Heimskringla - 03.03.1904, Page 1
XVIII. ÁR.
Nr. 21.
WINNIPEG, MANITOBA 3. MARZ 1904.
37 3 MAIN STHEET.
Fyrstu dyr fyrir sunnan Merchants-bankann.
Við höfum til sölu 80 ekra spildu
4 Rauðárbakkanum, 7 mílur frá
Louise-brónni, með húsi á, fyrir
að eins $20.00 ekruna, als $1,000.
Næsta land við hliðina er $35.00
ekran. — Kaupið fliótt. — Sleppið
ekki þessu tækifæri.
Lóðir á Victor St. $10 fetið. Lóðir
á Agnes, rétt við Wellington, $11.25
fetið. Lóðir 4 Maryland, milli Wel-
lington og Sargent, $15.00 fetið.—
Borgunarskilmálar vægir. — Pen-
ingalan gegn fasteignaveði fljót-
lega afgreidd — Agentar fyrir á-
gæt eldsábyrgðarfélðg.
Eggertsson & BildfelS.
373 MAIN STRÉKT.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
STRÍÐSFRÉTTIR.
22. Febr. Fregn að Japanar
og Rússai' hafl háð orustu við Yalu-
ána, og Japanar hafl i ekíð Rússa
burtu af orustvellinum, og þeir hafi
mist þar um 2000 liðsmenn.
Mælt að sendiherra Rússa i
Lundúnum eigí að bera blíðuoið á
milli Bretakonungs og Rússakeisara
og hafi heimild að tilkynna Rússa*
keisara að Edward konungur sé
reiðubúinn að miðla málum á ruilti
Rússa. og Japanr.
Japanar komu þeim inn á höfnina,
og bátarnir flýðu undan skothríð
Rússa til baka.
26 Febr. Fréttir nær þær
sömu og í gær. Sagt að Japanar
hafl gert Rússum ærið tjón þegar
þeir áttust víð. og Japanar urðu frá
að hverfa eítir að missa 4 herskip
og 2 flutningsskip. Enn fremur er
sagt að Japanar séu óðum að færa
sig norður eftir, sem næst Vladivo-
stok. Rús-ar eiga ekki að hafa gætt
eins vet leiðanna þangað norður.
eins og vera skyidi, og er sagf að
Japanar fari ferða sinna óhindraðir
þar norður eftir.
Skipsfarmur af kjðti, sem Rúss
ar sendu austur, var tekiun víð
Koieaum daginn, en skipið fékk að
halda leiðar sinnar. 12,240 tunnur af
kjöti voru á skipinu.
29. Febr. Sagt að landher
Rússa og Japana standi vigbúinn á
vígvellinum og bíði eftir atlögu-
merkí. Hafa átt saman smáskærur,
og hafa otðið undir á víxl. Búist
við stórorustu þáog þegar Lausa-
fregn segir að Japanar hafi innilukt
rússneska tiotann í Vladivostok. 1
dag eru Ifréttir ósamhljóða af viður-
eign bardagaþjóðanna. Rússar höfðu
tekið 3 skip brezk f Rauðahafinu, eD
hafa látið þau laus aftur. Þeir hafa
illan grun á brezkum flutningsskip-
um þar urn slóðir.
—Tvö hótel brunnu í Fort Willi-
am í vikunni sem leið. Ýmsir fleiri
en eigendurnir töpuðu þar eignum i
brennunni.
—Póststjórnin í Canada segistnú
hafa um $400 þús. tekjuafgang frá
siðasta ári.
-—England s-toðar sig sem aðal-
stórveldi heimsins þessa daga. En
á sama tíma segir Mr. VH. Bourassa,
að hún, sé útsbtin hrokkinskinna,
sem þjóð, því hroki sé ætíð falli
næst. %
—Það heflr verið bor'ið upp laga- j
frumvarp í þinginu á Frakklandií
um að útrýma Jaúarhragðakenslu úrj
alþýðuskólunum. En sú breyting j
heflr mikinn kostnað í för með sér,!
