Heimskringla - 30.03.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.03.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? T. THOMAS J lslenikur kaupmaOnr ? ? « selur K<»1 og Eldivid J Affsreitt fljótt ok fullur rnwlir. J ? 537 Ellice Ave. Phone 2620 X ?????????????????????????? ^> ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ???<XM T. THOMAS, KAUPMABUR umboðssali fyrir ýms verElunarfélög 1 Winuipeg ok Austurfytkiunum, af- greiMr alskonar pant.anir fslendinga ur nýlendunum, peim aö kostuaöar- lausu. Skrifio eftir upplýsingum til 537 Ellice Ave. - - - Winniþeg ? ? ? ? ? ? ? ? ? XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 30. MARZ 1905 Nr. 25 Arai Eggortsson 671 ROSS AVENUE Phont 3033. Wlnnlpeg. Agæt bújörð Ég hefi ágætis bújörð til sölu við íslendingafljót, 180| ekrur. Ein af beztu bujörðum í þvf bygð- arlagi. Liggur rétt meðfram fljóts- bakkanum. Talsverður heyskapur og einnig skógur; ágætis jarðvegur. Verðið að eins $650.22 Eignir hér f bænum teknar í skift um. Til frekari upplýsinga skrifið eða finnið Arni Eggertsson Offlce: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðuscu viðburðir hvaðanæfa. STRÍÐS-FRÉTTIR Japanar hafa náð (5 brezkum gafuskipum, hlöðnum kolum fyrir Vladivostock. Af skipum þessum hafa Japanar náð 25 þús. tons af koluin, ásamt öðrum nauðsynjum. Sömuleiðis naðu þeir miklu af her- gögnum og matvælum í Tieling vfg- inu, sem þeir unnu þ. 17. þ. m. En þ<5 voru Rússar þá búnir að brenna upp tvo þriðju hluta af eignum sín- um þar áður en Japanar náðu vígi þessu. Herdeildir beggja pjóða keppast nó um að komast sem fyrst til Har- bin. Japanar hafa elt Rússa 100 mílur norður um land á sl. 9 sólar- hringum og l&ta vel yfir árangrin- um. Japanar mistu stórt herskip við strendur Kfnlands í sl. viku. Herforingi Oyama er sagt að hafi lofað mönnum sínum því, að þeir skyldu verða í Harbin 10. n. mán. Þann 21. þ. m. náðu Japanar enn brezku herskipi, sem var að flytja kol til Rússa f Vladivostock. Þann 24. þ.m. kom sú frett frá Pétursborg, að vel geti komið fyrir, að Rússar verði að yfirgefa Harbin, þótt herdeildir peirra komist þang- að óhindraðar, og neyðist þannig til að eftirlata Japönum alla norður Manchuriu og Amur hérað Rússa. En samt þykjast Rússar ætla að senda austur bráðlega um 200 þús. vfgra manna og nóg af skotvopnum og matvælum til að byrgja Vladi- vostock upp til tveggja ára. Rússar hafa fengið 100 millfón dollara lán heima fyrir, þvf aðrar þjóðir vildu ekki lána þeim. En "dýrt var drottins orðið": verða að borga $1.00 fyrir hver 86c, auk 5 prócent árl. vexti f 50 ár. En haldið geta peir uppi ófriðnum meðan pessir skildingar endast. Sagt er, að Japanar séu að fá 150 millfón dollara l&n hjá brezkum og Bandarfkja auðmönnum. En jafn- framt er þess getið, að stórveldin, sem nú eiga ógrynni fjar hjá báð- um þjöðunum, séu farin að koma á samtökum sfn a milli til þess að binda enda & ófriðinn, svo trygging fáist fyrir borgnn lán:mna f gjald- daga. Rússar eru þegar búnir að eyða um 1000 millíonum dollara f hernað þenna, og þykir rússneskum alþýðumönnum, sem von er, að því fé hefði verið betur varið með því, að leggja það til vegabóta, brúa- gerða og alþýðu mentamála, og hefði þá hvert hérað f landinu feng- ið sem næst 10 millfónum dollara í sinn hlut. Nákvæmar sk/rslur stjórnarinnar í Tokio sýna, að í Mukden bardag- anum mikla mistu Japanar 50,000 manna, en Rússar alls 175,000. Eitt af blöðum Rússa, sem sér- staklega ræðir hernaðarmál, hefir nýlega birt prfvat skýrslur hermála- deildarinnar, og sýna þær, að