Heimskringla - 14.04.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.04.1904, Blaðsíða 3
HEIMSKRlNGrLA 14. APRÍL 1904 ’fellum og vandræðum. Gerið end- urbðt. Dragið úr hinu pröng- •sýna klerklega og kyrkjnlega „ele- menti“ og veitið nýrri rannsókn, nýju ljósi inn. Gerið endurbót. Aheyrandi. Á berjamó. Eftir Lárus Guðmundsson, (Framh.). Ekki máégminnast á kvæðin, pvf er ver. En sú er orsökin að ég hef ekkert vit & að dæma um Ijóða- kveðskap, og á J>ar engan m*li- kvarða að fara eftir annan en J>ann að þau kvæði sem ég get lært, líka mér, hin ekki. H. Blöndal, er að J>ví leyti skáld fyrir mig. Eg læri hans ljóð eftir að hafa farið með þau tvisvar eða þrisvar, J>ví þegar ég er búinn að J>ekkja manninn og ég veit yrkisefnið. þá finst mér eins og hver hendingin, sem á undan er gengin, skapi hina, og öll fötin fara svo slétt og vel, að alt vaxtarlagið kemur svo skýrt út. Hann lætur aldrei “kjars klunkara hlunkara dunkinn, arka úr kjarkans orða höll, ambara þamb- ara fram á völl. Hann er íslenzkt skáld og þykir fallegri peysuföt eða n/ja skartið á frfðum kvennmanni en allir ameriskir kjólar með á- burðarpokum og < “frullum” og fellingum liverri ofan á annari, og auðvítað eiga þar sumir sam- merkt við Blöndal, sem hér yrkja, Einu sinni var förukarl heima á Islandi, og kom að prestssetri og var vfsað upp á loft, og settur þar rétt við loftsgatið. Svo kemur bráðum maddaman og réttir karli ask. Þá segir hann: “Það er eins og vant er fyrir yður heillin góð, það stendur sjaldan lengi á góð- gerðunum og rausnarskapnum hérna”. En þegar hún er farin ofan, og hann er vel búinn að virða fyrir sér innilialdið, þá réttir liann tíkinni, sem fylgdi honum, askinn og segir: “Taktu við snotra, ekki veit ég nema það drepi þig sarnt”.; Svona mikill gikkur er ég ekki, J Eg sit stöðugt við í 3 ái- að reyna J að læra sum kvæði, sem meistar-: arnir hérna miðla okkur. En þá pr líka þolinmæði mfn þrotin, þeg- ar ekkert verður ágengt hvorki að læra né skilja, og þó mér verði láð það, þá segi ég ætfð eftir það: “Taktu við snotra, ekki veit ég nema ]>að drepi þig samt”. Það er líka öll von þó bágt gangi fyrir mér stundum, þvf mig minnir ekki betur en að séra Frið- rik minn kvartaði undan að geta skilið sumt af skáldskap okkar.— Það er í Aldamótunum, þar sem langa bænin mjóva hans séra Jóns mfns er, setn alt ætlaði klárlega að | rífa og spenna.—Og liver skyldi ltá með nokkurri sanngirni lá slfkum | bjálfa, sem mér, þegar sjálfur prófessorinn verður í standandi vasagati, Ég er hræddur um að sumir' geri ofmikið að J>vf að stæla kveð- skap skáldakonungins |okkar, St. | G. títeplianssonar. “En það er ekki heiglum hent”, segir hann stundum hann séra Olafur minn Ólafsson ritstj. Fjallkonunnar, sem aldrei hefir á penna tekið nema sér til sóma og þjóð sinni til gagns, ef hún kynni að meta það. — Það er okki heiglum hent að verða því heljarmenni samferða Má ég, j vinir mfnir, segja ykkur frá tveim- ur hestum, J>eir voru töluvert ólíkir en báðir fratnúrskarandi vfkingar, og af J>vf að hestur og