Heimskringla - 02.02.1905, Blaðsíða 2
HEIMSKKINGLA 2. FEBKÚAR 1905.
»---------------------
Heimskringla
PDBLISHED BY
The Heimskringla News & Fublish-
ing Coæpany
V«rö blaösins i Canada og Bandar.
$2.00 um áriö (fyrir fram borgaö).
Sonfc fcil Islands (fyrir fram borgaö
af kaupendum blaösins hér) $1.50.
Penin*ar sendist í P. O. Money Or-
der, Regisfcered Lefcfcer eöa Express
Monoy Order. Bankaévtsanir á aöra
banka en 1 Winnipeg aö eins fceknar
meö afföilum.
B. L. BALDWINSON,
Edifcor A Manager
Oflice:
727 Sherbrooke Street, Winnipeg
P. O. BOX 116.
♦-------------------------
Góð ráðsmenska
Tekjuafgangur
$249,358.44
(Niðurlag)
Þá er annað áríðandi mál fylkinu
viðkomandi, en það er núverandi
afstaða pess gagnvart sambandinu,
er ætti rækilega að íhugast. Það
er engin nautn í þvf, að þurfa að
klaga yfir því ástandi, en nákvæm-
lega hver einasti fjármálaráðgjafi
f>essa fylkis hefir haft um það hið
sama að segja.
Manitoba var upphaflega sama
sem neydd inn í sambandið. Þetta
fylki hafði engin þau auðæfi né
séreignir, er hin fylkin höfðu, eng-
in lönd, skóga, veiði né málmtekju.
Þvf var veitt $100,000 áriega fyrir
alt ónumið land, er varð sambands-
eign, British Columbia hélt öllu
sfnu landi, að undantekinni 20
mllna breiðri spildu hvorumegin
Canada Kyrrahafs brautarinnar.
Og fyrir þennan renning fékk fylk-
ið sömu árlegu upphæðina og vér
fengum fyrir sem næst alt vort
land.
Nú fyrir 20 árum voru svo mýra
og “swamp” iöndin gefin fylkinu
aftur, 2,130,343 ekrur. En upp að
fessum tfma hafa þvf verið afhent
1,262,262 og pað ekki að kostnað-
arlausu, f>ví fyrir það varð fylkið
að láta af hendi $143,977.39, er
sambandið tók með ofbeldi af styrk
þeim, er fylkinu bar úr alrfkissjóði,
með þeim vöxtum, er f>vi þótti hæfa
að setja. Að f>etta hafi verið gagn-
stætt bæði orði og anda hins upp-
haflega samnings, f>arf naumast að
taka fram. Það var aldrei til þess
ætlast, að vextir væru heimtir af fé
þessu fyr en land þetta væri komið
undir full yflrráð fylkisins.
Samkvæmt ráðsályktun 30. maí
1890 var samþykt “að kostnaður sá
við útmælingu og afhendingu
“swamp” landa til fylkisins skyldi
ekki vera tekinn af hálfs árs styrk
þeim, er fylkinu ber úr ríkissjóði,
utan að fengnu samþykki land-
stjóra f ríkisráði. En að kostnaður
sá, að fenginni staðfestingu land-
stjóra, sé dreginn af næstu borgun
par á eftir.”
Hinn skiljanlegi tilgangur þess-
ara samninga var sá, að flýta sem
mest fyrir útmælingu og afhend-
ingu fessara landsvæða. En hvað
hefir svo komið á daginn? Á 10
árum (1886—96) voru fylkinu af-
hentar 709,705 ekrur, mót $65,-
567.77, eða sem næst 9 centum á
ekruna.
Land f>etta var dreyft til og frá
um fylkið og af þurrari tegund, en
það er síðar var afhent. En þrátt
fyrirþað,var því sterklega mótmælt
af þáverandi fjármála ráðgjafa
fylkisins, Hon. D. H. McMillan, að
upphæð f>essi var dregin af tekjum
fylkisins úr sambandssjóði. I fjár-
málaræðu sinni 1898 fórust honum
þannig orð;
“Eins og yður er kunnugt, er að-
altekjugrein fylkisins styrkur sá,
sem [>að fær úr ríkissjóði. Sú upp
hæð nam $454,357.33 þetta ár, eða
$15,978.41 minna en áætlað var.
