Heimskringla - 30.06.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.06.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 30. JÚNÍ 1904. West End - = Bicycie 5hop, 477 Portage Ave. Páreru seld þau sterkustu og fallegustu hjól, sem til eru í Canada, með 10 pcr cent af- slætti, móti peningum út 1 hönd. Einnig móti niðurborgunum og mánaðarJ|afborgunum. Göm- ul hjól keypt og seldjfrá $10 og f upp. Allar að- gerðir leystar af hendi fljótt og vel. Líka fæst |>ar alt sem fólk þarfnast til viðhalds og að gerðar á hjólum sinum. Jon Thorsteinsson. Winnipe^- Bústaður Heimskkxngld er sem stendur að 727 Sherbrooke St. Wesley skóla prófin.— íslenzsir nemendur í undirbúnings- deildum Wesley háskólans hér í bænum hafa ástæðu til að vera all- vel ánægðir með úrslit prófanna. 14 þeirra hafa staðist þau. í fyrra ári undírbúningsdeild- anna útskrifuðust: Björn Benson, 2 B eink. Stefán A. Bjarnason, 1A eink. Elin A. Christopherson, 2B eink, Salome Haldorson, ÍB eink. Bjöm J. Hjálmarsson, 2B eink. Jón Stefánsson, 2B eink. A. J. Sveinbjörnsson, 2B eink. Valgerður Walterson, 2B eink. Ur annari deild útskrifuðust: Jon Christophersbn, 1B eink. Soffia Frida Harald, 2B eink. Mary Kelly, 2B eink. Joh. Páll Pálsson, 3B eink. Haraldur Sigmar, 3B eink. Mekkin Sveinsson, 1B eink. Hin sfðastnefnda fékk ÍA einkunn f latneskri málfræði og lestri, í reikningi, í enskum bókmentum og kvæðum, í franskri málfræði og skrift og í þýzkri málfræði og skrift. Hún fékk $40.00 peninga verðlaun fyrir nám í ensku, þýzku og frönsku, og má það heita mæta vel gert.þar sein hún átti að etja við innfædda keppinauta. Annars hefir Stefán, sonur Guð- mundar Bjamasonar í Alftavatns- nýlendu, fengið hæzta einkunn allra þeirra, er útskrifuðust. og er f>að honum mjög til sóma, þar sem hann er ungur og umkomulaus og þarf að vinna sig áfram af eigin at- orku, um leið og hann stundar námið. Annars á Gimli kjördæmi þvi láni að fagna, að hafa framleitt f>á hæfustu nemendur, að jafnaði, sem enn hafa fengist við háskólanám í Canada. A hinn bóginn er það efamál, hvort f>au ungmenni, sem uppalist hafa f Winnipeg borg, em ekki að jafnaði eftirbátar annara nemenda við Wesley skólann, bæði nú og í fyrra. Það mál er athug unarvert og f>arf að skoðast. Kirkjuþing íslenzka lút. kirkju- félagsins var sett í hinni nýju kirkju þeirra hér í bænum á föstu- daginn var. Þar vora saman komn- ir tfu prestar kirkjufélagsins: &%ra Jón Bjarnason, Fr. J. Bergmann, Einar Vigfússon, Pétur Hjálmsson, Björn B. Johnson, Hans Thorgrim- son, Fíiðrik Hallgrfmsson, Runólf- ur Marteinsson, öteingr. Thorlak- son og Kristinn Olafsson; sá sfð astnefndi vfgður á sunnudaginn var til Garðar safnaðar. Auk prest- anna vom nær hálfu hundraði kirkjuþingsmanna úr öllum söfn- uðum félagsins. Séra Jón Bjarna- son var endurkosinn forseti og til vara séra Steingr. Thorlakson; til skrifara var endurkosinn séra B. [ B. Johnson og til vara séra Run- ólfur Marteineson; féhirðir Jón Blöndal og til vara John J. Vopni. Séra Kiðstinn Olafsson yar vígð- ur til Garðarbrauðsins af séra Jóni Bjarnasyni á sunnudagskveldið var. Við f>að tækifæri héklu allir prestarnir stuttar ræður. Um kirkjuna sjálfa má segja, að hún er með veglegustu húsum í f>essum