Heimskringla - 01.06.1905, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.06.1905, Blaðsíða 4
HfilMSKRINÖLA 1. JÚNÍ 1905 WEST END BICYCLE 477 SHOP 477 Portage Ave. Portage Ave. Par eru seld þau sterkustu og fegurstu hjól, sem fáanleg eru f Canada og langt um ódýrari en hœgt er aö fá þau annarsstaöar í bœ þessum, ýmist móti mánaöar afborgun- um eöa fyrir peninga át 1 hönd gegn rlfleg- um afslætti. Brákuö hjól keypt og seld. Allar aögeröir á hjólum fljótt af hendi leyst- ar og vel og traustlega geröar. Einnig er selt alt, sem fttk þarfnast til viöhalds og aögeröar á hjólum. Gleymiö ekki staönum. 477 Portage Ave. JON THORSTKIXSSOX WINNIPEG Bæjarstjórnin hefir ákveðið að láta byggja vatnsgeymsluþró. Sfðan síðasti brunnurinn var grafinn við bæjar vatnsverkið, pumpa bæjarpumpumar 4^ mill- íón gallon vatns á sólarhring. Þetta er nokkru meira en bærinn þarf til neyzlu, og er þessvegna talið nauð- synlegt að hann eigi þró er geymi að minsta kosti 6 milfónir gallóna, svo gnægð vatns sé fáanleg þó eitt- hvað komi fyrir pumpurnar, er stöðvi þær um stund. Frá Argyle nýlendu fóru f s. 1. viku till Quill Lake nýlenduhnar: Jósafat Jósephson, Hallgrímur Jósephson, Hallgrfmur Jósafatson og Hósfas Bjömson. Þeir, Jóseph- synir, flytja með móðir sinni sem ásamt sonum sfnum hyggur á land- töku þar vestra. Þann 23. f. m. komu frá Van- couver, B. C., kona Friðriks Th. Svarfdals, og böm hans og tengda- sonur. Heimili þeirra verður fram- vegis 539 Simcoe St., hér í bænum. Þann 23. f.m. gaf séra Friðrik J. Bergmann saman í hjónaband þau, Bjarna Hallson hér í bænum, og ungfrú Astu Byron, frá Selkirk. Veizla mikil var haldin í hfisi brúðgumans, 721 Simcoe St. Heimskringla óskar brúðhjón- unum allra heilla. Ábæjarstjórnarfundi, rétt nýlega, var ákveðið að veita strætisvagna félaginu leyfi til að láta vagna sína renna eftir strætum borgarinnar á sunnudögum, en að eins var það ákvæði samþykt með einu atkvæði umfram. Samningar bæjarins við strætisbrauta félagið eru á þessa leið : — 1. Bærinn leyfir félaginu að renna vögnum sínum alla daga. 2. Félagið lofar bænum að lækka fargjöldin me§ brautum sfnum, úr 10c., sem nú er, nið- ur í 5c. milli kl. 11 og 12 á kveldin. Svo að fargjöld með vögnum þess séu jöfn á öllum tfmum, dags og næturs. 3. Einnig, að flytja börn með vögnum sínum á sunnudögum fyrir hálft fargjald eða 2^c., séu þau innan 12 ára aldurs. Félagið lofar einnig að þvinga enga af verkamönnum sínum til þess að vinna meir en 60 kl. tfma á hverri viku. En svo heimtar fé- lagið að það sé fríjað við þá núver-' andi skyldu að flytja póstþjóna bæjarins frítt á vögnum sfnum eftir þann 12. ágúst n. k., en fram að þeim tfma verða þeir áuttir ókeypis eins og að undanförnu. Búist er við að félagið taki til sunnudaga starfans innan mánaðar tfma, eða um 1. júlf næstk. Þorlákur Jónsson, frá Mountain N. D., var hér í kynnisför til sona sinna, Jóns og Þorsteins og séra Steingrfms í Selkirk. Þorlákur er nú orðin 80 ára gamall, en ern og hraustur ennþá, framar vonum. Hann hefir fest sér heimilisrétt- ar land í Assiniboia með öðrum Dakota búum Allmikill hópur íslendinga frá Norður Dakota fóru í sfð. 1. viku þaðan að sunnan norður til Foam Lake nýlendunnar. Fólk þetta, er oss sagt, að hafi haft með sér nær 30 lestavagna af gripum og farangri. Á fimtudaginn var, lést á Al- menna Spítalanum hér f bænum, Jens J. Tborgeirsson, sem bjó að 777 Elgin Ave. Jens sál. datt fyrir rúmum 7 dögum fyrir andlát sitt og meiddist þá á fæti; blóð- eitran hljóp í sárið svo skera varð 1 fótinn,ogaf áhrifum þess meiðslis lét hann líf sitt. Hann eftirskilur ekkju og 7 börn. Einnig húseign þá er hann bjó f og 12000,00 lffs- ábyrgð í Workman félaginu. Sérstök skemti farþegjalest geng- ur fráWinnipeg til Glenboro l.júlf Þann dag verður búnaðars/ning í Glenboro. Fargjald frá W’peg til Glenboro,og til baka aftur kost- ar aðeins $2.35, og er því þá hent- ugur tfmi fyrir borgarbúa að heim- sækja vini og vandafólk þar vestra. Frá Chicago kom í sfðastl. viku séra Bjarni Þórarinsson, og frá Washington Harbor, Wis., kona hans og yngsta dóttir þeirra hjóna. Þau setjast að hér í bænum. 