frá þeim tíma sem strfðið hófstog fram að 12. þ,m. hafði stjórnin sent móti Japönum 13,087 herforingja og 761,457 hermenn, eða alls nær 800 þús. hermanna, 146,408 hesta, 1521 fallbyssur og 316,821 tons af mat- vælum og skotfærum og öðrum her- gögnum. Blaðið játar, að Japanar hafi þegar drepið, sært og fangað um hálfa millíón rússneskra her- manna, og náð undir sig miklu af hergögnum Rússa og matarforða. En þetta er sama sem að segja, að Japanar hafi lagt að velli, sært og fangað yfir eitt þús Rússa á hverj- um degi að jafnaði sfðan strfðið hófst. Blaðið viðurkennir einnig, að Rússar hafi ekki metið Sræði og herkænsku Japana áður en stríðið hófst eins og þeir hefðu átt að gera, en segir jafnframt, að öll vopn Rössa hafi verið betri en Japana, ef herinn hefði kunnað að nota sér þau. Grein þessi hefir vakið hina mestu eftirtekt, ekki að eins f Ev- rópu, heldur í öllum iiðrumlöndum. Og telja margirrangt af blaðinu, að opinbera þetta eins einarðlega og það hefir gert það. En blaðið hefir þá afsökun, að allur heimur viti nu ástandið, þess vegna sé nú láns- traust Japana svo got'., að þeir geti fengið fé hvar sem þeir vilji og með betri kjörum en nokkru sinni fyr; en lánstraust Rússa sé þrotið,nema hvað einstöku auðugir fö'ðurlands- vinir hjálpi hermáladeild landsins um nokkurt fó móti okur vöxtum og með öðrum þvingandi skilmál- um. Blaðið telur því réttara, úr þvf sem komið er, að Rússar reyni að semja frið hið allra fyrsta og komi þannig í veg fyrir frekari ó- farir, vanvirðu og vantraust meðal heimsþjóðanna, en þegar se orðið. Má af þessu ráða, að stjórnin er alvarlega farin að hugsa um, að biðja litla Japana vægðar, og jafn- vel talið, að ekki sö vonlaust um, að algerður friður komist á maí næstk., ef Japanar verða ekki alt of harðir í sáttakröfum sfnum. Enn er talið að Rússar hafi 300 þús. manna eystra, en þeir hafast lítið annað að, en flýja undan Jap- íinum, og þykir blaðinu það borga sig illa fyrir þjóðina, að gera þá út með nesti og nýja skó, og halda þeim þar eystra að eins til þess að flýja undan Japönum og eyðileggja um leið eignir sínar í millión doll ara tali, og láta um leið af hendi lönd, sem Rússar hafa í hálfan mannsaldur verið að byggja upp með ærnum tilkostnaði, og stórum vaxandi þjóðskuld, sem komandi kynslóðir mega borga — ítali einn í New York, að nafni Romano, stefndi nýlega konu sinni fyrir að hafa helt köldu vatni yfir sig,meðan hann lág í rúmi sfnu. Konan bar f yrir sig svolátandi vörn: "Herra dómari! Eg var leikkona og mætti bónda mínum fyrir ári sfðan og elskaði hann strax, og giftist honum. Síðan hefir líf mitt verið reglulegt h.... , bóndi minn þytur upp frá vinnu sinni & fill- nm tfmum dagsins, til þess að kyssa mig. Hann kyssir mig & morgnana og & daginn og á nótt- unni; hann lætur mig ekki fá frið til að sofa, en vill vera að kyssa mig á hverri sekúndu. I nótt er leið ónaðaði hann mig þar til ég þoldi ekki mátið lengur, og for á fætur; hann reyndi að draga mig til baka, og þá helti ég vatninu yf- ir hann. Eg yfirgaf alt hans vegna, vini, ættmenni og atvinnuveg, af þvf ég elskaði hann. Eg elska hann enþá, en maður getur ekki elskað án þess að fá stundum að sofa." — Sagt er að nýlega hafi fund- ist gullnámi fyrir austan Emerson hér í fylkinu. Sagt er að gull sé þar nægilega mikið til þess að borga alla væntanlega vinnu við upptök þess úr námanum — 30 menn voru sendir fra Ed- monton þann 16. þ. ni., til þess að höggva út vegastæði alla leið frá Dawson City til Peace River hér- aðsinsogEdmonton. Brautin verð- ur 1000 mfhir