Heimskringla - 03.11.1904, Blaðsíða 3

Heimskringla - 03.11.1904, Blaðsíða 3
 HEIMSKRINGLA 3. NÓVFMBER 1904 tíma og starfsemi sæist, mundi því vera minni gaumur gefinn. Það góða og göfuga yrði þá hvergi nærri eins tígulegt og lofsvert, eins aðlaðandi .og eftirbreytnisvert, ef ekki sæist hið ljóta og vonda, sem á vegferðarleiðinni er, líka. Bók- mentunum er lfkt varið sem sól og eldi. Ollum þykir vænt um bless- að sólskinið. Allir vilja vera úti í • þvf og baða sig í sólargeislunum, þvf menn finna, að það er heilsu- samlegt og hressandi. Eldurinn er lfka góður og nytsamur. En reyslan hefir s/nt, ' að hann er háskalegur og jafnvel óviðráðan- legur. Það sama á sér stað með hinar lægstu og verstu kenningar og vitleysur, sem fram koma f ritl- ingum og blöðum og bókum. Margir trúarbragða bæklingar, an- arkista pésar og nihilista rit, hafa orðið orsakir til hinna hróplegustu æðis verka og grimdar. Óteljandi millíónir manna hafa beðið líftjón og skaða. Heilar þjóðir og stjórnir hafa liðið undir lok. En þráttfyr- ir allar þær skelfingar, þá hefir þó reynslan fylgt öllum þessum óhöpp- um mannkynsins. Og J>eir sem reynsluna hafa fyrir sér, J>eir verða ætfð varbúnari en þeir, sem enga reynslu hafa. (Meira) K. Á. B. Athu^asemd Heiðraða Heimskringla! Ég leyfi mér að biðja hinn heiðr- aða ritstjóra Heimskringlu að flytja eftirfarandi athugasemd. Ég hefi nýlega fengið sfðasta blað Freyju, og get ég ekki orða bundist, nema segja hreint og beint, að ég hafði búist við öðru en því, að blaðið væri orðið pólitíkst skrfpi. Blaðinu hefir verið haldið að kvennj>jóðinni hér vestra, sem hinu eina íslenzka kvennablaði hörna t megin hafsins. Eg hefi þess vegna skoðað Freyju óháða og afskifta- lausa í pólitiskum málum og að eins kvenblað. Og af J>vf að kven- fólk hefir ennþá ekki atkvæði í J>ingkosningum, J>4 á það ekki sn/rtilega við, að J>að vasist í kosn- ingadeilum og rifrildi og brúki hin strákslegustu orðatiltæki um sak- lausa mótstöðumenn sína. En J>etta gerir Freyja síðast. Það má vel vera, að Mr. Puttee sé merkismaður, en Freyja gat þá alt eins vel hengt hann 4 lendar sér fyr í kosningarimmunni. Það verð- ur nokkuð væmið tilgangsmeðalið. Það má ritstýra Freyju vita, að við konur eigum feður, bræður og menn, J>ó conservativ séu, jafn- göfga hennar bónda, og tökum það ekki lengur til þakka, að Freyja dusti kvfa-svuntuna í áttina til þeirra. Það var ljótt og í öðru lagi leið- inlegt, að þetta eina kvenblað, sem svo kallar sig, skildi ekki geta setið á sér og forðað sér við kosninga- ærslum og flokkatúðri. Satt mun það vera, að blaðið 4 bágt, bæði efnalega og verklega. Ritstýra þess getur um J>að í br£fi til Hr. Lárusar öuðmundssonar, er birtist í Heimskringlu ei als fyrir löngu, að bóndi sinn sé oftast f rúminu, eða rekkjuvoðum vafinn, svo hún verði að vinna alt sjálf, bæði búverk og blaðamensku. Þetta mun við mik- ið hafa að styjast og rétt hermt vera. En því sfður hefði hún átt að stílsetja og sýna í sfðasta blaði flokksofstæki, stóryrði og svigur- mæli um Conservativa. Fyrst hún 4 annríkt ætti hún að fara betur með tfma sinn en J>að. Að áfella önnur blöð og menn fyrir J>að, að J>au þyggi styrk frá flokkum, en gfna óðara yfir eins litlu lftilræði og þessi Puttee hefir dregist á við Freyju til fylgis sér, er sama e ð 1 - i s og engu betra. Og þetta hefir átt að vera óh ð blað, kvenblað, flytj- andi