Heimskringla - 02.02.1905, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 2. FEBRÚAR 1905
og var þó jafnan fulltrúi frjálslynd-
ustu kjördæmanna. Konungkjör-
inn þingmaður var liann nokkur ár,
án þess að breyta stefnu sinni í
þingm&lum að nokkru.
Eftir Arnljót liggja fjöldi rit-
gerða um ýms landsmál, aðallega
þau, er að hagfræði lfita. Þjóðvina-
félagið gaf út eftir hann “Auð-
fræði,” auk annara rita. Enda var
hann manna bezt að sér um J>&
hluti.
Við fr&fall Arnljóts misti land
vort og þjóð einn hinn mesta skör-
ung, ræðusnilling og hagsýnásta
mann, er hún hefir eignast á 19
öldinni.
Páll Jakob Briem
Við fráfall Páls amtm. Briem
misti land vort hinn þarfasta mann
og spakasta fjóðmegunarfræðing
hinna yngri manna. Hann lagði
fyrir sig sem sé staka fræði lög og
stjómvfsindi, og að aflokna háskóla
námi í Kaupmannahöfn mun hann
hafa verið styrktur af landssjóði
til frekari náms og rannsókna.
Er fréttin um lát hans barst
hingað, var það mörgum hin sorg-
legustu tíðindi. Einn fyrverandi
þingmaður Norðlendinga, er þekti
Pál allvel, lét f>á skoðun f Ijósi, að
eftir sínu áliti hefði lffsstarf Páls
verið fyrst að byrja nú. Hann áleit
að hin nýja staða hans við Hluta-
félagsbankann nýja, er Páll var
fyrir skömmu tekinn við, hefði
bæði veitt honum meiri tfma til
andlegrar starfsemi, en amtmanns-
staðan, og eins orðið landi og þjóð
meiri ávinningur á efnalega vísu.
Bankastjórnin fslenzka þarfnaðist
manns, er bar glögt skyn á ffnans-
mál, og enginn gat neitað J>vf, að
Páll var sá maður. Préttin um lát
hans var J>vf tilfinnanleg, og sann-
arlegt þjóðarslys.
í “Reykjavík” 14 des. sl. seyir
fyrst frá J>vf, að Páll hafi lagst
hættulega veikur í lungnabólgu og
sé þungt haldinn. Og þrem dög-
um sfðar, 17. s.m., flytur sama blað
dánarfregn hans og segir hann lát-
inn þá um morguninn.
Páll Jakob Briem var fæddur 19.
október 1856 og varð J>vf rúmra 48
&ra gamall. Hann var sonur Egg
erts s/slumanns Briems, er lengst-
an tfma var s/slumaður Skagfirð-
inga. Böm Eggerts sýslumanns
voru fjölda mörg. Meðal þeirra
eru: Séra Eirfkur Briem, Sigurður
Briem, póstmeisari íslands, og
Gunnlögur Briem, er var lengst að-
stoðarmaður föður sfns meðan hann
var við Skagaf jarðarsýslu.
Páll útskrifaðist úr skóla 1878 og
lauk lagaprófi við Kaupmannahafn-
ar háskóla 1884, með beztu eink.
“Hann varð sýslum. fyrst í Dala-
sýslu,” segir Jón Ólafsson, ritstj.,
“sfðan málaflutningsmaður við
landsyfirréttinn, [>& sýshimaður f
Rangárvallasyslu og svo amtmaður
norðan og austan á íslandi. Þing-
maður Snæfellinga var liann eitt
kjörtímabil, og kvað mikið að hon-
um á jfingi. Hann var tvíkvænt-
ur, átti fyrst Kristfnu Guðmunds-
dóttir (frá Auðnum), og lifir einn
mannvænlegur sonur af þvf lijóna-
bandi. Síðar átti hann Álfhildi
Helgadóttir (lektors, H&lfdánarson-
ar) og með henni 5 börn, er lifa.”
Páll var gáfu og fjörmaður, stór
f lund, starfsmaður mikill og hinn
mesti áhugamaður um framkvæmd-
ir. Hann ritaði fjölda greina í fs-
lenzk blöð og tímarit um stjórn og
uppfræðslumál. Og sem dæmi um
vandvirkni og þekkingu höfundar-
ins á þeim málum, er hann hafði
nokkur afskifti af, mætti nefna
hina einkar fróðlegu grein hans
um þingkosningar. Greinin gekk
út á að sýna, hversu annara þjóða
menn hafa reynt að ráða bót á ýms-
um misfellum á þingkosningalög-
um sfnum, og það sem meira er um
vert, haga svo til, að J>jóðviljinn
geti komið fram í þinginu, bæði
meiri og minni hluti kjósendanna.
