Heimskringla - 29.12.1904, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 29 DESEMBER 1904
Winnipe^-
Þeim af kaupendum Heimskr.
að Mountain, Milton, Hallson,
Svold, Cavalier, Akra og öðrum
pÖ8th<i8im í N.-Dakota, sem og
Spanish Fork, Utah, og kaupend-
um að Belmont og Brú P.O., í Mani-
toba, sem þegar hafa borgað and-
virði blaðsins á þessu hausti, þökk-
um vér kærlega fyrir skilsemina.
Styrkur þeirra hefir komið sér sér-
lega vel á þessum tfma vegna hinna
miklu útgjalda blaðsins á þessu
hausti. Vér vildum einlæglega
mælast til þess, að a 11 i r kaup-
endur blaðsins út um bygðir ís-
lendinga og 1 Winnipeg-borg, sem
og einstakir kaupendur hér og hvar
um landið, vildu minnast blaðsins
1 vetur með f>vf að senda því það
sem þeir skulda. Útgjöld blaðsins
f vetur verða óvanalega rnikil J>ar
sem afborganir á lóð og vélum
verða að gerast, og blaðið á nóg'
útistandandi hjá kaupendunum til
þess að geta mætt þessum borgun-
um, ef þeir að eins unna blaðinu
J>ess að borga það upp í topp. Is-
lendinga f Winnipeg biðjum vér
einlæglega að borga blaðinu skuld-
ir sfnar f janúar-mánuði næstk.
(1905). __________
Vér bendum Norður-Dakota bú-
um á að lesa augl/singu herra Jno.
O. Mills, fébirðis fyrir rfkisbank-
ann f bænum Hensel f N. Dakota.
Stofnun sú er talin trygg og undir
stjóm sérlega vandaðra manna.
Finnið Oddson, Hansson
& V o p n l, ef þér þarfnist f-
veruhúsa; þeir hafa meira af hús-
um til sölu og leigu en nokkrir aðrir
f borginni og gefa yður betri skil-
mála en aðrir
$20,000 húsbruni varð á aðal-
stræti iiæjarins J>ann 13. J>.m. Eld-
urinn byrjaði í kjallara undir jám-
vörubúð, 528 Main St.. en varð
slöktur áður önnur hús brynnu.
S.V. Josephson, Ivanhœ, Minn.,
og H. V. Joseplison, Minneota,
komu til bæjarins 14. þ.m. í kynn-
isferð um Dakota bygðimar, Þeir
dvöldu hér að eins fáa daga og
héldu svo heimleiðis aftur. Þeir
létu allvel af lfðan manna þar
syðra. ___________________
Herra Nikulás Össurarson brá sér
niður til Nýja íslands um sfðustu
mánaðamót, til að skjóta moose-
dýr. Lög leyfa liverjum manni að
skjóta að eins 2 d/r, og Nikulás tók
sinn skerf, sem hann fangaði vest-
ur í Árdalsbygð eitt dýr og annað í
Ámesbygð. Hann kom með dýrin
til bæjarins og kveður sig ekki
muni skorta kjöt í vetur. Mjög vel
lætur hann af viðtökum J>eim, er
hann fékk J>ar nyrðra og mintist
Tryggva Ingjaldssonar sérstaklega
f því sambandi.
Manitoba þinginu var frestað
þann 16. þ.m. þangað til á mánu
daginn 9. janúar næstk., kl. 8 að í
kveldinu. Það er Ifklegt, að þingið
sitji ekki lengur en fram f lok
mánaðarius,
Herra Sigurður Júlfus Jóhann-j
esson kom til bæjarins frá Chicago
um sfðustu helgi til að sjá hina
mörgu vini sfna og kunningja hér
í bæ. Hann fór aftur suður í dag
til að halda áfram námi sínu á
læknaskóla þar.
Atkvæðagreiðsla Winnipeg búa
um aukalög, er leyfi bæjarstjórn-
inni að byggja lögreglustöðvar 1
vissum pörtum bæjarins, og um að
koma upp gasstofnun fyrir borg-
ina varð ekki að notum. Hvort-
tveggja var felt J>rAtt fyrir að at-
kvæðin féllu svo, að fimm sinnum
fleiri kjósendur greiddu atkvæði
með en móti lögunum. Lög bæj-
arins heimta að þrir fimtu hlutar
allra atkvæða á bæjarlistunum
verði að greiðast með slfkum auka-
lögum, en svo fáir greiddu atkvæði
við kosninguna, að þeir sem greiddu
atkvæðí með náðu ekki þremur tf-
uudu allra kjósenda. Lfklega verð-;
ur Júugið beðið um leyfi til þess að ;
bærinn megi framkvæma J>essi
störf.____________
Talsvert snjófall vurð um fyrri
helgi og veður síðan kalt.
