Heimskringla - 07.04.1904, Side 1

Heimskringla - 07.04.1904, Side 1
XVIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 7. APRÍL 1904. Nr. 26. BAKER BLOCK. 408 MAIN STREET. Priftju dyr fyrir sunnan Bannatyne Ave., vest- anverðu á Aðalstrœtinu. Það er eins áríðandi fyrir fjöl- skylduföðurinn að sjá fjölskyldu sinni fyrir góðu heimili, eins og góðum klæðum. Við bjóðum eft- irfylgjandi fasteignir með svo góð- um kjörum að allir geta keypt. McMicken Street hós og 2 lóðir, 66 fet, fyrir $1000. Hús og lóð á Victor Street meðplöntuðum trjám $750. Nýtt hús á Arlington Street fyrir norðan Wellington $1200. Við höfum nokkuð óselt af bæj- arlóðum á Beaverley og Simco strætum. Verð og $10 fetið. William Ave. fyrir vestan Nena fet $725. ' William Ave. fyrir vestan Te- cumseh 25fet $300. Peningalán afgreidd mjög fljót- lega. * • Egjfertsson & Bildfell. 468 MAIN STREET. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. STRÍÐSFRÉTTIR. Japar háðu 5. skothríðina á Port Arthur þann 22, f. m. Við þá atrennu tókst þóim að sökkva 7 gömlum grjóthlððnum skipum í hafuarmynnið og segja þeir nú her- skip Rússa þar innilukt, svo þau komist ekki út úr höfninní. Eitt öflugt herskip Rússa, ramgert og ný legt sökk þann 16. f. m. hjá Port Arthur, eiu af sprengiíiotvélum Rússa varð því til tjóus. Á skipinu voru 700 rússneskir hermenn, og er sagt að þeir hafi allir farist. Rússar hafa myudað reglugerð fyrir meðferð á herföngum. sem þeir ná frá Japönum. Fæði fanganna á áð vera sama og Rússar gefa her- mönnum sínum og húsakynni og önnur aðhlynning svo góð sem hægt er að fa. Herforingjar fá að ganga lausir og búa hvar sem Þeir óska innan vissra takmarka, með því að gefa tryggingu fyrir þvf að þeir berjast ekki framar i þessu stríði eða gara nokkra tilraun til að hjálpa samlöndum sínum. Allir peningar og menjagripir, sem finnast á her- föngum verða geymdir þar til stríð- ið er búið og þeim þá fengið það sem bver á. Vfirleitt bendir regiugerð þessi á, að Rússar hugsi sór að breytá mannúðlega víð herfanga slna. Mælt er að samkomulag með Rússakeisara og konu hans só miög stirt um þessar mundir. Hún hafði beðið mann sinn að slaka heldur til við Breta í ágreiniagsmáium þjóð anna, heldur en að eiga á hættu að fara f stríð við þá, þar sem hann hefði um margt að annast í Austur álfnnni, eu keisarinn brást illa við og hafði orðið all berorður við konu sína. Síðan hafa þau tæpast talað saman. Japar unnu smábardaga hjá Anju þann 27. f. m. Rúússar raistu 50 manns og fiýðu svo. Japan-flot- inn mætti nm sama leyti rússneska flotanum á hafi úti 70 mílftr frá Port Artur, en Rússar knúðu skip sfn alt hvað af tók inn á Port Arthur-höfn- ina, svo hinir komust ekki í skot- færj við þá. Bæði Rússar og Frakk ar játa, að 45, f, m. hafl herskipið Boyarin sprungið á höfuiuni í Port Artnr af sprengívéium Rússa þar. Rússar hafa þegar mlst 3 eða 4 öfl ug herskp á sama hátt og lítur helzt tt fyrir að þeir skaði sjálfa sig mett naeð sprengivélum sínum, því f óvin ina ná þeir bvergi enn þá. En nt eru þeir aðauka mjög við flota sinn með þyí að senda skip sín, um 30 að tölu eða fleiri, frá Evrópu til Austur- álfu,—Slagur varð 28. Marz milli Rússa og Japana hjá Chong Ju. Hann stóð yfir í 1-| kl.stund, en lauk með þvf að Rússar urðu að flýja eft- ir mikið mannlall á báðar hliðar. —Skólakennari í Frakklandi dó fyrir fánm [dögum og eftirlét all- miklar eignir, sem hann ánafnað