Heimskringla - 26.01.1905, Blaðsíða 2

Heimskringla - 26.01.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 26. JANtTAR 1905 Heimskringla PUBLISHED BY The Heimskringla News k Pnblish- ing Company Verð blatains ( Canada og Bandar. $2.00 um Ariö (fyrir fram borgaö). Sentfcil Islands (fyrir fram bor#iaö af kaupendum blaösins hér) $1.50. Peningar sendist 1 P. O. Money Or- der, Registerod Lefcfcer eöa Express Money Order. ÐankaAvtsanir á aöra banka en ( Winnipeff aö eins fceknar meö afföllum. B. L. BALDWINSON, Edifcor A Manaflrer OflSce: 727 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 116. ♦--------------------♦ Góð ráðsmenska Tekjuafgangur $249,358.44 Það var sérlega ánægjuleg fjár- málaræða, sem Hon. J. H. Agnew féhirðir fylkisins, flutti í Manitoba þinginu þann 17. þ. m., þvf hán sýndi að tekjuafgangur Roblin- stjórnarinnar fyrir sfðasta ár hefir verið sem næst einn fjórði millíón dollars, eða nákvæm- lega $249,358.44. Að eins einu sinni áður hefir tekjuafgangurinn komist fram úr pessari upphæð frá f>vf fylkið byrjaði að ráða sínum eigin málum, og pað var Arið 1902, undir núverandi stjórn. Þá komst sjóðurinn upp f 289,686.44. Ræða fjármála ráðgjafans er einkar fróðleg og setjum vér pvf útdrátt úr henni hér. miinnum til skýringar og fróðleiks á pvf, hversu fylkinu er Stjórnað og pen- ingamál þess meðhöndluð. drægni til þessa, en þess þurfti ekki lengi mcð. Fjórða sk/rsla hans, er hann lagði fyrir þingið fyrir tveim árum sfðan, sýndi þann mesta tekjuafgang, er nokkru sinni hefir verið f siigu þessa fylkis, er ég bezt til veit, nefnilega $289.686.44. Ekki get ég heldur búist við, að komast til jafns í mfnum reikn- ingskilum við þá ljósu eg dæmafáu skýrslu, er forsætisráðherrann lagði fram nú fyrir tæp i ári sfðan. Með sinni óviðjafnanlegu þekkingu á pingmálum og landsmálum og sögu þessa fylkis, og peirri mælsku, er hann, umfram aðra menn, hefir ráð á, gat hann farið yfir fjármálasög- una með þeim skýrleik og snild, er enginn hefir áður leikið. Ég hlýt að biðja málstofuna að taka á þolinmæðinni með það, hversu ég verð að bera skýrslu mína fram, en ekki hvernig hún er- Þvf ég er sannfærður um, að hún ber með sér, að fill meðhöndl- un fjárins frá stjórnarinnar hálfu hefir verið á pann veg, er hver ein- asti heiðvirður kjósandi pessa fylk- is gerir sig ásáttan með. Hin fyrsta skýring, er mig lang- ar til að gefa, er viðvfkjandi tekj- i um og útgjöldum landsins. Frá fjárþrota tímabilinu upp að árinu 1900, á hverju ári, síðan kon- servative stjórnin tók við völdum, hefir verið lýst yfir því f fjármála- ræðunni, að það hafi verið tekjuaf-, gangur, og það er með mikilli á- nægju, og ég er stoltur yfir því, að ég get frætt yður á þvf, að enn hef- ir hún ekki brugðið vana sínum, svo að tekjuafgangur fyrir petta ár er annar sá mesti, er verið hefir í sögu þessa fylkis, $249,358.44. Og f sambandi við þetta vil ég geta þess, að að frádregnum ýmsum aukaút- svörum er þessi upphæð f pening um á bönkum, fylkinu tilágóða. Um leið og Hon. J. H. Agnew reis