Heimskringla - 15.12.1904, Blaðsíða 4

Heimskringla - 15.12.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 15 DESEMBER 1904 1 Winnipe^. Níi f>egar kaiipendur blaðsins eru að senda borganir fyrir J>að hingað á skrifstofuna, eða til um- boðsmanna þess f hinum ýmsu bygðum, þá bendum vér þéim á, að gæta nákvæmlega að rauða miðan- um á blöðum sfnum og athuga, hvort þeir eru f>ar kvittaðir fyrir borgunum sfnum og láta svo blaðið vita tafarlaust með póstspjaldi ef eitthvað er athugavert. Um miðja vikuna sem leið fanst Pólverji meðvitundarlaus, liggjandi í blóði sfnu í kofa á Selkirk St. hér f bæ. Húsráðandinn fann hann f>ar um morguninn, þegar kom á fætur. Maðurinn liafði sár og skurð á höfði. Lögreglunni var gert aðvart, og Pólverjinn fluttur á almenna sjúkrahúsið. í snjónum kring um kofann sást að 3 menn höfðu átt við þenna mann. Hann var meðvitundarlaus og vita menn f>ví ekki enn f>á, hvaða þorparar réðust á hann. Finnið Oddson, Hansson & V o p n i, ef ^ér þarfnist f- reruhúsa; þeir hafa ineira af hús- um til söluog leigu ep nokkrir aðrir f borginni og gefa yður betri skil- mála en aðrir Jónfna Jónasardóttir, Beverly- stræti hér í bæ, dó á almenna sjúkra- húsinu 7. þ. m., úr taugaveiki. Hún var tvlgift. Seinni maður hennar hét Ólafur Eirlksson. Hún lét eft- ir sig 3 börn á lffi, öll stálpuð; en eitt þeirra er heilsulítið. Þann 6. f>. m. var útnefninga- dagur bæjarráðsins í Winnipeg. Fyrrverandi borgarstjóri Thomas Sparpe, heldur borgarstjórastöð- unni gagnsóknarlaust næsta ár Bæjarráðsmaður fyrir 1. kjördeilc hlaut einnig kosningu gagnsóknar laust, og líka f 6. kjördeild. í öll- um kjördeildunum fóru fyrverandi skólanefadarmenn að án gagn sóknar. Hluthafafundur. Almennur hluthafafundur! Heimskringlufélagsins verður hald inn á skrifstofu blaðsins, 7271 Sherbrook e Street, Winnipeg, á mánudaginn 16. Janúar )905, kl. 8. e. h. Hluthafar eru ámintir! um að mæta á þessum fundi. Winnipeg, 12. Des. 1904. Félagsstjórnin. Miðsvetrarveizla eða Þorrablót Helga Magra er ákveðið að verði haldið 15. febrúar 1905. —Þá viku verður niðursett járnbrautafar til Winnipeg úr öllum áttum. Ógiftur íslendingur, Jóhannes Halldórsson, til heimilis áPointl Douglas hér f bæ, varð undir vögn-1 um C. P. R. félagsins á sunnu- dagsmorguninn var og tættist í sundur. Hann var 25, ára gamall, hæglátur og þunglyndur, og tals- verður grunur leikur á f>vf að hann ; hafi af ásettu ráði ráðið sérbana á f>enna hátt. Sigurður Eyjólfsson biður þess getið, að hann 'sé farinn alfarinn úr Winnipeg og suður til Morden Hann býst við að dvelja þar hjá frændfólki sfnu vikutfma eða leng- ur, áður en hann fari heim til stn Hann á heima í Duluth, Minn. Þann 1. f>. m. gaf séra Fr. J. Bergmann saman í hjónaband Sveinbjörn Gíslason og Jónu Guð mundsdóttir. Heimskringla óskar þessum ungu hjónum heilla og hamingju! Oddson, Hansson & Vopni Selja hús og lóðir með betri kjörum en nokkrir aðrir í borginni Safnaðarfundur. Almennur fundur í hinum Fyrsta ísl Unit. söfnuði verður haldinn á sunnudagskveldið kemur að aflok- ínni messu, að 555 Sargent Ave. A þessum fundf verða embættismenn