gamla Paul Kruger, fyrverandi fori seta í Transvaal í Afríku. —Nýlátinn er í Ontario Ronald McNeil, 106 ára gamall. -—Nýlega er fundið hjá bænum Ohagalhuge í Bolivia afarmikið sam safn gulls, sem heflr verið grafið í jörðu fyrir 400 árum, og miklum auðæfum heflr verið varið til að leita þess, en aldrei fun^ist fyrren nú, að brezkir og ameríkanskir landmæl- ingamenn fundu það af tilviljun. Sagt er að 16 millíónir dollars verði af gulli þessu, sem kvað vera af beztu tegund, sé þegar fundið. en sagnfræðingar halda því fram, að 30 míllíónir hljóti en að vera faldar á þessum stöðvum, og er nú leitin eftir því þegar hafin með miklum krafti. Bolivia-8tjórnin hefir haft afskifti af þessu máli og leggur nú fé til þess að halda leitinni áfram. Hún hefir og tekið að sér umráð fjár þess, sem fundist hefir og kveðst muni sjá um sanngjörn skifti þess meðal finnendanna. —Séra Dowing f Chicago, hefir verið kærður um sviksemi. Hann keypti þúsund dollars virði af járn- brautarfarbréfum með hálfvírði, er prestar fá, og seidi þau svo aftur fullu verði og græddi vel á þvf. Hann játar sökina, en segist hafa notað gróðann til styrktar fátækum, og guð muni ryrirgefa sér það. — Séra John Alexander Dawie hefir farið svo óvirðulegum orðum um Edward Bretakonung í ræðu, sem hann hélt nýlega í bænum Ade- laipe í Astralíu, að bæjarstjórnin þar hettr neitað að iána honum nokkra opinbera byggingu til fundahalda og bæjarstjórinn ritaði honum harð ort ávítunarbréf og kvað hann vera þjóðerni sínu til háðurigar. —Ottavastjóruin hefir keypt lóð undir |hið fyrirhugaða pósthús hér f Winmpeg á suðurhlið Portage Ave., milli Fort og Garjy St. Verðið vp.r eitt þúsund dollars hvert fet. —Fellibylur gerði stórskcmdir í Reunion-eyju þann 21. og 22. Marz. Höfuðborgin þar, St. Denis, eyðilagð- ist því nær algerlega. Mest af bygg- ingum bæjaiins hrundu til grunna. Yfir 100 raanna létu iífið og þeir er. af komust eru fata- og raatarlausir— Uppskera á eyjunni er algerlega eyðilögð. Skaðinn metinn yfir 5 millíónir dollars. —Voðavatnsflóð hafa orðið i Indi ana ríkinu. Skaðinn í Madison county einu er metinn 2V2 millíón, en alls er skaðinn metin f ríkinu 8 millfónir dollars. 4200 fjölskyldur hafa mist heimili sín í tíóðinn. 8 manns hafa farist. Ýmisr bæir f rikinu hafa orðlð fvrir miklu eigna tjóni af völdnm flóða. —Dr. Wallace Hadley, 995 S. No 1931 Broadway, New York. kvaðst hafa uppgötvað meðai, sem lækni alla sjúkdóma og hafi lœknað hundr uð sjúklinga, sem aðrir læknar hafi sent til sín eftir að hafa geflð [>á upp sem ólæknandi. Doktórinn viður- kennir að alþýða manna leggi lítin trúnað á sögu sína, en hann býður hverjum sem vill að skrifa sér og senda sjúkdómslýsingn sfna og kveðst fús að lækna þá ókeypls. —Anarkistar eru önnnm kafnir í Belgfu að drepa lögrcgluna með sprengivélnm. Þ^nn 18. f. m sprengdu þeir upp hús lögreglustjó-j ans í Liege og lét þar einn maður lifið, en 6 særðust. Önnur tilrauu var gerð 22, f. m. að sprengja upp hús annars lögreglustjóra í sama bæ en vélin fanst áður en hún var út- runninn, svo ekki varð ijón að henní. —Bærinn Klevan í Rússlandi, með 600 íbúðarhúsum, kyrkjum, verksmiðjum, skólum og 5000 íbú- um, brann til ösku þann 21. f, m. Fólk fiest komst lífs undan eldinum. en alslanst og iila útleikið —Vatnsflóð f Kent County, Ont. hefir gert allmikið tjón um síðastl. mánaðamót, Áin Thames þar hefir flætt yfir bakka sfna og fylt svo hús