Heimskringla - 21.01.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.01.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 21. JANÚAR 1904. Winnipe^. Almennur hluthafafandar verð ur baldinn í The Heimskringla' News amd Pahlishing Company (limited) á skrifstofa blaðsins, að 219 McDermot Ave-, & flmtudaginn 4. Febrúar 1904, kl. 8 e. m. Hlnt- hafar eru ámintir að ssekja fund þenna. ÚTGÁFUNEFNDIN. nokkra daga. Hann lét vel af líðan landa í sínu bygðarlagi. Messað verður í Unitarakyrkj- tmni á sunnudagskveldið kemur á venjulegum tfma, kl. 7. Hkr. leyflr sér að benda lesend- um sfnum á auglýsingar yflrleitt í blaðinu um Blue Ribbon te, kaffi og brauðger- I hverri könnu og pakka eru Coupons, sem kaupendur geta fengið allra handa muni fyrir, ef þeir halda þeim saman, og koma til Blue Ribbon Mfg. Co. með þær. Verðlaunin sem félagið gefur, eru ýmsir Ijómandi fallegir munir, svo sem hnífapör, klukkur, úr o. m. fl. TVO HERBERGI, góð og upp- hituð, eru til leigu hjá G. J. Good- man að 618 Langside St. Lysthaf- endur snúi sér strax til hans. Sveinn Eiríksson, 584 Sher- brooke St., heflr tilleigu 2 herbergi með góðum kjörum. Hiti, vatn og rafljós í húsinu. Eftir fyrirspurnum þeim að dæma, sem nú berast daglega til Þorrablótsnefndarinnar, þá má vænta að samkoman verði fjölsótt af útsveitamönnum, ekki síður en Winnipegbúum. Bænir berast nú daglega í bréfura frá nýlendubúum um að ætla sér sæti við Þorrablóts- borðið. Nokkrir kvarta um að sér þyki verð aðgöngumiðanna nokkuð hátt, en engu að síður virðast menn ánægðir með hugmyndina, og vilja ekki missa af skemtuninni. Oss er einnig kunnugt um, að ekki allfáar konur f þessum bæ, eru nú að koma sér upp peisufötum, skotthúfum og má ske einnig bryddum skóm er og það, að undirbúningur sá sem hafður lieflr verið til þessarar sam- komu gefur von umað hún verði enn þá betri en sú í fyrra, og voru menn þó alment ánægðir með hana. Vér vildum rðða þeim til, sem ætla að sækja þessa samkomu, að panta Woodbine Restaurant aÆrvKnn-nmiíIa afna í ffma Stærsta Billiard Hall í Norðvestnrlandin acgöngumioa Sínaltlma. Tln Pool-bore.-Aiskonar vfn Offvindlaf. fiennon & Hebb, Mrs össurarson River Park vantar ísl. vinnukonu. Stúlkur sem vildu fá góða vist snúi sér að þessum ! Þau hjónin, Stefán Sig irðsson sfað hið allrafyrsta. og kona hans, að Hnausum, urðu ----------------- fyrir þeirri miklu sorg að missa Hagyrðingafélagið yngstu dóttursína,Guðrúnu Önnu, 7 heldur fund á laugardagskveldið áraaðaldri, þann 14. þ. m. Hún kl. 8 á skrifstofu Freyju, 520 Mary- ^ 6r afleiðingum af skarlatsveiki. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 373 Main S(. Winnipeg (nokth-west fire block) Landar, hvort hcldur 1 Winflipefe eða út á landi, ættu að finna mig að máli eða skrifa mér Víst I viðvíkjandi fyrirhaguðnm húsbyggingum sín* um. Ég get gefið yður. upplýsingar og útvegað yðnr byggingaruppdrætti fyrir vægasta verð. Pér geti gert bæði mér og yður í hag með því aö láta mig vita nm fyrirhuguð byggingafyrirtæki í nágrenni yðar. Ég bið yður velkomna á hina nýju verkstofu mína. land 8t. Kappræða verður háð á milli háskólans í North-Dakota og Mani- tobaháskólans. hér í Winnipeg um þann 18. Marz. Háskólaráðið í N.