Heimskringla - 21.01.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.01.1904, Blaðsíða 3
I' HEIMSKRINGLA 21. JANÚAR 1904 “í byrjun fimtu aldar e, Kr. tóku Irar við kristni, og þessi trúar- bragðaskifti gengu fljótt og frið. samlega, og röskuðu í engu f>eirra fornu félagsskipun”.— Og: “Þeir reistu kirkjur og klaustur til og frá um landið”.— Þetta er ekki nákvæmt um kristnitöku Ira. I sögunni segir, að f byrjun fimtu aldar hafi ein- stakir menn verið kristnir á Ir- landi, en höfðu hvorki kyrkjur né presta. Þess vegna sendi Cölestin páfi hinn I. vígðan djákna, sem hét Palladius til írlands um 431, ásamt trúboðum. En Palladius gat engu tauti komið á við Ira, og varð að flýja og forða lífi sfnu, og dó árið eftir á Skotlandi. En sama ár kom hinn réttnefndi post- uli Ira til sögunnar tneð tvennar tylftir förunauta. Upphaflega hét hann Súkkat, en breytti nafni, og nefndi sig Patrieius eða Patrik. Hann safnaði fólki að sér á ber- svíeði með bumbuslætti, en Drú itar, hinir heiðnu prestar lands- ins, urðu uppvægir og veittu hoh- um alla mótsyrnu sem þeir gátu. Það er beint tekið fram í kyrkju- sögunni að Irland hafi ekki verið orðið kristið fyr en hundrað árum eftir að Patrik kom þangað. Hefir f>að þvf f fyrstalag verið kristið 532—550, eða um miðja sjöttu öld. Á skotlandi getur kristnin ekki talist fyr en á dögum Col- umba, en hann var af frskri kon- ungaætt og er fæddur um 521, en tók prestsvígslu 550. Það er því ónákvæmt að segja í sagnaritum, að eitt land eða rfki hafi kristnast meir en 100 árum fyr eða síðar, en það bar við. Að menn úr vesturlöndum hafi verið frumgróði sjálfstjórnar og þjóðernis á Islandi, er langt of mikið að segja. Á landnámsöld- inni kveður meira að landnáms- mönnum sem frá Noregi komu, en þessum vestmönnum. Meira er það umvert að p>eir Ingólfur Arn- arson og Hjörleifur Hróðmarson, voru fyrstu menn sem tóku ból- festu á Islandi, f>ó Norðmenn væru og Asatrúar. en þrælar þeir, sem drápu Hjörleif, þó vestmenn væru. Meiri saga og merkilegri er sagan af Skallagrfmi og Agli, en af Helga Magra, þótt J>eir væru heiðn- ir, en Helgi teldi sig að sumu leyti kristinn. Þannig má telja margt fleira. Kjarkurinn og hugprýðin, dáðin og drengskapurinn fluttist óefað meira til Islands frá Noregi, en vestan um haf. Það er sýnilegt að kviklyndi og ástrfðu frækorn hafa meira komið fram f keltnesk- um ættum á Islandi en í ættum Norðmanna. En f>au einkenni gerðu þjóðinni ofar ilt en gott Hallgerður var af vestrænu kyni. Auðvitað hafa keltnesk eða vest- ræn áhrif haft allmikið við Islend- inga og sögu þeirra að gera á land- námsöldinni og sjálfsstjórnarárum þjóðarinnar, og jafnvel fram á þenna dag, en [>að er ekki heimild til að gera eins mikið úr þeim og höf. vill að menn geri. Dæmið af ættjarðarást hjá skóg^rmönnum gerir höfundurinn ofmikið úr. Þeir hefðu víst fegnir farið af landi brott ef ]>eir hefðu átt [>ess kost. Svo miklir heiglar voru þeir ekki, að þeir liafi heldur kosið að lifa ófrjálsir og röttdræpir og neyta stolinna bjargráða, ef f>eir hefðu átt kost á að frelsast frá þeim ókjörum. Á blaðsíðu 56 fer höiundurinn með fjarstæður og fljórfærni, þar sem hann talar um goðavaldið. Goðavaldið var ekki “sjálftekið vald í upphafi”. Um Norðurlönd voru goðarnir nokkurskonar klerka- stétt, og áttu ekkert verslegt vald að hafa á hendi. Á Islaiidi fengu þeir það veitt ineð lögum, (Úlfljóts- lögum), en svro höfðu f>eir f>að heldur ekki allir. Það