úr sæti sfnu og lagði skýrslu sfna fram fyrir þingið sagði hann: _ “Það er vfst búist, við að ég gefi stutt yfirlit yfir fjármál fylkisins og hversu hagurþess stendur. Það er sanngjörn krafa, og ef samvizku- samlega af hendi leyst, getur ping og þjóð dæmt um það sjálf, hversu ráðsmenskunni er varið ár frá ári. Ég hefi hugsað mér að eyða ekki löngum tfma fyrir yður í pessa skýrslugerð. í fyrsta lagi hafa reikningaruir verið prentaðir, og hafa allir þingmenn þá f höndum, og gefa þeir gleggri hugmynd um þetta mál, en mér er auðið að gera á þeim tfma, er mér er til þess út- hlutaður. Og svo f öðru lagi get ég ekki búist við, eftir að eins ell-1 efu mánaða pjónustu f þeirri stöðu, I er ég nú hefi, að komast til jafns í j peirri skýrslugerð við pann, sem á undan mér hélt stöðu pessari. Hr. Davfdsson hafði aukist mjög mikil þekking í þeim málum sem stjórn- arandstæðingur, og er hann tók við fjárgeymslunni var allur fjárhagur landsins f mjög slæmu lagi. Þing- menn munu minnast þess, að ár eftir ár hafði ekki eingöngu verið sjóðþurð, heldur og lán verið tekið svo mögulegt væri að borga kostn- að þann, er stjórnarfarið leiddi af sér. Og enn fremur, að Ckmserva- tive-flokkurinn sagði f>á og ákfað, að svo fljótt, sem þeir næði völdun- um, skyldi mikilsvarðandi breyt- ingar gerðar á allri ráðsmenskuuni, ef með f>ví móti yrði hægt að koma meira jafnvægi á milli útgjalda og inntekta. en áður. Hr. Davidsson var rétti maðurinn fyrir stöðu þá, er hann var skipaður í, til allrar hamingju fyrir Manitoba. Og fyrsta árið hepnaðist honnm fjár- geymslan svo vel,að tekjuafgangur varð töluverður. Vafalaust hefir j lann þurft að beita töluverðri ein , Það er ekki úr vegi að geta þess, að nú þegar upphæð þessari hefir verið safnað, hefir fbúatala fylkis- ins aukist og margfaldast. Fram- farir og efling hafa verið einkunnir landsins. Winnipeg borg, eins og landinu í heild sinni, hefir fleygt fram, svo að íbúatala þessa fylkis hefir vaxið úr 255,211, er hún var 1901, upp f 350,000 upp að nýári 1903, eða sem næst 100,000 manns á tveimur og hálfu ári. Við þessa ákaflegu fólksfjölgun hafa að sama skapi vaxið skyldur fylkisins, svo að J>að er tvöfalt á- nægjuefni að vita til þess, að f>áð skyldi verða slfkur tekjuafgangur og f>að á þe8sum tfma framfara og viðgangs, er kastað hefir f>yngri byrði og álögum stjórninni á bak, en nokkuru sinni áður. Samanlagður tekjuafgangur sfð-; an konservative stjórnin tók við | taumunum er nú kominn upp fj $748,323.75. Hin önnur skyring, er ég vildi j leggja fyrir f>ingið, er peninga reikningurinn upp að 31. des. 1904. j Hann er á þessa leið: Samalnagðar tekjur .. 305,953.18 j Varðveizlusjóðir .... 815,394.73 Alls...........$1,121,347.91 Inntektir á árinu: Samanlagðar tekjur. .$1,486,667.12 Innborganir á bók- færðum skuld....... 146,004.89 Varðveizlusjóður .... 397,096.32 Alls...........$2,029,768.33 Samtals........ 3,151,116.24 Ú t b'o rganir á árinu: Samanlögðum tekjum $1,271,732.82 Bókfærðar skuldir . • • 186,711.23 Varðveizlusjóð....... 