á lengd og á að hafa sæltihús á hverjum 20 mfluin. Dom. stjórnin hefir varið $25,- 000 til þessa fyrirtækis og ætlar að verja öðrum 25. þús., ef þörf gerist, til þess að fullkomna brautina, sem öll á að liggja í Canada landi. — 1400 skozkir og brezkir inn. flytjendur komu til Halifax þann 19. þ. m. Þeir ætla að setjast að f Vestur Canada. — Vábrestur í 2 námum í Vir- einia þann 24. þ. m., varð 24 mönn- um að bana. — Fróttir írá Rússlandi segja uppreistar menn í ymsum borgum séu teknir að drepa hvern þann verkamann sem ekki geri verkfall strax og þeir heimta það. Helst kveður að þessu í suður Rússlandi. Uppreistarmenn vaða þar um með báli og brandi, sprengia upp og brenna verksmiðjur og auðmanna b/li. Stjórnin er ráðalaus að stemma stigu þessara ofbeldis- seggja. 300 menn hafa verið hand- teknir, en aðrir koma jafnótt f staðinn. — Eldgos f dynkir heyrast finnast f 80 mílna f jarlægð frá f jall Versuvius fjalli, og jarðskjálftar ínu. Konungar Breta, Þjöðverja og Spánar, heiðruðu söngfræðinginn Manuel Garcia, á lrindrað ara af- mæli hans, með gull medalíu og konunglegum heiðurs-merkjum. Hann þáði og heimboð hjá Edwarð konungi við það tækifæri, og var þess utan heiðraður af mörgum siingfræðis félögum í Evrdpu. Þýzkalands-keisari gerði út sér- stakan sendiboða til þess, að af- hendrf gamla öldungnum lieiðurs- gjOf sfna. — 5 stórhýsi i New York brunnu til ösku um sfðustu helgi, líftjón varð ekki. — Auðmannafélag í Kansas sem hefir umráð yfir mörgum öflug- um ollu namum, hélt fund þar í höfuðborginniþann 19. þ. m., til að ræða um samkepni við "Stand- ard Oil"-félagið, 3000 manns voru á fundinum, en um ákvæði hans hefir ekki frétst. — Gufuketill sprakk f skóverk- stæði f Massachusetts og varð 24 manns að bana, en 50 manns eru enþá ófundnir, skaði á sjálfu híis- inu er metinn $200,000. — Edmonton bær hefir samþykt að veita G. T, P. járnbr. félaginu $100,000.00 peninga gjöf, til þess að setja upp verkstæði sfn þar f baínum. l'ndir þjóðeignar stefmi Conservativa hefðu slík ótgjöld ekki orðið á íbúum neins bæjar f landinu. — Vatnstlóð f Alleghany íuini f Pennsylvania hafa ollað miklum skemdum og gert 10. þús. manns atvinnulausa, járnbrautarspor hafa sópast burtu, og ýmsir hafa' mist húseig«ir stnar, jafnvel týnt lffi sínu í flóðum þessum. — Farþegjalesta-þjónar á stjórn- ar járnbrautunum í Italíu, sem með lögum eru hindraðir frá að gera verkfðll, hafa fundið upp nýtt ráð til að takmarka vinnu slna og starfsmagn brautanna. Þeir hafa sem sé, tekið upp á þvf, að fylgja svo nákvæmlega íillum fyrirskip- unum sem fram eru teknar f starfs- reglum fyrir brautarþjónana, að lestagangurer að miklu feyti hindr- aður. Það er sagt, til dæmis, að fólk fái ekki keypt farbréf nema það komi með klipta fargjaldsupp- hæðina, svo að þjónar braiitarinn- ar þurfi ekki að gefa býtti, og f einu tilfelli gekk þetta svo langt að lestin var 7. kl. tlma að komast 13. mflur áfram, og einum tíma of sein til að komast afstað. Þetta " leti verkfall" brautar þjónanna hefir svo æst alþýðu á Italfu, að sumir þeirra hafa verið stórmeiddir. Stjórnin hefir enn engar ráðstaf- anir gert til þess að hindra fram- halds þessa ásigkomulags. — Rússar hafa leitað liðs hjá Þjóðverjom. Svo stendur á, að til þess að geta sent hálfa millión her- menn austur til mótvið Japa, urðu Rússar að taka mikið af setu- liði sfnu f Póllandi, og til þess að hindra uppreist af hálfu Póllend inga, meðan herinn er að heiman hafa Rússar beðið Þýzkalands keisara að Ijá sér herdeild til þess að halda reglu í Póllandi, og er sagt