rnaður e>ga oft svo mikið saman að sælda, þá ber ög það traust til ykkar að þið reiðist mér ekki J>ó ég beri saman gæðing af hesti og göfugmenni. Feti var jarpskjóttur, ekki meir en meðal hestur að stærð, en •engan hest getur að lfta betttr skapaðann og fílefldari á íslenzka vísu, hófarnir svartir og beinir og herðir sem kopar, liðamót saman rekitt og kraptaleg, nœstum jafn- þykkur gegnum lend og bóga, ofur- lftið söðulbakaður, svo hvorki sótti á ho'ium fram eða aftur, hárið mikið og frttt og fór vel bœði á tagl og fax, vöðvar allir setn úr stáli, harðir, og mátti vel sjá sk’ft- inguna og lagið gáðan spöl frá, og alt sköpulag var í svo nákvæmu samræmi hvað við annað að hver maður gat séð að þarna var heljar vfkingur. Eg J>ekti liann fram ylir tvftugsár, og aldrei kom hest- ur sem feti skildi ekki eftir. En eins og hann var framúrskarandi hetja eins var hann framúrskar- andi sérlyndur og geðstór, ef hann stóð á hlaði þá hengdi hann niður höfuðið, og aldrei lét hann neitt yfir sér, og aldrei- vildi hann með öðrum hestum vera, það var eins og hann kærði sig ekki um að eiga neinn vin, og engan amaði hann heldur. En J>egar taumurinn var lagður upp á makkann, J>á titruðu vöðvarnir og augun leiftruðu, og jafnsnemma og maðurinn komst á bak var Feti vakinn, og einu gilti hvort var melurð, kargamóar, fen og forræði eða slétt grund, Feti var jafnvígur á alt og misti aldrei fót alla æfi og sama sprettinum gat hann haldið Jdngmannaleið. En J>vf náði hann aldrei J>eirri liylli og virðing, sem hann átti skilið, að hann var fárra meðfœri, J>að þurfti næstum sama víkinginn til að sitja á baki hans sem hann var sjálfur, og aldrei gat neinn orðið honum samferða og aldrei varð liestur á honum tdymdur; en marga frægð- arförina fór hann og margt þrek- \ virkið vann liann, og enda þótt J hann seinni part æfinuar væri búinn að bera heybagga allan dag- inn, þá var sjálfsagt að fá Feta og eigandann ef meðöl þurfti að sækja f lífsnauðsyn langan veg. Og ef einhverjir af þeim óhefluðu á berjamó sáu þá til ferða hans, ]>á var viðkvæðið vanalega svona: “Já, annaðhvort er þarna skollinn sjálfur á gandreið eða Feti sendur eftir meðölum”. Enginn skyldi trúa að nokkur liestur fengi slfkan J>rótt af eigin ramleik. Feti fékk græna töðu og nýmjólk fram í græn grös bæði fjórða og fimta veturiun sinn og | þurfti ekkert að gera nema leika sör, og alla æfi var hann mjög spar- neytinn en aldrei borðaði hann nema tárið úr matnum og aldrei í var hann feitari eða magrari, alla jafna viðbúinn að hlaupa þing- J mannaleið í spretti, nótt eða dag, | f mjTrkri eða birtu ef á J>urfti að halda. Svona er skálda feti St. G. j Steplianssonar. Og enda þótt hann sé búinn að bera hita og þunga erviðisins sumarlangan dag þá getur hann hlaupið J>ingmanna- leið í spretti. Ekki veit ég hvað mikill matmaður hann er — nógu trúlegt hann sé stórviskur til als— en mikið má J>að vera ef hann vill annað en tárið úr matnum. Og til J>ess að verða þessum fetum sam- ferða og ná sama náttstað, “já það J er ekki lieiglum hent”. Þá