því kyrkjurnar og klaustrin eiga;
þar mikið af skólum, svo stjórnin
verður að byggja skóla og brevta
þeim, ogeráæjlun um kostnaðinn
$12,8000,000 og árleg kenslulaun
$1,300,000.
—Paul Kruge:, fyrvei andi forseti j
Transvaal, er nú nær dauða en lífl '
Hann hefst nú við 1 Frakklandi, þv[
hann er útlagi úr Suður Afrfku.
Hann hefir.sótt um til brezku
stjórnariunar að fá aðjfara til Ttans-
yaal og deyja og bera þar bein-
in. Hvort stjórnin veitir þessum
deyjandi manni síðustu bón hans,
vita tr.enn ekki. Hún hefir engu
svarað aðsvo komnu.
sem borgi sig að líta eftir, o. s. frv.,
nei, tilgangur minn er að eins sá,
að leyna að lýsa landinu einsiétt og
nákvæmlega eins og kostur er á
eftir útliti, og eftir þeirri reynslu,
sem hér er fengin, ef ske kynni að
það yiði til þess að draga athygli
einhverra landa minna þar að, sem
landlausir eru; því það munu ó-
skiftar skoðanir skynbærra inanna,
sem skilja framsóknaraRda þessa
lands, að það sé það heppilegasta
fyrir fátæka menn að reyna að ná
sér í lönd í bærilegum nýlendum
jafnvel þó búið sé að velja úr því,
ekki geta allir náð því bezta.
Það sem einkennir f>essa ný
lendu einna mest, er það, »ð það
eru mjög óvíða engjalönd svo heitið
geti. Auðvitað ern hér víða lægðir
en f peim er víðast “alcali-’ og
spretta þar afleiðandi ekki ve!, sfst.
í þurkasumrum; en þi átt fyrir þetta
hafa menn heyjað hér mikið, því
þeir sem búnir eru að vera hér
lengst hafa fjölda naufgripa, nokkr-
ir hátt á annnð hundrað Þess skal
getið að hross ganga hér flest útí
þegar þetta er skrifað, það er að
segja þau sem ekki þarf að brúka.
-—Stríðið milli Japana og Rússa
er 5. stórstriðið á síðastliðnum 10
árum í heiminum. Árið 1894 börð-
ust Kfnverjar og Japanar. 1877
börðust Tyrkir og Grikkir. 1898
böiðust Bandai íkjamenn og Spán
verjar, 1899 til 1902 börðust Bú-
ar og Bretar. 1904 berjast Rússar
og Japanar. Það virðist vera upp
vöðslnþjóð og herská í rneiia lagi,
sem blóðboðar sig tvisvar á 10 át-
um. Mætti ýmislegt af henni vænta
ef hún yiði ein af aðalþjóðunum eða
sú fiemsta. Hún ætti Þá að get.«
vaflð blóð sf og æ og aiU tid.
Akuryrkjuland er hér mikið
álitlegra eftir skoðun þeirra manna,
sem reynslu hafa í þeim efnum, vfða
jslétt “prainie’’ með fjölbreyttn
grasi og smávfði, sumstoðar dálítið
hæðótt. Skógur er hér heldur lítiil
og að eins ‘ poplar” og lítið eitt af
“willow”. Þótt ekki sé mikill skóg-
ur, þá er hann til mikkillar prýði
f bygðinni og jafnvel talsvert fram-
tíðarspursm 1 snmstaðar hvað eldi-
við snertir; og mest hafa menn að
þessnm tíma bygt úr bjálkum, en þó
getur maður ekki sagt að það sé
œskiiegur byggingaviður hér tíl
llauiliðar,
23. Febr. Mælt að Japanar
hafl enn á ný náð 4 af sprengibátum
frá Rússum nálæt Port Arthur.
