Heimskringla - 17.03.1904, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 17. MARZ 1904.
Winnipe^.
HLÍN, 1. nr 3. Arg, rit Stefftns
B. J<3u8sonar, geflð út í Reykjavik,
er nýkotnið hingað vestur. Auk
auglýsinga í því riti flytur f>að 2 rit-
gerðir, bftðar teknar upp úr Hkr.,
sjáanlega í því augnamiði að hindta
yesturfarahug þann, sem nú gagn-
tekur almenning þar heima. Hkr.
þakkar fyrir þessa anglýsingu, en
lætur þess jal'nframt getið, að tilgang
ur blaðsins er als ekki sá að hefta á
nokkurn hátt útflatningshug manna
og ktenna ft íslandi, heldur miklu
fremur að glæða hann, þvi blaðið
hefir sannfæringu fyrii því að vest-
urfarirnar verði meginþorra allra
þeirra sem vestur tíytja, að góðu.
Þess ber og að gæta, að groinar þær
úr blaðlnu, sem Hlfn hefir tekið upp,
er frft prívat mönuum, er í blaðið
hafa ritað, en lýsa ekki stefnu blaðs-
ins í vesturflutningsmálinu
160 ekrur
höfum við til sölu við endastöð C.
P.-brautarinnar á Winnipeg Beach.
Land þetta seljum við með góðum
skilmálum. Það er gullnáma á
þessu land, sem við vísum hverj-
um á sem kaupir.
Einnig höfum við til sölu tvær
ágætar bújarðir skamt frá Sinclair
f Pipe Stone-nýlendunni. Það eru
30—40 ekrur plægðar á livoru
landi og dágóð hús og fjós og gott
vatn. Þér sem hafið f hyggju að
byrja búskap með vorinu ættuð að
koma eða skrifa okkur og fá ná-
kvæmari uppl/singar um lönd
þessi.
Oddson, Hansson & Vopni
55 Tribune Bldg. - - Phone 2312.
Stúdentafundur verðurhaldinn í
North West Hall næsta laugardags-
kveld. Allir ineðlimir beðnir að
mæta.
Kr. Ásg. Benediktsson selur gift-
ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.
C P. R.-félagið heflr fastlega
ákveðið að ge>a stóifeldar umbætur
ábrautakeifi síuu hér í borginni,
strax á þessu voti. Nú í þeisari
viku ætla 190 verkamenn að byrja
l!i‘ Lavai Seiuirators.
8Ú TEGUND SEM SMJÖRGERÐA-
HÚS NOTA.
3 kýr og De Laval skilvinda gefa eins
mikið í $ og cts. eins og o k/r og engin
skilvinda, og í sömu tiltölu eftir kúafjölda
Máske f>ér vinnið eins mikið og þér
hefðuð 10 kýr og hafið sama kostnað, þar
sem 7 kýr og skilvinda gefa yður eins
miklar innlektir,
Hugsið um þetta og biðjið svo næsta
umboðsmann okkar um Separator; ef þcr
þekkið hann ekki, ritið eftir nafni hans
og auglýsingabæklingi til:
THE DE LAYAL SEPARATOR Co
248 McDermot Ave. -- Wlnnipeg, Man.
PMONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO <
L-=.
I
að leggja nýja sporvegi í járnbrauta
,.Yaid“ fél hér. og fél. kveðst ætla
að hafa þúsund menn í vinnu í alt
| sumar til að leggja brautirnar.
Yarð félagsins verður stækkað svo
að það verði 3^ mlla á lengd með
46 samhliða járnbrautasporum og
verða það þá stærstu járnbrauta-
stöðvar í heimi. Frost er enu þá í
jörðu, svo að ekki er hægt að rífa
upp mörgaf gömlu járnbrautaspcr-
unum, sem þó þurfa að rýma fyrir
þeim nýju. Mönnum verður þvf
ekki fjölgað að mun fyrr en jörð
þiðnar, en þá verður algerlega tek-
ið til starfa. Stóreflis vagnavog
verður í garðinum; hún á að geia
vigtað 80 tous í einu. Byggingar
þær sem nu eru í garðinum verða
allar rifnar niður og aðrar ný.jar
og stærri bygðar í þeiria stað lengia
vestnr frá bænum. Nú þegar er
tekið að byggja 2 vöruhús á Higgin
Ave., sem hvort verður 1240 feta
langt, Þau hús verða gerð úr grjóti
og tígulsteini. Félagið vonar að
hafa mest af umbótunum lokið í
enda Ágúst næstk.
Eldur kom upp í smáhýsi nr. 64
Carlton St. hér f bænum í síðustu
viku og köfnuðu þar öldruð bjón í
reyk, en húsið var lítið skemt.
PALL M. CLEMENS
BYGGING AMEISTARI.
373 Jlain St. \\ innipeg
(nobth-west fire block)
ZU’ZEíOJSrJiJ 2685.
