Heimskringla - 07.04.1904, Síða 3

Heimskringla - 07.04.1904, Síða 3
HEIMSKRINGLA 7. APRÍL 1904 lindum f>á vil ég r&ða Gfsla til J>ess að henda ekki otmjðg gaman að J>ví að ég sé vitfyrringur. Það veitir honum engan ærutitil eða lof hjá heiðarlegum mönnum, en getur bakað sjálfum honum van- virðu og fyrirlitning annara. Grísfi gerið gaman að því í ísafold, dags. 15. Júnf f. á., að ég væri á sveit og gæti ekki unnið fyrir mér. Satt er það eins og ég hefi áður getið um að ég varð að þiggja af sveit á Islftndi; en það er óskoðað enn f>á að ég hafi f>egið meiri sveitarstyrk en hann nám- styrk. Hvortveggja styrkveitingu þessa ber að skoða veitta í heiðar- legum tilgangi en ekki hið gagn- stæða, og því getur þága hennar ekki sanngjarnlega talist ámœlis- sök, þótt Gfsli hafi reyni að láta pað líta svo út þar sem ég átti hlut að máli.—Hann lftur sömu grunn- hygnisangunum á það sem önnur mál—unglingurinn. Annars gegn- ir f>að furðu að hann skuli hafa •offrað ritsnild sinni til að svara mér, þar sem hann telur mfg vit- fyrring og langt fyrir neðan það að vera svara verðan, og margur mnndi telja stórmeirzku hans það ósamboðið að lúta svo lágt að eiga orðastað við mig, smœlingjann og ■einstæðinginn hér í ókunnu landi. Hinsvegar sé ég nú að Gísli er svo einkennilegur maður að ég mun veita honum meiri eftirtekt her eftir en ég hafði hugsað mér að gera. En það ár sem hann getur um að ég hafi strokið úr vist, skal ég þess geta að ég vann síðari hluta þess árs sem kaupamaður og var það látið óálalið; konan mín var þá að Kyrkjuhæjarklaustri, og vísaði tilvonandi tengdamóðir Gísla henni burtu, og er ^onan mfn ekki sú fyrsta er farið hefir þaðan á þann hátt og mun henni ekki lagt það til vanvirðu af f>eim, sem til þekkja. Gfsli segir að hreppsnefnd Kleifarhrepps hafi ekki sóð sér fært að hafa okkur nálægt böm- unum okkar af J>ví við hefðum annars gert þau að ómanneskjum. Sé þessu ekki logið á hreppsnefnd- ina þá er hér með ráðin sú gáta til hvers syni mfnum var komið til Odds Stigssonar í Skaptardal. Þeir sem komu honum þangað urðu að játa að þeir befðu ekki þekt manninn áður, og getur Gísli ef-til vill bráðum fengið að sjá það, þvf ég finn mig knúðan til að birta greinilega atvik öll er að þvf hryggilega morði lúta. Ég skal játa það hér að ég gat ekki sint J>ví máli svo sem átt hefði að vera, og orsakaðist það af heilsuleysi mínu, krampa, enekkiaf vitleysi. Kramp- inn orsakaðist af illri meðferð á mér, og bætti f>að haim ekki er ég hugsaði út f þann voða er barn mitt var sett í. Vera má að greihar Gisla um mig verði honum til upphefðar f framtíðinni, en engin merki eru þess enn þá sjáanleg hjá f>eim sem þær hafa lesið, eða eru að nokkru kunnir málavöxtum, og hygg ég að sæmilegast hefði honam verið að láta mál þetta afskiftalaust, úr þvf að tilgangi greina hans, að spilla fyrir mér, er ekki náð, eins og s/ndi sig bezt á ferð minni til Reykjrvíkur í sumar er leið, er ég fór alfarinn af landi brott; f>á trúðn menn ekki sögum hans, og voru þá margir sem buguðu góðu að mér. Ég hafði með mér nokk- ur vottorð frá Islandi, sem birt hafa verið í Heimskrínglu og sýna þau glögt að þeir sem f>au gáfu • hafa þekt mig að öðru en Gísli segir um mig. Það skal og tekið fram, að rtf þeirri reynslu sem ég þegar er bú- inn að fá af landi og fólki hér j vestra, þá