Heimskringla - 05.05.1904, Page 3

Heimskringla - 05.05.1904, Page 3
HEIMSKRINGLA t. MAÍ 1904, Líf og heilsa. Eftir Dr. M. Halldórsson, Park Riyer. II. Uottog nógvatn f>urf- nm vér til að svala þorstann, búa til matinn og f>vo úr sjálfa oss, hí- b/li vor og húsgögn. En það er langt frá því, að þess sé æfinlega gætt. að neyzluvatnið sé lireint og heilnæmt, og þó ríður engu sfður á f>ví, en að maturinn, sem vér leggj- um oss [til munns sé hollur og ó- skemdur. í líama vorum er mjög mikið af vatni, alt að 3/5 partar. Vatnið berst sf og æ úr líkaman- nm, sumpart um hörundið, sum- part um nýrun og lungun, því er nauðsynlegt jafnan að bæta upp vatnsmfssirinn og fá nóg vatn í skarðið, annars getum vér eigi haldið heilsu, þar sem efnaskift- ingin, sem sí og æ fer fram f lfk- amanum að öðrum kosti gæti eigi haldið fram starfi sfnu á eðlilegan hátt. öott neyzluvatn er tært, litar- og lyktarlaust og bragðlaust, og manni finst það svalaudi og hressandi; f>að verður að vera hreint, laust við öll uppleyst efni, ryk og gerfla, sem geta valdið ó- hollustu og veikindum, endaoft verið banvæn. Sérhvertheim ili ætti þvÍTim fram alt að sjá svo um að hafavatn til heimilisþarfa sem hreinast, Vatnið kemur úr loftinn sem regn, úr jörðunni sem lindir og uppsprettur eða finst á yfirborði jarðar sem ár eða lækir. Lint er regnvatn og gott til matar og þvotta. Uppsprettuvatn og lindavatn er oftast meira eða minna hart, það hefir í sér kalk- og mag- nesiu sölt, það er oft svalandi og bragðgott til drykkjar, en lítt hæft til matar og þvotta. Það sem spillir mest neyzluvatni er það hversu herfilega illa oft og einatt vatnsbólin eru hirt, alskonar ó- þverri nær að renna í þau, einkum þegar rigningar ganga eða á vorin, þegar hlákur eru. Gtæta verður vandlega þess, að vatnsból 1 eða brunnar séu eigi grafnir nálægt forum, liaugstæðum eða fjósum og .aldrei nær en svari 10 föðmum, annars spillist vatnið og verður ó- hoit, og getur oft valdið veikind- um. einkuin taugaveiki. Rennandi vatn úr ám eða vorlækjum getur hreinsað sig sjálft, ef ekki síga f f>að smá ólireinindi annarsstaðar frá. f>ví meiri sem straumurinn er, þvf lireinna verður vatnið, en forð- ast verður að kasta óhreinindum í vatnið fyrir ofan þann stað, sem vatnið er sókt f. Vatn er lieil- næmasti drykkur öllum, þU að það kælir blóðið, þynnir það og hreinsar, heldur maganum og inn- /flunum og taugunum f reglu og gerir manninú glaðan og rósaman. II. 3. Hagkvæma fæðu og saðsama þurfum vér, til þess að líkaminn geti dafnað og þróast og haldið fram hinni margvfslegu starfsemi sinni, en fæða er óll þau efni, sem lfkami vor þarfnast til viðurhakls; matur er mannsins megin, hann bætir] upp hin dag- legu útgjöld líkamans, sem sam- fara er efnabreytingunni og hita- mynduninni, sem jafnan meðan lffið endist fer frain f líkamanum og sem er lífinu og öllum lífsstöi f um svo nauðsynleg, að ef hún stöðvast eða hættir, þá deyr mað- urinn. Maðurinn þarf þvf er hann er heill heilsu að fá nægileg- an mat, sem er auðmeltur eða leysist auðveldlega sundur f efni sín, sem sfðan samlagast lfkaman- ■ anum, og s ú r e f n i eða e 1 d i, er vér drögum að oss úr andrúmsloft- inu, en það eross eigi sfður nauð- synlegt en matur og drykkur. enda má segja aðþað sé allra mikilverð- asta fæðistegundin, þvf öll störf lfkamans eru háð súrefninu. Það veldur lfkamshitanum eða réttara sagt framleiðir bruna eða hita lík- amanum, er það samlagast önnur efni hans.