að Þjóðverjar hafi lofað að gera það En þetta er f raun réttri það sama og styrkja herdeildir Rússa til atVögu mót J'ipunum. Samtímis þessari fregn, kemur og sú., að Rtissar söu farnir að stela mönnum í her sinn og er s/nt að á vissum stöðum, þar sem útlend- ingar koma inn yfir landamæri Rússa, voru þeir strax teknir með valdi og sendir til Manchuria. —Ottawa stjórnin hefir með til- kynningu, nýlega útgefinni, bann- að fiskiveiðar 1 Manitoba vatni, 8t. Martin vatni, Portage Bay, Water Hen, Dog Lake og Shoal Lake, frá 1. aprfl til 30. nov. ár hvert. Það verður ekki annað séð, en að íbuunum meðfram vötnum þessum sé með þess>u bannað að fiska jafnvel sér til matar, þvf að reglugjörðin segir skírt: "It is hereby ordered, that no fishing be allowed in Lakes" osfrv. — Nýlega skaut upp eyju úr hafinu í eldsumbrotum suður und- an Japan. Eyja sa er nær 3. mflur ummáls og 480 feta há. Jap- ar slógu eign sinni a eyju þessa. — 300 rússne3kir bændur réð- ust nýlega á heimili prinsins í Scharopan héraðinu f Rússlandi, og ræntu því sem lauslegt var og brendu svo hðllina. Lögreglan, sem fengið hafði vitneskju um áform bændanna, handtók 5 af leiðtogum bændanna og við það lenti í skothríð milli flokkanna, og .féllu þá nokkrir bændur, en lögreglan hélt fiingum sinum og flutti þá með sér f fangelsi. — Einnafráðgjöfum Bretasagði f London þinginu fyrir fáum dög- um, að 350 þúsund manna hefðu dáið á Indlandi á s. 1. 3 mánuð- um úr hinni svonefndu Austrænu sýki. í Bomboy héraðinu einu höfðu dáið úr sýki þessari nær 320 þúsundir manns sfðan á n/ári. Hann kvað stjórnina ætla að senda nefnd vfsindamanna til þess að grai'ast fyrir orsakir þessarar bráð- drepandi sfki, og að nefnd sú skyldi tafarlaust leggja á stað í þá fer<^. — Dr. Friðþjófur Nansen, heim- skautsfari, hofir verið & ferð f Bret- landi undanfarnar vikur. í samtali við blaðamann í Lund- úimin sagði hann sambandið með Norðmönnuin og Svfuni vera næst að slitum komið. Hann kvað Svía vera tollverndarmenn, en Norð PIANOS og ORGANS. Hefntxman ék. €o. I'innott.-----Bell Orcel. Vér seljnm með mánaðarafborgunarskilmálum. J, J. H McLEAN & CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEG. menn frjálsverzlunar menn, og þessvegna væri Noregi nauðsyn- legt að geta annast eigin verzlun- ar mal sín, án afskifta Svíanna. Að þessum tíma hafa verzlunar- mól beggja landanna verið háð sömu yfirumsjón, en árið 1902 hafði þeim komið saman um að slfta þvf sambandi En nú gengu Svíar á gerða samninga, og því væri Nor- egi nauðugur einn kostur, sá, að segja sig algerlega úr sambandinu við Svíana, ef þeir halda áfram að beita Noregi valdslegum ójö'fn- uði. — Montreal bankinn hefir keypt Peoples bankann í Halifax og sam- einað hann við sig. Kaupverðið var ein million dollars. — Ontario stjórnin hefir ný" lega látið taka með valdi 3ooo end- ur sem skotnar höfðu verið í mani- toba, á friðunar tíma, og sendar sfðan austur til sölu þar. — C.N.R. félagið kveðst verða hti ið að fullgera járnbraut sfna til Edmonton f Október n. k. Félag þetta ætlar að verja millfón dollars til umbóta í Winnipeg, og verð. ur tafarlaust byrjað að l>eggja verkstæðin í Fort Rouge, og sfð- ar vagnstiiðvarnar miklu sem eiga að verða á horninu á Main St. og Broadway. — Sú frétt berst frá Ottawa, að jarðfræðingar stjórnarinnar séu samróma 'um að demanta námar séu norðarlega í Canada, milli stór- vatnanna og Hudsons-flóans. Enn er þó ekki sýnt að nokkrir demantar hafi fundist þaa. meiddan með ummælum Mrs. Goodman í Heimskringlu No. 10, dags. 15. des. sl. En á hinn