Heimskringla - 28.01.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.01.1904, Blaðsíða 4
já£IMSKEINGLA 28. JANÚAR 1904. Winnipeg. Almennur hluthafafundur verð nr haldinn í The Heimskringla News and Publishing Company (limited) á skrifstofu blaðsins, að 219 McDermot Ave-, & fimtudaginn 4. Febrfiar 1904, kl. 8 e. m. Hlut- hafar eru ámintir að sœkja fund þenna. ÚTGÁFUNEFNDIN. Bókmentaleg samkoma verður haldin af “Hagyrðingafélaoinu 9 Febrfiar á North-West Hall. Sjá auglýsingu í næsta blaði. Hra. Hósías Jósephsson, Erfi, Man.. kom inn á skrifstofu Hkr. á fimtudagiun var. Hann kom sunn- an úr Dakota; hefir verið þar um uokkurn tima. Hann segir snjór sé þar með mesta móti. VelJíðan er þar almenu að venju. Lasleiki og kvillar hafa verið Þar sumstaðar. H. Jósephsson ætlar að dvelja hér í bænum nokkra daga áður en hann heldur heim til sín. Þeir herrar Ámi Eggertson og Jón Bildfell setja nfi pegar upp landa, lóða og hfisasöluskrifstofu að 373 Main St. Telephone 2685. Teitur Thomas biður þess get- TVÖ HERBERGI, góð og upp- ið að nýja búðin hans sé að 537 hitmð, eru til leigu hjá G. J. Good- Ellice Ave. og Telephone No. 2620. man að 618 Langside St. Lysthaf- Engin J>arf að vera svangur eða endur snfii sér strax til hans. nakin, sem ákallar Thomas gegn- um Phone 2620. Á fimtudagskveidið er leið var -----------------safnaðarfundur i Tjaldbfiðarkyrkju. Hra H. J. Johnson, Pine Valley Fulltrfiakosningar fóru fram. þessir P. 0., var hér áferð í bænum um kosnir i fulltrfiastöðu: M. Markfis- helgina er leið. Lagði af stað næstu daga heim til sín. son, Jóh. Gottskálksson. Loftur Jör- undsson, J. Einarsson, G, Johsnon. Eins og auglýsingin í þessu blaði, um almennan hluthafafund; The Heimskrínglu News and Publ ishing Company sýnir, þá hefir fund : ardegi verið breytt vegna sérstakra } forfalla, er ófyrirsjáanleg voru.! Þetta eru þeir sem hlut eiga að máli! beðnir að athuga, og muna eftir að téður fundur er nfi að kveldi þess 4.! Febrúar næstkomandi. Sveinn Eiríksson, 584 Sher- brooke St., hefir tilleigu 2 herbergi með góðum kjörum. Hiti, vatn og rafijós í húsinu. $5,525.00. 8^ ekra fýrir vestan Toronto St- á ' $350 hver ekra! $650.00 ódýrari hver ekra en nærliggjandi Borgunarskilmálar góðir. — Áreið- anlegur fgróði innan 6 mánaða $S,525-oo. Oddson, Hansson & Vopni PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. 373 Main Nt. Winnipeg (nqrth-west fire block) Landar, hvort hcldur í Winnipeg eöa át á landi, œttu aö finna mig að máli eða skrifa mér viðvíkjandi fyrirhaguöum húsbyggingum sln- um. Ég get gefið yður upplýsingar og útvegað yðnr byggingaruppdrætti fyrir vægasta verö. Pér geti gert bæði mér og yður í hag með Jþví að láta'mig vita nm fyrirhuguð byggingafyrirtæki í nágrenni yðar. Ég bið yður velkomna á hina nýju verkstofu mlna. 55 Tribune Bldg. Phone 2312. ! Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norðvesturlandin Tíu Pool-borö.