er gæðingnr allra íslenzkra gæðinga, hánn var grár að lit eða næstum hvftur, meiri og fríðari hverjum fslenzkum hesti, sem ég j hef séð, vitur og fór svo vel með að margur maðurinn mætti vera i áhyggjulaus ef hann gæti skilað pundi sfnu eins heiðarlega og Grani gerði. svo var hann með j mÍKÍlli vlðhöfn skýrður, og fullurn : bikar af brennivíni helt yfir höfuð hans og íátinn heita eftir hesti | Sigurðar Fobnisbana. Hann bar sig alstaðar vel og fann mikið til Sfn, það var allajafna á honum höfðingjasnið, en honum fór ]>að svo aðdáanlega vel, og hann var | hvers manns liugljúfi. Þegar! liann stóð á hlaði, þó 20—80 hest-! ar væri f kring, þá bar hann fal- J lega höfuð sitt langt upp yfir alla og ætíð dró hann sig ]>angað sem fallegustn eldishestarnir voru. En svo var hann blíður og hugþekkur að hverjum sem til lians gekk bauð hann vangann, og væri það barn J)á beygði hann niður háls- inn og rétti þvf munninn eins og vildi hann segja, klappaðu mér lfka barnið rnitt, eins og hinir mennirnir, Hann vissi að hverj- um manni þótti vænt um hann, enda lék hann listir sfnar eftir þvf sem hverjum þóknaðist bezt og bezt átti við. Ef kona sat á hon- um var hann mjúkur og spilandi, en fór aldrei feti framar en hún vildi sjálf, eins var hann fyrir barnið. En sæti á honum met- orðagjarn víkingur, J>á hagaði hann sér öldungis eins og honum lfkaði, fór þá yfir vafurloga og hvað sem fyrir varð og eldur og grjót gekk þá undan fótum hans Spyrjið góða matreiðslukonu 25 cents punds kanna. —3 verölaunamiöar 1 hverri könnu. hvert sé liennar bezta hjálpar- meðal. iSvarið mun verða BLVE RIKBON BAKING POWDEK hún getur ætíð reitt sig á það Biðjið matsalann um það. BLUE RIBBON MFCt< CO. WINNIPEG og jörðin stundi undir hamförum jötunsins, og var ]>á á engra færi að etja við kappaun: en strax og hríðin var af, var Grani búinn að ná sínum sama og göfuga tignar- svip og hafði til með að fara strax út f tún, þangað sem bezt var, hvar sem liann kom, og ef ein- hver var svo ókurteis að vilja sfð- ur hafa hann þar, þá sýndist hann eiga mjög bágt með að trúa því að honum væri ekki alt hjartanlega velkomið; enda var liann vfðast þannig kyntur, og mörg kona sem hafði mjólkurráð gaf honum sopa að drekka. Þetta er skálkasleipnir séra Matthiasar Jochumsonar, allir hafa yndi af honum, barnið, -kon- an og andlegir afreksmenn og vfk- ingar. Enda var falleg jólagjöfin sem hann fékk núna. Og ef þið hafið ekki lieyrt söguna, þ& er hún svona: Nefnd manna var sett til að safna fé á ]>ann liátt að hvert mannsbarn á landinu átti að gefa einn eyrir — enginn mátti gefa meiih—en konur sem ekki voru einsamlar heimtuðu að mega gefa tvo aura. Þetta mál sóttu ]>ær svo fast og færðu þær ástæður fyrir að þegar gjöfin yrði tilbúin afhent skáldinu þá ætti hvert mannsbarn á landinu að eiga hlut í henni, eins og í ljóðunum hans. Þetta gekk til dómstólanna, en ]>eir kváðu það ósvinnu og landráðum næst að fall- ast á kröfur konanna, en á hinn bóginn væri þetta fagurt og rétt skáldsins vegna; og var svo mál- inu vfsað til