Heimskringla - 07.01.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.01.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 7. JANÚAR 1904. Winnipe<?. Almennur hluthafa ftrsfundur verður haldinn í The Heimskringla News and Publishing Company (Limited) á skrifstofu blaðsins, að 219 McDermot Ave. á laugardaginn 28. Janáar 1904, kl. 8 að kvéldi. Hluthafar eru ámintir um að sækja fund þenna. tJtgáfnnefndin. Herra Sigfús Anderson, Guðjón Thomas og Jln Vopni lögðu af stað á sunnndaginn var í skemtiferð tii Chicago, St. Paul, Minneapolis, Montréal, Toronto, Ottawa, Hamllton og London og annara stórborga { austurfylkjunum. Þeir eru væntan- legir til baka um næstu mánaðamót. LAND TIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán í smáum og stórum stíl. Pedro kappspil ísl. Conserva- tive klúbbsins verður hér eftir haft á fimtudagskveldum í samkomusal hans. hornlnu á Nena St. og Notre j Dame Ave„ en ekki á þriðjudags- J kreldutii. Meðlimir klúbbsins eru beðnir að muna eftir þessu. Concert og Dans Undir umsjón kvenfélagsins „Gleym mér ei“ 13. Janúar 1ÍK)4 á Oddfellows Hall, Cor. Princess and McDermot Ave. PROGRAMME: Instruemntal Mucic.—Mr.iW. Anderson and Mrs Merril Vocal Solo—Mr J. Hamby Recitation—Miss Ina Johnson Comic Solo—Mr. George Marshall Piano Duet—Mr. J. Pálsson and Miss Emily Baldwinson Comic Solo—Mr. J. T. And- erson Recitation—Miss R. Ritchie Gold Medal Vocal Solo—Mr. Hamby Piano Solo—Jónas Pálsson Comic Solo—Mr. Thos. Bar ratt Recitation—Kr. R. Kend- rick Instrumental Music—Mr, W. Anderson and Mrs. Merril Byrjar kl. 8 e. m. Aðgangur 25c. Seldar veitingar. TIL HVERS ER i 1. 2. 3. 4. 5. 6. 8. 9 10. ll' 12. Mrs Ö3snrarson River Park vantar ísl. vinnukonu. Stúlkur sem vildu fá góða vist snúi sér að þessum J sfað hið allra fyrsta. „Varaskeifan og fólkið i húsinu“ verður leikið í Unitarian Hall mánud. 11- og fimtu- daginn 14. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðer aru til sölu hjá I ! Mr. H. S. Bardal, horninu á Nena T7 _ , „ .. , . . St.' og Elgin Ave. og Mr. T. Thomas Veður hefir verið þurt og kalt „ 8 á Ellice Ave. undanfarnar vikur Frostið að jafn- Ef þið viljið sjá verulegt snið- aði um og yfir 20stig fyrir neðan ugt kænskubragð, þá komið og sjá- zero. ið „Fólkið I húsinu“ leikið, —-------------rn— | Sætin kosta 35c. og 25c. fyrír Téitur Thomas biður þess get- ið að nýja búðin hans sé að 537 Ellice Ave. og TelephoneNo. 2620. Engin farf að vera svangur eða nakin, sem ákallar Thomas gegn- um Phone 2620. Jólablað Freyju er gott. Það hefir inni að halða aönglag eftir Gunnstein Eyjólfsson, 4 myndir vel prentaðar, af söugfræðingunum Miss Sigriði Hördal, próf. Steingrími Hall, Hirti Lárussyni og Jónasi Páls syni. Kvæðieftir St. G. Stephanson Kristinn Stefánsson, Sig. Júl. Jó- hannesson. J. Magkús Bjarnason og „Þyrnir*1. Sögur eítir G, A. Dal- mann og „D.“. Svo og ritgerðir um Húsdýr og um 4 stærstu skáld heimsins, |og sk/ringar yfir mynd- irnar. Ritið er prýðis vej úr garði gert, sjálfsagt bezta blað Freyju sem sem enn hefir út komið- fullorðna og I5c. fyrir börn. Missið ekki af jafngóðri skemt un fyrir jafniitla borgun. Kensla. Páll S. Pálsson, 741 Ross Ave. tekur að sér að kenna ensku, Aðal- skilyrði fynr því að komast vel áfram í efnalegu tilliti f landi þessu er að kunna enskuna; það vita nú allir. Finnið þvl Mr. P. S. Pálsson að máli og heyrið skilmálana. Æcfð heima eftir kl. 5. e. m. 28. þ. m. lézt á heimili sfnu i Blaine, Wash., bóndinn Snjólfur Sigurðssou. ættaður úr