Sfðari upphæðin var dregin frá
fyrir kostnaði í sambandi við
| “swamp” löndin, og upphæð sú,
sem enn bætist við þetta ár, til
sama fyrirtækis, er $6.000. Eg vona
| að þetta verði síðasta útborgunin í
! sambandi við f>essi “swamp” lönd.
Fyrirkomulag f>að, sem viðhaft hef-
ir verið í sfðastliðin 8 eða 9 4r, er
hið kostnaðarsamasta og verður nú
afnumið, og vonumst vér til þess,
j að undir nýju fyrirkomulagi verði
tilkostnaður ekki tfundi hluti við
f>að sem áður var, og verður land
þetta afhent nú 4 tfu sinnum
skemri tfma. Eg 4lft það sé óhæfa
I mesta hversu fylkið hefir verið l4t-
j ið bera kostnaðinn af þessum út-
! mælingum, og hefi ég hugsað mér
að færa hann til reiknings móti
1 sambandsstjórninni, og vonast ég
til, að þau fjárútlát verði að ein-
hverju bætt. Alls heflr fylkið nú
orðið að svara út $86,000 fyrir þessi
'“swamp” lönd. Vér höfum verið
sakaðir um, að útgjöldin fari fram
úr inntektunum. En hvemig get-
ur það öðmvísi verið, er þessar
stórsummur erualtaf teknaraf inn-
tektunum?”
Það ætti engin vandræði að vaxa
yfir þessu máli, þvf sannlega er
fylkið og sambandið engir óvinir,
og þau ættu að geta jafnað þessar
sakir 4 vænlegan hátt. Hvað mik-
ið enn er eftir af almenningslandi,
er óvist, en stórar landveitingar
hefir sambandsstjórnin gert, hvað
ofan í annað, fyrst til þess að afmá
Indfána Territoriuna gömlu, svo til
Hudson Bay félagsins, Canada
Kyrrahafs-brautarinnar, háskólans
og alþyðuskólanna, auk alls þess,
er veitt hefir verið sem heimilis-
réttarlönd. Það var ekki nema
sanngjarnt hér eftir, að Ottawa
stjómin segði: “Takið land það,
sem eftir er óveitt, innan fylkistak-
marka, og ráðið þvf eins og yður
þóknast, án frekari afskifta af vorri
hálfu.”
Önnur ákæra, er vér hljótum að
gera móti Laurier-stjórninni er
ráðsmenska hennar 4 höfuðstól
fylkisins. Þegar Manitoba gekk f
sambandið, var veitt upphæð sem
innstæða f rfkisféhirzluna $472,092,
er næmi $27.77 4 hvern íbúa fylkis-
ins, er þá voru 17,000 að tölu.
Þessi upphæð var á mótsvið skuld-
ir, er sambandið tók að sér fyrir
eldri fylkin Quebec og Ontario, er
námu $27.77 4 hvert mannsbam
innan þeirra fylkja, það ár (1867).
tífðar gerðu þessi sömu fylki frek-
ari kröfu til sambandsins, að það
taki að sér enn aðrar skuldir, svo
að upphæðin nam $32.43 á hvert
höfuð. Manitoba og hin önnur
fylki fengu og uppbót, svo að inn-
stæðufé vort reis upp f $551,447.
1884 kom enn ný krafa frá gömlu
fylkjunum að sambandið tæki að
sér frekari skuldir, er takast hefði
átt strax ogsambandið var myndað.
Þau urðu að neyðast til að borga
vexti af þessum upphæðum f öll
þessi ár, og báðu þau nú um, að
sér væri borgað sem svaraði upp-
hæð þeirri til baka. Inn 4 allar
þessar kröfur gekk sambandið.
Upphæð sú, sem færð var Mani-
toba til sjóðs þá var að eins $110,-
825.07. En upphæð þessi þó lögð
væri við höfuðstólinn, var í raun
réttri ekkert nema vextir á höfuð-
stólnum frá árinu 1870, er þá átti
að vera innfærð fylkinu til góða.