—Alskonar vin ogvindlar. l.ennon A Hebb, Eieendur. Mrs. H. Kristjánsson frá Hnausa | P, 0. var hér efra um tírna; hfin K ennara lagði af stað heim til sín um helgina. yantar yjð Baldurskóla 31. No. 588, frá Maí næstkomandi. ! 1. Marz til Janfiar og lebrfiar gef ég löc. [ Umsækjendur tilgreíni hvaða menta- afslátt af hverju dollarsvirði sem 8tjff þeir hafi Qg æfingUj gem kennar. keypt er hjá mér fyrir peninga fit f hönd, ÁRMANN JÓNASSON. West Selkirk. ar, og hvaða kaup þeir vilji hafa.— Tilboðum veitt móttaka til 10. Febrfiar næstk. af undirskrifuðum. Hnausa, Man. 6. Jan. 1904. ____________________ I O. G. Akraness; Almennur fundur. ritari og féhirðir. Allir þeir |íslendingar, konur 1 ________________ sem karlar, sem vil ja taka þátt í því j að senda ávarp fil Islendinga heima KenHaPa í tilefni af sigri þeirra f stjórnar-1 baráttunni, koma saman á fund er kenna við Geysirskóla, No. haldinn verður I því skyni á North- !776, Kensla byrjar 1. Marz og West Hall á laugardaginn (30. þ.m.). endar 30 J6ní (4 mánuði) 1904. kl 8 síðdegis. Kennarar sem vildu gefa sig fram, __________________ eru beðnir að senda tilboð sín undir L. E. meðölin eru þau beztu ritaðra fyrir 17. Febrfiar nœstkom meðöl, sem þið getið keypt. Þau andi °8 tilgreina hvaða mentastig lækna marga sem engir hafa getað Þ®ir iiaia °8 hvaða kaup þeir vilja læknað áður. Prófið þau. Glasið KENNARA vantar til að kenna við Hftlandskóla No. 1227. Kensla byrjar 1. Mai 1904. Kenslutími 5 mánnðir. Kenn arar sem vilja geta sig fram eru beðnirað senda tilboðsíntil undir- rítaðs fyrir 1. Marz, og tilgreini hyaða mentastig þeir hafa og hvaða kaup þeir vilja fá. Vestfold, Man., 20. Jan. 1904. S. EYJÓLFSSÖN. ’ Sec. Treas. Herra Arni Sveinsson, Brfi P. O, Man„ var hér i bænum um helg- ina og verður hér á Þorrablótinu. Þetta fólk á bréf á skrífstofu Hkr. Sveinn Oddson, 55? Young St. Mrs Guðrfin Ólafsdóttir (ættuð úr Hrfita firði) og Miss María Josepsdóítir (fir Vopnafirði) p. t. Winnipeg Óskað að brélánna sé yitjað sem fijótast. The Henderson City Directory er nýkomið fit. Hfin telur íbúa Winnipegbæjar nfi 77,304. Fjölg unín þetta ár nemur því 13,774 inanna. Winipeg Cí Operatne Society. LIMITED. Cor. Elgin Ave. & Nena St. Telefón Nrl576. BRAUÐ: 5 cents brauöiö, besta tegund. KRINGLUR OG TVÍBÖKUR i tunmim eöa 1 pundatali: Bakað af Skandinaviskura Union bökurum. ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM. Hér með tilkynni ég nefndum J>eim, sem kosnar hafa verið af hlutaðeigendum fjgufusleða þeim, sem stjórnin í Canada seldi mér e;nkaleyfi fyrir að smíða og selja hér í Canada, að áðurnefnt einka- leyfi er ónýtt og einskis virði, nema J>ví að eins að fullnœgjandi próf verði sett f gegn nú J>egar, eða að öðrum kosti keypt n/tt eynkaleyfi á endurbótum söm uppfyudingar. Egbiðþessar heiðruðu nefndir að gera svo vel að láta mig vita innan 14 daga hvað J>eir ætla að gera Ef ekki, sel ég þetta mitt seinasta tækifæri. 