Heimskringla - 05.01.1905, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.01.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 5. JANÚAR 1905 að fara nokkrum orðum um. Það er Hagyrðingafélagið. Að vísu þekki ég nö mjög lftið til þess félagsskapar, þótt talsvert mikið sé um hann talað. Eg álít þennan félagsskap að ýmsu leyti mjög virðingarverðan. Þetta eru vfst flest fátækir piltar, er í þessum félagsskap standa, sem ekki hafa átt kost á að njóta nema lftillar mentunar fátæktar vegna, að minsta kosti surnir hverjir. Nú verja þeír frfstundum sfnum til að afla sér fróðleiks og halda svo fundi til að gagnrýna verk og hugsunarhátt hver fyrir öðrum. Ég ætla f þessu sambandi að geta þess, að ég var nú nýiega á opinberri samkomu, sem Hagyrðingafél. stóð fyrir, og skal ég óhikað taka það fram, að þar komu fleiri heilbrigðar skoðanir fram, heldur en maður á að venjast meðal fjöldans. En það var ein sameiginleg skoðun flestra ræðu- manna, sem mér þótti dálítið ein- kennileg og þess virði að fara um haria nokkrum orðum: Þeim fanst ■ekki viðeigandi, þegar verið væri að gagnrýna gerðir flokkanna eða gerðir einstaklingsins að geta þess, sem væri gott og fullkomið. Getur vel verið, að j>að sé ekki svo nauð- synlegt fyrir flokkinn eða persón- una sjálfa, hvort heldur sem um er að ræða. En þó álft ég, að það auki heldur fagurfræðislegar til- finningar hjá j>eim, sem um er að ræða, ef það er gert af j>eim, sem þvf eru vaxnir, að lýsa bæði því góða og göfuga f fari mannsins og þvf sem mest er ábótavant; en sér- staklega álft ég, að það sé gott og gagnlegt, að draga opinberlega upp mynd af fögrum og háleitum hug- sjónum jafnframt hinu fyrir flokk- um og einstaklingum, sem standa neðar að andlegum þroska, því það getur haft blessunarrík áhrif strax og menn skilja nógu mikið til þess að vita, að vitinu fylgir ljós og hiti. Hver eru undistöðu atriðin undir j>vf, að geta dæmt réttilega um verk og framkomu annara? “Lær maður sjálfan þig að þekkja og þennan heim, þekking og elsku guðs ei gleym,” Þessi fögru og þýðingarmiklu orð segir eitt af okkar eldri skáldum, sem nú er fyrir löngu komið undir græna torfu. Það er enginn vafi á þvf, að hann hefir verið langt á undan sinni samtið, þessi góði og göfugi prestur, þvf prestur var það. Mér duttu þessi vfsuorð f hug einmitt f sambandi við Hagyrð- ingafélagið; já, og lfka í sambandi ▼ið sanna gagnrýnista, sem svo fátt er af enn, sem hafa svo afarmikla þýðingu fyrir allan félagsskap, hvort sem hann er smár eða stór. Ég bæði óska og vona, að það vaxi upp menn f Hagyrðingafélag- inu, sem verði því vaxnir að gagn- rýna með sanngirni og þekkingu, því það er hugmynd mín, að þeir niæli sfn verk á réttari mælikvarða, heldur enn fjíildi annara félags- manna. Gagnr/num okkur sjálfa fyrst. Lengi lífi Hagyrðingafé- lagið! Landnárn Vestur-lslendinga Lagur brosti, sumar-sól Sollið gylti ránar-ból, Gnoðin sveif með seglin j>önd, Sjónum huldist fósturströnd. ^ldur teygðu fránan fald i'agurblátt við himin-tjald. Von og þrek í stafni stóð. Stormar þuldu sigurljóð. Ræddi traust á þiljum þjóð, bétt og göfagt norrænt blóð Fylti brjóstin hotjuhug, Helgri von og trú og dug, ‘>em að hefir söguskjöld Hveipað frægð á liðnri öld, Gegnum myrkur, mein og þraut, Mðrgum steini velt af braut. Gnoðin skreið nm vfðan ver; Víf og drongir skemtu sér; Hreysti. fjör og frelsis-þrá Fornar tfðir mintu á. Fægðar gyltum geisla kranz Glaðar öldur stigu dan^; ■■ ■ Hló f vestri sviþfrfð sjón, Sólin skein á vouarfrón. Hægt að landi lfður knör, Ljómar bros á hverri vör, Stígur þrekin j>jóð á land, Þftt og létt við gullinn sand Syngur aldan sigurlag, Sem að boðar nýjan dag, nýja tungu, nýjan sið, Nýjar bygðir, auð og frið. Gumar námu grund og skóg, Gilda lögðu mund á plóg, Framgjam