Heimskringla - 14.04.1904, Blaðsíða 4
HETMSKRINGLA 14. APRÍL 1904.
West End = =
Bicycle Shop,
477 Portage Ave.
I>ár eru seld þau sterkustu og fallegustu
hjól, sem til eru i Canada. meÐ 10 pcr cent af-
slœtti, móti peningum út i hönd. Einnig móti
niötirborgunum og mánaðar^afborgunum. Göm-
ul hjól keyptog seld.frá$10 og upp. Allar aö-
geröir leystar af hendi fljótt og vel. Lika fœst
]>ar alt sem fólk þarfnast til viðhalds og aö
geröar á hjólum sinum.
Jon Thorsteinsson.
Winníp©^.
Canadian Northern járnbríUd-
arfél. hefir afráðið að hyggja verk-
smiðjiir sfnar í Fourt Ronge, 6 lot
21. Ennfremur að byggja veglega
vagnstöð og hotel hér í bsenum.
Aðfaranótt f>ess 7. þ. m. and-
aðist í húsi foreldra sinna hér 1
bænum Jón, sonur 8veins Sveins-
sonar, kjötsala. og konu hans, 12
ára gamall, úr lungnabólgu.
Herra Ásgeir Finnbogason
lagði af staað hér úr bænum, vest-
ur að hafi síðastl. fimtudag; ætlar
þaðan norður til gulllandsins Kome.
Hann býst við að verða í ferð með
hra. Jörundi Oiafssyni og þeim fé-
Jögum.
Látinn er f Morden, Man., í
sfðas f. Jan. sfðastl., landi vor
Olgeir Baldvinsson, úr brjóstveiki,
50 ára gamall. Hann var ókvænt-
ur og hafði dvalið hér í landi um
tveggja ára tfma. Hann var ætt-
aður úr Skagafirði. Blaðið Norð-
urland er beðið að geta þessa.
PALL M CLEMENS
BYGGINGAMEISTARI.
46H llain St. IVinnipeg
(baker block)
:PHONTE 2685,
Guðmundur Stefánsson frá
Baldur er hér á ferð í bænum og
hefir aðsetur um tíma að 779 Ellice
Ave. Hann hefir tekið að sér um-
boð fyrir “Universal Live and
Annuitiy Co., ” sem nýlega var
getið um hér í blaðinu. Hann
býst við að starfa meðal íslend-
inga í Manitoba sem aðal um-
boðsmaður þessa félags, og ferðast
þvf væntanlega um Nýlendurnar
«“ftir að hafa sjeð landa vora f
Winnipeg.
Ung 8túlka sem vill hjálpa
til við húsverk, þar sein engin
börn eru, getur fengið vist að
187 Colony St. hjá Mrs Cull.
Vasaþjófaar eru starfandi við
C. P. R. vagnstöðvarnar hér í
bænum. Margir þeirra er koma
með brautar lestinni eru ræntir
strax og þeir koma, svo að sam-
lagt tap þeirra nemur stundum
hundruðum dollars á dag.
Kr. Asg. Benediktsson selur gift-
ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.
Bæjarstjómin hefir ákveðið
að leggja Asphalt á Ross Ave.
frá Nena vestur að Tecumseh St.
og plankalagning þaðan vestur að
Nanth St. vestur undir C. P. Ry.
járn braut. Kostnaður áætlaður
yfir Jii. þúsund Dollurs. Þetta verð-
ur lagt á húslóðir þær sem liggja
á strætinu, og verkið verður gert
snemma í sumar ef landeigendur
afbiðja f>að ekki með sameigin-
legri bænaskrá.
Herra G. F. Galt féhirðir
Winnipeg Spftalans biður Heims
kringlu aðflytja innilegt þakklæti
spftalanefndarinnar til Ungu
Stúlknanna f Húsavfk H. O. fyrir
$31 gjöf frá f>eim til Spítalans.
MAÍ heftið af kvennblaðinu
„Delineator” er ný útkomið í
fögrum búningi. Innihald þess
er nýjasta fatasnið kvenna og
drengja, ritgerðir um húshald og
matargjörð alt sýnt með myndum.
Sömuleiðis ágætar skemtisögur og
þarflegar auglysingar. Bréf frá
Japan með myndum, grein um
blómrækt, grein upi Kvennmál, og
margt annað bæði skemtandi og
fræðandi. Kostar 15c. hvert mán-
aðar hefti eða $1.00 um Árið. Ætti
að vera á borði hverra húsmóður.
