Heimskringla - 28.01.1904, Side 3
HEIMSKRINGLA 28. JANÚAR 1904
’Tis in his hands
The earth tums daily,
In his powerful grasp
The poles are twirling.
And he leaves
E’en a little moment
Naught of eartli
That’s near to heaven.
’Tis therefore we see
While summer lingers
The mountains still wear
The winters livery;
’Tis therefore we see
That summer melts not
Heavens hoar-frost
From the heads of the aged.
THE HERITAGE,
(Arfurinn).
Þorsteinn Erlingsson.
It may be that yours is a powerful
land,
It may be your heart swells with
pride where you stand
When her armie3 come home
from afar
With the man who has fought for
his home whiie his strength
Could support him, but now has
been conquered at length,
Bound fast to your triumphal
car.
Your fatherland’s glory illumines
the halls
When, loaded with fetters, the
prisoner falls
On the threshold. Your triumph
is sweet,
For you feel, at the banquet the
gloom of his soul
Will brighten the shimmer of
wine in the bowl
And lighten the tripping of feet.
But you, thru whose heart surges
blood from the veins
Of a people downtrodden and
laoded with chains,
A nation that all men despise;
The trial is bitter when Memory’s
hand
Leads your soul thru the barren
and desolate land
And ruin and shame meet your
eyes.
When the chains that lie bore
made the muscles to swell
And the sting of the lash brought
the blood drops that fell
Where the father that cherished
you stood,
The anguish that quivered and
shot thru his frame
Forced neither a moan nor a word,
but the shame
Now simmers and burns in your
blood.
STANZAS.
Steingrímur Thorsteinsen.
LOSS AND GAIN.
My lieart is strengthened by strife,
yet are matc.hed my win-
nings and losses,
For that which in power I gain
that I in tenderness lose.
LOVE AND ESTEEM.
I have your regard, as you say,
bnt if your love be not given
’Tis a flower whose fragrance is
fled, fair tho the color may be.
THE GOOD DEED.
If you would do good, then do it
to day,
Do it gratis, nor linger around for
your pay.
Let the deed be a gem that you
toss overboard,
Not a hook that is bated to fish
for reward,
OOMPENSATION.
Sorrow and Joy often fight
Their doubtful battles here;
A tear may gem a smile, a smile
May quiver in a tear.
BOOK8 IN WINTER.
My son, when the birds come to sing
and the sun gilds a flowering mead
And nature laughs joyous and loud,
then place thou the tome on the shelf
But when the bird liave outsung
their songs, and old Boreas reigns,
And nature lies dead ’neath her
shroud, then open your volumes
again.
STANZAS SUGGESTED.
Steingrímur Thorsteinsen.
CULTURE AND WORTH.
(cf. “Mentaprjál”).
Culture is oft a crust of gold, a coat
to hide,
A polish rubbed on little minds,—
and naught beside.
’Tis larger minds and warmer
hearts we need to day,
O give us rather unwashed gold
tlian gilded clay!
love’s reward.
(cf. “Ytri og innri kranz).
A garland on tliy head will fade.
A garlahd in thy heart will bloom
Forever, even in the shade
Cast by a granite tomb.
Leikfélag
Goodtemplara.
Lesendur Islenzku blaðanna
minnast þess að oft hefir verið minst
á Leikfélag Skuidar undanfarin 4
ár. Nú hefir nafni þess veriðbreytt,
þar eð það er komið undir umsjón
heggja stúknanna.Skuldar og Heklu;
hafa því við það aukist miklir kraft-
ar og starfsmagn. Fyrsti leikur
þe3s i ár var ,,Varaskeifan“ eftir
gleðileika-skáldið Erik Bögh og
Fólkið I hftsinu, sem ég veit ekki
um höfund að. Efnið í Varaskeif-
unni er þetta: Miðaldra maður, er
Músin í kafFibaununum.
að kaupa óbrent kaífi og tapa 1
pundi af hverjum 5 við það að
brenna það heima, og skemma
stundum alt í brenslunni, og fylla
þess utan húsið með reyk.
PIONEER KAFFI
fæst brent í búðum, betur en
hægt er að gera það í heimahús-
um, ekkert fer þá til ónýtis, og
það er bragcbeta en heimabrent.
Biðjið matsala um :
PIONEER KAFFI.
[ UP BY THC
BUJE PIBBON MFECOi
1 WINNIPEG 1
Skrifið eftir verölista til:
TIL REITT AF:
Blue Ribbon Mfg. Co. Winnipeg.
