Heimskringla - 17.03.1904, Side 1
XVIII. ÁR.
Nr. 23.
WINNIPEG, MANITOBA 17. MARZ 1904.
PIANOS oíi ORGANS.
HcintiRiiiaii & C«, Pi«n«K.--Hcll Orgel.
Vér seljum með mánaðarafborgunarskilinálnm.
J. J. H McLEAN & CO. LTD.
530 MAIN St. WINNIPEG.
NEW YORK LIFE
JOHN A. McCALL, president.
Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út
170 þús. lífsábyrgðarskirteini fj’rir að uppheð miliónir doll.
Á sama ári borgaði fél. 5 300 dádarkröfur að upphæð yfir 16
miliónir dcll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað-
áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið
S32 þús. meðlimum út á .ifsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13
iniliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á
Siðastl. ári 5J mlión dsþl., í vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er
§1,250,000 rneira en borgað var til þeirra á árinu 1902 Lifsábyrgðir
í gildi hafa aukist á síðastl. ári um 191 millionlr Dollario.
Allar giidandi lífsábyrgðir við áramótin voru #1,74:5 milionir
Allar eignir félagsins eru yfir ........‘55'■£h million Dollarm.
C. OlafMon.
AGENT.
w i nsr nsr ipeg.
J. tw. Horgan, Manager,
GRAIN EXOHANGE BUILDING,
37 3 MAIN STREET.
Fyrstu dyr fyrir sunnan Merchants.bankann.
Landið sem við auglýstum í
sfðasta blaðiseldist strax.
Við höfum áarlot f St. Norbert
11 mílur frá Winnipeg, 141 ekrur,
með húsum og plæingum, fyrir að
eins $2,200, með mjög fallegum
elm skógi á4rbakkanum.
VIÐ HÖFUM LOT Á
Beverly og Simcoe Streets, alstað
á milli Portage Ave og NotreDame
Lóðir á Home St. fyrir $8.40 fetið
Lóðir á Toronto St. p‘ $12,00 fet.
Lóðir á Victor St. “ $10.00 fet.
Lóðir á Agnes St. “ $11.25 fet.
Lóðfr á William Ave. $12.00 fet.
Hús og lot f öllum pörtunl bæjar-
ins. Éf J>ér hafið liús eða lot að
selja J>á sendið okkur upplýsingar
því viðvíkjaudi.—telfphone 2685.
EggertKKon & Itildfell.
373 MAIN STREET.
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir *
hvaðanæfa.
STRÍÐSFRÉTTIR.
8. þ. rn. herjaði floti Japan-
manna samdægurs á Port Arthur og
Teiien Van, eða Port Dalny, eins og
það nú er nefnt, en óáreiðanlegar
fréttir af Þeim viðskiftum hafa ekki
borist út um heiminn. Japanar
hafa og þokað herdeildura sínum
drjúgum áfram frá Yalu ánni og
tekið borgina Teing Wang Cheng
og rfcklð RCssa á flótta frá stöðvum
sínum við Tin Shi Ling Japanar
hafa mikinn herafla við New Chw
ang og talið víst að þeir nái þeirri
stöð; aftur hafa Rússar 36 þúsund
manna við Lian Yang og Helihen
og búist við slag þar á hverri
stundu. Konnr og börn flýja sem
óðast úr ölium hæjum sem Rússar
eru væntanlegir til, til að forða fjöi i
og æru. Japanar ætla að reisa her
skipið Variag og haía þegar tekið
al starfa að því, segjast geta haft
það haffært innan ffirra mfinaða með
hálfrar millíón dollars kostnaði.
8000 Japar hafa og tekið að byggja
járnbraut fráSeoul norður um land
til að geta flutt hergögn og vistir
meðan á ófriðnum stendur. Áskor-
un hefir veiið send til allra góðra
þegna Japanríkis og þeir beðnir að
gjalda tíund af öllum tekjum sinum
í hersjóð landsins meðan á óiriðnum
stendur. Heflr því verið vel tekið.
Rússar og Japanar hafa barist
um 100 mílur frá Vladivo3tok-
Rússar biðu ósigur.