Sagan með næsta blaði
Skemtisamkoma Stúdentafélags-
ins 10. janúar verður ágæt. Sjáið
prógram f næsta blaði.
Winnipeg spftalinn hefir fengið '
all-myndarlega gjöf frá íslending- j
um um J>essi jól. Þær Mrs Agnes
Thorgeirsson og Mrs. Karólfna
Dalmann hafa safnað meðal landa j
vorra og afhent spftala nefndinni
þann 17. þ.m. $167.70 f peningum.
Auk þess hafa og íslenzku kirkj-
urnar haft samskot í söfnuðum sfn
um til arðs fyrir sjdtalann, en um
J>ær upphæðir er oss ekki kunnugt.
Þær konurnar Thorgeirsson og
Dalmann verðskulda þakklæti landa
vorra fyrir framkvæmdir slnar 1:
fjársöfnuninni. Hospftalið er sú i
nauðsynjastofnun, sem siðferðis og
mannúðarskylda hvers ærlegsborg-
ara krefst að sé sómi sýndur. Og
það er vitanlegt, að landar vorir
kannast við þetta og eru fúsir að
leggja fram sinn skerf stofnuninni
til viðhalds, ef þeir að eins eru j
heimsóttir og minst á málið við þá.
Þettaverk hafa ofangreindar konur
tekið að sér í ár og leyst það eins
sómasamlega at hendi eins og upp-
hæð bú, er þær söfnuðu og spítala-
nefndin hefir kvittað fyrir, s/nir.
Vegna rúmleysis getur Heims-
kringla ekki orðið við tilmælum
þessara kvenna, að birta öll nöfn
gefendanna, enda mun enginn, sem
þær þekkir, efa að þær hafi komið
öllum samskotunum til skila.
Grfmur Magnússon, Vestfold,
flutti um sfðustu helgi Mrs. Júlf-
önu Sigurðsson á almenna spftal-
ann hér f bænum. Kona J>essi
liafði fyrir nokkrum tíma stungið
sig f fingur á litlu kjötbeini, og við
f>að hljóp blóðeitrun 1 fingurinn,
svo að þeir Grfmur og Bergur Sig- j
urðsson, eiginmaður konu þessarar,
urðu að koma henni hingað til
uppskurðar oglækninga.
Eldur kom upp f nýju íslenzku j
lútersku kirkjunni á Nena St. hér í j
bænum þann 23. þ.m. og gerði um
eða yfir 15 þúsund dollara skaða. (
Það var verið að skreyta kirkjuna j
undir jóla-samkomu safnaðarins og
eldsins varð vart umkl. 2e.h.; en
áður en slökkviliðið frá 3 slökkvi-
stöðvum hafði náð að beina vatns-
sprautum sfnum á bygginguna, var;
eldurinn búinn að fá svo mikið afl,
að kirkjan brann öll að innkn og
mestur hluti þaksins áður en hann
yrði algerlega slöktur. Kirkjal
þessi var að öllu hið veglegasta hús I
og hafði kostað yfir 30 þúsund doll- j
ara. Söfnuðurinn hafði lagt hart
að sér til þess að koma henni upp,
og oss er sagt, að all-miklar skuldir
hafi á henni hvflt, en um eða yfir
$16,000 eldsábyrgð mun hafa verið
á kirkjunni. Skaði þessi er því
mjög tilfinnanlegur fyrir söfnuðinn,
sem nú er húsnæðislaus og hlýtur
að verða það um marga mánuði, i
þótt hann væntanlega geti notað
kjallarasal kirkjunnar fyrir fundi
sfna.
Oddson, Hansson & Vopni
Selja hús og lóðir með betri j
kjörum en nokkrir aðrir í borginni
Únítara kirkjan, sem verið hefir
f smfðum í vetur, er nú svo langt
komin, að söfnuðurinn b/st við að
geta haft guðsþjónustur sfnar í
samkomusalnum undir kirkjunni
innan skams. Einnig kvað vera f
undirbúningi með að halda sam-
komu f janúar til arðs fyrir söfn-
uðinn. _________________
Ég fekk að austan stórt úrval af
skrautkössum, fulla með bestu teg;
und af margskonar sœtmeti (Bon
Bon Boxes). Þetta þarf ég að
verða af með fyrir jólin, ætla þvf
að selja þau með nær því innkaups
verði. Sum þeirra eru hentngi
fyrir jólagjafir. Komið og skoðið
þau og annað, er ég hefi á boðstól- j
um.—Þetta er f búð minni á horn- j
iuu á Young St. og Sargent Ave. j
Yðar með vinsemd
G. P. Thordarson.
KJORKAUP
B<>zta gróðafyrirtæki viðvlkjandi
bæjarlóða kaupum f Winnipegborg;
getið þið fundið út hjá
C. j. CGODMUNDSSON
618 LaoKt-ide 8t., WinnipeR, Msn.
t t
1 Hvi skyldi menn j
♦ 07 ♦!
