Heimskringla - 24.12.1903, Blaðsíða 6

Heimskringla - 24.12.1903, Blaðsíða 6
HEIMSKRINGLA 24. DESEMBER 1908 6 I>rjú kvæði X STIKLA-STÖÐUM,—SIGURBJÖRN JÓHANNSSONTIL JÓNS FRX STRÖND. STEPHANSSON Á Stikla-stöðum. i. Og ósigurvænlefí var Olafs kongs hiið, Og ógæfu-morgninum kveið hún, Er uppgefin, höggdofa, úrvinda, stirð, Með ófarar-grunsemi beið hún í kirkiunni á Sfikla-stöðum, Sem stormdreif f beðjum og röðum. Og konungur vakti og varð ekki rótt, 111 vá fyrir dyrum hann bagar; Og nú gátu áfjáðast að honum sótt Hans útrunnu hásætis-dagar Hjá lýðnum til landráða neydda, I landinu kristnaða’ en eydda. Og fast sótti reimleiki’ að hrollvfs- um hug Þvf heiðingja-vofur þar slæddust, Sem lfflátin sjálf hefði’ ei drepið út dug Ur dauðum sem guð hans ei hræddust. Nú bentu frá brennum og voða Öll blóðvitni feðranna goða. Og slysið með Erling—að óvart hann dó— I öllu svo hamingju-drjúgan! Þvf var það ei ólán að aulinn hann hjó Svo Ólafur fékk ekki’ að kúga’ ’ann? Með fólknárung fólkið er bundið, Með falli hans einstakling hrundið. Og krossmarkið brást eins og Þórs- hamar—Því í þrautum gat skjátlað til halla, Svo Valhöll og Paradís inngangan f Varð álík: að berjast og falla. Gegn Kristi f>ó rönd ekki reisti Var ramsókt mót Ása-Þórs hreysti. En það var hans djörfung að dóm- [>ingi hjörs, Að drottinholt trúnað sinn kendi’ ’ann; Hann gladdist við reykina’ um Valdres og Vörs Er varnarlaus heimili brendi’ ’ann; Til einveldis ei var þá stjórnað, I erindi guðs var svo fórnað, Og nú gekk hann varkárt að við- reisn síns máls Og vægði alt til sem hann kunni; Og þó skyldi’ um sakir þær sorfið til stáls Hann sá þá hvers Guð honum unni, En sendi hann sigur til valda Þá sárt skyldí Noregur gjalda. II, Og loksins var hálfliðin hánóttin löng Með hugrauna-minningum þungu. Og Olafur hóf nú inn heilaga Söng, Það hjálpráð, á framandi tungu— Hann seiðrúna-söngvana brendi, En “saltarann” lærði og kendi. Hans sveit hafði áður við afdrifum hrylt Á atför, er dagurinn risi, En varð nú við konungsins bæna- söng bilt— Sem beigur sá rættist með slysi. Nú fanst inu felmtaða mengi, Sem feigðin um tóna þá gengi. Sem óp inní leyningi altaris-hófs, Sem andvarpan djúp, þótti vera Hans stynjandi aví við grafhellur gólfs, Og grátbólgna miserera. Og mönnum fanst máttur sinn smækka Og moldin í gröf sinni hækka. III. í varðmanna-hringnum sat Þor- móður þar, En þögull— í vökunni heima A fslenzkum stöðvum, í værðinni var Um vísur og Kolbrún að dreyma. Við hana sfn kærustu kvæði Hann kendi og slysin sfn bæði. Og fullkeypt var senn orðin Sagan hans—þvf í sekt snerust Ijóð hansog fremdir— Tóm hörkubrögð vagsandi ófær- um f, N/ áföll og torreknar hefndir Og útlægar ástir að baki: Þó yfir að morgninum taki. Hann undraði lítt, er hann leit þenna her Sem lá þar til ósigurs búinn, Þó þeim verði óhægt sem einliða fer Að etja til þrautar við múginn— Ur sekt, er ei sáttbinda máttu, Nú samleið þeir konungur áttu. IV. En Ólaf þraut sönginn og sálmana, fyr En sólrisið dimmunni hnekti; Hann undi’ ei þeim kyrþey, hann kallar og spyr: Ef Kolbrúnar-skáldið sitt vekti, Svo ijóði það lið vort á fœtur Og leysi’ af