hef ég ástæðu til að | þakka að verðugu J>ann styrk er mér var veittur til vesturferðar. Vera má að ég sýni sfðar vott- orð frá mönnum, er mér hafa kynst hér vestra, og læt ég þvf illmælum Gísla um mig frekar ósvarað að j svo stöddu. Icelandic River 14 MarzJ1904. Páll Hansson Öræfingub, Heiðraða Heimskringla ! Þú gerir svo vel og veita við- töku eftirfylgjandi ágripij[af trú- málafundunum svonefnda, er fram j fóru í lútersku kyrkjunum hér j næstlftið. Á trúmálafundi f Tjaldbúð- búðinni. Þessi fundur var allvel sóttur. Umræðuefnið, sem aug- lýst var f Lögbergi var: „Skyldur foreldranna við börnin“. Séra Fr. * J. Bergmenn tók fyrstur til máls, og tók hegar fram, að hér hefðu eðlilega og aðallega meðlimir safn- aðarins málfrelsi og svo Ifka menn hinnar 1. lút. kyrkju, en hugmynd- ir frá öðrum en f>eim, er stæðu á grundvelli þessara safnaða, bað hann að láta eigi koma í ljós.— Kom J>ar þegar hin gamla aíkunna J ljósfælni þessa drottins-agents ; fram, og allir skildu vfst hver J meiningin var. Að máli klerks j loknu fékk forseti safnaðarins orð- ið, jafnframt og hann tók við stjórn fundarins. Einkennilegt j nokkuð var hið fyrsta hans, að bjóða öllum, er köllun findu hjá sér að taka til máls eða tala. En með J>ví hin bendingin var á und- an komin, munu menn algert hafa orðið í vafa um það, hverjum bæri fremur að lilýða prestinum eða for setanum, og ekkert urðu menn varir við nokkum frjálstrúarmenn á þessum fundi. Hefði J>að þó að lfkindum ekki spilt fyrir, þar sem forseti tók það sfðar fram í tölu sinni, að f J>essum söfnuði væru —eins og eðlilegt er — menn sem ekki væru færir um að tala. Fyrstur tók til máls um mál- efnið sjálft séra R. Marteinsson og mintist á hinar ýmsu snörur, sem fyrir unglingunum lægju, jafn- framt og hann benti foreldrunum á, að vera börnunum góð fyrir- mynd;—hyggjum vér að allir hafi f hljóði samþykt því, með [>ví líka að allir vissu slfkt, 'alt eins vel og klerkur, og vilja slíkt, en því mið- ur, að hávaðanum ferst f f>essi» efni líkt og siálfur postulinn segir um sig: „Hið góða sein ég vil“ o. s. frv. • Næstur tók leikmaður til máls sem byrjaði með J>vf, að þakka prestunum innvirðulega fyrir að hafa vakið máls á þessu J>arflega málefni, og bað svo nú um „gott ráð“ til að hafa taumhald á börn- unum, og halda þeim fra glaumi og solli bæjarins. Ráðið fékk hann ekki, enda drap sá er næstur talaði einmitt á J>að, að slíkt lægi eiginlega fyrir utan(!) tilgang fundarins.—Þá tók prestur einn til máls, sem kvaðst vfðförull vera og víða kunnugur. Eftir Jiýðingar- arlaus alm. inngangsorð, sagði hann frá gamalli konu, sem hann hafði einhversstaðar vestur f landi talað við, sem hefði frætt sig um, að ekkert þjóðráð til að varðveita bömin frá sollinum væri sem það, að fara með J>eim út í sollinn og taka þátt f „ballinu“ með þeim; kvaðst hún slíkt gera, og það enda nú á gamals aldri, en bœði viðurkendi tölnmaður sjálfur, og ýmsir aðrir vfst með honum, að J>etta væri ekkf allra meðfæri, að leika eftir henni. PIONEER KAFFI J>etta er undra land} og þeir sem þekkja PIONFÆR KAFFI vita að það er undra kaffi, þegar það er brent, og mikið betra en vanalegt grænt kaffi, sem verður að brennast við eid, Biðjið matsalann yðar um : HaldiO saman “Coupons,, og skrifið eftir verðlistatum. Einn aunar sneri sér þá líka að hinni raungæfilegu hilð máls- ins—er annars brestur var á hjá flestum—og talaði lipurt um for- eldra skyldurnar og uppeldið; lagðist hann að síðustu svo djúpt, að hann kvað uppeldi barnanna ætti að byrja þegar áður en börnin yrðu til.