hollar kenningar og ráðvendni undir og ofan á. Þó blaðsins hafi verið freistað og það fallið, þá gat það farið hógværlegar að. Það er óséð, nema hingað til hafi jöfnu beggja hrotið skildingar til Freyju úr vösum Conservativa sem Liber- ala. Að minsta kosti hefir þessi Puttee fá áskriftargjöld borgað hingað til. — Ef Freyja ætlar sér að byrja flokksfylgi með svæsnustu aðferð pólitískra flokksblaða, og láta konur standa undir sér með • áskriftargjöldin, þá kannske fækk- ar dölunum frá conservativa fólk- inu. Blaðið hefir svo brugðist vonum J>ess og tiltrú nú, að það mun ekki eiga mikið undir dygða- fræðslu þess framvegis. Eina ráð- ið er fyrir ritstýru Freyju, að biðja fyrirgefningar 4 þessu frumhlaupi sfnu gagnvart kvenj>jóðinni og lofa og e f n a að láta það ekki koma fyrir aftur. “Það er víðar guð en í Görðum,” J>að er hægt að fá víðar eins góða fræðslu, kenn- ingar og sðgur eins og hjá Freyju. Málrún (kaupaDdi Freyju) Hvítu djöflarnir Þýtt af J. JJinarssyni (Niöurlag frá Nr. 2) Þannig er oss sagt að Farisear og falskennendurnir væru á dögum Krists og postulanna. Þeir voru manna strangtrúaðastir. Þeir héldu dauðahaldi í reglur (form) og kreddur. Að svo miklu leyti, sem ytri reglur trúarinnar snertir voru þeir óaðfinnanlegir og fullkomnir. Þeir elskuðu musterið og guðs- þjónustu-athöfnina þar — ekki af því að J>eir elskuðu Guð, heldur af þvf, að þeim féll starfinn vel í geð; ekki af því, að þeir væru sólgnir í að gera gott, heldur af því, að það fullnægði hinum holdlegu kröfum þeirra og tilhneigingum. Þannig getur Djöfullinn elskað reglur trúarinnar. Kirkjusiðir trúbragð- anna geta ekki gert honum neitt til. Það er lffið f trúarbrögðun- um, kraftur þeirra, heilagleiki og trúarelska, sem hann þolir ekki né hvftu umboðsmennirnir hans. Hið hvfta sakleysis-“form” trúbragð- anna er honum allmikið til aðstoð- ar; J>að sfækkar veldi hans og eyk- ur afl hans. — Varið yður fyrir hinum hvítu djöflum formfestunn- ar. Haldið ekki að vegna J>ess J>ér erað safnaðarmeðlimir og af þvi þér hafið skrifuð undir trúarjátn- ingu einhverrar kirkju, eða af þvf þér hafið lofað áframhaldandi gjöld- um til hennar, eða ef þér sækið ve helgar tfðir og ytri háttsemi yðar er sæmileg, að þér þess vegna hljót- ið að vera Guðsbörn. Nei, nei; Farisearnir gerðu alt þetta og Krist- ur kallaði þá hræsnara, böm djöf- ulsins, syni helvftis. Hvað er nú mikið af þessari hvftu djöflun (develism) í kirkju- lífi nútfmans? Ég þarf eigi að minnast á neina sérstaka kirkiu- deild, hún er alstaðar meira eða minna til staðins; en það eru part- ar eða deildir af kristinni kirkju sem gera hvítu djöflanina að starfs- vöru. Þeir eru dýrðlegir f form- festunni; þeir kenna hana, áminna um hana. Þeir eru svo óskamm- feilnir að segja yður, að vegna þess þér voruð skfrðir í bernsku, séuð þér frelsaðir; og vegna þér voruð fermdir með byskupsins hendi sé- uð þór kristnir; vegna þess þér haf- ið gert syndajátningu fyrir presti og meðtekið aflausn hans, þurfið þér ekki að óttast Helvítið; að vegna þess þess þér hafið neytt kvöldmáltíðar sakramentisins sö Jesús, von dýrðarinnar, í yður. Svartasti djöfullinn í Helvíti er ekki skelkaður við annað eins bull eins og þetta; það einmitt fellur við wkap hans, og þjónar hans tínna Alit sitt aukast við það meðal hinna virtari flokka mannfélagsins. II. Þeir þekkjast ennfremur af falskenningu þeirra. Þótt