Heimskringla - 04.02.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.02.1904, Blaðsíða 4
fíEIMSKRINGLA 4. FEBRÚAR 1904. Winnipe<?. The Icelander Conseryative1 i Club heldar heimboð að herhergjam I sfnum á horninu 4 Notre Dame og Almennur hluthafafundur verð ! Nena Stj mánudagskveldið 8. þ. m. ur haldinn f The Heimskringla ^llir félagsmenn eru beðuir að* Publishing Company'; homa 0g getur hver boðið kunningj- (limited) á skrifstofu blaðsins, að um Sfnnm þðtt utanfólagsmonn séu, News and á 219 McDermot Ave-, 4 flmtudaginn 4. Febrfiar 1S04, kl. 8 e. m. Hlut- hafar eru ámintir að sækja fund þenna. ÚTGÁFUNEFNDIN. Skemtanir yerða' góðar. W. Sar ford Evans, þingmannsefni Con- servatfva fyrir Winnipeg, Hon. R, | P. Roblin og aðrir tala, Einnig söngnr og aðrar skemtanir. Kjörfundur f klúbbnum yerður haldinn fimtudagiun þann 11. þ. m. Verða þá kosnir embættismenn fyrir þetta ár. Útnefnir.gar til kosning- anna v.rður veitt móttaka til máuu- dagsk velds, 8. þ. m., í klfibbnum. Hra Jóseph Sigurðsson, Gimli ásamt 2 eða 3 öðrum kom hingað uppeftirtil að sitja Þorrablótið. Þessir menn komu til bæjar- ins í vikunni sem leið: Björn Walters, Jóhannes A. Walters, Torfi Steinsson og kona hans, Mrs Cox, Mrs Ch, B. Johnson, öll frá Brú, Man. Friðjón Friðriksson og Mr. og Mrs Ólafsson og Mr, og Mrs Gíslason; öll frá Glenboro. Enn fremur A. Storm frá Glen- boro. Þetta fófk kom hingað til að vera á Þorrablótinu og um leið Á þriðjudaginn var andaðist á að sinna öðrum erindum hér í bæn mj;jg sviplegan hut j Reaborn, kon um og fara lengra. Þeir B. V alt an Quðrán jjallson, 37 ára,eiginkona ers og J. W alters fóru suður til jjall8 jjaHssonar, bónda í Álftavatns Dakota skemtiför um leið. Sömu-1 nýlendu. Kona þe3si hafði á síða8t. leiðis fór Mrs Ch. B. Johnson suð- liðnum fáum vikum mist 3 börn sfn ur til Minnesota. i ár mislingaveiki, og af andvökum og sorg mist ráð og rænu. Hún var Kr. Ásg. Benediktsson selur gift- á ferd til spítalans í Se'kirk, en and- ingaleyfisbréf hverjum sem þarf. lát hennar bar að. Ðr. Ó. Stephan- --------------------------- son var samdægurs sendur til Sea 220 ekrur burn að ^alda bkskoðun og gefa ** * ! stjórninni skýrslu um dauðameinið Við hötum til sölu 220 ekrur fyr- og til(jrög til þess. ir að eins $50.00. Grand Trunk _________ járnbrautin mun byggja verkstæði sín þar í grendinni. Jón frá landi og hann Jón frá íslandi ættu að slá sér saman og kaupa land þetta, því það eru stór peningar í því. Oddson, Hansson & Vopni 55 TrJbune Blds. - - Phone 2312. Samkomu HELDTJR v Hagyrðingafél. 9. þ. m. kl. 8 e. m. á NORTH-WEST HALL Eins og auglýsingin í þessu j blaði, um almennan hluthafafund | The Heimskríngln News and Publ 1 ishing Company sýnir, þá heflr fund j ardegi verið breytt vegna sérstakra j forfalla, er óf.yrirsjáanleg voru. Þetta eru þeir sem hlut eiga að máli j beðnir að athuga, og muna eftir að 1 téður fundur er nfi að kveldi þess 4. Febrúar næstkomandi. Dánnrfregn. 31. Jan. síðastl. lézt í P'ort J Rouge að heimili Bergþors Kjartans EFNI: 1. Ávarpsorð forseta. 2. Frumsamið kvæði: Séra Stefán Sigffisson. 3. Einsöngur (frumsamið): Gísli Jónsson. 4. Frumsamið kvæði: Þ. Þ, Þorsteinsson. 5. Skáldskapur Þorsteins Erlings- jist ^an ungur með foreldrum Þeir herrar Ámi Eggertson og Jón Bildfell setja nú þegar upp landa, lóða og húsasöluskrifstofu að 373 Main St. Telephone 2685. Messað verðar á venjulegum tfma næsta sunnudag í Unitara kyrkjunni. TV.