hvort nokk- urt slfkt fölag hefir beitt erfingja látins meðlims, bróður og skifta- vinar, öllu ver eða jafnvel eins^illa og Independend Order of For- esters félagið hofir leikið erfingja Jóns sál. Jónssonar, sem lést að Gimli þann 30. Marz sfðastl. Eins og mörgum hér um slóð- ir er kunnugt, f*á var Foreater stúka stofnuð í Gimlibæ fyrir fáum árum, og var þá Jón sál. Jóusson lega saman við svar stúkunnar. En þessi svör stúkunnar og erfingj ans revndust algert rothögg á dán- arkröfnna og gerðu stjómendum félagsins eystra nauðugann þann kost að neita ixirgun hennar sam- kvæmt lagaákvæðum fölagsins. Þeir hengu á þvf “tecnícality”, en sem í þessu sambandi má vel nefna á fslenzku máli “óveruleika”, að iðgjaldaborgunin til stúkunnar hefði verið gerð 20 dögum sfðar en ungur efnismeður þar í bænum ! lög fálagsins ákveða að hún hefði einn af aðal hvatamönnum þess i *dt að gerast, og að skýrslur stúk- fyrirtækis og varð einn af stofn- endum stúkunnar. Jón var mað- ur félagslyndur og velviljaður, harrn varð hugfanginn af stefnu unnar þess vegna, að Jón sál. hefði verið “in good standing” þegar liann dó, væru villandi og ósannar. Vafalaust teljura vér það að fi'lags- þessa Forcstersfélags, sem bygð erl stjómin eystra telji sig hafa alveg á bróðurkærleika og mannúðar- ^tt til að neita borgun á kríifu hvötum. Það vnr svo aðlaðandi og; Þ<“ssari, og það má jafnvel vora að honum svo fögnr hugsjón að mega j samkvæmt sínum eigin lögum vera fruinkvöðull að og starfandi (gr’ 127., 243., 244.) hafi ekki get- meðlimur f félagi sem bróðurkær- j að komist hjá að neita henni. En leikinn og llknsemin voru rfkjandi' á hinn bóginn er það engnm vafa öfl til eflingar meðíimnm þess í lif- bundið að stefna hennar í þessu anda lífi. en vemd og hlýfiskjöldur ln^i or siðferðislega ranglát. Það erfingja félagslimanna að þeim |er eflaust vanhygni Gimli-stúk- látnum. Jón var maður fátœkur. unnar að kenna, að krafa þessi, og gat því ekki tekið nema e i tt1 01119°g ílðrnr réttmætar kröfur fé þúsund dollars lffsábyrgð f; lagsins, hefir hefði verið Iiorguð félaginu; en hann tók það þúsund ; möglunarluust, ef skyrslurnar sem og ánafnaði föður sfnum það, ef! fylgdu dánarkröfunni hefðu verið hann skyldi deyja á undan honum. j látnar bera {>að meðsér að iðgjalds- Jón var maður samviskusainur og borgunin var framboðin f gjald- skyldurækinu jafnt við aðra semjdaga, og að það var skuld stúk- sjilfan sig. Hann !ét þvf ekki | unnar en ekki þess látna, að borg- standa á iðgjaldaborgunum frásérj1111 var þá ekki þegin. I raun -en stóð jafnan f skilum og var r.'ttri má halda [>ví fram að borgun ætfð talinn f bókum og skýrslum j hafi verið gerð til gjaklkera stúk- stúkunnar “in gootl standing”, eða j unnar og þegin af honum þótt hann gildur meðlimur hennar Bvo fór I sem prívat maður semdi við íram- j Jón sál. ,eins og svo margir aðrir j bjóðanda um borgunarfrest til s f n þar til ávísaninni væri yfxlað j þetta atriði hann sendi I um tfma, en sá þó nákvæm'ega um j I tíma borgunina austur fyrir ið-1 að iðgjöld sfn væru borguð í rétt gjóld Jóns sál., bæði fyrir Marzog an gjalddaga. Sfðtistu peninga- j Aprfl mánuð, löngu fyrir þann j ávísan sendi hanu svo tímanlega, 20 Marz að hann sjálfur fékk það að oss er sagt að hún hafi verið í endurgoldið úr ávfsunarverðinu. j fraralxiðin gjaldkera stúkunnar! bað hefði því verið nftkvæmlega; þann I. Marz síðastl.; það var póst- j rétt að færa Jóni sSl iðgjaldaI>org-1 húsávísun og hlj >ðaði upp á nokkra ! animar til inntekta á þeim