Grein þessi birtist f “Eimreiðinni”
nú fyrir fáum árum síðan, og voru
J>á margir, er engan gaum gáfu
henni, af þvf þeir höfðu heyrt, að
amtmaður hneygðist að Valtýsk-
unni.
Jón ritstj. Ólafsson endar orð sfn
um Pál á þessa leið:
“Þó að sumum þælti hannstund-
um nokkuð ör og fljótráður eða of
stórhuga, þá hljóta allir að játa, að
í honum var hin mesta eftirsjá á
svo ungum aldri tiltölulega, þvf að
hann var merkismaður og mikil-
menni.”
‘ ‘Darvins-kenning”
í “Þjóðviljanum” 27. okt. sfðastl.
er ritdómur um bók (“Uppruna
dýrategunda og jurta) Helga Pét-
urssonar, er Þjóðvinafélagið hefir
gefið út, eftir Bjama Jónsson.
Ritdómur J>essi er einkar kyn-
legur að þvf hvaða skoðun höfund
urinn hefir á framþróunarkenning-
unni. Að öðru leyti er J>ar ekkert
athugavert. Hann byrjar, eins og
svo oft hefir verið byrjað, að segja
frá þeirri kenningu af þeim, sem
annaðhvort ekki hafa kynt sér hana
eða annara orsaka vegna hafa ekki
getað fallist á hana, og segir að
Darwin kenni J>að, að “mennirnir
sé komnir af öpum.” Af þvf margt
hefir verið skrifað um framþróun-
arkenninguna & fslenzku og all-
nákvæmlega farið út f hin helztu
atriði hennar, og mætti sérstaklega
benda a J>að sem Jón Ólafs3on rit-
aði f “Nýju Oldinni” um J>að mál,
— J>á hefði mátt ætlast til J>ess, að
ritdómarinn'hefði átt að geta byrj-
að nokkuð nákvæmar. Lesandi er
hann á fslenzkt mál, J>ótt ef til vill
sé enskan J>eim “lærða manni” of
torskilin. Hann virðist óttast þá
nýbreytni Helga Péturssonar, að
byrja á þvf, að veita þeim skoðun-
um inn í íslenzkan hugsunarhátt,
og finst J>að lítil æra fyrir menn að
fræðast um J>«ð, að þeir sé “komnir
af öpum.” Enda telur hann Dar
wins-kenninguna á móts við hina
gömlu “gullgerðarlist,” er var f svo
miklum hávegum á miðöldunum,en
sem reyndist ekkert nema tál. Að
hans áliti gengur Darwins kenn-
ingin f J>á átt, að vefengja “J>að sem
biblfan kennir” — draga stryk yör
það, og segist hann gjaman vera
svo lftillátur, að vilja fremur hylla
hið eldra “fyrir sig og sitt fólk”,
en hið yngra, er þannig sé afvega-
leiðandi.
Þetta em J>á viðtökumar, er einn
“lærði maðurinn” veitir viðleitni
Þjóðvinafélagsins f því að kynna
alj>ýðu manna á íslandi aðal undir-
stöðu atriði nútfðar siðmenningar
og vfsinda, þvl það eróhætt að full-
yrða, að Darwins-kenningin er það
og verður skoðuð þannig um kom-
andi aldir. Margan hefir oft furð-
að á því, hve fáar vísindabækur sé
til á fslenzku máli og vegna hvers
allur s& her kandidata og doktora,
er á hverjum mannsaldri koma
inn til íslands frá Evrópuskólunum,
skuli ekki hafa látið meira eftir sig
litrgja f þá átt. En [>að er eins og
bregði svo litlu ljósi yfir þá “myst-
eríu,” J>egar maður sér aðra eins
ritdóma og J>essa. í fyrsta lagi eru
útgáfur allra vlsindabóka afar-
kostnaðarsamar; enn fremur er það
ekki á allra færi að semja þær, þótt
tátt eða ekkert væri J>ar frumhugs-
að, en að eins J>ýtt. Svo yrði kaup-
endatalan æfinlega lá, og J>& viðtök-
urnar ekki betri en þessar.
Það er rangt með farið hjá rit-
dómaranum, að nútfðar fræðimenn
sö að reyna að búa til gull með
framj>róunar-kenningunni. Fyrst
og fremst er sú kenning orðin svo
staðfest og sönnuð, að það virðist
vera fáræði næst, að hugsa sér, að
mótmæla henni og í öðru lagi hefir
það ekki verið til J>essa nein gull-
tekjuvon að gerast forvfgis maður
nýr>a skoðana og kenninga, er
brotið hafa bág við fornar venjur
og hleypidóma. Gullið hefir ætíð
safnast til J>eirra, er kálfinn hafa
steypt, en lögmálsrúnirnar hefir
orðið að greypa á hellubjargið áður
en nokkur hefir hirt um að lesa
þær.