andi, afl og þor Engin taldi þrautaspor. Þyrnar urðu blóm á braut, Brosti fagnrt nægta-skraut, Lffs við sterkan strengjaglaum, Stundin leið f vonardraum. Nú er orðin blómleg bygð, Brosir frelsi, ást og trygð, Von og friður signir sveit, Sælli storðu enginn leit. Nýt og göfug norræn þjóð Nýrri helgar fósturlóð Framtfð, krafta, fjör og ráð; Fögur saga verður skráð. m. markCsson. Dánarfregn Þann 18. des. sfðastliðinn andað- ist í Calgary, Alta., konan Ilann- veig Jóhannesdóttir eftir þunga legu, úr taugaveiki, að n/afstöðn- um barn'sburði. Hún var 27 ára að aldri. Hún var ættuð úr Ár- nessýslu, ólst upp á Gegnishólum f Hraungerðishreppi. Til vestur- heims fluttist hún sumarið 1900. Hún giftist 14. aprfl 1903 eftirlif- andi manni sínum Þorgeiri Jóns- syni frá ísafirði. Til Calgary flutt- ust þau síðastliðið vor. Þau eignuð- ust einn son. Rannveig sál. var ástrfk eiginkona, einlæg og vinföst. Blaðið ísafold er vinsamlegast beð- ið að taka upp þcssa dánarfregn. — O. S. O. Lærðu að hugsa Hugsaðu maður, og hugsaðu rétt, hugsaðu’ að verða góður, hataðu lýgi, hræsni og prett, huggaðu veikan bróður. Hugsaðu uin að hryggja ei neinn, svo hjartað ekki frjósi. Annars verður þú eins og steinn öllu sviftur ljósi. Þrældóms-aga óholl bönd af þér skaltu slíta, svo að fögur frelsis lönd fáir þú að líta. Hugsaðu um að hefja þá, sem heimurinn vill nfða, Því saklaus of t fyrir sekan má sárar þrautir líða. Reyndu að bæta böl og neyð um brautir lífsins hálar. Haltu við þinn ástar eið, engan drag á tálar. Sannleikanum sinn þú bezt, svik og reiði hata. Kærð’ þig lftt um kong og prest, kærleiksveginn rata. Hugsaðu um að hrekja brott úr heiminum róg og slaður. Varastu’ að nota vél og spott, vertu hreinhjartaður. Hafirðu fengið lærdómsljós, Lýstu upp vegi svarta, láttu væna vizku-rós Vaxa þér f hjarta. Hýálmur Árnaton. Nú þegar kaupendur blaðsins eiju að senda borganir fyrir það hingað á skrifstofuna, eða til um- boðamanna þess í hiuum ýmsu bygðum, þá benduui vér þeim á, að gæta aákvæmlega að rauða iniðan- um 6 blöðum sfnum og athuga, hvort þeir eru þar kvittaðir fyrir borgunum sfnum og láta svo blaðið vita tafarlaust með póstspjaldi. ef eitthvað er athugavert. De8ember-hugsun. Skógurinn og sléttan vcru klædd f vetrarf'it. Allan daginn höfðu litlu snjókornin elt hvert annað, og duttu svo máttlaus niður á gaddinn. En frá gráu þungu ský- unum heyrðust titrandi andvörp. En smátt og smátt greiddust sk/in sundur. og máninn gægðist fðlur og bleikur undan skýjaslæðunum, með kuldaglotti á vörunum. Ró legur og kaldur sendi hann sfna daufu birtu niður á heimili sorg- anna og gleðinnar, heimili fátækt- ar og alsnægtanna. En hvað sástu þessa nótt? Ég sá bæ, fallegan útlits, og vold uga á, sem hnept er f fshöndum vetrarins. Þrisvar var vatn henn- ar gripið af þessum sterku hönd- um, en hæðnishlátur vetrarins lét ónotalega í bárum hennar þegar hún með viltum umbrotum reyndi til að losa sig úr höndum hans og halda áfram farveg sinn út 1 vatn- ið, en varð svo seinast að gofast upp, þegar hún var aftur gripin af fshöndum þess miskunarlausa vetrar. Á bak við bæinn sáust háar hæð ir með nöktum trjám, nema hvað einstöku hrfslur stóðu upp úr snjónum með fáeinum grænum blöðum, sem Frosti gamli hafði verið svo miskunnsamur að skilja eftir. Hér höfðu litlu snjókornin lfka dottið niður og hlaðið sér hvert ofan á annað, og glitraði nú á þau f ljósaskiftunum eins og silf- urflugur. En litlu hrfslurnar kölluðu til norðanvindsins og báðu hann að létta af sér þessari þungu byrði. „Nei“, sagði hann í sínum lága hvíslandi róm. . „Ollum er gefið sitt verk að vinna, stundum létt og stundum þungt. Vertn þakklát þegar það er létt, en biddu um styrk þegar það er þungt; það er óþakklæti, að kvarta undan að byrðin sé þung, þegar liún er