Verkamannaflokkurinn í Win-
uipeg heflr á ný útnefnt Mr. A. W.
Puitee sem þingmannsefni sitt við
næstu ríkiskosningar. Mr. Puttie
tók útnefningunni. Hann heflr tvis-
var verið kosinn þingmaóur fyrir
Winnipeg og farist verk sitt sæmi-
lega vel úr hendi. Hann er andvíg
ur G. P. R. samningunum, sem nú
eru fullgerðir.
Magnús Björnson II McDonald St.
selur eldivid fyrir peninaa út í hönd
með kegra verde en aðrir viðarsalar í
bænum. Peninfjar fylgi pöntunum.
Magnús Björnson, 11 McDonald St-
Nýlfttinn er erkibyskup Mac
kray i Winnipeg. Hann andaðist á
flmtudagiun 9 þ- m., 73 ára gamall.
Jóhann Pálsson, einhlevpur
maður að Brown P. 0., Man., um !
þrítugt, varð úti á föstudagskvöldið ,
26. Febr. síðastl. Veður var kalt og
maðurinn sagður lítið ölvaður.
Hann fanst örendur á þjóðbrautinni
snemma á laugardagsmorguninn.
Hann var jarðaður mánudaginn 29.
Febrúar.
Skemtisamkoma
Tjaldbúðinni
i kvöld, 17. Ilar* 11)04
1. Solo—Miss Charlotte Maclennan
2. Upplestur — Kr. Stephanson
3. Solo:— Mr. E J. Lloyd
4. Daett:—Rev. Mr. & Mrs N. S.
Thorláksson
5. Rœða:—Rev. Pioíessor A. Stew
art D. D.
6 Organ Solo-—Mr. Jónas Pálsson
7. Solo:—Ó. Stephensen, M D.
8. Ræða.— Rev. N. S. Thorléksson
9. Duett:—Miss Eíin Johnson og
E. .1. Lloyd
10. Solo:—Mrs. N. S. Thorláksson
11. Piano.duett:—Mr. JónasPálsson
og Miss E. Baidwinson
12. Solo:—Miss Maclennan
13. Solo:—Mrs. N. S. Thorláksson
14. Solo:—Mr. E. J. Lloyd
15. Veitingar.
Gott 25 og 15 cts. virði. Er
ekki svo?
Byrjará slaginukl. 8 e. m.
Winnipeg 29. Febr. 1904.
Kæru viðskiftamenn og konur!
Eg hef fengið, og er nú altaf
að fá inn alskonar nýjan varniug
fyrir vorið og sumarið. Eghefi keyft
vel inn þetta vor, svo ég get því
selt eins ódýrt og nokkur annar í
borginni, og geri það lfka, um J>að
getið þér beztdæmt með því að koma
og yrfilíta hvað ég hefi að bjóða.
Einnig hefi ég mikið af vörum með
niðursettu verði, sem ég er að selja
á rúmlega hálfvirði, til að fá rúm
fyrir nýjar vörur.
Þetta er seytjánda vorið, sem
ég heilsa ykkur í sama staðnum—
um leið og ég þakka ykkur öllum
fyrir viðskiftin á þessum mörgu
liðnu árum vóna ég og óska áfröm-
halds af þeim á komandi árum.
Svo óska ég ykkur öllum gleði-
legs og farsæls vorst og sumars og
vona að sjá sem flest af ykkur f
búðinni á norðausturhorninu á
Ross og Isabell stræta.
Yðar með virðing.
Stefán Jónsson.
FUNDUR.
Reglulegur tcánHðarfundur f
íslenzka Conseivative klúbbnum
verðar haldinn annað kvöld (17. þ
m ). Nefndin óskar að sem flcstir
félagsmenn uaætí á þessum fundi.
Mttmwmwwm?
WWWWWWWÍ
1 HEFIRÐU REYNT?
£ DPFWPV’.S %
REDWOOD LAGERI
£
P
EDA
EXTRA PORTER.
Við ábyrKjustum okbar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu,
og áu als gruggs. Eogin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okbar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst. 3
g- Biðjið urn það hvar sem þér eruð staddir Canada, —X
| Edward L. Drewry - - Winnipeg, |
g~ llniiuincturcr &. Iniporter, zjg
fwiumium mmmimR
Prófið Ogilvie’s
það er það eina hæíilega hveiti í
brauð og sœtabrauðsbakningu
Selt óblandað hjá öllum kanpmönnum
Ég hefi lóðir f Winnipeg og
St. Boniface fyrir $65 og eins hátt
og nokkurn vanhagar um. Hús
frá $1125 til $7000. Kjörkaup á
lóðum f Fort Rouge og 8t. Johns.
Eg get selt ód/rar en flestir aðrir.
tvega lán á eignir.
K. A. Benediktsson.
409 Young 8t.
Látinn er f bænum Carberry,
Man, þann 6. þ. m., Wilbert Tra-
vis, elzti sonur Tonmsar og Sigrfð-
ar Godfrey. Hann var 6 ára gam-
all. Krabbamein varð honum að
bana.