HINN AQŒTI
‘T. L.’ Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá :
WESTERN CIGAR FACTORY
Tho.- Lm, elsaDdl. 'WIITXTIIE’IEGI-.
r
fyllist afbrýðisemi. Frank hleypur
út, mætir Torel og skiftir við hann
búningi; hann kemur inu; konan
heimtar af honum lykil að ^kápnum,
lýkur upp og sér vinnukonuna koma
út. Thorel verður hissa; alt komst
í uppnám, en Frank kemur inn og
leiðréttir alt. Þjónn er á heimilinu,
er Kláus heitir, heimskur og illa
vaninn.
Bjarni Lyngholt leikur Frank,
og er ekki annað hægt að segja en
að hann geri það ágætlega. þegar
hann kemur fyrst fram á leiksviðið
sést það undir eins að hann er leik-
ari, limaburður og látbragð eigin-
legt, áherzlurog bendingar í bezta
lagi. Guðmundur Árnason leikur
Thorel. Út á hann er ekkert að
setja, afbrýðissvipurinn, áhyggju-
blærinn og kuldablandin alvara
koma þar greinilega f ljós. Málið er
f samræmi við það, karlmannlegt og
festulegt. Kr. Stefánsson leikur
imgan héraðsfógeta, en sýnir þar
engin sérleg tilþrif, ieikur þar svo
sem hvorki vel né illa, er heldur
ari, og houum tókst [svo]“vel að
breyta sjálfum sér frá toppi til táar,
að fáir 'mundu 'hafa ^betur gert.
ÞorbjðrgJStefánsson lék þar Jþvotta-
konu og þar tókst henni {mikiu betur
en í íyrri leiknum. Hún kom þar
fram ýmist hlæjandi eða j'grátandi
og fórst hvortveggja emkar |vel.
Andlitið varð annað ] augnablikið
eins og grátbóigið, en áj svipstundu
brevtt aiveg til hins gagnstæða.
Þorbjörg getur óefað orðið leikkona.
Kristjin Stefánsson lék gamlan
mann, eiurænan og ráðríkan, hann
gerði það svo vel að það minti mig á
Sigurð Magnússon stuudum, og er
þá mikið sagt. Það er ekkert spaug
að leika þegjandi langar stundir, en
það fórst Kristjini vel f þetta skifti.
Rendi hann augum náttúrlega ettir
þ?í sem við átti, hagaði göngu sinni
um gólfið eðlilega og lagði ágætar
áherzlur á þau orð sem hann Jsagði.
„Fólkið í húsinu“ er afar hlægiiegt.
Það er dauður maður sem ekki
stekkur broi et hann horfir á það.
Um gildi leikritanna erþað að segja,
flANITOBA.
Kynnið yður kosti þess 4*ur en þér ákveðið að taka yður bólfesto
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.......................
Tala bænda i Manitoba er.........................
Hveitiuppskeran i Manitoba 1889 var bushels......
‘r “ “ 1894 “ “ ........
“ ‘ “ 1899 “ “
“ “ “ 1902 “ “
Als var kornuppskeran 1902 “ “ ........
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.........."
Nautgripir.......
Sauðfé.........
Svín.............
Afurðir af kúabúum í Manitoba 1902 voru..........
Tilkostnaður við byggingar bænda í Manitoba 1899 vár
276,000
41,000
. 7,201,6X9
17,172,888
27,922,280
53.077,267
100,062,843
146,691
282,848
35,000
9' ,598
8747,608
81,402,800
Framförin í Manitoba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknim
afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjðlgun skólanna, af va *-
andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxaadi velliðan
almennings.
f siðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum........... 50 000
Upp i ekrur..................................................... .2,500 000
og þó er siðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktánlegu lendi
í fyikinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur þar er
enn þá mesta gnægð af ágætum ókeypis heimilisréttarlðndum ’og mðr»
uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Manitoba eru ágætir frískólarfyrir æskulýðinn.
f Manitoba eru mikil og fisksæl veiðivötn sem aldrei bregðast.
f bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 fslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru í Norðvesturhéruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir lO milltonfr ekrur af landi i nanitoba. sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sðlu, og kosta frá 32.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd i öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North JFestern járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, tö
IION. R. P ROBLIX
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Eða til:
JoMeph B. Skapatson, innfiutDÍaga og iandnáms umboðsmaður.
Thoor! hcitir og er stóreignamaður,
er kvæntur ungri konu fríðri sýnum,
Hún heitir Softi t. Frúin er sólgin f
8amkvæmi ogdansa, ful! af lifsgleði
og galsa. Thorel er kaldur og al-
yarlegnr og allur I auðæfum sínum
og gróðastörfum, en þrátt fyrir
það ann hann konu sinni. Finnur
hann auðsjáanlega til þess með sjálf-
um sér, að hann sé ekki eins aðlað-
andi maður og honum finst hann
þyrftí að vera til þess að halda stöð-
ugri ást Jungrar og glaðværrar konu.
