Heimskringla - 31.12.1903, Blaðsíða 1
*
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
—Anðmenn f Montreal ern að
myndafélag með 4-J millíón dollars
höfnðsfól til þess að nema kol í
British Colnmbia. Sama félagið
hygst að saga timbnr, brenna Coka
og stunda m&lmbræðsln.
—Frétzt hefir að Cashel, morð-
inginn, sem strank úr fangelsi í
Calgary fyrir nokkrum tíma, fánm
dögnm áðnr en hann átti að hengjast
sé kominn í hið alræmda útilegn-
mannabæli í fjöllunnm í Wyoming-
ríkinn, og má því ætla að honnm
verði ekki náð fyrst um sinn.
—Conservatívar f North Renfrew-
kjördæminu f Ontario unnu kosning-
nna á laugardaginn var með 716
framyflr næst: áðurvarkosin Liberal
með 459 atkv, nmfram. Sýnir þetta
mikla 8koðanabreytingn kjósenda í
Ontario, og talið vfst að dagat Liber-
alstjórnarinnar þar í fylkinn séu
þegar taldir.
—Lítill efi þykir á því að Japanar
og Rússar mxinf lenda f ófriðf innan
skamms. Rússar hafa gefið Bretnm
tilkynningu nm að láta sig engn
skifta nm ansfrænn málin, en láta
sigog Japana einráða um úrslit allra
ágreiningsmála þeirra á milli.
—Járnbrautarslys varð hjá East
Paris, Mich. á laugardaginn var
22 menn biðu bana og 39 særðnst
hættulega, Stórhríðarveðri sem
geysað hafði nm tfma á þessnm
stöðvum er kent um slysíð,
— Marconi-vírlausa-hraðse ndinga
aðferðin kom að góðu liði águfu-
skipinu Kronland, sem sigldi frá
Andverp 5. þ. m. áleiðis til N,ew
York. Það bilaði eitthvað við
stjórnvél skipsins þegar það var kom
ið 300 mflur út í haf, svo það gat
ekki haldið áfram ferðinni. Loft
skeyti var samsínndis sent írá skip-
inu til eigenda þess 1 Antverp og þeir
beðnir að senda gufuskip til að
hjálpa hinu vélbrotna skipi. Þetta
var gert og alt gekk vel. Það er
talið vfst að ilia hefði faiið fyrir
þessu skipl, ef loftsendinga aðferðin
hefðiekki orðið notuð til að krefja
hjálpar.
—Yilhjálmur Keisari er komin
bvo til heilsu að hann heflr kom-
ið fram opinberlega og látið þjóðina
sjá sig á gangi. Blöðin segja háls.
mein hans nú gróið.
—Oscar Svíakonungur afhenf
Björnstjerni Björnson Nobel sjóðs
bókmentastarfs-verðlaunin (75.000
Kr.) þann 10 þ. m. Þeir Konungu
og Björnson töluðust við nær stund-
•ar langt og fér vel á með þeim.
—Bandaríkin hafa sent nokkur
herskip til Panama í viðbót við þan
sem þar voru áður og að öðru leyti
styrkt afstöðu sína þar, Bretar hafa
formlega kannast við Panatnalýð
vtldið sem sérstakt rfki, og alt bend-
ir Já að Columbiamenn megi hætta
\ ið að senda konur sínar og dætur
út f blóðuga styrjöld ogsætta sig al-
geriega við að tapa Panama undau
yfirráðum sfnum,
—7000 sauðir brunnu í sauðakví
f Buffalo um iólin. Skaðinn metin
$75,000. Eldnrinn iæsti sig f kind-
unum á svipstundu svo að ekki varð
mögulegt að bjarga neinu af skepn-
unum.
MARKERVILLE, ALTA,
14. Des. 1903.
Herra ritstj. Hkr.
Ásamt mjða þessum sendi ég
þér til úrlausnar fyrirspurn viðvíkj-
andi lögum um hve mikill skógur
má vera á löndum. sem tekin verðl
með heimilisrétti hér í Canada, Mig
minnir aö J Section megi ekki hafa
meiri skóg en 25 ekrur til þess að
hann sé opinn fyrir landtöku. En
svo þori ég ekki að staðhæfy þetta.
og leita því til þín í fullu trausti að
þú vifjir gera svo vel og uppl/sa
þetta greinilega í Hkr. sem fyrst,
eða hvernig fer, ef einhver hettr
tekið land skógi vaxíð, með rangri
lýsingu á þvf. Missir hann landið?