152 Kate St. Wpg. 18. Jan. 1904. SIGURÐUR ANDERSON. R 1 ri i xr i rl tip Seldur til félagsmanna ibllllVlUUl 5oc ódýrari hvert Cord, heldur en alment gerist. Inn- gonguleifi í félagið er lpett og að- gengilegt. Upplýsingar um það fást í bakaríinu eða hjá Keyrslu- mönnum þess, eða með því að kalia upp Telephone 1576. Ný verzlun í Selkirk. Hinn 8. þ. m. byrjaði B Lennis nýja verzlun í Selkirk, f “gömlu Moody-bfiðinni” á Evlin Street. Allar J>ær vörur, aem fást í j “General Stores” verða í búðinni, | Sérstaklega eru föt með lægra | verði en annarstaðar. — Islezkur 1 maður, S. G. Thorarensen, vinn- j ur f búðinni, ag vona ég að landar j lians, er ég hef reynt hina beztu viðskiftamenn f Winnipeg f 16 ár, ! geri svo vel og lfti inn, og verðnr kappkostað að gera J>á ánægða. Selkirk 2. Jan. 1804, Með vinsemd yðar B. I.ennini. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNU NÝJA Skandinavian Hotel 718 jnaln 8tr FæAi $1.00 á dag. Illan-Liiiaii flytur framveais íslendinga frá íslandi tii Canada og Bandaríkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, einS og hfin ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til íslands. að snúa sér til hr.H. 8. Bardal í Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrir nefnda linu, og sendir þau upp á trygpasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim j sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. kostar 50c.—$2, Óteijandi vottorð um þau. Þau geta læknað þig eins og aðra. Kaupið þau í tíma, fyrir ykkur sjálla og ættingja ykkar. K, Á. Benediktsson, 409JYoung St. Geysir, Man. 6. Janúar 1904. Bjarni Jóhannsson, skrifari og féhirðir. WINNIPEG BUILDiNG & LABOR- ERS UNION heldur fundi sínaí Trades Hall, horni Market og Main Sts, 2. og 4. föstudagskv, hvers mánaðar kl. 8. LAND TIL SÖLU Þeir sem hafa hús og lóðir til sölu snúi sér til Goodmans & Co. No. 11 Nanton Block, Hann útvegar pen- ingalán í smáum og slórum stil. Frost voru hér í mesta iagi á laugardaginn, sunnudaginn og mánudaginn. Nú eru þau að minka, en hörð veður enn þá. Á sunnudaginn var froat taiið frá Á m&nudaginn var hélt Hon. R, P. Roblin fj&rmáluræðuna, Það heflr vlst aldrei verið flutt merkari 45 í fj&rmálaræða í Manitoba en hfin er. til 48 stig. Er það með hæstu froet um sem koma hér. Tekjuafgangur fylkisins á síðasta fjárhagsári nemnr $148.777 83. Pedro tournament ið, sem Isl. | Conservatfva-klfibburinu hafði á flmtudaggkveldið ver, fór J þannig. 3 ekrur á Spruce St. fyrir $1,500 að þessir menn nnnu verðlauna allar. Þessar ekrur verða seldar hnappana; E. Luðvigson gullhnapp- innan stutts tima á $2,000.00. inn, K. Ásg. Benediktsáon silfur- $50000 Góður hagnaður $500.oo ? Oddson, Hansson & Vopni SS Tribune Bldg. - - Phone 2312. hnappinn hnappinn. og M. Freemann bronz Nokkrar ritgerðir hafa Hkr. að undanförnu. Hfin ekki flntt þær f þessn blaði, en flest- ir af þeim sem sent hafa þær inn, maga vænta þess að sjá þær í næstu blöðum. Herra Björn B. Goodman kom inn & skrifstofu Hkr, á löstudaginn var. Hann óskar þess getið hér f boríst blaðinu, vegna