bæ, og mun hafa kostað um 40 f>ús- und dollars. Hún er björt og skrautleg og rúmar um 12 til 15 hundruð manns. Hún var troð- full við báðar messur á sunnudag- innvar; endavora þá samankomn- ir f henni, auk safnaðarmanna, Winnipeg Islendinga og kirkju- þingsmanna, mesti fjöldi Islend- inga úr nálega öllum fslenzkum bygðarlögum í Manitoba og víðar, sem komu hingað til að vera við vígslu athöfnina. De Laval Separators. er arðsamasta eign landbóndans ' Það er hagnaðarmál að kaupa rétta tegund af skilvindum; arðurinn af peningunum, sem í þeim stendur, er frá 15 til 50 prócent eftir gæðum. De Laval skilvindan er «ú einfaldasta, endingarbezta, áreiðanlegasta og ódýrasta eftir gæðum af öllum skilvind- um. Fær hæðstu verðlaun á öllum sýning- um, ef annars nokkur verðlaun eru veitt. Skrifið eftir upplýsingabæklingum til: TIIE DE LAVAL SEPARAffOR Co. 248 McDermot Ave. — Winnipeg, Man. ^MONTREAL TORONTO NEW YORK CHICAGO PHILADELPHIA SAN FRANCISCO 4 smmmmwmm? mmmmmnmr^ | HEFIRÐU REYNT ? % í nPF.wpv’s ~ 3 IREDW00D LAGERI EDA EXTRA PORTER. Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin penÍDgaupphæð hefir'verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og ^ LJÚFFENGASTA^ sem fæst. JJL Biðjið um það hyar sem þér eruð staddir Canada, B Edward L. Drewry - - Winnipeg, % Jt: Hanntaetnrer & Importer, • 3 Tumummm mmmmsi Stúkan ÍSLAND No. 15,. I.O. G.T., heklur skemti- samkomu á Northwest Hall Fimtadagskveldið 7. júlí næstkomandi Þetta er fyrsta samkoman, sem þessi Stúka heldur, og vonast hún eftir því, að allir sannir Góðtemplarar og bindindisvinir fjölmenni. Prógram er ágætt, og verðir prentað á aðgöngumiðana. Byrjarkl.8 e.h. • Inngangnr: 25c fyrir fullorðna I5c fyrir böm HÚS TIL SÖLU Ég hefi hús og lóðir til sölu víðsvegar í bænum. Einnig út- vega ég lán á fasteignir og tek hús oghúsmuni í eldsábyrgð. Oífice 413 Main Street. Telephone 2090. M. MARKÚSSON. 473 Jessie Ave. Winnipeg. Svo margir íslendingar úr bygð- um landa vorra í Canada og Banda- rfkjunum hafa heimsótt Heims- kringlu um kirkjuþingstfmann. að það mundi fylla nokkra dálka í blaðinu, að birta nöfn þeirra allra, og biðjum vér því velvirðingar á þvf, að f>au koma ekki í blaðinu. Aðeins skal þess getið, að herra Eriðrik Guðmundsson frá Minne- ota, Minn., sem hér var á ferð með konu sinni áleiðis til Nýja íslands, að finna ættfólk sitt þar, lét vel yfir framförum þeim, er hann sá að Win- Eg lieti n°kkur ód) r, n> hús f nipeg borg hefir tekið á síðustu ár- snðurparti bæjarins til sölu með um, og yfir sjáanlegri vellfðan | góðum skilmálum og ódýrt.Cottage íslendinga hér. Honum þykir á E1Sin Ave- anstan við Nena Hús til söln Þeir upplitsdjarfir, frjálsegirí útliti með Ú berbergjum, góðum skd- og viðmóti og bera þess allan vott, [ málum- Mikið af ðdýrui að þeir búi við góðan kost í bæ 1 um lóðum f Fort RouSe- þessum. vll.llð n& góðum kaupum, Fleiri aðkomendur hafa látið; llað strax’ svipaða skoðun f ljósi, enda ekki að ástæðulausu, f>vf fað má óhætt fullyrða, að landar vorir sén yfir- leitt f uppgangi. K. A. Benediktsson. 