Að andmæla Darwins-kenning-
unni af J>vf liún komi í bága við
sköpunarsöguna í G. T., er afar-
gamalt vindhögg, er menn hafa
löngu kannast við. Og það er erfitt
að sjá eða skilja rökfærslu ritdóm-
arans, að af þvf þeirri sögu sé mót-
mælt, þá sé hætta búin, að guðs-
trúin tapist úr hjörtum manna.
Það er hvorutveggja, að mennirnir
hafa álitið sjálfa sig kórónu alls
sköpunarverksins, enda setja vorir
“lærðu Islendingar” kostina stffa,
að sé maðurinn ekki tilorðinn á
einum degi, steyptur úr rauðri
mold, sem væri hann koparstöng
eða söðulbóla, þá sé enginn guð
til.
En svo ef mannfólkið skyldi nú
ekki hafa til orðið á einum degi,
og guð jafnvel vera tilsamt? Hvað
þá, væri ekki eins gott að fara
nokkru hægra?
Það er óskandi að íslenzkum
kirkjumönnum fari ekki líkt og
sumum ensku trúflokkunum, er
Darwins-kenningin kom fyrst á
gang. Þeir J>óttust vera settir svo
örugt innan virkisveggja ritningar-
innar að þeim væn óhætt að setja
vfsindamönnunum hvaða kosti sem
væri, þeir yrði brátt að uppgefast
og ganga sér á hönd. Og það var
um að gera, að hafa kostina sem
órýmilegasta, meðfram til J>ess að
ógna alþýðu manna, svo þeir þyrðu
ekki að ljá öðru eyra eða rúm en
þvf, sem J>eir höfðu jafnan heyrt
kent. Þessi frægu orð “annað-
hvort ellegar”, gömlu skólastfkanna
voru óspart notuð. Annaðhvort
væn skoðanir Darwins “villiþráður
sem vondir spinna,” eða biblfan
félli með öllu og J>á öll trúarmeð-
vitund manna um “hinn sanna
guð.” Menn yrði að velja á milli
f>ess, annaðhvort að afneyta guði
eða Darwin.
En svo hafa tímarnir breytst
mjög sfðan 24. nóv. 1859, er bók
Darwins um “Uppruna tegund-
anna” fyrst kom út. Biblíumúrinn
hefir ekki reynst eins tryggur og
við var búist. Menn hafa breytt
skoðunum sfnum á afstöðu biblf-
unnar við trúarmeðvitund manna.
Kenningar Darwins hafa staðist
eldraun aldar-rannsóknarinnar og
hótununum heflr hætt.
Þeir, sem digurmæltastir voru í
byrjun, hafa þagnað eða farið und-
an f flæmingi. Og kirkjan, til J>ess
að gera ekki menn sfna að ómynd-
ugum örvitum, hefir í þessu tilfelli
neyðst til þess að taka upp J>að ó-
yndis úrræði að gerast fióttalið.
Hún minnist sinna fyrri orða og á
aumkvunarverðan hátt hefir klórað
og rifið þá, sem rannsóknunum
hafa áfram haldið. Hún er hrædd
um, að menn sé nú til með að taka
upp kostina, er hún setti nú fyrir
45 árum, að minsta kosti þá, að
yfirgefa kvfabólið. Og hún vill
feginsamlega reyna að gleyma [>vf,
að hún hafi nokkru sinni sett J>á,
að minsta kosti óskar hún þess 1
hjarta sfnu, en um seinan.
Eg segi kirkjan, en það er ekki
þar með meint, að allar kirkju-
deildirnar ensku hafl litið eins á
málið eða haft um það þau sömu
orð.
í fyrsta lagi reyndi Darwin
hvorki til né frá að rannsaka trúar-
atriðin eða kirkjukenninguna. —
Hann reyndi að eins að útþýða lög-
mál náttúrunnar eftir því sem
kringumstæðurnar leyfðu. Hann
færði hvorki rök fyrir eða móti til-
veru guðs, en gátuna, á hvern hátt
þetta margbreytilega líf varð til, er
breiðst hefir yfir jörðina, reyndi
reyndi hann að ráða. Svar hans
var: Það er eining í fjölbreytingu.
Alt er af einni og sömu rót rannið.