voru að eins goðarnir við höfuðhofin, sem höfðu mannaforráð, og urðu f>eir als 39 á öllu lanainu. Hofgoðar voru annað en forráðagoðar. Kven- fólk var stundum hofgoðar, og þessir hofgoðar voru stundum margir á íslandi. Ekki er það heldur rött að lögsögumaður hafi setið í dómum. Hann hafði þann starfa á hendi að ákveða stund og stað fyrir dóma á alþingi, en í þeim sat hanu aldrei. Fltjiri villur eru hjá höfundi f>ar, sem hann talar um réttarfarið. Mál og framsetniug er þýðleg og óefað við alf>ýðu hæfi. Vfða bregður fyrir fjöri og jafnvel hita. Það er ef til vill mesta gildi f>ess- arar bókar, að höfundurinn skrifar liana af brennandi áhuga og sann- færingar-krafti. Samt má finna að málinu sumstaðar, ef gagnrýna ætti ýtarlega. Það er til að mynda skandinavönsk setningaskipun að setja eignarföll og eignarfornöfn á undan nafnorðum, er f>au eiga við. Þetta kemur allvíða fyrir f bókinni t. a. m. “Þekkja sitt gildi og sfn- ar kröfur”; fyrir: þekkja gildi sitt og krötur. Og að: “byggja sína trú og sína von”, fyrir að: byggja trú sfna og von. Og þá: “full- nægja þjóðernislögmálsins fyrsta og æðsta boðorði”, fyrir: full- nægja fyrsta og æðsta boðorði pjóðernislögmálsins, m. fl. Sum orð eru hálf einkennileg, t. d. “b/breytni”. Það orð hefi ég ekki séð fyrri. Samt má vel vera að það sé til. En þrátt fyrir þetta er bókin óefað ein af f>eim allra læsilegustu, sem út hafa komið á síðustuárum hjá íslendingum. Höfundur getur um að kon- ungaskifti liafi orðið f Danmörku 1839, og f>á hafi Kristján VIII tekið stjórn, það er rétt. Hann getur ennfremur um að konunga- skifti hafi orðið í Damnörku 1848, og hafi Friðrik VII tekið við stjórn. En síðan, eða eftir þann tíma getur höf. ekki um konunga- skifti í Danaveldi. Má því lesar- inn lialda að Friðrik VII sitji við völdin enn þá, ef hann liefir ekki æðri og betri upplýsingu þar um, en bókin gefnr. Þetta er f alla staði óviðkunnanlegt £og ranglátt af höfundinum, að geta ekki um f>að að Kristján konungur IX kom til ríkis í Danmörku 15. Október 1863; og sérdeilis af þvf, að hann er s'i fyrsti og síðasti konungur, sem gefið hefir og afhent Islandi sjálfur stjórnarskrá þá, sem land- inu ernú stjórnað undir. Þetta er ærið mikil fljótfæmi, sé f>að sögu- leg gleymska. Geri höf þetta í fyrirlitningarskyni við Kristián IX þá er það enn þá verra, f>ví hver sá maður sem tekur sér fyrir hendur að rita sögu heillar þjóðar, hann er ekki fær um það starf, ef hann er ekki alveg óhlutdrægur öllum málum og mönnum, sem hann talar um. K. Ásg. Benediktsson. / Islenzk ættvísi. Eftir Heebjaet Hjálm. (Framh.). Upphaf wttvísi og œttatalna. Hvernig ættvfsin er orðin til að upphafhgetum vér eigi séð beinl, af neinum orðum veraldarsögunnar, þvf að þeir er ritað hafa um sögu- leg atriði f lffi mannkynsins, hafa ekki, svo að ég viti, reynt að gera sér f>etta ljóst. En það er f raun og veru auðvelt að komast að nokkurnveginn vissri niðurstöðu, f>essu viðvíkjandí, Mannfræðin hlvtur að vera elzti stofn sagnfræðinnar; og hún hefst með hinni fyrstu menningu niannkynsins, því að þegar menn fóru að yrkja jörðina, hafa f>eir brátt koinist að þeirri niðurstöðu, að liver einstaklingur varð að taka sér‘vissan hlut til eignarogum- ráða. En jafnframt þessu mynd-v uðust, deilur um það, hver væri réttur eigandi hinna einstöku landsliluta. Og deilur þessar end- uðu með /msu móti, en f>eir, er sigruðu eða börðust bezt, unnu sér þar til frægðar. og af