safnaðarins kosnir fyrir næstkomandi ár. Allir safnaðarmenn beðnir að sækja fund þenna, f>ví hann eráríð- andi. Þorst. Borgfjörð. (torseti). Per R. P. Herra Hjörtur Sigurðsson, frá Baldur, var hér um sfðustu helgi að vitja um dóttur sína, sem liggur á spítalunum hér undir uppskurði við fótarmeini, sem gerður var f vikunni sem leið. Losið auglýsingu fslenzku gull- niðanna f þessum bæ. herra G. homas og Th. Johnson. Báðir afa þessir landar vorir starfað ;örg ár í bœ þessum og notið sífolt ixajidi verzlunar ísl, og annara. ess lengur og þess meira sem >lkið skiftirvið þá. f>ess meir vex Itrúin til þeirra fyrir hreinferðug ðskifti og haganleg skiftavinnm nrra. Vér mælum með þvf að lendingar lftti þessa landa vora óta sem mest viðskifta sinna um (tfðarnar og framvegis, Snnnudagskveldið kemur, 18. þ. m., verður messað á venjulegum tíma (kl. » e. h.) í samkomusal Isl. Con- servativá klúbbsins að 555 Sargent Ave. Þessi salur er alveg nýr og er upp yfir búð Björns Péturssonar. Það er gengið upp ísalinn frá aust- urh'ið hússins. Þetta er fólk beðið að athuga og eins að fjölmenna nú, því almennur safnaðarfundur verður haldinu eftir messu. Rögnv. Petursson. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf íslendingar , sem að undanförnu hafa verzlað við mig að 591 Ross Ave. eru hér með látnir vita að ég hefl nú selt þá verzlun mfna herra A G. Cun- ningham, og vil þvf um leið og ég þakka yður 'öllum fyrir góð og löng viðskifti, mælist til að þér sýnið herra Cunningham sömu vel vild og þér hafið s/nt mér. Herra Cunningham er sérlega lipur og sanngjarn “business“-maður og sér f>ví óefað um að þér verðið f alla staði ánægðir með að verzla við hann. Með vinsemd. Q. P. Thordarson Union Grocery and Provision Co. 163NENA St. horni ELGIN AV. Odýr— Matvara Allar vörur fluttar heim f hús viðskiftaving, vorra með eftirfylgjandi verði: 18 pd. raspaður sykur..$1.00 15 pd. mola-sykur..... 1.00 20 pd. Púðursykur, á... 1 00 Rúsfnur,4 pd.fyrir.... 0.25 Sveskiur, 6 pd........ 0.25 3^ pd hreinsuðum kúrfnum 0 25 4 pd bestu “Dates"....0.25 Fíkjur 8 pd.......... 0.25 8 pd “Cocoanut,, ..... 0.25 Ágætt borðsmjör, mótað ... 0.15 Cooking Butter, pd..... 12J Þorskur, alls konar, pundið O.Oti Baking Powder, 5 pd. kanna 0.40 7 pd fata af Jam ..... 0 45 Molasses fata á ...... 0.40 Kanna, besta Golden Sfróp 045 Soda Biscuits, 2 kassar á... 0.35 Ýmsar teg. af sætabrauði, vanaverð um 20c pd. Vér seljum pundiðá....... 0.10 Happy Homes'ipa 7 stykki 0.25 9 pd. grænt kaffi..... 1.00 28 pd. kassi af Rúsínum.. i.50 Chocolate Candies, pundið 0.10 Mixed Candies, 3pd. á .... 0.25 Og allar aðrar vörur, með kjör- kaups verði, hjá J. J. Joselwich 163 NENA ST. horni ELGIN Ave » ♦ } Hvi skyldi menn | 0 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ I* ♦ ♦ >♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ '♦ ♦ '♦ ♦ ♦ #♦ ♦ ♦♦♦ borga háar leigur inni f bænum, meðan menn geta fengið land örskamt frá bænum fyrir GJAFVERÐ? Eg hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu, fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem menn geta eignast með $10 niðurborgun og $5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land þetta er ágætt til garðræktar. Spor- vagnar flytja menn alla leið. H. B. HARRISON & CO. Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg 3 Skrifstofa mín er 1 sambandi við skrifstofu landa yöar P/ÍLS M. CLEMENS, by^KÍngameistara. ::::::: ♦ i ♦» ♦ | ♦ ♦♦♦ ! TTTTmrTTmmT HEFIRÐU REYNT ? B DREWRY’S mmmmmtwm REDW00D LAGER EDA EXTRA P0RTER. ^pfi% PENINGARi Við ábyrgjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu, og án als gruggs. Engin peningauppbæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENGASTA, sem fæst. ^ Biðjið um það hvar sem þór eruð staddir Canada, | Edward L. Drewry - - Winnipeg, % í; Jlannlactnrer & Importer, ^ fmmmmu m mmm^ Daníel Daníelsson, frá Otto P.O., \ Guðmnndur ogKristján Breckman, Jóh. Thorsteinsson og Thorst. Jó- hannsson, kaupmaður Niels Halls- son o. fl. — komu með Oak Point, brautinni um sfðustu helgi. Vagn- ínn var fullur af fólki og margir vagnar hlaðnir vörum voru f lest- inni. Þórarinn Snædal, til heimilis í þeirri bygð, er látinn úr tæringu. og Bökunarefni, Egg, Mjöl og ^ fleira sparast með því að nota 3 i:i i k m\m iíuimí ro\vi»EK 3 sem ætfð hepnast vel. Engin ^ vonbrigði vib bökun, þegar ' 25 það er notað. Biðjið matsal- ^ ann um það. ^5 —3 verWaunamiöar “ tiik Blue Ribbon flfg., Co. hvern kðnnu. WINNIPEG. - - MANITOBA ^ G.THOIVIAS 50« MAIN ST. 25 prócent af- sláttur. G. THOMAS 50« MAIN ST. GLEÐILEG cJÖln! Jólin eru hjá oss. Engin jólagjöf er geðfeldari en gott Vasaúr (karls eða konu), Urfesti, Festarmen, Hringur, eða aðrir slfkir þarfa og skrautgripir, sem eru f búð minni. Allar vörur valdar, af nýustu gerð og fegursta útliti og varanlegar til nota. Til þess að tryggja mér stórfeldari hátfðaverzlun, held- ur en á nokkru undangengnu ári, gef ég hérmeð út: Afsláttar-ávísan. Þessi ávfsan tryggir handhafa 25 per cent afnlalt á verðinu á öllum vörum, sem keyptar verða í búð minni til þessa (desember) mánaðar- loka, —[að undanskildum mnnum úr silfri. 596 MAIN ST. G- THZOMA.S Ég hefi fullar byrgðir af Waltham, Elgin, Rockford, Seth Thomas og Sviss vasaúrum. Og ég vona að mega njóta viðskifta allra gamalla viðskiftavina og margra nýrra meðan stendur á þessari afsláttar-sölu. Peningar yðar verða ófrúlega drjúgií 1 búð minni. — Þeir, sem fyrst koma, fá bezta úrval. Ur-að<» erðir Gætið þess, að úr-aðgerða deild- ■____*________ in er undir umsjón bezta úr- smiðs. Komið með úrin yðar þangað, sem f>ér fáið bezta aðgerð á þeim fyrir sanngjarnt verð. G.TH0MAS, 596 Main St.,Winnipeg G.THOMAS 506 MAIN ST. Búðin verður opin til kl. 10 að kveldinu. G.THOMAS 506 MAIN ST. NY VERZLUN 555 Sargent Ave. Þar eru seldar allar nauðsynja vöiur og er hér sýnishorn af verði: 9 pd. Kaffi.......$1.00 19 “ Púðursykur..... 1.00 17 “ Raspaður sykur. 1.00 15 “ Molasykur.... 