degi dollara, og átti iðgjaldaborgunin, j s°m ávísanin var fyrst boðin fram, I sem nam 80c. að takast af þeirri á-1 °S hefði það verið gert þá hefði | vfsun. en gjaldkeri stúkunnar gat I ^rið vel. En hvað ekki í svipinn bfttað henni, og stigði því frambjóðanda, sem sjálf- ur ætlaði þá að fara bráðlega upp til selkirk að hann gæti sjálfur ungir framfaramenn um þær mund- ir, til Yukon landsins og dvaldi 1 Selkirk, Enda er þar og á str ">ndum Kyrrahafsins sannað með því að sem um | þetta má segja, J>á mun flestum j virðast ljóst að stjómamefndin eystra ætti ekki að láta sig skifta j það neinu hvaðan iðgjaldaborganir vfxlað ávísaninni og borgað sér svo meðiimanna koma eða hver borg sjálfur iðgjaldsupphæðina er hann kæmi til baka; en kvaðst skyldi halda Jóni sem góðum og gildum meðlim á bókum stúkunnar eins og hann hefði borgað iðgjald sitt ar þær, svo lengi sem stúka sú som maðurinn ermeðlimur f telurhann gildan stúkubróðir og framtelur Ijorganir hans til hástúkunnnr í tæka tíð. Það virðist vera'algerlega rangt af stjórnendum félagsins eystra að ganga alveg þegjandi og með fyr- irKtningu fram hjá öllum þeim i mikilsvarðandi málsatriðum: 1. jað iðgjaldsborgun Jóns sál. var | framboðin í gjalddaga og að fullu og langt frain yfir það, 2. Að stúkan tók það framboð gilt .og sendi iðgjald hans til stórstúk unnar. 3. Að stúkan taldi hann gildan meðlim og stórstúkan neit- aði þvf ekki meðan hann var lifandi j og líklegur til framtíðarborgana. 14. Að stórstúkan meðtók iðgjöld I hans og kvittaði fyrir þau sem fulla borgim fyrir Marz og Apríl mán- j uði og heldur þeim peningum f ! sjóði sfnum enn þá. 5, Að Jón var } í sannleika gildur meðlimur stúk- j unnar þegar hann lézt. og svo við- urkendur af stúku sinni og félags- jbræðrum. fi. Að Gimli-stúkan hefir i fastlega mælt með |>vf að þessi i dánarkrafa sé borguð refjalaust af í félaginu til hins ri'tta erfingja, sem nú er orðinn ellihrumur og svo efuum búinu að hann þarf fjárins með. Það má óhætt fullyrða að j hver einasti' Islenzkur Forester j vill af alhuga að félagið borgi ! kröfu þessa; en málið hefir sjáan- ! lega að þessum tíma verið rekið i með svo mikilli deyfð og áhuga- j leysi að það er algert tapað um j stundarsakir’ og algerlega að því er stjórnendur og valdamenn fé- lagsins eystra snertir. T. d. virð- ist engiri áherzla vera lögð á það af Gimli-stúkunni að skýra ljós- lega það atriði að iðgjaldaborgun Jóns sál. var boðin fram f gjald- daga þótt af framantöldum ástæð- um ekki væri tekið á inóti henni af féhirði stúkunnar. En það at- riði er vitanlega þýðingarmikið og og gat, hefði sú skýring verið lag- lega og ljóslega gerð strax í upp liafi, orðið til þess að félagið hefði ekki synjað kröfunni. En n ú er að gera við þvf sem er. Vér teljum skylt að Gimli- stúkan fari þess á leit við stjóm- endnr felagsins f Toronto, að þeir setji rannsókn í þgssu máli og sendi erindreka til Gimli til að taka vitnaleiðslu þar. Ef oftir þá rannsókn félagið enn neitar að borga, þá er tfmi til að athnga j hvort ekki er mögnlegt með lög- j sókn að kufja {>að til þess að sjá sóma sinn f þvf að breyta sann- gjarnlega við erfingja Jóns sál. með því að greiða honum dalina. Vér sjáum ekki betur en að félaginu hafi farist afnr illa f þessu I ináli, og að }>að hafi ekki veitt því j þá athygli sem bróðurkærleikurinn og mannúðin hefði átt að hvetja i það til að gera. I vorum augmn er ; neitun þessi í þessu niáli blátt á- fram það sama sem rán eða þjófn- aður á {ffsábyrgar upphæðinni, og þvf er