Her Rússa í Norður-Kojea heflr
það helst að leik að brenna þorp,
ræna I^ndslýðin eignum og æru og
myrða konur og bðrn. Afarljótar
sögur berast af aðförum þeirra þar,
og margt kvenna, haf'a þeir þar að
velli lagt. Segja fregnritar að hver
sú kona á veguin þeirra er kýs að
halda æru sinni, megi vænta þess að
veiða drepin. Engar slfkar sögnr
berast af Japönum.
Kínar hafa sent allmikla her-
flokka á landamæri sín við Manch
uria. Rússar flnna harðlega að þessu
og hafa i hótunurn við Kína, en Kín
ar svara Jiví einu, að þeir skoði
Manchuria-héraðið sér tapað, en svo
vilji þeir reyna að verjast frekari
ágangi Rössa og landtapi, ef þeim
sé það mögulegt.
Japanar eru koranir til Portes
Bay með mikinn her. Þeir hafa
sprengt upp langan kafla af járn
braut Rússa milli Harbin og Nikol-
fsk og eyðilagt fréttasamband milli
Harbin og Vladivostok. Þetta hefir
komið sér afar illa íyrir Rússa, sem
hafa aðalherstöðvar sfnar á þessum
stöðnm. Það hefir fretzt með vissu,
að Japar hafi nýlega siglt 40 stór-
supum hlöðnum hermöunum norður
til Fusan og annara staða í Norður-
Corea. Þykir Rússum þeir ærið
snarráðir og tilþrifa miklir. Svo
hafa báðar þjóðir strangt eftirlit með
fregi rítum þar eystra, að áteiðan-
legar fréttir uin viðburðina er örð
ugt að ffi, íyrren löngu sftir að þeir
hafa skeð. En svo mikið er víst, að
Corea-þjóðin er algerlega á hlið Jap
ana og veitir þeim þá hjálp sem hún
orkar. Sama er að segja með Kína,
þó Þeir veití enn sem komið er hvor-
ugum lið, enda hefir sú þjóð nóg að
gera að verjast árás Rússa inn á
lönd sín. Alþýðan í Pétursborg er
óánægð með alt útlitið eystra og
kveðst sannfærð um að her sinn
verði að yflrgeía Port Arthur, enda
leggja Japar alt kapp á að ná þeirri
stöð á sitt vald,
Talsvert margfr Kfnverjar hafa
orðið uppvísir að því að senda upp
lýsingar til Japanamanua um ástand
og framkvæmdir Rússa. Allir hafa
þeir verið skotnir, er þeii lentu í
höcdum Rússa,
Japanar hafa íiutt 200,000 ber
luenn norður til Corea og Manchuria
síðan ófriðurinn hófst, og eru nú
flestir þeirra komnir i námunda við
herstöðvar Rússa á hinum ýmsu
stöðum í þessum héruðum og búist
við sögulegum atburðum brfiðlega.
En hafa og Japar mætt Rússum í
Norður-Corea, og þótt J>panar væru
þar miklu liðtærri, ráku þeir samt
Rússa af höndum sér með miklu
marmfalli og ' þykir það hraustlega
gert. Japanar hófu og skothrfð á
Port Arthur 10. þ. m. snemma morg
uns, en um skemdir J>ar eru fregnir
enn óljísar.
14. þ, m.komu þær fiéttir, að
Port Arthur, aðalherstöð Rússa í
Manchuria, sé fallin. Japanar hafa
lagt alla stund stund á að ná þeim
stað á sitt vafd síðan stríðið hófst, en
hefir gengið það afar seint, þar eð
stöð sú er rnjö^ rammlega víggiit-
Svo mikið er þó víst, aða Japar hafa
gert ógna tjón á vígvirkjunum þar
og skemt mörg skip sem þar liggja á
höfninní. Sum af stærstu skipum
Rússa liggja þar inni og komast ekki
út vegna sokkinna skipa, sem eru í
hafnarmynninu. Japar passa stöð
ugt upp á hafnarmynnið, svo að það
skuli ekki geta orðið hreinsað og
skip Rússa þar með innibyrgð.
Þann 10. þ. m. skemdu Japar 4skip
fyrir Rússum og gerðu þau óhaitær.