og Kyrkjur í bæjum fram með bökk- um hennar. að fólk hefir orðið að yfirgefa heimili sín og prestar að þola messuföll. Verksmiðjur hafa orðið að gera verkfpll og margir hafa orðið fyrir stórtjóni. Lifandi peningi var komið 'undan f tfma svo ekkert fórst af honum. Jarnbrautir hafa laskast og iestagangur ettir þeim og öli önnur manna umferð hefir stöðvast um ^slundarsakir. Marg arferh.mílur aflandi beggja megin árinnar eru sem eitt haf, að eins hús- in atanda upp úr vatnlnn. Nokkrir hafa látið líflð af viildum flóðsins —Eldur kom upp'f'Rideau Hall, aðsetursstað landstjórans yfir Cana- da, á páskadagsmorgun. Skaðinn varð $40,000. —Bóudi einn í Haselton henti straujámi í höfuð konu sinnar á páskadagsmorguninn, svo hún beið bana af. Maðurinn hélt hátfðina með því að drekka sig fullann og framdi svo morðið. FOAM LAKE, A8SA., 21. Marz. (Frá fregnritara Hkr.). Foam Lake skólí byrjaði þann 15. Marz með 19 nemendum. R. Coupland er kennari og er gert ráð fyrir að kenna í 9 mánuði. I skólanefnd eru þessir: G. J. Bfld fell (forseti), G. Narfason (skrif- ari) og J. Janusson. Skólanefnd- in afréði að byggja timburfjós í þarfir skólans, og hefir C. J. Helga son, er tók að sér verkið, nú þegar leyst það af hendi. Þeir Friðleifssynir hafa tekið að sér að byggja skólahús fyrir Fishing Lake skólahérað, og eru nú önnum kafnir (og fönnum) við efnis aðdrátt. B. Jasonson hefir í hyggju að reisa sér nýtt hús a komanda sumri. Það er spor stigið f rétta átt, þvf það er sannarlega kominn tfmi til að þeir sem nokkur efni hafa, bæti húsagerðir sínar að stór um mun. Vér vonum að fleiri feti f fótspor Bjarna. J. Eiríksson hefir legið þungt haldinn af gigt um nokkurn undan farinn tima, en er nú sagður á batavegi. Komið hefir til orða að fá póst hús stofnsett vestan til við Foam Lake og er ekkert út á J>að að setja en kynlegt má |>að vera, ef margir sækja póst sinn á [>ær stöðvar. þar sem póstafgreiðsla verður óefað á næstu jArnbrautarstöðvum og [>eir sem þangað sækja kaupstað munu óefað kjósa að taka póstinn þar. F. Vatnsdal er nýkominn úr kaupferð til Winnipeg. Hann seg- ist skuli veðja 10 á móti 1, að land- ar geti ekki gert sig vörulausan á næstu 6 mánuðum, [>ó liann selji alt með innkaupsverði og gefi premfur að auki. Hann hlýtur að hafa pantað nokkuð mikið, eða hvað ? Aðal-málefni nýlendu þessarar sem stendur er myndun vegabóta- héraðs (LtK-al Impfóvement Di- strict). F\j,ndur pví viðvfkjandi hefir verið boðaður þann 4. Aprll, og er vonandi að allir sem lfklegir eru til að verða innan vébanda þess héraðs mæti á réttum stað og tfma. C.1J. Helgason hefir nýlega keypt föngulegan graðhest, og er sagt að hann hafi kostað $1800— um 7000 kr,—Hvað ætli séu marg- ir bændur á íslandi, sem vildu snara því út fyrir einn graðfola, og er þetta þó lítið .meira en helming- ur á móti því, sem sumir hestar kosta. V eður liefir verið byljasamt nú um tíma og snjókoma í meira lagi. Engir kvarta um heyleysi, en sem komið er, en að sumum mun prengja um það annar mánuð ur er liðinn, ef ekki tekur upp snjó fyrr. Hross ganga hér úti upp á sfnar eigin spítur, en hvað [:>au hafa til fóðurs annað en snjó og vind, er ekki gott að vita. Frétzt hefir að n/dáið sé barn hjá Þ. Þorsteinssyni (drengur á 3. ári) og er helztgetið til að skarlats veiki hafi því að bana orðið. Er það kvíðaefni, éf að sú veiki skyldi taka sig upp aftur f þessu bygðar- lagi. Minningarorð um Þorvald