416,914.24 Alls...........$1,875,858.29 Mismunur á tekjum og útgjöldum.........$ 1,275,757.95 Bókfærðar skuldir eru lán þau, er ^ gerð eru til héraða og sveita, til framskurðar á landi osfrv., og aðr- ar slíkar útborganir, samkvæmt sérstökum lagaákvæðum. Útlán þessi eru tekin af samanlögðum tekjum fylkisins og eiga að endur- gjaldast í fylkissjóð. Vilji þingið heyra hverjar pen- ingatekjur hafi verið fram að f>ess- um tfma, 17. jan., kl. 3 e. h., þá er reikningurinn þannig: I sjóði um áramót, 31. desember 1904 ...............$1,275,757.95 Inntektir upp að 17. Janúar................ 330,807.48 Alls..........$1,606,565.43 Útgjöld .......... 87,14145 í sjóði.....—$1.519,423.98 Til útskýringar á þessum stóru upphæðum ætla ég að fara nokkur- um orðum um hina ýmsu tekjuliði og sérstaklega f>á, er breytingu hafa tekið nú á þessu ári, og er f>á fyrst að nefna tillögin til fylkisins. Þau eru þýðingarmesta tekjugreinin og vissasta. Manitoba tillögin eru borguð samkvæmt samningi, er gerður var nú fyrir 20 árum siðan, og var fólkstalan f>á um 100,000. Á þremur liðum f>essara tillaga verður engin breyting gerð: 1. Árleg veiting i stjómarkostn- að $50,000.00 2. Árleg veiting fyrir landgjöf $100.000.00. 3. Árlegir vextir af höfuðstól $173,947.00. Þetta eru fastákveðnarupphæðir, er hvorki fara hækkandi né mink- andi, hversu sem hagur fylkisins breytist. Ekki er hægt að neita þvf, að sú upphæð, er var fullnægj- andi öllum útsvörum til opinberra þarfa nú fyrir 20 árum sfðan, er í engan stað nægileg nú. Ég ætla að minnast einnig á 4. grein þessara veitingalaga, nefni lega veitingu sambandsstjórnarinn- ar á nefskatti, er nemur 80c á hvern íbúa fylkisins. Á f>essari inntekta- grein urðu breytingar nokkrar á síðasliðnu ári. Eftir sambands- samningunum átti skattur sá að vera miðaður við 150,000 íbúatal, og vera aukinn fimta hvert ár eftir þvf sem manntalsskýrslur bæri með sér eftir árið 1881, Ennfremur á hverjum 2\ árs fresti var tekið jafnaðartal af hlutfallslegri hækk- un, er undanfarin ár bæri með sér. Og við jafnaðartal og manntals- sk/rslur var svo skatturinn miðað- ur, unz tala fylk'sbúa kæmist upp f 400,000. Úr þvíverðurenginhækk- un gerð. Nú sýndu manntals- skýrslur fyrir árið 1901 íbúatöluna 255,211, og júli það ár var skattur-; inn borgaður 80c á mann hvern. Á nýári 1904 voru liðin 2J ár frá f>vf manntalið var tekið, og kom þá' til að útbúa jafnaðartal, og lögðum vér f>á kröfu fyrir sambandsstjórn- j ina með fæirri ágizkan, að tala fylk- isbúa myndi nú vera 350,000. Sam bandsstjórnin mótmælti f>eirri á- ætlun og taldi ólfklegt, að fólkstal- an væri komin yfir 300,000. Það; væri og í samræmi við hina árlegu fjölgun f sfðastliðin 10 ár. Stjórn vor hélt kröfu srnni fram röggsamlega og vfsaði f landtöku- bækur sambandsins og benti á hinn mikla innflutningsstraum, er verið hefir nú f rúm 2 ár. Var þvf nef- skatturinn goldinn að upphæð $75,831.20. En til ailrar óham- ingju rann f>að ekki alt f fylkissjóð, f>vf af f>eirri upphæð voru dregnir 30,000 sem útgjöld til nefndar