Heimskringla - 03.03.1904, Page 3

Heimskringla - 03.03.1904, Page 3
 HEIMSKRlNGrLA 3. MARZ 1904, stæðingnr, og sakborin svívirð- ingu, en enginn þekti þó fiugufót fyrir. Undir borðurn um kveldið, sá ■ ég f>ess glögg merki, að hún hafði grátið, og henni leið afarilla. Hún var hálftitrandi og óttslegin og svipur og taugaafl sýndust vera að gefa eftir fyrir ofurvaldi aðsókn- •anna. Ég var eini maðurinn við borðið sem sárvorkenti henni og gat mér til hvernig á högum henn- ar stæði, og tók hún óefað eftir því. Ég'lét hana þess vegna þvf betr skilja það að ég skildi hana og vildi írelsa hana og styrkja af bezta vilja. Svo fór eg að tala um leikfélög við sessunauta mína, svo siður yrði tekið eftir, að við tækj- um hvort eftir öðru. Hún sat fá- lát og þungt liugsandi á meðan. Hún hafði naumast komist út úr dyrunum frá borðinu, þegar sumir gárungamir fóru að blístra og fara með miður fagrar vfsur. Svo fóru t*eir að kalla hana öllum ljótum nöfnum. Ég reyndi með öllu góðú móti að leggja henni liðsyrði Ég sagði þeim að hún væri dóttir ein- hverrar móður, sem elskaði hana. og systir pilts eða stúlku, sem elsk aði hana sem systkini sitt, þó hún væri einmana nú, þá væri ekki víst að það væri henni að kenna- [ Him hefði eflaust verið dregin á tálar af þessum manni, sem hljóp á lest- ina frá henni. Flestir sönsuðust á þessii og rénaði því ljóta talið um hana f borðsalnum. Ég var búinn að snæða, gekk svo út úr salnum að lfta eftir henni, þvf ég hafði ásett mér að vita um hagí hennar og greiða henni götu. Ég fannjhana og fór að tala við hana með mestu kurteisi og gætni. Ég lét hana skilja, að ég færi nærri um kring- umstæður hennar, og ég ætlaði mér að hjálpa henni ef ég gæti. En ég fekk ekkert svar—ekki eitt orð. Augu hennar fyltust tárum, og varirnar titruðu. Hún tók á öllum lífs og sálar kröftum, að bæla hinar áköfu tilfinningar sínar niður. En hvað aumingja stúlkan átti bágt. Ó. að sá sem ollijhenni þessum kvölum hefði verið kominn, þá hefði ég lúskrað honum duglega.—Ég'Jreyndi með hægð að hafa af henni. Ég sagði hennf ég væri lófalesari og ög skyldi lesa forlög hennar þar,— hann spáði henni háum aldri, góðri framtíð og góðu heimili. Hún Atti að eignast 2 börn, veikjast þungt um fimtugt, ferðast'yfir stór sjó o. s, frv. Þetta liafði nokkurn- veginn af henni eftir stuad. Hún fékk traust á mér, og sagði inér að setjast niður, því hún ætlaði að trúa mér fyrir leyndarmáli sínu. Hún var ein og yfirgefin af öllum, or hún þekti. Hiin sagði sögu sfna á þessa leið,- Ég er fædd og uppalin'í New irork. Faðir rninn er kennari og sjálf hefi ég verið barnaskólakenn- ari. í ár var ég að læraj&lögfræði. Ég komst f kynni við prestsson fyr ir tæpu ári síðan, maðurinn sem kom með mér hingað. Hann þótt* ist ætla að deyja af ást til mín, og þrábað mig að verða konan sfn. Loks tókst honunr að villa mér sjónir og trylla hugajminn. Hann kom ósköp fallega framj við alla á mennamótum, bar sig vel og var kurteis og hafði óbilandi trú og traust á guði. Hannjsagði mér að það væri ákvarðað af guði að við yrðum hjón og það sem allra allra fyrst. En þegar kom til föð- ur mfns, aft )k hann með öllu að við giftumst. Að minsta kosti yrði hann að afljúka laganámi sfnu áður. Sömuleiðis var faðir hans á mótf þvf að við giftumst strax, þvf sonur lians var ekki hálfnaður að lœra til prests. ‘(iVið strukum þá til Moorhead í Minnesota. lllEn þegar þangað kom, var presturiun