Mýrasýsl u á fslandi, fæddur 5. Október 1863 Banamein Snjólfs heitins var lungna tæring, hafði hann þjáðst af henni i mörg ár, en sérstaklega var hann mjög veikur síðustu 14 vikurnar. Hann fluttist með fjölskyldu sinni á síðastliðnu von vestur til Blaine frá Álftavatnsnýlendu í Manitoba og hugði að skeð gæti að heilsan batn- aði fyrir umskiíti loftslags, en þetta brást; hann var áður svo langt leiddur. Snjólfur sál. Sigurðsson kvænt lst eftirlifandí ekkju sinni, Sigríði Stefánsdóttur, æitaðri úr Norður- Múlasýslu á íslandi. árið 1890 og eignaðist með henni 5 hörn, hvar af j 4 lifa hjá móðurinni. Snjólfur sál. var greindur vel j og mentaður á búfræðissk.ilanum j Ólafsdal á íslandi. Hann var dug j andi maður, fróður og skemtinn I viðræðum. Á heimili sínu var hann stjórnsamur, þýður húsfaðir og i þers vegna elskaður af allri fjöl fjölskyldu sinni. Er því mikill missir skeður. eftirlifandi föður á sjötugsaldri, fjölskyldunni og þjöð félaginu- ísafoid er vinsamlega beðin að : taka upp þessar línnr. Blaine, Wash. 30. Des. 1903. Einn af vinum hins látna. Manitoba dag kl. 3. e. þingið h. fsl. verður set er boðið að vera viðstöddum. Eldur kom upp ,1 Tjaldbúðar- kyrkju á mánudagskveldið var | Kunnáttuleysi eða kæruleysi manns j þess er lagði f hitunarvél kyrkjunnar | er kent um skaðann. Til allrar | lukku kom fólk að kyrkjunni um j það leyti, sem eldurinn læsti sig í | innviðu hennar og var þá strax kall- að á eldslökkviliðið, Beinar skemd- T ..... ... r, , . „ Leikfelag „Skuldar og Heklu ir at eldinum urðu þó ekki miklar, ,éka „Varaskeifuna” f húsi Unitara en taEvert urðu eldslökkvimenn að Mánudag og Þriðjudagskveldiö, og brjóta frá sér til að geta slökkt í fórst mjög vel, yfirleitt Ijeku allir tíma, og olliiþað talsverðum skemd- leikcnduruir vel og sumir mjög vel, Um, ’ Skaðínn er metinn «800 eða búningar voru góðir og önnur leik . ’ áhöld sömuleiðis. Aðsókn var mik- þar um bil. _____________________u hvert sæti f húsinu var tekið* Hveitimjöl heflr stigið í verði ™nandi er að þessir fiokkar haldi , , , ,, áfram að leika, þar sem töluverðir nm lOc. hver 1 pun ier 1 jæn lejkþæfliejka,. hafa sýnt sig hjá þeim um. Herfréttum aðallega og upp er j þgggmu ]eik. skeru hveitis síðasta án er kent um þetta. ___________________ verður haldinn á að kanpa óbrent kaftl og' tnpa 1 ^ pundi af hverjum 5 við það að ^ brenna. það lieima, og skemma stundum alt í brensíunni, og fylla þess ntan húsið með í eyk. l’IOM I U KAFFI 3 fæst brent í búðum, betur en 3 hægt er að gera það í heimahús- um, ekkert fer þá til ónýtis, og það er bragcbeta en heimabrent ^ Iiiðjið matsala um : PIONEER KAFFI. 3 TIL REITT AF: Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg. TimmmmmimmmmiimimmmiFiJ I Það verður engin messa í Uni- tara kyrkjunni á sunnudagskveldið kemur. Mr. Pétursson býst við að verða staddur norðúr á Gimli. Háttvirti ritstj. Viltu gera svo vel og svara eftir- fylgjandi spurningum í þínu heid- raða blaði.— 1. Hver eru ákvæði hinna Can- adisku landtöku laga, utn skóg á heimilisréttarlöndum. 2. Ei leyfilegt að eignast með heimilsrétt. það land ^ section, sem er meir en hálfum skógi vaxinn, 3. Gjörir það nokkum mismun hvort á landinu eru sögunar logg- ar, eða aðeins byggingarViður og gyrðinga viður, eða af hverri við artegund skógurinn ér. Fáfróður. SVAR. 1. Hvert heimiljsréttarland má hafa 25 Ekrur af skóglehdi, þar sem trjen eru að jafnaði ekki yfir 8 þuml. að þvermáll í gildari endan. 