þeir séu strang-trúaðir á kreddur eru þeir samt vantrúaðir í kenningunni. Sannast þetta á því, að trúarfrekja þeirra er af gömlu tegundinni, til- heyrir bókstafnum en ekki andan- um. “Kreddan” þeirra getur því verið heilbrigð þótt kenningin sé hin skaðlegasta. Þér finnið mynd af þessu meðal Fariseanna á dögum Krists. í trúarskoðun voru þeir hinir fastheldnustu, en kenning þeirra var skaðleg. Jesús sagði að þeir síuðu frá mýfluguna en gleyptu úlfaldann. Þeir voru mjög strang- heldnir við lagastaf formsins og ýmsrar viðhafnar, en viljandi kæru- lausir f hinum mest verðu trúar- efnum, réttlæti og mannelsku, ráð- vendni og miskunn. Þeir héldu hvíldardaginn helganmjög ánægju- lega, en kendu börnunum að þau þyrftu ekki nauðsynlega að leggja foreldrunum lið, en að eins leggja sem mest fé til kirkjunnar, Þeir voru allra manna strangastir að skattheimtum, en álitu saklaust að ‘útsjúga liús ekkna og föðurlausra.’ Þeir voru allra manna hlýðnastir bókstaf laganna, en kendu þó að það væri réttlátt verk að ofsækja og deyða Jesú. Þannig var trú þeirra lfflaus og kenning þeirra sannleikslaus. Og slfkir og því- lfkir djöflar eru enn til, þann dag f dag. Þeir hvetja til illverka f hinni vægri mynd þeirra; og saur- Iffis f hinum fegri og aðgengilegri búningi þess. Þeir kenna yður, að það sé rétt að hata suma menn; að það sé eðlilegtog rétt að hefna sín; stundum alveg rétt að segja ósatt; að það sé ekki mikil synd að vera óskfrllfur; það sé ekki hægt annað en að fyrirlíta óvini sfna, og engin þörf sé 4 að gæta tungu sinnar. Ofdrykkja, einkum meðal karl- nmnna, sö lýtalaus; ágirndin sé góður mannkostur; að láta eftir til- hneigingum sínum sé samkvæmt náttúrulögmálinu, sem óg allur sá djöfulsins ójöfnuður, sem timgar spillingu, eymd og dauða. Hver, sem heldur fram slíku og þvílíku f riti eða ræðu, er í félagsvinnu við hina svörtustu djöfla í lægstu krá helvftis, þótt hann ef til vill sé klæddur hvft.um skrúða og álitinn heiðarlegur maður. III. Hvítu djöflarnir þekkjast og á eigingirni þeirra. Þeir falsa trúna f sérgjörnum tilgangi; þá langar til að fólk taki eftir sér; þá langar til að láta fólk hlusta 4 sig; þá langar til að ráða, þeir vilja lftta bera á sér og klæðast því f hvftan búning. Þeir klæðastskrúða “mann- kostanna,” svo eftir þeim sé tekið. Þeir klyfrast f háar stöður til þess að fólk sjái þá; þeir reyna að vera forvfgismenn til þess þeir sjáist. Þeir eru sólgnir í að láta bera á sér, sólgnir í útvortis mannkosti. Sólgnir í að sér sé veitt mest eftir- tektin. Þeir fara að eins þangað, sem þeir búast við að geta vakið eftirtekt á sjálfum sér. Þannig voru Farisearnir, forfeður þeirra, hvítu djöflarnir ádögum frelsarans; þeir báðust fyrir standandi til þess að fólkið tæki eftir sér og báru breiðar bráskylur til þess að fólkið misti síður sjónar á sér. Ó, hvað þessar skepnur eru sólgn- ar í að láta til sfn heyra! Enginn á að geta mælt slík hyggindi sem þeir; þeir þykjast vita öllum mönn um meira. Hvað sem aðrir segja, er heimska f samanburði við það er þeir mæia. Þess vegna eru þeir þyrstir í að tala, og þeir tala svo til þess að láta fólk heyra til sfn, taka eftir sér og hrósa sér. “Yissulega skulu þeir meðtaka laun sín,” segir Drottinn. Þeir eru séðir, heyrðir og lofaðir og fólkið lýtur vilja þeirra. Félagslffi nú- tímans er að miklu leyti stjórnað af h ví tum d j ö f 1 u m, eftir sér- plægnis