409 Young 8t. Unitara söfnuðurinn hér í bæn- nm er nýbúinn að selja kyrkju- eigri sfna fyrir $3,500.00. Safnaðarmenn hafa í huga að byggja nyja kyrkju á sumri, en nú og á meðan á smíði stendur, hafa þeir leigt samkomusalinn á horni Nena St. og Notre Dame Ave., þar sem guðsþjónnstur verða haldnar framvegis, á venjulegum tírna (kl. 7. e.h.á sunnudögum). .. _ f Niðursett verð (jruðmundur Henjamfnsson og, Guðmundur G. Johnson hafa byrj- íl öllurn VÖru-teff nndurtl til að Grocery og Fruit verzlun að 174 júlímánaðar-loka Stephen St., Point Douglas. Þeir , óska eftir, að sjá sem flesta Islend- j ing í búð sinni. F agnaðarkveðj a -TIL- kirkjuþingsmanna, nýkom-: inna vesturfara og annara Islendinga. Um leið og ég býð landa mína j aðvífandi velkomna til borgarinnar j leyfi ég mér að tilkynna þeim, að ég hefi ásett mér að selja allar gull- í og silfurvörur mfnar með mikið niðursettu verði frá þessum degi 2. fram yfir rfkissýninguna, sem hér á að halda^t í sumar. Ekta $4.00 gullhringir á $2.50. Ekta $6.00-gullhringir á $4.00. $3.50 úrfestar nú á $2.00. j $8.00 alþektu og áreiðanlegu verkamanna úrin nú seld á $6.00. Armbönd og alt annað gullstáss með tilsvarandi afslætti. Þó ótrúlegt megi virðast, þá hefi ég nú svo góðan útbúnað f verk- stæði mfnn, að ég get smíðað hringi og afgreitt viðgerðir meðan við-; 4. Eldur kom upp í búð Gfsla Ólafs- sonar á King St. á laugardaginn var. Húsið skemdist talsvert að ofanverðu og allmikið af vömm, sem í því voru, skemdust af vatni. Talið að skaðinn nemi yfir 20 þús. dollars, en verði f>ó að mestu bætt- ur eigandanum með eldsábyrgð, sem á þvf var. GROCERIES—Besta Jam 35c til 40c, 7 pd. fata. Baking Powder, 5 punda kanna 35c. 3 lax könnur af beztu tegund, 25c. 2 könnur Strawberries,25c. 2 könnur Perur, 25c. Bezta tegund af “Mixed” Sætabrauði, lOc pundið. Beztu Hrísgrjón, 20 pund á $1.00. Sagogrjón, bezta tegund, 20 pd. á $1.00. Allar tegundir af Bxtracts, 3 glös 25c. Jelly Powder, 3 pakk- ar 25c. Stór flaska Pickles 25c Bezta Lard. 20 pcl. fata, $2.00. Ágætt borðsmjör, 17|c pundið. Bezta kaffi, 10 pd. á $1. Ham, lOc pundið. JÁRNVARA—Tveggja brenn- ara olíustór, $1.75. Bezta stein- olfa, 15c gallon. Blikkvara og Granite-vara, alt með niðursettu verði. SKÓTAU—Með 25 prócent af- slætti. FATNAÐUR—Allar tegundir af karla og kvennfatnaði með 25 prócent afslætti. SAM LAVIN, 535 Ross Ave. Við höfum aðra búð f gömln Is- skiptamenn mfnir bíða. | leifssonar búðinni, 612 Ellice Ave. ES ábyrgist allar úr- og klukku- Allar vörur |>ar með sama verði. aðgerðirjum 12 mánaða tfma. Bloomfield & Lavin. Eg hofi ánægju af að sjá gesti í! búð minni, og vona að allir íslend- j ingar komi ekki svo til bæjarins að [ þeir ekki skoði vörur mínar og at- Gosdrykkjaslagur og Áldinaljóð (Verður sunginn, kveðinn og mæltur af munni fram hvem virk- an dag alt (>etta yfirstandandi, blessaða sumar í aldinabúð Jónasar Jónassonar, á suðansturhorninu é Pembina og Corydon strætum, í Fort Rouge). Inngangur frf. V eitingar seldar. Allir velkomni r. Me6 slnu lagi. Einn: Þangter líf í hitanum, þegarsólin skío, þá er rétti tíminn aðkoma’og vitja mín, líkamlega’ og andlega svölun fyrir cent sel ég öllum þjóðum, og gef það út á prent. Allir: Og út í Park ef að ætlar þú mian ungi herra og kæra frú, þá stöktu af “carinu” og komdu inn og kúffyltu blessaðan munninn þinn Ljúffengustu gosdrykkir, ljúffengasta brauð, ljúffengustu