Upplýstu mig og aðra vini Hkr,
eins vel og þér þykir þurfa.
Þinn einl.
Jónas J. Hunford.
ÚR BRÉFI frá South Bend, Wash
6. Des. 1903.
.....Rilstj. Heimskringlu.—
Af því við erum svo fáir íslending-
arnir hér í bæ, þá ber lítið á tilveru
okkar, en þó skal ég geta þess, að
03S líður hér öllum vel, og svo mundi
það verða, þótt vér værum hér
fleiri. Bædi höl'um vér góða heilsu
og næga atvinnu, en í þessu tvennu
er fólgin aðalvelsæld líf'sins. Tímar
e u hér enn þá góðir með atvinnu
og kaupgjald gott, eins og verið hefir
um sfðastl. 3—4 ára tfrná næstliðin,
en ýmsir óttast samt að nokkui
breyting kunni að verða á þessu á
næstkomandi Ari, fyrir og eftir næst-
komandi [kosningar, en engin vissa
er fyrir þessari fmynduðu brevtingu
— Verzlnn her í bæ má heita allfjör-
ug, Jbæði fyrir bændavöru og hjá
kaupmöDnum. Bændur fá fyrlr
smjör sitt 30—35c. fyrir pundið, 50
cents fyrir tylft af eggjum; kartöflur
seljast 1 cent pur.dið og stundum
meira.^jEpli kosta frá 75c. til $1
bush.,feftir gæðum. Hey er $16 til
$20Jtonnið hér út úr búðum. Fóður-
bætirjer nokkuödýr- Shorts $1.20—
$1.85Jsekkurínn, eða $25 tonnið, en
Bran 85c. 100 pundasekkurinn. 200
pundjbezta hveiti kostar $4,80. Aðr-
ar vörur’eru í líkutn hlutíöllum.
Tiðin var hér óvanalega vot-
viðrasöm á næstkomandi sumri. Þó
hefi égjekki frétt að hey eða aðrar
afurðir bænda hafi nökkuð skerast.
Aítur er tfðin nú um títna, lik því og
vanalega.^fgóðviðri öðruhvoru, þó
'hafa frostnætur komið nokkru fyrr
en vantjei, og grénað af snjóhagli,
sem varaði í forsælu vfir 1 dag um
mánaðamótinJOktóber og Nóvember.
—Læt ég svo staðar numið með frétt
að þessu sinni og óska til lukkn 011-
nm löndum mfnum á stóru sléttun-
um fyrir austanfjöllin.
Guðm. Jónsson Austfjörð
ÚR BRÉFI frá Garðar, N. D.,
dags. 15. Des. 1903.
.... Leikritið: „Oft fer sá vilt
er geta skal“, var leikið hér á
Garðar að kveldi þess 7. 8. og 9.
þ. m. og heppnaðist mjög Jvel þrátt
fyrir óveður, sem aftraði fólki frá
að koma langt að. Nú undanfarið
hefirveðrið verið mjög vetrarlegt:
hríðarstormar flesta daga. í morg-
un var frostið 28. stig fyrir neðan
zero, og finst fólki það mikið svona
snemma vetrar. Barnaveiki er að
stinga sér niður og vegna Þeirrar
veiki var hætt skólakenslu á skóla-
húsinu No. 5 hér f Garðarbygð.
Tvö börn líerra Jóns Mýrdals er
sagt að liggi f taugaveiki, og stuttu
áður en þau veiktust mistu þau
hjón efnilegan dreng 6 ára.
Fyrirspurn til ‘Helora magra*
Vel er mönnum það kunnugt.
áð „Helgi magri" var þjóðhöf'ðingi
mikill sinnar tfðar, en vart mun
fólki það eins Ijóst. "að hann htfl
PIANOS og ORGANS.
Helntsr.man & Co. Pianos.---Bell Orgel.
Vér seljum með mánadarafborgunarskilmálum.
J, J. H McLEAN 8l CO. LTD.
530 MAIN St. WINNIPEG.
ew
York Life |
nsurance l,o.
JOHN A. McCALL, president.