konungsúrskurðar. En heimsfræga valmennið sagði að heiður sinn, allrar ættarinnar og als Danaveldis væri af ]>vf sprott- inn að hann hefði látið konuna sfna ráða með sér, og því úrskurð- aði hann allra mildilegast að kon- um skyldi leyft að gefa tvo aura. En svo þungt föll stórmennum Is- lands þessi úrskurður að hverjum ærlegum manni, sem vildi sjá liag landsins borgið, var skipað að raka af sér alt skegg, ef þeir ekki hefðu hug og karmensku til að rífa það af„ J>ví héðan af mundi ekki þar f landi þekkjast karl frá konu, og þetta yrði upphaf háska- legra heiðarvfga, þar sem konur færu að losa um fjötra sfna og mundi hafa söniu bölvan f för með sér og vistarbandið, þegar það var leyst. Og nú sést ekki lengur skegg á nokkurri ærlegri íslenzkri grön nema á ÍSkúla á Bessastöðum, því hann er kvenfrelsismaður og hló dátt að öllu saman. En svo var smfðuð svipa handa skáldinu, hún er skínandi fagur gripur, fflabein í skaptinu, silfurbúin með þykkri gullplötu á stéttinni og þar á grafin lárviðargrein, sem er hans skálda- merki, og demantar settir f stéttar- röðina alt f kring. Hún kostaði nærri 80 þúsund aura, og þó standa allir jafnréttir eftir sem áður, en skáldið varð glaður við gjöfina og veifaði ofurlítið svipunni svo geisl- um sló af demöntunum, eins og þegar hann tekur stóru sprettina, og Sleipnir rann á stað og þá orkti skáldið tvftuga drápu og kallaði ; Skeggelsku, og er liún talin meist arastykki. Eg má ekki vera-að masa leng- ur. Freyja mfn var full af berjum, alt lét ég með ánægju f hattinn. Og góðir hálsar, ef þið farið að kritisera hana ]>á gerið ]>að eins og sæmir “gentleman”, annars reið- ist óg, og taki ég rekuna í relði minni ]>á moka ég eins og tröll- skessurnar hans Napoleons, öllu sem fyrir verður, húsum, mönnum, hestum og vögnum. Veri þið svo í glóandi guðs friði. Til vinar míns og draumdísinnar. Sá er rnaður vænn og vís vill hið sanna, góða, er unnir heimsins draumadfs, dýrgrip allra þjóða. Hefir fundið fróðleik þar fæstir aðrir skilja, af J>ví hann af öðrum bar að elju, þreki og vilja. Oft varð dvölin unaðs liýr Eftir vöku tóma, J>ar sem draumadísin býr í dýrð og himin ljóma. Er í kyrrjæy andinn var ofar J>okum fjalla leiddur til að l'íta þar lífsins vegi alla. Og þó skorti skynsemd mjög skilnings naprann anda, alvizkunnar leyndu lög letruð samt þar standa. Sálar augun sjá þig ein, J>á svefn er yfir heimi, vizkagyðjan há og hrein frá himin sælu geimi. E. X. HINN AGŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : á WESTERN CIGAR FACTORY | Tho*. Lee, eigandi. WINTNriPEG-. vorveðrátta sé byrjuð, en veturinn horflnn, sem ekki var teljandi að væri lengri en tveir mánuðir, eftir veðráttunni að dæma. Það var líka þört á góðum vetri í þessu héraði eftir hið erfiða sumar; hey hafa viða reynst mikilgæf og sumstaðar ekki vel verkuð. Landar hér munu flestir hafa haft næg hey og sumir enda selt töluvert, sem þeir gátu vel mist, til hérlendra bænda, sem marg- ir voru orðnir heylausir áður batinn kom. Skepnuhöld munu yfirleitt góð hjá íslendingum hér í bygð. Heilsufar heflr ekki verið vel gott alment þenna vetur; nú sem stendur mun samt ósjúkt, það sem ég veit um. Seint í næstliðnum mánuði andað- ist Sezelja Pálsdóttir, kona Benedikts Bardal, sem nú liflr eftir ásamt 5 börnum þeirra, öllum fulltíða. Jarð- arförin fór fram 29. f.m. í grafreit Alberta safnaðar að viðstöddum fjölda fólks. ÍSLAND Eftir Reykjavík. 