Þessir vextir hefðu átt að borgast
fylkinu hálfs-árlega ásamt tillagi I
þvf, sem greitt er á þann hátt, og ef
svo hefði verið gert, þá hefði Mani-
toba ekki fengið neina uppbót j
1884. Peningar þeir, sem inn- j
færðir voru hinum fylkjunum til
góða, hafa jafnan staðið þeim til
inntekta og aldrei verið frá þeim
teknir. Hér var Manitoba varskift
eins og sjá má.
Samkvæmt lagaákvæði 48—49
Vic., cap. 50, var höfuðstóll fylkis-
ins jafnaður á ný að hlutföllum við
aukinn fólksfjölda, er þá var talinn
125,000 eða þar yfir. Sama veit-
ing á mann og í hinum fylkjunum
var gefin, $32.43, undir Act.33 Vic.,
var enn reiknuð. Og hélt Mani
toba stjórnin því þá fram, að þessir
$110,825.07 ætti ekki að innfærast f
þessa uppbót, og með því móti
væri upphæð, er þvf nam,óréttilega
höfð af fylkinu.
Fjármála ráðgjafi D. H. McMil-
lan lagði H. jan. 1895 fram svo-
hljóðandi mótmæli gegn þessu
gjörræði-
“Annað atriðið, er á milli ber, er
viðkomandi þeim $110,825.07, þeg-
ar hækkaður var höfuðstóll fylkis-
ins samkvæmt 4. kap. grundvallar-
laga Canada. Þessi upphæð var
ekki innfærð sem nokkur hluti af
tilsvarandi tekjum fylkisins, heldur
sett sem þóknun fyrir afdrátt þann,
er gerður var á liðnum árum, og
fylkinu bar þá. tíamskonar við-
bætir var lagður hinum fylkjunum.
Er jafnaðir voru reikningar 1885
var ekkert minst á þessa upphæð,
er Manitoba bar, og málið var látið
falla niður, auðsjáanlega,með þeirri
hugmynd, að skaðinn væri jafnað-
ur með öðrum hlunnindum, er fylk
inu voru veitt. Hr. Norquay hélt
þvf fram þá, að ekki eitt orð f samn-
ingunum hefði verið á þann veg að
þessi skilningur væri lagður f mál-
ið, heldur bæri samningurinn með
sér alveg hið gagnstæða, og að
hvert fylki ætti þá heimtingu ^
jöfnum bótum. Hann áleit það
hefði stafað af vanþekkingu þess
er tillöguna bar fram fyrir sam-
bandsþingið, að niðurstaðan varð
þannig. Dr. Harrison sendi þvf
næst kvartanir á þessu til rfkis fjár-
mála ráðgjafans 10. des. 1887.
Málið var þá yfirvegað að nýju af
ráðgjöfunum, en ekki virðist sem
nokkur akvæði væri tekin f því.”
Annað ágreiningsmál, er fylkinu
og sambandinu ber á milli, er við-
komandi skólatillögum. Þegar þeir
peningar voru kallaðir af Ottawa
stjórninni, var því svarað af audi-
tor-general, að reikningar yfir sfð-
astliðin 20—30 ár væri allir úr lagi
færðir og að fylkinu hefði allareiðu
verið borgað meira en það hefði
tilka.ll til, og fengi það þvf ekkert
að sinni. Mótmælum þessum var
svarað af forsætisráðherra vorum,
að $30,000, er sambandið hafði Ln-
að fylkinu, ætti að borgast af inn-
stæðufé fylkisins. 9. janúar kom
svo bréf frá auditor general til
fjárm^la deildarinnar hér þess efn-
is, að kröfum fylkisins yrði ekki
sint í þessu efni, þvf upp á það
stæði nú allareiðu $15,000. 19. sept.
kemur samt bankaávfsun upp á
$43,934.26, er var strax mótmælt
með bréfi til Ottawa, en þaðan hefir
ekkert skeyti borist sfðan.
Þvf næst lagði Hon. Mr. Agnew
fram skýrslu yfir M. & N.W. járn-
brautalöndin, er var á þessa leið:
Skuld til fylkisins fyrir vexti og
fleira, er borgaðir voru af fylkisfé
ofan að 31. des. 1903, að meðtöld-
um áföllnum vöxtum á þeirri upp-
hæð, en að frádregnum þeim upp-
hæðum, er fylkið hefir fengið fyrir
sölu á landi upp að sama tfma, að
meðlögðum vöxtum af þeim pen-
ingum: $541,702.85. Vextir borg-
aðir á árinu 1904, $39,672.95. Vext-
ir af þessum upphæðum ofan að
31. des. 1904 $33,584.78. Samtals
! $614,960,58. Á árinu hefir fylkið
1 tekið á móti $133,127.89 fyrir sölu
! á landi, og að því frádregnu er
skuld nú $481,832.69.
