Heimskringla - 15.06.1905, Blaðsíða 1

Heimskringla - 15.06.1905, Blaðsíða 1
?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS lslenzkur kaupmaOnr selur Kol og Kltli vid Afgreitt fljótt og fullur maelir. J 537 Ellice Ave. Phone 2620 ? • ? ?????????????????????????? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ? ?????????????????????????? ? ? ? T. THOMAS, KAUPMASUR t ? ? ? ? ? ? ? muboftssali fyrir ýms verzlunarfélðg 1 Winnipesr o*f Austurfylkjunum, af- freiöir alskonar pantanir Islendinga r nýlendunum, peim að kostnaoar- lausu. Skriflo eftir upplysingum til ? ? ? ? ? ?????????????????????????? 537 Ellice Ave. - Winniþejt XIX. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA 15. JÚNl 1905 Nr. 36 Arni Egprtsson 671 ROSS AVENUE Phone 3033. Winnipeg. Eg hefi til sölu lot á Beverly St. norðan við Sargent að vestanverðu fyrir $350.00. A Arlington St. fyrir $10 fetið. " Alverstone St. fyrir $10 fetið. " Victor St. fyrir $16 fetið. " Maryland St. fyrir $23 fetið. " Agnes St. fyrir $15 fetið. " Furby St. fyrir $24 fetið. " William Ave. $14 fetið. Á Notre DameAve. 33x198 ft. til Winnipeg Ave. Gjafverð $25 fetið. Nú hefi ég nóg af peningum að lána út á góð hús. Eldsábyrgð, Lífsábyrgð. Komið og hafið tal af mér. Arni Eggertsson Ofíice: Room 210 Mclntyre Blk Telephone 3364 Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. 6. STRlÐS-FRETTIR Stjómin f Japan heflr k ný gert ráðstöfun til þess, að auka herafla Binn 1 Manohurfu upp f eina mill- íón manna eða meir. Þetta er stœrri her, en nokkuri þjóð hefir til þessa komið til hugar að þeir gætu boðið út. Skörpustu hermálamenn Þjóð- verja fullyrtu nýlega, að Japanar gætu ómögulega haft fieira en '350 þús. manna á vígvellinum f einu. En þetta var bygt á Því, að fyrir árið 1896 var allur her Japana a friðartfmum einar 80,000. en & hern- aðartfmum var hann aætlaður 270,- 000. En einmitt þetta ár var gerð breyting á herm&la ráðsmensku landsins, setn stórþióðunum var ekki tilkynt um,og sú breyting jók tölu hers Þeirra & ófriðartlmum upp í 560,000, ef 4 þurfti að halda. En svo var enn gerð breyting á þessu í fyrra og aftur á þessu ári, sem tryggir Japönum það að geta sent út og haldið við á ^vfgvellinum yfir einni millfón manna og veitt hon- um allan nauðsynlegan útbunað af fullkomnustu gerð. Það er nú sannfrétt af sk/rslum Japana, að mannfall hjá þeim f Þessu strfði fram á þennan dag er um 90,000 fallnir og um 100,000 særðir. Það er og vfst, að mannfall Rússa hefir verið ógurlegt og að þeir töpuðu í Mukden bardaganum einum eins mö'rgum mönnum og Japanar mistu á öllu árinu sem leið. Snemma f maf f .á. var haldin há- tfðleg sorgarathöfn f Tokio í minn- ingu um þá látnu. Stjörnar skýrsl- urnar s/ndu þá, að af landhernum höfðu fram að þeim degi fallið 28,- 999 og af sjóhernum 1887, eða alls 30,886 manns. Rússar hafa spurt sig fyrir um hvaða friðarkosti Japanar mundu gera sig ánægða með, ef um sættir væri leitað, og hafa Japanar sagst ætla að gera þessar kröfur: 1. 800 millfónir dollara í skaða bætur fyrir herkostnað og mannfall. 2. Að Rússar gefi upp alt tilkall til Manchurfn. 