f>eirr- ar, er hefir á hendi umsjón á mýra og “swamp”-löndum. Eftirnúverandi fólksfjölgun verð- ur fbúatída fylkisins komin að öll- um líkindum uppi 400,000 að ári liðnu og fæst þá engin skatts við- bót frá sambandsstjórninni úr þvf. Þess hefir verið farið á leit við Ottawa stjórnina að hún létti undir með ýmsum byrðum, er á fylkínu hvfla, enda hefir hún gert það endur og eins. En alt of sjaldan og alt of lítið. En það virtist ekki óskynsam- lagt, að einhvers konar varanlegir samningar væri gerðir milli sam- bandsins og fylkisins er verið gætu hjálp fyrir fylkisstjórnina til að bera f>au álög er á henni hvíla. Á þessum tfmum er Manitoba aðalstöð innflutningastraumsins og þeir fyrir sunnan oss kalla fylkið “hið sfðasta og eina Vesturland.” Stórir innflutningahópar berast hiugað dags daglega, og munu eng ir hafa á móti þvf, væri f>að ekki fynr það, að hver innflytjandi þýð- ir auknar tekjur fyrir sambandið, en að sama skapi aukin útsvör og ábyrgð fyrir fylkið. Þsss vegna er það ekki ósanngjarnt, að krefjast þess, að eins og fólkinu fjölgar f fylkinu, svo ættu mögulegleikar á þvf að fullnægja þörfum fólksins að vaxa. Ég ætla nú að útskýra fyrir mál- j stofunni yfirlit yfir útsvör fylkis- ins fyrir ýmsan tilkostnað á sfðast- liðnum þremur árum. Upphæð- j irnar eru sem fylgir: X ss 5 F to oo tso 05 to Tso cO to cc lO óo to 0 7Q tq 05 < a> • 0>* f— C3 7Q K C f* ^ I GO £ oc 05 05 OJ 0> OJ CO O ’>— C5 50 OO 00 50 0> 05 tsO I—1 05 tsO 05 tO 50 05 Ég vildi geta þessara fjárveitinga i tveimur eða þremur atriðum, og 1 f fyrsta lagi skoða f>ær að eins frá hagfræðislegu sjónarmiði. Árið 1892 vóru útgjöldin í stjómarparfir, réttarhöld og á viðhaldi opinberra stofnana $405,211.32, og 1904, er þá töldust rúmt 100,000 fylkisbúar fleiri, hafði sami tilkostnaður f>ó ekki vaxið yfir $436,926.59. Fólks- i fjölgun á þeim tfma svaraði 38 pró- cent, en stjórnartilkostnaður að eins 7 prócent. í öðru lagi hefir stjómin verið mjög ör og mild á fé til fylkisbúa. j 1902 námu fjárveitingar til opin- j berra umbóta, innflutninga osfrv. $293,185.68; til uppfræðslu og ak- uryrkjumála, sjúkrahúsa, héraða osfrv. $397,252.81, — að saman- lögðu $690,388.49.. Til allra hinna söma mála 1904 nam upphæðin að eins $723,645.23 eða $33,256.74 fram yfir útborganir 1902, og hefir fólki þóþannig fjölg- að sem sagt hefir verið. Sem annað dæmi mætti taka, að 1904 lagði stjórnin 32 prócent af öllum útgjöldum fólkinu sjálfu f hendur, eða sem næst fékk þvf einn I dollar af hverjum J>remur, er til opinberra mála var varið. Þessir peningar gengu fyrir f>að, er fólkið liafði algerð ráð yíir sjálft. í upphæð þessari er ekki talið f>að, sem borgað var fyrir ýmsa vinnu er stjörnin sjálf hafði yfir að ráða. Á þes8u hefir þaunig orðið alveg einstök breyting, f>ví þegar herra Davidsson lagði fram sfðustu skýrslu sína sagði hann að á dög- um Greenway stjómarinnar hefði að eins 20 prócent eða einn dollar af hverjum fimm runnið aftur til baka undir umráð almennings. Jafnt og einstaklingurinn hefir stjómin hlúð að