Heimskringla - 04.02.1904, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.02.1904, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 4. FEBRÚAR 1904 Ueiniskringla. PUBLISHED By The QeimskrÍDgla News 4 Pablishing Go. VerC blaösias I Canada og Bandar. $2.00 um árið (fyrir fram bor^aö). Senttil íslands (fyrir fram borgaö af kaupendum blaðsins hér) $1.50. heíir veitt fylkisViúum á sama tíma' hún er bæði fésæl til aukinna langtum mefri peningastyrk til i inntekta og heldur spart og ráð- ýmsra fyrirtækja, en stjórnin sem vandlega á fé almennings. sat við völdin á undan henni. 4. Skýrsluskar frá árum 1902 Þessar 14 greinir hér á undan eru að eins aðalatriðin úr ræðu | og 1903, sýna hvað stjórnin liefir Hon. R. P. Roblin’s, sem því mið- gert við peningana—þeir föru í ur vegna rúmleysis í blaðinu er sjóðþurð fyrverandi stjórnar, að ekki liægt að flytja orð fyrir orð. | Látum vér því nægja að sýna aðal- stórum mun. 5. Á sama tíma hefir fylkið verið'kjarna ræðannar í þetta skifti. Peningar sendiatl P.O. MoneyOrder Registered | I hinu blómlegasta ástaildi, Og sést \ En ef þörf gerist VÍtllUin vér til ým- Letter e»a Express Money Order. Bankaévis- þ&ð Jjezt á þy{ að mör„ syeitafélög 1 ÍslegS f lienni sfðar, mótpartinum anir á aöra banka en 1 Wmnipeg aö eins tekDar r r ° ö hafa borgað mikið af skuldabréfum til æðri skilnings og góðrfir liugg- sfnum, síðastliðið ár. ; unar. meö afföllum-. B. L. BALDWINSON. . Editor & Manager__ OFFICE: 219 McDormot Ave. P. O. BOX 110. Winnipeg. ÚTDRÁTTUR úr fjármálaræðu Hon. R. P. Roblin, er hann hélt þann 25. Janúar 1904, í Manitobaþinginu. 6. þi s/ndi hann greinilega fram á landsölu stjórnarinnar; sérdeilis útskýrði hann eiukar fróðlega og vel ástandið á Manitoba & Nortli WestRailwaylöndunum svonefndu. Stjórnin varð með sérstökum lögum að taka þau af félaginu, árið 1899, vegna þess að það gat ei greitt vexti af skuldabréfum sfnum. Stjórnin hefir selt inikið af þessum löndum síðan, og hefir fylkið grætt á þvf stórfé, og borgað vexti af skuldabréfunum, sem eru 5 per cent, en stjómín tekur 6 per cent vexti hjá landkaupendunum, Hann Grunsamt fjárbruðl. Það er komið upp að mjög grunsamt fjárprakkaraspil er á ferðinni á millum handa á sam- bandsstjóminni og stjórnarinnar í Quebec fylki. Það er eingön^u viðkomandi hinu svonefnda Que- bec Bridge Company. Forseti þessa félags er stjórnarformaður inn Parent, í Quebec fylki. Á sfðasta sambandsþingi voru lög h T i * iv • u sýndi frekar fram á, að þegar þetta búin til um Það- að stjórnin hefði I!. ' i “nfaiilvjalddagatil Ctborgun- f“U“ « «» « . málaráðgjafi fylkisins, dó, nær þvf að útrannu fjárhagsári, þá héldu | margir að núverandi stjórn í Mani- toba yrði örðugt um fjármála-1 skýrsíur og fjármálaræðu á næsta ar, sem er 1910, þá yrði landsala þessi búin að gefa langtuin meira af sér en upphæð skuldafjársins. 7. Þar næst talaði liann um skuldabréf sem ekki færu fram úr $6,678,200. Um leið bætti sam- bandsstjórnin við lagaákvæðum, sem eru í hæsta máta söguleg. Svo er mál með vexti, að þegar byrjað var á þessu fyrirtæki, þá þingi. En svo varð eigi. Eins skólalandamálið, og skýrði frá og getið hefir verið um í sfðasta llvernig sambandsstjérmn í öllum rejknuðu bæðj verkfræðingar fé- blaði, oghér sést, flutti Hon. R. | atnðum og á allan hátt smeygði lagsjnsog verkfræðingar sambands P. Roblin hana, og er ræðan talin 8er hjá að Sreiða fylkinu vaxtafé af stjórnarjnnar hvað mjkjð það þeirra bezt, sem fluttar hafa verið andvirðl skólalanda, sem fylkis-1 kostaðj Þejr gáfu þá áætlun