Hann verður þvi afbrýðissamur og
hræddur um hana. Svo ber við að
þau eru boðin á skógardans, en um
sama leyti kemur þangað stúdent að
nafni Edward Frank. Hann liefir
hætt vlð nám, en er þó gáfaður mað-
ur og mentaður vel. Honum hefir
aldrei orðið pyngjan til þyngsla, og
alt af hefir hanu fylgt þeirri reglu,
að láta hverjum degi nægja sina
þjáning. Hann er hugaður og áræð-
isgóður, glaður hið ytra en órór hið
innra.
Nú kemur Thorel það ráð í
hug, að láta konu sína fara eina á
dansinn, en koma svo þangað að
henni óvörum. Fær hann Frank til
þess að vera heima í sinn stað, en
svo tekst illa til að húafrú Torel
kemur inn eftir að þeir hafa sklft
um hann og ætlar að kveðja mann
sinn með kossi. Frank tekur það
ráð að þykjast hafa tannpfnu og
bregður svæfli fyrir andlit sér; hún
heldur að það sé maður sinn oggerir
boð eftir lækni; hann kemur, en
Frank gerir hann drukkinn, i svo
hann veit ekkert. Þá komur inn
þjónustumær Thorels, bregður henni
í brún, er hún sér Frank. Þau
höfðu verið trúlofuð fyrir löngu, en
voru skilin fyrir þá sök að bréf
hafði glatast er þeitu átti að fara á
milli, en höfðu þó altaf unnað hvort
öðru og þráð hvort annað. Nú kem-
ur frúin aftur af dansinum. Þjón-
ustumærin, sem Maria Falk heitir,
felur sig inni f sk&p. Frúin hafði
heyrt m&l hennar, heldur að maður
sinn hafi verið inni hjá stúlku og
daufur og ber hendurnar ekki vel.
En psrsónan er ljómandi falleg f
þeim búningi, karlmannlegur vöxt
ur og piúðlegt útlit. samíara þeim
svip, er einkennir góða menn, dreg-
nr athygli áhorfendanna að Kristj-
áni. Þjóninn leikur Skúli Berg-
mann, hann á að vera vitgrannur
og fákunnandi fífl. Skúli skilur
hann auðsjáanlega rétt og "er sjálf-
um sér samkvænur alt ('gegn. Þó
var & honum sá [galli, að hann
hengdi hendurnar of stöðugt niður
með lærunum, eins og mörgum byrj-
endum er hætt] vlð,f en það getur
hann auðveldlega lagað. Þjónustu-
meyna lék Þorbjörg Stefánson.
Ilenni varð þaðj sama ogjjsnmum
hinna að hengja hendnrnar of oft,
annars lék hún vel, var einörð og
blátt áfram. Faðmlög þeirra Lyng-
holts og hennar fara ágætlega; þar
bllaði ekki á neinum tepruskap Dé
óreruhættí, eins og oft á sér stað,
þegar þannig stendnr á. Jónfna
Jónsdóttir lék frúna ágætlega vel
eins og vænta mátti; hún hefir fiest
til þess að draga að scr athygliá-
horfendanna, hún er falleg á leik-
sviði og atkvæðamikil og þetta
dæmalausa lag sem hún hefir á því
að ná öllum tilflnningnm þannig að
glögt sjáist.
„Fólkið í húsinu" er örstuttnr
leikur, en afar hlægilegur. Hann
var mikið betur leikinn en hinn.
Bjarni Lyngholt, sem þar lék þrjár
persónur, gerðj tvær þeirra svo
fullkomlega vel, að ekkert skorti.
Ég hefi aldrei séð eins vel leikinn
drykkjumann og hann gerði þar.
Þessir f&lmandi limaburðir, óstyrk
handtök, sauðþrái og frekja, óbifan
lega vissa um að haDn hefði jafnan
á réttn að standa, hvaða fjarstæðu
sem hann fór með, s/ndi hann svo
undnr vel, eða þegar hann fór að
higsta og ropa, ;þá var tæplega hægt
að trúa öðru, en að þetta væri dauða-
drukkinn maður. Og svo kom
hann litlu stðar fram sem gamall,
g&faður og lesinn, jen sérvitar skó-
að þiu eru fjörng og lipnr, það er
þeirra aðalkostur. Hvorugt þeirra
hefir nokkra h&fleyga eða uppbyggi-
lega kenning að flytja. Þau eru að
eins gerð til þess að skemta og
þeim tilgangi ná þ iu vel, einkum
hið síðara. Leikfélagið hefir nú völ
á svo miklum leikkröftum að mikils
má vænta af því framvegis, En
sj&lfsagt erað gera f>ær kröfnr til
þess að það velji þau leikrit, sem
flytja einhverjar ákveðnar heil-
brigðar lffskenningar, Ef það hef
ir það fyrir augum, getur starf
f>ess orðið Vestur-fslendingum tll
menningar og framfara. Sjón-
leikar eiga að sýna skuggamyndir
lífsins eins og þær eru mönnum til
viðvörunar og ljósmyndir þess til
eftirbreytni. Maðurinn lifir ekki
a n d 1 e g a á einum saman h 1 á t ri
fremur en líkamlega á einu
saman brauði.