ógerningur að ganga þegj- andi fram hjá því. A hinn bóginn hefir það þá lærdómsrfku lexiu f f ir með sér sem löndum vorum yfir- leitt er holt að læra, að þeim ber | aö Ixirga skuldir sfnar og skyldur í réttan gjalddaga samkvæmt samn- ingi, þvf að dráttur f þeim efnum ! getur haft óþægilegar og oft dýr- j keyptar afleiðingar 1 f irJineð sér,1 ekkiað eins fyrir þár'sjálfa heldurl einnig fyrir j>á sem ern þeim á-j hangandi og ekkert hafa til saka j unnið. Oss er sagt að í þessu sér-1 staka tilfelli inundi lífsábyrgðar- upphæð Jóns sál. hafa verið borg-1 uð umyrðalaust ef hannjhefði dáið einutn eðajjtveimur Jd'igum sfðarj en hann gerði —eða fJAprfl mánuði - en af þvi hann var svo ólán-1 samur að deyja f Marzmán, þá geti j félagið neitað horgunjjkröfunnar.. Þetta atriði er þess vert að hugsa; nm það, en jnfnframt er það vottur; þess að fólagið hygst að ræna erf-1 ingjann undir toga lagastafs en ekki af því að það hafi neinn sið- ferðislegan rétt til að halda fénu. Bróðurkærleikanuin er f þessu máli stungið undir stól og mann- úðin er fótum troðinog útlæg gerð. Hún hefir enga tilveru i hjörtum stjórnondanna. Tíma-breyting. Þess var áður getið hér í blað- j inu að iðnaður í Bandaríkjunum hefði tekið talsverðan afturkipp á j síðastl. nokkrum mánuðum. Þar j hefir um langan undanfarinn tfma verið óvanalega mikið fjör í allri verzlun og iðnaði. Framleiðslan hefir verið meiri en eftirspurnin. Fólkið hefir ekki getað notað vör- uruar og eytt þeim eins fljótt og þœr hafa verið búnar til. Afleið- ingin er að ýmsar verksmiðjur hafa orðið að hætta starfi; sumar að fækka vinnutímum og enn aðrar að lrekka laun verkamanna sinna til þess að geta haldið áfrani að starfa og keppa við aðra í sömu iðnaðargreinum. Breytingin sést ljóslega á gjalþrota upphæðum f ár, borið saman við árið er leið; t. d. voru skuldir þeirra sem urðu gjald- þrota í Bandaríkjunum í fyrra í Octóbermán. §8,961,000. En í Október þessa árs voru þær $34,390,000, eða fjórum sinnum meirí í Október í ár en í tilsvar- andi mánuði í fyrra. Annar vott- ur þessa sést á þvf að stálgerðar- verkstæði Tennesee kola járn og j brautafélagsins urðn að hætta j starfi algerlega fýrir nokkrum vik- } um og 900 manna mistu {>ar at- | vinnu. Sömuleiðis hefir Innland stálfélagið í Indiana orðið að loka verkstæðum sínum af því verka- menn þess vildu ekki þola launa- lækkun og þar mistu 1600 menn ! stöðuga atvinnu. En 10,000 manna j var haldið við vinnu í New Bed- j ford, Mass., eingöngn með þvf að j þola 10 per cent launalækkun 1 baðnndlarverkstæðunum þar. Samkyns breyting hefir orðið sumstaðar f Canaða; t d. hefir Dominion Iron & Steel fél. látið það boð út ganga að það verðf að lækka laun manna sinna um 10 per cent til 35y2 per cent til að geta þolað samkepni annara, eða að öðrum kosti að loka algerlega verkstæðum sínum. Svo fór Baily Cutlery-félagið á höfuðið fyrir fá- um vikum af þvf að samkepni Bandarfkjamanna var svo öflug að félagið gat ekki mætt henni. Feiri dæmi mætti nefna ef þörf gerðist, j til að sýna að talsverð breyting er [ er að verða á framleiðslu í Amer- fku og að útlitið er að lakari tfmar séu máske i vænduin en verið haía um nokkur undanfarin ár Lfk- indi eru til að framleiðendur sem enn standa á föstum fótum virði til neyddir innan skams tíma að lækka vinnulaun manna sinna, og má þá biastviðtiðum verkföllumog lokun verkstæða, og tilsvarandi atvinnu- skorti, eymd og glæpum. Verkafé- lögin þoka upp vlnnulaunum {>egar vel lætur í ári. Við hækkun vinnu- launa hækkar