Séra Stefán Sigfússon hefir bygt
sér hús og byr Jnú að 606 McGee St.
Winnipeg. Þeir sem vilja finna
hann eða rita honum, eru beðnir að
muna þetta.
Skemtisamkoraa
Hagyrdingafjelagsins,
haldin til afl kveOja SIG. jtíL, JÓUANN-
ESSON,
AÐ UNITY HALL,
Fimtudagskvöldið 14. Apríl 1904.
Htn isskrú;
1. Ræða—Forsetí samkomunnai;
B. L. Baldwinson
2. Kvæði—Þorst. Þ. Þorsteinsson
9, Andköf—Styrkár Vésteinn
4. Kvæðl—Þórðr Kr. Kristjánsson
5. Ræða—Sig. Júl. Jóhannessön
6. Ó&kveðið—Kristján Sfefánsson
7. Kvæði—Stefán Sigfússon
8. Ræða—Margrét J. Benediktsd.
9. Kvæði—Jón Jónatansson
10. S.JB. Benediktsson
11. Kvæði— Stj-rk&r Vésteinn
12. Kýmnisöngur—1». Þ Þorsteinss.
13. Kvæði—Sig. JúJ- Jóhannesson
14. Upplestur—Sigsteinn Stefánsson
15. Kveðja—Hjalmur Þorsteinsson
16. Máltrelsi fyrlr alla, sem óska að
kveðja Sjg, Júl. Jóhannesson.
Byrjar kl. 8,
Inngangar 25 éents.
Ókeypis borgara-bréf.
Kjörlistar Winnipeg-bæjar,
'sem notaðir verða við næstu Dom-
inionkesningar verða endurbættir
snemma áþessu stimri. Þess vegna
eru allir þeir sem ekki eru á lista,
en hafa aklur og önnur skilyrði
til að vera par, ámintir um að láta
skrásetja nöfn sfn þegar þar að
kemur.
Islenzki Censervativa klúbb-
urinn hefir tekið að sér að veita
ókeypis borgarabréf öllum Islend-
ingum, sem óska þess, ef þeir
koma í samkomusal klúbbsins á
norðausturhorninu á Notre Dame
Ave. og Nena St. frá kl. 8--10 að
kveldinu hvern virkan dag, til
þessa mánaðar loka.
Bending.
Telephone númer mitt er 2842.
Búðimar eru 591 Ross Ave. og
544 Young 8t. Spyrjið um Pré
mfuna, sem gefin er með brauð-
tickets þenna mánuð.
G. P. Thordarson.
Kvenfélagið Freyja f Geysir-
bygð hefir sent $12 peningagjöf til
almenna sjúkrahússins í Winnipeg
Fyrir þetta eíga konurnar þökk og
heiður. Almenni spftalirm er hin
mesta þarfastofnun og útgjöldin
fara árlega vaxandi. Þess vegna
koma slfkar gjafir sér mjög vel.
ALMANAK
íyrir árið 1904,
—eftir—
S. B. BENEDICT5S0N,
er til sölu hjá höf„1 530 Maryland
St, Winnipeg, og hjá útsölu-
mönnum.—Verð 2H cent.
I svari áheyranda til K. Á. B.
í fyrra blaði Hkr. hafa 2 setningar
aflagast í meðförunum, þannig:
1. spáir því að hann hafi lesið
og yfirvegað grein mína“. Á að
—m 8Ú TEGUND SEM SMJÖRGERÐA-
HÚS NOTA.
Munurinn á De Laval skilvindum og öðrnm
’ jatMÍ skilvinduvélum er samnr o*r & fullkomnunarfyr-
komulagi í aðikilnaði mjólkur or rjóma, sem er
i "Alpha Disc” on ‘Split Wiuj?” einkaleyfun-
• um °s * hinum fátsekleg i eftirstælingam ann-
ara véla, sem eru óviðjafnanlega lanRt aðskiidar
«frá þessum ainkaleyfisútbúnaði. "Alpha Disc”
► —ÁL. -'ia °e *’Spbt Wing" einkaleyfisútbúnaðurinn sem
"* með .sameieinlejtum endincareinkennum hafa
sett De Laval skilvinduna í S8% aföllurr smjör-
i jFjf \ gerðarhúsum í landinu og þser hafa fengið fyrstu
/ j I % verðlaun & öllum heimisýningum.