SlO. JÚL. JÓHANNESSON.
DANARFUFGN.
Hinn 1. Des. síðasl. andaðist
að heimili sínu f Árdalsbygð, konan
Þorbjörg Signrðardóttir, & 75. ald-
urs ári. Hýn var fædd 20. April
1829 að St.iru Lág 1 Hornafirði.
Foreldrsr hennar voru Signrður
Hallson og Þóra Magnúsdóttia.
Sigutður Hallson var sonnr Halls
Þorleifssonar, hrepp3tjóra að Hólum
f Hornafiiði. Móðir Sigurðar Hall-
sonar var Vilborg Benidiktsdóttlr,
forpaktara í Árnaneii. Benidikt
var sonur Bergs, prófasts í Bjarna-
nesi. Faðir Bergs prófasts Guð-
mundnr prófastur að Hofl í Álfta-
tirði. Faðir séra Gnðmundar nögni
prestur að Einholti í Hornafhði.
Faðir séra Högna Sigurðnr p estnr
prestur að Einholti. Móðir sé a
Sigurðar Steinnnn Sigvaldadóttir á
& Búlandiá Síðu.
Þóra móðir Þorbjargar dóftir
séra Magnúsar prestst að Bjarnanesi.
Faðir séra Magnúsar Ólafnr Áma-
son sýslnmaður 1 Haga & Baiða-
strönd. Móðir Þóru Ranii'-eig,
seinni kona séra Magnúsar, d >itir
séra Jóns Ingra Bsrgssonar, Gaó-
mundssonar að Bjarnanesi.
Þorbjörg sll ólst upp í Öðrum
garði í Hornafirði, hjá Bjarna Jóns-
syni og Steínunni Eiríksdóttir, og
flnttust hún með þeim að Viðbarði á
Mýrnm. Þaðan fluttist hún að
Borgum í Nesjum og var þar í 12
ár bústýra hjá Signrði bróðir sinum.
Þaðan fór hún að Bjarnanesi vinnu-
kona fil séra Bergs Jónssonar pró-
fasts. Þaðan fór hún að Austurhóli
til Bergs Jónssonar, þá ekkjumanns,
og giftist honum árið 1876.
Þar bjuggu þau þar til 1890, að
þau flnttu til Ameríku og settust að
í Isafoldar bygð, þar bjuggn þau
þar til árið 1901 að þau fluttu hingað
í Árdalsbygð . Þoibjörg s&l. var
góð og umhyggjnsöm húsmóðir, hún
var greind f meðallagi og sérlega
vel trúrækin, og ávann sér hylli
allra er kyntust henni. Er hennar
því s&rt saknað af vinum og eftir-
lifandi ^ekkjumanni. — Blessuð sé
minning hennar.
Einn af vinnm hinnar l&tnu.
Bústaður séra Bjarna Þó>-arins-
sonar er nú 725 á Sherbrooke street.
Strætisvagninn rennur fram hjá hús
inu.
JON V. THORLAKSON,
747 ROSS AVE. y
Flytur alskyns farangur og bús-
gögn um borgina á öllum tímum
dags, og fyrir lægsta verð.
Telephone 2479 er í húsinu
Qonnar & Hartley,
tjögfræðingar og landskjalasemjarar
494 nain Ht. - - - Winnipeg;.
R. A. BONNER. T. L. HARTLHY.
(Janadiiiu pacific j{ailwaj
Jola skemtiferdirnar i
Desember.
Fram og aftur
lœgsta fargjald
til allra staða í
ONTARIO,
QUEBEC
og
SJÓFYLKJANNA.
Gildir þrjá mánuði.
Viðstöðuleyfl veitt þegar komið et
austur lyrir FORT WILLIAM.
TOURIST
og fyrsta pl&ss
SVEFNVAGNAR
á hverjnm degi.
Jola og nyars-farbrefin
fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU
vanaverðs.—Farbréfln til söla Des.
21. til 25. og 30. ál., og Jan. 1.
Gilda til 5. Jan., að þeim degi með
töldum.
Eftir frekari upplýingum snúið yður
til næsta umboðsmanns C. P, R. fél
eða skrifið
C. E. McPHERSON,
Oen. Pass. Agent,
WINNIPEG.