Kínverjar bafa gefið rússneska
herskipinu Mandjur, sem liggurinn
á kínverskii höfn, skipun um að
hafa sig burtu tafarlaust Utan við
höfnina bfður herskip Japana að
veiða krásina. Þetta þykir ekki
þýða það, að standa hjá alskiftalaus,
eins og Kfnaveldi heflr lýst yfir að
það gerði f þíssum ótriði; ef það
rekur skip þetta ,í dauðansgreipai
Japana. Sumir halda að Rússa-
keisari segi Kínverjum stríð á hend-
ur fyrir framkomu sína í þessu máli.
24. Febr. Japanar réðust á
Port Arthur að næturlagi kl 1. En
þrátt fyrir það að þeir ætluðu að
komast að bænum á laun, urðu þeir
frá að hverfa, Þeir töpnðu 4 her-
skipum og 2 flutningsskipum og liðu
manntjón allmikið.Floti Japana erá
austurleið, og er það sönnun þess,
að þeir treysti sér ekki að ráða 4
Rússaað svo stöddu. Á hinn bóg-
inn halda Japanar áfram, að setja
her 4 land á Koreaskaganum. En
þar eru hlákur og leysíngar þessa,
daga, og þess vegna mjög eiríitt að
flytja vistir og herútbúnað þar.
25. Febr. Japanar undirbúa
sig ötullega og óhindraðir á norður
Korea. Fá daglega sjálfboðalið fiá
innfæddum þar. Þjófa og ræningja
félög, sem Rússar sundruðu og
dreitðu þar fyrir 2 árum, eru nú i
óðaönn að rísa 'upp og fylkja sér t
sjálfboðaiið með Japörium. í Man.
churia eru ræningjaflokkar að reyna
alt sem í þeirra valdi stendur, oð
eyðileggja vegi og fetðafæri Rússa
og gera herdeildum þeirra skrá-
veifur.
Japanar sendu vélabáta og
nokkur gömul léieg herskip, sem
átti að sökkva í höfninn! 4 Port Art-
ur og gÁ a hana óskipgenga. En
sú tilraun mistókst algerlega. Rússar
skutu skiparæflana í ka áður enf
—Bell Telephone Co. ætlar að
auka höluðstól sinn frá 2 líl 8 miflf
ónir í ár.
—í sumar ætlar Canadian Paciflc
RailwayCo. að láta 2 lestir ganga
4 dag austur og vestur, roilli Mont-
real og Kyrrahafsstrandarinnar. Nú
ganga lestir ekki nema einu sinni á
dag á þessari leið, en umferðin fer
nú svo óðvaxandi, að félagið ætlar
að fáta tvær lestir vera á ferðinni
fram og aftur á hverjum degi.
—Það eru afleiðingar, sem aust-
ræni ófríðurinn heflr í för með sér,
þó fæstar þejrra séu komr.ar í Ijós
enn þá. Korntegundir eru að stíga
í veiði dag frá degi, um heim allan.
En þó er það önnur vara, sem stig-
ið hefir meii a en þær, því hún er nú
strax orðin 75 per cent dýrari en
hún heflr verið að undanförnu. Það
er kamfóra. Formosa ey.jan er aðal
nægtabúr heimsins, eu hún er háð
stjórn Japana. Kamfóra er mikið
brúkuð i verkstæðum, sem búa til
sprengiehii. Þar af leiðandi hafa
Japanar keypc og pantað hér um
bil alt sera Formosa-evjan getur selt
og er þvf vara þessi þá og þegar
naumlega fftarileg, nema með afar
veiði.
—Sagt er að 3000 liðsmenn fari
af stað á hverjum degi af Rússlandi
austur til Manchuria. Járubiantin,
semRússar hafa lagt á ísinn á Bai-
kal-vatnið, þolir flutninginn mæta
vel, þó sumir gerðu sér vonir um í
fyrstu, að hver rússneskar liðsmað
ur drukknaði, sem raeð þeirr i braut
færi. Enn fremur er sagt. að þó
3000 hermenn leggi af stað á degi
hverjum til Manchuria, þá standi
þessi hjálparlíðsflutningur yflr í full-
ar 6 vikur. Eftir því ættu Rússar
að senda rúma millíón af liðsinönn-
um austur.