3. Að Rússar gefi tryggingu fyrir þvf, að Kínavoldi sé látið hlut- laust í framtíðinni, svo það se sjálfstætt og frjálst rfki. 4. Að Rússar afvopni Vladivo stock. Að Rús8ar viðurkenni yfirr&ð Japana yfir Shantung tangan- um, að meðtöldu Port Arthur víginu og Kóreu. Að Russar selji Jap'inum f hendur 011 rfissnesk herskip, sem scu í herhaldi á höfnum f Kínaveldi. Þessir samningar Þykja Ríissum svo óaðgengilegir, að blöð þeirra kveða óhugsandi, að þjóðin gangi að þeim, og telj'a betra, að halda strfðinu áfram út íþað óendanlega. En svo langt hafa samt blöð Rússa gengið, að þau nú f fyrsta skifti kalla Japana sigurvegara sína og játa með því, að strfðið sé þeim tapað. Það er fullyrt, að herdeildum beggja þjóða í Manchurfu hafi ver- ið tilkynt um sátta umleitun Rftssa og að þeir skyldu hafa vopnahlé meðan málið vœri rætt, eða þar til útgert yrði um, hvort til sátta drægi eða ekki. Við þetta stendur að svo stöddu, Því allar lfkur benda í áttina til friðar. Sfðustu fréttir frá Tokio segja Ríissar hafi f sjóbardaganum mikla mist 14 þús. menn drepna ogdrukn- aða og 4,600 fanga, en að yfir 3,000 manna hatí sloppið undan. Rúss- ar hafa þvf haft yfir 20 þúsund manna á flota sfnum. Svo segja russneskir fangar, að Russastjórn hafi verið sannfærð um sigur yfir Japönum í þessum bar- daga, að hún var búin að ákveða með hvers konar viðhöfn floti sinn skyldi sigla um á Vladivostock hðfn eftir að hafa sópað Japan flotanum f sjóinn. Japanar hafa sent 7 herskip til Manila, til þess að vera vissir um, að rússnesku herskipin, sem flúðu þangað úr bardaganum f Kóreu- sundi, komist ekki burtu aftur, heldur verði afvopnuð, svo þau geti engan óskunda gert framar. Enn hefir Rússa stjórn fundið sprengivéla verkstæði í bænum Riga. Lögreglan fann þar 50 full- gerðar sprengivélar, nokkuð af skot- vopnum og sveðjum eða stínghníf- um. Alt eign og úthald anarkista þar f bænum. Þeir eru dyggir við iðju sfna, piltarnir þeir! — William Zeigler, auðmaður nokkur, andaðist nýlega í New York, og eftirlét 14 ára gömlum fóstursyni sfnum 30 millfonir doll- ara virði í eignum, sem gefur pilt- inum svo sem 125 þús. dollara inn- tekt & ári hverju ári. Konu sinni eftirlét hinn látni 50 þus. dollara á ári meðan hún lifir, og nokkrum öðrum ættingjum sínum gaf hann um 20 þús. dollara & ári að jafnaði. — Svo er að sjá á skýrslum inn- flutninga umboðsmanna Dominion stjórnarinnar í Ottawa, að farið sé að hafa strangt eftirlit með inn- flytjendutn til Canada. Er svo að sjá, að á sfðastl. ári hafi einn maður verið sendur til baka af hverjum 290 manns, sem komið hafa til landsins, af þvf, að þeir gengu með einhverja sjúkdóma og voru ekki vinnufærir. En af þeim, sem til Bandarfkjanna hafa flutt, hefir eian verið endursendur af hverjum 2665 manns, sem þangað hafa komið. Af þessu sést, að það er farið að þrengjast um inngöngu í Canada, — Noregur hefir slitið samband- inu við Svíþjóð þann 7. þ.m. Stór- þingið fól ráðherrum Noregs, eftir að þeir höfðu lagt niður embætti sfn, að taka við störfum sínum aft- ur, og hafa að auki ráð allra þeirra mala, er áður heyrðu undir kon- urvg. Þetta var gert með svolát- andi ídyktun, er þingið samþykti í einu hljóði: "Þar eð allir ráðgjaf- ar Noregs hafa lagt niður völd sfn konungurinn hefir tj&ð sér vera ómögulegt að mynda nýtt ráða- neyti, -og þar eð grundvallarlegt konungsvald hans er með þessu ófullnægjandi, — þá felur stórþing- ið formanni stjórnarinnar og ráða- neyti hans, sem sagði af sér í dag, að halda iifram öllum stjórnarstörf- um fyrir hönd Noregs og að fram- kvæma öll störf, sem samkvæmt grundvallarlögum Noregs heyra undir konunginn, og með þcim lagabreytingum, sem nauðsynlegar eru í tilefni af þvf, að samband Noregs við Svíþjóð undir einum konungi hefir endað, af þvf kon- ungurinn hefir hætt að ríkja sem konungur Noregs." — Þessi sam- Þykt var tilkynt konunginum