ein göngu gefin þér tii að styrkja og fegra sálar liæfileika þfna“. Eg hvarf frá hæðunum með nöktu trén og hrfslunum með grænu blöðin með snjókorna byrð- ina. Éggekk niður f bæinn. Þögn og ró hvíldi yfir öllu. Gléðihljóm- ur sleðaklukknanna heyrðist ekki lengur. Einstöku menn sáust, er gengu með hljóðlausum fótatökum f mjúka snjónum. Ljósin í glugg- unum sáust eigi lengur. Alt var Þögult. Ég stóð við og horfði í kringum mig. Já, þarna er ljós. Gluggatjöldin eruekki dregin nið- uri Ég gekk að glugganum og leit inn. Ég sá þar fallega sotustofu, sem bar vott um alsnægtir. Gam- all maður sat við eldinn. Alt í einu opnuðust dyrnar á setustof- unni og inn kom skuggi í manns- mynd. Hann leið eftir gólfinu og setti sig í hægindastól, sem stóð nálægt ofninum, er gamli maður- inn sat við. Skuggamyndin beygði sig áfram og færði sig nær og horfði beint inn f augu gamla mannsins. „Hver ert þú og hvað vilt þú hingað?“ sagði gamli raað- urinn. „Hvað varstu að hugsa um áður en ég kom inn?“ sagði skugga- myndin. „Ég var að hugsa um að það væri engin sú vera til, sem nefnist guð, og að eftir dauðann væri ekk- ert líf, og ég væri svo þreyttur, ó, svo þreyttur af þessari lffs til- veru“. „Kondu“, sagði skuggamyndin. „Ég skal sýna þér nokkuð“. Svo opnaði hún gluggann og þeir gengu út á svalirnar. „Garnli maður. Lfttu augum þfnum upp á við og sjáðu djúpa bláa himininn alþakin sklnandi stjörnum. Lfttu svo niður fyrir þig og taktu vef eftir ðllu, sem þú sérð. Hvað segirðu nú? Ó, þú aumi maður, sem fmynbar þör að guð sé ekki til“. Þá leit gamli maðurinn í annað sinn upp til himins, og alt f einu kom breyting á svip hans, frá örvæntingu og vonleysis útliti f óumræðilegt gleði útlit, og trúar og vonar ljós skein nú úr augum hans. í lágum, titrandi róm sagði liann: „Hversu óumræðileg gleði fyllir sál mfna nú, þvf ég veit að guð er til“. Senn er Desember liðinn og jólahátfðin með öllum sínnm mörgu og fðgru ljósum og öllu sfnu guðdómlega aðdráttarafli, hátfð allra veraldarinnar hatfða. Svo smálfða köldu og löngu vetrarmán- uðirrdr og Apríl kemur með öllu sfnu snjó tárafllóði og allri sinni vor-þrá, þá gægjast bláklukkum- ar upp úr moldinni og líta á tlma- tal náttúrunnar, að sjá nú hvað langt sé til löngu sólskins daganna þegar alt sem hefir legið f dái yfir veturinn, finnnr lífshreyfinguna streyma gegnum hverja æð og taug, þá er vetrarfjötrunum kastað og öll lífstilveran fagnar nýja líf inumeð gleði. HULDA. Lönd, Hús og Lóðir TIL SÖLU Ég hefi lóðir á Scotland Ave., Fort Rouge, fyrir f 185—$275 hverja. Lóðir nálægt vestan við C. N. verkstæðin fyrir $150.00, $300 innan lítils tfma. Hús f suður og vestur bænum með góðu verði og skilmálum. Sömu- leiðis lönd í Nýja íslandi og víðar. K. A. Benediktsson, 372 Toronto St. S.GREENBURG Kaiipmiulnr 531 OTJ JSTQ- ST. Sjcrstok Sala Næsta Föstudag og Laugardag sel ég $10.50 og $12.00 karl- manna alfatnaði fyrir aðeins $7.50, — og $9.00 alfatnaði sel ég þá fyrir $6.50. $2.00 buxur seljast fyrir $ 1.25. A Laugardaginn keraur, sel Kveuna utanyfirpils Pils vanaverð $ 6. nú $ 425 Pds ” 550 ” ».50 Pils ” 5.00 ” »0« Karlmanna nærfatnaður, Vanaverð $1.75, nú á $120 fslenzka töluð í búðiuni. Qiftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benedi^sson, 372 Torouto Street Woodbine Restaurant Stærsta Billiard Hall f Norövesturlandin Tlu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar. lænnon A Hebb, Eieendur, MARKET HOTEL 146 PRINCESS ST. á móti markaönum P. O'CONNELL, eigandi, WINNIPEG Beztu tenundir af vínföunum og vindl um, aðblynninn (rúé og húsi'> endur- bætt og uppbú’d að nýju DOMINION HOTEL 523 ST. E. F. CARROLL, Kigandi. £skir viöskipta (slendinga, gisting ódýr, svefnherbergij—é<?