grunnreglum, með farisea- háttum og yfirdrepsskap. Einlægni, ráðvöndun, hreinlífi, sjálsafneitun og mannást, hinir hvítu englar jarðarinnar, hafa að eins- lftinn heimilisrétt og þjónustutfma, lof og rúm í hjörtum /nannanna. IV. Ennfremur þekkjast hvftu- djöflarnir af sjálfsréttlætingunni, Þeir eru mennimir, sem ætfð hafa á réttu að standa; sem eru synd- lausir, sem þurfa eigi fyrirgefning- ar með. Nú, í stuttu máli felst það sem ég hefi þegar sagt f ráð- inu: “Varið yður við hræsnurum — þessat i sólgni f að sýnast, hatr- inu fyrir veraninni (reality), sem eyðilagði Júdaríkið. Varið vður á þessari útvortis trúrækni og inn- vortis trúfirring og náðarleysi, sem eyðileggur sálina; og varið yður á sjálfsréttlætingunni, þessari gjör- blindu fyrir eigin ávirðingum og syndum, sem hindrar manninn frá leitinni eftir náð og frelsi, og ró þeirri, er fæst fyrir hinn heilaga kross. Þetta eru hvítu djöflarnir í nýmóðins félagslífinu. Ó, Kristur, kom þú og rektu þá út! Lát þú Fariseana kasta af sér sjálfselsk- unni og leita Drottins sfns. Lát þú hræsnarann kasta frá sér upp gerð sinni og leita eftir veruleikan- um, og láttu hinn sjálfréttlætta mann kasta burt eigin verðleik sfn- um en leita réttlætis Drottins.” Aðfaranótt 26. þ.m drap maður að nafni Taylor konu sína f rúm- inu. Þau bjuggu 4 Nena st. og höfðu nokkura menn í ko3ti. Um nóttina snemma kallaði Taylor þessi til eins þeirra og sagðist hafa drepið gömlu kerlinguna. Hann hefði sett exi í höfuð henni og væri hún dauð. Sagan reyndist sönn. Höfuð konunnar var klofið með exi. Það var tafarlaust tal- þráðað eftir lækni og lögreglunni. Morðinginn var hinn rólegasti 4 meðan. Hann reykti pfpu sína og bað um staupaf brennivfni. Lækn- irinn segir hann sé með fullu viti og fer þá að verða hæpið, hver er með öllu viti. Hann var seinni maður þessarar konu. Hún átti 2 myndarlegar, uppkomnar dætur, sem voru hjá þeim. Maður þessi or sagður að hafa verið drykkfeld- ur f meira lagi. Hann hafði verið vinnulaus og lasinn 3-4 sfðustu dagana, og varð þeim hjónunum sundurorða um kveldið út af vinnu- leysi hans og drykkjuskap, eftir þvf sem honum segist frá. Vottord... Ég undirritaður hefi keypt og notað handa familfu minni 1.. E. sem Kr Ásg. Benediktsson er agent fyrir, síðan ég kom frá fslandi. Þau hafa reynst mér ágætlega að ölluleyti. Og þegar ég sjálfur lá f lungnabólgu í sumar, fannst mér þau lækna mig betur og fljótara en meðöl þuu, sem ég fékk hjá lækn'r er stundaði mig. Ég mæli óhikað með þessum meðölum, sem þeim bextu meðölum sem ég hefi keypt. Ég þekki einnig fólk, sem hefi meira uppihald á þeim og trú, en meðölum frá læknum, þótt þeir séu því nákomnir. St. Baldwinsson. W i n n i p « sr. 21. Oct., 1904. Tilkynning Hér með gefst öllum íslending- um til kynna bæði austan hafs og vestan, að Mr. Kr. Asg. Benedikts- son, að 372 Toronto St., hefir tekið að sér útsölu á ritum Gests Páls sonar á komandi tfmum, fyrir mfna hönd. Allir íslendingnr geta þvf snúið sér til hans og fengið eitt eða fleiri hefti af ritum Gests, ásamt með “Valinu”, eftir Snæ Snæland, send bæði heim til Islands, eða hvert annað sem vill, fyrir að eins $1.25. Engin önnur hátfðagjöf mundi kærkomnari vinum og ætt- ingjum heima á fósturjörðinni, enn einmitt rit Gests Pálssonar, þar eð þau eru þar að eins f örfárra manna höndum og Austur-íslendingar eru farnir að panta bókina héðan. Wianipe!? 