Þorst. Þorkeisson frá Oak Point
var hér á ferð 1 vikunni. Hann
segir heyskort í sfnu bygðarlagi,
—Bændur í Álftavatnsn/lendu eru
að stofna bændafélag og virðist al-
mennur áhugi fyrir þvf fyrirtæki.
Land er verið að k-aupa af Jóni
Sigfússyni til þess að nota það f
parfir félagsins. Samkomuhús er
á lftndirm. Ýmsir bændur liaía
tekið væna hluti f þessn félagi og
s/nt mikinn áhuga í að koma þvf
á fastan vínnandí fót.
íslenzkt Landsolu og lanfel
THE EQUITABLE TRUST & LAND Co. Ltd.
Löggilt samkvæmt hlutafélagslögum Manitoba, með höfuð,<tól er ncmur $1()0;000, sem skift cr í lo,ooo $10 hlllti.
EMBŒTTISMENN OG TJÓRNARNEFND:
Forseti: ÁRNI FREDERICKSON, Winnipeg. Varafoiseti: GÍSLI ÓLAFSSON, Winnjpeg, Fjármálaritari:
JOHN BILDFELL, Winnipeg. Ráðsmaður: ÁRNI EGGERTSSON, Winnipeg. Lögmaður: THOS H.
JOHNSON. Winnipeg', Banki: The BANK of NOVA SCOTíA, Winnipeg.
Stj órnarnefnd:
Á. FREDERICKON, G. THOMAS, G. ÓLAFSSON, SVEINN BRYNJÓLFSSON, JOHN J. BILDFELL, THOS. H. JOHNSON, Á. EGGERTSSON.
Féiag þetta er stofnað af Islendingum. Ætlun hinna núverandi hluthafa og 6tjómenda þess er að selja íslendingum eingöngu hluti f þvf og koma þannig á fót öflugu gróðafyrirtæki,
er algerlega sé stjórnað af mönnum af voram eigin þjóðflokki. Framtíð félagsins er undir J>ví komin að hve miklu leyti íslenzka þjóðin vill hlynna að J>ví.— Tilgangur félagsins er
að verzla með bæbjarlóðir f Winnipeg, og ræktuð og óræktuð lönd f Manitoba og annarsstaðar.—
Félagið hefir einnig heimild til að lána peninga gegn fyrsta veði, og gera allar ráðstafanir lánum Aiðvíkjandi.
Þótt stofnskrá félagsins grípi yfir þessi atriði, er J>að ekki ætlun félagsins, að svo stöddu, að gera annað en kaupa og selja fasteignir í Winnipeg þangað til því hefir vaxið svo
fiskur um hrygg að óhætt sé að færa út verksvíðið.—Winnipegbær, sem er svo vel settur og er miðpunktur pólitiskra menta og verzlunarlffsins f þessum volduga vesturhluta landsins og þar
eð straumur innflytjenda heklur stöðugt áfram oger líklegur til að fara vaxandi með ári hverju, þá hlýtur bærinn að verða ein af aðalborgum landsins.
Af þessum ástæðum leiðir eðlilega það, að eignir f bænúm hljóta að hækka f verði eftir þvf sem hann stækkar,—Síðastl. tvö ár hafa þeir, sem varið hafa fé að kaupa fasteignir f Win-
nipeg, grætt á því stórar upphæðir, og alt virðist benda til þess, að vöxtur og viðgangur bæjarins fari vaxandi.—Með þetta fyrir augunum hofir félag þetta verið stofnað. Hafa stofnendurnir
nú tvö þúsund og fimm hundrað hluti til sölu, er þeir bjóða Islendingum fyrir jafngildi (at par) hvar sem þeir eiga heima, tuttugu hluti í einu lagi eða fleiri. 25 per cent af verðgildi
hluta þeirra, sem um er beðið til kaups, verður að fylgja beiðninni. Afganginn af verðgildi hlutanna innheimta stjórnendur félagsins samkvæmt því sem hagnaðarþörf þess krefur.
Stjóraarnefndinni hefir tekist að gera samninga um öfluga ráðsmensku félagsins með litlum tilkostnaði á meðan félagið er að komast á legg.—Nú er hinn rétti tími til þess að taka
til starfa. Það er óhjákvæmilegt að eignir hækka í verði á komandi vori, og stjórnendunum dylst ekki, að nauðsynlegt sé að gera innkaup sem allra f.yrst og þeir eru nú að gera ráðstaf-
anir viðvikjandi kaupum. sem gefa von um mikinn ágóða.
/ hereby apply for ........... Shares
and enc/ose 25{)u of the va/ue of same.
of the Capita/ Stock of
LAIVD CO. Ltd.
To .IOIIN .1. BILni'ELIi,
373 Main St. Winnipeg.