Það er nú orðið sannfrétt að Rússar
hafa algerlega yfirgeflð Corea og
fært sig norðvestur fyrir Yalu-fina.
Ekki er enn með vissu frétt á
hverjum stöðvum aðalhetdeildir Jap
ana halda til. En sjáanlegt er að
þeir eru í nfiinunda við Rússa og
reka þá á undan sér.
—Fiett frá Poit Jernis, N Y. seg-
ir flóðöldu mikla ganga yfir bæinn,
og að 9. þ. m. hafi yflr 100 hús þar
staðið í vatni upp á 2. loft, svo fjöl-
skyldur eru heimilislausar af verk-
um flóðsins, sem orsakast af vatns
hækkun í Delawere ánni af Isrtffl
ínm. Ljósastof'nun bæjarins fór í
vatn, svo að ekki varð lýst á götum
bæjarin3 eða annarsstaðai. Líkar
réttir koma frá Wilkesbarre í Pa.
Þar var vatnshæðin í ánni yfir 30
fet meira en vanaiegter og hetírþað
ollað miklum skemdum. Kuldi þar
ura 20 stig, svo að magir eru illa
staddir, en strax og fsinn leysir svo
að vatnið fái framrás, geta menn
þeir er orðið hafa að yfirgefa heimili
sín, aftur komist í þau.
—Grand Trunk Pacific-félagið
hefir lagt fram 5 milllón dollars vcð
til Dominionftjórnarinnai' sem trygg
ing þess að það haldi við sinn pait
af samningunum við stjórnina. Féð
var borgað í peningum.
—Upprejst mikii er í vændum í
Mexico, Diaz forseti hefir látið þess
getið, að hann ætli bráðlega að gera
hermfilarfiðgjafann að varaf'orseta
Jýðveldisins. Maður sá heitir Li-
mantour og er einn af of'safylgis-
mönnum kyrkjuvaidsins í rfkinu.
Þjóðin óttast að n&i hann varafor-
setavaldinu, þá muni hann leggja
undir kyrkjuna allar þær landa''gn-
ir, sem húu áðuj hafði, en sem rikið
fyrir nokkrum tíma hreif úr l'önd-
um hennar og [gerði að ríkislönd
um. Svo er fólkið æst út af þessari
fyrirætlun forsetans, að það hótar að
gera upphlaup í rikinu, ef Liraan-
tour verði gerður að varaforseta.
—Jarðskjálftar urðu í Perú þann
4. þ. m- Svo segja fréttir þaðan, að
slíkir jarðskjálftar hafi ekki orðið
þar f síðastl. 30 ár. Skeudir urðu
afarmiklar og manntjóu nokkurt,
—Húsbrnni í Collingwood i sið-
ast!. viku gerði $100.000 eignatjón.
Vetur þessi, þótt kaldur hafi verið,
mættí vel nefnast elda-eða bruna-
vetur, þvf fleiri eg skaðlegri elds-
brunar hafa Jvíst ekki fiður orðið í
Ameríku á nokkrum einum vetri
síðan land bygðist, og einkenníleg
ast er að þeir hafa þar orðið fiestir
og skaðlegastir sem álitið var að
bezt væri urabúið og þvf minst
hætta búin.
—Balfour Bretaþingsstjórnar: hef
ir tilkynt þinginu orsakirnar til
sundrungar þeirrar, er varð í ráða-
nevti hans fyrir nokkrum tlma og
kenulr það me»t Lord (Joo. Hamil-
ton. Annars kvaðst hann vera kom-
inn á þá skoðun að ekki mundi holt
fyrir Breta að leggja skatt á mat-
vöru. Annars væri hann samþykk-
ur stefnu ChambeHains í því að
koma á sérstiikum veizlunarsamn-
ingum við hína ýmsu hluta hins
brezka ve'dis.
—Demantsnáma er sögð fundin í
notðurhluta Ontariofylkis miðja
vegj milli Sault Ste Marie og James
Bay. Demantar þessir hafa verið
sendir til To'onto og reyndir þar;
eru þeir taldir góðir, en þó ekki
eins f'agrir og dýrmætir og demantar
þeir sem beztir hafa f'undist i Suður-
Afríku.