18 Marz 1904. Lágafell (í Mosf.sveit) hefir séra Olafur Stephensen selt cand. theol. Þorst. Björnssyni (f bæ í borgarflrði) fyrir 12,000 kr. Afli Tvö þilskik ný komin ínn, annað með 4600, hitt með 5200. I Grindaþík og garðsjó góður afli á opin skip; minni I höfnum og á Miðnesi, Eftir Norðurlandi. Akureyri 2. Janúar 1904. Tíðaifar fyrirtaksgott um öll jólin og nýárið, svo aðfáir munu eftíj öðrnm eins blíðum um þetta leyti vetrar. Dr. Niels R. Finnsen í Kaupmanna- höfn, landi vor, Ijóslæknirinn nafn- fiægi iiefir fengið 141 þús, kr. úr Nobelssjóðnum fyrir uppgötvanir sínar. FYRIRSPURN um hvar Ölafur Gunnar, sonur Kristjáns sál. Sigurðssonar Back- manns er niðurkominn. Kristján sál. faðir Ólafs mnn hafa flutt frá Meðalheimi á Sval- barðsströnd við Eyjafjörð til Ont., Canada, og ]>aðan aftur til Nýja ís lands, Man., á fyrstu árum land- náms þar, og svo ]>aðan hingað suður f Vfkurbýgð, N. Dak., og dó hér síðastl. ár og lét eftir sig tals- verðar eignir, og er ég gæzlumaður ]>eirra á meðan ]>essi meðerfingi er ekki fundlnn, eða J>ar til skyl- yrði laganna er fullnægt. Sé þvl nokkur, sem veit um þennan olaf Gunnar. óska ég hann geri svo vel og láti mig vita það. Mountain, N, D. 28. Febr. 1904. ELIS THORWALDSON. MARKERVILLE, 8. April Frá fiéttaritara Hkr. Kveðja burtflytjandans. Eg klökkum huga kveð þig móðir, og kyssi’ f anda hvert þitt blóm. Eg kveð ]>ig foss, minn bernsku- bróðir, sem barn við þinnar gigju-hljóm, ég svæfði löngum soigir mínar og svölun dfpstu hjá þér fann. Þá gljúfra-drottinn sögur sfnar mér sagði’, og alt, er kunni liann. Eg kveð ]>ig, móðir, síðsta sinni,— til sigurs verði stríð þitt háð, og sérlivert blað í sögu þinni með sannleiksrúnum láttu skráð, og hverjum sönnum syni þínum til sókna’ ogvarna taugar stæl.— Eg bið að lieilsa bræðrum mínum. Þig blessi drottinn—Vertu sæl ! SlG. JÚL. JÓHANNESSON. Department of Agricul- ture and Immigration IUIANITQBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn í þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálp fyiir komandi árstfð. EF ÞÉR ÞARFNIST VINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eða óvana menn, og hvers J>jóðernis, og lcaup þafl sem J~>ér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. J. J. GOLDEN, PROVINCIAL GOVERNMENTT IM- MIGRATION AGENT, 017 llain St. Winnipcg. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norðvesturlandiri Tíu Pool-borð.—Alskonar vín ogvindlar. Leuuon &. Hebb, Eiaendur. LAl 50,000 ekrnr í Suðaustur Saskatchewan. Verð $3>4 —$4 ekran. Tíu ára af- borgun. Slétturog skóg- ar. Gripir ganga úti eftir jól. Hveiti 40 busbels af ekru. við járnbraut; ódýr- ar skoðunarferðir.