Þorvaldsson. (Utan úr Álptavatnsbygð). Hvað hafa Islendingar mist við fráfall Þorvaldar Þorvalds- Onar? Þeir hafa mist þann mann sem hœst hafði komist f því að halda uppi lærdómsheiðri hinnar fslenzku þjóðar hér vestan hafs, [>vf hann ;ar búinn að ná hærra mentunar- stigi en nokkur annar samlandi hans hér. > Þeir hafa mist mann, sem auk hinna frábæru námshæfileika, sem hanu var gæddur, hafði svo göf- uga lffsstefnu, að auðsætt var að hann mundi hafa orðið einn hinn nafnfrægasti íslendingnr hefði honum enst aldur til. Þeir hafa mist mann, sem bar innilega ást til Islands í brjósti sér þó hann færi þaðan kornungur, ein hans heitasta ósk var það, J>egar náminu væri lokið að koma heim og kynn- ast landi sínu og þjóð. Og J>að mumli hann hafa framkvæmt, ef honum hefði enst líf til. Hann. var sannur Islendingur. Þeir hafa mistjmann sem hélt uppi hugsjón- um kristindómsins betur en flestir aðrir, J>ó hann væri ef til vill ekki talinn “rétttrúaður” f orðsins J>rengstalskilningi. Stilling og blfðlyndi, trygð og vinfesta,f samfara eldheitum áhugft á starfi sínu voru lífseinkenni hans, og friður og gleði fylgdi hon- um hvar sem hann var staddur. Hann hafði eldheitan áhuga á J>ví að [efla holla siðmenning hjá þjóðflokki sínum. Hann vildi innræta|honum starfsemi og dugn- að, vekja hjá honum göfugar hug- sjónir og framfaraþrá, iiífcilega hlutdeild 1 annara kjörum, hátt- prýði í allri framkomu og alvar lega hugsun um lífið og tilveruna. —Guðlast og illur munnsðfnuður, dáðleysi og hégómaskapur, og skemtanir sem að eins drepa tfm- ann, en skilja hug og hjarta manns eftir tómt og gleðisnautt, [>að vakti viðbjóð hans, því það var gagnstætt hans gófuga eðli. Missir hans fyrir íslenzka þjóðflokkinn vestan hafs var jafn sár og sviplegur eins og þegar ís- lendingar mistu Baldvin Einars- son og Toma6 Sæmimdsson i PIANOS og ORGANS. lleintKnian & €o. Pinno*.-Bell Orgel. Vér seljum med máDaðarafborgunarskilmáiuna. J, J. H McLEAN &CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. NEW YORK LIFE IIVSURAIVCE CO. JOHN A. McCALL, president. Síðasta skýrsla félagsins sýnir að á árinu 1903 hefir það gefið út 170 þús. lífsábyrKðarskírteini fyrir að upphæð $3ð6. miliónir doll. Á sama ári borgaði fél. 5,300 dádarkröfur að upphæð yfir 16 miliónir doll., og til lifandi meðlima borgaði það fyrir útborgað- áarlífsbyrgðir fullar 18 miliónir doll. Sömuleiðis lánaði félagið $32 þús. meðlimum út á lífsábyrgðarskírteini þeirra nær því 13 miliónir doliars. Einnig hefir félagið skift á mílli meðlima sinna á Siðastl. ári 5J mlión dsll., í vexti af ábyrgðum þeirra í því, sem er $1,250,000 ineira en borgaðvar til þeirra á árinu'1902, Lífsábyrgðir í gildi hafa aukist á giðastl. ári um 191 millionir Dollarsi. Allar gildandi lífsábyrgðir við áramótin voru #1,745 milionir Allar eignir félagsins eru yfir ...35«J miliion llollars. C. OlatNon, J, H. ilorgan, Manager, AGENT. GRAIN EXCHANGE BUILDING, W I JNT JST X 3P II! <3-. blóma lífsins. Gáfur hans starfs-1 hugur og stefnufesta og ást til' lands sfns og þjóðar, var svo llkt og þeirra. En starfstími hans var svo ógna stuttnr, að hann hafði ei tækifæri að sýua til fulls hvað f lionuni bjó. En öllum sem náin kynni höfðu af honum hlaut að vprðq Ijóst livað f honuni bjó. Og f bréfum til vina sinna, syndi hann oft svo fagurt og ljóslega lífs- stefnn sfna, og út úr þeim skein svo eldlegur áliugi, að enginn sem þekti hann