með þeim ummælum þingsins,að norska þjóðin bæri engan illhug til hans og óskaði samvinnu hans til að velja sér til konungs prins af Berna- dotte ættinni. Konungur sendi andmæli sfn til þingsinsgegn þess- ari samþykt. En vitanlega verða þau andmæli þýðingarlaus, þvf Norðmenn munu fara sfnu fram. Ekki er talið lfklegt, að ófriður verði út af þessu heldur verði Nor- egsmönnum leyft að fnllkomna skilnaðinn í friði. — Rússar hafa beðið umboðs- menn sfna í Washington og Parfs að fara þess á leit við stjórnina á Frakklandi og Bandarfkjastjórn, að þær komist að með hverjum kost- um Japanar verði fáanlegir til að semja frið við Ríissa. Er þetta gert með sameiginlegum viija allra ráðgfafa keisarans. Þetta bendir á, að Rússar séu að lokum gengnir úr skugga um, að sá sé þeirra kost- ur vænstur, að semja frið sem fyrst. — Maður í Toronto hefir verið kærður fyrir svik. Hann íór í fyrra á spftala þar og fékk fría læknis- hjalp af þvf hann kvaðst vera efna- laus. Og f vetur sem leið fékk hann hjálp frá bæjarstjórninni undir sama yfirskyni. Nú er það komið upp, að maður þessi á mikla peninga a banka og þar að auki ein fimm hús í bænum, sem hann leig- ir. Tvb' þeirra gefa honum $60 f leigu á hverjum mánuði. — "Restaurant" haldari einn í Ottawa seldi nýlega á sunnudegi ísrjóma, aldini, brjóstsykur og önn- ur sætindi og hafði búð sfna opna allan daginn. Mál var hfifðað gegn honum fyrir þetta og hefir hann unnið þáð. Eftir er að vita, hvað æðri dómstólar ákveða um þetta. — Félag hefir verið myndað f Lundúnum til þess að leggja 100 mflur af böggul hraðsendinga pfp- um eftir götum borgarinnar. Þetta verk á að kosta yfir 60 millíónir dollara, og félagið b^st við að flytja á &ri hverju um 80millíónirböggla, af þeim 220 millfónum böggla, sem 500 búðir í borginni senda árlega frá sér. Félag þetta býst við að geta flutt um 600 bögela á klukku- stund að jafnaði. — Fimmtíu þúsundir manna voru, við messu hjá páfanum a föstudaginn 2. þ. m. f St. Péturs kirkjunni f Róm. — Tveir anarkistar hafa enn verið teknir í Parfs fyrir spreng- ingar. Báðir höfðu spánska gull- peninga í rfkum mæli. Annar þeirra jítaði, að sér hefði verið sent sprengiefni frá Spáni til að myrða með Alfonso konung, en að hann hefði ekki notað það, þó hann á hinn bóginn væri meðmæltur þvl að konungurinn væri lífl&tinn. — Maður að nafni Gurati and- aðist nýlega í Mexico og eftirlét dóttur sinni 800,000 doll. f eignum og peningum með þvf skilyrði, að hún giftist ítölskum manni einum 1 Milan. Stúlkan hafði áður lofast Svisslendingi, sem hún elskaði. Til þess að komast úr þessum vand- ræðum fór hún & fund Italans og bauðst til að giftast honum og gefa vildi veita sér skilnað strax að af- lokinni vfgslunni. Maðurinn gekk að boðinu og giftingin fór fram í kirkju einni f Milan. Að vígslunni afstaðinni skildi hún við bónda sinn í kirkjndyrunum og fór strax á fund elskuga sfns og var hjá hon- um þangað til skilnaðurinn fékst. Þegar hann var fenginn, giftist hún unnusta sínum og fekk 6u0 þúsund dollara af eignum f'lður síns eftir að hafa borgað fyrri bónda sfnum það sem um var samið. — Rannsóknarnefnd, sem sett var til að athuga herkostnað Breta f Búastríðinu hefir lagt fram álit sitt og sakar þar /msa stjórnar- þjóna, er það nafngreinir, um að hafa haft af stjórninni 5 millfónir dollara með þvf að selja henni her- gögn með uppsprengdu verði. — Eitt af köfunarskipum Breta hvoldist nýlega við strendur lands- ins og 14 manns druknuðu. — Stjórn Japana hefir samið