I i Þér getið fengið De Laval vinda með sama
|| verði og þær laknri kosta. Þvi þá ekki að hafa
|Le Þaú bezts.—Biðjið um bækling og dæmið sjálfir.
THE DE LÁVAL SEPAHATOR Co.
248 McDermot Ave. -- Winnipeg, Man.
MONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO
vera: spáir því að hann verðj litlu
fróðari þegar hann hafi lesið og
yfirvegað grein mína, 2. „Manni
getur ekkert „fundist“ og ekki
„haldið“ um neitt málefni, sem
maður þekkir ekkí‘„ á að vera:
Manni getur ekkert fundíst“ og
ekki „haldið“ neitt um málefni,
gem maður þekkir ekki.
Ödýrar Groceries.
22 pd Rasp, sykur $1.00
18 pd molasykur No, 1.... 100
19 pd ” ”2 1.00
2pd Búðarsykur.m’TT ;7 1.00
11 pd be2ta kaffi 1.00
23 pd hrísgrjón 1.00
7 pd Jam-fata 35
5 pd „ kanna 25
5 pd Rúsínur 25
1 flaska Pickles 10
5 pd þurrar Peaches... 25
1 gall. Molasses í könnu.. . 40
1 „ ,, án könnu 25
3 pd steinlausar rúsínur 25
2 pd smjör 25
7 stykki handsðpa 25
7 þvottas&pa 25
1 pd sætabrauð 10
3 fiöskur Vanilla og Lemon
Extract 25
1 kassi sveskjur, 50 pd.. 1.00
10 pd sveskjtir 25
5 pd saltfiskur 25
1 2pd Cocanut, laspað.... 15
2 kassar Soda biscUÍt 35
3 könnur Coru 25
3 „ Plomer 25
5 pd þurrar Perur 25
10 „ Tapioca 25
1 flaska Tomato Sauce.... 5
4 könnur reyktur lax.... 25
t pd Beans 25
• J. J. Joselwich
301 Jarvis Ave.
Mrs. J. T. Gordon, að 147
Hargrave St., vill fá sterkan kven-
mann til að gera húsverk. Hún
borgar ágætt kaup, Ef einhver
ísl. kvenmaður vildi fá sér arðber-
andi mánaðarvinnu, þá ætti hún
að finna Mrs Gordon.
Söngsamkoman í Lút. kyrkj-
unni á mánudagskveldið var, var
með þeim allra-beztu, er þar hafa
haldnar verið. Öll voru lögin ís-
lenzk sem sungin voru, og er það
nylunda í þeirri kyrkju. Söngur-
inn, undir stjóm Mr. Thorolfssons
fór mjög vel fram. Það má svo
heita að hvert lagið væri öðru bet-
ur sungið. En bezt þeirra allra
var tvfsöngur þeirra Þórólfssonar
og D. Jónassonar „Gleym mér ei",
og næst þvf 2 Quartettes: „Vetrar-
nótt“ og ;,Kveldið“. Nýtt lag, eft
ir G. Eyjólfsson, var sungið við
kvæðið „sumarnótt á heiði“, og
mun fólki hafa líkað það mjög vel,
Annars söng sþngflokkur kyrkj-
unnar allvel í heild sinni og sýndi
að hann hafði búið sig vel undir
þessa samkomu. En lýti voru það
að tvær stúlkur f kórnum til
vinstri handar þegar inn er gengið
héldu höfðunum niður á bringu og
út á öxl sér og er það bæði afkára-
legt í útliti og fyrirbyggir þar að
auki alla möguleika til þess að
raddfærin fái notið sfn. Þórólfs-
son ætti að setja spelkur viðkjálk-
ana á þessum stúlkum á meðan
hann er að kenna þeim að bera sig
eins og t. d. Miss T. Hennann.—
Miss Johnson söng mætavel; hún
hefir góða soprano rödd og hefir
lært að beita henni.—Þökk fyrir
samkomuna.
Þessi samkoma verður endurtek-
in næsta mánudagskveld kl. 8 á
sama stað, og er það gert fyrir á-
skorun fjölmargra, sem þótti hún
svo góð, að þeir vilja njóta skemt-
unar af henni aftur og niá þá bú-
BSt við húsfylU.