þvf herfjötra nœtur! ög upp stóð hann Þormóður — á hann það beit Þá ofraun sér vístalda hreppa, Að dirfa til helfarar sif jaða sveit, Við Sighvatar ljóðfrægð að keppa Sem rfkti frá Sóla að Rómi Á rímuðum stuðlanna hljómi. Þau festust á Islandí, ljóðin og lag, Sem landflótta’ úr Danmörku gjörðust Og Bjarki kvað Hleiðru, þann hólmgöngu -dag Sem Hrólfurog kapparnir vörðust. Það fann sá er fékk þau að heyra, Að fall varð þar sigrinum meira. Og dagurinn hóf sig við þjóðsöng- inn þann Hans Þormóðs—og snjalt var sá kveðinn, Hver hugur þar inni tók yndir við hann, Hver eggjan slóg bergmál f géðin Við bita og bríkurnar skornu Er Bjarka-mál þutu, in fornu. Þann klið, þó að hljómarnir fleyttu sér fjær, Slóg fjölraddað bergmálið hring um, Sem rambönd og þyljurnar þok- uðust nær Og þyrptust hann syngjandi kring um; I kórstaf hann söngraddir seiddi, Um súðina viðkvæði leiddi. Og hljómar þeir lengdust og hækk- uðu æ— Hver hending rann fram undir vopnum— Þeir flutu’ út um gluggana, flóðu’ út um bæ, Þeir flyktust úr dyrunum opnum, Þeirgengu sem gnýr yfir Tjöldin, Þeir gullu við sverðið og skjöldin. Og loks stælti herhvöt sú hermóð f lýð Með hreim-miklum stuðlum og þéttum.! Þau stigu inót dögun upp hæðir og lllfð, ; Þau hoppuðu’ á ásum og klettum, Þau titruðu’ um dali og drögin: Þau dróttkveðnu Norðmanna- slögin. V. En orustubúið stóð Olafs kongs lið Til áhlaups við foringjans bending, Þvf kongs-manna röskleikinn rakn- aði við Og reis nú við sérhverja hending. Þeir kváðu við ósigra alla. Þá aldregi vinnast sem falla. En konungur Þorinóði gullhring sinn gaf— Og gjöfin og þágan var frami, Þó veldi og hamingju hallaði af Var höfðingja-bragurinn sami. Oghnossið var sæmdina’ að hljóta— j Ei hitt, hversu langt var að njóta. Því Olafur fann það, og allir hans menn, Og undu nú hlut sínum betur: Af konungdóin þeim var hann óhrakinn enn sem íþrótt og snildina metur. Og hræðslan fór hrakför, að bjóða Ut hamingju Þormóðs til ljóða. VI. Um leikslokin veizt þú og endir þess als— Mót ósigri vísum og skæðum Var gengið í berhögg og barist til falls; Menn brugðust ei Þormóðar kvæðum. Að helgur varð harðstjórinn veginn, Því hneisan féll landráða-megin. Og það hafa’ í útlöndum, fslenzkir menn, Af afdrifum Þormóðs að segja— Og staddir í mannraun þeir minn- ast þess enn— Um meiðslin sfn kunni’ ’ann áð Þegja! Að örina’ úr undinni dró hann Og orti og brosandi dó hann. t Sigarbjörn Jóhannsson. Uað dimdi oft, ogdapurt var I’á geðið Við dagsins strit og leiðar nætur- vökur Við orf og reku oft. ég samdi kvæöi Og yfir hjörð, uni sumar jafnt og vetur, En oftast hó í nætunvöku-næði Svo hef ég flest í ýmsra anda kveðið. Minn eigin reikning sýna nokkrar stökur. En svimar við að horfa upp til hinna, Sem hAtt á menta-tindum klifrað . hafa. Hvert blóm á vori mest er |>örf aö annast. Svo kjarkveik strá ei kulda-hretin beygi Og kreptar sálir þjóð vor færri eigi. Sigurb. Júhannsson. Úr kvæðinu: TIL LANDA MINNA. En var það ei lán, gegnurn and- streymið alt, Jafnt örugt á hending að fleytast? Og varð hún ei ylur þá annað var kalt Og örfun er tókstu að þreytast? Hvert varð ekki bragur þér