verð á vörum fram. leiddum og á öllu efni sem til þeirra gengnr. En við hækkun vörunnar f einu landi minkar möguleiki samkepni hennar við samkynjavörur annara landa fram- leiddar með lægra kaupgjaldi og fluttar inn í þetta land. En hve- nær sem ein atvinnugrein f landi er k'omin í {>að ástand að heima- varan er komin upp úr J>vf verði að geta kept við innflutta vöru annará landa, {>á er atvinnuvegur sá að falli kominr., og verður að eins reistur við með tvennu móti; annaöbvort með aukinni tollvernd, það er að scgja með því að hækka innflnlningstollinn á útlenduvör- unni. eða með þvf að lækka kaup- gjald allra þeirra manna, sem vinna að framleiðslunni. bæði að fram- leiðslu efnisins sem f vöruna geng- ur og að tilbúningi sjálfrar vörunn- ar. Stálfélaglð mikla f Bandarfkj- unum, sem heita má að hafi algert einveldi á framleiðslu stáls þar, var svo aðþrengt fyrir nokkrum vik- um að {>að hefði orðið að loka sum • um stálbræðsluofnum sfnum, ef ekki hefði komið alveg ný hjálp inn á leiksviðið. Félagið hefir um langan tíma framleitt meira en það hefirselt,og hafði að lokum svo mik inn forða að það sá ekki ráð til að verða af með hann í sfnu eigin landi nema með því að hætta starfi um stund, á parti að minsta kosti. En þegar neyðin var stærst þá var hjálpin næst. Morgan-skipafélag- ið mikla bauð stálgerðarfélag- inu að flýtja \Törur þess til annara landa með fulluin þriðjungs af slœtti á flutningi, og járnbrautafó- gerðu slíkt hið sama. Afleiðingin varð sú að félagið sendi stórvarn- ing sinn til Englands og Canada, og af þannig lagaðri kjálparsam- kepni stafa örðugleikar Canada- manna að halda verksmiðjum sfn- um vinnandi, nema með lækkandi yinnulaunum. Lækningin við þessu era hærrí innflutníngstollar. f Um England er ekki að ræða, stefna þess hefir verið að taka mót vörum allra landa sem seldu þeiin ódýrast, þótt þeir með þvf eyði- légðu sína eigin iðnaðar og land- búnaðaratvinnfivegi. Þess ber og að gæta að þessar inníiuttú vörur eru jafnan seldar ódýrar en þær eru seldar á heimamarkaði þar sem þær cru tilbúpar og f sumum til- fellum fyrir minna en nemur fram- leiðslukostnaði og flutningsverði, Þetta er gert til {>ess að eyðileggja þá fttvinnugrein í landi þvt sem varan er send til, í von um að geta skrúfað upp verðið sfðarmeir.þegar samkepnin er dauð. Svona var það í Canada fyrir fáum árum, þegar Laurierstjórnin tók toll af gaddavír, {>á lækkaði verð vírsius hér um stund, éða meðan verið var að drepa iðnaðinn, en svo hækkaði vei;ðið aftur þar til nú að vfrinn er dýrari en nokkru sinni fyr. Það er þetta atriði sem altof fáir menn gæta að eins og vera ætti, og. eru því ekki færir um að sjá hags- muni sem hæfileg tollvernd hefir í sér fólgna fyrir eitt þjóðfélag. Jafnvel Bretar hafa skelt skollayr- unum við þessum sannleika þar til að þeir Chamberlaine og Balfour hafa opnað augu þeirra. Þessir 2 menn hafa orðið fyrstír allra brezkra stjórnmálamanna í hálfa öld til að sjá og kannast við þann sannleika sem Grover Cleveland eitt sinn sagði, að það væri virki- leikans ástand en ekki hugsjóna- órar, sein }>jóð sín yrði að athuga. Það er virkileikans ástand sem kjósendur í Canaða þurfa að at- huga utn næstu ríkiskosningar. For ög Niagaraíossins. Dr. J. W. Spenccr, einn af merkustu jarðfræðingum í Amer- fku, hefir nýlega látið f ljós þá skoðun sfna, að Niagarafossinn verði algerlega horfinn og uppþorn aður eftir 1600 ár. Margir jarð- fræðingar hafa áður athugað og gert útreikning um tilveru þessa heimsins mesta vatnsfalls, en