og f Manitobaþinginu, þrátt fyrir stj°rnln hefir gert sitt étrasta t'l stað]iætingar að kostnaður færj það að J. A. Davidson var viður- að mnheimta. Og ekki nóg með ekkj fram úr $4,060,000, það, heldnr hefði nú sambands- kendur af öllum stjómmélamönn- uin Quebec fylkið og Quebec bærinn gáfu til fyrirtækisins. Sambandsstjomin gekst undir að færasti stjórnmálamaður í; sl;jðril n kórónað rangindi sfn ný- mjkja p^nmga þessu fylki, Hon. Roblin skýrði leSa með hvf’ að búa til n/jar Sambandssíjorn„_______ ljóst og skipulega frá fjármálun- krökahuðir til að reyna að komast; legg^ tjl ejna mj] dala Þar að auki fengust samskot og tillög, sem námu $267,680, sem út var um og viðgang fylkisins, að því hjá að bor«a ^essa peninga. leyti, sem hann hvíir á haganlegri 8. Viðvfkjandi votlendi því og viturlegri fjármálaráðsmensku sem stjórnin í Manitoba á að fá borgað. Það var byrjað á verkinu stjómarinnar. Hann sýndi með frá sambandsstjóminni, ^þá sýndi og haldið áfram þar til öll tillúg fjlstu rökum, að viðskifti sam- hann fram á að fylkið v'æri látið vroru búin, og fyrirtækwé komið 1 fylkis- kosta mælingu á þvf landi, en sam-; stdr skuldir. bandsstjómarinnar við Þá fer þetta Bridge stjórnina eru alt. annað en réttsýn bandsstjórnin afenti fylkinu þau Company aftur til sambandsstjórn- og hagkvæm fylkinu; það hefir ei * ekki nema að sumu leyti, en léti arinnar, og biður hana að hlaupa farið með launung að Lanrier- Graliciumenn og aðra setjast á þau undir bagga með sér, á þann hátt, stjórnin hefir alstaðar sett stólinn j eins og heimilisréttarlönd f dyrnar, þar sem hún liefir þorað í skuldagreiðslu við Manitoba- fylki, en látið öðram fylkjum í té alt sem þau hafa heimtað. Þessi fjármálaræða fjallar um j fjórtán stóratriði, sem fylkisbúar þurfa naudsynlega að þekkja, og er stórgagn í að þekkja. að ábyrgjast $6,fi78,200. í staðin 9. En þrátt fyrir þessa mót- lofar félagið stjórninni fullri efjir- vinslu sainbandsstjórnarinnar, taki gjí5fá þelnl peningum sem eftir Manitobafylki undrverðum fram- stóðu af þessari mil., er lofað var f j förum í hvevetna. 10. Flatarmál fylkisins væri ekki mikið í samanburði vib sum styrk til brúarsmíðarinnar, en það voru $625,647. Inntektaliðir verða þá þannig: I annur fylkin f sambandinu, og þar h'tyrhlr: Frá sambandsstjórninni $ 374,253 Fylkisstjóminni $ 250,000 á ofan væri það hnuðlað saman af j 1. Hann sfndi að fylkið ætti f' „ i . v • • , , , , c J j sambandsstjórnmm, þvf að hún hefði í sínum höndum námur, j peningum við hendina þann 31. borga og sveitfél. $ 300,000 Samtals................ $924,353 Des. sfðastl. $1,121,347.91, en sem | timburtekjUt lön(1 ^ fi8kivejðar> f sfðasta laugardag (23. f. m.) hefði | stílðjnxi að flest hin fylkin ættu Endumýjuð ábyrgð sam- ^ verið orðið nær því einum fjórða úr mil. dala meira, en síðasta dag liins endaða fjárhagsárs. Hann þær tekjugreinir sjálf. 11. Manitobafylki þyrfti enduí bað þingheim að hnekkja þessari lagfæringar ásambandinu hjá sam- staðhæfmg sinni, ef þeir sæu sér 1,anílsstjórninni. Það þyrfti nð færi til. 2. Þá sýndi hann að tekjuaf- gangur sfðasta fjárhagsárs væri $148.777.SS; en tekjuafgang- urinn þessi fjögur ár. sem þessi stjórn liefir setið að völdura væri fá stækkun norður til Hudson Bay, og saineinast Norðvesturlankinu ! og ráða yfir sínum eigin hlunnind- ! um sjálft. 