—Skrif- íð eftir uppdrætti og upplýsingum. Scandina- vian—Amorican Land Co. 172 Washington Sfc. Chicago. 8onnar& Hartley, Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 .TSain St, - - - Winnipeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. ~----I —----"3? Disc Drills. J Si flytur fraravecis íslendinga frá íslundt til Canada os; Bandaríkjftnna upp 4 ó- dýrasta. os bezta máta, eins oz hún ávalt hefir gert, og ættu því þeír, sem vilja §enda fræuduin og vinura fargjöld til íslands. að snúa sér til / hr.ll. M. JBardal í Winuipeg, sem tekur á móti ínrgjöldum iyrir nefnda línu, og sendir þnu upp á tryggasta og beztft máta. kostnai'arlaust fyrir send anda o« móttakauda, og gefur þeim sem óska, allar upplýsingar því vié- vikjandi. Fari ekki sá sem fargjaldið á að fá, fær sendandi peningana tii baka sér að kostnaðai lausu. ÞETTA ER ÁGÆTT BRAUÐ Grófgert brauð er ekki lyst- ugt, vægast talað Næstliðinn rnánuð var veðráttan köld og frostasöm, með nokkru snjó- falli; seinu3tu daganaaf rcánuðinum breyttist t:ðin f væ^t veður, þíðviðri um daga, og kyrviðri n eð litlum næturfroi-tum; snjór er nú tekinn upp að uiiklu leyti; útlit fyrir að BOYD'S JERSEY CREAM er sívalt brauð. svo útlits- gott aö keyrar.ar vorir nefna það “5 O’oloclc Tea” brauð. Pér mun geðjasfc að þeim Reyniö þau. Biðjið keyrar- ana um þau eða kalíið upp ’PllONE 1030 _ Oaö eru viðurkendar fullkomnustu SÁÐ- VELAR sem nú eru fáanlegar, og sú bezta af Disk sáðvóluurm er vitanlega SVLVESTER- vélin, meö ‘‘Stephensons patent double disc”. Gerið svo vel aö koma og skoða sýnishorn af þeim í búð minni. - Skoðið þar einuig BUGGIES sem ég hef til sölu. Þcir era indis- legir. Ég ætla aö gefa snotran veðurmæli hverjum þeim viðskiftamanni sem kaupir vörur af mór fyrir $10.00 útborgaðar, eða gerir lánsverzlun fyrir $25.00. Finst yður ekki þnrð á fóðurbætir á þessu árif Cuttingbox-(kurlvól) raundi stórum drýgja kornmatinn. C. Drummond-Hay, IIVIPLEMEHTS & CARRIACES, BELMONT ZMT.A.3ST- Mikill Gróði í Hænsnarækt. Ef þjer haflð Klondike hænur, þaö er undraverö Amerisk hænsnategund’ Eru bestu sumar og vetrar verpihænur í heimi. Ég fókk 335 egg í Janúar 1903 frá 20 Klondike hæu- um eða 3873 egg ári frá 20 Klondike hænum. Pær eru ieðraöar einsfog gæsir eöa svanir. . Eg nú að afgreiða pantanit um útuugunar egg. I Pað er mikil eftirspurn eftir þessum Klondike | hænu eggjum. Svo ef þjer óskið aö fá eitt- i livað af þeira þá sendiö pöntun yöar hið allra | fyrsta. Eftir 15. Marz verða pantanir af- greiddar í þeirri röð sem þær koma. Dragiö' ekki að kaupa þau, því það er gróða bragð að ciga Klondike hænur Sendið strax 1 cent Canada eða Bandaríkja frímerki og fá- ið Cátalogue með fullri lýsiugu Klondike hænsa. Sendið til, KLONDIIvE POULTRY RANCfi. Maplo Park, Kane County 111.. U. S A BOYD’S McINTYRE BLOCK Maenús Björnson 11 McDonald St selur eldi7ið fyrir peninga útí h5nc med lætri a verðe en aðrir viðarsalar í bæn»m. Peniugar fylgi pðntunum. Magpús Björnson, llMcDonal i St

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.