Darwin sagði aldrei að mann-
fólkið væri af öpum komið, heldur
að útlit væri fyrir því, að menn og
apar væru upphaflega af sömu teg-
undinni komnir. Og ennfremur,
að sú upprunalega tegund að lík-
indum ætti sama upprunajj^g hinar
aðrar dýrategundir jarðarinnar.
Vegna hvers menn hafa hangt í
apa-skyldleikanum sérstaklega, er
næsta erfitt að skilja. Má vera þeir
hafi hugsað það legði einhverja
tálmun f veg fyrir þessar skoðanir,
er naumast getur þó verið, eða þá
hitt, að sem uppidöguðum mann-
tegundum hafi þessum ættræknu
mönnum runnið blóðið til skyld-
unnar, er til apanna kom, sem
nppidagaðrar d/rategundar, eins og
framþróunar-kenningin kallar þá.
— En svo eru lfka n a u t i n og
sauðirnir uppidagaðar tegund-
ir, — hættar að taka nokkrum vits
munalegum framförum. Nær þá
ekki kærleikurinn til þeirraeinnig?
Það v a r ástæðulaust og e r
ástæðulaust fyrir kirkjuna að ýfast
yfir kenningum Darwins, framar
enn yfir kenningum Newtons og
Keplers, eða þá Harveys,*) er
fyrstur manna varð til þess að s/na
fram á með vísindalegum rökum,
“ að hugsanir mannsins hjarta ”
væri hvorki illar né góðar, þvf þær
væri alls engar. Kenningar Har-
veys hefði mátt tilfæra sem mót-
mæli á pistlana og ýmislegt fleira
gamalt og gott, er talar um hjartað
sem hugsanafæri mannsins. En
þær voru ekki þannig meintar af
eðlisfræðingnum nafntogaða. Hann
var verkamaður á starfssviði n*tt-
úru rannsóknanna, og þeim vann
hann það sem hann vann. Ekki
með illum huga í garð nokkurs
manns, heldur til þess að auðga
mennina að þekkingu og sann-
leika.
Hið sama má segja um Darwin.
Það var ekki til yfirlætislausari
maður. Sannleikurinn var honum
fyrir öllu. “Þeítn konungi vann
hann það sem hann vann,” og kon-
ungi vorum Almenningi, er hann
heflr umskapað að menningu og
dáð og glöggskygni.
Hversu sem dæma má um út-
legginguog samantöku bókar Helga
Péturssonar, sem ekki er að efa, að
muni vera vel af hendi leyst, álft-
um vér að það ætti að vera fagnað-
arefni, að vér skulum nú hafa eign-
ast þá bók á íslenzku. Hún hefði
átt að vera fyrir löngu sfðan út-
komm.
Islendingar ættu að vera hðfund-
inum og Þjóðvinafélaginu þakklátir
fyrir, og taka feginsamlega á móti
jafngóðri gjöf, sem er jafnvel
meint, en láta ekki annað eins ýliur
og vandræðavíl og Bjarna Jónssonar
(ísafoldar?) á sig fá. R. P.
*) Harvey var s&, er fyrstur upp
gðtvaði blóðr&s lfVamans, oe vann meö
þvi læknisfræðinni hið þarfasta verk.
Höf.
Sú frétt kemur f dönskam blöð-
um að ráðgjafi H. Hafstein sé
með nýtt lagafrumvarp í smfðum
viðkomandi verzlun á Islandi, er
heimili þeim einum er búsettir eru
f landinu að reka þar fasta verzlun.
Kennara vantar
við Foam Lake skóla, No. 504, frá
1. aprfl næstk. til 1. nóv. Kennar-
inn verður að hafa mentastig gild-
andi 1 'N. W. T. og tiltaka kaup-
gjald. Tilboð séu komin til undir-
ritaðs fyrir 1. march.
JOHN JANUSSON, ritaii.
Foam Lake, 19. jan. 1905.
HINN AQŒTI
Cigar
er laugt á undan, menn ættu ekki að reykja
aðra vindla en þá beztu. Bánir til hjá :
í WESTERN CIGAR FACTORY
S Thos. Lee, eigaudi. ‘W'IISrJSriTPIEGk
DEPARTMENT OF AGRICULTURE
AND IMMIGRATION
MANITOBA
með járnbrautakerfi sfnu, sem veitir bændum létt að koma
landafurðum sfnum til markaðar, b/ður óviðjafnanlega hagn-
aðarkosti öllum þeim sem verja fé sfnu í fylkinu.
Fylkisstjórnarlönd eru ennþá fáanleg fyrir $3.00 til $6,00
hver ekra.