—Eins og kunnugt er, er lfkaminn samsettur af frumlum, undur smáum hvolfum, sem hafa að geyma ýms efni. Þessi aragrúi af hvolfum eða hvolfavefum, sem eru að ýmsu léyti mjög frábrugðnir hver öðrum eftir því sérstaka hlut- verki, sem hver þeirra hefir að inna af hendi f þörfum líkamans, þarf að nærast og endurnýjast eða taka f sig efni f stað þeirra efna, sem hvolfin láta frá sér í þau nær- ingarefni, sem til þessa þarf, sjúga hvolfin í sig f þarmagangin- um og sleppa þeim aftur inn f æð- ar og sogæðar. Hvolfalífið er f raun réttri bruni, eins og hver ann- ar bruni, þar sem súrefni samlag- ast efni hvolfanna.—Hægt og ó- merkjanlega fer hún fram, meðan lffið varir; vér finnum að að eins hitann sem við hann framleiðist, Haganlegust er þó sú fæða, sem er bæði auðleyst sundur og hefir í sér nógu mikið af þeim efnum. sem hvolf eða hvolfaþyrpingar lfkam- ans þurfa með, til þess að geta haldið fram lífsstarfi sfnu. Yið þá tilfinningu sem vér köllum hungur, þorsti og saðning verðum vér að miða, hvað mikið lík- ami vor þarfnast af þessum efn- um; en aftur ákveður smekkurinn hver efni eru oss íjúffengust og hollust. Ef vér erurtt svangir, fellur oss bezt maturínnr þvf að sulturinn gerir sætan mat1*, eins og sagt er, eg ef vér erum svangír, áður en vér neytum matarins? smakkast oss fæðan vel, þó ókrydd- uð sé og íburðarlaus. Letinginn, og iðjuleysinginn, sem gengur að- gerðalaus um garð og hús og búr- snatinn, sem fær sér öðru hverju bita og nartar í alt sem hann sér ætt, verður aldrei verulega svang- ur eða matlystngur, því er einka- ráð að starfa eitthvað eg hreyfa sig í svölu lofii, þvf að þá verða menn matlystugir og manni verð- ur gott af fæðunni. Líkaminn þarf mesta fæðu, meðan hann er að þroskast og þegar hann vinnur. Dýrin geta í öllu, sem snertir fæðu þeirra, reitt sig á hvatimar, en vér verðum auk þess iðnglega að leita leiðbeiningar hjá vísindunum og reynzlu manna.' í fæðunni verð- um vér að fá öll þau efni, sem lfk- ami mannsins er samsettur af, en þauerueldi vatni, kolaefni ogköfnunarefni, lítið eitt af f o s f o r, n a t r i u m, k a 1 i, kalk, magnesiumog dálft- ið af j á r n i, og brennist eini Þá eru talin efnin, sem likam- inn þarfnast til þess að dofna og halda heilsu, þau mynda ýms sam- bönd og má skifta þeim í 3 flokka. Fýrsti flokkurinn er k o 1 v e t n- i n eða kolahydrötin, hafa þau svo verið nefnd af því að þau eru samsett afvatniog eldi þeim tveimur frumefnum, sem f vatni finnast og f sama hlutfalli og þar er, og k o 1 e f n i; er helztu kolahydrötin sem við leggjum oss til munns. Sterkjuefnin t. a. m. 5 tnjöli og jarðeplum og svo sykrinu. Annar flokkurínn er h o 1 d g j a f a- efnineðaeggjahvítuefnin, sem er aðalefnin í egginu, blóði kjöti, mjólk, bauiium, kálmeti brauði o. s. frv. 3. flokkurinn er fituefnin, er eins um þau og kolahydrötin, að 1 þeim finst kol- efni, eldi og vetni, en í eggjahvítu- efnunum finst auk þessa köfnunar- efni. Finnast fituefnin bæði í jurtarfkinu, t. a. m. f fræjum og f dýraríkmu; yfir höfuð mynda þau aðalmagn alls feitmetis, hvort heldur er smjör, tólgur, holdfita eða jurtaolfa. Nálega með allri fæðu neytum vér vatns, ýmist drekkum við það með þurrmetinu, eða Það er partur af föstu fœðunni, sem vér leggjum oss