lfknarstofnun- um og fundið hvöt hjá sér til að styrkja þær af fremsta megni, enda hefir þar hvílt þung byrði bæði á j landi og f>jóð. Ég á við þann hóp i manna, er leitað hefir styrktar og hjúkrunar hér á hinu almenna sjúkrahúsi Winnipeg- bæjar og komið til þess að leita sér lækn- inga. Undir fyrverandi stjórnum | hefir sambandsstjórnin veitt ýms- um sjúkrahúsum landsins styrk, og virðist J>að ekki ósanngjarnt að krefjast f>ess af henni nú, þegar, fylkisbúar hafa gert sitt ýtrasta f j þessu efni, að hún legði fólki f>vf eitthvað til, er leitað hefir hingað um stundarsakir og notið hjúkrun- j ar hér. Auk þessara mála hefir verið j rætt um veitingu til skóla, er fylk- j ið hefir lagt til styrktar uppfræðslu- málum. Mér virðist sem sú veit- ing sé ein sú þýðingarmesta, sem þinginu er falið að gera, enda hefir hún farið smám saman hækkandi, unz að uppfræðslumál vor eru nú komin í það horf, að flestir geta orðið þeirra aðnjótjjidi, er vilja. En ég álft, að þau tækifæri hafi verið síður notuð en mætti. 1903 voru útborganir til skóla $254,611.- 11 eftir þvf sem bækumar sýna. Af þessari upphæð dragast auka- gjöld til kennara skólanna í Winni- peg, St. Boniface og Manitou, er nema $33,253.10. En það skilur samt eftir $221,362.01. 1904 kom veitingin upp á $240,974.37 alls, og dragast þar af $8,177.44 til kenn- araskólanna sömu og áður. Afgang- urinn verður því $232,856.93, er sýnir að á árinu hefir skólastyrkur- inn verið hækkaður um $12.000. Þegar tekið er til lhugunar, hversu notuð eru öll þau þægindi, er stjórnin hefir lagt fólki upp í hendumar, þá virðist nauðsyn til bera, að viðtaka stefnu þá, er ríkis- lögmaður vor heldur nú fram f þeim málum með samfærslu á skól- unum. Hingað til hefirverið kost- að kapps um, að færa skólann sem næst börnunum, en það verður auðsjáanlegabetia,kostnaðarminna og meir f þágu uppfræðslumálanna að flytja heldur bðrnin að skól- unum. Ég skal taka að eins eitt eða tvö dæmi, er ljóslega sýna, að skólarnir eru ekki að vinna það gagn, sem til mætti ætlast, eftir þvf sem ásig- komulag þeirra er nú. Árið 1903 út um landsskólana voru 19,439 börn, er ekki höfðu sótt lOOdaga út úr skólaárinu. Með öðrum orð- um: 56 prócent allra bama, er inn- ritast höfðu við skólana, mistu meir en helming skólatfmans. Þó er ástandið enn verra, ef nákvæm- lega er út í það farið. I einum skóla, þar sem 16 börn höfðu inn- ritast, var aðsóknin álitin í meðal- lagi, ef 10 sóttu að meðaltali á dag. Hin sóttu skólann þannig: Eitt einn dag, eitt 1V2 dag, eitt 2 daga, eitt 4 daga og eitt að eins hálfan dag. Bkólaganga þessara{5 bama var samtals einir 13Vs> dagar út úr 200 skóladögum, er hvert þeirra hefði átt að vera á skóla. Annað dæmi er skóli þar sem 19 börn eru innrituð. En 4 sóttu að meðaltali yfir daginn; 49 daga sótti það, er flesta daga var á skóla, út úr 96 dögum, en 5 það er lakast sótti. Þetta ástand ætti að vera hugvekja, er brýndi þingið t'l einhverra af- skifta f þessu máli. Það er skylda hvers þingmanns, að hjálpa til að ráða bót 4 þessu og koma því 