—Sagt er með vissu að Mrs May-
brick sé nú komin til Bandaríkj
anna; hafi lent í New York þann 8.
þ. m. Lögmaður heunar og frænd-
ur mættu henni við lendinguna, en
þvei neituðu að gefa nokkrar upp
lýsingar um konuna,
-^-Þýzkur hershöfðingi í Berlfn
hélt veizlu mikla í síðustu viku, því
þfi var dóttir hans 10 ára gömul.
Matgt stórmenni var í veizlunni. En
að henni lokinni drap hann nlla fjöl-
skyldu sína og sjálfan sig á eitri.
—Bretar haía skjpað admíiái
Douglas að senda öll herskip sín,
sem uú eru við strendur Norður-
Ameríku, og hraða ferðum til Eng-
lands, svo sem mest megi verða.
Þykír skípun þessi kynleg og bera
vott um að Bretar séu að búa sig
undir að fara í Jófrið. En engin
veit neítt með víssu um áform her-
deildarinnar, því ráðherrarnir gefa
engar upplýsingar.
—Rússakeisari hetir lagt bann við
útflutningi hesta og vopnbærra
manna úr ríki sínu meðau á ófriðn-
uin stendur. Samt hafa nær 2000
hraustir Rússar komist úr landi síð-
an striðið hófst, til þess að förðast
inntöku í herinn. Flestir þeirra
hafa fiutt til Bandaríkjanna.
— Roblinstjórniu hetír hleypt
„Swamp Land“-rentumálinu móti
Dominionstjórninni fyrir hæsta dóm
Btól Brefa og fengið öflugustu lög-
fræðinga þar í landi til að icka
mfilssóknina þar.
— Workman félagið í Manitoba
herir neitað að láta hækka iðgjalda-
kröfur á meðlimum sínum að svo
stöddu. Talað var um að skilja við
aðalíélagið og samlaga sig Ontario-
deildinni, ef iðgjöldin yrðu hækkuð.
— Hkr. óskar Manitoba-Workman-
deildinní til lukku með staðfestu
sína og göða greind í máli þessu. Það
hefir aldrei verið og er ekki nú,
nokkur sanngj">rn eða viturleg
ástæðá til að hækka iðgjöld meðlima
í Manitoba eða Norðvesturlandinu,
—Is er nú að losna af 8uperior-
vatninu, og verdur þvf ekki langt
þar til skipaferðir hefjast eftir þvf.
—Blaðið Colliers Weekly segir að
nú seljist hvalskíði á Skotlandi fyrir
$15000 hvert ton (2000 puud); f'yrir
70 firum seldust skíði þessi fyrir 13
cents pundið. en nú kosta skíði
þessi yfir $700 pundið.
—Fjórar aukakosningar í Quebec
hafa gengið Conservatf vum í vil.
Allir 4 Liberal þingmenn voru við
síðustu kosningaj kosnir gagnsókn-
arlanst. En nú töpuðu 2 þeirra s-et-
um sínum, en 2 komust að með til
töiulega litlum meiri hluta. Þetta
kom mö gum á óvart þareystra, en
vðrða nú samt að viðurkenna ad
Conservatívar séu þar f mikhim
uppgangí Alment eru þessar kosn-
itigar skoðBðar fyiirboði J>ess sem
vetða vill i næstu almenr.um kosn-
ingum bæði í Quebecfylki og ann-
arstaðar f rfkinu — Conservatívar
vinna.
—Rússar eru að búa sig f stríð
við Breta, og er þeð vitanlegt að
Bretar hafa haít töluve.ðan viðbún-
að á siðustu tfmuin til þess að mæta
Rússum. Alment mun álitíð að
óíViður sé óhjfikvæiuilegu r nema
með þvf að Iiússar láti af ágangi
sínum í Indiandi, Sömuleiðis er
talið vfst að Tyrkir og Búlgarar
berjist von bráðar. Hvortveggju
eru í undiibúningi með það,
— 300 jfirnbrautarvagnar hlaðnir
hermönnum, hafa tarið gegum Pek-
inborg ]fi sfðastl. nokkrum dögum;
þeir eru hluti af hermönnum þeim,
seai Kínvetjar senda til landamær-
anna móti yfirgangi Rússa.