Seneror Mark. Alfonzo Hanna,
sá semdó um daginn, lót erfingjum
sínum eftir $3 milltóuir i fasteign-
um.
—Maður h itir David Dibbs í
Lundúnnm á Englandi. Hann vog-
aðí nýlega einum dal í lukku.-pil.
Eftir fáa daga fékk hann $13,490
fyrir dalinn. Hann er póstur í
Lundúnaborg,
— Þann 26. f m. var stórbrenna i
borginni Roohesier, N. Y. Aðal-
verzlunarstöð borgaiinnar brann,
Nærliggjandi stói borgir sendu þang-
að slökkvilið til hjá'par og varð bll-
ið að síðustu kæft. Skaðinn er f
kringum 5 millíónir d.ila.
—Með eimskipinu Bavarian, sem
kom í vikunni sem leið til Halifax,
voru 2 fóstrur, sem gættu 83 barna,
er til Canada eru send frá Englandi.
Á leiðinni hrapaði öonur fóstran of-
an um tvö stigaop. Fallið var 40
fet, og dó hún strax. Hin fóstran
vaið því að sjá ein um öll börnin
eftir fráfall hinnar þar til skipið
náðí landi.
FOAM LAKE.ASSA, 20. Febr. ’94.
llerra ritstj. Hkr.:—
N’iljið þér gera svo vel ’ að Ijá
eftii fylgjandi linura rflm í yð.ir
heiðraða h'.aði?
Héðan er fátt að fiétta, alt
viðhurðalítið, eins og við er að bú
ast. Bér hafa engit' dftið f vetur
svo ég til muni, og nokkurnvegin
almenn heilbrigði í þesnari n/iendu
að svo miklu leyti sem mér er kunn-
ugt, —Skepnuhöld manna í allgóðu
lagi.—Tíðarfar mátti heita mjöggott
framan af í vetur, altaf snjólítið fram
yfir miðjan Janúar. auðvitað þc'tt-
ings frost að öðru hvoru, en þi fór
að snjóa nokkru meira, e’nkum
fyrri partinn af Febrúar, þó má als
ekki heita mikill snjór þegar þetta
er skrifað. Af því ég minnist ekki
að hata séð neitt um þessa nýiendu
skrifað, þá er ég að hngsa um að
fara um hana nokkrum orðum,
Það er als ekki meining mfn
með þessum fáu línum að fara að
hefja þessa nýleudu upp til skýjaRna
og segja að þetta sé eina nýlendan
Veiðivatn er hér (Físhing Lake)
og segja kunnugir menn að þnr sé
töluvert mikill fiskur og hafa Indi-
ánar veitt þar töluvert f vetur. Ég
býstnú ekki yið að það veiði mikil
auðsuppspretta fyrir menn; en það
er þó heldur kostur en ókostur.
Með því að hér er töluvert af
óteknu landi, vildi ég eggja landa
mfna, sem landiausir eru, til að ná
sér í land hér. Því þótt þessi ný-
lenda sé orðin stór og fjðlnsenn af
íslendingum, þá vildi ég að hún
yrði mikið stærri, Lönd hér verða
óetað tekin í stói um stfl á næsta
vori af einhverjum, og það er ein-
mitt það sem ég legg áherzlu á, að
íslendingar tapi ekki þeim tækifær-
uin; og skal ég leyfa mér að benda
þeim á að leita sér upplýsínga hjá
hra. Tomasi Palssyni, Foam Lake,
Assa.. annaðhvort bréflega eða per-
sönulega.
Ég ætla að taka það fram, að
það er als ekki í neinum efgingjörn
um tilgangi að ég skrifa þessar iín-
ur; heldur vegna þess að ég ann
öilu því, sem ég álft að geti orðið ís-
lendingum til góðs, öllu sem getur
haflð I.deiidinga á hærra menningar-
stig, andiegaog líkamlega, öllu sem
miðar í áitina að við verðum sem
flestir menn, menn til að sanna í
verkiuu orð skáldsins (Til íslands);
“Því vér erum frá þér ei aðskildir
enn,
Þótt ólgandi haf sé á milli
Og 8vo mun það reynast að sóu hér
menn,
Er sæmd þinni unna og snilli,
Sú alda mun hníga til austurs að
vestan,
Sem afiið og styrkinn veitir þér
mestan.