12. Þá talaði hann um, að til orða hefði komið að auka laun bandsstjórnarinnnr.... $6,678,200 Útborgaður höfuðstóll $ 267,680 Tillög als..... $7,870,233 Þetta er þá summan, sem fé- lagið er búið að fá til umráða, og j kveðst þurfa að fá til fyrirtækis- ins als. Eins og áður var tekið fram, sýna reikningar og skýrslur frá verkfræðingum sambandsstjórn- arinnar og verkfræðum félagsins sjálfs, að það mesta sem þetta fyr- als 8498.963 31 Hann ./ndi <* irtæk| ,„r ko9toði cr M,060,000 hvernig þessn fé hefði verið varið Þmglannakostna.l allan. árfráári, til að borga áfallnar 13- Þá útskýrði hann fjármálin, báðar hljðar einmála. En skuldir, og til sveitafélaga og j um áætlaðar inntektir og tekjnr segjst féiagið þurfa að fá 3 mii Um það eru verkfræðirnarnir fyrir svo 810 þús. 233 dali fram yfir áætlun framræslu, en $305,352.89 væru nú j fyrir næsta fjárhagsár. Áætlun til f reiðupeningum. eða með öðr- mntekta fyrir næsta fjárhagsár er|þejrrai og án tafar flýtir sambarids- umorðum, að fylkið hefir öðlast als $1,524,315.86, en áætlan á út stj. 8ér að koma því laga ákvœði, til afnotaog eignaogf sjóðinærþví gjöldum er als $1,614,159.55. hálfa mil. dali, sfðan stjórnin tók 14. f gegn án þess að láta verkfræð Að sfðustu sýndi hann allar inga þá, sem hún hefir f þjónustu við fylkinu f sökkvandi sjóðþurðar- inntektir og útgjöld, sem stjórn- ríkisins lfta á eða grenslast eftir dfki Greenwaystjórnarinnar, og inni hefir farið á milli handa sfð- hvað það er við þetta fyrirtæki era þessir stórpeningar til á reið-j an hún tók við völdum 1 Jan. 1900 sem eykur kostnaðinn svona um höndum hvenær semB íylkinu og að þes8nm tfma. Sú skýrsla feykna mikið. En hún bætir þvf llKf?ur á þeim til gagnlegra fram- j 8ýnir stórkostlegar framfarir f! ákvæði við þessi styrkveitingalög, fara og fyrirtækja. fjármálum fylkisins, sem aklrei 3. Þrátt fyrir þenna^stórgróða, hafa staðið eins vel ognú, og hljóta hefir stjómin ekki farið nirfilslega að því að safna honum, því hún að fara batnindi ár frá ári meðan að fyrir þessa upphæð skuli brúin vera fullgerð, og það sem framyfir verði, brúkist til að byggja enda- þessi stjórn situr að völdum, þvf | stöð við hana, og til annara ó- vissra útgjalda o. s. frv. Það eru engin ákvæði þar um hvort við- aukinn.kosti $100 eða 3 mil. 810 þús. 238 dali. Þjóðin f Canada er ábyrgjanleg fyrir þessari smá- upphæð. Það er mergur málsins. Þorrablótið. Þessi þjóðlega skemtisama Vestur Islendinga var haldin í Manitoba Hall á Portage Ave. á föstudagskveldið var, eins og aug- lýst hafði verið. Samkomusalur- inn var hinn stærsti og fegursti af sinni tegund hér í borg og 1/stur með 50 rafljósum. 6 eða 7 lang- borð höfðu verið sett langs eftir salnum og eitt þvers f/rir framan enda hans, öll hlaðin íslenzkum mat, eftir þvf sem föng era á að fá hann hér vestra. 500 fslenzkir menn og konur settust þar að snæðing og gerðu sér glaða stund alt frá kl. 8 um kveldið til næsta morguns. Islenzkar stúlkur í al- íslenzkum einkennisliúningi stóðu fyrir beina og fórst það vel, en fs- lenzkur vfkingur klæddur stál- hringabrynju og með hjálm á liöfði og sverð við hlið, gekk um salinn. Hann var fullar 3 álnir £ liæð og þrekinn að sama skapi og bar þess öll einkenni, að geta einn haldið liluta sfnum óskertum, ^sem lífvörður allra þeirra er inni voru. Að máltlðinni lokinni var mælt fyrir minnum Helga magra, ís- laiuls, Forfeðranna, Vestur-Islend- inga, Kvenna og Konungs, og einnig sungin kvæði fyrir livðrju minni Hljóðfæraleikendur spil- uðu meðan má|tíðin fór fram og einnig eftir að ræðum var lokið, alt til miðnættis, þá skifti fólkið sér þannig, að hin yngri og ólúnari kynslóð hóf dans, er stóð yfir fram á morgun, en hinir eldri héldu uppi kvæðum, rfmna kveðskap, söng og öðrum