þessum atriðum mynduðust hinar sérstöku æfisögur f samanbandii við nöfn mannanna, er lifendumir geymdu sfðan f minnum, lengi eftir dauða sigurvegaranna. Hinir merkustu menn af hinum ýmsu mannflokk- um hófust til virðingar, og voru gerðir, eða gerðu sig sjálfir að kon- ungum eða sijómendum stærri eða Eyddu ekki peningum '4 _____né tíma né lélegu brauðgeri^ % með því að nota ger sem er 3 óbrúkandi, Brúkaðu að eins || »lue Kinnom bakiko powdek 3 og Jdú munt fljótt íinna ákjós- e| anlegustu afleiðingar, Notið ^ IÍIilIK KIHKOV ItAIÁIMi POWDER. 3 Biðjið matsalann yðar um það ^ Það eru 3 ‘ Coupons’’ í hverri ^ 1 punds könnu. =* TimmmimmmmiimmimmmmK smærri flokka. Og e f stjómendur f>essir og niðjar þeirra sköruðu að einhverju leyti fram úr öðrum mönnum þjóða sinna, héldur f>air völdunum um langa tíma, þann- ig, að sonu' tók við eftir dauða föður sfns, eins og enn á sér stað f þeim löndum er hafa arfgengan stjórnarrétt. Þannig mynduðust ætta sögur og æt'atölur mjög jafn- snemma. Og eru án efa hið fyrsta sem ritað hefir verið í sögu mann- kynsins, eins og ættatölurnar eru hið fyrsta, sem ritað var á íslenzka tungu, og urðu pær upphaf á sögu- ritun Islendinga. Sögur hinna elztu konunga í austurlöndum og í Egyptalandi stóðu mest í sam- bandi við langfeðgatal peirra. Og eftir að menn fóru að gera sér trú- arbragða hugmyndir, fóru höfð- ingjar og konungar að telja sig í ætt við guðina, sem oft voru dáin mikilmenni, er náð höfðu völdum eða áliti á einhvern hátt hjá þjóð sinni. Þetta sést meðal annars á foinsögum Grikkja og Tróju- manna. Príamos höfuðkonungur í Tróju erlátinn telja ætt sfna í beinan legg tii S a t ú r n s, en S a t ú r n u s til Jafets Nóasonar, o. s. frv. En á dögum Prfams konungs höfðu menn gert Satúrn- us að guði, og tilbáðu hann. Grikkjakonungar kölluðust vera í ætt við Seif og aðra guði sfna. Sama hugmyndin kemur fram, þar sem menn hafa samkvæmt ritning- unni rakið ættir sínar til Adams, og talið hann „son guðs“. Fornir sagnaritarar á Norðurlöndum rekja ætt Óðins, Freys og Njarðar til Prfams konungs f Tróju, en f>aðan til Satúrns, Nóa og Adams, Það er nú auðvitað, að J>au langfeðga- töl eru að miklu leyti skáldskapur sagnaritaranna. Þó er eigi óhugs- andi að ættatal Óðins og Prí- a m s konuiigs hafi fylgt sögu Óð- ins, er hann kom að austan, En líklegra er, að Norðurlandabúar, dýrkendur Óðins, hafi sjálfir samið langfeðgatal ]>etta, til þess að setja Óðinn á þennan hátt í samband við hina eldri guði, er þair höfðu sög- ur af, eftir að Óðinn varð höfuð- guð Norðurlandamanna. Eneigi að sfður eru slík langfeðgatöl all- merkileg. Samkynja langfeðgatali Óðinsfrá Trójuinönnum er ættatal hinna fornu Bretakonunga frá Eneasi Trójukappa, mági Príams, er ritað finst f Bretasögum í Hauks bók, ásamt sögum konunga f>ess- ara. Fjölcli slíkra langfeðgaraða hefir veiið til og þó er nú fæst af f>eim við líði. Langfeðgatölum þessum fylgdu oftast sögur um hina inerkilegu8tu ættliði J>eirra. Til eru og langfeðgatöl frá þrem sonum Óðins, sem ná til konunganna í Noregi, Svfþjóð og Danmíirku, peirra er uppi voru um 900. Þessi langfeðgatöl eru Yng- lingatal (ti Haralds hárfagra), Skjöldungata! (til Danakonunga) og Háleygjatal (fr i Sæmingi Svía- konungi til i.. konar jarls Grjót- garðsson.ir. HöUin: g smákonungar í Noregi á d Haralds hárfapra, töldu iangfeðga sína í fleiri eða færri liðu um langt tfmabil; leifar sumra f>essara ættatalna finnast í Landnámabók