- Dak. er búið að velja sína menn og eru þeir 3 að tölu, og munu þeir all- ir vera knæfir við atlögur og mála- fyigjumenn í bezta lagi. Hún var híð elskulegasta barn, bæði til sálar og lfkama. Hinir mörgu vinir þeirra hjóna, taka einlægan þátt í þessari djúpu sorg þessara góðu hjóna. Fólk ætti að lesa augl/singuna um Unitarasamkomuna á 1. blaðs. Þar verðnr langt og fjölbreytt pro- gram og sjálfsagt mikil aðsókn. hjá Kaupið L. E. meðöltn í tfma K. Á. Benediktssyni, 409 þurfa Eins og auglýsingin f þessu blaði, um almennan hluthafafund The Heimskríngln News and Publ j Young St., Hinir d auð u ishing Company sýnir, þá heflr fund | eigi lækninga við. ardegi verið breytt vegna sérstakra j ----------------—... forfalla, er ófyrirsjáanleg voru.j 16til 20 ára gömul stúlka Þetta eru þeir sem hlut eiga að máli; hreinleg og mvndarleg til verka, beðnir að athuga, og muna eítir að ^-etar fengið ágæta vist hjá Mrs. téður fundur er nú að kveldi þess 4. Rob90n, 274 Graham Ave. Winni- lebrúar næstkomandi. ! peg. Isl. stúlkur ættu að líta eftir ; þessu. Kensla. Páll S. Pál9son, 741 Ross Ave. tekur að sér að kenna ensku, Aðal- skilyrði fyrir því að komast vel yantar við Baldurskóla No. 588, frá áfram í efnalegu tilliti í landi þessu Marz til 31. Maí næstkomandi. er að kanna enskuna; það víta nú ; Umsækjerdur tilgreíni hvaða menta allir. F'innið því Mr P. S. Pálsson stig- þeir hafi og æflngu, sem kennar- að máli og heyrið skilmálana. Ætíð ar, og hvaða kaup þeir vilji hafa.— heima eftir kl. 5. e. m. Tilboðum veitt móttaka til 10 _________________ Febrúar næstk. af undirskrifuðum. Á sunnudaginn var fanst hótel Hnausa, Man. 6. Jan. 1904. hér í bænum, sem seldi áfengi uppi; O. G. Akraness; ft lofti, og var það tafarlaust tekið ritari og féhirðir, fyrir lög og landsréttindi. j Kennara andi málefni verða lögð fyrir fund- inn.—Safnaðarmeðlimir eru beðn- ir að fjölmenna. Th. S. Borgfjörð, forseti. Frá llelga magra. Kvenfélagið í Shoal Lake ný- lendunni hefir safnað og sent Winnipeg General Hospitalinu $10 viðbót við þá $30, sem f>að sendi f>ví í síðastl. mánuði. Yfir- ritari hospítalsins leyfir sér að senda nefndu kvenfélagi kœrar þakkir fyrir þessa upphæð, í natni hospítalsnefndarinnar. DANS verður haldin i Oddfell- sam- iows Hall, Corn. Princess and Mc- Derinot, laugardagskveldið 23.