Idfsábyrtiðir í gildi, 31. Des. 1902, 1550 inillionir Hollara.
700,000 gjaldendur, sem eru félagið eiga þaðog njóta als gróða.
145 þús. manna gengu í félagiðá árinu 1902 með million doll.
ábyrgð. Það eru 40 milliónir meíra en vöxtur fél. 1901.
Gildandi ábyrgðir hafa aukist á síðastl. ári um 188 mill. Dollars.
Á gama ári borgaði félagið 5000 dánarkröfur—yfir 15 mill. Doll,—
og þess utan til lifaridi nteðlima 14} mill. Doll., og ennfremur var
84,750,000 af gróða skift upp milli meðlima, sem er #800,000
meira en árið 1901. Sömuleiðis lánaði félagið 27,000 meðlímum
$8,750,000 á ábyrgðir þeirra, með 5 per cent rentu og án annars
kostnaðar,
C. ölafson, J, «. Ilorgan, Manager,
AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING,
w i jsr isr ipe g-_
se 11 boðsgestum sínum beina- er að
8umhli sátu. En hvernig víkur þv
þá við að eyfirski „klúbburinn“ hér
í Winnipeg, er nefnir sig ,,Helga
magra, selur boðsgestum slnum
greiða fyrir æríð fé?
Hvernig mundi „Helga magra“
lftast á þetta tiltæki „klúbbsins", ef
hann mætti Jíta upp úr gröf sinni?
Mundi hann kunna „klúbbnum“
nokkrar þakkir fyiir tiltækið?—
Hann (H. m.) var gestrisinn og bauð
ekki mönnum heim til þess að giæða
á þeim fé, þótt heiðinn væri.
Kristnir menn taka upp hátfð
heiðinua manna og kveðast vilja
henni í blessun og kristni snúa.
Hvað mundi sagt um það, ef ein-
hver tæki líkneski Þórs eða Óðins,
færði því fórnir og teldi það kristi
legar athafnir?
Vill Helgf magri svo vel gera, að
svara þessum spurningum, og skýra
málið fyrir almenningi
Arnór Árnason.
Vinsamleg bendiug.
Eins og öllum er ljóst, hafa ís
lendingar heima á Fróni hlotið all-
mikinn sigur eftir 50 ára stjórnfrels
isbaráttu. Erþað stórkostlegt gleði
efni öllum sönnum ættjarðarvinum
og það því fremur sem sá maðnr
hefir hlotið sæti í æðsta sessi sem
kunnnr er að flestum þeim kostum,
er til þess þarf að sitja þar þjóðinni
til sæmdar. Það virðist því sjálf-
sagt að Vestur-íslendingar allir
taki nú saman höndum og láti semja
heiilaósk í ávarpsformi til hins
fyrsta ráðgjafa íslands; ætti það
helzt að vera undirritað at kosnum
fulltrúum frá hjnum ýmsu félögum
meðal vor, t. d. kyrkjufélögunum
báðum, blaðaútgáfufélögunum öll-
nm o. s. frv. Þar ætti engín flokka
skifting né ágreiningur að koma til
greina, heldur sameiginleg gleði
vfir unnum sigri bræðra vorra aust-
an hafs. Þetta er að eins vinsamleg
bending sem óg vona að verði tekin
til greina og ætti það að gerast sem
allra fyrat.
SlG. JÓL. JÓHANNESSON.
MINNIOTA MINN , 20 DES. 1903.
Gifting. Ný gift eru hér, Björn
lögmaður Björnsson sonur Björns
Gíslasonar dannebiogs—manns frá
Hauksstöðnm S Vopnafirði og Þóiun
dóttir Jónatans Jónatanssonar frá
Eyðum.—Dauðsfall. NýdáinerSig-
rfður Pétursdóitir, Péturssonar frá
Hákonarstöðum í Jðkuldal. Hún
var kona Runólfs Runólfssonar frá
Snjóholti Eystra. Tíðarfar, siðan
um miðjan Október heflr veðrátta
mátt heita hagstæð, en samt sökura
óveðranna er framan af haustinu
gengu, sjást hér enn hveitistakkar
uppi8tandandi.—Ferðamenn. Pétur
Hxvarðarson frá Gaukstöðum á Jök-
uldal er hér á ferð nú sem stendur, og
hvað láta illa af landbúnaðai útlitinu
4 Ausffjörðum, segir hvorfna hina
fornu búsæld Jökuldala.—Enn hver
er orsökin ?—Sama er landið frjóft
og fagurt. Já, Eyðileggingar orsökin
liggur í þjóðháttum er nú tíðkast
og óhagkvæmum lagasetuinguir.