Fylkið tók sem lúkning skuldar
! þeirrar, er það tók að sér frá M. &
N. W. brautarfélaginu, 542,560
ekrur af landi, og upp að 31. des.
1904 hafa 422,436 ekrur verið seld-
ar, svo að eftir standa enn óseldar
120,128 ekrur Reiknist nú ekran 4
í $4, þá ætti það að gera sem næst
$500,000. Útistandandi skuldir á
; landi þvf, er selt hefir verið, eru
um $1,000,000. Verða þá inntekt-
i irnar fyrir land þetta um $1,500,-
000, sem ætti að verða nægilegt til
| þess að geta mætt skuldum félags-
ins, er þær falla f gjalddaga árið
1910.
tíamkvæmt fyrirmælum járn-
brautarlaganna sótti Manitoba
kouth Western Colonization Rail-
way um styrk til brautalagninga
suðvestur um fylkið, 27. júlí 1885.
Umsókn þessi var veitt, á brautina
milli Elm Creek og Holland (um
40 mflur) og brautina miHi Mani-
itou og Bossevain (80 mflur), alls
j um 120 mílur, í skuldabréfum fylk-
isius upp á $899,846.66, eða um
; $7,500 á mfluna. í trygging fyrir
þessari ábyrgð tók fylkið land það
beint í pant hjá sambandsstjórn-
inni, er hún veitti félaginu, er nam
900,000 ekrum. tííðan hefir félagið
borgað sm&msaman inn f rfkisfjár-
hirzluna $2 á ekruna og fengið svo
j umráð yfir landi þvf, er þannig hef-
ir verið innleist.
Upp að 31. des. hafa $853,643.20
j þannig verið borgaðir til baka, svo
að eftir er enn þá útistandandi
$46,203.46.
Land það, sem sambandstjórnin
beldur þannig fyrir fylkið var
900,000 ekrur, og félagið hefir verið
að smá innleysa með $2 á ekruna,
unz það nú hefir fengið umráð yfir
426,821 ekru. Þá er samt eftir í
veði hjá sambandsstjórninni 473,-
179 ekrur, sem veð fyrir þeim $46,-
203.46 og vöxtum er á kunna að
falla til gjalddaga skuldabréfanna
1910
Manitobastjórnin getur að eins
gefið land þetta eftir með því að fá
$2 borgaða á ekruna, og mun ekki
á löngu llða, unz að henni verður
borgað meir en veðbréfunum nem
ur, svo að hún verður tilneydd, að
halda f sjóði fyrir félagið. Á öllum
peningum, er þannig koma f hend-
ur stjórnarínnar, er hún skylduð
að borga 5 prócent vexti, þvf þá
vexti bera skuldabréfin, en stjórnin
fær að eins 3 prócent eftir sína
peninga og verður skaði hennar þá
2 prócent.
Fjármála ráðgjafi benti því næst
á, að engir peningar hefði verið
borgaðir CanadianNorthern braut-
arfélaginu, og sú eina hjálp, sem
stjórnin hefði veitt félaginu hefði
verið upphæð sú, er hún ábyrgðist,
rúm $10.000 á ekruna. ötjórnin
hefir full umráð yfir flutningsgjaldi
ekki eingöngu þeirrar brautar,
heldur og hinna lika,er miða verða
flutningsgjald sitt við það sem C.
N. R. setur.
Fyrir þessi hlunnindi, ems og
forsætisráðherrann benti á, hef-
ír fylkið ekki þurft að borga eitt
einasta cent, eins og bækurnar
sýna, en þó sparað sér með því á ár-
inu 1904 rúmar $4,000,000.