sem var kunningi þessa kærasta míns, eða svika-Júdasar, sem nú er, fluttur hingað, að hann sagði mér. Við urðum að bíða f Moorhead eftir næstu ferð hingað vestur. Sú bið hefir Nalveg drepið mig nú á sál og sinni. Hann skrif aði okkur á gistiskrána á hótelinu sem hjón. Ég varð vond út af þvf við hann. En þá kom hann með guðs vilja og forlögin, og talaði svo undur kristilega, andaktarlega og alúðlega um okkar einu og ó- skiljanlegu leið. Ég varð freistuð á endanum. Við litðum þar saman sem hjón meðan við dvöldunFþar., þótt ógift værum. Svo dró hann að fara hingað viku lengur, en hann þurfti. Hann fór að verða þurlyndari og kaldari en áðurT við I mig, og seinast stakk hann upp á þvf, að við hættum við að "giftast, þar til við hefðutn náð prófi. Eg heimtaði hiklaust að við færum hingað og giftum okkur liér. Sein- ast var mig farið að gruna að hann ætlaði að hafa einhver brögð í tafli með giftinguna. en hann strauk frá mér sem hundur, SPARAÐU PENINGA, tíma og verk, með því að að notaaðeinsþettabrauðgeri KLIE BIKKON BAKIXG POWOEK og þú munt fljótt íinna ákjós- anlegustu aíleiðingar, Notið KLIJE KIKKON K.VKING POWDEK. Biðjið matsalann yðar um það. Það eru 3 “Coupons” í hverri 1 punds könnu. með góðu, með pólitíinu á lestina. Eg fann hana þegar hún var að Wimipeg Co OpErative Society. LIMITED. KRINGLUR OGTVIBOFUJR t tunnum eða í pundatali: Bakað af Skandinaviskum Union bökurum. ALLAR TEGUNDIR AF KÖKUM. fara upp f vagninn Og gaf henni að Cor. Elgin Ave. & Nena st. Telefón Nr 1576. _ BRAUÐ: 5 cents brauöið, besta tegund. skilnaði $8, og óskaði henm goðs geng's. Hún ætlaði að reyna að hitta frændkonu sfna, sem Stödd I var f Dakota um þessar mundir, en j átti heima f Chicago. Nokkru sfðar frétti ég, að hún hefði ekki fundið frænku sfna í Dakota, en horfið þaðan norður til Winnipeg. Hvorthún hefir verið í tölunni 83, eða hvað, ætla ég ekki að fullyrða. En ein af þeim stúlk- um var frá New York, og sögðu ensku blöðin hana af sama upp-J runa og mentun, og þessi stúlka, F 1 fi 1 W í d 11? Seldur til félagsmanna Ii 1111 V 111 111 50tí. ódýrari hvert Cord, heldur en alment gerist. Inn- gonguleifi f félagið er ljett og að- gengilegt. Upplýsingar um það fást í bakaríinu eða hjá Keyrslu- mönnum þess, eða með því að kalla upp Telephone 1576. , ... sem ég hefi talað um. það hafði ,, . , | Þatta mun ekki þykja stór mér aldrei dottið í hug. En það , . . merkileg saga, en hún sýmr, að varð samt, ems og þú veizt nú. . s . . » ,, „ „ það eru karlmenn, auðvitað af O, að eg hefði aldrei fæðst! Heh . .. , versta tægi, sem eru ott og íðulega ég rétt að drepa mig, eða hefi ég ekki? Það er til tvennskonar dráp, I fyrir mig — líkamlegt dráp —| —nei, ég get það ekki—ekki—og siðferðisdráp!—ó, guð minngóður! Hvað á ég að gera! Ég hefi verið gintog tæld af þrælmenni og svik- unum' ara, og svo sýnist mér alt heimsins hundalið elta mig með gapandi ginum og livæsandi kjöftum. Ég erein og yfirgefin! Guð á himnum hjálpa þú mér, ef hjá þér er miskun að finna. Ef þú gerir það ekki. þá get ég ekki treyst þér, nei, treysti engum mœtti framar; nei, aldrei, aldrei framar! — Ég sem stend ein uppi svikin af mönnum og guðs hugmyndinni.— Ég, að eins 22 ára manneskja, líð alt þetta; hvers vegna er ég kvalin þessum pfslum?!