hless- unar-nyt I búi er lítil var eigan? Og brýndi’ ekki óður þinn Unað í strit Og eggjaði ljáinn þinn deigan? Og vfst mattir andvökur illskárri, þú, En aldar-hátt svefnpurku-lyndan, Þvf ekki er glaðvært hjá morrandi múg Sem mókar sig hugsjóna-blindan. j Og yrði’ ekki huganum hagurinn smár j Að heimurinn—lffinu sjálfu Er veitir f sæmdar-gjöf segstiu ár, Að sofa þau út, nær að hálfu? ! En hitt var sönn mannraun, og nærri þvf nauð Og nærgöngul öllum sem reyna, Að metast við heiminn um ment- unar-brauð, Sér miðlað fá úrkast og steina; Fá sáðland sér úthlutað óræktar mest ! I urð og með jarðvegi grunnum; Og sjá sér svo ákveðinn uppskeru- lirest I als-lok, á hrjóstrum svo þunnurn. Og ætli’ sú tunga með úrkostinn þann, Ei áfrýji vandlætis-dómum, I Sem matti það sjálfþægð að syngja við mann, Var samkvæða almennings rómum; í Sem varði’ um málsnild og ljóð- auð síns lands I landhelgi’ ins voldugra’ og stærra, ()g dróg að því athygli útsveita- manns Ef annar söng snjallar’ og hærra? Á horfinni öld þótti harpan sú snjöll Er hirð-skáldin strengina knúðu, Sem langspentir náðu um Norður- lönd öll, Frá Niðarós suður um Rúðu. Við könnumst við vöru-mark ómum þeim á Utn ofjarla’ og skattkonga-raðir, Og einkvæður hróður var háttur- inn sá— En hann varð þó sögunnar faðir. Og aukin er harpan vor norðlezka’ j á ný, En nú liggja strengirnir vestnr. Og þinn söng um mannkomu óbygðir í, Um íslenzkar héraða-festur. Og þú ristir Ijóðstaf á akur og eyk Með yfirbragð þjóðlífs og foldar, Qg kveðandi vfgðir þú lýðmót og leik, Og landnemann söngst þú til moldar. Ef hlýviðri félst þér, að hending varð það, Og hríðin á sumardag fyrsta— En sneiðir finst nágrenni orðinn þér að Og autt vera skarð sinna lista; Þvf um það er sveitin, sem ber nú þfn bein I barmi sér, ljósust til vitna; Hún gullfáði nafnið þinn, gróf það í stein, Til geymslu’ yfir strenginn sinn slitna. Til Jóns frá Strönd, I rökrinu sjálfboðinn seztéghjáþér j Og syng til þfn—viljir þú hlýða; Þó bót það sé smá þeim sem ein- mana er Við andvökur sínar að stríða, j Að heyra að vfsan mfirvaki hjá sér: Kann viljugar’ stundin að lfða. j Það telja’ ekki’, öldungur, um fyrir þér Mfn æfi-sköp þrek-rauna minstu, Eg rek ekki harm þiniL—það hæfir ei mör Að hreyfa við strengjunum instu; Því beizkasti söknuður orðþrota er Og ómálga kveðjurnar hinztu. Ei siglir þó harmurinn huggun f strand— Þó hverfult sö rof milli stafna— Þvf söknuður byggir upp bróðernis- land, Þar blíð-vildir alhugum safna; Hann samtengir hjörtun í heimilis- band og hann gerir mennina jafna. Og sá er ei liðinn sem innvafinn er I æfi-þátt lifandi vina. Og enginn með sigur-laun fegurri fer j En frænd’-ást og ná-vinganina; j Því kunnugra alúð að ávinna sér j Er yfrið—hvern varðar um hina? j Á ástvinar moldum grær minning- in hlý Og menjamar stærri en oss dreymdi’ um, Við berum á höndum oss, hugan- um f, Hvert hollustu-verk sem við geymdum; Þá yngist hver vinsemd og velgerð é ný, Þá vekst upp hver þökk sem við gleymdum. j Vor nöfn eru auðgleymd, og eignaður sér Hver orð-stfr af samtíðar þvögu; En starfið manns aldrei til ón/tis fer I umsýslan framtíðar högu. Vort