og öðrumjfomum sögum og'sýna þær, að f>að hefir verið tízka á Norðurlöndum. eink- um f Noregi, að menn lærðu ættir sínar ásamt sögum forfeðra sinna, kyn eftir kyn. Og þannig fluttist fræði þessi til Islands fmeð land- námsmönnum og geymdist þarjsíð- an í minnum niðja J>eirra, eins eft- ir annan, þangað til mennjfóru að færa þau í letur. En ættatölurn- ar eru hið allra elzta, sögulegs efn- ís, sem fært var í letur á íslenzkri tungu, Ættv'ísin á íslandi, fyrir 1400. Eins og ég hefi fyrr ?getið, sýna f>að fórnrit vor, ^ aðjættvfsi var snemma færð í letur á íslandi, Þess er beinlfnis getið f málfræðis- ritgerð frá hérumbil 1140, að áður en tekið var að rita lög á Islandi (1117), var þar eigi í rit fært annað en æ 11 v í s i og h e 1 g a r ý ð- i n g a r, sem prestar fnotuðu við tíðagjörðir sfnar. Þetta sýnir hve afarinikið Islendingar hafa^metið ættvfsina, f>vf að þeir töldu [engu ónauðsynlegra, að liún væri færð í letur en hinar helgu þýðingar, sem menn þó virtu í þá daga framar flestu öðru bóklegu? En hvernig stóð á því, ‘að ætt- vísin var f>á metin svo mikils. Eg hl/t að svara J>ví, að aðal- orsakir þess hve miklar mætur voru hafðar á ættvfsinni voru s a g a landsins og 1 ö g f þann tfma. Ættvfsin stóð í nánu sam- bandi við sögu og lög íslenzku þjóðarinnar, eins og flestra annara þjóða á tímum páfaveldisins. Og ekki voru það einungisjtímar páfa- veldisins, sem gáfu ættvfsinni gildi, að því er snerti lög lands og kyrkju, heldur einnig sögutfma- bilið heiðna. Þess vegna finnum vér dæmi til [>ess mörg‘ að þeir er þá lærðu lög, lærðu einnig ættvísi. Eg skal hér geta þess eins dæmis, að svo segir í sögu Bárðar Snæfells áss, að Bárður nam ættvísi að Dofra jötni, en síðan kendi Bárður lögvfsi og mannfræði (c: ættvísi) Eiði Skeggjasyni. Þó að Bárðar- saga sé í flestum sögulegum atrið- um óáreiðanleg, þá er hún þó merkileg að því leyti,að hún bend- ir á ýmsa forna siðu, og ber henni þar vfða saman við aðrar sögur á- reíðanlegar, Framli. ÞAKKARÁVAIíP. Mest af síðastl. sumri aIá ég á sjúkiahúsi bæjaiins [ handarmeini, og kostaði mig legan $1 á d g. Þeg j ar ég koiu þaðan með litlum bata, I eo í peningaþrðng, gaf kventélag! Tja'dbúðarsafnaðar mér $10. Kyrir þessa gjöt og hluttekningu þakka ég nelndu iélagi innilega og bið þann, sern ailar gjafir endurlaunar, að launa því fyrir mig, þegar því rnest á lisrgur. Winnipeg í Des, 1903. Mrs Guðrún Bigfúson. WINNIPEG BUILDING & LABOR- ER.S UNION heldur futidi sííh i Trades tlull, horui Marnet og Maio 8ts. 2. og 4. fðstudttiískv, hvers mánaðar kl. 8. HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vjndla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY S Thos. Iæe. eigandi. 'W~TlNrT\TTT=3lT](71-„ HMsgs> ÍTANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið ad taka yður bólfestc aanarstaðar. íbúatalan í Manitoba er aú............................... 275,000 Tala bænda í Manitoba er................................. 41,000 Hveitiuppskeran í Manltoba 1889 var bushels.............. 7,201,519 “ “ 1894 “ “ ............ 17,172,888 “ 1 “ 1899 “ “ .............2'.922,280 “ “ “ 1902 “ “ ............. 58 077,267 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............. 100 052,343 Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar...... ........... 146,691 Nautgripir................ 282,348 Sauðfé..................... 35,000 Svin ....;............. 