—Vér viðurkennum að hér var meining, og hún alldjúp, fólgin í, en því miður J>á kom eng- in rökfærsla hinnar djúpsettu kenn ingar hj á honum, svo ósýnt verður um árangur og ávöxt hennar , hjá fólkinu.—Prestur einn gekk enn frarn, og þó hann yrði ekki lang- orður, þá sagði hann livað hann „vildi“ og J>að sem hann „vildi“ var það, að bömin lilýddu foreldr- unum „af clskn“. „elsku * og engu öðm. Ráð til fæssa kom hann auðvitað alls ekkert með, og urðu allir að sætta sig við þetta sem hann ,,vildi“; en svo varð raunar ekki heldur annað sagt, en að all-þefgott ryki úr J>eim poka. Þá stóð enn upp leikmaður einn allmælskur og hátalaður og byrjaði á þakklætinu fyrir sig og sína, sérstaklega fyrir það, að hon- um var gefið hér hið gullvæga mál- frelsi. Lftið kvaðst hann mundi leggja til um málefnið fyrirliggj- andi, og tók skýrt fram, að hann þekti eigi ráð til að hafá uppeldis- leg áhrif á börn hér, eða halda í hemilinn á þeim, og að næst mundi vera að láta þau sem mest eiga sig sjálf. Það var og annar til á fundinum, sem hélt líku fram, og virðist slfkt óueitanlega benda á, að hér hjá oss sé í þessu efni við ærið ramman reip að draga. Enda sté nú gamli séra Jón sjálfur fram, ogþótt honum yrði f fyrstu ærið stirt um mál, þá náði hann sér brátt niður á hinni jákvæðu og raungæfílegu hlið málsins, og fékk bent fólki á, að gott og gamalt meðal væri til, sem merkilegt vœri að enginn hefði þegar minst á, en f>að væri vöndurinn, hann „meistari Eirfkur gamli“ og að J>að þyrfti að flengja,—hýða—dug- lega. Þetta minti oss allra fyrst á hina gömlu aðferð vinnukonanna á gamla landinu, sem tóku vönd og hýddu rokkhjólið, þegar strengirn- ir vildu ekki tolla á, meinandi að þá væri eitthvað „óhreint11 nálægt, einhver sneypa (púki). Annars verður tæplega séð, hvað sá gamli meinti, nema hann hyggi að öll fræðsla eða agi gangi bezt inn f krógana um hinn öæðri enda þeirra. Eitthvað drap karl líka á hinn nýlega dána heimspeking og uppeldisfræðin g, Spencer, en vér fengum ekki betur heyrt eða skil- ið, en.að það yrði til þess eins. að minnast þess, að hanii hefði verið vantrúarmaður, og þá var vita- skuld, hjá þessu fólki J>ama, ekkert nýtt f honum(!) þótt sú skoðun sé frú öðru sjónanniði eitt ofurmegni einfeldninnar, J>ví einmitt Spencer er jafnt heimsfrægur uppeldisfræð ingur, sem heimspekingur (enda móti öllum flengingum að vér til vitum). Yfirleitt virtist gamli maður- inn hafa hér allfátt að segja og var stirður að nfarki, og lét eKki rætas þá von og eftirvæntingu, er einn mælandinn þarna í fjálgleik sfnum og undirgefni lét í ljósi, að „hér hefðu nú prestami r einir alt að1ægja“. Oss rann í hug, rétt eins og það væru J>eir einir, sem alla krakkana ættu, sem getur orð. ið nokkuð athugavert, en livað sem J>vf líður, fáum vér ekki annað fundið. en að svonalöguð presta- dýrkun og auðm/kt sé jafnt hlægi leg, sem heimskuleg og að lokum skaðleg. Einn hinn síðasti kom séra Fr. Bergmann aftur fram og hélt langa tölu og hana þreytandi, en sem vfst átti að vera rúsfnan í end- anum á kökunni. Var svo að heyra sem honum hefði einnig fundist lítið til