Ö HERBERGI, góð og upp hituð, eru til leigu hjá G. J. Good man að 618 Langside St. Lysthaf- endur snfii sér strax til hans. Herra Einar Hansson frá Mountain, N. Ðak., og þeir bræð- urnir P. og J. Hallson komu til bæi- j arins á fimtudaginn var. E. Hann. | esson ætlar ofan til Nýja íslands Þeir segja gott heilsufar og vellfðan j _________________ en tíðaifar frekar kalt. Stfidentafélagið heldur fund á —------------------ j North West Hall á laugardagskveld Teitur Thomas biður pess get- íð kemur kl. 8 e. m. ið að nýja búðin hans sé að 537 Sveinn Eiríksson, 584 Sher- Ellice Ave. og TelephoneNo. 2620. Engin parf að vera svangur eða! brooke St., hefir til leigu 2 herbergi nakin, sem ákallar Thomas gegn- j með góðum kjörum. Hiti, vatn og um Phone 2620. • i rafljós í húsinu. Hver sem veit hvar bróðir minn, Þorsteinn Þórðarson, gull- smiður, er niðurkominn, er beð- inn að gera svo vel og láta mig undirskrifaða vita J>að sem fyrst: Mrs. Guðrfin Þ. Bilgrave, Midwife 203 Elm St., Perth Amboy. N. J. Maður að nafni H. H. Barker er nýstrokinn burtu fir Winnipeg. Hann var pn'dikari ogpresturhjá Meþódistakyrkjufélaginu. Hann braust inn f hina svo nefndu Con- gregational C.hurch og stal þaðan 50 ra'ðum. sem fyrverandi prest- j ur þar átti í fórum sínuin. Séra j Barker fór suðnr til New York með petta andlega kynjaða þffi,— j að finna nafna sína þar. A mánudagskv. var, var spilað Pedro turniment í fsl. Conserva- tíva klfibbnum og tóku þessir hnapp ana: Mítchel G. Johnson gullhnapp inn, K. A. Benediktsson silfurhnapp iun og Harry Söeger bronzhnapp inn. Framvegis verður Pedro turniment í klúbbnum spiluð hverju mánudagskveldi, nema næsta mánudagskv., af því þá er almenn- ur ræðufundur, eins og getið er um annarsstaðar í blaðinu. PALL M. CLEMENS Islenzkur architect. :*7X Ilaln St. Winnipeg. (nokth-west fike block) Landar, hvort hcldnr f Winnipeg eöa út ; landi, œttu aö finna mig að máli eða skrifa mér | viðvíkjandi fyrirhaguöum hásbyggingum sín- j um. Ég get gefið yður upplýsingar og átvegað j yðnr byggingaruppdrætti fyrir vægasta verð. Pér geti gert bæði mér og yöur í hag með þvf að láta mig vita nm fyrirhuguð byggingafyrirtæki | í nágrenni yöar. Ég bið yður velkomna á hina | nýju verkstofu mína. 3 ekrur á Sprnce St. fyrir # 1.500 ----7------T--- allar. Þessar ekrur verða seldar j Munið eftir að sækja hlutavelt innan stutts tíma á $2,000.00. una og fsl. dansinn 4 North West Góður haguaður Hall, 13. þ. m. Ágóðanum verður varið til að borga með læknishjálp j og legukostnað Oddson, Hansson & Vopni sem brendi sie: 55 Tribune Bldg. $50000 $500.oo ? fátæks stfilkubarns. til skaða sfðastliðið Phone 2312 Sumar. Hra Ólafur Þorleifsson, Wild j Kennara Oak, Man. kom hingað til bæjar- yantar y,ð Baldurskóla ins í vikunni sem leið og dvaldi I hér fram um helgi. SELDAfí. 8£ ekrurnar, sem við auglýstum í síðasta biaði, eru seldar. OdiNon, Hannson & Vopni 55 TKIBrNE BLDG. - - WINNIPEG. PHONE 2312. No. 588, frá 1. Marz til 31. Maf næstkomandi. Umsækjendur tilgreíní hvaða menta- stig þeir hafl og æflngu, sem kennar- ar, og hvaða kaup þeir vilji hafa.— Tilboðum veitt móttaka til 10. Febrfiar næstk. af undirskrifuðum. Hnausa, Man. 6. Jan. 1904. 0. G. Akraness; ritari og féhirðir. I ógáti hefir nafn Hóseasár| Jósepssonar lent framan við frétt- ir í sfðasta blaði, Jf staðinn fyrir að vera undir grein hans: Til landa minna f N. Dakota, sem er á 4 sfðu f 3. dálki. Á þessu eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar. I gær gifti séra F. J. Bergmann þau hra Sigffis S. Brynjólfsson og ungfrfi Steinunni S. Rfinólfsdóttir í Tjaldbfiðarkyrkju. Margt fólk var viðstatt. Þessi ungu hjón lögðu strax af stað suður til Minnespolis.