bóg- inn er það sýnilegt, að m&l þetta er svo vaxið, að e'iki verður gerlegt að ræða það frekar f þessu blaði. Hvor málsaðili hefir notið rúms í blaðinu fyrir eina grein og við það verður að sitja, að því er Heims- kringlu snertir. Ritstj. t Hinn 24. þ. m lezt að Selkirk, Man„ Mrs. Sigfríður Thorarensen. Hnn var jörðuð þ. 27. s. m. af séra Steingrfmi Thorlákssyni. ALMANAK Ólafs S. Thor geirssonar fyrir árið 1905. Ellefta ár. Verð 25 cents. Til sölu lijá útgefandan- um og umboðsiniinnum hans út um bygðir íslendinga. H ¦:niHKi{i.\<;i,i oK tvær skemtilegar sögúr fá nýir kaup endur fyrir að eins SSÍ.OO Orð að vestan. Til Islands ættuð þér að senda Almanakið til ættmenna og vina. Ekkert lesmál er þeim kærkomnara héðan að vest- an enn landnámssögu-þættirnir sem verið hafa f Almanakinu sjö seinustu árin, auk margs annars fróðleiks, sem í þeim finst. Þau eru enn fáanleg og kosta 25 cents hver árgangur. Ég sendi þau hvert sem er án aukaborgunar, að eins að mér sé sendgreinilcg utanáskrift jafnframt andvirðinu. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, 678 Sherbrooke St„ Winnipeg. Man. í Heimskringlu dags. 15. des. 1904, er Mrs. Jóhanna Goodman að burðast með eitthvað sem líkist þakklœtisyfirl/singu til Bla'ne bua fyrir gjafir (samskot), er hún hafði frá þeim þegið. En aðal-áher/.lan virðist þar lögð á, með vel v'ild- um og viðeigandi orðum, "mann vonsku fulla tilverugjöf föður tveggja drengja sinna, er lofi ser að hafa alla Ahyggju af viðurhaldi þeirra." — Svo mðrg eru nú þessi orð. En þar sem hún hefir fengið meira meðlag með eldri drengnum, en hún hefir gert reikningslega kröfu til, eða gæti með nokkurri sanngirni gert kröfu til, þá er þetta adeiluatriði í ritgerð hennar ekki a gildum rökum bygt. Eg mælist þvf til, að hún færi sennilega á- stæðu fyrir þvf, að hún hafi a 11 a ahyggju af uppeldi hans ein. En hvað viðvfkur yngri drengn um, þá ætti hún að feðra hann með meiri alvöru, en hún hefir gert til þessa. Skyldi liftn nú þurfa að- stoðar til þessa, þá vikli ég benda henni á færan mann,sem er "ufeig- ur sparð". Hann er fær í mörgu, ritari góður, sterkur í dulspeki og faðerni. Ltigfróður er hann. svo að hann er fær um að byria upp í Moses-lögum, og — sjá, fer f gegn um alda raðir, gegn um alt, alt þar viðeigandi, ofan f miðja Grágás, og hnýtur hvergi, og má það furðu kalla á þeirri leið,þvf hann er frem- ur peialegur. Lengra geri ég ekki þetta mal að sinni. K. B. Alla sem skulda mjer undirrituðum ámiuni <-g hér með vinsamlega um að gera svo vel að borga mér fyrir 20. aprfl næstk., siikuin þess að ég hefi aformað að fara heim til íslands, ef guð lofar, f mafmánuði þetta &r með fill bðrn mín. Með vinsemd og virðingu, GUÐMUNDUR PEVUUSSON (frá Shoal Lake). 686 McGee St„ Winnipeg, Man. Nýir kaupendur Heimskringlu fá sögu I kaupbætir. FastcÍLMtiisalii Aths.— Vér höfum ekki viljað synja Mr. Benson rúms f blaðinu fyrir ofanprentaða grein, þar eð hann í prívat brefi til Hkr. telur sig Lag:- Lífið d bauk er «»o ijómandiflott I Mclntyre höllinnimargt gengurá, Magnús og Kristján þar gfjuna slá. Nætur og daga er dynjandi ös, dalirnir liggja sem fiskur í kös. Hallir og kofa. og lóðir og lönd lfðnum þeir selja mót borgun í hö'nd; hjá þeim er viðskifta vegurinn hreinn, verðið svo lftið, þaJ munarei neinn. í Mclntyre höllinni margteraðsjá mikil er ösin þeim fölögum hjá. Tveir, einn og nfu er númerið það nú semað drengirnir halla sér að. MARKUSSON &. BENEDICTSSON Skrifstofa: 219 Mclntyre Block. Telephone 2986.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.