{>.m, Ödýrar Groceries. S tærsti viðburðurinn í kvæmislffi Vestur-íslendinga nálg- ast nú óðum. „Þorrablótið“ fer fram í Mani- toba-höllinni hér í borginni annan föstudag, 29. p. m. M , 1P? , ^ ^ , Molasykur 17 pd. $1. Rasp. syk- Samsæti þetta byrjar kl.8 að uj. 21 ^ $1 Púðursykur 22£ pd, kveldinu. Biður Helgi magri $1. Kaffi n pj 81, Hrísgrjón 22-J gesti sína alla að koma á tilteknj | pd Sveskjur 7 25c. Rúsfn. um tfma svo hægt sé þá að byrja, j ur 4 ^ 25c Þurkaðar Peaches 4 þvf margt verður að gera það I ^ 25c Þurkaðar Perur 4 pd. 25c. ve ( ' | Baking Powder 5 pd. kanna 40c. Um leið og menn em búnir | Molasses 1 Gall. 40c. Maple Syrup að leggja af sér yfirklæði, ættu j bezta 1 gan. 30c, Jam 5 pd. kanna allir að komast í sæti sfn og sjá | 25c. Sápa 7 stykki 25c. Handsápa 7 stykki 25c. Smjör lOc. 12^c. og disk- á að -j Hon. Roblin var haldin stór- Kq[)nafö veizla í bæuum Virden að kveldi í 16. þ. m. Var honum fagnað hið bezta og sýnd virðing og tiltrú fyrir hin miklu stjórnmftlastörf hans í þarfir fylkisins. Teitur Thomas biður f>ess get- ið að nýja búðiri hans sé að 537 Ellice Ave. og Telephone No. 2620. Engin f>arf að vera svangur eða nakin, sem ákallar Thomas gegn- um Phone 2620. til að kenna við Geysirskóla, No. 776, Kensla byrjar 1. Marz og eDdar 30. Júní (4 mánuði) 1904. Kennarar sem vildu gefa sig fraro, eru beðnir að senda tilboð sín undir- ritaðra fyrir 17. Febrúar nœstkom- andi og tilgreina hvaða mentastig þeir hafa og hvaða kaup þeir vilja fá. Geysir, Man. 6. Janúar 1904. Bjarni Jóhannsson, skrifari 0g féhirðir. Janúar og Febrúar gef ég lOc. afsl&tt af hverju dollarsvirði sem LAND TIL SÖLU keypt er hjá mér fyrir peninga út f hönd. Þeir sem hafa hús ob; lóðir til sölu j snúi sér til Goodmans & Co. No. ll ÁRMANN JÓNASSON. Nanton Block. Hann útveRar West Selkirk. 'ngalán í sna&um og s*ótum stíl. pen- Hra Jón Kristj&nsson frá Wines Ársfundur Unitarasafnaðarins P. O. N. Dak., kom inn á skrifstofu ! f Winnipeg verður haldinn í húsi Hkr. f vikunni sem leið. Hann safnaðarins flmtudaginn 28. þ. m. • j Safnaðarfulltrúar verða kosnir þar 1 fyrir yfirstandandi ár, og ýms árfð- var á ferð ofan í Nýja Island, að líta j Safnaðarfulltrúar þar eftir löndum, og dvelur um að talan á spjaldinu við inn þeirra sé sú sama og göngusæti þeirra. Þá verða hijóðfæraleikendurnir komnir í sæti sfn og þá er um að gera, að allir nái að setjast á sem allra skemstum tírna. En enginn troðningur má eiga sér stað. Allir verða að bera sig sem prúðmann- legast, ganga hægt og stillilega þangað sem dróttsetamir benda þeim, |og gera sem allra minst hark og hávaða, Þegar menn eru komnir í sæti talar eðlilega hver við sína sessu- nauta með eins mikln fjöri og hverjum er lagið. En talið má ekki vera hávært. Það má ékki líkjast hávaðasömu skvaldri, eins og væru menn staddir ástekk eða við réttir á Islandi. Heldur ættu allir að tala í lágum róm og kurt- eislegum, svo sem allra mestur prúðmenskubragur verði á ííllu. Þetta tökum vér fram vegna þess að flutlar verða ræður fyrir ýmsum minnum af helztu ræðumönnum vorum, söngvar sungnir og fögur lög á hljóðfæri leikin. Og als þessa viljum vér að gestirnir njóti, sem bezt má verða. Stöðugt eru ný atriði við að bæt- ast til að gera samkvæmijþetta sem vírðulegast. Enda lætur Helgi magri einskis ófrestað, er verða mætti J>ví til prýðis, en gestunum til ánægju. Hann ætlar til dæmis að hafa þar risa einn fslenzkan í