Ræktuð búlönd í öllum hlutum fylkisins fást keypt fyrir
$10.00 til $40.00 hver ekra.
Þessi lönd fara árlega hækkandi í verði.
NOKKRAR RÁÐLEGGINGAR
Hyggilegasta aðferðin fyrir þá, sem koma til Manitoba
með þeim ásetningi að fá sér búlönd, er að vera nokkra daga
í Winnipeg og kynna sér legu og gæði landa þeirra, sem fáan-
leg eru, hvort heldur til kaups eða sem heimilisréttarlönd.
Til eru héruð, sem hafa verið bygð um margra ára tíma,
þar sem enn má fá heimilisrettarlönd og lönd til kaups. Sum
af löndum þessum eru sléttur, sem hægt er að rækta með litl-
um tilkostnaði, og sem hafa eins mikla frjósemi til að bera og
þau lönd, sem bezt eru þeirra er áður eru tekin. Önnur lönd
hafa góðar byggingar og eru yrkt að parti, svo auðvelt er að
setja sig niður á þau.
Til eru fylkisstjórnarlönd og ríkisstjórnarlönd og j&rn-
brautarlönd, sem enn eru fáanleg.
Verðið er mismunandi. Frá $3.00 til $40.00 ekran. Verð-
-ið fer eftir afstöðu landanna og f tilliti til timburs, vatns, j&rn-
brauta og kauptúna, er á þeim eru eða í grend við þau.
Allar upplýsingar um heimilisréttarlönd fást á Dominion
Land skrifstofunni.
Upplýsingar um fylkisstjórnarlönd fást á Þinghúsinu.
Upplýsingar um C P.R. og C.N.R. járnbrautalönd fást á
skrifstofum þeBsara brautafélaga.
Landagentar gefa upplýsingar um landeignir einstakra
manna.
Upplýsingar um atvinnu gefar
Provincial Immigration Bureau,
617 Main St., Winnipeg
Brauð
bökun
er einföld, en verður
samt að vfsindagrein
þegar árum er eytt til
þess að hafa hana ó-
breytanlega og jafna
dag eftir dag. Að-
ferð, efni og vand-
virkni gera
BOYD’S
BRAUÐ BEZT
BOYD’S
McINTYRE BLOCK
’PUONE 177
Qiftingaleyfisbrjef
selur Kr. Ásg. Benediktsson,
372 Toronto Street
KJORKAUP
Bezta gróðafyrirtæki viðvíkjandi
bæjarlóða kaupum f Winnipegborg
getið þið fundið út hjá
G. J. COODMUNDSSON
618 Langside St.. Winnipeg, Man.
Dry Qóods
1
Grocery
búð, 668 Wellmgton Avenue,
verzlar með alskyns matvæli,
aldini. elervðru, fatnad og fata-
efni, selur eins ódýrt eins og ó-
dýrustu búðir bæjarins og
gefur fagra mynd
í &gætum ramnifi með gleri yf-
ir. raeð hverju $5 00 virði sem
keypter. fslendineum er bent
& að kynna sér vörurnar og
verðið í þessari búð.
DOMINION HOTEL
J. Medenek,
66N Wellineten Ave.
523 XÆ^ITsT ST.
E. F. CARROLL, Eigandi.
ikir viöskipta íslendinga, gisting 6dýr, 40
iherbergi,—ágwtar máltlöar. Þetta Hotel
mgt City Hall, heflr bestn vlföng «g Vindla
ir sem kaupa rúm. þurfa ekki nauftsynlega
aupa máltlöar, sem eru seldar sérstakar.
Woodbine Restaurant
Stnrsta Billiard Hall f Norftvesturlandin
Tlu Pool-borö.—Alskonar vln ogvindlar.
Lennon A Hebb,
Eieendur.
Bonnar & Hartley
Lögfræðingar og landskjalaBemjara*
494 fflain Mt, -- • Winnipei
R. A. BONNBR
T. L. HARTLIT
MARKET H0TEL
146 PRINCESS ST.
á móti markaÓQum
P. O’CONNELL, eigandl, WINNlPBa
Beztu tegundir af viiiföufrum og vindl-
um, aðhlynning góð 0g húsið endur-
bætt or uppbú ð að nýju
Heimskringla er kærkom-
inn gestur ó íslandi.
Skrifið eftir
Verðlista
íslenzkir verslunarmenn
1 Canada ættu að selja
A T ■ OIE1 nVL^lSriTOB_A_ Yindla
SEAL OF MANITOBA CIGAR CO.
230 KING ST.# WINNIPEG