Jón Runólfsson (sem vérallir þekkj-
um) lagðl 4 stað til íslands fyrir
fáum dögum.
Úrræði
4
Það hefir jafnan verið tilflnnan-
legur skortur á fslenzkum sönglaga-
bókum hér vestan hafs, bæði að því
er sneitir hentugar nótnabækur fyr-
ir vísnasöngva og eigí síður fyiir
venjuleg sálmalög. Annarskonar
kyrkjulög fyrir hljóðfæri eða sam-
söngva , fslenzku máli hefir blátt
áfram ekki veiið um að gera, hvorki
að austan né vestan við haflð, t. d
ritningarsöngva (anthema) né aðrar
viðhafnar kyrkjusöngva eða sér-
söngva á (solos). Sönglistin meðal
íslendinga hefir Ifka til þessa tfira
yfirleitt verið svo bundin óviðtæk
og einhæf, eins og kunnugt er. Til-
tölulega fáir hafa ýmsra orsaka
vegna, haft tækifæri til að nema
þessa fþrótt heima í ætthögunum
fornu, og enn aðrir hafa slept tæki-
færinu fram hjá sér og nokkrir
þeirra, sem talsverðri fullkomnun
náðu í þessa átt, hafa náð henni fyr-
ir sig sjálfa aðeíns, en ekki unnið að
því að aðrir yrðu hennar að mun að
njótandí. Hinir, sem auðnast hafði
að neyta tækifæranna og vílja höfðu
til að láta þjóðina njóta af ávöxtun-
um, hafa verið svo fáir að þeirra hef
ir eigi orðið næg not Því er það
að lægri tegund sönglistarinnar hefir
eins og náð mestu haldinu á tilfinn-
ingu íslendinga. Yfir höfuð að tala
hefir því belgingssöngurinn (að
syngja alt af jafn sterkt, eða helzt
ávalt eíns sterkt og hátt eins og
mögulegt er) haft mest fylgi, flesta
áhangendur. Kyrkjusöngurinn hef-
ir alment verið jafnsterkur og hár
og óhrifinn (uandagtig) að heita má,
hvort heldur hann fór fram við jarð
arfarir. skfrnir, giftingar o. s. frv.
Knginn munur hefir jafnan verið
gerður á efnisbreytingu sálmsvers
anna. Bænarsálmar og neyðarljóð
fmfa oftar heyrst sungin með hvln-
andi krafti og rífandi áreynslu á
raddfærin. Sllmasöngsnótnabækur
þær, sem íslenzk alþýða heflr átt
kost á að nota til þessa, haía eigi
sýnt ósöngfróðum mönnum að neiun
mun skyldi gera 4 raddstyrk í einu
né neinu lagi að heita má. Vitan-
lega geta sönglærðir eða sérlega
sönghæfir menn fundið það og skilið
eftfr fallardanum í samræmis heild-
inni (harmoay) eða tóneðli hinna
ýmsu faghluta hvar slikar breyting-
ar eru nauðsynlegar — þótt öllun^
jafnvei mönnum á líku lærdómsstigi
beri þar eigi áyalt saman um.
Sálmabækur, sem prentaðar eru
merkjum, er sýna hvaða lómstyrkur
og rómlag fari bezt í hverjum sálmi>
versi eða stuðli, hafaeigienn verið
til meðal þjóðarinnar, þótt slíkar
sálmabækur, sé hér á fandi alltíðar^
og h jálpi mikið til þess að sönglært
fólk eigi hægra með að verða sam-
taka og samhuga við æfingar og
framkomn við guðsþjónustur.