við háskóla prófessora f Bandaríkj- unum, að taka embættum i Japan til þess að bæta mentamálin þar strax að afloknu stríðinu við Rússa. — Þýzka stjórnin hefir fengið frétt frá Cape Town f Afríku um að aðalherstöð þeirra (Warmbad) þar í landi hafi verið eyðilögð og að alt herlið Þjóðverja þar hafi verið stríidrepið af biökkumönnum. — Max Laszonde í Montreal hefir orðið vitskertur af því að hlusta á ræður prests nokkurs þar í borginni, sem hélt endurlffgunar- (revival) fundi í kirkj'u sinni. Ann- ar maður f Massachusetts rfkinu inætti síimu útreið fyrir tveimur ikum sfðan af Ifkum ástæðum. Montreal maðurinn hefir svo um- vendst við fundi þessa, að hann eyðilagði eigur sfnar og kvaðst hér eftir ekki þarfnast neinna verald- legra nauðsynja, hvorki ljóss, hús- næðis, matar né fata. Ekki kvaðst hann heldur þurfa konu sinnar með og gerði þvf snögt áhlaup á hana f þeim tilgangi, að ráða hana af dög- um. En hljóð konunnar heyrðust langar leiðir og henni varð bjargað en manngarmurinn settur í fang elsi. Ekki hefir frétzt, hvort prest- urinn hafi verið kærður fyrir að gera manninn vitlausan. — í sfðustu viku var seld horn- lóð í New York borg. Lóðin var alls 1120 ferhyrnings fet, eða 20 fet & breidd og 56 fet a lengd. Verð- ið var 700 þús. dollara. Það er hæzta verð, sem enn hefir verið borgað fyrir nokkura landspildu f Amerfku. — Frank B. Bigelow, forseti First National Bank í Milwaukee, Wis., var 10. þ m. dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir ítrekuð brot á em- bættisskyldu sinni í sambandi við stjórn bankans og gegn bankalög- um Bandarfkjanna. ÞeSsi dómur bendir til þess, að ekki sé farið f manngreinarálit, þegar um stór- glæpi er að ræða. PIANOS og ORGANS. Helntzman & Co. Pianos.-----Be^ Orgel. Vér seljom með mánaðarafborgunarskilmálum. J, J. H- McLEAN &. CO. LTD. 530 MAIN St. WINNIPEQ. NEW Y0RK LIFE Insurance Co. *i,IiCa11' Arið 1904 var sextugasta aldursár félagsins. Á þvf ári seldust 185,367 lffsábyrgðar skýrteini að upphæð $342,212.569, fyrsta árgjald borgað. Það er 100 millíón- um meira, en nokkurt annað Iffsábyrgðarfélag hefir selt á nokkru undanförnu ári. — Nærri 20 millfónir dollara var borgað fyrir 6000 dánarkröfur. Yfir 20 mill. til lif- andi meðlima. — 17 mill. dollara var láaað út á skýrteini þeirra móti 5 prócent arlegum vöxtum. — Inntektir fél. hækkuðu um 8^ millfön. — Sjóður þess hækkaði um 38 millfónir, er nú $390,660,260.— Lffsábyrgð 1 gildi hækk- aði um $183,396,409. Öll lffsábyrgð 1 gildi 1. Jan. 1905 $1,928,609,308. CHR. OLAFSSON, AGENT. WlNNIPEG J G. MORGAN, MANAGEE Samkomukvæði. /. Fyrirspurn. Þó húmið sveipi loft og láð, Alt líf sé snautt og dofið, Og hafi bleikar blæjur gráð Ur bládögg vorsins ofið, Vér óskum pó að þessi stund, Oss þroska' og gleðja megi, Og kveiki blys, sem 1/si lund Á lífsins grýtta vegi, Svo smár hinn fyrsti vfsir var, Mun vonarsólin bjarta Hans signa' ið minsta blómsturbar, Sem blómgast inst í hjarta. Oss auðnast fegri sól að sjá, Úr sorta dimmum heiðir, Unz þar til björkin hrein og há Mót himni greinar breiðir. Því hver með djðrfung, hng og þor Úr hlekkjum laus sig brýtur, Og stfgur afram örugt spor Og ei til baka Iftur; Hans miða dypstu hjartans þrár Að helgu frelsis verki, Og ofar stjörnum gullnum gljár Hans guði vfgða merki. Með nýju ári og nýrri öld Og nýjum andans straumum, Vér hefjumst enn til handa í kvöld, Að hrinda gömlum draumum. — Enn skortir lifsins lindum frá Oss ljós og kraft og fleira: Vér þurfum opin augu', er