æfcar máltíCar. Þotta Hotd er gengt City Hail, heflr bestu vlföng oa: Vindla —þeir sem kaupa róm. þurfa ekki naubsynleg8 aö kaupa méltlöar, sem eru seldar sératakar. ‘T. L.’ Cigar er laugt á undan, menn œttu ekki að reykja aðra vindla en þá beztu. Búnir til hjá : WESTERN CIGAR FACTORY Tlios. læe. eigandi. 'WINNriPEG. 8onnar-& Hartley íjögfræðingar og landskjalasemjara 4»I nainMt. - - - Winnipe* R. A. BONNEIt. T. L. HARTLBY. ELIS THORWALDSON MOUNTAIN, N. DAK. Hefir hlotið kosningu af öllum flckkum í einu hljóði, fyrir að >orga hæsta verð af öllum fyrir nautpipi, húðir og klndagærur >ar af leiðandi lofast hann til að borga frá þessum tfma til nýárs 8c. fyrir pundið í húðum og lOc. fyrir pundið f gærum. Allar vörur verða seldar með lægsta verði á móti, t. d.: lOc. grjón á 5 ts. pd. 30 pd. af bezta haframjöli fyrir 1 dollar.—Margt og margt fleira eftir þessu. Stærra upplag en nokkru sinni áður af alskonar jólavarningi með óvanalega lágu verði. 20 pund af molasykri fyrir einu (lollar, með hverri $5. ’erzlun fyrir peninga, eða 20 pd. af möluðum sykri, ef kanp- andi óskar eftir. 25 pd. af sykri fyrir 1 dollar með hverri $10 -erzlun,—Munið eftir að þessir prísar standa góðir út þetta ár að eíns. Með þökk fyrir gamla árið óska ég öllum gleðilegra jóla. P. S. Biðjið um mánaðartöflur um áreiðanlega veðurspá- dóma og annað sem fæst ókeypis. DEPARTMENT OF AGRICULTURE AND IMMIGRATION MANITOBA með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bænduni létt að koma landafurðnin sínnm til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn- aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu 1 fylkinu. Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00 hver ekra. Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir $10.00 til $40.00 liver ekra. Þessi lönd fara árlega hækkandi f verði. NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga f Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan- leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd. Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma, þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum af löndum þessum ern sléttur, sem hægt er að rækta með litl- um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að-bera og þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að setja sig niður á þau. Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlönd og járn- brautarlönd, sem enn ern fáanleg. Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00ekran. Verð- ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, járn- brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau. Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion Land skrifstofunni. Upplýsingnr um fylkisstjórnarlönd fást á Þingliúsinu. Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á skrifstofum þessara brautafélaga. Landagentar gefa upplýsingar uin landeignir einstakra manna. Upplýsingar um atvinnu gefur J. J. GOLDEIV, Provincial Immigration Bureau, 617 Main St„ Winnipeg Brauð bökun er einföld, en verður samt að vfsindagrein þegar árum er eytt til þess að hafa hana ó- breytanlega og jafna dag eftir dag. Að- ferð, efni og vand- virkni gera BOYD’S BRAUÐ BEZT BOYD’S McINTYRE BLOCK ’PHONE 177 —OG— Grocery búð. 668 WelliHgton Avenue. ▼erzlar med alskyns raatvaeli, tildini, slervöru, fatnað on fata- efni, selur eins ódýrt eins og ó- dýrustu bóðir bæjarius og gefur fagra mynd i ágsetum ramnia. medgleri yf- ir. með hverju $5.00 virði sera keyptor. Isíendinciun er bent á ad kynnii sér vöruruar verdid í þessari bú ). J. Medenek, 66*i lVellingtun Ave. Heimskring'la er kærkom- inn gestur á Islardi Skrif ð eftir Verðle»a íslenzkir verslunsrmenn f Canada ættu að selja SEAL OL ~TVT A TSTTT'OHR A Vindia SEAL ÖF MANITOBA ClfiAR Cö. 230 KING ST., WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.