♦
♦
♦
♦
ií
♦
♦
♦
borga háar leigur inni í bænum, meðan menn geta
fengið land örskamt frá bænum fyrir
GJAFVERD?
Eg hefi til sölu land f St. James, 6 mílur frá pósthúsinu,
fram með Portage Ave. sporvagna-brautinni, sem
menn geta eignast með $10 niðurborgun og
$5 \ mánuði. Ekran að eins $150. Land
þetta er ágætt til garðræktar. Spor-
vagnar flytja menn alla leið.
H. B. HARRISON & CO.
Baker Blk., 470 Main St., Winnipeg
:
♦
♦
«
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
Skrifstofa mín er f sambandi viö skrifstofu lnnda yfcar PXLS M.
CLÍ2MENS. byggingameistara.
♦♦♦♦♦♦♦
♦_
::
♦ i
::
♦
♦
******ttttíi
Til llVPT^ gr að kaupa ó-
111 J1VCAÍ’ C1 brent grænt
kaffi og tapa einu pd. af hverjum fimm
pundum við það að brenna það sjálfur
og eyða þessutan eins miklu eða meiru
við ofbrenslu, að ótöldu tfmatapinu.
PIONEER KAFFI er tilbrent með
vél og gerir það betur en yður er mögu-
legt, svo það verður smekkbetra.
Biðjið matsalann um Pioneer Kaffi.
Betri tegundir eru Mocha ogJava
Kaffi, til brent. Það er það beza, sem
fæst í þessu landi.
The
Haldiö snman “Coupons,’og
skrifíð oftir verölistanum.
Blue Ribbon Mfg.
wiisrisriFEQ
CO.
G.THOMAS
59ÍUMAIN ST.
GLEÐILEGT
NÝÁR!
Hátfðirnar eru hjá oss. Engin gjöf er geðfeldari en gott
Vasaúr (karls eða konu), Urfesti, Festarmen, Hringur,
eða aðrir slfkir þarfa og skrautgripir, sem eru f búð minni.
Allar vörur valdar, af nýustu gerð og fegursta útliti og
varanlegar til nota.
Til J>ess að tryggja mér stórfeldari hátfðaverzlun, held-
ur en á nokkru undangengnu ári, gef ég hérmeð út:
Afsláttar^ávísan.
Þessi ávfsan tryggir handhafa 25 per cent
afoluft á verðinu á öllum vörum, sem keyptar
verða í búð minni til þessa (desember) mánaðar-
loka, — að undanskildum munum úr silfri.
596 MAIN ST. Gr. THOMAS
Ég hefi fullar byrgðir af Waltham, Elgin, Rockford,
Seth Thomas og Sviss vasaúrum. Og ég vona að mega
njóta viðskifta allra gamalla viðskiftavina og margra nýrra
meðan stendur á þessari afsláttar-sölu.
Peningar yðar verða ófrúlega drjúgir í búð minni. —
Þeir, sem fyrst koma, fá bezta úrval.
Ur-aðverðir
Gætið þess, að úr aðgerða deild-
in er undir umsjón bezta úr-
Komið með úrin yðar þangað, sem j>ér fáið bezta
smiðs.
aðgerð á þeim fyrir sanngjarnt verð.
G. TH0MAS, 596 Main St.,Winnipeg
---------PHONE 2558 ---------
G.THOMAS
596 MAIN ST.
Búðin verður opin til
kl. 10 að kveldinu.
G.THOMAS
5»6 MAIN ST.
NY VERZLUN
555 Sargent Ave.
Þar eru seldar allar nauðsynja vöiur
og er hér sýnishorn af verði:
9 pd. KafR .$1.00
19 “ Púðursykur
17 “ Raspaður sykur . 1.00
15 “ Molasykur. •
7 “ Stk. Royal Crown Soap. 0.25
Allar vörur eru vandaðar og með lágu
verði. Við óskum eftir viðskiftum
landa vorra.
B. Peterson & Co.
* C JÖK I I) ÞETTA!