—Hkr. óskar þeim allra heilla og hamingju 6. 7. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. sonar og dómar um hann: Séra Rögnvaldur Pétursson. Svar? Frumsamið kvæði: Karólína Dalmann. Einsöngur (frumsamið): Gísli Jónsson. Frumsamið kvæði: Margrét Benediktsson. Skáldskapur St. G. Stephans- sonar og dómar um hann: Kristján Stefánsson. Svar? Frumsamið kvæði: ÞórðurKr. Kristjánsson. Skáldskapur Einars Benedikts. sonar og dómar um hann: Sigurður jfil. Jóhannesson. Svar? Frumsamið kvæði: Sigfús Benediktsson. Einsðngur (frumsamið): Gísii Jónsson. Frumsamið kvæði. Hjálmur Þorsteinsson. Frumsamið kyæði: Sig. Jfil. Jóhannesson. Aðgangur kostar 25c. Til þess er ætlast að samkoman mæli með sér sjálf. sonar og konu hans, Jóhönnu Ólafs- dóttur, Hermann Ólafsson, 56 ára gamall. Hermann sál. var fæddur í Mjóafirði í Suður-Mfilasýslu og flutt- sin- nm, Olafi Guttormssyni og konu j han3, Helgu Vilhjálmsdóttur að j Austdal I Seyðisfirði og var hjá þeim til fullorðinsaldurs. Á fimt. | ugsaldri fór hann til Kaupmanna- hafnar og lærði beykishandverk og j varð mjög vel að sér f þeirri iðn. Effir það gegndi hann beykisstörf- j um heima á Islandi við ýmsar verzl- anir. Árið 1879 kvæntist hann i Þóru Vigffisdóttur, ættaðri fir Þing- j eyjarsýslu, og eignaðist með henni ! 4 börn, 1 stúlku og 3.pilta, sem öll jeruá lífl; 3 heima á Islandi og 1 pilt- ur í Ameríku. Árið 1884 misti hann konu sína. Árið 1893 flutti hann til j Ameríku og dvaldi lengst af í Nýja- j íslandi, þar til í síðastl. Október, að j hann fór til Winnipeg að leita sér j lækninga við sjúkdómi þeim er j hann þá var orðinn J>j4ður af, og sem dró hann til dauða; mun það hafa verið meinsemd í maganum. Hermann sál. var mjög vinsæll maður; var flestum er kyntust hon- um vel við hann, og er hans því sárt saknað af mörgum. B. Wlnnipeg Co Operative Society. LIMITED. Alraennur fundur var haldinn á Cor- E1Kin Aví'-& Nena st. Teiefón nr ir,76. North WestHall ’á laugardagskv. . , .. £ j KRINGLUR OGTVIBOKTJR í tunnum tll þess íið kjðsa Defnd, er senajl a- j eða f pundatali: Bakað af Skandinaviskum varp til íslendinga heima á Fróni í J Uníon bokurum. tilefni af stjórnarbaráttusigriþeirra. j ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM. Sigffis Þessir voru kosnir: Sigffis S. Bene- _ , , . . , diktsson, Sig. Jfil. Jóhannesson og E 1 ð Í V Í Ö. BF ‘r)0(. UF ödýrarFTve^rt Guðmundur Árnason. j ^ heldur en almen6t Avarpið verður stílað og sent í j gonguleifl , félagið er 1]ett og nafni íslendinga í Winnipeg S. CONCERT —OG— kökuskurður undir umsjón Kvenljelags Tjald- bfiðarsafnaðar í Tjaldbfiðinni, FIMTUDAGIM 11.FEB.1904. að j gengilegt. Upplýsingar um það 1 fást í bakaríinu eða hjá Keyrslu j mönnum þess, eða með því að kalla j upp Telephone 1576. Ný verzlun í Selkirk. PROQRAHME: 1. G. Johnson — Talar fyrir minni kvennfjelagsins. 2. Sólo—Mr. Day, 3. Upplestur—M. Markfisson. 4. Coronet Solo—Alfred Albert. 5. Tala—J. Bjarnason. 6. Duett—Sarah Vopni and Minnie Johnson, 7. Sólo—Miss Jóhannsson. 8. Ræða— Mr. W. H. Paulson. 9. Recitation—Ina Johnsen. 10. Organ Solo—Solo—The Grana- dier—by Theo Bonhior— Herdls Einarson. 10. Vocal Solo—Mrs. Proudlove. 11. Recitation —Minnie Johnson. 