2. Hverjum landnema er leyfi legt að eignast hvert það heimilis- rjettarland sem stjórnin veitir bonum En ætlast er. tii að hann við land tökuna sverji rétta lýsingu á landinu 3. Það gerir engan mlsmun hverrar tegundar skógur er á land- inu- Ef landnemi aðeins fær heim- rjettar skýrteini stjórnarinnar fyrir þvf, þá verður það tæplega aftur af honum tekið; Jafnvel þó hann kunni að hafa náð því með lognum framburði. En rétt hefir stjórnin til að ónýta heimilisréttinn, ef hún álítur þess þörf. ídendingar, sem geta, að sækja þessa samkomu félagsins. Inn gangseyrir þeírra sem sækja, er ný ársgjöf til þurfalinga af vorum þjóð- flokki. Látið þá gjöf verða myndar- lega. Winnipegbúar hafa ákveðið að þiggja $50,000 tillag Ottawa- stjórnarinnar, og að halda rfkissýn- inguna hér f borginni að sumri komandi. Sýningarsvæðið á að innibiuda landspildu þá alla, sem liggur milli Jarvis Ave. að sunnan er Selkfrk Ave., að norðan Sinclair St. að austan og McPhil lips St. að vestan. SýniHgar- nefndin sampykti að verja auk stjórnarstyrksins að minsta kosti, 85 I>ús. dollars af eigin [fé til f>essa fyrirtækis, og að biðja ' Winnipeg- horg að leggja einnig til állmikla fiárupphæð svo mun og fylkis- stjómin verði ^beðin að hjálpa að einhverju leyti. Unitara söfnuðurinn hefir ákveð fð að halda skemtisamkomu (Concert & Social) á Fimtudaginn þann 21 þ. m. Samkoman verður nákvæmar auglýst sfðar. Ný verzlun í Selkirk. Grímudans North West Hall þriðjudaginn 12. p, m. kl. 8 að kveldi. Verðlaun verða gefin fyrir béztan klæðnað kvenna og karla. Fulltrúar Tjaldbúðariunar biðja þess getið að í tilefni af skemddm á kyrkjunni sem orsakaðist af brun- anura á mánukagskveldið var, verðf safnaðartundum pg öðrum sam- komura frestað til óákveðins tfma. Hinn 8. þ. m. byrjaði B Lennis nýja verzlun 1 Selkirk, í ‘'gömlu Moody-búðinni” á Evlin Street. Allar f>ær vörar, aem fást í “General Stores” verða f búðinni, Sérstaklega eru föt með lægra verði en annarstaðar. — íslezkur maður, S. G. Thorarensen, vinn- ur í búðinni, ag vona ég að landar hans, er ég hef rpynt hina beztu viðskiftamenn í Winnipeg í 16 ár, geri svo vel og líti inn, og verðnr kappkostað að gera f>á ánægða. Selkirk 2. Jan. 1804, Með vinsemd yðar R. LennÍM. Mikill Gróði í Hænsnarækt. Ef þjer hafiö Klondike hænur, þaö er nndraverö Amerisk hænsnateifund’ Eru bestu sumar og vetrar verpihænur i heimi. Ég fókk 335 egg í Janúar 1903 frá 20 Klondike hæn- um eöa 3873 egg ári frá 20 Klondike hænum. l>ær eru ieöraöar einsjpí? gæsir eöa svanir. Eg ná aö afgreiöa pantanit um átungunar egg. I>að er rnikil eftirspurn eftir þessum Klondike hænu eggjum. Svo ef þjer óskiö aö fá eitt- hvaö af þeim þá sendiö pöntun yöar hið allra fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af- greiddar i þeirri röð sem þær korna. Dragiö ekki að kaupa þau, því þaö rr gróöa. bragö að eiga Klondike hænur. SendiO strax 1 cent Canada (;Öa Handaríkja frímerki og fá- ið Catalogue fneö fullri lýsingu Klondike hænsa. Sendiö til, KLONDIKE POULTRY RANCH. Maple Park, Kane County 111. U. S. A. Ödýrar Groceries 21 pd. Raspaður sykur.... $1.00 17 pd. Molasykur........ $2.00 22£ pd. púðursykur...... $1.00 12£ pd. Bezta kaffi..... $1.00 5 pd. Baking Powder kanna 40c 3£ Beztu rúsfnur.......... 25c ^ gal. kanna Maple Syrop... 25c 1. gal. kanna Molasses,....... 40c Printsmjör 15c, 12^c og lOc. 10 pd. Tapioca............ 25c 5pd. fataJam ............. 25c 6 dp. sveskjur............ 25c 1 kanna Strawberries.... lOc 1 kanna plómur............ 