bréfavíðskiLa, að getur hann dvelur nfi um tfma hér i bæn- um. Hr. B. B. Goodmunn er far- andsali (traveler) fyrir National Mfg, Co, Toronto, um Manitoba og Nbrð vesturlandið. TIL LANDA MINNA f N. Dakota. Eg finn pað skyldu mfna að þakka N.Dakota-búum fyrir þeirra höfðingskap og gestrisni, sem þeir sýndu mér, á meðan ég dvaldi hjá þeim. Mér er það sönn ánægja, að sjá bygð þeirra í blómlegu ástandi. og finna það, að fólk þar stendur á allháu menningarstigi. En samt finst mér N.Dakota-bfiar hafastóran galla,sem gerir þeim og þjóðeminu ilt. En J>að er rfkja- rígurinn, sem J>ar er á milli Cana- da og Bandaríkjanna. Hann kem- ur greinilega í ljós f skólamálinu, J>ar sem hann átti ekki að eiga sér stað. Eg sé einn veg til að lækna hann. Hann er sá, að gera Banda rfkin og Canada að einu rfki. Það yrði óeíað til heilla fyrir bæði | þessi rfki. En til þess að koma J>ví til leiðar og mynda einingu á millum Bandaríkjanna og Canada, þarf að gefa Englendingum frjáls- lega og bróðurlega bendingu og fá J>á til að gefa Bandaríkjunum Ca- nada samþykki sitt í nýársgjöf. Það ættu allir skynsamir menn að sjá, að það fyrirkomulag yrði báð- um ríkjunum til heilla, að Banda- rikin og Canada séu eitt ríki. Það má færa mörg rök fyrir þvf að Ca- nadamenn mættu lofa Englending- um að sitja einir við gulltekju sfna í Suður-Afríku. Eg vona að allir mentaðir Islendingar geri sér ljósð grein fyrir hvað er rétt og hvað er rangt, og vinni svo að þvf, sem getur orðið þeim sjálfum og fjöldanum til þess bezta. Látum ekki lengur stjórnast af gömlum pólitisknm vana. Vinnum með lipurð og réttlætistilfinningu, J>eg- ar um íslenzk mentamál er að ræða. Það gerir engan mismun, hvar þau eru kend, að öðru leyti en J>vf, að kenslan fari fram þar sem hentugast er fyrir fjöldann að njóta h ennar. Sama reglan gildir fyrir okkar fsl. Þorrablót. Það ger- ir ekki stóran mismun hvort Ey- firðingar eða Þingeyingar, eða þá Mikill Gróði í Hænsnarækt. aðrir menn úr öðrum landsfiórð- j ,,, ... . I Ef Þjer hatie Klondike hœnur, [,a« er ungum, Btanda fyrir blótviuzlum. undraverö Amori.sk hænsnatcgund’ Eru besfcu Hfin hefir sama gildii. Þegar um ! Te,tru/ 7ei-i>iha,nur i hcimi. fg . . . & ! Wkk egB t Janúar 1903 frá 20 Klondike hœp- Islendingadaginn er að ræða. þá eOa 3878 eKg Ari frá 20 Klondike hœnnm. ýsir Það menningarleysi og félags ! ',/'r eru Tf!r'/ur e,ns*?K «œsir <>ea svanir. * ° ö ® Bg nu ao afgreiOa panfcanLt um utungunar egg. skaparleysi að Islendmgar getaekkl [ I>a» cr mikil eftirspum eftir Þessum Kiondike hænu etrgjum. Svo ef þjer óskiO aB fá eitt- LAl 50,000 ekrur í Suðaustur Saskatchewan. Verð $3*4 —$4ekran. Tíu ára af* <borgun. Sléttur og skó/£- ar. Gripir ganga úti effcir jól. Hveiti 40 bushels af ekru. við járnbraut; ódýr- ar KKoðunarferðir.