4, að skólarnir veröi færðir og bömin svo flutt 4 skólana. Hingað til hafa skólar verið nægilega margir, svo að hvert barn hefði getað not- að þá, en þó hefir tæpur helmingur fært sér það f nyt. (Meira). íslands-ferð Herra Vilh|álmur Stefánsson, við Harvard háskólann í Cam- bridge, Mass., hefir sent oss eftir- fylgjandi grein um vísinda og fræðimanna ferð til íslands á næsta sumri. Herra Stefánsson var sjálf- ur á íslandi sfðastliðið sumar og verður leiðsögumaður beggja þeirra fræðimanna hópa, sem hann kveð- ur ætla heim til íslands. Herra Stefánsson telur vfst, að hann sigli með mönnum sínum frá New York þann 25. maí næstk. Hver sá, er vildi vita eitthvað um ferð þessa framyfir það, sem hér er frá skýrt, getur fengið þær uppl/singar með því að rita til herra Stefánssonar, Holyoke House 33, Cambridge, Mass , U. S. A. Grein herra Stefánssonar: Um tuttugu eðatuttugu og fimm kennarar og lærisveinar frá Har- vard háskólanum ætla sér að ferð- ast til Xslands f sumar. Heimskringla er beðin að ljá frétt þessari rúm, ef vera kynni, að íslendingar séu forvitnir um svo- leiðis nýungar. Það hefir til þessa. verið fremur sjaldgæft, að Ameríkumenn hafi j ferðast um Island. Enskumælandi fólk er J>ar nóg 4 hverju sumri, en flest af því er frá Bretlandseyjum, þó einstaka “Ameríkani” slæðist j með. í fyrra munu hafa farið ; þangað að eins ullar kaupmaðurinn Grubnau frá Philadelphia og sonur hans, — að Vestur-Islendingum ó- töldum. Prófessor T. A. Jaggar, jarðfræð- ingurinn nafnfrægi, sem manna fyrstur lýsti eldsumbrotunum við Mont Pelee og sem lengi hefir geflð sig við rannsóknum viðvíkj- andi jarðskjálftum og eldgosum, ætlar sér að skoða helztu eldfjöllin á Islandi, og verða með honum 6 til 8 jarðfræðingar og námsmenn í þeirri grein. Annar vfsindamaður, mannfræðingurinn (anthropologist) W. C. Farabee, hefir í hyggju að ferðast með 10—12 manns frá Reykjavík til Akureyrar og þaðan austur og suður um land. Auk þessara tveggja hópa munu fara nokkurir menn aðrir, sem annað- hvort ekki búast við að vera á ís- landi nema fáa daga, eða þá fara málsins vegna og vilja fyrir þess og og annara hluta sakir ekki slást í för með vísindamönnunum. Prófessor Jagger býst við að leggja af stað frá Amerfku um þ. 25. maf og taka far með “Vestu” f Leith 10. júnf. Flestir hinir munu sigla um þann 21. júnf. Prófessor Jaggar mun ferðast um ísland til júlfloka að minsta kosti, en Dr. Farabee verður þar nokkuð skemri tíma. Einnig er búist við, að Prófessor White, sem hefir yfirumsjón á gjöfum Prófessors Fiske til íslands, muni fara þangað frá Florence. Prófessor White er kennari við Harvard, en hefir burtveruleyfi um ■ eins árs tfma. T o 11 m á 1 i ð. (Niðurlag frá 1. bls.) búin og þess vegna engin vernd f að aftra henni með “verndartolli.” Hver á að dæma um, hvar helzt er hentugt fyrir hann að verzla? Eng- inn getur |>að, nema þeir sem verzla. Og ef svo er, hvernig get-- ur þá ilt komið af því, að leyfa hverjum að verzla hvar helzt hann

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.