Þvl næst mintist fjármála ráð-
gjafinn á tekjuvonir fylkisins fyrir
| næstkomandi ár. í þvf sambandi
j benti hann á, að rfkistillagið yrði
hærra nú en áður, þar sem borgað
j er nú eftir nýrri áætlun á tölu fylk-
i isbúa. Enn fremur bjóst hann við,
að breyting vfrisölulaganna yki
tekjurnar að mun. Útgjöld kvað i
hann verða minni nú f ýmsum j
deildum þess opinbera, þótt óefað
yrði þær að fara vaxandi í öðrum.
í verkamáladeildinni hefir verið
krafist aukinna, fjárframlaga er
verða veitt til endurbóta ýmissa
húsa hins opinbera. Einnig er
gert ráð fyrir, að auka verði við
Brandon-spítalann, svo nokkuru
nemi á árinu.
Ráðgjafinn endaði ræðn sína á
þessa leið:
“Eg hefi reynt að leggja fram
fyrir yður öll aðalatriði fjármála
vorra á eins óhlutdrægan li&tt og
mér er auðið. Ég er mér þess með-
vitandi, að á þvf hafa verið ýmsir
gallar og ég vonast eftir og æski
þess, að þér rannsakið hvert atriði
fyrir yður sjálfa. Mér findist sam-
bekkingar mfnir úr andstæðinga-
hópnum naumast fylgja sinni köll-
un, ef þeir gerðu það ekki, enda
b/ð ég þeim að gera það. Það, sem
mér kann að hafa yflrsést með, er
ég ásáttur með að leggja undirdóm
skynsamra og óhiutdrægra manna,
og ég vonast þess, að hver sem
hefir réttmæta athugasemd að gera
við sk/rslur þessar, að ástæðulausu,
forðist hann ekki að koma fram
með þær.
Flokk þeim eða stjórn, sem met-
ur almenningsheill meir en sína
eigin, farnast ætfð bezt þegar til
lengdar lætur. Ég segi þetta með
það fyrir augum og í þeirri von og
vissu, að alt það sem leiðbeinir
framkvæmdum þessarar stjórnar í
eina eða aðra átt, hvort heldur í
fjármálum landsins eða öðru, sé til
heilla og framfara og í þjónustu al-
mennings í Manitoba.”
Tveir nýlátnir merkis-
menn.
Með heimanblöðunum berast þær
fréttir, að nýdánir sé á íslandi
séra Arnljótur Ólafsson, prestur að
Sauðanesi, og Páll Briem, fyrv.
amtraaður, í Reykjavfk. Að þeim
meðtöldum hefir umliðið ár ausið
fleiri íslenzka merkismenn moldu
en nokkurt annað ár á öldinni sem
leið.
Lát séra Arnljótar kom ekki að
óvörum, þvl hann var lengi búinn
að þjást af lasleika, er dró hann
loks til bana, enda var hann orðinn
háaldraður maður, sem næst 81.
árs gamall. Aftur var Páll Briem
á miðju aldursskeiði, og mátti enn
vænta mikils frá honum, hefði hon-
um endst aldur.
Arnljótur ólafsson
var fæddur að Auðólfsstöðum f
Húnavatnssýslu 21.nóvember 1823.
Hann var þriðji sonur þeirra hjóna
Ólafs Bjarnarsonar og Margrétar
Snæbjamardóttir, prests að Grfms-
tungum, Halldórssonar byskups að
Hólum Brynjóifssonar, af Hauk-
dælaætt. Voru þeir séra Amljótur,
Pétur byskup og Gfsli Magnússon
þremenningar frá Halldóri.
Þegar á unga aldri var Arnljótur
settur til náms og lærði hann undir
skóla hjá Sveini próf. Níelssyni er
þá var í Blöndudalshólum. Úr
heimaskólanum innritaðist hann
við Bessastaðaskóla, eu var þar
ekki mörg ár, þvf um það leyti var
uppreistin gerð af skólapiltum móti
Dr. Egilssen, og var Arnljóti kent
um, ásamt öðrum, og varð hann þvf
að víkja úr skóla. Þó fékk hann
leyfi til að ganga undir burtfarar-
próf, er hann lauk með bezta vitn-
isburði. Sigldi hann að því búnu
til háskólans f Kaupmannahöfn,
með það í huga, að leggja fyrir sig
lögfræði. Hann tók fyrri háskóla-
prófifUen mun þó aldrei hafa út-
skrifast, enda þrengdi honum nú
mjög efnaskortur. Þó las hann
nokkur ár við skólann, en vann
jafnframt að ýmsum ritstörfum,
aðallega fyrir Bókmentafélrgið, og
I reit hann Skírnir í nokkur 4r. Og
| nokkrum árum síðar undirbjó hann
og skrifaði formála og skýringar
við “Varnarrit Guðbrandar bysk-
| ups,” er út kom í Safni til sögu ís-
i lands 1886.