eng- inn hefir fyrr gengið svo langt að staðhæfa og styðja þá staðhæfing með röksemdum, að foss þessi muni í framtíðinni alveg þorna upp og hverfa. Að vísu er þetta atriði eitt af þeim sem almenning ur lætur sig litlu varða og það því síður sem lítil eða engin breyting verður á fossi þessum eða lands- sviðinu umhverfiS hann á hverjum mannsaldri. En andi vísinda- mannsins lftur lengra fram f tím- ann, heldur en alþýða manna gerir. Hann mælir aldaraðirnar með eins léttum andans tökum eins og al- menningur mælir mánuði og hann reiknar nákvæmlega út þær breyt- ingar, sem verða muni á 10 alda timabili og miðar þann reikning við reynslu liðinna alda að svo niiklu leyti, sem sagan sk/rir eða leysir þær fyrir nútíðar kynslóð- um mannanna. Dr. Spencer hefir athugað mál þetta með allri þeirri nákvæmni, sem þekking hans og hæfileikar hafa gert henum mögulegt. Um síðastl. 22. ára tímabil. Hann hefir þvf ekki flanað að þeirri niður- stöðu, sem liann hefir koinist að, heldur bygt hana á svo gildum vfs- indalegum rökum, sem mannlegt hyggjuyit fær orkað. Hann byrjaði með þvf að gera sér grein fyrir hvernig stórvatna- klasi sá sem liggur í miðju Canada og tegir arma sína inn í norðurjað - ar Bandaríkjannu, hafa til orðið. Sú eina sk/ring hefir til [>essa tíma verið gefin um það efni. að dældir þær sem vötnin liggja f, hafi mynd- ast af núningi skriðjökla, en ekki hefir sú skýring málsins verið rök- studd eins og hefði átt að vera. Enginn hefir sýnt hvernig jöklarn- ir fóru og grafa þessar dældir og bráðna svo niður f þær, Dr. Spencer heflr uppgötvað, að Erie- i vatnið hefir upprunalega runnið f Ontariovatnið í gegnum Dundas og Grand River dalina, og að Nia- garaáin var }>á ekki til, þó þar væru til smádæidir í landspildu þeirri, /em nú nefnist Niagara- tangi. Hann segir enn fremur að Huron-vatnið hafl á þeim tfma rnnnið f Ontario-vatnið gegnum Georgian-bugtina um farveg sem liggi austan' við Toronto og sé nú djúpt f jörðu eða undir yfirborði jarðar. Niagara-áin segir hann hafi myndast löngu eftir fsöldina, og só þvf tiltölulega ung að aldri og þá fyrst hafi vatnið úr Erie- dældinni byrjað að renna eftir þeim nýja farvegi og hafi þá foss- inn verið miklu minni en liann er nú. Löngu fyrir þetta tfmabil sogir að vötnin í Huron-dældinni hafi runnið um Ottawa-dalinn, og farveg þanri sem nú heldur Nip- pissing-vatni, en Ontario-dældin myndaðist við smá hækkun Iands- ins umhverfis hana. Þá var Nia- garnfossinn hærri en hann er nú og rann f þremur kvfslum, þótt liann renni nú að eíns f tveimur, og aðallega að eins f einni. Laud- hækkunin við neðri eiula Ontario- vatns varð fljótari en hækkunin við efri enda {>ess, svo að straumur vatnsins minkaði í Niagara-ánni hækkaði botn hennar og lækkaði fossinn að saina skapi. Svo segir 'iann að landið umliverfis Niagara haíi farið smáhækkandi og á sama tfma hafi St. Laurence árfarvegur- inn dýpkað svo að vatnið hafi feng ið syipað yfirborð því sem það nú hefir. Lægri dækl eða kvfsl Nia- gerafossins hafi minkað með mikið rneiri hraða en efri dæld hans, þar til báðar kvíslarnar ruunu saman og urðu að einum fossi, en þær tvær hringiður, sem nú sjást fyrir neðan fossinn, eru skálir þær sem fyrri fossarnir runnu f. Mr. Spencer telur Niagaraána vera 9 þúsund ára gamla, en fossinn nokk uð eldri. Haldist sama landbreyt- ing áfram f framtfðinni, eins og á liðna tfmanum, þá minkar foss þessi mjög mikið á næstu þúsund árum, moð því að þá reunur vatn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.