12. Solo—Mr, Day 13. Mr. Markfisson og Mr. S. And- erson—Kappræða: Hvort sé uppbyggilegra fyrir mannfje- lagið ung stfilka eða ungur piltur- Aðgangur 25 cents. — Byrjar j kl. 8. Hinn 8. þ. m. byrjaði B Lennis nýja verzlun f Selkirk, í ‘-gömlu Mootly-búðinni” á Evlin Street. Allar f>ær vörur, aem fást f “General Stores” verða f búðinni, Sérstaklega eru föt með lægra j verði en annarstaðar. — Islezkur maður, S. G. Thorarensen, vinn- ur í búðinni, ag vona ég að landar ! hans, er ég hef reynt hina beztu viðskiftamenn f Winnipeg f 16 ár j geri svo vel og lfti inn, og verðnr kappkostað að gera J>á ánægða. j Selkirk 2. Jan. 1804, Með vinsemd yðar II. lienuis. Magnús Bjðrn3on H McDonald St. selur eidivdð fyrir penii)>:a út i hðnd með lægra verðe en aðrir viðarsalar í bænum. Peningar fylgi pöntumjm . MagnfisBjörnson, llMcDonald St- Kennara vantar til að kenna við Geysirskóla, No. 776, Kensla byrjar 1. Marzmg1 endar 30. Jfiní (4 mánuði) 1904 1 íennarar sem vildu gefa sig fram, eru beðnir að senda tilboð sín undir- ritaðs fyrir 17. Febrúar nœstkom- andi og tilgreina hvaða mentastig ieir hafa og hvaða kanp þeir vilja) fá. Geysir, Man. 6. Janúar 1904. B.JAKNI JÓHANNSSON, j skiifari og féhirðir. KENNARA vantar til að kenna við Hálandskóla No. 1227. Kensla byrjar 1. Maí 1904. Kenslutími 5 mánnðir. Kenn arar sem vilja gefa sig fram eru beðnir að senda tilboð sín til undir- rjtaðs fyrir 1. Marz, og tilgreini hyaða mentastig þeir hafa oghvaða kaup þeir vilja fá. Vestfold, Man„ 20. Jan. 1904. S. EYJÓLFSSON. Sec. Treas. Janfiar og Febrfiar gef ég lOc. j afslátt af jhverju dollarsvirði sem keypt er hjá mér fyrir peninga út í Ihönd. ÁRMANN JÓNASSON. \\rest Selkirk. 1 HEFIRÐU REYNT ? DREWRY’S REDWOOD LAGER EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- bfining þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og gE LJÚFFENGASTA, sem fæst. Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Cannda, % Edward L. Drewry - - Winnipeg, f- Manutacturer A Importer, fummmm mummi Vid framleidum ekki einasta beztar aigengar hveitimjölstegundir, heldur höfum vid tvœr er skara fram ur. OSilvie’s Hungarian —OG— Ogilvie’s Glenora Patent EKU ÖLLU FRAMAR. The^__ Ogilvie Flour Mill^ Co. L.td. NÝÁRS-RŒÐA UHEIMSKRINGLU,, —Til Yestur-lslendinga. — 1. Hafið kæra þökk og heiður fyrir sautján ára styrk og stoð, sem þið hafið veitt Heimskringlu, bæði í peningalegu tilliti og ritstörfum, henni til gagns og frama. 2. Útgáfunefnd Heimskringlu hefir ákveðið að gefa frá þessum tíma til Marzmánaðar- loka næstkomandi öllum nýjum kaupendum að Heimskringlu, sem senda blaðinu $2.00 í peningum, sem fyrirframborgun fyrir þenna árgang, vestur-ísl. útgáfuna af ritum Gests Pálssonar í kaupbæti. 3. Marga langar til að eiga og lesa blaðið Heimskringlu, og líka til að eignast rit Gests Pálssonar. Nú er bezta tækifæri til að ná í hvortveggja, og vonar útgáfunefndin fastiega að íslendingar sæti þessu boði, og sendi blaðinu nöfn sín og dalina fyrir ofan- greindan tíma 4. Kostnaðurinn, sem útgáfuneíndin hefir við að gefa nýjum kaupendum rjt Gests, ei mikill. En nefudinni er áhugamál að auka útbreiðslu blaðsins, sem allra mesi á meðal Vestur-íslendinga; þess vegna gefur hún þetta kostaboð, nýjum kaupendum. 5. Áskrifth- Heimskringlu til JslaDds, verða hér eftir $2 00 fyrir alla þá, sem ekki eru áskrifendur hér vestra. En kaupendur blaðsins hér í álfu fá hana senda til Islands fyrir $1.50 um árið. Heiinsiriiiila News &,Palilisliiai Co. I*. O. Box 11G Winnipe};, Manitoba. mmmrnnm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.