til munns. Vér þurfum auk þeirra að neyta ýms önnur efni eins og áður er sagt, lielzt þó mat- arsalt og ýmsar aðrar salttegundir. Ymist blöndum við þau í matinn, þegar hann er tilbúinn eða fáum þau með vatninu eða úr fæðisteg- undunum. Dýrin leiðast af nátt- úruhvöt sinni, en þau velja þann mat, sem þau þurfa, og vér menn- irnir getum Ifka að vissu leyti treyst smekk vorum. En ef við viljum vísindalega ákveða hvað mikið af vissri íæðistegund maður- inn, þegar hann er heilbrigður, HINN AQŒTI ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðra víndla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tho*. Lee, elgandi. ■wiisrisriiEUE q-_ þarf með, þá þarf reikningur að koma til. Þessi reikningur er f þvl fólgin, að lmitmiða níður hvað hver einstaklingur þarfnast til að bæta honum upp hin daglegn efna skifti, eða útgjöld líkamans. Full orðinn maður, sem hefir harða vinnu, missir daglega sem næst 120 grömm af eggjahvítuefninu, og 100 grömm af fituefnum og 600 grömm af kol-hydrötum. Konur missa nærri þriðjungi minna, þessi útgjöld þarf að bæta upp.—Not þau sem vér höfum af matnum eru mjög komin undir matartilbún- ingnum. eða matseldinu. Fæstur matur er það hvort sem er, sem við neytum ósoðins, verður þar annað hvort að sjóða hann, baka eða steikja. Þegar hinn nærándi kraft urersoðinn úr matnum eða ef brauð er illa bakað, hrátt eða brent, verða notin minni en þau gætu og ættu að vera. Sjálfsagt er að gæta þess, að ílát þau sem maturinn er geymdur f eða búin til í, sé h r e í n og Department of Agricul- ture and Immigration MANÍTOBA. TILKYNNING TIL BÆNDA: Það koma nú daglega inn í þetta fylki hópar af ungum mönnum frá Austur Canada og Bretlandi, sem vilja fá bændavinnu. Margir þeirra eru æfðir vinnumenn og aðrir óska að læra bændavinnu. NÚ ER TÍMINN til þess að útvega sér vinnuhjálp fyrir komandi árstfð. EF ÞÉR ÞARFNIST YINNU- MANNA 1, 2 eða 3 menn, þá ritið til undir- ritaðs og segið hvernig vinnumenn þér þarfnist, hvort heldur æfða eða óvana meipi, og hvers þjóðernis, og kaup það sem pér viljið borga. Skrifið strax og forðist vonbrygði. •T. J. GOLDESÍ, PEOVINCIAL GOVEENMENTT IM- MIGBATION AGENT, 617 Jlain St. Winnipcg. Til Sigurðar Júlíusar |óhannessonar. Flutt 6 samkomu hagyröingafólagsins 14. apríl 1904. Eg knúður er, að knýja’ úr strengjum hljóð, þá kveðnar heyri’ eg ógeðfeldar sögur, ef gæti, syngi’ eg sólarfagran óð, en sólarblómin eru fá og mögur; þau dafna ekki’ í urð né úlfahögum, í ylþrotnum og svörtum moldarflögum. Því er mér ofdirfð, ætla’ að flytja þér mitt óðarmál, úr frosnum hélurósum, sem skáldagáfu skrúðafagra ber, og skáldakranzinn prýðir fögrum ljósum; en tilfinningin segir mér að syngja, þótt sé eg bara’ í flokki hagyrðinga. Ef ætti’ eg gull og lífsins lánið bezt, eg lyfta skyldi’ úr vegi þfnum björgum; en þvt fer miður, afl er enn þá mest í eiturnúnum frelsisvana hörgum; og heinisku gólin liljóma’ í rotnum þústum, er heitur frelsis blærinn kembir rústum. En sagan, sem eg minntist áður á, í örþrifum mig neyddi til að syngja, er sú, að burt nú færir okkur frá, þú frelsisskáldið Vestur-Islendinga, sem sterkum litum málað hefir myndir af mannlífinu’; og bent á drýgðar syndir. Á lftilmagnann lagðir aldrei hönd, en letimagann strýktir hörðum vendi; og auðvaldskúgun, klækja’ og valda bönd, þú kreistir ómjúkt þinni refsihendi, svo hrikti’ og brast í;— örskeyttur varst ærið, og ðskeift hjóstu’ á lögböðlanna snærið. Hin frjálsa skoðun kúguð lá og kreppt f kramar reifum fjör- og máttarþrotin, og sjálfstæðið í sinnuleysi hneppt, t og sannfæringin flestra vængjabrotin, er komstu hér; með eldhug gekkst til orða, að allir þyrftu’ að lifa’ og fá að borða. Við þurftum nýja strauma, lff og ljós, sem ládeyðuna ræki’ úr hugum manna, en göfga vekti’ upp vaxtarfagra rós í vermireitum frjálshugsandi manna; og „Dagskrá11 kom, þá dundu hugmóðs orðin, var djarfmælt:— Aldrei skreið und’ mútuborðin. Og fram þú ruddist, frjálsa skoðun liófst til flugs og lífs, hjá mörgum íslendingi; og flughaminn þú fagurglæstan ófst; er fœri gafst, þú hlúðir nýgræðingi. En verðugleikum táðir forna fjötra, sem fjöldann batt við heimskulega tötra. Við illmenskuna óhlífinn þú varst, og ómenskuna smáðir hjartanlega; á hleypidóma’ og hræsnis bandið skarst, og háðir einvfg mörg og frækilega; og allir reyndust,— komu þar í krappann, sem komu’ að reyna unga Fáfniskappann. Og enginn liefir enn þig máli mælt, sem mælsku við þig þreytti’ á ræðupöllum. Á ístrubelg gazt skeifar fætur skælt, sVo skelihlátur glumdi við hjá öllum. Að vopnfimi þú átt þér engan jafna, þú aieinn ryður skipin milli stafna. Og löngum gaztu höggvið heljar skörð í helgiskýlur vinduppbelgdra „poka“, sem vildu þig ei lifa láta’ á jörð, en lifandi þig brenna’ f æðishroka þeim ofraun var;— þú ódýrt líf ei seldir; þá alia tíð á sjálfs sfns brögðum feldir. Þú þokumökkva þéttum hefir dreift af þjóðargötu,— en hörð var tíðum raunin, á þjóðlffsmeinin æ með hugdirfð hleypt, ' og hrúðrin rifið burt. og sviðið kaunin, og hopað ekki’ á hæl í annars b/li, en hiklaust rist f sundur úldin kýli. En öllu því, sem göfugt er og gott, með gleði hlúir; blómarósum skreytir, og mannelskunnar margan sýnir vott, — en margur að þér stórum hnúturn þeytir — og þrælkaðs lýðsins ertu skjól og skjöldur, en skammyrtur við rógberanna nöldur. Þú hefir vakað,— unnið ærna þraut, mót ofdrykkjunní barist hermannlega, að merkjum fram þú ruddist beina braut, á báðar hendur kunnir þú að vega, og æsta skapið herti hreðu kraftinn, og hamramlega „Bakkus“ gafstu’ á kjaftinn. Með bróðurhug þú andans sterka stál til starfa knúðir; vildir meinin græða; og öllum skína láta lffsins bál og lyfta upp til andans sólarhæða. En launin fyrir kenning holla’ og hl/ja er hatur margra, og eiturslefu sp/ja. Við aftur vonum, vinur, þig að sjá, þá vandasömum lokið hefir störfum; og velkominn þú verður okkur þá, og veitir oss að mörgum brýnum þörfum með eflduin þrótt og andans mentir hl/jar og yngdum vonum. Ryddu brautir nýjar. Svo kveðja fljótt er okkur þungbær þraut, —já þig, sem fegurst nýja stefnu 1/sir. O, vertu sæll! þér fylgi frelsis braut æ fagrar vonir:— allar heilladfsir! Þín gfgjan fagra lengi hvellu hljóðin; unz hjartað brestur, syngdu frelsis óðinn! — Hjalmuf Þoesteinsson. Kevðjuerindi til sama. Nú brautir skiljast, fækka vina fundir; þér fararheilla árnum þessa stund, þinn manndómskraftur eflist allar stundir, þér andrfk fræðadfsin rétti mund, og veiti ört af lffsins lindum sfnum, svo læknað getir bæði hold og sál. Kom aftur heill, og heilsa vinum þfnum, með himinfögur tfmans Bjarkamál. H. Þ. vandlega þvegin f hvert skifti og þau hafa verið nötuð. Varúðar- vert er að nota eirflát, því að það er staðreynt að