lífs-mark er uppi fyrst landið vort er Við lýði, og þjóð vor á sögu. Frá hrfslunni, einbirni öræfa-lands, j Spratt alskóguð fjalls-hlfð uni vorin. Eins helzt uppi vongróin viðleitnin manns—- Hún var ekki’ í gröfina borin — J Að alfara-leið verður einstigið hans, j Þó aldirnar fenni’ yfir sporin. j Þó döpur sé einstæðing dagseturs- töf Og dimt eftir sliiknuðu yndin, j Sem sólskinið alt væri ginningar- J Sú gleðinnar uppsprettu-lindin— j Skín unaðar minning frá ástvinar griif, Svo enn þá slær kveldroða’ um . Tindinn! Bláklukkíin, j Geislinn henni á kollinn klappar, ! Kringum hana golan vappar. Ljós gaf henni litinn bláa, : Regni þvegin fyrst f framan, j Fíflum af hún hafði gaman — Rugga meðal stakra stráa. Nótt og dagur viiggu vagga, Vindur, skin og úði dagga, Kyssa barn f bláum reifum. Móðir, faðir, sól og svörður,. Segja hennar nætur-vörður Skuli tungl f skýja-kleifum.— Hljótt og þurt með hyggju kaldri Hverf-rátt yfir lífsins skvaldri Vaxtar hálft og gelgju-gula Tunglið—Ró og rós og draumum, Rennur upp af fjarrum straumuin Brjóst-köld nóttin, djúpa, dula. Full af dauða lffsins lita, Lögð frá kumli sólarhita, Ib lan lappaloðin skrfður; Vefur sig að bljúgu blómi, Blfðum hvfskrar vinar-rómi: “Eg er ástar-engill fríður“. Blómið horfið,—rótin rotin, Raunalega niðurbrotin, Blöðin týnd og alt í eyði! TJti’ á sverði sinu-gráum, Svellum hjá og ýlustráum, Æska og fegurð eiga leiði ! Kristinn Stefánsson. Bjaimalíindsför Eg veit eitt hauður , ritað geisla- rún frá Ránar fangi efst að fjallatind- um, þar ljómar sól við lagar yztu brún um ljósa nótt og speglast hafs í lindum, þar glymur söngfugl, glitra engi og tún, þar guðs d/rð skfn í óteljandi myndum. Þar vaxa blóm, sem bindur óljós þrá, þar blómgast kvistir ljósrar með- vitundar, þar svipir skapast, svipir þroska ná og svffa burtu innan næstu stundar. Þar Freyja sjálf með sólardýrð á brá á sakleysisins rósadýnu blundar. Er gulli j_kögruð rymur Rán við sand, og rökkva fer í heiða og dala mót- um og næturdöggin bindur perluband, um biómlegg livern á túnum, holt- um, gjótum— í anda stelzt ég inn á þetta land, en óvart dreg þó skó og sokka af fótum. Hvað sé ég þar?—Ég sé svo ótal margt, er sálu fyllir,hjarta og auga fangar: þar gjörvalt lífið ber sitt brúðar- skart, og blómakróna í hverju spori angar, þar alt er draumljúft, unaðslegt og bjart, og eldi roðnir hnjúkar, sker og tangar.— Svo geng eg aleinn langa blóma leið og lít ei neitt, er frið né eining heftir. Hvað?—Út af laufi lítill ormur skreið og laufið skilur banvænt, stungið eftir. ()g brenninetla á sömu stund mig sveið; þá sortna brýr—þá stælast hnefar kreftir. O, paradfs, sem hreifst svo huga minn, er liátign þín þá að eins tómur litur? er hverri sál, er sætleik smakkar þinn jísfðulagður þyrni-oddur bitur! Og hvort níun nokkrum óhætt liingað inn, fyrst eiturnaðra’ á hverju strái situr,— Eg hvarf til baka — hvergi sjást mín spor,— Þá hljóma tók sem þ/ðir elfar- straumar. Tak með þér ávalt orku, vitog þor, þvf öllum veitast sælustundir naumar, en lfttu síðar aftur inn til vor— hér eru, vinur, þínir bernsku- draumar! VlÐAR. Orðleikar á hamför. Eftir