— Ég reyndi að hughreysta hana með þvf, að hún væri ung og fögur, heilsuleg og sterk, Hún ætti að hrista kjaftæði heimsins og hálfvitana af sér. Við urðum að slíta samtalinu, þvf hótelsmaðurinn kom afarvond’ ur og skipaði henni að hafa sig burtu tafarlaust Annars léti hann takahana. Hann liði ekki að óorð kæmist á hótelið. ,,Ó, ég skal fara undireins og reyna að fá mér vinnu.’en þú verð- að lofa mér að vera hérna f nótt; ég get ekkert gert af mér og hefi enga peninga. I bamingju bæn- um vægið mér, vægið mér“. Hún hvarf út án þess að láta John vita að við hefðum kynst, en um leið leit hún til mfn til mín með tárin í augunum. Ég kom ekki inn á liótelið aft- ur fyrri en um kveldið seint, Ég frétti strax, að enginn vildi taka þessaa „slæmu drós“ í vist sem ekki væri von,—haun hefði sýnt það ogfylgdarmaður hennar af hvaða tægi hún væri. Hann hefði verið steinleiður á henui, enda hafi hann verið myndarlegnr mað- ur þótt gjálffið gæti glapið hann í svipinn. —Nú var ákveðið að taka hana og setja hana í íangaklefann. Mér gramdist þetta í mesta máta og bað menn að skjóta saman og frelsa stíilkuria, svo hún gæti kom- ist burtu úr þessum bæ; en allir tóku þvf illa. Ég fann lögreglu- þjón, og sömdum við um að koma henni burtu með ^næstu lest, sem koma átti kl. 9 e. m. Svo fann ég stúlkuna og bað hana að fara orsök og upphaf að glötun þeirri, sem margt kvenfólk lendir í á end- anum, þó þær séu beztu stúlkur að upplagi. Ég ráðlegg öllu kven- fólki að vara sig á giftingarloforð- Til sölu 14 lóðir Beztu kaup á markaðinum, þau eru austan við Louis-brúna í VerkKiiiidjustfledinii til- vonandi. Fólksfjöldi vaxið um helming á síðustu 12 m&nuðum. $125 lóðin á Manhattan & Beech Avenues. 1 Block frá C. P. R. $25 niður, afgangurinn á 1 eða 2 árutn. Cottage, fjós og lóð með brunni og góðu vatni, fyrir $650.. Hve að borga $200 fyrir lóð \ > mílu fjær? Sendið póstspjald eða sjáið strax T. W. KEYWORTH, Skrifstofa 306 Mclntyre Block, Winnipeg. Mr. W. H. Paulson finnur á- stæðu til að kunngera í Lögbergi, að hann fari til Islands sem umboðs- maður Canadastjórnar, en ekki neinnar flutningslínu, að þeir sem sendi heim fargjöld, megi reiða sig á að hann hlynni að því eftir mætti að fólk fari með þeirri línu, er þeir mæli fyrir, sem fargjöld senda, að bann leiðbeini vesturförum én til- lits til þess, með hvaða línu þeir koma. Með þessu gerir hann kunnugt, að hann sé hættur störfum sinum sem „línuagent“, að hann ætli ekki í þetta sinn að breyta út af fyrirmæl- um þeirra, er fargjöld senda, að hann ætli í þetta sinn að leiðbeina vesturförum, þótt þeir komi ekki með þeirri línu, er hann hefir unnið fyrir. Það er sannarlega lofsvert af Mr, Paulson, að gera slíka yfirl/s ingu, þvf það hlýtur að veratilfinn- anlegur hnekkir fyrir hann, að hafna þeini tekjugrein, sem línc- störfin hafa gefið af sér. Það er lofs veit að gera slíkt í almenningsþarf- ir, að eins til þess að geta betur fulb nægt skyldu sinni eftir en áður.— Óskandi væri að þessi góðu áforin Mr. Paulsons drukknuðu ekki ðll á þessu ferðalagi. I. J. ATH. Það mun vera rangt álit hins heiðraða höf„ að Línu-stöitin gett af sér tekjugrein fyrir stjórnar- umboðsmanninn. I þau 13 fir, sem ritstj. þessa blaðs vann að innttutn ingsmálum fyrir Dom.