íslenzkum skemt- unum. Alt fór fram vel og skipu- lega. Fólkið var prýðilega vel bú- ið, sörstaklega konur, sem margar voru á íslenzkum búningi. En einkennilegt var þó það að engin af konum þeirra manna, er mynda Helga magra klúbbinn, sem stóð fyrir þessari samkomu, bar ísl. búninga. Annars mun óhætt að fullyrða að aldrei fyrr liafi Islend- ingar f Vesturheimi haldið jafn fjölment og myndarlegt innidyra samkvæmi sem þetta. Það jafnað- ist fyllilega við það bezta er vör höfum séð hjá hérlendum mönnum af sömu tekund, og það má óhœtt fullyrða að flestir eða allir gestirn- ir hafi verið vel ánægðir með skemtanimar. Margt manna var aðkomandi á blótinu, frá Selkirk, Argyle-nýlendu, N/ja Islandi og Norður-Dakota, alt sunnan frá Edinborg. Vér teljum vfst að klúbburinn hafi verið vel ánœgð- ur með aðsóknina og úrslit sam- komunnar ekki slður en boðsgest- irnir. Hér með fylgir kvæði það sem herra Sigurður J. Jóhannesson flutti á samkomunni og fékk mikið hrós fyri r. Drápustúfur} fluttur að Þorrablóti Helga magra 29. Janúar 1904. Fyrr þá feður vorir fögnuðu heiðnum Rögnum, fórnar-elds að ami íturmenni nýtust sátu og bljúgir blétu Baldur og föður galdra. Glaðir sfðan goða ginnhelg drakku minni. Þrúðug þá við goðin þjóðmæringar fróðu, festu heitin föstu, frónið verja tjóni, sömdu lög er sæmdu— sjálfs f nafni —frjálsum, stýrðu sfðan storðu, sterkir 'f orði og verki. Helgi ólmuin ylgi áður veitti bráðir, hart þar geirar gnustu grimmri stáls f rimmu. Kristi kappinn treysti, kunnum Þór samt unni, ætfð meir þó mat hann mildan guð, en tryldan. Fjörðinn Eyja forðum fjáður geimir dáða— kostum búinn beztum— bygði og völd sér trygði; réð þar lýði og láði lengi 1 sæmda gengi. Kynsæll vörðtir virða varð á hólma Garðars. Arfar hans þeir örfu austan rendu flausti, vestur of breiðar vastir, . víkingsmakar slingu mannfögnuð hér magna, mengi veit án sleitu, situr og svinn þess neytir sjót að Þorrablóti. Lofsæl jafnan lifi lýða manndóms prýði, forn svo aldrei fyrnist frægð með listanægðum, sannan frama finni fólknárungar ungu. Heill sé höldum snjöllum Helga liðar fólgi. S. J. JÓHANNBSSON. Ta Li sléttan °g musterin. Brelski konsúllinn f Yuman-fu heitir G. Litton. Hann liefir ný- lega sent ferðasögu sfna til utan- rfkisskrifstofunnar í Lundúnum. Hún er um ferð hans um norð- vestur partinn af landflæminu, sem liggur norðvestast f Yunnan- fu, sem er brot af Kfnaveldi, og liggur að Tibit og Burma. Þessar stöðvar fara samt alveg varhluta af verzlunarviðskiftum við Kína. Sagan snertir viðskifta-aukningu, og er jarðfræðileg og lýsir þjóð- inni, sem b/r þar. Saga Littons er nokkuð löng, og er eftirfarandi útdráttur sýnishorn af benni: l.itton liyggur að sá maður sem [ferðast um Ta Li sléttuna, sem bæði er frjófsöm og fögur, og njóti hins inndæla útsýnis sem þarer,muni þrá að vita um uppruna hinna fyrstu íbúa, sem þar hafa tekið sér bólfestu. Hann segist hafa hugmynd um það á þessa leið: I bókum helgimanna eru til blandaðar þjóðsögur og munn- mælasögur. um óeirðir og bardaga á milli þeirra flokka er fyrst tóku að boða Buddhatrú f Kfna Þar að auki eiga að hafa borið við jarð- umbrot af fleiru en einu tagi, og vfðar en á einum stað. Alda fyrir löngu hefir þessi slétta óefað verið vatnsbotn, og hefir vatnið - náð upp að fjallsrótinni á Tsang Shaw. En smámsaman ljéllu skriður úr hæðunum f kringum vatnið og fyltu það Ogurleg ófreskja var þá til, að trú Kínverja, sem þeir nefndu “Yao Kiveí” Hún bygði hella og gjár f fjöllum og hnjúk- um. Hún gekk í kring sem grenjandi Ijón, reif augun úr