9* ,598 Afurðir af kúabúum í Matitoba 1902 voru.................. 8747.608 Tilkostnaður við byggingar bænda ( Manitoba 1899 var..... $1,402,80( Framföiiní Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af aukntm afurðum lanisins, af auknum járubrautum, af fjölgun skólanna, af vs i- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velliðan almennings, f síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50,000 Upp í ekrur......................................................2,500 00C og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi í fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inniiyténdur, þar et enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mörg uppvaxandi blÓmleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinuu fyrb karla og konur, í Manitoba eru ágætir /riskólarfyrir æskulýðinn. í Manítoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregð&st, í bæjunum Winnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjure raun nú vera yfir 5,000 íslendingar, og í sjð aðal-nýlendum þeirra í Manitoba eru rúmlega aðrar 5,000 nianna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunuir. og British Columbia ure 2,000 íslendingar. Yfir ÍO milliouír ekrur af landi í Haniioha. sem enn þá hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hvei ekra, eftirgæðuin. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum. Þjóðeigaarlönd i ðllum pörtum fylkisins. og járnbrautarlönd mei fram Manitoba og North TÚestern járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, ti* HÖS. R. P KÖKLLX Minister of Agriculture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: .loneplt B. Skapatson, innflutninga og landnáms umboðsmaður. ‘iaiiLinaii' flytur framvegis íslendinga frá íslandi til Canada og Bandarikjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eius og húu ávalc hefir gert, og ættu því þeír, setn vílja senda frændum og vinuni fargjöld til íslands, að snúa sér til hr.H, W. Rardal i Winnipeg, sern tekur á móti fargjöldum (yrir nefnda líuu.og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðariaust fyrir send anda og móttakacda, og gefur þeim sein ós'ka, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem íargjaldlð á að fá, fær sendandi peningana til baka sér a? kostnaðai lausu. Bústaður séra Bjarna Þórarins- sonar er nú 725 á She>b:ook.e street. Btrætisvagninn rennur fram hjá hús inu. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍND NÝJA Skandinavian Hotel 7iH ílaln Str Fæði $1.00 á dag. JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tímum dags, og fyrir lægsta verð. Telephone 2479 er í húsinu Bonner & Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Hain St. -• Winiiipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLRY. (Jaoadiaa Pacific {{ailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur loegsta fargjald til allra staða í ONTAKIO, QDÉBEC og SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfl veitt þegar komið er austur fyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fvrsta pláss SVEFNVAGNAR I á hverjum degi. j Jola og nyars-farbrefin ; fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU jvanaverðs.—Faibréfln til sölu Des. i 21. til 25. og 30. 31., og Jan. 1. Gilda tii 5. Jan., að þeim degi með töldum. Eftir frekari uppiýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fél eða skrifið C. E. MePHERSON, Gen. Pass. Arent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.