—Ofsa stórhríðarbylur æddi yfir
Canada og Bandarikin f síðastl. viku
Vindhraðinn varð víða yflr 70 míi-
ur á kl stund. Turn fauk af kyrkju
í San FrancisGo. Skip nfiðu ekki
lendingu og er talið vfst að sum
þeirra hafi farist. Járnbrautalestir
fóru af sporum sínum og telgraph-
þræðir slitnuðu. 7 lofta múrbygg-
ing í San Francisco féll til grunna
af völdum veðursins og mórg önnur
hús skemdust. Veður þetta gerði
niiklar skemdir í California, Oregon,
Utah og öðrum vesturríkjunum.
Landskriður hafa orðið á ýmsum
stöðum og gert stórtjon á eignum og
liftjón orðið sumstaðar.
— Utgjalda áætlun Breta fyrir
komandi ijárhagsár nemur 710 millí-
ónum dollars. Þar af eru 325 millí
ónir til herkostnaðar og $750 þús.
tílkostnaður við þátttöku i St. Louis-
sýningunni.
—Bretastjórn heflr neitað að legga
bana við innflutningi verkamanna
frft Asfu til Suður-Afríku til að
vinna í námunum þar.
— Brezkastjórnin á örðugt upp-
dr&ttar um þessar mundir. Hún er
ofsótt jalnt af vinum sem óvinum og
fleirtala hennar í þinginu fer stöð-
ugt fækkandi. Sú skoðun er orðin
almenn á Englandi, að hún tapi
vöidum við næstu kosningar.
PYlag eitt í Bandaríkjunum
hefir keypt eignir guíuvagnagerðar-
félagsins í Montreal íyrir hálfa aðra
millíón dollars.
—ísstiflur í Susquehanna-ánni I
Pennsylvania hafa orsakað vatns-
flóð á stórnm landspildum og gert
2000 manna heimilislausa og 1. mil-
líón dollarseignatjón. Verksmiðj'ur
f bæjunum Pottstown og Nanticoke
hafa orðið að hætta starfi vegna
íióðfi, og eru því þúsundir verka-
manna atvinn ilausir nm sto.ndar-
sakir.
— íbúar í bænum Edmonton hafa
með atkyæðagreiðslu samþykt stræt-
isbrautasamninga J>á, sem bæjnr-
stjórnin þar gerði við strætisbrauta-
félagið þar.
— Skipið Kingfisher kom nýlega
til Vancouver með lOOTons af heil-
agfiski (2000 pund S tonni) eftir 3
daga útivist. Þetta er talin mesta
veiði & nokkru einu skipi eftir svo
stuttan tíma.
—Maður fraus í bel hjá svonefndu
Fish Bay, Ont., í síðustu viku.
—Svo hefir snjófall orðið mikið í
Ontario í vetur, ad |það hefir ollað
ifirnbrautarfélögum þar yfir 5 milií-
ón dollara kostnað að halda braut.
unum hreinum svo lestír gætu runn
ið eftir þeim.
—Yfir 2000 manna eru nú á At-
lanshafi á leið að taka sér húlönd í
Vestur Canada.
—Tolstoi greifi hetír géfið 1000
eintök af bókum sínum til hermála
deildar Rússlands. Ágóðinn af sölu
þeirra á að ganga til styrktar sjúk
um heimönnum í Austurfilfu.
—Svo segja New York blöðin, að
vetur þessi hafl verið sfi kaldasti þar
í rfk’nu, sem komið hefir f síðastl
33 ár.
ÚR BRÉFI frá Rvfk 26. Jan, 19o4
......Það færði mér mikla gleði, að
fá brél frá þér um nýárið, því það
var búið að skrífa að þú værir dauð
ur, og þófti mér og mörgum J>að
leiðinda fréttir. Ég get nú ekki
annað en óskað eftir að ég væri kom
inn vestur til Manitoba, þvi víst
vildi ég geta bætt kjör mín, en það
lítur ekki yel út með það hér. Kg
er vinnulaus !upp á hvern dag; hér
hefir aldrei verið eins lítil atvinna
eins og 1 vetur. Það segja þeir sem
búnir eru að vtra hér i mörg ár. Ég
heti unnið mér inn í raesta lagi 30
kr. síðan með veturnóttum.