KoriungsannálL
Bvo heitir' nt eítt sem H. K. j
Dúergél f Munchen á Þýskalandi
hefir sent Heimskringln. Bækling
ur þessi sem er 100 bls. í stóru 8
blaða broti, er inngangur að ritgerð ]
sem herra Buergel hefir samið sér j
til doctors nafnbótar í Norrænni j
málfræði. Að ritgerð sú sé nœsta
yfirgrips mikil má marka af stærð
inngangsins, sem sýnir að ritgerð-
utn er skipt niður í 3 aðal kafla,
A. B. og C. A hlutin innihcldur
6 aðal kafja, 1; um handrit 2; um
notgun útgafa og handrita, 3; al- ]
menn lýsing á handritum, 4; Um
elstu sögurit. 5. Tölutákn, áhersla, ]
lestrarmerki ogorða tiltæki, 0. Rit-:
villur og leiðréttitigar.
B hlutin|hefir 3 aðal kafla um!
hljóðfræði; 1. áhersluhljóðstafir, 2: ]
áherslulausir hljóðstafir, 3; sam- j
hljóðendur,
C Kaflin hefir 6 aðal kafla. um 1
orðmyndunar fræði, 1; Nafnorð,
1/singarorð og töluorð, 2; Founöfn, ]
sundurgreind, 2; Sagnorð, 4; At-j
viksorð, 5; Forsetningar, (3. Við-
tekningar. Hver töluliður í liverj- j
nm kafla er sundurgreindur ná-
kvæmlega í smá kafla og öll rit-
gerðin virðist benda á að þessi
lærði þjóðverji sé algerlega full-
numa f þessari sérstöku fræði-
grein.
Örðugt Reikningsdænii.
Skólakennari einn í Winnipeg, ]
sem kennir reikning fékk svolát-
andi bréf 2. þ. m. frá húsföður ein-
um í bænum.
Herra. Viljið þér gera svo vel
að fá syni mfnum Ijettara reikn-
ingsdæmi framvegis til að leysa úr
á kveldin.
r Þetta er dæmi sem hann kom
með, af skólanum fyrir fáum dög-
um; ”Ff 4 gallons af öli fylla 32
merkur flöskur, hvað þurfa þá marg-
ar merkur flöskur til að halda 9 ]
gallonum og hve margar pela!
flöskur. “
Við reyndum öll að leysa úr þessu:
dæmi en gátum það ómögulega, I
sonur minn grét og neitaði að fara
aftur á skólann þar til hann gæti!
reiknað dæmið. Svoégvarð að
kaupa 9 gallona bjórkút lijá Black-
wood, og gat ég þó illa þolað þann!
kostnað mcð þvf lfka að við erum
öll f .bindindi nema tengdamóðirj
mfn, Svo fórum við og fengum j
lánaðar vín og whiskey flöskur nema
nokkrar sem við átturn sjálf. Viðj
tæmdum svo úr kútnum 1 flöskum-'
ar og fyltum I9, og það svar setti;
sonur minn í blaðið, en ég er ekki
viss um að það sé rétt, því við j
heltum dálftlu niður f meðferðinni.
Gerið svo vel að hafa framtfðar j
dæmin f vatni, því ég stend ekki |
við a.ð kanpa björ.
Yðar einlœgur.
sstttttmttttttttttttt
mtttmttttttmtt?!
| HEFIRÐU REYNT ? %
t nPF.wpv’.s —. 3
IREDW00D LAGER1
EDA
EXTRA P0RTER.
Vid áb.yrjijustum okkar öigerðir ad vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs. Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst. *
Biðjið um það hvar sem þér eruð staddir Cannda,
| Edward L. Drewry - - Winnipeg, J
Haiintactnrer A Importer,
Timmmmi immmmx
“HIÐ ELSKULEGASTA BRAUÐ’
“Eg fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf
að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það
gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og
gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi
frá einum notanda
Ogiivies “Royal Household" Mjol
Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti míjög
vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita
oss svo álit y ð a r um það. Sérhver notanði
þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó
ekki sé nema með þvf að tala við náungann um
áhrif þess. Matsali yðar selur það.
####
...alþVðu...
FYRIRLESTUR
um Gunuar á Hlíðarenda, flutt-
ur af séra Friðrik J. Bergmann,
á Sumaidaginn Fyrsta 21. þ.m.
í Fyrstu iút. kirkjunni, kl. 8
síðdegis. Aðgangur ókeypis.
Aliir boðnir og velkomnir.
Kristnosi hinu vestrft,
Lcónisdag, 11. apríl 11)04,
HELGI MAGRI
####
Mrs. Gerhardt, 628 Bannatyne
Ave., vill fá enskumælandi stúlku
til að gera húsverk. Gott kaup.
er lítið hús (Cot-
A AX tage) með góðum
kjörum, nærri
aðal-bænum. Yrði leigt með hús
munum, ef lysthafandi þarfnast.