sjá, og eyru, sem að heyra. Til allra Skógarmanna //. og embætti, og þar eð hans hátign j honum 200 þús. dollara, ef hann Fyrir nokkrum árum síðan fór ungur piltur, að nafni Thorsteinn Thorsteinsson.héðan úr bænum.suð ur til Mountain N. D., í vinnu til hra. Jóns Hilmans. Þar var hann nokkurn tíma. Það hefir sfð- ast fréttst til hans fyrir tveim ár- um síðan, að hann hafi þá farið frá N. Dakota til Duluth, Minn. Skyldmennum hans í Winnipeg er ant um að hafa upp á honum. Þeir, sem kynnu að vita hvar Thorsteinn þessi er niðurkominn, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það á skrifstofu Heimskringlu. H IIMSKHIXUJ og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup endar fyrir að eins §SÍ .OO. Ennþa komum allir saman vér, Ein og sama vonin styrk oss lér Til þess fyrir eining, dáð og dug Deyfðin hverfi, andinn taki flug. Sjá, þá eygló rís úr ránarlaug, Reifar gulli láð og himinbaug! Ó, svo gæti andans ylblfð sól Okkar snortið hjartans jökulbál! Einhver stjarna á himni hún það er, HOpp og slys vor ber í skauti sér, En ei úr hennar loga letri má Lífs vors þfða dularfullu spá. En sú stjarna', er inst í hjarta rfs Okkur lofar gulli d/rri prfs, Bendir oss þá helgu hugsjón á, Hærra, dýpra, lengra fram að ná. Merkið hátt, og yfir alt það hér Oss sem hindrar: mótvind brim og sker. Geisli' af von og trú og trygð og þrá Titri lifsins völtu bárum á, Þá mun allur öldugangur lygn, Andans fylling, guðlegri með tign, í störfum vorum lifa' í lengd og bráð Leifturgeislum sælli tfðar fáð. Burt með skuggann, kraftur, lff og ljós Lýsi og greiði veginn hal og drós! Lifið heilir! Leiki um yðar brár Lukkan björt um sérhvert friðsælt ár! Sigtryggur AgústBSon. Á sfðasta fundi f Stúkunni "ísa- fold," I.O.F., var kosin þriggja manna nefnd til að vinna að þvf að fá félajrsmenn til að sækja betur fundi f stúkunni, en átt hefir sér stað nú uppá sfðkastið. Þessi nefnd mun gera sitt ftrasta að reyna að finna að máli helzt alla félagsmenn hér f bænum fyrir næsta fund, sem haldinn verður þ. 27, þ. m., en ef það verða ein- hverj'ir sem undan sleppa, svo að nefndin ekki geti séð þá, eru þeir hinir sömu, einsv og allfr aðrir stúkubræður, fastlega ámintir um að sækja þennan fund. Þá er bú- ist við að allmargir nyj'ir félags- menn verði teknir inn, og einnig sér nefndin um að á þeim fundi verði ýmislegt til skemtana, svo sem sö'ngur og stutt ræðuhöld, og ekki að gleyma þvf, að þar verður borið fram ókeypis hressing fyrir alla bræður sem á fundinn koma. Þetta verður nákvæmar auglýst í næsta blaði. Munið það. Nefndin, --------------------i^i--------------— Bréf frá Arnesbygð, dagsett 7. júnf1905:— .... "Góð tfð, þó heldur lftið regn fyrir sáðverk og þurlendi. Barn þeirra hjóna, Björns Hjör- leifssonar og konu hans í Árdals- bygð, var höggvið af öðru óvita barni, þvf nær einn fingur af og nokkuð af öðrum fine;ri; barnið var á fyrsta eða öðru ári. Hjónin fóru með það til Selkirk, til lækninga. Fretzt hefir að drengur norður við íslendinganjCt hafi skotið sig í hendi, nokkuð af 2 fingrum. Að. vörun fyrir drengi sem fara með byssur, að gæta sín betur en þeir stundum gera. Einnig hefir frétzt aö drengur hafi druknað í Mikley, sonur séra O.V. Gfslasonar." Mrs. TH. J. SAMSON, yfirsetu- og hjúkrunaikona, býr að 520 Ag- NE§ STREET. MARKUSSON & BENEDIKTSSON teitffllai' Hafa flutt skrifstofu sfna frá219McI.ntyreBlockað 205 i sömu byggingu. Telephone nr. verður auglýst sfðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.