Faein orð meira. Ég álít að
Dikota íslendingar, sem landlausir
ei u, ættu að koma hingað sem flestir,
Þetta er einmitt staðurinn fyrir þá,
því þeir munu ílestir kunna nokkuð
vel að jarðyrkju.
Þess skal getið, að járnbraut er
verið að byggja hér í gegnum ný
lenduna, og er lestagangur þegar
hafinn einu sinni í viku, svo ekki er
nema um 20 mílur inn í nýlenduna.
PIANOS og ORGANS.
Heíntsr.niHii & €«. Pianos.-liell Orgel.
Vér seljam med mánaúarafborgunarskilmálura.
J, J. H MeLEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. WXNNIPEG.
t
YQRK LIFE
IMSURANTCE
JOHN A. McCALL, president.
Siðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út
170 þús. lifsábyrgðarskirteiui fyrir að upph®ð milióuir doll.
Á sama ári borgaði fél. 5,300 didarkröfnr að upphaið vfir 16
miliónir dcl!.. og til lifandt tneðlima bfrgaði það fyrir útborgað-
áar)ífsbyrgðir fullar 18 miíiónir doll. Somaleiðis lánaði félagið
$32 þús. roeðlimum út á dfsibyrgðárskirteini þeirra nær því 13
miliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á
Siðastl ári mlión dsll. i vexti af ábyrgöam þeirra í því. sem er
$1 250 000 meira en borgað var til þeirra á árinu 1902 Lífsábyrgöir
i gildi hafa aukist á siðastl. ári um 101 millionir lloilnrí*,
Allar giidandi lífsábyrgðir við áramótin voru #1,7-15 mililonir
Allar eignir félagsins eru yfir .33Sii million OoJlar*.
r J. í«. ýlorgnn. Manager,
V GRAIN EXOHANGE BUILDING,
W INTJSriPE G-.
é
i
i
C. OlafHon
AGENT.
Svo skal hér staðar numið að
sinni. Ef mér blæs byr undir báða
vængi, er ég vfs til að gala í eyrað á
honum frænda mínum seinna, þvf
verra getur það verið.
aðalsteinn KriStjánsson.
WiNNIPEG.
Ilra St. J. Scheving hefir á hönd
uni innhcim u IIkr. hér 1 bænu m
og eru viðskiftavinir blaðsins vin-
samlega beðnir að greiða götu hans
í vikunni sem leið msettu sendi
nefndir viðsvegar að úr Manitoba
og Norðvesturlandinu á ársfundi
Griparæktunarfélagsins, sem hér er
í fylkinu og starfað heflr um mörg
ár. Á fimtudagskveldið var hélt
bæjarráðið í Winnipeg þeim veizlu 4
Scott Memorial Hall. Stóð Sharpe
borgarstjóri fyrir henni. Samkomu-
salurinn var uppljómaður með raf-
magnsljósum. Refiar og slæður
hengu á veggjum og myndir voru
puntaðar. Borð voru sett f röðum
og stóðu á þeim blómvasar og lilju-
ker. Þar yar veitt af hinum mesta
skörungsskap, matur og drykkur,
ekki áfengi, Þar var sungið og
ræður og mínni héldu margir. Þar
voru 2 þingmenn úr Manitobaþing
inu, Steele og Lynch, og fiuttu b.ðir
ræður. Þar var líka dr. E liott,
commissioner of Agrieultur í Norð
vesturlandinu. Stóð samkoman til
kl. að ganga 1 um nóttina. Bænd
urnir voru flestir mikið myndarlegir,
og syndu allir lifandiáhuga á bún
aðarmálum. Það skorti á, að maður
sá þar ekki ne ma 1 ísl. búenda. Það
er í hæsta mftta merkilegt, að þai
skyldu ekki vera fleiri. Vonandi er
að það lagist og þeir sjáist þar fleii i
næsta vetur, þvi það er þýðingar-
mikið fyrir þ4 að tylgjast vel með í
griparæktinni, er hana stunda.