Nú er svo komið, að sögn, að í
vændum eru nægar nótnabækur fyr-
ir sálmasöngva. Fyrir ýkjaiöngu
síðan var safnað áskriítum fyrir
nýja, endurbætta útgáfu af fjórrödi-
uðu sálmalagabókinni, er Jónas sál
Helgason gaf út fyrir mörgum ár-
um. Þessi nýja útgáfa átti svo að
koma út Innan hæfilega langs tíma
og f'ærast áski ifendunum: en það hef-
ir dregist til þessa, en frézt hefir að
hún sé nú um það leyti sloppinn úr
pressunni. Jafnframt fylgir fregn
tú, að önnur ný fjórrödduð sálma-
lagabók til sömu notkunar, sé þegar
kominn hér vestur á undan hinni,
og án rokkurs fyrirvara. Þessi slð-
arnefnda bók kvað vera búin til
prentunar af séra Bjarna Þorsteiní-
syni, 8em ralinn er einhver söngfróð-
asti maður á íslandi um þessar
mundir, og er því bókin væntanlega
mjög fullkomin í þeirri grein.
Sumum kann að virðast þetta
gleðiefni mikið fyrir sönglaga fram-
för, að hafa nú þegar fengið líklega
ágæta nótnabók eftir séra B Þ. og
svo að vörmu spori endurbætta út-
glfu af Jónasar bókinni svonefndu;
en slfkt getur, ef vel er aðgætt, verið
töluvert álitamál.
Hugsimaður sér, að tekið verði
jönmm fegins höndum við báðum
bókunutn og þær annaðtveggja brúk-
aðar báðar á víxl af hverjum söng-
stjóra eftir því sem honum geðjast
tóusetning þessa lagsins í Bjarnabók
og l'ins lngsins I Jónasarbókinni, þá
verður jafnan að hafa með höndum
báðar bsekurnar og söugfiokkur hans
sömuleiðis og væri það ærÍDn og ó-
þarfur kostnaður. Þá myndi og svo
farið, að þegar Pétur brúkar ávait
vist lag eftir rithætti Jónasar, myndi
, Páll jafnan nota sama lagboða eftir
„útse:ningu“ Bjarna, þvl hver
myndi fylgja sfnum smekk, og söng-
flokkar beggja verða að beygja sig
undir val söngstjóranna eins og vant
er og rétt. Hér myndi ekki söng
fræðilegur smekkur né þekking í
gildi laganna ráða nema endrum og
eins- Öllum er kfranugt, að að eins
tiltölulega fáir af þeim, er söng hafa
stýit við ísl. söfnuði hér vestra til
f>es3a, hafa verið færir til að dæma
fyrir vfst um gildi alfra laga er þeir
þó hafa æft, spilað eðasungið, þótt
slíkt sé nú að byrja að leiðast í
betra horf Hér eru því líkur til að
notað yrðu alt að því eins oft þau
icgin, sem öfullkomnari væm tóu-
kveðin, ýmist af því að auðveldara
þætti að læra þau, eða syngja þessa
röddina eða hina, eður þá af því að
„gripin" þættu hentugri fyrir lftt
æfðan organleikara. Hinsvegar
mætti og búast við að bækurnar
irðu báðar í brúki þannig, að Pétur
myndi ávalt brúka bók Jónasar, af
þvf að hann hefiraltaf brúkað eldri
útgáfuna, eða var kunningi Jónasar
eða kunningja hans. En P&ll vildi
miklu heldur brúka nýju bókina
hans séra Bjarna. því séra Bjarni
væri viðurkendur sem einn söngfróð
asti 'maðurinn á landinn (íslandi)
Þannig löguð rök eru alltfð í öðrum
m&lum og því engu óeðlilegri'f þessu
sambandi.
Það mun allmörgum skiljanlegt
að hér þurfi 'gætni með, ef ekki á
að hnigna sönglistinni við komu bók
anna. Að brúka báðar bækurnsr
jötnam höndum er óþarfur kostnað
ur, eins og áður er sagt, að brúka
þær b&ðar & vlxl ollir skaðlegum
ruglingi. Fólk, er sækti af og til
kyrkjur ávlxl, gœtf eiginlega hvergi
fylgt með I söngnum svo vel væri,
og söfnuðirnir sjálfir mættu að
meira eða minna leyti hvila radd-
færi sín unz )>eir kyntust betur þess-
um nýju lagamyndum.
Eina r&ðið, sem mér virðist vera
um að tala i þessu efni er f>að, að
Íslenzk-Lúterska kyrkjufélagið hér
taki sér fram um að l&ta velfærann,
helzt innlendann, óháðann söngfræð-
ing yfirllta b&ðar bækurnar og gefa
úrskurð um yfirleitt gildi þeirra og
taka síðan upp til almennrar biúk.
unar f söfnuðunum þá bókina ein
göngu, er betri álitist. Með þess»
móti mætti búast við að önnur hvor
bókin yrði að tilætluðum notum.