S. V. I. SÓLAIiE YJAN. Þú sýnum fagra—svása ey, þig sveipar ríiðull vors um stundir, þar brosa f jöll og blómagrundir og blika grænir skógarlundir. Með ströndum lfða fögur fley,— um fjörðu léttir bátar skrfða þá siglustengur seglin jirýða, sólu gyllist voðin fríða, er bifast hægt í blíðum vordagsþey. Þar ljúfan heyrum lækja-nið. Lóur glatt á heiðum kvaka, þar í runnum Þrestir vaka,— þrúðgu björgin undir taka sumarfugla sætan klið; — sveima endur liægt á fljótuin, Hvíla refir hrauns f gjótum, haukar svífa á vængjum skjótum; hræs þeir leita, og hvergi þiggja grið. Fögur er þfn fjalla sýn og frfður svipur hárra tinda, er höfðum lyfta’ að höllu vinda, hjálma gljá þeim jöklar mynda um sumardaga, sól þá skín og sögulandið gulli skrýðir, grundir, fjöll og grænar hlíðir— geislaskrautið fagra prýðir.— Svo er bros þitt, Sólereyjan mfn. II. SKÓOARDVÖL. Und skrúðiprýddum skógargrein- um, í skini geisla, vors á degi, er sæla mest að sitja í leynum sjónum rnanna fjærri, og vegi. Þar ríkir stöðugt reginfriður, ró og kyrð þar heldur völdum,— þar ómar fugla unaðs-kliður og eyruin svalar ljúft á kvöldum. Þar munablómin skæru skarta, f skjóli trjáa, runnum undir;— þar vil ég geyma hug og hjarta og hafa dvöl, um æfistundir. Þar leikur þú á grænum greinum, göfgi Þröstur, alla daga, og yndi skapar eyjarsveinum með ómi þinnagleði braga. En þegar sfgur sól að unnum, söngva þinna’ ei lengur njótum, —- þá innst f blómgum bjarkarunnum þú bælir þig und viðarrótum. Og sætt er þá að sofna í lundi, og söngum vakinn endurrísa, er Þröstur hefir brugðið blundi og blómin dagsins komu lýsa, III. DUOTTNINO STJARNANNA. O, hve þú englanna sunna ert unaðar fögur, ylgeisli árdags á vori ei fær þig sigrað. Skærra en skfnandi stjðrnur, skína þfn augu, og bjartar en eldheita ástin, sem enginn má lýsa. Gullbjarta hárið þitt glóir sem gimsteinum ofið, róslitar, brosfagrar rúnir rjóða þér kinnar. Svipmikla ennið þitt sveipar sorgljúfi blærinn, svifinn frá sölum þfns hjarta, sjafnar f draumi. IV. KYRNÆTTI. Rósæla nótt,—hver vill rjúfa þá kyrð, sem |>ú ræður um lönd einsog höf? Þfn alveldistign er oss undur,— þitt djúp oss ógnar sem helþrurigin gröf. Þitt óminnisvald er oss ólffsins mynd, almyrkvans skuggsjá og tákn,— það er dagsljóssins ró—og þess dáfjötra-afl er oss draumhöfga (sigrandi)bákn. Það er dvali als ljóssins—og deg- inum svefn— og dáhöfgi lffsins, um stund,— og aflinu hvfld eins og auganu fró, undir aldauðans ginnmyrkva blund. / Islands minni 1003. 0, jökulkrýnda feðra fold, með fagra tignar svipinn, þó tfðum berir hruflað hold, af heijarnornuin klipin, því mörg þör sára raunin rfs og ristir inn að hjarta f heiftarmóð, sem eldur, ís þig ætli að sprengja f parta. En þó að fjölmörg svöðusár þér svíði í instu taugum, af barna missir trega tár þér tíðum falli af augum, |>ú ert samt enn þá bjfirt á brún og brosir kát og fögur, með engin björt og blágræn tún og birkiskóga kögur. Og árnar syngja sigurljóð, og sundra vetrar-dróma, og fjörugann og fagran óð þér fossa-strengir róma, og ástmál þylur aftanblær við unga rósar hnappa,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.