íslenzka Stúdentafélagið liefir
samkomu 14. þ. m.
A fimtudaginn var dó konan
Guðriin Jónsdóttir, frá Galtarholti
f Skilamannalireppi f Borgarfjárð-
arsýslu, 81 árs gömul. Hún var
hjá dóttur sinni Iugigerði Einars-
dóttir, að 2315 McGee St.
Stúdentafélagsfundur næsta
laugardagskveld, á Nort.h West
Hall. Meðlimir beðnir að mæta.
Hra Arnór Áruason er als e k ki
höfundur greinarinnar: Vinafund-
ir, í síðasta blaði Hkr.
K. Á. B.
Tíðarfar dálftið mildara þessa
daga en undanfarnar viknr,
Þessir menn unnu hnappana á
mánudagskveldið var í Icel. Con.
Club. H. B. Skaptason gullhnapp
inn, M. Freemann silfurhnappinn
og Jack Olson bronzhnaj»inn.—
Þar er spilað á hverju mámidags-
kveldi.
K. Ásg. Renediktsson hefir
lóðir f Fort Rouge fyrir $75 og
$100. Niðurborganir ^ og <af-
gangur á emu eða tveiniur ftrum.
Þœr eru skamt frá strætasporveg-
inum og 10—12 mfnútnagangur
frá n/ja ölgerðarhúsinu og öðrum
verkstæðum, er byria þar næsta
sumar. Þessir prísar og skilmálar
standa að eins 10 daga.
Þeir sem hafa veiklaðan maga,
eru lifrarveikir, nýrnaveikir og
fá aðsvif og svima, geta fengið
ágætar pillur hjá mér. Verð 30c.
Allir sem senda pantanir til mín,
áður en ég er búinn að selja 100
öskjur. fá ávísun á verðl. hjá félag-
inu sjálfu, sem það nfgreiðir tafar-
laust, þá kaupandi sendir því ávís-
un og lOc. í póstgjald. Verðlaun-
in eru steinhringar. einbaugar,
hálsmen o. fl. o. fl.
K. A. Benediktsson.
409 Young St. Winnip 'g.
Látin í S ) ki>k. Man. 27. Febr.
sfðastl. konan Sigbjört Sig'úsdóttir,
62 ára, úr brjó«iveiki. Hún var
kona herra Benedikts Sigurðssonar,
HoTieopitx, o. m lir S B. Bene-
diktssonar hér I bæ. Jarð.irtöiin fór
fram (Selkirk fgærdag, miðvikudag,
Séra Rögnv. Pétnrsson jarðsöng
hina lfttnu, og Sig. J.Túl. Jóhannesson
talaði einnig yið útlörina.
EFTIRSPURN.
um hvar Olafur Gunnar sonur
Kristjftns sál. Sigurðssonar Back-
mann er niðurkominn.
Kristján sál., faðir Ólafs mun
hafa flutt frá Meðalheimi á Sval-
barðsströnd við Eyjafjörð til Ont.,
Canada, og þaðan aftur til Nýja ís-
lauds, Man. á fyrstu árum land-
náins þar. og svo þnðan hingað
suður í Vfkurbygð, N. Dak, og dó
hér sfðastl. ár. og lét eftir sig tals-
verðar eignirog er ég gæzlumaður
þeirra 4 meðan þessi meðerfingi
er ekki fundinn, eða þar til skil-
yrði laganna er fullnaigt.
Sé þvf nokkur sem veit um þenn-
an Ólaf Gunnar, óska ég hann geri
svo vel og láti mig vita það.
Mountain, N. D. 28. Febr. 1904.
Elis Thorvaldson.