eirinn leysist eigi að eins f salti, s/ru og fitu, heldur einnig í vatni og jafnvel af áhrif- um loftsinsJjp>að sem leysist inn an ’úr kerum Jþessum, verður að eitri, sem alþekt er£meðjnafninu , ,spansgræna“ J ”eðTféi rry ð” Ef matur stendur í slíkum ílátum eða er soðinn( losar hann og dregur f sig eirryðið, Sem riáð liefir að fest- ast eða setjast í ílátið, og verður rannig eiturblandin. Þess eru eigi fá dæmi að aðgæzluleysi og íirðuleysi hafi þannig ollað veik- indi og jafnvel dauða. Það þykir hæfilegt, að borða þrjár aðalmáltfð- ir á dag, einkum effþær eru hafðar á reglulegum tfma. Eftir kvekl- verð ættu menn aldrei að starfa neitt, heldur láta lfkamann hvílast Aldrei ættu menn þó að ganga til rekkju rétt eftir kvöldma t eða með fullan maga, þá er hætt við að svefninn verði órólegur og að manni verði draumagjarut, en svefninn ætti að vera hin bezta og fullkomnasta hvfld, sem maðurinn getur notið. og þvf ætti að tryggja hann sem bezt. Framh. 05S þykir fyrir að vér gátum ekki uppfylt allar ís- rjóma pantanir sem vér fengum á laugardag inn var. Þær urðu fleiri en vér áttum von á. Veðra breytingin olli því. En það skal ekki koma fyrir aptur. ’PHONE 177 BOYD’S McINTYEE BLOCK Woodbine Restaurant Stærsta BiUiard Hall l Nor&vesturlandin Tfu Pool-borö.—Alskonar vín ogvindlar. Lennon & llcbb, Eieendur. borgun. Slétturog skóg- ■ I“B »| ■ | ar,* ^ipir gan^fi uti eftir III ■II Jól. Hveiti 40 bushels af JX J.JL 1 JLf ekru. viöjárnbraut; ódýr- .. . . . . ar skoðunarforöir.—Skrif- io eftir uppdrætti og: UDplýsingum. Scandina- vian—Amdncan Laod Co. 172 ‘ Chicago. ocnuuiua- I Washington St. 8onnar & Hartiey, Lögí'ræðingar og landskjalasemjarar 494 Nain St, -- . Winnlpeg. R. A. BONNER. T. L. HARTLBY. Disc Drills. Daö eru viðurkendar fullkomnustu SÁÐ- VELAR sem nú eru fáanlegar, og sú bezta af Disk sáövélun :m er vitanlega SYLVESTER- vélin, meö “Stephensons pateut double disc”. Gerið svo vel aö koma og skoöa sýnishorn af l>eim í búö minni. --- Skoöiö þar einnig BUGKJIES sem óg hef til sölu. Pcir era indis— legir. Ég ætla aö gefa snotran veöurmæli hverjum I>GÍm viöskiftamanni sem kaupir vörur af mér fyrir $10.00 útborgaöar, eöa gerir lánsverzlun fyrir $25.00. Finst yöur ekki þnrö á fóöurbætir á þessu árit Cuttingbox-(kurlvél) mundi stórum drýgjB kornmatinn. C. Drummond-Hay, IMPLEIVIENTS & CARRIAQES, BELMOFTT MA1ST Mikill Gróði í Hænsnarækt. Ef f>ÍGr hafiö Klondike hœnur, þaö ei undraverð Amerisk hænsnategund' Eru bestu sumar og vetrar verpihœnur í heimi. Ég fókk 335 egg í Janúar 1903 frá 20 Klondike hæn- um eöa 3873 egg ári frá 20 Klondike hænum- Pær eru ieðraöar einsjsg gæsir eöa svanir. Eg nú aö afgreiöa pantanit um útungunar egg. Paö er mikil eftirspum eftir þossum Klondike hænueggjum. Svo ef þjer óskið að fá eitt- hvaö af þeim þá sendið pöntun yöar hiö allra fyrsta. Eftir 15. Marz veröa pantanir af- greiddar 1 þeirri röð sem þær koma. DragiöJ ekki aö kaupa þau, þvi þaö er gróöa bragð aö eiga Klondike hænur Sendiö Strax 1 cent Canada eöa Bandaríkja frímerki og fá- iö Catalogue meö fullri lýsingu Kloudike hænsa. Sendið til, KLONDIKE POULTRY RANCH. Maple Park, Kane County IU. U. S A Séra Steíán Sigfússon heflr bvgt sér hús og býr nú að 606 McGee St Kr. Asg. Benediktsson selur •dft. ingaleyfisbréf hverjum sem þarf.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.