—Skrif- iö eftir uppdrœtti og ujpplýsingum. Scandina- vian—Amorican Land (Jo. 172 Wí Chicago. V’ashington St. Maenús Björnson 11 McDonald St. selur eldivið fyrir peninga út í hönd með lægra verðe en aðrir viðarsalar í bænum. Peningar fylgi pöntunum. MagnúsBjörnson, 11 McDonald St- Keyrsluvagn eða sleði fer frá Winnipeg Beach á hverju mánn- dags- og flmtudagskveidi kl. 7.15, eða strax og vagnlestin kemur Þaiigað. Sleðinn gengnr alla leið til Islendingafljóts, Til baka fer sleðinn frá íslendingafljóti á mið- víkudags- og iaugardagsmorgna kl. 7, Sleðinn fer þess utan dagsdag lega frá Winuipeg Beach til Gimli. Mr. Sigvaldason keyrir sleðann. Eigandi George Dickenson. lomið sér saman um einn alsherj- ardag, sem gildi jafnt Jog hið samn fyrir alla íslendinga hvar í lieimi sem þeir eru. Ef einhverjir hafa eitthvað út á þetta að setja, svo fæst éjjf ekki um það. Síður en svo. Eg er viðliúinn nð svarn >eini. hvaö af þeim þá aendift pöntun yðar hiö aílra fyrst.a. Eftir 15. Mare veröa pantanir af- greiddar I þeirri röö sem þœr koma. Dra«iöJ ekki aö kaupa þau, þvf það er (?róöa bragö aö eiga Klondike hænur Sondið strax 1 cent Oanada eöa Bandaríkja frlmerki o« fá- iö Catalogue með fullri lfsingu Klondike hænsa. Sendiö til, KLONDIKK POULTRY RANCH. Maple Park. Kane County DI, U. 8 A amtmmmmtmt tttttmttttttttmt HEFIRÐU REYNT ? nPFWpy’s — REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrRjustum okkar öigerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án ais gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Canada, Edward L. Drewry - - Winnipeg, z Hanntactnrer Ht Importer, mummi Vid framleidum ekki einasta beztar algengar hveitimjölstegundir, heidur höfum vid tvœr er skara fram ur. Ogilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent ElíU ÖLLU FRÁMAR. The- Ogilvie Flour Mill$ Go. L.íd; NÝ ÁRS-RŒÐA “HEIMSKRINGLU” —Til Yestur-íslendinga. — 1. Hafið kæra þökk og heiður fyrir sautján ára styrk og stoð, sem þið hafið veitt íleimskringlu, bæði í peningalegu tilliti og ritstörfum, henni til gagns og frama. 2. TJtgáfunefnd Heimskringlu hefir ákveðið að gefa frá þessum tíma til Marzmánaðar- loka næstkomandi öllum nýjum kaupendum að Heimskringlu, sem senda blaðinu $2.00 í peningum, sem fyrirframborgun fyrir þenna ái gang, vestur-ísl. útgáfuna af ritum Gests Pálssonar í kaupbæti. 3. Marga langar til að eiga og lesa blaðið Heimskringlu, og líka til að eignast rit Gests Pálssonar. Nú er bezta tækifæri til að ná í hvortveggja, og vonar útgáfunefndin fastlega að Islendingar sæti þessu boði, og sendi blaðinu nöfn sín og dalina fyrir ofan- greindan tíma. 4. Kostnaðurinn, sem útgáfunefndin hefir við að gefa nýjum kaupendum rit Gests, er mikill. En nefndinni er áhugamál að auka útbreiðslu blaðsins, sem allra mesi á meðal Vestur-Islendinga; þess vegna gefur hún þetta kostaboð, nýjum kaupendum. 5. Áskriftir Heimskringlu til Isliands, verða hér eftir $2.00 fyrir alla þá, sem ekki eru áskrifendur hér vestra. En kaupendur blaðsins hér 1 álfu fá hana senda til íslands fyrir $1.50 um árið. Heiœskráila News & PnblisliBi Cd. P. O. Box 116 Winnipeg, Banitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.