Það liggnr I augum uppi að ekkert
tillit ætti að taka til þess, hverjir
höfundar bókanna eru, heldur til
þess, hvors þeirra verk er betra eða
fullkomnara. Þótt nokkrir ósöng-
fróðir flokkaleiðendur yrðu óánægð-
ir Jyfir svona lagaðri framkvæmd
kvikjufél. í tyr8tu. myudi fllótt yfi'
það fyrnast og verkið verða því
þakklitara f fiamtfðinni.
Það væri mjög æskilegt að ein
hverjir þeirra er meiri þekkingu
hafaen ég & söngfræðism&lum, hvort
sem þeir eru söngstjórar eða eigi,
vildu gera kunnugt álit sitt í þessu
sambandi. F&ir þeirra munu álíta
málið einkis virði. Jafnframt er
væntanlegt að kyrkjufélagið meti
eigi líklegar afleiðingar af komu
bókanna að vettugi, en geri sitt til
að þær verði að sem farsælustum
notnm við guðs þjónustur framvegis.
Ritað á jóladaginn 1903.
J. Einarsson.
Ubgfrú Rósa Egilson lagði af
stað vestnr að hafi til systur sinnar
sunnudaginn 20. þ. m. Kiukkan 3
sama dag komu saman Þeir af leik-
félagi Skuldar, er ferðuðust með
leiknum „Parnílla" í fyrrahaust og
gáfu þeir ungfrú Egilson armband
úr gulli. Voru í það grafin nöfn
allra þeirra er f förinni höfðu verið.
Sig. Júl. Jóhannesson afhenti gjöf-
inaog talaði nokkur orð fyrir hönd
flokksins. Samsætið var haldið að
heimili Fred. Swanson’s. CarQlina
Dalmann flutti kvæði hlýtt og vel
orðað. Þessir fluttu tölur: Fred.
Swanson, Guðin. Anderson, Guðjón
Iljaltalfn, Olafur Eggeitsson, Ást-
björn Egge tsson og Gunnlaugur
Jóhannsson. Að Því búnu vrr ung-
frú Egilson lylgt niður á jámb aut-
arstöðvar og hún kvödd |ar og ósk-
að allra hailla n.eð tæzta þakklæti
fyrir frainúrskarandi dugnað i þarf-
ir b.ndind.sins.
Sómaverk.
Fi á Argylenýlendu er ossritað
að íileudingar þar hati á siðastliðnu
sumriskotið sarnan á annað hundrað
dollara og keypt fyrir þá upphæð
mjög myndarlegan legstein, er þeir
reistu á leiði Sigbjörns sál. Jóhann-
sonar skálds, frá Fótaskinni í
Þingeyjarsýslu, sem dvalið hafði
meðal þeirra um nokkurra ára tfma,
og með ljóðum sfnum og allii fram-
komu gert sig þar hvers manns
hugljúía. Auk þess er bændur
lögðu at mörkum til þessa sóma-
verks, þá g&fu og bæði kvenfélögin
þar í bygðinni siua $10 hvort þeirra
til fyrirtækisins.
Steinninn er um 6 fet á hæð,
með fagurlega áhöggnu nafni þess
látna, ásamt læðingar. og dánardegi
og einkunnaiorðum hans, alt með
gyltu letri. Svo er glerrúða greipt
f steininn yfir letrið, svo það skemm
ist ekkí af áhrifum lofts.
Þeir eru vanir því, Argylebúar,
að gera myndarlega hvað sem þeir
takast í fang, og þeir hafa ekki
brugðið vana síuum f þessu etni.
Sigurbjörn sálugi halði með margru
ára Ijóðagerð sinni f nýlendunni
auglýst svo kosti landsins og dugnað
og framfarir uýlendubúanna þar, að
«ngin nýlenda Islendinga hefir ein*
verið kveðin inn f nrinni þjóðarinnar
eins og hún. Hann verðskuldaði
því að minningu hans væri haldið á
iofti, og það hafa sveftungar hans
nú gert með þessu sómaverki sínu.