Á þessum árum, fyrir tilhjálp
og milligöngu Dr. Gríms Thomsens,
er þá var í miklum kærleika við
| aðalinn danska, fékk barón Blixen-
Finecke, svili Kristjáns IX., Arn-
ljót sér til fylgdar og skemtunar
suður í lönd, og aftur árið 1860 var
I hann fenginn til fylgdar Colonel
Schaffner, ameríkönskum manni,
er ferðaðist um Grænland, Færeyj-
ar og ísland í þágu Cable-félagsins
ameríkanska, er þá hafði í huga að
leggja Atlantshafs fréttaþráðinn
þannig til Englands. Á þeim tfma
var það skoðun rafmagnsfræðinga,
j að ómögulegt væri að fullkomna
fréttaþráðinn svo, að mætti leggja
hann þvert yfir hafið, heldur yrði
að fara með hann þannig þar sem
skemst væri landa á milli, og kom-
ast á þann h&tt með hann til Eng-
I lands og Norðurálfunnar. Til allr-
ar óhamingju fyrir Island var þó
hætt við, að leggja þráðinn þessa
leið.
Um 1860 kom Arnljótur alfari
til Islands. Hann sat á þingum
þessi ár og tók drjúgum þátt í öll-
um landsmálum. Þá stóð kláða-
málið sem hæst og lenti Arnljótur
þar á móti Jóni Sigurðssyni og
Hjaltalín landlækni, er báðir vildu
lækna. Mest fyrir framgöngu Arn-
ljótar var lækningum hætt á hinu
sjúka fé, en niðurskurður tekinn f
þess stað
Haustið 1861 fór Arnljótur á
prestaakólann, mest fyrir fortölur
byskups, og með fram, að sögn, fyr-
ir það, að honum var synjað ráða-
hags við heitmey sína, Hólmfrfði
Þorstemsdóttir, prests að Hálsi f
Fnjóskadal nema þvi að eins að
hann yrði prestur. Til prests var
Amljótur aldrei kjörinn, þvf hann
unni lögum og þjóðmegunarfræði
fram yfir aðra hluti, enda var hann
dauf-trúaður á margar kenningar
kirkjunnar. Árið 1864 útskrifaðist
hann þó úr prestaskólanum og
kvongaðist þá það sama ár, og reisti
bú að Bægisá. Þar bjuggu þau
hjón f 26 ár, ofan að 1890, er þau
fluttu að Sauðanesi og bjuggu þar
sfðan til dauðadags.
Alla sfna æfi var Arnljótar laga-
maður hinn mesti, enda sótti hann
eða varði flest þau stórmál, er upp
komu á Norðurlandi f prestsskapar
tfð hans að Bægisá. Vildi þá stund-
um verða messufall að sögn Hörg-
dælinga, er prestur þeirra var fjar-
verandi. Ekki gekk bú þeirra
hjóna af sérfyrir það, þvf frú Hólm-
fríður var búsýslukona hin mesta.
Á þingi sat Arnljótur fjölda
mörg ár, og þótti atkvæðamikill og
ekki við lambið að leika sér þar
som hann var, einkum er til fjár-
málanna kom. Enda sagði Páll
Ólafsson: “Það færenginn gull úr
gjá, sem gamli Ljótur á að passa.”
Arnljóti mun það aðallega hafa
verið að þakka, að til saman dró f
fjárveitingamálinu milli Dana og
íslendinga.
Eins og við mátti búast eignað-
ist Arnljótur fjölda óvina, er reyndu
að rægja hann við landsmenn, sem
hinn versta afturhaldsmann, en þó
munu þau vopn ekki hafa bitið
sem bezt, því ætfð, er hann sótti
1 um þingmensku, náði hann sæti,