Kfn- verjum, og át; þeir sem áttu heima nálægt fjöllum og hæðum var mest hætta búin af þessari óvætt, eins og að líkindum ræður. Kuan Yin hét hin helga miskunargyðja. Hún kendi sárt í brjóstum svart- hærða fólkið sem augun misti. Hún birtist þá sem frelsari Buddhatrúarmanna f slæðunum “Ka sha”, eða gulum vefjum. Leiðtogi hennar á meðal mann- anna var lialtur rakki. Hún lióf tal sitt við ófreskjuna, lofaði að sjá henni fyrir fæði ef hún léti sig fá fría landspýldu með fram fjöll- unum, svo hún gæti ferðast þar á þurru landi. Hvað á það að vera stórt land spurði ófreskjan. Kuan Yin svaraði, eins langt og rakki minn getur hlaupið f þremur skeið- sprettum, og eins breitt og blæjur mínar ná yfir. Eftir alllangt þref um þetta komu þau sér saman. I þremur hlaupum hljóp halti rakk- inn lOOli, en slæðumar röktu sig yfir 151i, að kfnverskri mæl- ingu. Kuan Yin fór og veiddi öður og annari skelfisk, og gaf ófreskjunni til átu, og lfktist áta þessi mannaaugum. En þar kom að, að Yao Kwei þóttist komfist að þvf að Kuan Yin hefði svikið sig f þessum viðskiftum og samningum, og lét illilega, og kvaðst ryfta öll- um samningunum. En gyðjan lét sér hvergi bregða, greip ófreskj- una og batt hana í gjá eða helli nálægt Hsi Chou, og varð hún að anda þar gegnum ofurlitla ryfu. En andardráttur hennar varð svo heitur þarna í þrengslunum og umbrotgnum, að hann þurkaði upp _vatnið. Gyðjan mælti svo um, uð óvætturinn skyldi vera bundinn þarna eins lengi og kín- verskir mannfundir yrðu til í Ta Li (West Gate) á hinum þriðja tunglmánuði. Um langan tfma hefir sú venja verið í Ta Li, að þegar vorgróðurinn gerir vart við sig,. þá eru haldnir mannfundir miklir f Ta Li, við West Gate. Koma þá saman þar liershöfðingj- ar, og láta alt stórskotaliðið skjota. Er það viðvörun til drekans gamla að hann viti að hans lausnartími er ekki kominn enn þá. Litton heldur áfram og segist bú ast við að öllu þessu verði ei trúað af trúarlitlum vesturlanda þjóðum. Hann segir að saint hafi sumt af þessu við sögulegan virkileika að styðjast, að sumu leyti. Hann segir Ta Li sléttan á milli Efra skarðs og Neðra skarðs sö lOOli á lengd, en 151i á breidd. Allur fjarskinn er af skeljaleifum í flög- um og börðum á þessari sléttu og í kringum liana neðst í fjöllunum, og segi ibúarnir að j>að séu skelj- jarnar sein Kuan Yin tók skelfisk- inn úr handa Yao Kwei. Frá Hsi’ Chou liggur rif fram á sléttuna, og Þornaði það fyrst upp af vatn- inu, þegar Yao Kwei blés og þerði vatnið burtu, með óganginum í klettaskorunni. Viðureign þeirra Kuan Yin og Yao Kwei hefir verið letruð og höggin út f kletta fyrir örófa vetra sfðan, svo hún gleyind- ist ekki. Og að sfðustu eru það söguleg sannindi, að fjöldi af þjóð- flokkum þessum hafa haft mikla mannfundi við West Gate á þriðja tunglkomumánuði ár hvert um firna langan tfma, og Yao Kwei hefir aldrei losnað úr hellinum til að gera vart við sig þar um slóðir. Litton fór alla leið inn að Ulfsfótafjöllum óg upp f þau um 7800 fet. Þar er ill færð, skógar þykkir og foræði með pörtum. Hann vildi koma upp þangað, sem kallað er: Hinar helgu kínversku hæðix. Þar standa hin undra frfðu og fáséðu Shih Tan Ssu musteri. Þau eru innlukt í svo nefndum Meyar fríðu skógum. Musteri þessi eru heimkynni Seng Cheng Ssu, alsherjarstjórnari mustiranna og munkanna, sem búa þar í f jöll- unum. Hann er aðaldómari í borgaralegum misfellum, og dæm- ir menn til pintinga, og þegar um stór brot er að ræða eetur hann gert menn útlæga úr sfnu umdæmi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.