Menn snúi sér til Heimskringlu sem
fyrst.
------------------- )
Samkoniu þeirri er halda átti
þriðjudaginn 19. þ. m. á Unity
Hali, hetir veríð frestað um viku
tíma. Hún verður haldin 26. þ. m.
Sjá auglýsingu í þessu biaði.
TOMBÖLA oa-
SAMKOMA
Unitarasöfnuðurinn hefir á-
kveðið að halda skemtisamkomu
og Tombolu þriðjudagskveldið
þann 26. þ. m. Einnig verður
gott program. Þetta verðnr að
öllum lfkindum sfðasta samkoman
á vetrinum, og ætti því fólk að
fjölmenna og skemta sér og sín-
um vel. Ágætis drættir. Aðgöngu
miðar til sölu vfðsvegarum bæinn.
Program augl/st f næsta blaði.
ForstÖðunefndin.
Bæjarstjórnin hefi ákvarðað að
selja fátæklingum bæjarins neyðslu
vatn sitt með talsvert ' lægra en
alment gerist. Svo er ráð fyrir
gert að hús verði bygt á honiinu
á Austin og Euclid Strætum. Þar
verður einskonar ”Slot vél“. Fá-
tæklingum verða seldar 6 plötur
fyrir 5 oents. Þessar plötur setja
vatnsneytendur f vélina og fá úr
henni 3 gallons af vatni fyrir hverja
plötu,eða 18 gallons fyrir 5c„ með
þessu móti verður vatn þeirra miklu
ódýrara en almenningur sem hefir
það f húsum sfnum á völ á að fá
það.
TIL SÖLU:
100 hús og 800 lóðir f Wpg.
Húsin frá $800 til $7,000; lóðir
frá $55 til $12,500. Lönd f Mani-
toba og Norðvesturlandinu, ekran
$8 og upp. Ef kaupendur snúa
sér til undirskrifaðs, geta þeir feng-
ið alt þetta ofantalda með lægra
verði en hjá öðrum og komist
að mörgum góðum kaupum óg
hreinum samningum,
K. Ásg. Benediktsson.
Hver sá íslendingur í Winni-
peg eða annsrstaðar sem veit um
ætt og heimili á íslandi, stúlkunn-
ar Hólmfríðar Sigurðardóttir sem
árið 1892 dó hér í bænum af
meiðslum er hún varð fyrir í lyfti
vél á Clarendon Hotelinu, er vin-
samlega beðin að gefa ritstj. Hkr.
allar upplýsingar þar að lútandi
við allra fyrstu hentugleika.
Gity of Winnipeg-
Bæjarstjórnin 1 Winnipeg selur
við opinbert uppboð bæjarlóðir, er
bærinn hefir eignast fyrir ógoldn-
um sköttum.
Hér með auglýsist að samkvæmt
ákvörðun sem gerð var af bæjar-
ráði Winnipeg-bæjar, að lönd sem
að Winnipegbær hefir keypt inn á
ýmsuiiTuppboðssölum sem haldin
hafa verið á eignum fyrir ógoldna
skatta og sem áðurnefndur bær
hefir haldið að þessu, verða seld
við opinbert uppboð að City Hall,
Winnipeg, á miðyikudaginn 20.
Aprfl mán. kl. 8 að kveldinu, og
svo áfram þar til lóðirnar, sem
nema hundruðum, eru seldar,—
Borgunarskilmálar á lóðum þess-
um verða þessir: J kaupverðs
borgist við hamarshögg. Eftir-
stöðvarnar f 3 árlegum afborgunum
með 6 per cent vöxtum árlega. En
kaupendur mega borga alla upp-
hæðina hvenær sem þeir vilja inn-
an 3 áranna. Kaupendur verða
strax að söluiíni aflokinni að undir-
rita sainninga, sem geymdir eru
hjá bæjargjaldkeranum. Bærinn
gefur þau eignarbröf fyrir löpdum
þessum, sem hann hefir fengið fyr-
ir þcim.
Frekari söluskilmálar verða lesn-
ir upp við uppboðið og verða til
skoðunar meðan á sölunni steudur,
og geta allir séð þá frá þessum
um tíma í City Hall hji bæjar-
gjaldkeranum.
Wm. G. SCOTT,
Tfeasures, City of V innipeg.