um raungæfileg uppeldis- meðöl hinna, sem talað höfðu. f>vf hann tók fram að hann ætlaðf nú að koma með hin einu óyggjandi ráðin og sem rétt væru við hend- ina og öllum opin stæðu, en J>au væm fyrst og fremst sunnudaga- skólinn og svo náðarmeðölin sjálf. Hann fullvissaði með sínum ein- kennilega myndugleika fólkið um, að hið allra vissasta og vænsta ráð til farsæls uppeldis væri (>að. S n e m m a, sem allra fyrst að koma með börnin til skfrnarinnar, koma með þau fljótt, skiljanlega áður en sá Vondi hefði átt nokkum kost á að ná í J>au og sá í sálina sínu illgresis fræi, því f>egar alt kemur til als, þá er kölski í fullu fjöri og við sfna heljarmakt f skiln ingi f>essara lfðsins andlegu leið- toga.—En meðan svona er, þá virð ist líka til lftils að vera um bóta- meðöl að tala. Kölski mun sitja að sínu. En svo fær maður ekki neitað því, að manni líður hálfilla inni þar, sem kenningar svona lag- aðar eru í fullri alvöru fluttar, og f>etta, þó gott sé í sjálfu sér, ef til vill, séu talin raungæfileg- ust ráð og einhlýt til guðs bama uppeldis, Framh. SPURNING. Heiðraði ritstj. Viltu gera svo vel og svara eft- irfylgjandi spurningum. Hafa farþegjar, sem ferðast með G. P. R. brautinni, ekki heimtingu á að J>eir séu fluttir tafarlaust til þess staðar, er f>eir kaupa far til. Eða ef þeir eru ekki fluttir alla leið, heldur verða að bíða 9 daga á leið- inni. er fél. þá ekki skyldugt til að borga skaðabætur? og, ef svo, hvað miklar? Eða getur fél. far- ið með farþegja eins og dauða vöra? látið þá bfða við brautina, eins lengi og f>ví þóknast, án J>ess að hafa nokkra gilda ástæðu, aðra en ónógar og ónýtar gufuvélar? Einnig ef maður borgar Express- flutning á hlut, er pá ekki félagið skyldugt að flytja hlutinn til þess staðar, er borgað hefir verið fyrir hanntil? Og hvað lengi getur fél trassað að koma fymefndum hlut á sinn stað ? Eða eru engin lög til yfir C. P. R. fél. af þvf J>að er auðugt? Eg óska eftir svari, HINN AGŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : í WESTERN CIGAR FACTORY ^ Thos. L.ee, eigandi. 'WIITN'IPEG. á Thos. 1 þvf hér era engar upplýsingar að fá. Kaupandi. SVAR. Spumingar þessar fela f sér flókið lagaspursmál, sem vér getum ekki svarað afdráttar- laust. En vér hyggjum. 1. Að farþegi, sem borgað hefir fargjald sitt ^að fullu til ákveðins staðar, eigi heimtingu á að vera fluttur þangað viðstöðulaust að svo miklu leyti sem möguleikar félags- ins leyfa J>að. En félagið er ekki skyldugt til að borga farþegjum skaðabætur fyrir tafir, sem orsak - ast af ófyrirsjáanlegum og óviðráð- anlegum forföllum. En orsaki félagið farþegjum sfnum óþarfa farartálmun án þess að h^fa gilda ástæðu til þess, þá mundi farþegi hæglega fá skaðabætur, en J>ó að eins með málshöfðun og með því að sahna að farartálmunin hefði verið ástæðulaus og ónauðsfnileg og með þvf einnig að sýna að hann hefði beðið tjón við biðina, svo sem svaraði skaðabótakröf- unni. 2. Félagið er skyldugt að flytja Express- flntning til þeirra staða, sem það semur um að flytja hann til og tekur borgun að fullu fyrir. En um tímalengd sem sá flutning- ur má vera á ferðinni, getur Heims kringla ekki sagt. Það einnig yrði að útkljást með dómi, ef til laga kæmi. 3. Það eru til lög yfir starfsemi C. P. R. félagsins og undir þeim lögum starfar það. Ritstj. ‘AIIaii-Linan’ flytur framveeis íslendinga frá íslandi til Canada or Bandarikjanna upp á ó- dýrasta og bezta máta, eins og hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja senda frændum og vinum fargjöld til Islands. ad snúa sér til hr.H. S. Itardal i Winnipeg, sem tekur á móti fargjöldum fyrlr nefnda línu, og sendir þau upp á tryggasta og bezta máta, kostnaðarlaust fyrir send anda og móttakanda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því við- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldid á að fá, fær sendandi peningana til baka sér að kostnaðailausu. Magnús Björnson 11 McDonald St. selur eldivið fyrir peninga út í hönd með lægra verðe en aðrir viðarsalar i bænum. Peningar fylgi pöntunum. MagnúsBjörnson, HMcDonald St- Department of Agricul- ture and Immigration MANITOBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn í þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálp fyrir komandi árstfð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eða óvana menn, og hvers þjóðemis, og kaup það sem pér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. GOI.IIF.N, PROVINCIAL GOVERNMENTT IM- MIGBATION AGENT, 617 llain St. Winnipcg. Woodbine Restaurant Stœrsta Billiard Hall i Norövesturlandin Tíu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. 50,000 okrur í Suðaustur Saskatchowan. Verö $3*4 —$4 ekran. Tíu óra af- borgun. Slétturog skóg~ ar. Gripir ganga nti eftir jól. Hveiti 40 busbels af ekru. viö jórnbraut; ódýr- ar skoöunarferöir.—Skrif- iö eftir uppdrœtti og upplýsingum. Scaudina- vian—Amðrican Land Co. 172 Washrngton St. Chicago. 8onnar& Hartley, Zjögfræðingar og landskjalasemjarar 494 llaln St, ... Wlnnipeg. R. A. BONNER. T. L. HAHTLET. Disc Drills. Þaö eru viöurkendar fullkomnustu SÁÐ- VÉLAR sem nú eru fóanlegar, og sú bezta af Disk sóövéluntm er vitanlega SYLVESTER- vélin, meö “Stephensons patent doublo disc”. Gleriö svo vel aö koma og skoöa sýnishorn af þeim 1 búö minni. -Skoöiö þar eiunig BUGGIES sem ég hef til sölu. I>cir era indis- legir. Ég ætla aö gefa suotran veöurnu«li hverjum þeim viöskiftamanni som kaupir vörur af mór fyrir $10.00 útborgaðar, eöa gerir lónsverzlun fyrir $25.00. Finst yður ekki þnrö ó fóöurbætir ó þossu óril Cuttingbox-(kurlvél) mundi stórum drýgja korumatinn. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & GARRIAOES, EELMONT MATJ Mikill Gróði í Hænsnarækt. Ef þjer hafiö Klondiko hænur, þaö er undraverð Amerisk hænsnatogund* Eru bestu sumar og vetrar verpihænur í heimi. Ég fókk 335 egg í Janúar 1903 fró 20 Klondike hæn- um eöa 3873 egg óri f ró 20 Klondike hænum. I>ær eru ieöraöar einsjog gmsir eöa svanir. Eg nú aö afgreiöa pantanit um útungunar egg. Paö er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike hænu eggjum. Svo ef þjer óskiö að fó eitt- hvaö afþeim þó sendið pöntun yöar hiö allra fyrsta* Eftir 15. Marz veröa pantanir af- greiddar 1 þeirri röö sem þær koma. I Dragiö] okki aö kaupa þau, því þaö er gróða ! bragö aö eiga Klondiko hænur Sendiö strax 1 oent Canada eöa Bandaríkja frímerki og fó- iö Catalogue meö fullri lýsingu Klondike hænsa. Sendiö til, KLONDIKE POULTRY RANCÐ. Maple Park, Kane County 111. U. S A OLI SIMONSON MÆLIR MKÐ SÍNU NÝJA 5kandinavian Hotel 718 Haln 8tr, Faeði 91.00 á d&ft.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.