21 ekra lands voru í sfðastl. viku seldar út í St. James, rétt fyrir utan bæjarmerkin, fyrir 30 þúsund dollars. Náungi að nafni McKenzie, var í sfðustu viku fyrir dómi hér, kærð- ur um að hafa barið konu sfna. Hann meðgekk það og var sekt- aður. Það eru orðnir alt of margir menn hér í borginni, sem leggja það f vana sinn, að kákla í kerl- íngarnar. Þeim finst það svo sem sjálfsagt, að úr því þeir eigi þær, þá megi þeir fara með þær rétt eins og þeim s/nist. En lög landsins segja nú annað. Vér bendum lesendum á aug- lýsingu frá Winnipeg Fire Insur- ance Co.,semauglýsir f þessublaði. Félag þetta fékk löggildingu á sfðasta fylkisþingi og hefir þegar 200 þúsund dollars höfuðstól, sem er og nægilega mikið fé til þess að tryggja viðskiftamönnum þess fullar skaðabætur, ef bruna óhapp kynni að bera að höndum. Félag- inu er ant um að fá duglega ísl. umboðsmenn, f öllum bygðum ís- lendinga, til þess að starfa að hagsmunum þess, í útvegum við- skiftavina. Þeir sem vildu sinna þessu geta snúið sér til Thomas H. Jobnson, lögmanns. eða til Árna Eggertssonar eða Jóns J. Vopna, sem allir eru hluthafar þess félags og í stjórnarnefnd þess, eða menn geta ritað beint til L. H. Mitchell, Secretary. Þann 10. f. m. setti umboðsm. Stúkunnar “Skuld”, Miss Ingib. Jóhannesson, eftirfylgjandi bræður og systur f embætti: F.Æ.T., Sig. Oddleifsson ;Æ.T., Ásbjörn Eggert- son; V. T., Mrs. Jóna Björnsson; G.U.T., Mrs. Á. Eggertson; R., Carólfna Dalman; A.R., Miss Sig- urlaug Jóhannesson; G., Halldór Jóhannesson; D., Miss Rúna Þor- steinson; A. D., Miss Anna John- son: Kap., Guðm. Bjamason; V., Jóhannes Johnson; U.V., Framar Johnson. Meðlima tala í byrjun þessa árs- fjórðungs 208. Fundi heldur St. f Tjaldbúðar samkomusalnum á mið- vikudagskveldum í hverri viku. Allir meðlimir eru beðnir að sækja fundi vel og rækilega. íslenzkur áklæðis poki með fatnaði fannst á s.l. vetri f West Selkirk. Eigandi getur fengið poka þennan með öllu innihaldi með þvf að snúa sér til Jóhannes Ólafsson, West Selkirk, Man., og sanna eignarétt sinn. Til sölu era vandaðir og hent- ugir húsmunir, með lágu verði, að 15 8 Kate St. _ ------------------------L-—- Takið eftir þessu 10—15 góðar mjólkur kýr til sölu. Jiitstióri vísar á Oddson, Hansson & Vopni 55 Tribune Building Hús á Toronto St. með öllum nýjustu umbótum á $2200 Bygginga lóðir í vestur- hluta borgarinnar á $250 og þar yfir. Lóðir f A L F H A N PLACE verða seldar til 1. Júlf n. k., á — $65 og upp i 37500 Eftir þann dag stíga þær í verði — dragið ekki að festa kaup f þeim meðan verðið er lágt. Rafmagns vagnar renna fyrir framan lóðir bessar á hverjum kl. tfma eftir 1 J ú 1 f. Phone 2312 P O. Box 209 i Búland * til sölu Ég hefi 240 ekrur af góðu búlandi, 48 mílur suð- vesturfrá Winnipeg, skamt frá Glenboro - brautinni, sem ég get selt eða skift fyrir eignir hér f bæn- um. Þeir, sem vildu sinna þessu, snúi sér til J. T. Bergman 680 Sherbrooke St. 4» f T 4» 4» * Naudungar S_ SALA f $30,000 virði af FATNAÐAR- YÖRUM verður að seljast með GJAFYERÐI innan 60 daga. EINN MÁNUÐUR aðeins er nú eftir af “nauðungar-sölu” tímabilinu. Til þess að þóknast skifta- vinum mínum sel ég nú $3.50 buxur fyrir $1.50 að eins, meðan upplagið endist. Áðrar vörur með líkum afföllum. Þú ættir því að kaupa hér alt sem þú þarft, því þetta er er engin “humbup;”-sala, — ALT VERÐUR AÐ SELJAST, því oss