-st jórnina varð hann aldiei var við að Linurn- ar veittu svo mikið sem eins eyiis viiðis inntekt til umhoðsmanns stjórnarinnar, annað eu frfja feið yrtr Atlantshaf frá Quebec til Liver- pool. Ritstj. TILKYNNING. í tilefni af atvikum, Jer kom’ð hafa fyrir i seinni tíð, er anglýsing in, sern staðið hefir í blaðinu um fundarhald Unitarakyrkjufélagsins hinn 18. Maiz að Gimli, endurkðllnð og fundi þessum f>estað til óftk\eð ins tfma. Líkur eru til að hinn fyr- irhugaði fundnr verði haldfnn að miðju sumri þetta ár. AUir hiutað- eigendur eru beðnir að taka þetta til athugunar. Magnús J. Skaptason (forseti). per Einar Ólafsson (útbreiðslustjóri). Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall í Norðvesturlandin Tíu Pool-borð.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon A Hebb, Eieendur. Hér eftir kostar þumlungurinn í auglýsingum i Heimskringlu 25 cts. Þeir sem koma auglýsingum I blaðið sem ekki standa nema einu sinni eða tvisvar, taki eftir þessu, og enn fremur þv[, að borga fvrir anglýsing- arnar nm leið og þeir koma með þær, eða senda þær í blaðið, Blaðið hefir engar kringumstæður til að elta fólk uppi fyrir smáupphæðir, sem það skeytir ei um að borga án eftirgangsmuna. Þess vegna eru allir, sem smáauglúsingum vilja koma í blaðið, ámintir um að horga Þær um leið og þeir biðja fyrir þær, Með öðru móti er það ekki áreiðan- legt að þær verði birtar í blaðinu. Eftirmæli og æfiminningar eru tald- ar augl ýsir gar. Munið það. Vantar sérstakan umboðsmann í þessu og nœrliggjandi hór- uðum til að vinna fyrir og auglýsa gamalt og áreiðanlegt verzlunarhús með nægu peningaatii. Kaup $21.00 vikulega með foröakostnaöi fyrirfram borguðum með bankaávísun á hverjum mánudegi. Staöan er stöðug. Vér lcggjum alt til.—Skrifið til: The COLUMBIA PUBLISHING HOUSE, (130 Monon Bldg. Chicago. 111, PALL M CLEMENS B YGGING A M EIST ARI. !i73 Nain Sf. Wiuuipeg. (north-wert fire block) LáG35. HINN AGŒTI ‘T. L,’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY l Thos. Eee, eigaudi. 'W'IISriSriIF’IEG-. nsasas' nANITOBA. Kynnið yður kosti þess áður en þér ákveðið að taka yður bólfestu annarstaðar. íbúatalan í Manitoba er nú................................ 275,000 Talabeenda í Manitoba er................................... 4t,000 Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels............. 7,201,519 “ “ 1894 “ " ............. 17,172,888 “ ‘ “ 1899 “ “ . ...........27,922,280 “ “ “ 1902 “ “ ............. 58,077,267 Als var kornuppskeran 1902 “ “ ............ 100 052,348 Tala búpenings 1 Manitoba er nú: Hestar................ 146,591 Nautgripir................ 282,848 Sauðfé..................... 35,000 Svin................... 9' .598 Afurðir af kúabúum i Manitoba 1902 voru.................. 8747,608 Tilkostnaður við byggingar bænda i Manitoba 1899 var... $1,402,800 Framfðrin í Maniteba er auðsæ af fólksfjölguninni, af auknt m afurðum lanisins, af auknum járnbrautum, af fjölgun skólanna. af va l- andi verzlun, af vexti borga og bæja, og af vaxandi velií 5an almennings. í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum... 50,000 Upp í ekrur..............................................2,500 000 og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi i fyikinu . Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir inntívténdur, þar er enn þá mesta gnægð ai ágætum ókeypis heimilisréttarlöndum og mör® uppvaxandi blómleg þorp og bæir, þar sem gott er til atvinnu fyrir karla og konur. í Manitoba eru ágætir /rískólarfyrir æskulýðinn. f Manitoba eru mikil og fisksælveiðivötn sem aldrei bregðast. í bæjunum TFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú vera vfir 5,000 íslendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba, eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þess utan eru i Norðvesturhéruðunum og British Columbia um 2,000 íslendingar. Yfir ÍO millionir ekrur af landi í Manitoba. sem enn þó hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver ekra, eftir gæðum. Þetta land fæst með vægum kaupskilmó.lum. Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd m«í fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu. Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis. ti) HOW. R. P KOKLI.W Minister of Agrieulture and Immigration, WINNIPEG, MANITOBA. Eða til: Joneph B. Skapatson, innflutDÍnga og landnáms umboðsmaður. Mikill Gróði í Hænsnarækt. Ef þjer haftð Klondike hænur, það er undraverö Amarisk hænsnategund* Eru bestu sumar og vetrar verpihænur i heimi. Ég fókk 335 ogg í Janúar 1903 frá 20 Klondike hæn- um eða 3873 egg ári frá 20 Klondike hænum. I>ær eru ieöraðar eins5og gæsir eða svanir. E« nú að afgreiða pantanit um útungunar egg. I>aö er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike hænu eggjum. Svo ef þjer óskiö að fá eitt- hvað af þeim þá sendið pöntun yöar hiö allra fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af- greiddar í þeirri röö sem þær koma. Dragiö] ekki aö kaupa þau, því þaö er gróða bragð að eiga Klondike hænur. Sendiö strax 1 cent Canada eöa Bandaríkja frlmerki og fá- iö Catalogue með fullri lýsingu Klondike hænsa. Sendið til, KLONDIKE POULTRY RANOH. Maple Park, Kane County 111. U. S A Bústaður séra Bjarna Þórarins* sonar er nú 725 á Sheib ooke street. Strætisvagninn rennur trara hjá hús inu. ‘Hlan-Linaii flytur framvee'S íslendinga frá íslandi til Catixda og Bandartkjanna upp á ó dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til í-lands, að snúa sér til hr.11. S. Kard ai í Winnipeg, setu teknv 4 móti fargjöldum íyrlr nefnda línu. og sendir þau upp á trygpasta og b-zta máta kostna''arlaust fytir send anda oi móttakanda, og gefur þeim se n óska, allar npplýsingar þvi við- vikjandi. Fari ebki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðai lausu. L 50,000 ekrur í Suöaustur Saskatchewan. Verð $3V» —$4 okran. Tíu ára af- borgun. Slétturog skóg- ar. Gripir ganga úti eftir jól. Hveiti 40 bushels af ekru. viö járnbraut; ódýr- ar skoðunarferöir.—Skrif- ið eftir uppdrætti og upplýsingura. Scandina- vian—Araarican Land Co. 172 Washin#ton St. Chicago. JON V. THORLAKSON, 747 ROSS AVE. Flytur alskyns farangur og bús- gögn um borgina á öllum tlmum dags, og fyrir lægsta verð. Teleplione 2479 er í húsinu Bonnar & Hartley, Lögt'ræðinffar og landskjalasemjarar 494 Jlain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLEY. OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ SÍNO NÝJA Skandinavian Hotel 7 1» fflain »tr Fæði $1.00 á dag. (Jiinadiaa Pacific j{ailwaj Jola skemtiferdirnar i Desember. Fram og aftur lœgsta fargjald til allra staða f ONTARIO, QUÉBEC °£ SJOFYLKJANNA. Gildir þrjá mánuði. Viðstöðuleyfi veitt þegar komið er austur lyrir FORT WILLIAM. TOURIST og fyrsta pláss SVEFNVAGNAR á hverjum degi. Jola og nyars-farbrefin fram og til baka kosta TVO ÞRIÐJU vanavetðs.—Farbréfin til sölu Des, 21. til 25. og 30. 3l„ og Jan. 1. Gilda til 5. Jan., aó þeim degi með töldum. Eftir frekari upplýingum snúið yður til næsta umboðsmanns C. P, R. fól eða skrifið C. E. McPHERSON, Gen. Pass. Agent, WINNIPEG.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.