gat efast um að hugur fýlgdi máli, enda mun fágœtt að finna mann, þar sem lífsákvarðanir og dagfar eru í eins aðdáanlegu samræmi, eins og var hjá honum. Hann var kennari hér við Mary Hill skólu í 4 ár, og ástsælli' kennara er víst tæplega unt að fá. Hann sýndi fulla alvöru við börnin svo þau hlýddu honum. Hann lék við þau -svo þau höfðn yndi af hon- um. Ef eitthvað gekk að þeim annaðist hann þau eins og við- kvæmur faðir, svo þau unnu lion- um hugástum. Hann lét sér ekki nægja að kenna þeim þurrar náms- greinar; hann reyndi að vekja hjá þeiin göfuðar hugsjónir, kenna þeim að hugsa alvarlega og vera háttprúð og góð börn, og f öllu þessu var hann þeim svo undur- fögur fyrirmynd. Myndjians er að kalla má í hverju húsi í skólahéraðinu. Þess væri óskandi og lffsskoðun hans, háttprýði og eldheit framfaraþrá, hefði orðið svo rótgróin í hug og hjartaij æskulýðsins sem naut fræðslu hans, að myndin af hinum göfuga æfiferli hans mætti endur- ljóma í framkomu og framkvæmd- um þeirra er kenslu hans nutu. Fregnin um lát hans kom svo eviplega og óvænt “sem sigi f æg- inn sól á dagmálum”. Söknuður og hrygð lýsti sér svo einlæglega f svip allra sem höfðu þekt hann hér. Það var eins og þeir hefðu mist föður eða bróður eða einhvern nánasta vandamann. Marga lang- aði að vera við útför lians héðan, en fregnin um hvenær hún ætti fram að fara harst svo seint hing- að að vér vinir hans hér í bygð- inni urðum að láta oas nægja að fylgja í anda sorgar-athöfninni, þegar aldurhnignir foreldrar hins látna og systkini hans, urðu að gaijga þau þungu spor að fylgja honum til moldar. Vér sam, hryggjumst þeim af hlýju hjarta. Þeirra er harnmrinn þyngstur, sorgin sárust. En það slær gleði- ljóma á sorg þeirra, að hafa alið svona göfugan son, átt svo göfug - ann bróður. Vér endjirminnumst þeirra stunda er vér nutum ná- vistar hans, sem einna vorra björt- ustu og kærustu lífsstunda, og geymum minningu hans meðal þeirra sem oss eru kærastar, og hversu mun þá ekki endurminn- ingin um hann vera inndæl þeim er stóðu hjarta hans næst. __það var gleðiefni fyrir ástvini lians, og fyrir þjóðina fslenzku að sjá hve mikill sómi honum var sýndur látnum, ekki einungis af íslendingum, því það var miður en skyldi frá vissum flokki. en hér- lendir menn sýndu honum látnum þann sóma að auðsætt var að þeir álitu að h<-r væri mikil- hæfur og göfugnr maður f moldu lagður. Með þvf að heiðra miim- ingu fátæka sveinsins íslenzka, sem hafði, með eigin kröftum, hafið sigsvo hátt yflr fjöldann, lieiðr- uðu þeir íslenzkt þjóðerni. Islenzkir námsmenn hafa fagra fyrirmynd f líferni hans og starf- semi. og fslenzka þjóðin á hér eina skæru stjömuna á minningarhimni sfnum. “Margoft tvftugur meira’ hafði lifað svefnugum segg ér sjötugnr hjarði”. NOKKRIR VINIR HINS LXtNA. Eg#undirritaður lýsi þvf hér með fyrir öllum almenningi, að án mfns leyfis er engum hér eftir heimilt að nefna migöðm nafnien þvf er ég rita undir yfirlfsingu þessa, því að það nafn viðurkenni ég að eins löglegt og rétt eiginnafn mitt, jafnvel þó að ég kynni að nota eitthvert annað na.fn til þess að einkenna ritgercir mfnar í bundnu og óbundnu máli, þar sem eigi getur verið um neina lagalega ábyrgð að ræða, að þvf er afleiðing- ar slfkra greina snertir, fyrir birt- endur þeirra. Winnipeg, Man. Can. 2. Apríl 1904 Styrkar Vésttinn Htlga$on.\ P. O. Bex 116. Winnipeg.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.