10c 3 könnur mais............ 25c 22J pd. hrisgrjón....... $1.00 J. J. Joselwich 301 Jarvis Ave. Winnipeg Co Operative Societv. LIMITED. Cor. Elprin Ave. A Nena 8t. Telefón Nr 157«. BR AUÐ: 5 cents branðió, besta tepind. KRINGLUR OGf TVÍBÖKUR 1 tunnum eóa i pundatali: BakaB af Skandinaviskum Union bökurum. ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM F 1 ll i ¥ i ll n? Seldur til félHgsmanna DIUIVIUUI 50tí ödýrari hvert Cord, heldur enalraent gerist. Inn- gonguleifl ( félagið er Ijett og að- gengilegt. Upplýsingar um það tást í bakaríinu eða hjá Keyrslu raönnum þess, eða með því að kalía j upp Telephone 1576. “Gleym mér ei” skemtisam koman á Oddfeliows Ilall, 13. þ. m. œtti að verða fjölsótt. Allur ágóði af samkomum þesst félags'fer ti1 styrktar fátækum fslendingum, slíkr- ar hjálpar er sérstaklega þörf um þennan tíma árs, og því ættu alíir smmmmm mmmmmrn | HEFIRÐU REYNT ? B dpfwpv’s — IREDW00D LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrpjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Eugin peningaupphteð befir verið spöruð við til- y1 búnina þeirra. Ö1 obkar er það BEZTA sr HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir í Cannda, É Edward L. Drewry - - Winnipeg. : Jlanntacturer & Importer, immmrni !L Keyrsluvagn eða sleði fer frá1 Winnipeg Beach á hverju mánu-j dags- r>g fimtudagskveldi kl. 7.15, J eða strax og vagnlestin kemur j Þangað. Sleðinn gerigur alla leið j til íslendingafijóts, Til baka fer | sleðinn frá íslendingafijóti á mið- j vlkudags og laugardagsmorgna kl. 7, Sleðinn for þess utan d>igsdag lega frá Winuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaidason keyrir sleðann. Eigandi George Dickenson. Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent II Enn er tækifæri SfAÐ FÁ “Heimskringlu” og rit Gests. Nýjir kaupendvr að “Heimskringlu”, sem senda oss $2.50 fyrirfram borgun, geta fengið vestur-íslenzku útgáfuna af ritverkum Ge.sts- sál. Pálssonar senda þeim kostnaðarlaust, og sem þeir þann- ig fá fyrir 50 cts. Alstaðar annarstaðar kostar bókin $1.00, og hér á skritstofu Heimskringlu fæst hún keypt fyrir $1.00, en í sam- bandi við Heimskringlu kostar hún nýja kaupendur að eins 50 cents. Útgáfunefnd Heimskringlu telur víst að margir Islendingár, sem enn þá hafa ekki keypt blaðið, muni gjarnan vilja eiga það og lesa, og að hið sama eigi sér stað með verk Gests Pálssonar. Þess vegna heíir nefndin komist að samningum við útgefandann, sem gerir það mögulegt að gera nýjum k»upend- um þetfa boð^ fram að uýári næstk. Heimskringla, án bókarinnar kostar $2 00 um árið. Allir þeir, sem vildu gerast kaupendur að blaðinu og fá rit- ,verk Gests með hálfvirði, sendi oss með pöntunum fyrirfiam borgun: $2.50 HeMráíla Neis & PitllsiiDi Co. 1». O. Box 116 IViiinipeg, anitolm. OL! SIMONSON MÆLIR MES 8ÍND NtJA Skandinavfan Hotel 718 nain Htr FæAi $1.00 á daK. 50,000 okrur f Suöaustuf Saskatchowan. Verö —$4ekrun. Tfu ára uf- borgun. Slétturog skóg- ar. Gripir gtinga uti eftir jól. Hvoiti 40 bushels af ekru. viö járnbraut; ótlýr- , . ar skoöunnrferöir.—Skrif- 1 íö oftir uppdrætti og upplýsinguin. Scandina- j vian—Amarjcau Laqd Co. 172 Chicago. Wushington St. Bústaðar séra Bjarna Þónirins- sonar er nú 725 á Sheibrooke street. St’æiisvnfrninn rennnr fram hjá bús Maenús Björnson 11 McDonald St. selur eldifið fyrir penin>>a út f hönd með lægra verðe en adrir viðarsalar í hppt>’>m. Peninoar fylffi pöntnnum. M»K»úsBjöriiSoii. 11 McDonald St- wtmmmmwtta

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.