ÚR BRÉFI írá Rvlk 1. Febr. 1904.
....Ég gladdist mikið þegar ég
frétti að þú værir lifandi, því hér
var altalað að þú værir steindauður,
og þó mig langaði til að skrifa þér,
þ& gat ég það ekki fyrri en ég vissi
hvar þú heiðir Eezt að. Ég rita
ekki þessar línur af því ég bafi
nokkrar fréttir að bjóða, heldur
vegna Jkunningsskapar okkar.—Nú
óska ég oítir að ég mætti eiga þig að
og að þú vildir gera svo vel og sjá
mér út góða atvinnu þar vestra. Mér
er bara farið að leiðasf hér. Ég
skyldi fyrir löngu vera kominn vest-
ur, ef ég hefði átt þar nokkurn mann
kunnugann.—Hér vinnur ;maður t.
d. frá 1 Marz til Septemberloka. Þá
er vinnan búin og þft má maður seij-
ast að í helgan stein og borða það
sem maður heiirdregið saman. Þeir
sem standa sjóinn hafa enga vinnu.
því hér er enga atvinnu að fá. Ef
einhyer þarf að láta bera út úr ein-
hverri búðinni ösku eða moldarkös,
þá eru komnir 10 fyrir 1, sern bjóð-
ast til þess, segjandi: „Ég skal, ég
skaljæra'' o s.frv.Þaðer næstum hilltr
árið, sem maður hefir ekkei t að gera
Ef ég mætli nú eiga þíg að, til að
vísa mér á góðan stað, þi k«m ég I
sumar’,
DÁNARFREtíN.
Hmn 29. f. m. andaðist konan
Kristin Schaldeuiose, að heimilí
dóttur siunar, Mrs Oiínu Pdlsson, í
Selkírk, Man„ eftir 16 mfinað.i
þunga legu í heilatæringu.—Kiistfn
sfil var lædd að Uofstöðum í Skaga
fjarðaisýslu 28. Des. 1834, our varð
því fulira 69 ára að aldri. Foreldr-
ar hennar voru Gunnlaugur Þor-
steinsson og Geirlaug Eiríksdóttir,
hjón fi Hofstfiðuin. 29 ára göraul
giltist hún ettirlifandi manni sínum,
Jóhanni Hannibal Schaidemose frft
Nýlendu ft Höiðaströnd. Þar bjuggu
þau hjón I 20 ftr, on fiuttu til Vestur-
heims árið 1883 og 6ettust að i Win-
nipcg og voru þar í 6 á'\ Þá fiuttu
þau ofan til Nýja -Islands og buggu
þar 4 ár. 1893 fiuttu þau til Sel-
kirk og hafa dvalið þar síðan Síð-
ustu 8 árin hafa þau verið til heim-
ilis hjá þessari sömu dóttur þeirra.
Þau hjón eignuðust 11 bö. n, en að
eins 4 af þeim liía, 2 dætur, báðar
giftar, og 2 synir, og er annar
þeirra giftur, Oll hórnauægin liaf's-
ins,— Kristíu sái, var mik.il gi .rndar
kona, höf'ðingleg á velli og í lund.
Hún var vinavönd og fttti því fáa
vini og trygga. Allir sem komust i
náið kvnni við hana, virtu hana og
elskuðu. Liún var ftstrik eíginkona
<>g nfikvæm og umhyggjusöm mdð-
ir. Hennar er því sárt saknað af
börnum henna’% en þyngstur
sökuuðurinn hinum mædda m .ir i
hennar, sem búinn er að vera bl ,d
ur f 7 ár, c.g er nú því sv>ftur U'’L
ar nákvæmn hluttekningo í hinu'
þungu kjörum hans,—Hi'n vai
jarðsett í grafreit ensku kyrkjunnar
í Selkirk og jarðsurgin af p esti fsl.
lút. safnaðarins í Selkirk, séra S.ein-
grími Þorlftkssyni.
Olina Pftlsson.
Selkirk, 10, ifarz 19ot.
[Bladið Norðurland er vinr*<m-
legast beðið að taka upp ^Jt-sa.
dánarfregn].