hringa- brynju með sverð í hendi fyrir líf- vörð. Um aðgönguseðla eru allir beðn- ir að snúa sör til herra H. S. Bar- dal, bóksala. Hann einn hefir út- Sölu á hendi, Hjá honum geta menn fengið að sjá greinilega teikning yfir sætin við borðin og söð hvar Jenn þá er rúm eftir. Um að gera að reyna að útvega sér og kunningjum sfnum sem hentugust sæti, svo njóta megi ánægjunnar sem beztmá verða. Tfminn styttist. Sætin óseldu fækka. Ekki til neins að verða vondur yfir J>ví, að hann geti með engu móti t'engið sæti, J>egar þau verða nppseld. Það eru sjálfskap- arvfti1 sem þvf miður ekki verður unt úr að bæta, J>ó gull og grænir skógar verði 1 boði. Helgi magri lætur sér ant um að gestir hans allir fari heim til sfn frá samkvæmi þessu með þá til- finning, að J>að sé bezta prúð- mannlegasta og ánægjulegasta sam kvœmi, sem þeir hafa nokkum tfma verið á, Og ef alt gengur vel, vonar hann að [þetta takist, eftir þvf sem nú útlit er til. Kristnesi hinu vestra, á Bræðra- messu, 20. Janúar 1904. HELGI MAGRI. 15c. pundið. Lard 8c. pundið. J. J. Joselwich 301 Jarvis Ave. Winnipeg Co Oprative Society. LIMITED. Cor. Elgin Ave. & Nena St. Telcfón Nrl576. BJEtAUÐ: 5 cents brauöiö, besta tegund. KRINGLUR OG TVÍBÖKUR í tunnum eöa í pundatali: Bakað af Skandinaviskum Union bökurum. ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM. F 1 d i II j d UT> Seldur til félagsmanna iilQlYlD.Ur 5oc ódýrari hvert Cord, heldur enalment gerist. Inn- gonguleifi í fólagið er ljett og að- ! gengilegt. Upplýsingar um það tást í bakaríinu eða hjá Keyrsiu mönnum þess, eða með því að kalia upp Telephone 1576. Ny verzlun í Selkirk. Hinn 8. þ. m. byrjaði B Lennis nýja verzlun f Selkirk, f “'gömlu Moody-búðinni” á Evlin Street. Allar þær vörur, aem fást f “General Stores” verða í búðinni, Sérstaklega eru föt með lægra verði en annarstaðar. — Islezkur maður, S. G. Thorarensen, vinn- urí búðinni, ag vona ég að landar hans, er ég hef reynt hina beztu viðskiftamenn f Winnipeg í 16 ár, geri svo vel og ifti ínn, og verðnr kappkostað að gera [>á ánægða. Selkirk 2. Jan. 1804, Með vinsemd yðar B. Lennis. 50,000 ekrur í Suðaustur Saskatchewan. Verö $3^ —ekran. Tíu ára af- borgun. Slétturog skó^- ar. Gripir ganga nti eftir I I 1 1 I I jól. Hveiti 40 bushels af J 1 JL W JU cFru. við járnbraut; ódýr- ar skoðunarferöir.—Skrif- iö eftir uppdrætti og upplýsingum. Scandina- vian—Amarican Land Co. 172 Washington St. Chicago. .Matjnús Björn3on 11 McDonald St. selur eldiyið fyiir peninga út í hðnd ineð lægra verðe en aðrir viðarsalar í bæmim. Penii'#ar fylgi pöntunum. MaKnúsBjörnson, 11 McDonald St- Keyrsluvagn eða sleði fer frá ! Winnipeg Beach á hverju mánu- dags- og fimtudagskveldi kl. 7.15, eða strax og vagulestin kemur Þangað. Sleðinn gengur alla leið til íslendingafijóts, Til baka fer sleðinn frá Tslendingafljóti 4 mið- vikudags og laugai dagsmorgna kl. 7, Sleðinn fer þess utan dagsdag lega frá Winuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaldason keyrir sleðann. Eigandi George Dickenson. I. O. F. Stúkan Isafold No. 1048 heldur fund sinn næsta þriðjudagskveld 26. þ, m. f North West Hall kl. 8 e, m. Embœttis- menn settir f stöðu þeirra. J. EINARSSON. Conservatíva klúbburinn, á hominu á Notre Dame Jog Nena St. hefir venjulegt kappspil: „Pedro turuament“ f kveld. Með- ' limir beðnir að fjölmenna þangað. Mikill Gróði í Hænsnarækt. Ef þjer hafiö Klondike hænur, þaö er undraverö Amerisk hænsnateKund’ Eru bostu sumar og vetrar verpihænur 1 heimi. Ég fókk 335 egg 1 Janúar 1903 frá 20 Klondiko hæn- um eöa 3873 egg ári frá 20 Klondike hænum. Þær eru ieöraöar eins^oíf gæsir eöa svanir. Eg nú að afgreiða pantanit um útuní?unar egg. I>að er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike hænu e^jnm. Svo ef þjer óskiö að fá eitt- hvaö af þeim þá sendið pöntun yöar hiö allra fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af- Sjreiddar í þeirri röö sem þær koma. DragiöJ ekki aö kaupa þau, því þaö er í?róða bragö aö eiga Klondike hænur Sendiö strax 1 cent Canada eöa Bandarfkja frlmerki og fá- ið Catalogne meö fullri lýsingu Klondike hænsa. Sendið til, KLONDIKE POULTRY BANCII. Maple Park, Kane County IB. U. S A mtmttmmmm | HEFIRÐU REYNT ? £ nPFWPV’,8 — IREDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Eagin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. g~ Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Canada, % Eaward L. Drewry - - Wínnipeg, g: Mannlactnrer & Importer, fmmmmm mmmmm Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjöístegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Osilvie’s Glenora Patent NÝ ÁRS-RŒÐA “HEIMSKRINGLU” —Til Vestur-íslendinga. — 1. Hafið kæra þökk og heiður fyrir sautján ára styrk og stoð, sem þið hafið veitt Heimskringlu, bæði í peningalegu tilliti og ritstörfum, heuni til gagns og frama. 2. Útgáfunefnd Heimskringlu hefir ákveðið að gefa frá þessum tíma til Marzmánaðar- loka næstkomandi öllum nýjum kaupenaum að Heimskringlu, sem senda blaðinu $2.00 í peningurn, sem fyrirframhorgun fyrir þenna árgang, vestur-ísl. útgáfuna af ritum Gests Pálssonar í kaupbæti. 3. Margalangar til að eiga og lesa blaðið Heimskringlu, og líka til að eignast rit Gests Pálssonar. Nú er bezta tækifæri til að ná í hvortveggja, og vonar útgáfunefndin fastlega að íslendingar sæti þessu boði, og sendi blaðinu nöfn sín og dalina fyrir ofan- greindan tíma 4. Kostnaðurinn, sem útgáfuneíndin hefir við að gæfa nýjum kaupendum rit Gests, ei mikill. En nefadiuni er áhugamál að auka útbreiðslu blaðsius, sem allra mesi á meðal Vestur-íslendinga; þess vegna gefur hún þetta kostaboð, nýjum kaupendum. 5. Áskriftir Heimskringlu til Islands, verða hér eftir $2 00 fyrir alla þá, sem ekki eru áskrifendur hér vestra. En kaupendur blaðsins hér 1 álfu fá hana senda til Islands fyrir $1.50 um árið. Hejislriiiíla Hets & PiWísIiíbi Co. P. O. Box 116 Winnipe;;, flanitoba. mmtmm mmmmmn

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.