aldini og berin sæt ograuð. ljúffengasti isrjómi, ljúffengasta öl, Ijúffengasta “candy” sem bætir sorg og kvöl. Hjartstyrkjandi dropar og heimsins elixír heiðna gerir kristna og sjúkdómurinn flýr. mjaðarsortir ótal og munngát. Heyrðu nú! mjólkin feit, sem rjómi úr þrílitri kú. Barnagull, sem sandar á sjáfarströndu fást, cigarar og tóbak, sem aldrei neinum brást, bónorðssykur franskur með rauðum orðum á; allir verða “skotnir,” sem bragð af hon- um fá. AUir: Og út í Park ef að ætlar þú, ösfrv. J. JÓNASSON Hending. hugi verðið. G. Thomas, 596 Main Street Phone 255Í Telephone númer mitt er 2842. Búðirnar eru 591 Ross Ave, og | 544 Young St. G. P. Thokdarson. Síðustu tímar eru yfirstandandi tíð til að eignast fagrar húsalóðir á Bauðárbökkum. Það eru að- eins fáar lóðir, sem við böfum ráð á að eelja, og leyfum vér oss þvi, að benda þeim, sem elska fegurð náttúrunnar, á að tapa ekki tækifæri þessu. Hver einasta af þessum fögru lóðum hefir stóreflis eik- arogelmtré, sem maður getur hvílt augað á eftir erfiði og þunga dagsins, Vér seljum lóðirnar bæði svo ódýrt og rneð svo góðum kjör- um, að það getur hver maður, sem vill keypt þær, Stærð lóðanna er: 50 fet á breidd og 250 fet á llengd. Verð : $50« ODDSON, HANSON & VOPNI 55 Tribune Blk. Phor.e 2312 McDermott Ave., Wpeg. PALL M. CLEMENS, BYGGINGAMEISTARI. 4íiH U.ii,, Sí. Uinnipeg THOXE 2 6 $5. BAKER ULOCK. •BID ELSKULEGASTA BRAUД “Eg fékk J>á elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOÚSEHOLD MJÖL,. þ a ð gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogilvie’s “Roya! Househoid Mjol Vér hðfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þór vilduð reyna fetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérliver notanði (>ess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með því að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur f>að. Hiiiiinoiiwi'iillli liliiK' Store Til íslendinga Commonwealth Skóbúðin gefur sérstök kjörkaup íslendingum í Winnipeg-borg. Komið og sjáið oss og vór skulum sannfæra yður um þetta. Vér höfum ágætar byrgðir af karla, kvenna og barna skósatnaði. Betri enn flestir aðrir í bænura, og verðið er lágt. Vér vonum, með hreinum og hagfeldum við- skiptum við yður, að tryggja okkur virðingu yðar og tiltrú. MUNIÐ EFTIR STAÐNUM Galloway & Co. 524 MAIN STREET, ■w # * # m m* ##### # Yitinur þú á Point Douglas? m m m m m m m m m £------------------------------__# Lewis, Friesen & Potter, X 39SÍ Main Street, Room 19 Phone 2804 Jjfc- #############«########### Ef svo er, þá getur þú ekki gert annað betra, en að kaupa f>ér lóð austan við Louise brúna. Við höfum þar 2 spildur rétt við veginn til Birds Hill, ágætis lóðir; fárra mfnútna gangur frá Louise brúnni. Gjafverð og með góð- nm skilmálum. Skrifstofa okkar er opin á kveldin frá kl. 8—10. P^alace^^lothing^^to re 458 main street, Gagnvart Pósthúslnu. Aðal-fatakaupabúð fslendinga. Selur allan Maf- mánuð karlmanna alfatnaði með 30 % afslætti. Al- fatnaðir vanalegt verð $12^2, nú $9,00. Hattar, húfur, hálsbönd, skyrtur og alt annað, sem klæðir menn og drengi, alt með afslætti f Maí. Q. C. Long liKtcðttciiaoteiitiðOtaMtttaiaKotflfmHtHiiiejtHí

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.