er sagt upp húsnæðinu og vér getum enga sæmi- lega sölubúð fengið að svo stöddu. Oss er því nauðugur einn kostur að selja, selja, — og vort tap verður yðar gróði Þessi mikla sala byrjar á laugardagsmorguninn; komið því með fjöldanum og takið þátt í þeirri mestu kjörkaupasölu, sem verið hefir í þessum bæ. — Bara hugsið hvað það þýðir að geta fengið nýjan $15.00 alfatnað eða yfirhafnir fyrir að eins $9 75; $20 fatnaður fyrir $|2; $13 fatnaður fyrir $8.90- Yfir 100 alfatnaðir með sérstöku verði: $10, $12 og $15 virði fyrir $6. Vér ábyrgjumst að spara yður 25 td 50 pi’ócent á öllum kaupum yðar í búð vorri. Komið meðan mest er úr að velja. Palace Clothing Store G. C. LONG. EioANPi 458 Main Street = = = Winnipeg Bústýrunnar bezti vinur er BLUE RIBBON BAKING POWDER Geriríljóta, góðabökun. Fylgið reglunum ULLI ULL A Ég borga 25c að minsta kosti fyrir pundið f ull, og ef til vill meira, og part af þvf peningum, ef seljandi óskar eftir. — Mér væri mjög kært, ^ að sem flestir kæmu með ull- ^ ina sfna til mfn, ég læt alt á \ móti henn: eins og fyrir pen- \ inga út f hönd. Gleymið ekki að finna mig \ áður en þér gerið út um sölu J á ullinni annarsstaðar. \ Hæzta veið borgað fyrir \ smjör, egg og húðir. \ ELIS THORWALDSON, MOUNTAIN.....N. DAK. Heimskrlngla er kærkom inn gestur á íslandi. Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona^ býr að 520 Ao- nes Stbeet. Nýir kaupendur Heimskringlu fá ögu í kaupbætir. Thorsteinn Johnson, Ffólíns-kennari - 543 Victor St. 1-12 tf ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦ Vérviljum benda yður á BOYD’S “LUNCH R00MS.” Þar fæst gott og hressandi kaffi með margskonar brauði, og einnig te og cocoa, fs- rjómi og margt fleira. Opið til kl. 12 á hverju kveldi. BOYD’S 422 Main St., ’Phone 177 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ PALL M. CLEMENS BYGGINGAMEISTARI. 470 Ilain St. Wlnnipeg. BAKER BLOCK. J. J. BILDFELL, 505 MAIN STREET selnr hás og lóðir og annast þar að lát- andi stðrf; átvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 A. G. McDonatd & Co Gas og Rafljósaleiðarar 417 Hain St. Tel. 2l45f Þeir gera bezta verk og ódýrt og óska eftir viðskiftum Íslendínga ^iloiniiiioii Baiik Höfuðstóll. »5,000,000 Varasjóður, »5 500.000 Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innla^ og yflr og gefur hæztu gildandi vexti, sem leggjast við ínn- stæöuféð tvisvar á ári, 1 lok jání og desember. NöTREDAMEAve. BRANCH Cor. Nena St T. W. BUTLER, Manager ’PHONE 3668 Smáaðgerðir fljótt og .............. vel hi he' di leystar. Adams & Main PLUMBINC AND HEATINC 473 Spence St. W’peg DUFF & FLETT PLTJMBEES Gas & Steam Fitters. 004 Notre l>nme Ave. Telophone 3815 OFD RYKKJU-LŒKNIHC ódýr og áreiðanleg fæst með því að rita eða finna Alagnn* Bor^ljord, 78l William Ave., Winnipeg flonnar & Hartley Lögfræðingar og landskjalasemjarar 494 Jflain Mt, - - - Winnipeg R. A. BONNER T. L. HARTLBY, ^ttttttttttttttttttttt mttmm?mmm HEFIRÐU REYNT ? DREWRY’S 3 (( Allir íslend i n g ar í A m e ríku ættu að kaupa ‘Heimir’ Kostar $1.00 yfir árið. Kemur út einusinni á mánuði hverjum í stóru tímarits broti 24 bls. að stærð. Innihald margbrotið og skemti- legt, sögur kvæði, ritgjörðir, kyrkjutíðindi, æfiágrip merkra manna með myndum osfrv. Af greiðslustofa: “Heimir,” 555 Sar- gent Ave., Winnipeg, Man. REDWOOD LAGER1 EDA EXTRA PORTER. Við ábyrujustum okkar ölgerðir að vera þær hreinustu og beztu. og án als gruggs. -Engin peningaupphæð hefir verið spöruð við til- búning þeirra. Ö1 okkar er það BEZTA sg HREINASTA og LJÚFFENÖASTÍ, sem fæst. Biðjið nra þa'’ avar sem þér eruð staddir Canada, Edwurd L. Drewry - - Winnipeg, % t nanutactorer A Importer, 3 fuaummim mimumm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.