J Og þér munuð græða á þvf :
♦
t
P
P
é
é
♦<
Leggið peninga yðar f... ..... STATE
Vátryggið hús yðar hjá ... ... STATE
Borgið skatta yðar hjá ....... STATE
Takið ábyrgð á uppskeruyðar hjá STATE
Fáið fasteignalán yðar hjá ..,. • • STATE
BANK OF HENSEL
BANK OF HENSEl
BANK OF HENSEL
BANK OF HENSEL
BANK OF HENSEL
JNO O. MILLS, féhirðir.
.♦
é
p
i
4
4
4
♦
4
4
4
4
4
• ♦
mmmmmymm
HEFIRÐU REYNT?
nPFWPV’5 ^
REDW00D LAGER
EDA
EXTRA PORTER.
Við ábyrcjustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu,
og án als gruggs. Eugin peningaupphæð hefir verið spðruð við til-
búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og
LJÚFFENGASTA, sem fæst.
Biðjið nm það hvar sem þér eruð staddir Canada,
Edward L. Drewry - - Winnipeg.
Hanntartnrer A Imperter,
mum
"HIРELSKULEGASTA BRAUД
“Ég fékk þá elskulegustu brauðköku með því
að nota ROYAL HOUSEHOLD MJÖL, það
gat ekki hafa orðið betra,—svo hvftt, létt og
gott sem mögulegt var.” Þetta er kafli úr bréíi
frá einum notanda
Ogilvie’s “Royal Household Mjol
Vér höfum ýms samkyns bréf. Oss þætti mjög
vænt um, að þér vilduð reyna þetta mjöl og rita
oss svo álit yðar um það. Sérhver notanði
þess verður góður auglýsandi að ýmsu leyti, þó
ekki sé nema með því að tala við náungann um
áhrif þess. Matsali yðar selur J>að.
_ ♦
palace^lothing^to re s
ALLUR vetrar fatnaður.svo sem Karlmanna alfatn-
aður og yfirhafnir, á öllum stærðum sniðum og
gæðum, eru nú komin og troðfyllir búð vora, sro
og Húfur, Hattar og Loðkápur, Loðhúfur og Glóf-
ar; svo og Nærfatnaður, Sokkar, og hvað annað sem að
klæðnaðiKarlalýtur. Mr. Kristján Kristjánssonvinnur
f búðinni, og sér um að íslendingar féi notið beztu
kjörkaupa. — FINNIÐ KRISTJÁN.
♦
♦
♦
458 MAIN STREET,
Gagnvart Pósthúslnu.
Q. C. Long |
TH. J0HNS0N 1
ÚR og GULLSMIÐUR
$ 29212 MAIN ST, WINNIPEG, MAN.
Allar
vörnr
í búð-
inni
með
niður-
sattu
verði
fyrir
hátíð-
irnar.
Komið
og
sjáið,
kaupið
og
borgið!
♦:♦
Eg sel nú um hátíðirnar með kjör-
kaupsverði alls kouar Gull og Silfur Vasa-
úr fyrir karla og konur, og als konar Gull
og Silfur Skrautmuni. Eg hefi nú langt
um fullkomnara og betra úrval af varningi
en ég hefi nokkru sinni áður haft sfðan ég
byrjaði verzlun í bæ þessum.
Hjá mér getur fólk fengið Gull eða
Silfur Vasaúr á öllum stærðum og gerðum
fyrir karla eða konur. Svo og Gull og
Steinsetta Hringi, af öllum gerðum og
stærðum, Gull Háls og Festarmen, fyrir
smá-myndir, Armbönd, af nýjustu gerð.—
Silfurvörur af ýmsum tegundum, svo sem
Rjómakönnur, Sykurker, Skeiðaglös og
Kökudiska og ýmsan annan borðbúnað.—
Skrautklukkur, nf ýmsum tegundum. Úr-
festar, Ermahnappar, Brjóstnálar, Gler-
augn, sem ég vel ókeypis og ábyrgist að
eigi við hvers eins sjón.— Einnig sol ég
Watermans í'lountain Penna, á öllum
stærðum; en það eru viðurkendir læztu
pennar f lieimi. — Ekta 10 “karat” Gull-
hringir, settirperlum og steinum, á $1.25,
$1.50 og $2.00, áður óheyrt í þessnm bæ
fyrir J>ær vörur. Silfur Fingurbjargir og
gullbryddar frá 25c til $1.50.
TH. JOIIttSON, 292V2 MAIM 8T , U IWIPKG
PALL M. CLEMENS
byggingameistari.
470 5la»In 8t. Winnlpeg.
BAKKK BLOCK. PHONE2S5.
J. J. BILDFELL,
505 MAIN STREET
aehir hás ok lóðir og annast þar aö lúr-
ftmii .stórf; úlvegar peningaláa o. fí
Te).: 2685