14. okt 1904 ARNÓR ÁRNASON í^júkdómar • Til þess að halda lifrinni heil- brigðri og f góðu ástandi eru engin meðöl bet i en “ L. E.” meðöl Dr. Eldreds. Þau eru líka sannreynd að því, að lækna lifrar sjúkdóma betur en öll önnur meðöl, sem þekt eru. Sendið $1.00 (að eins dollar) til Kr. Ásg. Benediktssonar, 372 Toronto st., Winnipeg, og fáið lifr- arveikis meðöl frá honum. Þið munið fljótt sannfærast um ágæti þeirra meðala, þegar þið hafið reynt þau. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ » ♦ ♦ Islendingar ♦ ♦ í Winnipeg ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Ættu nú að grfpa tæk'færið og fá brauðvagninn minn heim að dyr- unum hjá sér á hverjum degi. Ég ábyrgist yður góð brauð (machine made), og svo gætuð þér þá lfka fengið cakes flutt heim til yðar á laugardögunum. Gefið mér ad- ressu yðar með telefón nr. 2842. Q. P. Thordarson 591 Ross Avenue. ‘T. L»’ Cigar er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja aðia vindla en þá beztu. Búnir til hjá : L WESTERN CIGAR FACTORY S Tli«». I.ee. eigandi. W INITIPEG. HMMS' ---------------------------{ DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 hver ekra. • Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði. NOKKRAR RÁÐLEGGrlNGrAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Onnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlönd og járn- brautarlönd, sem enn eru fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og í tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu. Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St., Winnipeg I----------i Dry Qóods -OG— Grocery búð. 668 Wellinutvn Avenue. ▼erzlar rneð nlskvDe matvæli, aldini, glervöru, fatnað otf fata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dýrustu búðir bæjarins og gefur fagra mynd i ágætuip ramma með gleri yf- ir. með hverju $5 00 virði sem keypter. ísíeudiiuium er bent á að kynna sér vörurnar og verðið í be8sari búð. J. Medenek, 86H Welliiieton Ave. Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall i Norftvesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vin ogvindlar. I.ennun A Hebb Eiaendur Brauð bökun er einföld, en verður samt að vísindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PUONE 177 MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum P. O. CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu tegmidir af vfnföngum og vindl- um, aðhlynuing góð og húsið endur- bætt og uppbúið að nýju DOMINION HOTEL 523 ST. Cari’oll & Spence, Eigendur. Æskja viOskipta fslendinga, gisting ddyr, 40 svefnherbergi,—ágætar máltlöar. Detta Hotel er gengt City Hall, heflr bestu vlföng ogr Vindla —þeir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauösynlega aö kaupa máltíöar, sem eru seldar sérstakar. DISG DRILLS N u c ,, ,l i auiuai plæginga. Og Hversvegi a skylduð þér þá ekki fá JOHN DEERE eða Moline plóg og spara yður óþarfa þreytugang ? Sé land yðar mjög lírakent, þá gefst JOHN DÉERE Diso Plógur bezt. Þeir eru léttir og hæglega notaðir og rlsta | eins breitt far og hveijum þóknast og eru hinir beztu i snúningum. Það eru beztu plógarnlr, sem nú eru á markaðnum. C. Drummond-Hay, IMPLEMENTS & CARRIACES, BELMONTT LÆ^.JNr. 8onnar& Hartley, Lögt'ræðing-ar og landskjalasemjarar 494 Hain St, ... Winnipeg. R. A. UONNKR. T. L. HARTLJDY

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.