1.00 7 “ Stk. Royal Crown Soap. 0.25 Allar vörur eru vandaðar og með lágu verði. Við óskum eftir viðskiftum landa vorra. B. Peterson & Co. Kennara vantar við BALDUR-SKÓLA, No. 588. Kenslutfminn á að verða frá miðjum janúar 1905 til f miðjum júnf sama ár. Umsækjendur til- greini hvaða mentastig þeir hafi og æfingu sem kennarur, og hvaða kaup þeir vilji fá. Tilboðum veitt móttaka af undirskrifuðum til 26. desember næstkomandi. Hnausa, Mar., 17. nóv. )901 S. J. YÍDAL. t-12 it sk>ifari og féhiríir Rending. samkvæmt ö auglysingn hr. ARNÓRS ÁRNASONAR f Chi- cago, 14. f. m., hefi ég alia útsölu á1 riti Gests Pálssonar, sem út var gefið hér vestanhafs af Arnóri og Sig. Júl. Jóhannessyni 1902. Þeir, | sem vildu senda viriym og ættingj- um þessi rit, bæði vestan hafs og austan. sendi mér $1.00, og sendi ég þá bókina til móttakanda. Skemtilegri skáldskap ér ekki hægt að fá. Winnipeg, ll.nóv. U>01 K. Ásg. Benediktssðn, 1-12 tf ;!7> Toronto Street "HIÐ ELSKULKGA8TA BRAUД “Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með þvf að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það gat ekki hafa orðið betra,—svo hvítt, létt og gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréfi frá einum notanda Ogiívie’s “Royal Househo/d ' Mjol Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó ekki sé nema með því að tala við náungann um áhrif þess. Matsali yðar selur það. |^alace^^lothing^to re LLUR vefrar fatnaður,svo sem Karlmanna alfatn- *fyC aður og yfirhafnir, á öllum stærðum sniðum og / * gæðum, eru nú komin og troðfyllir búð vora, svo — og Húfur, Hattarog Loðkápur, Loðhúfur og Glóf- ar; svo og Nærfatnaður, Sokkar, og hvað annað sem að klæðnaði Karlalýtur. Mr._Kristján Kristjánssonvinnur í búðinni, og sér um að Islendingar f»i notið beztu kjörkaupa. — FINNIÐ KRISTJÁN. 458 MAIN STREET, Gagnvart Pósthtísinu. Q. C. Long TH. J0HNS0N ÚR og GULLSMIÐUR 29212 MAIN ST, WINNIPEG, MAN. ♦:♦ Allar vörur í búð- inni með niður- s-*ttu verði fyrir hatíð- irnar. Komið og sjáið, kaupið og borgið! ♦!♦ Ég sel nú um hátíðirnar með kjör- kaupsverði alls konar Gull og Silfur Vasa- úr fyrir karla og konur, og als konar Gull og Silfur Skrautmuni. Ég hefi nú langt um fullkomnara og betra úrval af varningi en ég hefi nokkru sinni áður'haft sfðan ég byrjaði verzlun í bæ þessum. Hjá mér getur fólk fengið Gull eða Silfur Vasaúr á öllum stærðum og gerðum fyrir karla eð;j konur. Svo og Gull og Steinsetta Hringi, af öllum gerðum og stærðum, Gull Háls og Festarmen, fyrir smá-myndir, Armbönd, af nýjustu gerð.— Silfurvörur af ýmsum tegundum, svo sem Rjómakönnur, Sykurker, Skeiðaglös og Kökudiska og ýmsan annan borðbúnað.— Skrautklukkur, af ýmsum tegundum. Úr- festar, Ermahnappar, Brjóstnálar, Gler- augu, sem ég vel ókeypis og ábyrgist að eigi við hvers eins sjón.— Einnig sel ög Watermans Fountain Penna, á öllum stærðum; en það eru viðurkendir beztu pennar f heimi. — Ekta 10 “karat” Gull- hringir, settir perlum og steinum, & $1.25, $1.50 og $2.00, áður óheyrt í þessurn bæ fyrir þær vörur. Silfur Fingurbjargir og gullbryddar frá 25c til $1.50. Tll. JOHNNON. 2»2'2 HAIM ST.. WINNIPKO PALL M. CLEMENS. BYGGINÓAMEISTARI. I6H Hain Ht. Winnipeg. BAKER BLOCK. PHONK 2 8 5. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET seiur hús ok lóðir og annast I>ar að lút- andi störf; útvegar poningalán o. fl.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.